Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby skrimsli » Thu Oct 01, 2009 11:32 am

Af AMX.IS

Svona er nú komið fyrir okku...

"Hefði einhver reynt fyrir nokkrum vikum að telja smáfuglunum trú um að Álfheiður Ingadóttir yrði ráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu, hefðu smáfuglarnir talið þann hinn sama firrtan allri pólitískri skynsemi. En veruleikinn blasir nú við. Álfheiður Ingadóttir er orðinn heilbrigðisráðherra!

Þannig er konan sem studdi árás nokkurra ofbeldismanna á lögreglustöðina kominn til æðstu metorða með stuðningi Steingríms J. Sigfússonar og velþóknun Jóhönnu Sigurðardóttir. Gott er til þess að vita að þingmaður sem var í beinu sambandi við þá sem verst létu í janúar, þegar gerð var árás á þinghúsið skuli verðlaunuð með þessum hætti.

Af þessu tilefni finnst smáfuglunum rétt að rifja upp það sem þeir sögðu 20. janúar síðastliðinn:

„Þingmenn sögðu smáfuglunum, að furðulegt hefði verið verið að fylgjast með þingmönnum vinstri-grænna þriðjudaginn 20. janúar, þegar mótmælendur reyndu að trufla störf Alþingis með mótmælum undir merkjum Radda fólksins. Ekki færi á milli mála, að Álfheiður Ingadóttir, þingmaður, hefði enn á ný verið í beinu sambandi við þá, sem verst létu í árásum á þinghúsið.

Þegar mótmæli voru við lögreglustöðina á sínum tíma, var Álfheiður þar ásamt Sigurmar K. Albertssyni, eiginmanni sínum, sem greip til þess ráðs að greiða sekt manns, sem sat inni í stöðinni í óþökk mótmælenda. Þegar mótmælendur ruddust inn í þinghúsið, var Álfheiður greinilega í sambandi við þá og hrópaði af hneykslan vegna framgöngu lögreglu.

Hinn 20. janúar urðu menn í þinghúsinu vitni að því að Álfheiður var í símasambandi við þá, sem gerðu árás á þinghúsið. Hún gerði einnig hróp að lögreglu, þegar hún flutti handtekna til geymslu í bílakjallara þingmanna. Í þingsalnum var hún með hróp og köll – þótt hún sleppti sér ekki á sama hátt og Ögmundur Jónasson, en hann tók slíka ræðu- og reiðisyrpu í upphafi þingfundar, að engu var líkara en hann væri í hópi þeirra, sem öskruðu utan dyra.

Vinsælt er að tala um póltíska ábyrgð um þessar mundir og menn eiga ekki að hika við að axla hana. Vinstri-grænir eru fremstir í flokki þeirra, sem segja stjórnmálamenn ekki eiga að skjóta sér undan ábyrgð. Smáfuglarnir velta því fyrir sér hvers vegna vinstri grænir láti alltaf eins og þeim sé málið óskylt, þegar minnst er á pólitíska ábyrgð þeirra á ólátum og jafnvel skemmdarverkum mótmælenda?“
I wish I wish I was a fish

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Thu Oct 01, 2009 11:47 am

Gott hjá henni.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Oct 01, 2009 11:52 am

Já, svona er nú komið fyrir okkur.
Ha. Jájá.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Re: Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby Hamfari » Thu Oct 01, 2009 12:12 pm

Algjört bull sem ultra hægrimennirnir reyna að klína á hana. Hún studdi ekkert árásina. Hún kom reyndar frekar í veg fyrir að syði algjörlega uppúr með því að stuðla að því að téður borgari sem var handtekinn ólöglega væri leystur út.
Það er alveg eins hægt að klína á mig að ég hafi stutt árásina af því ég var þarna. Últra hægrimennirnir vilja klína á alla sem voru þarna stuðning við árásina bara af því að þeir voru þarna.
Til hvers líka að hlusta á aumingja sem þora ekki einu sinni að skrifa undir nafni ("smáfuglarnir") og þykjast geta fleygt bara hverju sem er fram í skjóli nafnleyndar. Trúi ekki orði sem kemur úr þessum herbúðum, svona rétt eins og "staksteinum".
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Thu Oct 01, 2009 12:38 pm

Hvaða fokkíng sörrí ass sjálfstæðisvæl er nú þetta?

Þessi kona er náttúrlega ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni, en að reyna að halda því fram að hún sé einhver níðingur og lýðræðisóvinur er gjörsamlega út í hött.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Thu Oct 01, 2009 1:07 pm

Mér finnst þetta frekar aumt hjá AMX að reyna slá einhverri rebel ímynd í kringum hana útaf þessum mótmælum í janúar. Ég vona að hún verði fljóti að setja sig í stöðu og klára það sem Gulli og Ögmundur voru búnir að smíða. Því töf er sama og tap.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

Snorri
Töflunotandi
Posts: 210
Joined: Thu Mar 22, 2007 1:08 pm

Postby Snorri » Thu Oct 01, 2009 1:12 pm

Það eru nú fleiri ráðherrar sem hafa stutt árásir. Man ekki betur en tveir góðir kappar hafi fyrir hönd allra íbúa þessa lands stutt heilt árásarstríð gegn Írak.
“On the one hand we want to live communism - On the other, spread anarchy!”

User avatar
Dagur
1. stigs nörd
Posts: 1485
Joined: Tue Jun 05, 2007 11:20 pm
Location: akureyri

Postby Dagur » Thu Oct 01, 2009 1:43 pm

haha þessi grein sko
[img]http://www.newcastle-online.org/nufcforum/Smileys/Lots_O_Smileys/dowie.jpg[/img]

http://www.dagurb.blogspot.com/

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Postby Arnar Forseti » Thu Oct 01, 2009 3:38 pm

Image

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Postby Bubble boy » Thu Oct 01, 2009 4:04 pm

BWAHAHAHA

Pólitík er svo einlæg
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Postby birkirFMC » Thu Oct 01, 2009 4:16 pm

Hvaða fokkíng sörrí ass sjálfstæðisvæl er nú þetta?

Þessi kona er náttúrlega ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni, en að reyna að halda því fram að hún sé einhver níðingur og lýðræðisóvinur er gjörsamlega út í hött.
Nei maður. Þetta er mjög vandað og sanngjarnt. Hún er mögulega sosíópaþþ líka. Þegar hún er komin í embætti þá verða verri hlutir mun verri... Við eigum svo bágt.

Ég vil sjá Ingva Hrafn í þessu embætti.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Thu Oct 01, 2009 5:00 pm

Það eru nú fleiri ráðherrar sem hafa stutt árásir. Man ekki betur en tveir góðir kappar hafi fyrir hönd allra íbúa þessa lands stutt heilt árásarstríð gegn Írak.
:thumbsup fyrir þessari þörfu áminningu
www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Thu Oct 01, 2009 5:00 pm

Merkileg svör. Þarnar er einhver grein á amx.is að fra yfir 3-4 staðreyndir um þessa konu og menn keppast við að drulla yfir hægrimenn og Sjálfstæðisflokkinn og ég veit ekki hvað og hvað... Þessi grein er ekki að dæma neinn en viðbrögð sumra hérna eru alveg hlægileg.
I wish I wish I was a fish

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Oct 01, 2009 5:05 pm

Merkileg svör. Þarnar er einhver grein á amx.is að fra yfir 3-4 staðreyndir um þessa konu og menn keppast við að drulla yfir hægrimenn og Sjálfstæðisflokkinn og ég veit ekki hvað og hvað... Þessi grein er ekki að dæma neinn en viðbrögð sumra hérna eru alveg hlægileg.
Fyrirgefðu en fokkoff: Þessi 'skrif' segja mun meira um fólkið á bak við greinina og síðuna en nokkurntímann umfjöllunarefnið. Merkileg athugun hjá þér að þarna sé ekki verið að dæma einn eða neinn. Ég sé aðeins eina gefna staðreynd í þessum texta; sú að Álfheiður Ingadóttir sé heilbrigðisráðherra. Bentu mér á hinar.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Thu Oct 01, 2009 5:09 pm

Merkileg svör. Þarnar er einhver grein á amx.is að fra yfir 3-4 staðreyndir um þessa konu og menn keppast við að drulla yfir hægrimenn og Sjálfstæðisflokkinn og ég veit ekki hvað og hvað... Þessi grein er ekki að dæma neinn en viðbrögð sumra hérna eru alveg hlægileg.
Fyrirgefðu en fokkoff: Þessi 'skrif' segja mun meira um fólkið á bak við geinina og síðuna en nokkurntímann umfjöllunarefnið. Merkileg athugun hjá þér að þarna sé ekki verið að dæma einn eða neinn. Ég sé aðeins eina gefna staðreynd í þessum texta; sú að Álfheiður Ingadóttir sé heilbrigðisráðherra. Bentu mér á hinar.
Þerraðu tárin.


Þannig er konan sem studdi árás nokkurra ofbeldismanna á lögreglustöðina kominn til æðstu metorða með stuðningi Steingríms J. Sigfússonar og velþóknun Jóhönnu Sigurðardóttir....


Af þessu tilefni finnst smáfuglunum rétt að rifja upp það sem þeir sögðu 20. janúar síðastliðinn...

Þegar mótmæli voru við lögreglustöðina á sínum tíma, var Álfheiður þar ásamt Sigurmar K. Albertssyni, eiginmanni sínum, sem greip til þess ráðs að greiða sekt manns, sem sat inni í stöðinni í óþökk mótmælenda....

Þegar mótmælendur ruddust inn í þinghúsið, var Álfheiður greinilega í sambandi við þá og hrópaði af hneykslan vegna framgöngu lögreglu...

Hinn 20. janúar urðu menn í þinghúsinu vitni að því að Álfheiður var í símasambandi við þá, sem gerðu árás á þinghúsið...

Vinstri-grænir eru fremstir í flokki þeirra, sem segja stjórnmálamenn ekki eiga að skjóta sér undan ábyrgð...
I wish I wish I was a fish

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Thu Oct 01, 2009 5:35 pm

Hún studdi aldrei neina árás. Hversu erfitt er fyrir þig að troða því í hausinn á þér. Hvar eru sannanirnar að hún hafi stutt einhverja árás. Þvílíkt kjaftæði.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Oct 01, 2009 5:45 pm

Ástin, það er enginn að skæla hérna...

Þannig er konan sem studdi árás nokkurra ofbeldismanna á lögreglustöðina
(Nei, ekki árás heldur ofsafengin mótmæli, engra ofbeldismanna heldur gegn því ofbeldi sem ólöglegar og fyrirbyggjandi handtökur eru)
kominn (Ha? Er þetta gaur?) til æðstu metorða (öh? Er hún ekki að fylla í skarð?) með stuðningi Steingríms J. Sigfússonar og velþóknun Jóhönnu Sigurðardóttir. Gott er til þess að vita að þingmaður sem var í beinu sambandi við þá sem verst létu í janúar þegar gerð var árás á þinghúsið skuli verðlaunuð með þessum hætti.

Af þessu tilefni finnst smáfuglunum rétt að rifja upp það sem þeir sögðu 20. janúar síðastliðinn:

„Þingmenn
(Já, Björn fokking Bjarnason) sögðu smáfuglunum, að furðulegt hefði verið verið að fylgjast með þingmönnum vinstri-grænna þriðjudaginn 20. janúar, þegar mótmælendur reyndu að trufla störf Alþingis með mótmælum undir merkjum Radda fólksins. Ekki færi á milli mála, að Álfheiður Ingadóttir, þingmaður, hefði enn á ný verið í beinu sambandi við þá, sem verst létu í árásum á þinghúsið.

Þegar mótmæli voru við lögreglustöðina á sínum tíma, var Álfheiður þar ásamt Sigurmar K. Albertssyni, eiginmanni sínum, sem greip til þess ráðs að greiða sekt manns, sem sat inni í stöðinni í óþökk mótmælenda. (Hvar hefur þetta komið fram annarsstaðar en á þessari síðu? Hvaða heimild er fyrir þessu önnur en Björn Bjarnason?) Þegar mótmælendur ruddust inn í þinghúsið, var Álfheiður greinilega í sambandi við þá og hrópaði af hneykslan vegna framgöngu lögreglu. (Hún þekkir það fólk barasta ekki neitt fyrirgefðu, en hefur vitanlega hneykslast þar sem að þarna voru konur lamdar í jörðina með kylfum)

Hinn 20. janúar urðu menn í þinghúsinu vitni að því að Álfheiður var í símasambandi við þá, sem gerðu árás á þinghúsið.
Sko, hérna kemur þetta. Símtalið við "Þá sem verst létu, og tóku við skipunum Álfheiðar Skæruliðaforingja", í stuttu máli:
"Halló, Ingi minn, farðu nú varlega og helst ekki vera alveg fremst, þú gætir fengið þetta í augun á þér, já, en ég ætlaði bara að segja þér, fyrst ég sá þig þarna, að ég ætla að elda í kvöld, þú kemur í mat er það ekki?"


Hún gerði einnig hróp að lögreglu, þegar hún flutti handtekna til geymslu í bílakjallara þingmanna. Í þingsalnum var hún með hróp og köll – þótt hún sleppti sér ekki á sama hátt og Ögmundur Jónasson, en hann tók slíka ræðu- og reiðisyrpu í upphafi þingfundar, að engu var líkara en hann væri í hópi þeirra, sem öskruðu utan dyra.
Fyrirgefðu, en síðan hvenær varð aðalstofun lýðræðisins tímabundin fangageymsla fyrir pólítíska fanga og börn í þokkabót? Þessi lögregluaðgerð var mannréttindabrot og brot á málfrelsi og eitt af mestu hneykslum þessa dags.

Don't diss my moms yo.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Oct 01, 2009 5:50 pm

Muniði eftir þessu með 'Álfheiður Ingadóttir hagar sér eins og Florence Nightingale og hjúkrar ofbeldismönnum fyrir utan lögreglustöðina'?
Ég er alveg kominn með nóg af þessu. Ég og vinur minn til margra ára vorum á staðnum, fengum skvettu í smettið á okkur. Hvaða móðir þrífur ekki fokking piparúða úr augum sonar síns? Og þvílíkt fokking snowball effect sem þetta hafði...

Það væri ágætt ef að fólk gæti einu sinni rætt hlutina vitsmunalega - eins og hinn þráðurinn gerir (jæja, nokkurnveginn, þetta er nú einu sinni taflan.org), og hundsað svona sorpfréttamennskurógburð.
Last edited by Kaskur on Thu Oct 01, 2009 5:52 pm, edited 1 time in total.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Thu Oct 01, 2009 5:51 pm

:lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Postby Villain » Thu Oct 01, 2009 6:12 pm

Hahaha.. Það er að minnsta kosti vitað að það verður erfitt fyrir Kask að vera hlutlaus hérna.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Thu Oct 01, 2009 6:19 pm

Don't diss my moms yo.
DANG! :lol
I wish I wish I was a fish

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Postby Mr. Joshua » Thu Oct 01, 2009 6:29 pm

"ritað í bræði"

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Oct 01, 2009 7:08 pm

"ritað í bræði"
nei maður, ég er rólegur á því.
Verður líka seint sagt að ég sé hördundsár vegna tuðs í garð mömmu gömlu, hún er í opinberu starfi og það er gefið að fólk hafi skoðanir á henni og hennar starfi, og ekkert sem ég get gert eða geri í því. Hún er nú líka grjóthörð og ver sig auðvitað sjáf með glæsibrag. Þessi grein og þessar staðhæfingar eru hinsvegar svo mikið djöfulsins kjaftæði að ég kemst ekki hjá því að svara fyrir það, þó svo að ég hafi yfirleitt haldið mig til hlés þegar taflan fer að tala almennt um pólitík og mamma er nefnd.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Postby birkirFMC » Thu Oct 01, 2009 10:24 pm

Það eru nú fleiri ráðherrar sem hafa stutt árásir. Man ekki betur en tveir góðir kappar hafi fyrir hönd allra íbúa þessa lands stutt heilt árásarstríð gegn Írak.
:thumbsup fyrir þessari þörfu áminningu
Thessu eru thaegilegt ad gleyma.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Postby Bubble boy » Thu Oct 01, 2009 11:06 pm

Ég held ég hafi bara sjaldan lesið eitthvað jafn heimskulegt og þessa grein.

Þessi taktík sem er þarna í gangi er bæði aumkunarverð og forkastanlega heimskuleg.

Barack Obama er líka hryðjuverkamaður!

Varla trúa þeir því að nokkur sé svo heimskur að gleypa við þessu.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Fri Oct 02, 2009 12:29 am

jújú, fullt af fólki sem gleypir við þessu, þetta hefur breyst frá því að álfheijuj inga styður árásir á lögguna í vg styður árásir á lögguna í vg stendur fyrir árásir á lögguna í vinstri menn standa f. árásum á lögguna og ætla að koma á bolsévikkabyltingu og stalínisma.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Imprimeur
Töflunotandi
Posts: 450
Joined: Thu Nov 20, 2008 9:10 pm

Postby Imprimeur » Fri Oct 02, 2009 12:40 am

Rólex, fólk situr ekki heima og drekkur kaffi og les á fokking amx.is að Álfheiður Ingadóttir hafi verið að stjórna einhverri major hernaðaraðgerð á lögreglustöðina fyrir löngu, stendur upp hendir kaffinu brjálað í vegginn og fer að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Oct 02, 2009 9:26 am

Þeir sem taka amx alvarlega eru líka allt saman heilaþvegnir slefandi últra-hægrimenn.

En ég vona að þetta sé satt.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Postby Mr. Joshua » Fri Oct 02, 2009 11:55 am

"ritað í bræði"
nei maður, ég er rólegur á því.
Verður líka seint sagt að ég sé hördundsár vegna tuðs í garð mömmu gömlu, hún er í opinberu starfi og það er gefið að fólk hafi skoðanir á henni og hennar starfi, og ekkert sem ég get gert eða geri í því. Hún er nú líka grjóthörð og ver sig auðvitað sjáf með glæsibrag. Þessi grein og þessar staðhæfingar eru hinsvegar svo mikið djöfulsins kjaftæði að ég kemst ekki hjá því að svara fyrir það, þó svo að ég hafi yfirleitt haldið mig til hlés þegar taflan fer að tala almennt um pólitík og mamma er nefnd.
neinei þú misskilur.

ég var að rita af bræði af því ég var mjög reiður við nokkur skrif hérna.
breytti því síðan.
im on your side.

User avatar
ChrisMcCandless
1. stigs nörd
Posts: 1881
Joined: Thu Aug 28, 2008 8:58 pm

Postby ChrisMcCandless » Fri Oct 02, 2009 1:16 pm

:lol Thetta er nù meira ruglid.

Èg man eftir einum bloggaranum sem sakadi hana um ad hafa kastad grjòti ì rùdu à lögreglustödinni. Sìdast thegar èg vissi var hægt ad kæra fyrir svoleidis rògburgd og ærimeidingar.
[img]http://www.remotecentral.com/dvd/airplane-3.jpg[/img]
I just want to tell you both good luck. We're all counting on you.

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Fri Oct 02, 2009 2:00 pm

:lol Thetta er nù meira ruglid.

Èg man eftir einum bloggaranum sem sakadi hana um ad hafa kastad grjòti ì rùdu à lögreglustödinni.
Undur og stórmerki! Það kemur á óvart að bloggarinn skuli ekki hafa sakað hana um að vera útúrdrukkna niðrí bæ að kasta pokum með sauri og þvagi á lögguna fyrir framan Stjórnarráðið.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Jóhannes
4. stigs nörd
Posts: 4895
Joined: Tue Sep 20, 2005 2:03 pm

Postby Jóhannes » Sat Oct 03, 2009 3:46 pm

Ekki er ég hrifinn af Vinstri-Grænum, hvað þá Samfylkingunni... þessi stjórn er lúaleg og greinilega til í að fórna næstum hvaða málstað sem er til að halda í völdin. Það breytir ekki því að þessi grein er í mínum huga ótrúlega heimskuleg, og jafnvel þó títtræddur stjórnmálamaður hafi verið hlynnt mótmælum þeim sem áttu sér stað og haft samúð með mótmælendum, er ekki þar með sagt að hún hafi gert neitt rangt - í þessu tilfelli í það minnsta.

Asnaleg "grein".

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Sat Oct 03, 2009 6:34 pm

:cute gaman hvað margir hérna inni tala um AMX eins og fréttasnepil en ekki áróðursrit.
svona svipað eins og ég myndi lýta á aftöku sem fréttarskýringarpistla.
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby Vést1 » Sun Oct 04, 2009 1:25 pm

Þessi grein er ekkert nema dylgjur og er Óla Birni Kárasyni og Jónasi Haraldssyni til skammar, eins og svo margt annað á þessum vef, AMX.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Sun Oct 04, 2009 1:32 pm

Nokkur atriði sem vert er að halda til haga:
árás nokkurra ofbeldismanna á lögreglustöðina
Daginn áður höfðu nokkrir ofbeldismenn, klæddir í einkennisbúning lögruglunnar, handtekið mann að ástæðulausuog héldu honum föngnum inni í lögreglustöðinni. Er það "árás ofbeldismanna" að krefjast þess að hann sé látinn laus? Eða þarf einhverja sérstaka ofbeldismenn til þess að reiðast þegar rétltátar kröfur eru hundsaðar?
Þegar mótmæli voru við lögreglustöðina á sínum tíma, var Álfheiður þar ásamt Sigurmar K. Albertssyni, eiginmanni sínum, sem greip til þess ráðs að greiða sekt manns, sem sat inni í stöðinni í óþökk mótmælenda....
Er þetta opinbert? Eða er bara verið að vitna í dylgjur Gísla Freys Valdórssonar á bloggi hans? Ef sektin hefði ekki verið borguð hefði einhver meitt sig alvarlega. Hefði það verið æskilegri niðurstaða?
Þegar mótmælendur ruddust inn í þinghúsið, var Álfheiður greinilega í sambandi við þá og hrópaði af hneykslan vegna framgöngu lögreglu...
Ruddust inn í þinghúsið? Hvenær ruddust mótmælendur eiginlega inn í þinghúsið? Er Álfheiður eitthvað skrítin fyrst hún hneykslast á lögregluofbeldi?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Sun Oct 04, 2009 2:56 pm

Ritstjórar AMX eru þeir Óli Björn Kárason og Jónas Haraldsson. Þú verður bara að hringja í þá held ég bara... kannski færðu meiraðsegja að hringja frítt ef þú ert hjá sama símafyrirtæki og þeir!
I wish I wish I was a fish

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Sun Oct 04, 2009 5:18 pm

Ritstjórar AMX eru þeir Óli Björn Kárason og Jónas Haraldsson. Þú verður bara að hringja í þá held ég bara... kannski færðu meiraðsegja að hringja frítt ef þú ert hjá sama símafyrirtæki og þeir!
Held að þú hafir gleymt að tengja arðrán inní þetta skot þitt. :Leidinlegt
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Sun Oct 04, 2009 11:06 pm

Ritstjórar AMX eru þeir Óli Björn Kárason og Jónas Haraldsson. Þú verður bara að hringja í þá held ég bara... kannski færðu meiraðsegja að hringja frítt ef þú ert hjá sama símafyrirtæki og þeir!
Þú póstaðir þessari merku tímamótagrein. Vildirðu ekki fá umræður um hana?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Fri Oct 23, 2009 12:01 pm

Obbosí Forseta­nefnd Alþingis tók framgöngu Álfheiðar fyrir á fundi.

http://www.amx.is/fuglahvisl/10773/
I wish I wish I was a fish

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Oct 23, 2009 12:06 pm

Af hverju er verið að kvóta svona mikið í amx hérna. Amx er álíka marktækur fréttamiðill og fox news. Öfgahægrsinnaður áróður.

Djöfull er ég feginn að Íslendingar höfðu vit á því að kjósa Óla Björn ekki á þing.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Re: ...

Postby skrimsli » Fri Oct 23, 2009 12:59 pm

Af hverju er verið að kvóta svona mikið í amx hérna. Amx er álíka marktækur fréttamiðill og fox news. Öfgahægrsinnaður áróður.

Djöfull er ég feginn að Íslendingar höfðu vit á því að kjósa Óla Björn ekki á þing.
Ég veit það ekki en ég vona allavega að Forseta­nefnd Alþingis sé ekki blaðamenn á AMX
I wish I wish I was a fish

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Oct 23, 2009 1:04 pm

"Ég veit það ekki en ég vona allavega að Forseta­nefnd Alþingis sé ekki blaðamenn á AMX"

Annað hvort ertu útlendingur, fullur eða nýbyrjaður að skrifa. Hvað í ósköpunum þýðir þessi setning þín?
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Dr.Ümmer
2. stigs nörd
Posts: 2924
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:31 pm

Postby Dr.Ümmer » Fri Oct 23, 2009 2:21 pm

ef arni johnsen getur verið a þingi afhverju ekki að gefa þessari mellu sjens? og hverjum er ekki skitsama hverjir eru a þingi, þetta er hvorteðer samansafn af halfvitum og valdagraðugum fiflum sem hugsa ÖLL fyrst og fremst um hag flokks sins frekar en þjoðarinnar! :ullari og djöfull finnst mer magnað hvað sjalfstæðisflokkurinn og sjalfstæðismenn eru bunir að drulla illilega i sig með öllu sem þeir segja og gera... otrulegt lika hvað það eru margir enþa sjalfstæðismenn vegna þess að það er komið i vana hja þeim að kjosa þessa svikahrappa! mer finnst að það ætti að leggja alla flokkana niður og almenningur myndi bara kjosa þa raðherra sem þeim lyst best a og völdunum yrði skipt eftir atkvæðum.
[quote]Bitch! You know what I want![/quote]

www.myspace.com/ashtoncut

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Fri Oct 23, 2009 2:46 pm

Obbosí Forseta­nefnd Alþingis tók framgöngu Álfheiðar fyrir á fundi.

http://www.amx.is/fuglahvisl/10773/
Af hverju er það obbosí??
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Fri Oct 23, 2009 2:54 pm

Obbosí Forseta­nefnd Alþingis tók framgöngu Álfheiðar fyrir á fundi.

http://www.amx.is/fuglahvisl/10773/
Af hverju er það obbosí??
Nei bara í ljósi skrifa hérna um að upprunalega greinin á AMX sé rógburður.


og Pimpdaddy: Farðu á námskeið.
I wish I wish I was a fish

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Oct 23, 2009 3:09 pm

Í hverju? Að lesa bull?
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Fri Oct 23, 2009 3:50 pm

ef arni johnsen getur verið a þingi afhverju ekki að gefa þessari mellu sjens? og hverjum er ekki skitsama hverjir eru a þingi, þetta er hvorteðer samansafn af halfvitum og valdagraðugum fiflum sem hugsa ÖLL fyrst og fremst um hag flokks sins frekar en þjoðarinnar! :ullari og djöfull finnst mer magnað hvað sjalfstæðisflokkurinn og sjalfstæðismenn eru bunir að drulla illilega i sig með öllu sem þeir segja og gera... otrulegt lika hvað það eru margir enþa sjalfstæðismenn vegna þess að það er komið i vana hja þeim að kjosa þessa svikahrappa! mer finnst að það ætti að leggja alla flokkana niður og almenningur myndi bara kjosa þa raðherra sem þeim lyst best a og völdunum yrði skipt eftir atkvæðum.
Mér er ekki skítsama hverjir eru á þingi.

Mér finnst ótrúlegt að fólk átti sig ekki á því að það hefur meira en fimm mínútur á fjögurra ára fresti til þess að koma þessu fólki í eða úr embætti.

Nei, fyrir utan að skrifa hérna geri ég lítið í því að láta gremju mína í ljós. Maður ætti kannski að gera meira af því.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Re: ...

Postby skrimsli » Sat Oct 24, 2009 1:31 pm

Í hverju? Að lesa bull?
Ég býst við að þú lesir yfir það sem þú skrifar og ættir samkvæmt því að vera með doktors gráðu í að lesa bull.
I wish I wish I was a fish

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Sat Oct 24, 2009 1:36 pm

Obbosí Forseta­nefnd Alþingis tók framgöngu Álfheiðar fyrir á fundi.

http://www.amx.is/fuglahvisl/10773/
Af hverju er það obbosí??
Nei bara í ljósi skrifa hérna um að upprunalega greinin á AMX sé rógburður.
En hún ER rógburður.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
ChrisMcCandless
1. stigs nörd
Posts: 1881
Joined: Thu Aug 28, 2008 8:58 pm

Postby ChrisMcCandless » Sat Oct 24, 2009 2:14 pm

http://aftaka.org/2009/10/23/er-teim-alvara/

Flott grein um thetta nonsense à aftöku. Djöfull eru thessir gæjar vitlausir. :lol
[img]http://www.remotecentral.com/dvd/airplane-3.jpg[/img]
I just want to tell you both good luck. We're all counting on you.

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Sat Oct 24, 2009 2:58 pm

"Ég býst við að þú lesir yfir það sem þú skrifar og ættir samkvæmt því að vera með doktors gráðu í að lesa bull."

Shitturinn hvað þetta var aumt :lolEn svona í alvöru talað. Vonaru að "forsetanefnd Alþingis sé ekki blaðamenn á AMX?" Ertu að meina að þú vonir að þeir sem sitji í forsetanefnd Alþingis séu ekki blaðamenn (ef blaðamenn skyldi kalla) á AMX? Af hverju ættu þeir að vera það? Þú veist að AMX er áróðursvefur og mjög hæpið að þar sé einhver blaðamennska stunduð?
Allt er betra en íhaldið

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Sun Oct 25, 2009 2:33 pm

Af hverju er það obbosí??
Nei bara í ljósi skrifa hérna um að upprunalega greinin á AMX sé rógburður.
En hún ER rógburður.
En hversvegna myndi Forsetanefnd Alþingis funda um rógburð og sögusagnir
I wish I wish I was a fish

User avatar
ChrisMcCandless
1. stigs nörd
Posts: 1881
Joined: Thu Aug 28, 2008 8:58 pm

Postby ChrisMcCandless » Sun Oct 25, 2009 3:06 pm

Ad halda thvì fram ad hùn hafi stjòrnad mòtmælunum er svo mikid bull ad thad hàlfa væri nòg. Kannski er thad ekki "sæmandi" thingmanni ad 1. skamma lögregluna fyrir ad beita offorsi ì starfi og 2. tala vid vini sìna sem eru med læti à austurvelli en èg get sagt fyrir minn part ad thad var engin thingkona ad skipa mèr eda mìnum fèlögum fyrir ì thessum mòtmælum. Èg kastadi eggjum, gaf Birni Bjarna puttann og hròpadi "Vanhæf rìkisstjòrn" vegna thess ad mig langadi til thess, ekki vegna thess ad èg tilheyri einhverri skærulidasveit Vinstri Grænna under the control of Àlfheidur Ingadòttir.
[img]http://www.remotecentral.com/dvd/airplane-3.jpg[/img]
I just want to tell you both good luck. We're all counting on you.

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Sun Oct 25, 2009 4:03 pm

Nei bara í ljósi skrifa hérna um að upprunalega greinin á AMX sé rógburður.
En hún ER rógburður.
En hversvegna myndi Forsetanefnd Alþingis funda um rógburð og sögusagnir
Af því að hún er sökuð um þetta og að þetta eru alvarlegar ásakanir.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Sun Oct 25, 2009 4:17 pm

Ad halda thvì fram ad hùn hafi stjòrnad mòtmælunum er svo mikid bull ad thad hàlfa væri nòg.
Rétt, enda hefur enginn heilvita maður haldið því fram.
I wish I wish I was a fish

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Re: Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby skrimsli » Sun Feb 26, 2012 1:30 pm

Mikið er ánægjulegt að fá að endurvekja þennan þráð
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/02/2 ... maelendur/
http://www.dv.is/frettir/2012/2/26/segi ... ltingunni/

Hvað nú?
I wish I wish I was a fish

User avatar
T-Bone
1. stigs nörd
Posts: 1546
Joined: Wed Dec 05, 2007 11:29 pm

Re: Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby T-Bone » Sun Feb 26, 2012 8:12 pm


User avatar
1349
Töflunotandi
Posts: 394
Joined: Mon Jun 25, 2007 11:36 pm

Re: Konan sem studdi árás á lögreglustöð verður ráðherra

Postby 1349 » Sun Feb 26, 2012 11:22 pm

ÞESSIR SVARSTAKKAR ERU EKKERT NEMA HANDBENDI ÍHALDSAMRA ÖFGAHÆGRIMANNA

TAKK FYRIR OG GÓÐA NÓTT

Linus
Töflunotandi
Posts: 766
Joined: Thu Jun 22, 2006 9:20 am

Re:

Postby Linus » Fri May 11, 2012 8:09 pm

Þegar mótmæli voru við lögreglustöðina á sínum tíma, var Álfheiður þar ásamt Sigurmar K. Albertssyni, eiginmanni sínum, sem greip til þess ráðs að greiða sekt manns, sem sat inni í stöðinni í óþökk mótmælenda....
Er þetta opinbert? Eða er bara verið að vitna í dylgjur Gísla Freys Valdórssonar á bloggi hans? Ef sektin hefði ekki verið borguð hefði einhver meitt sig alvarlega. Hefði það verið æskilegri niðurstaða?

"Og vissulega var nafn Álfheiðar mjög tengt atburðarásinni við lögreglustöðina þar sem eiginmaður hennar ákvað að borga sekt Hauks Hilmarssonar, sem hafði ekkert með flöggun bónusfánans á Alþingi að gera, heldur vinnustopp við Kárahnjúka eða álver Alcoa á Reyðarfirði sumarið 2006. Við borgunina, sem Haukur sagðist svosem ekkert vera mjög hrifinn af, var Hauki sleppt út af lögregustöðinni og þar með lauk mótmælunum. Álfheiður og maður hennar voru markvisst bendluð við stuðning við árásina á lögeglustöðina, en má ekki miklu frekar segja að hið sanna sé þveröfugt? Borgunin kom í veg fyrir að árásirnar héldu áfram."

Fra aftoku.
Michael Horse


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: Bing [Bot] and 3 guests

cron