Ný stjórnarskrá?

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Sat Sep 22, 2012 7:22 pm

Ég segi ! Nýja stjórnarskráin er ekki fullkomlega eftir mínu höfði, en stórkostleg framför frá þeirri gömlu. Breytingin leysir ekki öll vandamál í stjórnskipun á Íslandi eða öðru, en auðveldar lausn þeirra sumra. Þannig að, fyrir mitt leytio: Hiklaust .
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Mon Sep 24, 2012 2:36 pm

Ok.
Vá, erum við sammála um eitthvað? Eða komst einhver inn á notandanafnið þitt?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby haffeh » Mon Oct 01, 2012 11:53 am

Já. Veit samt ekki með þessa skoðanakönnun(þjóðaratkvæðagreiðslu). Er voða smeykur um dræma mætingu þar.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Mon Oct 01, 2012 12:47 pm

Ég er hálfsmeykur við dræma mætingu og ég er líka smeykur við að íhaldsöflin nái meirihluta í næstu þingkosningum og ónýti þá nýju stjórnarskrána með því að fella hana bara á næsta þingi. Það væri mikill skaði.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby haffeh » Tue Oct 02, 2012 12:03 pm

Ekki svo auðvelt þegar Ólafur Ragnar er tilbúinn að berja á sitt brjóst og beita 26. greininni - nema það kannski virkar ekki þegar lög eru felld? Eða hvað?
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Wed Oct 03, 2012 2:57 pm

Hann getur bara synjað lögum staðfestingar og þá skotið þeim til þjóðaratkvæðis. Hann getur ekki knúið fram lög gegn vilja þingsins.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Fri Oct 05, 2012 4:59 pm

Það er ágætur umræðuvefur starfandi, þars em fólk getur tjáð sig um málin sem verður kosið um eftir tvær vikur. Tékkið á honum: http://stjornarskra.yrpri.org/
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Ný stjórnarskrá?

Postby Vést1 » Sat Oct 20, 2012 7:33 pm

Jæja, ég fór áðan og kaus: Já, já, nei, já, já, já. Mun þetta bjarga okkur frá öllu sem úrskeiðis fer? Nei, en þetta mun bæta sumt í þjóðfélaginu. Þannig að ef þið eruð ekki búin að því, drullið ykkur af stað strax og kjósið. Það er opið til tíu í kvöld.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: Bing [Bot] and 4 guests

cron