Kosningar 2013 - hvað ætli þið að kjósa?

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Kosningar 2013 - hvað ætli þið að kjósa?

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 3:06 pm

Ég sjálfur er ekki ákveðinn enn.. þó að ég hafi útilokað stóran hlust framboða.

Ég er búinn að vera að skoða kosningavef ruv og hann er að hjálpa mér í sambandi við valið.

ég er í reykjavíkurkjördæmi norður.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Kosningar 2013 - hvað ætli þið að kjósa?

Postby Orri » Sat Apr 27, 2013 12:09 am

Ég kaus í seinustu viku

Ég vil eiginlega ekki segja (semi) opinberlega hvað ég kaus.

Valið hjá mér stóð milli Pírata, S og VG.
Píratar eru með fullt af nýjum og góðum hugmyndum, sem mér finnst margar mjög góðar og sumar ekki jafn góðar, og mig langar mjög mikið að fá þá inn á þing.
S og VG eru að mínu mati búnir að ná mjög ásættanlegum árangri á kjörtímabilinu og búnir að sanna sig. Ég veit eiginlega ekki hverju maður hefði átt að búast við meiru. Það eru málefni, viðhorf og frambjóðendur í báðum flokkunum sem ég fíla ekki.
010100111001

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Kosningar 2013 - hvað ætli þið að kjósa?

Postby Mr.Orange » Fri May 10, 2013 12:23 am

Slayer voru ekki framboði
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Kosningar 2013 - hvað ætli þið að kjósa?

Postby Mr. Joshua » Tue May 14, 2013 2:40 pm

kaus pírata. sé eftir því að hafa ekki kosið vg. kýs þá bara næst ef ég verð ekki dauður


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: Bing [Bot] and 4 guests

cron