Anarkistabókasafnið opnar á ný.

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Anarkistabókasafnið opnar á ný.

Postby siggi punk » Fri Dec 02, 2011 4:26 am

Anarkistabókasafnið hefur nú verið opnað á ný, í nýju heimili innan veggja Reykjavíkurakademíunnar.

Akademían er við Hringbraut 121 og er á fjórðu hæð. Hún er opin alla virka daga frá 10-16.
Bókasafnið er í fundarherbergi, til vinstri inn af salnum. Þar standa allar fallegu bækurnar í röðum og sem fyrr afgreiðir fólk sig sjálft.
Það eru margir nýir og spennandi titlar sem hafa safnast upp meðan safnið var lokað en eru nú komnir í hillurnar.

Safnið er opið til sjálfsmenntunar og innblásturs fyrir okkur hin valdalausu. Verið velkomin að skoða og kynna ykkur starfsemina og nýta ykkur þessa starfsemi.

sjá lauslegan lista yfir bókatitla á www.andspyrna.org
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Anarkistabókasafnið opnar á ný.

Postby valli » Sat Jan 21, 2012 2:18 pm

þú ert merkilegur maður að nenna að standa í þessu og átt svo sannarlega þakkir skilið.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron