Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Tónleikar á næstunni, tónleikafréttir, tónleikaskipulag & starfsemi (Gigs & concerts)
ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Sat Mar 05, 2011 2:22 am

Ekki gleyma heldur Onkel Tom! Vésteinn verður sko glaður!

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Hernammi » Fri Mar 11, 2011 7:36 am

Kvelertak staðfestir.
Helgi
Image

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Thu Mar 17, 2011 11:56 pm

Ekki gleyma heldur Onkel Tom! Vésteinn verður sko glaður!
Svo sannarlega!
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Sun Mar 27, 2011 2:51 pm

Gamlar fréttir að vísu en SKELETONWITCH staðfestir.
Image

Æðsti Strumpur
Töflunotandi
Posts: 975
Joined: Fri Apr 13, 2007 8:56 pm
Location: Keflavík

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Æðsti Strumpur » Sun Mar 27, 2011 7:33 pm

Hvað er málið með öll þessi medieval bönd sem enginn þekkir?...
:strump ...

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Mon Mar 28, 2011 12:03 am

Það er góð spurning... Þeir eru sjálfsagt að gera einhverjar tilraunir...

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Hernammi » Mon Mar 28, 2011 12:48 am

Corvus Corax eða ekki neitt segi ég nú bara. :bla
Helgi
Image

dodzy
Byrjandi á töflunni
Posts: 98
Joined: Sat May 09, 2009 8:25 am

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby dodzy » Mon Mar 28, 2011 3:46 pm

MOONSORROW staðfestir! :thumbsup

Image
http://www.facebook.com/danarbed

KariP
Töflunotandi
Posts: 258
Joined: Fri Mar 09, 2007 4:07 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby KariP » Mon Mar 28, 2011 5:33 pm

Virkilega góð frétt. Nýjasta Moonsorrow platan er frábær

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Hernammi » Thu Apr 14, 2011 9:15 pm

Devildriver hætta við vegna þess að þeir eru að túra í USA á þessum tíma :crazy

Hvaða fábjána eru þeir eiginlega með sem tour manager??? :skamm
Helgi
Image

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Atli Jarl » Thu Apr 14, 2011 9:16 pm

Langaði soldið að sjá þá, en oh well....

Gef ekkert fyrir svona idjótatúrplanning samt.
HELL IS MY NAME

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby T0RMENT0R » Fri Apr 15, 2011 2:05 pm

Devildriver hætta við vegna þess að þeir eru að túra í USA á þessum tíma :crazy

Hvaða fábjána eru þeir eiginlega með sem tour manager??? :skamm
hvort mindir þú kansela heilum túr eða einu festivali?
hugsaðu aðeins áður en þú kallar fólk fábjána

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby T0RMENT0R » Fri Apr 15, 2011 6:37 pm

hvort mindir þú kansela heilum túr eða einu festivali?
Hvorugt. Bara ekki bóka túr á sama tíma og festival var bókað í annarri heimsálfu.
og þér dettur ekki í hug að kannski hafi þeim boðist þessi túr eftir að þeir voru bókaðir á Wacken? Þá er spurning, segja nei við túr eða kansela wacken?

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Berserkur » Sat Apr 16, 2011 7:58 pm

Já það er ansi mikill ófögnuður að bóka sig á eitt stærsta metalfestival í heimi til þess eins að kansela þegar það var ekki nauðsynlegt. Ekkert tillit tekið til aðdáenda, t.d. fólksins sem kom yfir hálfan hnöttinn jafnvel til að sjá bandið. :ouch

Síðast er ég man sugu Devildriver gubb.

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Wed May 04, 2011 1:25 am

Hér er frétt sem er svo rjúkandi svöl að ég fékk grýlukerti í yfirskeggið við að sjá hana.

Þriðja árið í röð er nefnilega saminn sérstakur Wacken-söngur. Það var Doro árið 2009, það var Udo árið 2010, en árið 2011 eru það engir aðrir en Grave Digger! Og textinn er hér, lærið hann utan að, ykkur verður hlýtt yfir áður en þið fáið að fara um borð í rútuna:
WACKEN WILL NEVER DIE
1. Strophe :

We´re standing in the first row
Raising our fist
Sreaming at our idols
Coming out of the mist

Like a thunder from the sky
Rolling on the stage
Metal Monsters are unleashed
Fighting side by side)

Bridge :

For Metal we live
For Metal we`ll die
We are riding the sky
Til the morning light

Chorus :

ALL FOR ONE
AND ALL FOR METAL
WACKEN WILL NEVER DIE

WE ROCK UNTIL THE DAWN
WITH ENDLESS POWER
WACKEN WILL NEVER DIE
WACKEN WILL NEVER DIE

2. Strophe

No time to wait, get out on the road
And never give up
Time to burn, time to learn
Every second we yearn
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Wed May 04, 2011 1:26 am

Já, og ný bönd:

DANKO JONES
DIR EN GREY
LACRIMAS PROFUNDERE
MOONSORROW
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

Herramaður
Töflunotandi
Posts: 255
Joined: Thu Oct 16, 2008 10:20 am

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Herramaður » Tue Jun 14, 2011 8:43 pm

Skálmöld verða á Wet Stage á föstudeginum sem eru mjög góðar fréttir, ég bjóst við að þeir yrðu settir á Medieval Stage.

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Tue Jun 14, 2011 10:24 pm

og þriðja árið í röð verður íslenska metal battle sveitin með flotta tímasetningu. Atrum spila skv. mínum útreikningum kl 18:30 á miðvikudeginum. Ekki amalegt það!
Last edited by ThorsteinnK on Wed Jun 15, 2011 1:41 am, edited 1 time in total.

User avatar
Varg
Töflunotandi
Posts: 577
Joined: Mon Feb 16, 2009 6:28 pm
Location: Norðan heiða

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Varg » Tue Jun 14, 2011 10:38 pm

maður er aðeins farinn að finna fyrir tilhlökkuninni, bara 50 dagar í þetta.

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Wed Jun 15, 2011 1:42 am

...ha?
...ni!

Nei, djók. Ég var í ruglinu. Búinn að laga :)

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Wed Jun 15, 2011 3:24 pm

Hið íslenska tröllavinafélag gerir kunnugt:
Wacken-upphitunarþamb
bakgarðinum á Dillon v. Laugaveg
fimmtudaginn 16. júní
klukkan 17:00 og fram á rauða nótt

Allir tröllavinir, tilvonandi Wacken-farar og fyrrverandi Wacken-farar hvattir til að mæta. Líka fólk sem langar til að umgangast tröllavini eða Wacken-fara. Líka fólk sem langar bara að súpa bjór í góða veðrinu.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Wed Jun 15, 2011 11:04 pm

Flott. ég kem með Partýtjaldið! :)

Hafið með ykkur útilegustóla! :)

User avatar
Varg
Töflunotandi
Posts: 577
Joined: Mon Feb 16, 2009 6:28 pm
Location: Norðan heiða

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Varg » Fri Jun 17, 2011 4:15 pm

og það eru kominn kort af svæðinu.
tónleikasvæðið:
http://www.wacken.com/uploads/media/Hol ... nsicht.pdf

Tjaldstæðið:
http://www.wacken.com/uploads/media/WOA ... cht_01.pdf

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Wed Jun 29, 2011 11:51 pm

Og Girlschool staðfestar.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Sat Jul 16, 2011 1:06 am

Hér er info sem Vésteinn má hreinlega ekki láta framhjá sér fara:

Tom Angelripper
After presenting his new record (to be released in October) Uncle Tom will take part at the drinking contest. Fans should take care of saving a place in the tent in time.

Sjá: http://www.wacken.com/en/woa2011/main-n ... ing-order/

KariP
Töflunotandi
Posts: 258
Joined: Fri Mar 09, 2007 4:07 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby KariP » Fri Jul 22, 2011 11:52 am

cradle of filth cancelaðir en triptykon replacea þá :scratchchin

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Atli Jarl » Fri Jul 22, 2011 12:11 pm

Hahaha!! Bestu fréttir Wacken til þessa!
HELL IS MY NAME

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Hernammi » Fri Jul 22, 2011 1:26 pm

Ég er soldið spældur. Þrátt fyrir að hafa ekki gert mikið merkilegt undanfarin rúm 7-8 ár þá verður Cradle of Filth samt alltaf ein af fyrstu "extreme"-metal hljómsveitunum sem ég hlustaði á og fyrstu 4 stúdíó plöturnar finnst mér vera mjög góðar (sérstaklega líka út af Nicolas Barker). Því finnst mér synd að missa af þeim. :mikilsorg

En
ÉG FOKKING ELSKA TRIPTYKON!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Helgi
Image

Herramaður
Töflunotandi
Posts: 255
Joined: Thu Oct 16, 2008 10:20 am

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Herramaður » Sat Jul 23, 2011 11:45 am

Maður hefði nú aldeilis ekki slegið höndinni móti tækifærinu á því að þeysa þvert um þjóhnappa hennar, lóðsa lárétt um lendar hennar, bekena beran barm hennar og loks að maka hana út með mennska mæjonesinu.
:lol2

Djöfull er annars farið að styttast í þetta, við fljúgum út á þriðjudaginn. :leb

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Sun Jul 24, 2011 3:21 pm


ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Mon Jul 25, 2011 2:20 am

Wacken farar, nú er lag að tékka á emailnum sínum því ég var að senda feitan upplýsingapakka á hann með öllum upplýsingum um ferðina. Go check it og látið mig svo vita að þið hafið móttekið þetta. :)

SaulHudson
Töflubarn
Posts: 46
Joined: Sat May 09, 2009 3:10 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby SaulHudson » Wed Jul 27, 2011 6:52 pm

Enþá hægt að kaupa miða ef maður skyldi ákveða að skella sér á síðustu stundu?
No comment!

Æðsti Strumpur
Töflunotandi
Posts: 975
Joined: Fri Apr 13, 2007 8:56 pm
Location: Keflavík

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Æðsti Strumpur » Thu Jul 28, 2011 4:07 am

haha Eins fyndið og rétt þetta inlegg kjá Kurdor var þá væri ég samt alveg til í að sjá COF uppá gamla dagana

en mér þykir fá bönd eins leiðinleg og Triptykon og verður sá spilatími bara nýttur í bjórþamb þá...
:strump ...

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby ThorsteinnK » Thu Jul 28, 2011 4:09 am

Enþá hægt að kaupa miða ef maður skyldi ákveða að skella sér á síðustu stundu?
Það er alveg séns sko...

Æðsti Strumpur
Töflunotandi
Posts: 975
Joined: Fri Apr 13, 2007 8:56 pm
Location: Keflavík

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Æðsti Strumpur » Thu Jul 28, 2011 4:15 am

Skálmöld verða á Wet Stage á föstudeginum sem eru mjög góðar fréttir, ég bjóst við að þeir yrðu settir á Medieval Stage.
ég einmitt vildi hafa þá á Medieval Stage... en voðarlega er það svið eitthvað vonlaust miðað við í fyrra
:strump ...

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Hernammi » Wed Aug 24, 2011 4:51 pm

Image
Þroskaðir ávextir bragðast betur. Varúð, þetta komment skal taka af hæfilega mikilli alvöru

Triptykon var svo best.Og minns líka fremstur (sjá 6:30)
Helgi
Image

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Vést1 » Sun Aug 28, 2011 1:53 pm

Hér er info sem Vésteinn má hreinlega ekki láta framhjá sér fara:

Tom Angelripper
After presenting his new record (to be released in October) Uncle Tom will take part at the drinking contest. Fans should take care of saving a place in the tent in time.

Sjá: http://www.wacken.com/en/woa2011/main-n ... ing-order/
Það var ekki dónalegt að sjá Onkel Tom. Kraftlyftingameistarinn í hópnum tók mig á háhest og það í tvígang!
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Hópferð á Wacken 2011 - Mekka Metalsins

Postby Andskotinn Sixxx » Sun Aug 28, 2011 3:29 pm

Ministry eru víst staðfestir fyrir 2012. Þeir voru án efa eitt af highlightum á Wacken 2006.


Return to “Tónleikar”

Who is online

Users browsing this forum: Sonjawisee and 3 guests

cron