Lögleiðing -- bann?

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Lögleiðing -- bann?

Postby Vést1 » Sun Jun 01, 2014 9:55 pm

Það var einu sinni haldin þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem íslenska þjóðin samþykkti áfengisbann, og einu undanþágurnar voru messuvín og spritt til að sótthreina læknatól.

Nú er ég á móti misnotkun nautnalyfja, en það er ekki þar með sagt að ég vilji banna þau öll.

Píratar á Alþingi fengu um daginn samþykkta þingsályktun um að skoða upptöku skaðaminnkunarstefnu í eiturlyfjamálum. Flokkurinn minn, Alþýðufylkingin, samþykkti ályktun þar sem lýst var stuðningi og óskað til hamingju:
Ályktun um skaðaminnkunarstefnu í eiturlyfjamálum
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar lýsir yfir stuðningi við þingsályktun þá sem Alþingi samþykkti þann 16. maí sl. og óskum þingflokki Pírata og öðrum flutningsmönnum til hamingju með hana. Það er löngu tímabært að endurskoða hvernig tekið er á fíkniefnavandanum á Íslandi og þar hlýtur skaðaminnkun að vera bæði mannúðlegri og árangursríkari nálgun heldur en refsistefna. Fíkn er sjúkdómur, ekki glæpur, og ber því fyrst og fremst að meðhöndla sem heilbrigðisvandamál.
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar
25. maí 2014
Nú var ég að velta því fyrir mér um daginn ... væri nokkuð óeðlilegt að halda bara þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta? Og greiða þá á einu bretti atkvæði um hvað eigi að leyfa og hvað eigi að banna? Kjósa um prump o.fl. efni sem eru bönnuð núna, og í leiðinni um áfengi og tóbak?

Ég tek fram að ég er ekki búinn að mynda mér harða skoðun, þetta er bara hugdetta. Hvað finnst ykkur?
Last edited by Vést1 on Mon Jun 02, 2014 3:22 pm, edited 1 time in total.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby krossfari » Mon Jun 02, 2014 12:42 am

ja það á fyrir löngu að vera búið að lögleiða prumpið, fáranlegt að maður geti ekkert fengið að freta án þess að vera stimplaður sem eitthver djöfussis glæponi :blot
Last edited by krossfari on Mon Jun 02, 2014 4:04 pm, edited 1 time in total.
Image

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby Vést1 » Mon Jun 02, 2014 3:23 pm

En ef niðurstaða kosninganna yrði t.d. að tóbak og áfengi yrðu bönnuð? Mundirðu líka sætta þig við það?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby krossfari » Mon Jun 02, 2014 4:17 pm

ég er á þeim skoðunum að allur þessi skítur á að vera leyfður og aðlagaður stöðu einstaklings um hve mikill skammtur hans er

nema sígarettur og áfengi, ég ætlað drepast á þeim efnum, skítsama hvað fólk segir, ég hata þetta reyklaust fólk er ekki skítugt með ljótar tennur propganda, reykingamenn drepa reyklausa fólkið

nokkur eiturefni hef ég notað öðru hvoru uppá recreational purpose, og smókaði svolítið mikið grass á tímabili, mér finnst rangt að gera fólk að glæponum fyrir að nota eitthver efni sem skaðar ekki neinn annann en þau sjálf, og líklegra væri betra að eiturlyfum sjúklinga yrði skammtað svo það fari ekki úr böndunum, og kaupandinn viti hvað hann sé að kaupa sé ekki að kaupa eitthvað soragötudóp blönduðu með soraaukaefnum.

gras er ekkert skaðlegt nema í langtímanotkun, ég komst að því þegar ég byrjaði að nota daglega, og það er mjög tæpt og þunglynt, eitt-2 stykki á öðrum hvorum mánuði er samt mun betra og skemmtilegra,
ég er samt ekkert, legalize it, open your eyes, allir skyldu reykja reefer gaur, coffe shops í reykjavík og reykjum þangað til heimurinn verður fjólublár
nee ég er ekki þannig

finnst að það ætti að byrja að lögleiða öll ofskynjunarlyf, og ekki banna neitt, ekki sígó eða booz, second hand smoking drepur ekkert, ég meina má maður ekkert lengur :blot
Image

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby krossfari » Mon Jun 02, 2014 4:19 pm

og ef eitthvað fer verr í mig en fólk sem er á móti lögleiðingu eru það heimskir stonerar sem segja mér að ég ætti ekki að reykja sígarettur, og sígarettur sé dirty og óheilbrigðar og ógeðslegar, og drepi mig, það sama og þeir segja með áfengi, mér er skítsama leyfið mér bara að reykja mínarr fokking rettur og drekka minn bjór þarna helvítiss hasshausarnir ykkar :cencored
Image

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby gudny » Tue Jun 10, 2014 8:58 am

Leyfa áfengissölu í matvöruverslunum og lögleiða kannabis, fá inn skattpeninga af kannabis sölu.
Smoke crack, worship satan

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Re: Lögleiðing -- bann?

Postby Torturekiller » Tue Jun 24, 2014 1:15 am

Leyfa folki ad raekta sìnar plontur i sinum heimahusum i fridi og nota thau efni sem thvi lystir innan dyra, gras, sveppir, etc...

Ef folk vill drepa sig a sigarettum then do it, good riddance.
Image


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: Amyunarm and 8 guests

cron