Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
Linus
Töflunotandi
Posts: 766
Joined: Thu Jun 22, 2006 9:20 am

Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Postby Linus » Sun Aug 07, 2011 1:02 pm

No Borders RVK opnuðu nýjan vef á alþjóða flóttamannadaginn síðasta. Þar er fjallað um málefni einstakra flóttamanna, kerfisbundnar brottvísanir, and-rasisma og galla í regluverkinu.
No Borders samtökin eru óbeint framhald of hóp sem áður hét Refugees in Iceland og berst hópurinn fyrir því að þeir flóttamenn sem að koma til Íslands fái sanngjarna meðferð sinna mála og þeir séu ekki brottvísaðir beint á gálgann.

Slóð: http://www.nobordersrvk.org/
Michael Horse

User avatar
Niðursetningur
Töflunotandi
Posts: 516
Joined: Sat Jul 25, 2009 7:10 pm
Location: tussa

Re: Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Postby Niðursetningur » Mon Aug 08, 2011 9:51 pm

Já láttu það bara flakka vinurinn.

User avatar
Hilmar
Töflunotandi
Posts: 604
Joined: Mon May 14, 2007 12:57 am

Re: Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Postby Hilmar » Mon Aug 08, 2011 10:19 pm

:thumbsup

User avatar
1349
Töflunotandi
Posts: 394
Joined: Mon Jun 25, 2007 11:36 pm

Re: Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Postby 1349 » Tue Aug 09, 2011 12:33 am


User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Samstaða með flóttamönnum. Nýr vefur.

Postby Vést1 » Sat Sep 10, 2011 10:54 am

Þarfur vefur, takk fyrir að vekja athygli á honum. Mæli með ræðu/reiðilestri Hauks, sem mér skilst að hafi tekið tímann sinn í flutningi: http://www.nobordersrvk.org/2011/09/ava ... upamalinu/
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests