Pepsi deildin

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Pepsi deildin

Postby haffeh » Tue Sep 21, 2010 7:51 pm

Einhverjir hérna spenntir fyrir lokaumferðinni?

Breiðablik, ÍBV og FH eiga séns á titlinum.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Re: Pepsi deildin

Postby Bono » Tue Sep 21, 2010 8:10 pm

Vona að ÍBV taki þetta. Aðallega vegna þess að breiðablik eiga síðasta leik við Stjörnuna (held með stjörnunni) og FH er búið að taka þetta of oft undanfarin ár. Einnig líkar mér sérstaklega illa við stuðningsmenn Fh-inga.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Pepsi deildin

Postby Ernirinn » Tue Sep 21, 2010 9:06 pm

Þessi þráður er 21 umferð of seinn á ferðinni.

Ég hef haldið með FH síðan ég var 3 ára polli, benti þá á stigatöfluna árið 1989 og sagðist ætla halda með þessu liði. FH töpuðu þar í lokaumferðinni en hefðu með sigri getað unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil, í staðinn tóku KA titilinn það árið.

Ég er einnig uppalinn Leiknismaður og hef búið alla ævi í Breiðholti þannig ég ber mun sterkari taugar til þeirra.

Ég held að Blikar eigi eftir að misstíga sig gegn Stjörnunni. Sýndi sig í lokaumferðinni í 1. deildinni um helgina að allt getur gerst.

Vonandi misstíga ÍBV sig líka og FH klára sinn leik. :brosandiogsvalur

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Pepsi deildin

Postby Villain » Tue Sep 21, 2010 11:03 pm

Ég styð venjulega KR, en mér finnst það sem ég hef séð af Blikum frábært og ég vona innilega að þeir taki titilinn.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Pepsi deildin

Postby Tryggvi Þórhallsson » Tue Sep 21, 2010 11:43 pm

Pepsi deildin er drasl! :ullari Byrja kannski að fylgjast með ef Völsungur kemst í hana :cute
Allt er betra en íhaldið

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Pepsi deildin

Postby haffeh » Wed Sep 22, 2010 12:27 am

ég held nú með breiðablik ...og maður er alveg með í maganum yfir þessum leik. bæði kári fyirrliði og alfreð markaskorari verða í banni. Þetta verður varla tæpara.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Pepsi deildin

Postby Hernammi » Wed Sep 22, 2010 8:48 am

Pepsi deildin er drasl! :ullari
second.

Er sjálfur uppalinn KR-ingur en í dag fyrirlít ég ekkert félag meir. Vil ekki að FH vinni því þeir eru búnir að vinna of mikið undanfarin ár. Tími kominn á breytingu :cute
Helgi
Image

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Pepsi deildin

Postby Ernirinn » Sat Sep 25, 2010 3:20 am

Heyrðu ég ætla spá:

Stjarnan - 2 - 0 - Breiðablik
Keflavík - 1 - 1 - ÍBV
Fram - 0 - 4 - FH

Lokastaðan:

1. FH -------------------- 44
2. Breiðablik ----------- 43
3. ÍBV ------------------- 43

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Pepsi deildin

Postby haffeh » Sat Sep 25, 2010 4:49 pm

BREEIIIIÐAAABLIIIIIK!!!!!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Re: Pepsi deildin

Postby Kid Dynamite » Sun Sep 26, 2010 11:05 am

Helvítis tuss að tapa á markatölunni!

Image

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Pepsi deildin

Postby Stjáni klikk » Sun Sep 26, 2010 12:10 pm

Ég er aðallega ánægður að FH tók þetta ekki.
105 youth crew

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Pepsi deildin

Postby Orri » Sun Sep 26, 2010 12:55 pm

Mér finnst fúlt að Haukar féllu.

Það hefði verið flott ef þessi staða hjá FH hefði verið séð fyrir aðeins fyrr og Haukar og FH hefðu mæst, og helst spilað frekar jafnan og góðan leik, en svo á seinasta korterinu eða svo myndu Haukar bara leyfa FH að skora og skora til að laga markatöluna sína, því þeir (Haukar) væru hvort eð er að fara að falla.
010100111001

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Pepsi deildin

Postby Ernirinn » Sun Sep 26, 2010 1:41 pm

Mér finnst fúlt að Haukar féllu.

Það hefði verið flott ef þessi staða hjá FH hefði verið séð fyrir aðeins fyrr og Haukar og FH hefðu mæst, og helst spilað frekar jafnan og góðan leik, en svo á seinasta korterinu eða svo myndu Haukar bara leyfa FH að skora og skora til að laga markatöluna sína, því þeir (Haukar) væru hvort eð er að fara að falla.
Já..... Ég held... Heeeeld að Haukar séu ekkert spenntir fyrir því að sjá FH lyfta dollu.

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Pepsi deildin

Postby daron » Sun Sep 26, 2010 2:25 pm

Það er kannski ágætt að hleypa nýju liði að á móti Bate Borisov í CL :lol (FH-Bate 2007, 08 & 10)
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Pepsi deildin

Postby Ernirinn » Sun Sep 26, 2010 2:32 pm

Það er kannski ágætt að hleypa nýju liði að á móti Bate Borisov í CL :lol (FH-Bate 2007, 08 & 10)
Valur mætti þeim reyndar 2008. :logga

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Pepsi deildin

Postby haffeh » Sun Sep 26, 2010 2:44 pm

ég held að það hafi eyðilagt rosalega mikið fyrir Haukum að hafa ekki heimavöll hjá sér á þessu tímabili. Tæknilega séð spilaði liðið 22 útileiki.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Pepsi deildin

Postby daron » Sun Sep 26, 2010 2:54 pm

Það er kannski ágætt að hleypa nýju liði að á móti Bate Borisov í CL :lol (FH-Bate 2007, 08 & 10)
Valur mætti þeim reyndar 2008. :logga
ókei, tók þetta af rúv.is http://www.ruv.is/frett/fh-maetir-bate- ... n-og-aftur
:normal
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Pepsi deildin

Postby Orri » Sun Sep 26, 2010 4:27 pm

Mér finnst fúlt að Haukar féllu.

Það hefði verið flott ef þessi staða hjá FH hefði verið séð fyrir aðeins fyrr og Haukar og FH hefðu mæst, og helst spilað frekar jafnan og góðan leik, en svo á seinasta korterinu eða svo myndu Haukar bara leyfa FH að skora og skora til að laga markatöluna sína, því þeir (Haukar) væru hvort eð er að fara að falla.
Já..... Ég held... Heeeeld að Haukar séu ekkert spenntir fyrir því að sjá FH lyfta dollu.
Örugglega mun spenntari fyrir því heldur en að sjá Breiðablik vinna.
Það er reyndar ágætis hópur fólk sem heldur með öðru liðinu sem algjörlega hatar hitt liðið og tæki aldrei svona lagað í mál, en flestir held ég að séu frekar líbó í garð hins liðsins þó þeir myndu ekki segja það hreint út.
Flestir í Haukum væru örugglega til í þennan díl í skiptum fyrir fyllerí og að fá að taka þátt í fagnaðarlátunum með FH.
010100111001

User avatar
Hafliði
2. stigs nörd
Posts: 2333
Joined: Sun Apr 29, 2007 2:29 am
Location: Kópavogur vestur

Re: Pepsi deildin

Postby Hafliði » Tue Sep 28, 2010 10:13 am

BREIÐABLIK!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests

cron