TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
lofthaus
Byrjandi á töflunni
Posts: 89
Joined: Sun Feb 21, 2010 7:21 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby lofthaus » Fri Aug 20, 2010 10:49 am

haha tra,p stamps eru lítil spegluð tattú eg á í erfiðleikum með að koma þessu fyrir á öxlini :lol

User avatar
Hitt Gimpið
3. stigs nörd
Posts: 3545
Joined: Mon Feb 17, 2003 2:41 pm
Location: In the jungle baby!
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Hitt Gimpið » Wed Aug 25, 2010 12:44 pm

lofthaus.......til hamingju ef þú færð þér þetta sem tattú........

User avatar
lofthaus
Byrjandi á töflunni
Posts: 89
Joined: Sun Feb 21, 2010 7:21 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby lofthaus » Thu Aug 26, 2010 6:04 pm

lofthaus.......til hamingju ef þú færð þér þetta sem tattú........
haha var þetta kaldhæðnieða ekki :haaaa?

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Thu Aug 26, 2010 7:54 pm

:lol Velkominn á töfluna.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Stúni
Töflunotandi
Posts: 603
Joined: Tue Aug 02, 2005 1:05 am

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Stúni » Sat Aug 28, 2010 8:07 pm

fékk þetta hjá Gunnar, mjög sáttur.

Image

edit: Þetta eru 3 Derek hess myndir blandaðar saman, en Gunni teiknaði lokamyndina út frá drasli sem ég gerði í paint fyrir nokkrum árum.

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Sat Aug 28, 2010 9:26 pm

er að fara í tattoo nr.5 á mánudaginn hjá Gunna! svo bæta við geimfótinn seinna í haust/vetur

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Mon Aug 30, 2010 10:40 pm

Image

Tre Kronor á hálsinn. Þær eru ekki skakkar, ég er að beygja hausinn :)

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Tue Aug 31, 2010 3:58 pm

Áframhald á erminni á morgun :hyper

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby dísa » Tue Aug 31, 2010 11:24 pm


ég er að beygja hausinn :)
:scared
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Gerviskegg » Fri Sep 03, 2010 5:46 pm

Var að stækka þarna þar sem litla tunnelið er.

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Sat Sep 04, 2010 2:49 pm

Mitt nýjasta af ongoing ermi :)
Blanda af Norrænni goðafræði og Persneskum þjóðsögum.


Image

Svolítið mikið hrúður komið.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Grindfreak » Sun Sep 05, 2010 8:55 am

Þetta er geðeikt! til hamingju með þetta :thumbsup
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
lofthaus
Byrjandi á töflunni
Posts: 89
Joined: Sun Feb 21, 2010 7:21 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby lofthaus » Sun Sep 05, 2010 7:28 pm

þetta er ekkert nem töff hjá þér :bow

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Karitas » Tue Sep 07, 2010 12:18 am

Mjög flott tattú hjá Fenrisdude.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby HöddiDarko » Mon Sep 20, 2010 1:18 am

Mitt nýjasta af ongoing ermi :)
Blanda af Norrænni goðafræði og Persneskum þjóðsögum.

Svolítið mikið hrúður komið.
Brjálað.

User avatar
Snjómaðurinn Ógurlegi
Töflunotandi
Posts: 229
Joined: Thu May 10, 2007 3:34 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Snjómaðurinn Ógurlegi » Thu Oct 14, 2010 11:50 am

Image

Eftir Svan.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Thu Oct 14, 2010 12:57 pm

Þetta er rosalega furðulegt flúr, geturu náð betri mynd af því?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Snjómaðurinn Ógurlegi
Töflunotandi
Posts: 229
Joined: Thu May 10, 2007 3:34 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Snjómaðurinn Ógurlegi » Thu Oct 14, 2010 6:04 pm

Neibbs.

User avatar
fritz
Töflunotandi
Posts: 398
Joined: Sun Apr 06, 2008 8:53 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby fritz » Sun Oct 17, 2010 10:19 pm

Hefði mátt velja flottara Neurosis cover heldur en þetta. Virkilega ljótt cover, shiii. Eða þú veist, mér finnst það. Corda finnst það eflaust flott, annars hefði hann ábiggilega ekki látið flúra það á sig... :mrcheeky

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Rohypnol » Wed Oct 27, 2010 10:51 am

Image

:thihihihihi
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Skvetti ediki á ref » Wed Oct 27, 2010 6:35 pm

Image

Ákvað að gerast tilraunadýr fyrir vin minn sem er að byrja að flúra. Er nokkuð sáttur með útkomuna. Sjóræningjaruðningur ftw!
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

gudny jarl

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby gudny jarl » Wed Oct 27, 2010 8:26 pm

Image

Ákvað að gerast tilraunadýr fyrir vin minn sem er að byrja að flúra. Er nokkuð sáttur með útkomuna. Sjóræningjaruðningur ftw!
Image

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Rohypnol » Wed Oct 27, 2010 10:44 pm

Image

Ákvað að gerast tilraunadýr fyrir vin minn sem er að byrja að flúra. Er nokkuð sáttur með útkomuna. Sjóræningjaruðningur ftw!
Hahaha! Frábært.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Hræsvelgr » Thu Oct 28, 2010 2:30 pm

Ákvað að gerast tilraunadýr fyrir vin minn sem er að byrja að flúra. Er nokkuð sáttur með útkomuna. Sjóræningjaruðningur ftw!
http://kaktusjack.com/2010/tattoo-fail- ... 20-photos/

I call shenanigans! :ullari
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Bubble boy » Wed Nov 24, 2010 2:19 am

Þetta er samt flottasta tattú sem ég hef séð.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Sat Dec 11, 2010 8:11 pm

Image
Ég ákvað að láta verða af því að fá mér tragus-gat. Ég bjóst við því að það yrði vont þar sem brjóskið er frekar þykkt þarna, en þetta var eiginlega ekkert vont heldur bara pínu óþægilegt. Mér finnst samt alltaf jafn fyndið að stressa mig á því að göt séu vond eftir tunguaðgerðina. Sessa gataði.

Image
Fékk mér þetta síðasta sumar en var aldrei búinn að taka mynd af því. Jón Þór flúraði.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Wed Dec 15, 2010 11:12 pm

Fékk mér Cthulhu í dag. Mikil gleði.
Image

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Bubble boy » Mon Jan 03, 2011 1:39 pm

Ótrúlega flott!
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Jan 03, 2011 9:03 pm

Ekki lengur. Þarf að láta gera við það, ef það verður þá hægt.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby HöddiDarko » Mon Jan 03, 2011 10:13 pm

Damn, þetta er svo svallt tattú. Hvað gerðist við það?

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Jan 03, 2011 11:00 pm

Damn, þetta er svo svallt tattú. Hvað gerðist við það?
Sennilega unnið of harkalega í því og ekki nógu vel gert. Er með sár sem minnir á bruna/nuddsár á hluta af því og það vantar smá lit á sumum stöðum. Ég er pottþéttur á því að þetta er ekki léleg umhirða þar sem þetta er 13. húðflúrið mitt og ég kann því alveg að hugsa um flúr. Þar að auki er ég alltaf over-protective á flúr.

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Grindfreak » Mon Jan 03, 2011 11:37 pm

Fékk mér Cthulhu í dag. Mikil gleði.
Image
Image

nú er bara eftir að stofna okkar eigin trúarbrögð :lol2
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Atli Jarl » Tue Jan 04, 2011 12:54 am

Image

Eða þið getið bara verið Fleshgod Apocalypse fanbojs! :brosandiogsvalur
HELL IS MY NAME

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Draugurinn » Thu Jan 20, 2011 12:37 pm

hvað eru verstu staðirnir til að flúra sig?
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Thu Jan 20, 2011 1:24 pm

hvað eru verstu staðirnir til að flúra sig?
Mér hefur sýnst á því sem ég hef lesið og heyrt að þá sé það mjög einstaklingsbundið hvar sé vont og hvar ekki.

Varðandi t.d. ristina þá hef ég heyrt bæði að það hafi verið alveg hræðilegt og svo líka ekkert mál.

Flestir virðast sammála því að það sé vont yfir rifbeinin.

Einhverntíman þegar ég var á Reykjavik Ink þá var þar kona að fá sér flúr á mjóbakið og hún sagði að sársaukinn sem því fylgdi væri miklu meiri en t.d. sársaukinn sem hún upplifði þegar hún átti barn (hún nefndi samt ekkert hvort hún hafi fengið deyfingu við fæðinguna svo það er kannski ekki marktækt).

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Thu Jan 20, 2011 7:24 pm

hvað eru verstu staðirnir til að flúra sig?
Well nokkurnveginn algilt að þar sem skinnið er "þynnst" og lítið kjöt/vöðvi fyrir hendi.

Var frekar vont allavega að fá í olnbogabótina en annars já eins og Arnar sagði rosalega misjafnt.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Jan 20, 2011 9:31 pm

Hef einnig heyrt að það sé frekar vont að láta flúra sig á innanverðan upphandlegg.

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Jan 21, 2011 12:12 am

Mér fannst virkilega vont á að fá flúr á ristina, mitt nær soldið inná fótlegginn og coverar því liðamótin þar á milli, fannst staðurinn líka leiðinlegur í umhirðu og erfitt að vernda hann þar sem maður er sífellt að nota þessi liðamót.
Er með eitt sem nær í boga yfir magan allan, man að mér fannst ekki gott þegar kom nær mjöðmunum hvorum megin við. Hendurnar eru lítið mál að mér fannst, olbogabótin var ekkert spes og innanverðir handleggirnir er ég fegin að vera búinn að fylla af bleki. Því þeir voru einstaklega pínlegir! En þetta er allt saman þolanlegt og örugglega einstaklingsbundið, sumum finnst sumt sár en öðrum annað. En ætli það sé ekki algengast að þunna skinnið, taugarnar og beinin sé verra en þykku vövðvarnir og fáu taugarnar.

User avatar
Viktor
3. stigs nörd
Posts: 3407
Joined: Fri Jun 18, 2004 1:38 pm
Location: 203 Kóp

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Viktor » Sun Jan 30, 2011 5:29 pm

Ég er með tvö, og það var ekkert vont að láta flúra hægri öxlina og langleiðina niður að olnboga, nema þá aðeins þegar flúrað var í innanverðan upphandlegginn við handakrikann.

En að láta flúra yfir sköflunginn er dauðinn sjálfur.
[i]"Follow. But! Follow only if ye be men of valour, for the entrance to this cave is guarded by a creature so foul, so cruel that no man yet has fought with it and lived! Bones of full fifty men lie strewn about its lair. So, brave knights, if you do doubt your courage or your strength, come no further, for death awaits you all with nasty, big, pointy teeth."[/i] - Tim

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby sveindis » Sun Jan 30, 2011 7:46 pm

ég er með ofarlega á innanverðum framhandlegg sem var ekkert mál, svo er ég með yfir allt bakið. Staðurinn rétt fyrir ofan mjóbakið og á miðju bakinu var ekki svo slæmt en fyrir ofan það (þar sem brjósthaldarabandið er) var ógeðslega vont. svo stefni ég næst á innanverðan upphandlegginn og hef nú heyrt að það sé viðbjóður,
en svo gleymist verkurinn um leið og maður labbar út.

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Wed Feb 09, 2011 11:16 pm

Er Gunni að flúra á einhverri stofu?

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby sveindis » Fri Feb 11, 2011 1:16 pm

Er Gunni að flúra á einhverri stofu?
nei

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Fri Feb 11, 2011 2:55 pm

Er Gunni að flúra á einhverri stofu?
nei
ok, hvernig er best að hafa samband við hann upp að komst í flúrun hjá honum?

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Fri Feb 11, 2011 10:23 pm

ég er með ofarlega á innanverðum framhandlegg sem var ekkert mál, svo er ég með yfir allt bakið. Staðurinn rétt fyrir ofan mjóbakið og á miðju bakinu var ekki svo slæmt en fyrir ofan það (þar sem brjósthaldarabandið er) var ógeðslega vont. svo stefni ég næst á innanverðan upphandlegginn og hef nú heyrt að það sé viðbjóður,
en svo gleymist verkurinn um leið og maður labbar út.

Með einhverjar myndir? Eru þær kannski í þræðinum?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Bjulla
Töflubarn
Posts: 33
Joined: Sat Jan 30, 2010 12:33 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Bjulla » Mon Feb 14, 2011 10:42 am

Mér hefur alveg obbosslega lengi lángað í klobbna tungu.
En ég er alveg hrikaleg bleyða þegar kemur að sársauka. Ég fæ reglulega alveg ægilega mikla þráhyggju fyrir þessu og er einmitt búin að hanga yfir þessu á veraldarvefnum núna undanfarna daga. Ég myndi vilja láta skera (ef ég þyrði) en það blæðir svo mikið og svo getur það gróið saman allt að 50%. Mér skilst að Samppa Von Cyborg sé að koma til landsins á árinu og sér hann um svona aðgerðir. Nema að hann er svona gaurinn sem vill láta hengja sig á króka því það er svo gott að vera illt. Svo segist hann líka vera geimvera. Mér finnst ekki gott að vera illt og ég veit ekki hvort ég treysti lífi frá öðrum plánetum.

Ég ákvað þegar ég var tvítug að þetta skildi ég gera einn góðan veðurdag. Og af einskærum bleyðuskap ákvað ég að bíða til þrítugs en Samppa kemur á þessu ári. Á maður að grípa það tækifæri eða standa við upprunalega áætlun?
Ég veit að kærastinn minn á eftir að kyrkja mig ef ég geri þetta. En þá á hann enga kærustu lengur svo hí á hann.

Það hefur hvarflað að mér að strekkja bara á gatinu upp í 2g eða svo og nota síðan girni. En það býður upp á sársauka, bólgu og mikil óþægindi í 1-8 vikur.

Einnig er þessi aðgerð gerð með leysigeisla eða rauðglóandi skurðhníf til þess að loka fyrir æðarnar samstundis. Mér skilst af því sem ég hef lesið að þessi aðferð sé alveg gríðarlega sársaukafull og ég held að ég vilji frekar missa líter af blóði heldur en að láta kveikja í túlanum á mér og hljóta 3. stigs bruna.

Eru margir hér heima búnir að ganga í gegn um þetta? Einhver hér á Töflunni jafnvel? Einhver sem myndi vilja lýsa fyrir mér sinni reynslu á mjög ítarlegan hátt?
Sársauki á bilinu 1-100
Greri þetta e-ð saman? - sker maður sjálfur burt það sem grær saman?
Hvaða aðferð var notast við?
Fenguð þið magasár af ofnotkun íbúfens?
Jógúrt í heilan mánuð?

Nú eru þetta bara vangaveltur og forvitni. Vinsamlegast umberið þráhyggju mína.

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Mon Feb 14, 2011 3:08 pm

darkmundur er með svona

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Feb 14, 2011 5:29 pm

darkmundur er með svona
Way ahead of you :)

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby sveindis » Mon Feb 14, 2011 8:14 pm

Er Gunni að flúra á einhverri stofu?
nei
ok, hvernig er best að hafa samband við hann upp að komst í flúrun hjá honum?
heyrðu það er bara mjög áhrifaríkt af hafa samband við hann á facebook, sendir honum bara einkapóst - gunnar sigurður valdimarsson.

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Mon Feb 14, 2011 8:28 pm

heyrðu það er bara mjög áhrifaríkt af hafa samband við hann á facebook, sendir honum bara einkapóst - gunnar sigurður valdimarsson.
takk takk

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Tue Feb 22, 2011 10:38 pm

Fyrst ég er með nafnið á konunni minni þá gat ég ekki annað en fengið mér líka nafnið á dótturinni.

Gunni Nevo hannaði og flúraði.

Image

þarf samt greinilega að vinna í að skafa burtu bingóið og hlaða í byssuna.

User avatar
Aumingi
7. stigs nörd
Posts: 7780
Joined: Wed Jul 17, 2002 4:23 pm
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Aumingi » Tue Feb 22, 2011 11:24 pm

Image

Dísa í Bleksmiðjunni flúraði og hannaði. Frekar kúl. Pizza er góð.
Fannar

Paradísarborgarplötur: http://www.pbppunk.com

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Mr. Joshua » Wed Feb 23, 2011 6:13 pm

bestu pizzurnar.. fyrir utan devitos..

annars geðveikt flúr fannar..

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Wed Feb 23, 2011 10:43 pm

Image

fékk mér þetta áðan

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Thu Feb 24, 2011 9:04 am

Nice.

Hver flúraði?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Thu Feb 24, 2011 3:35 pm

Nice.

Hver flúraði?
Gunni, að vana!

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Fenrisúlfur » Fri Feb 25, 2011 9:55 am

Getur einhver sagt mér hvort Gunni sé að rukka per klst eða fyrir verkið?

Ef klst hvað er verðið?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Fri Feb 25, 2011 12:58 pm

Ég borgaði fyrir verkið en veit ekkert hvort það er "reglan". Addaðu honum bara á Facebook og sendu honum skilaboð ef þú ert með einhverjar pælingar ,Gunnar Sigurður Valdimarsson, ég gerði það bara þannig og hann svaraði mjög fljótt.

gudny jarl

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby gudny jarl » Fri Feb 25, 2011 1:09 pm

Image

Dísa í Bleksmiðjunni flúraði og hannaði. Frekar kúl. Pizza er góð.
vá. geðveikt. Pizza er best!

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Gerviskegg » Sat Feb 26, 2011 12:19 pm

Einnig er þessi aðgerð gerð með leysigeisla eða rauðglóandi skurðhníf til þess að loka fyrir æðarnar samstundis. Mér skilst af því sem ég hef lesið að þessi aðferð sé alveg gríðarlega sársaukafull og ég held að ég vilji frekar missa líter af blóði heldur en að láta kveikja í túlanum á mér og hljóta 3. stigs bruna.
Einhvern tímann var mér sagt að þegar tunga er klofin með leysigeisla sé maður svæfður. Svo vaknar maður bara hress með klofna tungu. Þar sem löggildir læknar gera líklegast þessar aðgerðir þá mega þeir deyfa/svæfa.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Bubble boy » Wed Mar 02, 2011 5:09 pm

[img]

Dísa í Bleksmiðjunni flúraði og hannaði. Frekar kúl. Pizza er góð.
Bwahahahah næss!!!
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby sveindis » Mon Mar 07, 2011 10:36 pm

hingað til hefur Gunni rukkað mig bara fyrir verkið, hef farið þrisvar til hans.

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Dízan » Sat Mar 19, 2011 6:07 pm

chucky óklárað
Image
seldu mér ást þína

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby haffeh » Mon Jun 06, 2011 8:12 pm

The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby explorer1958 » Thu Jun 23, 2011 6:22 pm

Image

Nýjasta mitt, áframhald með sleeve sem er í vinnslu!

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Jul 12, 2011 10:34 am

Image

Samppa Von Cyborg að puncha conch hjá mér. Hann gerði bæði eyrun og ég er mega ánægður. Svo skerum við vörina þegar plöggið kemur til landsins.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Jul 14, 2011 7:33 pm

Plöggið kom til landsins í gær og ég ákvað að bíða þar til í dag með að skera.

Image

13mm og ég er gríðarlega hamingjusamur!

User avatar
Yautja
Töflubarn
Posts: 5
Joined: Wed Aug 03, 2011 3:14 pm

Re:

Postby Yautja » Tue Aug 09, 2011 1:04 pm

Mín sætu piercings:
Image

þú ert svo mkið krútt Stinni :P
Life has the name of life, but in reality it is death.

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby dísa » Thu Sep 15, 2011 7:25 pm

Image
Fékk mér þetta fyrir viku, eftir Gunnar á Íslenzku húðflúrstofunni
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Sep 20, 2011 7:50 pm

Image

Þetta er á vinstri kálfanum. Svanur flúraði.

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Balance » Wed Sep 21, 2011 7:47 pm

Ekki Hrafn?

User avatar
Trv Pvnx
8. stigs nörd
Posts: 8275
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:09 pm
Location: London

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Trv Pvnx » Thu Sep 22, 2011 3:38 pm

Ekki Hrafn?
*harkalegt laul*


xKollix
GRYFJUSLAGSMÁL!!!

[url=http://www.lifeslowsdown.tumblr.com]blaður[/url]

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Fri Nov 11, 2011 9:20 pm

Image

Lúðaskapurinn tekinn upp um nokkur level.

Sindri á Íslensku húðflúrstofunni smellti þessu á okkur hjónin í dag.

User avatar
og
Töflubarn
Posts: 3
Joined: Sun Jan 01, 2012 7:12 pm
Location: nei

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby og » Mon Jan 02, 2012 5:01 pm

Þessar elskur:
Image

Og rest:
Hægra eyra: Tragus, 3x lobe
Vinstra eyra: Helix, 2x lobe
Báðar geirvörturnar

Það gera 12 göt, en engin tattú (ennþá)
nei

User avatar
1349
Töflunotandi
Posts: 394
Joined: Mon Jun 25, 2007 11:36 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby 1349 » Mon Jan 09, 2012 7:18 pm

Work in progress... :)

Image

Sleeve sem í framtíðinni mun koma upp úr hálsmálinu , og já eins og þið sjáið aðhyllist ég mjög mikið "tribal" stílinn :P

Image

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm
Location: Stokkseyringur í Reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Jökull » Fri Jun 15, 2012 11:46 pm

Image

dagur í bleksmiðjunni setti þetta á mig í seinasta mánuði :slaufa
facebook.com/litli.jokull

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Jan 18, 2013 7:55 pm

Fékk mér portrett af H. P. Lovecraft í síðustu viku.

Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 3:08 pm

Hvar er best að fá sér tattoo í dag?

hver er færastur/færust?

dauðlangar að fá mér nokkur verk á mig, en þetta er svo andskoti dýrt.

valli
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby HöddiDarko » Sat Apr 27, 2013 5:24 pm

Dem. Afar svalt portrett.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Apr 29, 2013 11:53 pm

Dem. Afar svalt portrett.
Ég er mega sáttur.
Hvar er best að fá sér tattoo í dag?

hver er færastur/færust?

dauðlangar að fá mér nokkur verk á mig, en þetta er svo andskoti dýrt.

valli
Ég fer mest til Svans því hann er minn maður. Góður og við náum vel saman og ég fæ nákvæmlega það sem ég vil hjá honum sem skiptir mig öllu máli þegar ég fæ mér flúr. Jón Þór, Jón Páll, Sindri og Gunni eru allir að gera rosa fína hluti og það eru sjálfsagt fleiri að gera það gott, en ég fylgist lítið með öðrum en þeim sem ég fer til. Varðandi dýrt, þá finnst mér það ekkert svo hrikalegt ef maður fer til flúrara sem er fær því þá er maður að fá verk sem endist manni út ævina.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Darkmundur Fenrir » Fri May 17, 2013 11:37 pm

Image
Ég og félagi minn erum þumlabræður núna. Fengum okkur þetta í síðustu viku í einhverju flippi. Erum báðir rosa kátir þó þetta sé bara lítið og krúttlegt.

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby Arnar Forseti » Thu Oct 04, 2018 6:39 pm

hver er búinn að fá sér nýtt tattoo?

User avatar
bad0ne
Töflubarn
Posts: 2
Joined: Wed Oct 17, 2018 2:15 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby bad0ne » Wed Oct 17, 2018 3:58 pm

Image

Fékk þetta reyndar 2017.

Portrait af dóttur minni sem lést úr krabbameini, gert af Gunnari V í noregi!

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby valli » Sat Nov 03, 2018 5:17 pm

ég fékk mér nokkur nýverið.
eitt var hrafn sem sonur minn teiknaði þegar hann var 5 ára og svo Lóa sem dóttir mín teiknaði 7 ára.
svo lítið vélritað "vegan".
939947EC-7046-4AB7-A194-77E5D4DCEAB4.JPG
939947EC-7046-4AB7-A194-77E5D4DCEAB4.JPG (603.59 KiB) Viewed 1598 times
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

versac
29. stigs nörd
Posts: 29827
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby versac » Mon May 27, 2019 7:21 pmReturn to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron