Eistnaflugsþráðurinn

Tónleikar á næstunni, tónleikafréttir, tónleikaskipulag & starfsemi (Gigs & concerts)
User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Eistnaflugsþráðurinn

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 30, 2013 11:12 am

Hver ætlar að fara á Eistnaflug í ár? Fyrir hvaða böndum eruði spennt? Af hvaða böndum ætliði að missa? Er sundlaugin á Neskaupstað í alvörunni jafn góð og af er látið? Stefnir fólk á almenna bugun? Hvað verður að gerast í stálsmiðjunni? Er djammið snilld og þynnka lífsstíll? Ræðið!

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 30, 2013 11:16 am

Sjálfur hlakka ég til að sjá AMFJ (brjálað að hafa hann í Egilsbúð!), Angist, Azoic, vini mína í Hamferð, Hindurvætti, Logn (það er vonandi að Óðinn verði á svæðinu í þetta skiptið), Momentum, Muck, Norn, Ophidian I, Plastic Gods, Potentiam og Red Fang. Svo eru bönd sem mig langar að sjá þó ég sé ekki jafn spenntur fyrir þeim og þessum sem ég taldi upp. Einhver bönd sem ég er ekkert spenntur en það er bara fínt, þá hef ég tíma til að fá mér ferskt loft, blanda geði við aðra og sulla í mig öli.

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby gudny » Tue Apr 30, 2013 12:15 pm

ÉG MÆTI!
Smoke crack, worship satan

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 30, 2013 6:28 pm

Enda ert þú soddan partýljón!

User avatar
Snjómaðurinn Ógurlegi
Töflunotandi
Posts: 229
Joined: Thu May 10, 2007 3:34 pm

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Snjómaðurinn Ógurlegi » Wed May 01, 2013 1:31 pm

mæti ofkors.. fíla mikið að singapore sling séu að spila, spntr fyrir frekar fáu í ár, fyrir utan dót sem maður er alltaf að sjá eru azoic og malignant mist athyglisverð..

eiginlega spenntari fyrir hvað verður í stálsmiðjunni

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Rohypnol » Mon May 06, 2013 9:22 pm

Nenniggi svona langt, verð ofur slök Undir Jökli. :thumbsup
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Fenrisúlfur » Tue May 21, 2013 11:02 pm

Mæti en samt ekkert ofur spenntur fyrir neinum böndum. Verður samt gaman.
Stálsmiðju fílingurinn er alltaf eðall.

Kannski aðallega spenntur fyrir Red Fang

Verður gaman að sjá:
AMFJ
Hindurvættir
Plastic Gods
Logn
Norn
Ophidian I
Angist


Mun checka á:
Hamferð
Helhorse
Potentiam
Ojba Rasta
Legend
Malignant Mist

Á eftir að specca þetta fyrst áður en ég ákveð mig
Earth Divide
Contradiction
Rekkverk
We Made God
Whorls

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Draugurinn » Sun Mar 09, 2014 6:37 pm

ég mætti!
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby krossfari » Sun Mar 09, 2014 10:25 pm

benny crespos gang.. heyrði nytt outgefið efni af plötuni sem þeir ætla gefa ut um daginn
Image

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Eistnaflugsþráðurinn

Postby Draugurinn » Mon Mar 10, 2014 9:43 am

ætla þau að gefa út plötuna um daginn?

Image
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]


Return to “Tónleikar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests