Hvalveiðar

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Hvalveiðar

Postby Mr. Joshua » Fri Sep 16, 2011 7:35 pm

Ég fyrirlít fólk sem er á móti "sjálfbærum hvalveiðum" eins og íslendingar stunda.. Hvað eru þetta 7-10 skeppnur á ári? Er það að eyða stofninum? Fuck off.

kv pólitíski gaurinn

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvalveiðar

Postby Atli Jarl » Fri Sep 16, 2011 7:50 pm

Þótt skepnurnar væru 100-200 af þessum þremur hvalategundum sem veiddar eru hér við land, þá sér ekki högg á vatni á stofnum þeirra. Tek undir hávært fuck off fyrri ræðumanns!

kv Satanízki gaurinn.
HELL IS MY NAME

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Re: Hvalveiðar

Postby Rauður Dauðinn » Fri Sep 16, 2011 8:03 pm

Vandamálið er einfalt: Þeir sem eru á móti hvalveiðum hafa ekki smakkað hval.
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvalveiðar

Postby HöddiDarko » Fri Sep 16, 2011 9:11 pm

Je, sammála fyrri ræðumönnum.

kv sammála gaurinn

User avatar
one inch man
Töflunotandi
Posts: 595
Joined: Wed Mar 15, 2006 7:33 pm

Re: Hvalveiðar

Postby one inch man » Sat Sep 17, 2011 12:14 pm

Je, sammála fyrri ræðumönnum.

kv sammála gaurinn
Quincy the PigBoy

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Mr. Joshua » Sat Sep 17, 2011 8:42 pm

Jói Fel
Stundum finnst mér hrefnukjöt bara vera betra en nautakjöt.
Nei annars fokk pólitík..

User avatar
one inch man
Töflunotandi
Posts: 595
Joined: Wed Mar 15, 2006 7:33 pm

Re: Hvalveiðar

Postby one inch man » Wed Sep 21, 2011 12:16 pm

Eru þið með e-a góða antí Greenpeace/seasehpard síðu? E-r góð rök á móti þessu bjánum
Quincy the PigBoy

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvalveiðar

Postby Atli Jarl » Wed Sep 21, 2011 2:32 pm

HELL IS MY NAME

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvalveiðar

Postby Hræsvelgr » Wed Sep 21, 2011 4:15 pm

Sjálfur er ég á móti hvalveiðum á siðferðislegum forsendum. Ég vill meina að þarna sé þröskuldur sem við ættum ekki að fara yfir hvað varðar veiðar á "æðri" spendýrum.

En þessir eco-terrorists mega samt skíta upp í sig.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvalveiðar

Postby Atli Jarl » Wed Sep 21, 2011 4:39 pm

Æðri spendýrum? Hvað er svona æðra við sum spendýr en ekki önnur? Er ekki líf bara líf?

PS, ef hvalir væru svona ógeðslega klárir og skynsamir eins og haldið er fram, þá hefðu þeir vit á því eftir mörg hundruð ára hvalveiðar, að leika sér ekki eins og retarðar við hliðina á hvalveiðiskipum... eða flækja sig ekki í túnfisknetum svo tugþúsundum skiptir... eða synda ekki í strand... eða hoppa gegnum hringi til að fá einn skitinn síldarræfil.

Þessi kvikindi eru engu klókari en hundar.
HELL IS MY NAME

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvalveiðar

Postby valli » Wed Sep 21, 2011 5:19 pm

ég er grænmetisæta, borða aldrei kjöt né fisk.

mér finnst fáránlegt að setja á bann við að drepa hval á meðan það telst fullkomnlega eðilegt að drepa aðrar skeppnur, tildæmis belju, kind eða svín. það var nú ekki ekki ómerkara fyrirbæri en peta sem voru einu sinni með áróður, frekar að drepa einn hval en 300 svín (eða eitthvað álíka). Mér finnst fáránlegt að segja það í lagi að drepa kindur í ágóðaskyni en skammast út í dráp á hvali.

þetta voru gúrkurnar mínar.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvalveiðar

Postby Atli Jarl » Wed Sep 21, 2011 5:26 pm

Nákvæmlega. Ég hef aldrei skilið hræsnina við að halda því fram að hvalir séu eitthvað öðruvísi eða merkilegri en hvert annað dýr á þessari plánetu sem við höfum í gegnum tíðina lagt okkur til munns, þvert á móti í rauninni, því þar til hvalurinn er skotinn, þá er lifir hann í sínu náttúrulega umhverfi, sem er eitthvað sem dýr á verksmiðjubúgörðum fá svo sannarlega ekki að gera.
HELL IS MY NAME

User avatar
ragginar
Töflunotandi
Posts: 728
Joined: Thu Mar 03, 2005 12:58 pm
Location: Kópavogsbryggja

Re: Hvalveiðar

Postby ragginar » Wed Sep 21, 2011 5:55 pm

Hvalir eru ekki æðri spendýr frekar en við mennirnir.


Og ekki eru þeir í útrýmingarhættu frekar en við mennirnir....... :scratchchin
:Fork
Alveg að springa.

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvalveiðar

Postby Hræsvelgr » Wed Sep 21, 2011 7:20 pm

jebb jebb

það er ástæða fyrir gæsalöppunum sem ég setti þarna.

Annars þá er ég algerlega sammála Valla.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Bubble boy » Wed Sep 21, 2011 11:55 pm

FUCK YOU COW, AND FUCK YOU CHICKEN!
Great job son, now the Japanese are normal like us.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Orri » Thu Sep 22, 2011 9:14 am

Það virðast voða margir útlendingar halda að hvalveiðar Íslendinga snúist um að drepa dýr í útrýmingahættu (því að það er myndin sem Greenpeace gefur) og því líta margir útlendingar á hvalveiðar svipuðum augum og veiðar á pandabjörnum eða snæhlébörðum.

Langreyður er talin í útrýmingahættu af alþjóðlegu náttúruverndar samtökunum og þó að það saki kannski ekki að taka örfá dýr á ári þá finnst mér það samt vera óþarfi og það skapar mjög slæman orðstý (sem þó er byggður á misskilningi og vankunnátu) og því eiginlega ekki þess virði.

Hrefnur og fleiri tegundir eru hinsvegar eru ekki taldar í útrýmingahættu og ef Íslendingar myndu einbeita sér að þeim tegundum væri auðveldara að koma útlenskum almenningi í skilning um að hvalveiðar séu í sama flokki og að drepa kýr og kjúklinga frekar en í sama flokki og að drepa pandabirni og snæhlébarða (en þá kannski færu fleiri þjóðir að veiða hvali?).

hérna eru tvö dæmi um dæmigerð samtöl við útlending:

Dæmi 1 (á við ef Íslendingar veiða örfá dýr af tegundum sem eru taldar í smá útrýmingar hættu):
útlendingur: Hvalveiðar eru hræðilegar
íslendingur: Hvað meinarðu? Þetta er bara eins og drepa kýr og kjúklinga.
útlendingur: En hvalir eru í útrýmingarhættu.
íslendingur: Það er reyndar rétt hjá þér, en það skiptir ekkert svo miklu máli og áhrifin eru nánast engin. Treystu mér, því ég veit allt betur en einhver alþjóðanáttúrusamtök.

Dæmi 2 (á við ef íslendingar veiða bara hvaltegundir sem eru ekki taldar í útrýmingar hættu)):
útlendingur: Hvalveiðar eru hræðilegar
íslendingur: Hvað meinarðu? Þetta er bara eins og drepa kýr og kjúklinga.
útlendingur: En hvalir eru í útrýmingarhættu.
íslendingur: Það er reyndar rétt hjá þér, en ekki þær hvaltegundir sem Íslendingar veiða.
010100111001

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Mr. Joshua » Thu Sep 22, 2011 5:19 pm

Síðan éta þeir mikið af fiskinum sem við seljum út.. enn önnur ástæða fyrir :Fork

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Mr. Joshua » Thu Sep 22, 2011 5:20 pm


Dæmi 2 (á við ef íslendingar veiða bara hvaltegundir sem eru ekki taldar í útrýmingar hættu)):
útlendingur: Hvalveiðar eru hræðilegar
íslendingur: Hvað meinarðu? Þetta er bara eins og drepa kýr og kjúklinga.
útlendingur: En hvalir eru í útrýmingarhættu.
íslendingur: Það er reyndar rétt hjá þér, en ekki þær hvaltegundir sem Íslendingar veiða.
gott svar

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Mr. Joshua » Thu Sep 22, 2011 5:21 pm

Æðri spendýrum? Hvað er svona æðra við sum spendýr en ekki önnur? Er ekki líf bara líf?

PS, ef hvalir væru svona ógeðslega klárir og skynsamir eins og haldið er fram, þá hefðu þeir vit á því eftir mörg hundruð ára hvalveiðar, að leika sér ekki eins og retarðar við hliðina á hvalveiðiskipum... eða flækja sig ekki í túnfisknetum svo tugþúsundum skiptir... eða synda ekki í strand... eða hoppa gegnum hringi til að fá einn skitinn síldarræfil.

Þessi kvikindi eru engu klókari en hundar.
word

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvalveiðar

Postby Birta » Thu Sep 22, 2011 5:42 pm

Það virðast voða margir útlendingar halda að hvalveiðar Íslendinga snúist um að drepa dýr í útrýmingahættu (því að það er myndin sem Greenpeace gefur) og því líta margir útlendingar á hvalveiðar svipuðum augum og veiðar á pandabjörnum eða snæhlébörðum.

Langreyður er talin í útrýmingahættu af alþjóðlegu náttúruverndar samtökunum og þó að það saki kannski ekki að taka örfá dýr á ári þá finnst mér það samt vera óþarfi og það skapar mjög slæman orðstý (sem þó er byggður á misskilningi og vankunnátu) og því eiginlega ekki þess virði.

Hrefnur og fleiri tegundir eru hinsvegar eru ekki taldar í útrýmingahættu og ef Íslendingar myndu einbeita sér að þeim tegundum væri auðveldara að koma útlenskum almenningi í skilning um að hvalveiðar séu í sama flokki og að drepa kýr og kjúklinga frekar en í sama flokki og að drepa pandabirni og snæhlébarða (en þá kannski færu fleiri þjóðir að veiða hvali?).
Nú getur verið að mig misminni, en er það ekki þannig að langreyðastofninn í Suðurhöfum er í útrýmingarhættu en ekki sá sem er í Norðurhöfum? Við erum ekki að veiða eitt eða neitt sem er í útrýmingarhættu, og samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofnunar hefur hvalastofninn í kringum Ísland sjaldan verið fjölmennari. Árskvótinn er hvað, 100-200 dýr, samkvæmt fréttum sem ég heyrði á ruv.is um daginn þá myndi afskaplega lítið fækka í stofnunum ef við myndum veiða 400 dýr á ári.
Rannsóknir Hafró hafa staðið yfir síðan 1979 (reyndar frá 1969, en þá voru Bretar líka með) og það er fylgst afskaplega grannt með hvalastofnunum.

Þessar aðgerðir hjá bandarísku ríkisstjórninni eru óþolandi og það hefur fátt farið jafnmikið í taugarnar á mér og þessi hræsni í þeim. Bandaríkjamenn veiða meira af hval en við, en þeir fela sig bakvið það að veiðarnar hafi verið stundaðar í hundruð ára af Alaskabúum og séu nauðsynlegar svo það fólk geti lifað af.
Það er bara rugl að segja að ein ástæða sé betri en önnur. Hvaladráp eru hvaladráp. Og já, ég er með hvalveiðum.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Re: Hvalveiðar

Postby Berserkur » Thu Sep 29, 2011 1:09 pm

Síðan éta þeir mikið af fiskinum sem við seljum út.. enn önnur ástæða fyrir :Fork
Nei, Hvort tveggja Hrefna og Langreyður eru skíðishvalir sem éta svif smádýr og stundum smáfiska. Ekki nytjafiskana okkar.
Ég get ekki séð/gúgglað að frumbyggjar Alaska veiði meira en Íslendingar. Ekki að það skipti einhverju höfuðmáli.

Langreyðarstofninn ku hafa aukist á undanförnum áratug(um). En ætli útlendingar treysti íslenskri stofnun?

Ég var annars að horfa á Whales wars á Animal planet um daginn. Sea Sheperd að klessa á japönsku skipin. Þvílík ósvífni.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvalveiðar

Postby Birta » Thu Sep 29, 2011 1:20 pm

Ég get ekki séð/gúgglað að frumbyggjar Alaska veiði meira en Íslendingar. Ekki að það skipti einhverju höfuðmáli.
Satt, ég finn ekkert í fljótu bragði. Ég las þetta í einhverju dagblaðinu fyrir einhverju síðan, get ekki nefnt neinar tölur hins vegar. Svo ég sel þetta ekki dýrar en ég keypti það!
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvalveiðar

Postby Bubble boy » Thu Oct 20, 2011 5:49 pm

Ýmislegt
Þannig að það sem þú ert að segja er að þessir útlendingar séu svo heimskir að þeir geti ekki tekið sönsum, alveg sama hver rökin eru.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests

cron