Paul Robeson gegn HUAC og McCarthyistunum...

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Paul Robeson gegn HUAC og McCarthyistunum...

Postby Kaskur » Fri Sep 03, 2010 1:18 pm

...og hann tekur þá í raaaasssgatið. Góð lesning fyrir gott fólk:
http://historymatters.gmu.edu/d/6440
Mr. SCHERER: Why do you not stay in Russia?

Mr. ROBESON: Because my father was a slave, and my people died to build this country, and I am going to stay here, and have a part of it just like you. And no Fascist-minded people will drive me from it. Is that clear? I am for peace with the Soviet Union, and I am for peace with China, and I am not for peace or friendship with the Fascist Franco, and I am not for peace with Fascist Nazi Germans. I am for peace with decent people.
Paul syngur Sovéska þjóðsönginn á ensku: http://www.youtube.com/watch?v=LtU3vUOa2sw

Þetta er klárlega uppáhaldsmanneskjan mín í lífinu. Heljarmenni.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Re: Paul Robeson gegn HUAC og McCarthyistunum...

Postby Kaskur » Fri Sep 03, 2010 1:38 pm

Það þarf svo mikið balls til að koma svona fram við þessa gaura, enda fékk hann líka að finna fyrir því. Vegabréfið tekið af honum í næstum því áratug, tekinn úr spilun í útvarpi, myndirnar hans gerðar upptækar, bannað að koma fram opinberlega og þá líka í sjónvarpi, eitrað fyrir honum af leyniþjónustunni, varð fyrir MK ultra prógramminu 1961 -sett LSD í glasið hans í partý í Moskvu, fór á slæmt trip og reyndi að drepa sig. Þetta fær maður fyrir að rífa kjaft - ekki vinsælt að vera svartur trúlaus kommúnisti í kalda stríðinu.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Paul Robeson gegn HUAC og McCarthyistunum...

Postby Vést1 » Thu Sep 09, 2010 3:03 pm

Harðjaxl.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Re: Paul Robeson gegn HUAC og McCarthyistunum...

Postby Torturekiller » Sat Sep 11, 2010 12:38 am

haha þetta er besti þjóðsöngur sem ég hef heyrt.
Image


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron