Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Sorg, gleði, grátur hamingja...tilfinningaleg miðja harðkjarna (Other stuff)
User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Orri » Mon May 14, 2012 10:18 am

Þá er hann kominn.
Þráðurinn sem allir hafa beðið eftir og velt fyrir sér afhverju er ekki löngu stofnaður.
Nú þurfum við ekki lengur að skrá hugsanir okkar í eldgamlan þráð frá árinu 2011.

Þar sem 2011 þráðurinn varð aldrei svo langur og virknin á þessu spjallborði er nokkuð takmörkuð ákvað ég að það væri alveg hægt að nota þennan þráð líka árið 2013.

Hvað eruð þið að hugsa um árið 2012 eða 2013?


Annars er ég að hugs um brjóst.
010100111001

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Kjeppz » Mon May 14, 2012 1:36 pm

Ég er mikið búinn að hugsa um nýlega hvað krakkar á aldrinum 10-15 ára í dag eru ógeðslega fokking leiðinlegir.
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby HöddiDarko » Mon May 14, 2012 3:53 pm

Hvað Kjeppz hefur rétt fyrir sér.
Og hvar ég ætti að kaupa stúdentahúfu.

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Mr.Orange » Tue May 15, 2012 12:52 pm

vá hvað það er langt síðan ég leit hingað inn, hvað þá póstaði

ég er, og verð væntanlega fram á 2013, að velta því fyrir hvort ég eigi ekki að gera eitthvað skemmtilegt við restin af lífinu mínu eftir að hafa varið þremur árum í akademíu - og þá nákvæmlega hvað það skyldi vera
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Draugurinn » Sat May 19, 2012 8:20 pm

ég er ekki sammála kjeppz hérna með 10-15 ára
mér finnst þetta snilldar aldur, þau eru síst þegar þau eru 10 ára, svo verða þau bara skemmtilegri

+sumarið að detta inn
+playoffs er geðveikt
+the wire
+svefn
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
path
Töflubarn
Posts: 3
Joined: Tue May 01, 2012 11:21 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby path » Tue May 22, 2012 8:13 pm

hvað athugasemd kjeppz var skemmtileg tilviljun þar sem ég var einmitt að hugsa um hvað 8-12 ára krakkar eru fokklings leiðinlegir.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Birta » Wed May 23, 2012 1:53 pm

Furia voru að gefa út nýja plötu. Varðandi það og plötuna sem er á leiðinni frá Deathspell Omega þá hef ég verið að hugsa um hvort mér finnist nýtt efni með þessum böndum gott því það er actually gott, eða hvort mér finnst það gott bara af því að þetta er ný tónlist frá hljómsveitum sem hafa verið í uppáhaldi hjá mér svo lengi.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Bubble boy » Thu May 24, 2012 10:31 pm

Ég votta að þessi Furia plata er snilld. Nýja lagið frá Deathspell er það líka.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Kjeppz » Sat May 26, 2012 11:08 pm

Einu sinni á ári man ég eftir því hvað Eurovision er fokking andstyggilegt fyrirbrigði. Útúrsteraði karókíviðbjóður.
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Birta » Tue May 29, 2012 5:19 pm

Ég votta að þessi Furia plata er snilld. Nýja lagið frá Deathspell er það líka.
:thumbsup

Ég er alveg bullandi sammála þér!
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Birta » Tue Jul 10, 2012 2:44 am

Stari hálfopinmynnt á tölvuskjáinn og reyni að undirbúa flutninga til Evrópu með því að skrifa endalausa lista og tölvupósta, krota í dagbókina hinar og þessar dagsetningar, reyna að redda lokaprófunum, vinnunni, geðheilsunni...
Held ég sé að panikka of mikið, kannski flytjum við ekkert 1. ágúst, en ég er búin að ákveða að við flytjum helst á morgun svo ég sé ekki fram á að fá mikinn svefn næstu þrjár vikurnar.

En mikið rosalega er maður kátur og reyfur þessa dagana. Er búin að ákveða að lífið verði einhvern veginn frábærara en það er nú þegar um leið og ég bruna yfir Atlantshafið og planta mér á kunnuglegar slóðir.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby HöddiDarko » Tue Jul 10, 2012 10:48 am

Leggjíann á flugið eftir smá.

User avatar
Kokkaljós
2. stigs nörd
Posts: 2586
Joined: Sat Feb 25, 2006 4:32 am

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Kokkaljós » Mon Jul 16, 2012 3:45 pm

Hvert Birta fer og fær útrás þegar taflan deyr.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Birta » Mon Jul 16, 2012 5:41 pm

Hvert Birta fer og fær útrás þegar taflan deyr.
Hvað meinarðu, maður? taflan.org er líka til á feisbúkk, fer bara þangað og spamma allt í drésl.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Fenrisúlfur » Tue Jul 24, 2012 1:09 am

Hvað er lítið að gerast á töflunni.

Sakna gátuþráðanna á töflunni.

iTunes get music on

Quantcast

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby witch » Sat Aug 04, 2012 7:21 pm

Munntóbaksforvarnarauglysingin thar sem ingo vedurfrædingur talar um ad eiga vini sem hafa rustad lifi sinu med notkun tobaksins, hvad a hann eiginlega vid? Haha

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Mr.Orange » Mon Aug 06, 2012 9:28 pm

:scared
Last edited by Mr.Orange on Fri Apr 26, 2013 3:38 pm, edited 1 time in total.
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
AmmaRolli
2. stigs nörd
Posts: 2271
Joined: Sat Jul 15, 2006 12:14 pm
Location: Þar sem þú ert þar mun ég vera

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby AmmaRolli » Sun Oct 21, 2012 12:55 pm

Hvernig get ég orðið svona fáránlega reiður og stuttu seinna þá skil ég ekkert hvers vegna ég varð svona reiður.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Darkmundur Fenrir » Wed Oct 24, 2012 3:15 pm

Gúúúsfraba.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 3:04 pm

ég er að hugsa um að skrifa eitthvað í alla flokka töflunnar!
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
old crone
1. stigs nörd
Posts: 1106
Joined: Thu Feb 17, 2005 9:06 pm
Location: London

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby old crone » Fri Apr 26, 2013 3:24 pm

Lækur!
www.last.fm/user/Frau56

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 3:30 pm

Þetta gerist ef maður fær ógeð af facebook
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Kjeppz » Fri Apr 26, 2013 3:52 pm

Tilfinningar mínar gagnvart því að pósta áTöflunni eru ekki ósvipaðar þeim sem maður hefur gagnvart gömlum vinum sem maður hefur ekki talað við lengi, því lengur sem það tefst, því tilgangslausara og erfiðara finnst manni það en í raun er það ekkert mál.

Ég hef líka verið að hugsa um af hverju metalcore er ekki ennþá útdautt..
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Draugurinn » Fri Apr 26, 2013 3:59 pm

hversu leiðinlegt mér þykir hvað facebook tókst að drepa alveg helling af internetfyrirbærum
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 4:09 pm

Ég kann að meta það sem facebook hefur gert fyrir internetið, en með nýjungum deyja gömul fyrirbæri.
Myspace dó þar áður frendster eða hvað sem það heitir.. Twitter gæti drepið facebook, en ekki á íslandi. Mér finnst bara taflan svo öðruvísi og enn ágætlega skemmtileg þegar einhver svarar manni.

Bara það fá like takka á út um allt myndi breyta miklu fyrir töfluna... held ég.. síðan er fínt að hafa hann ekki á öðrum stundum bara til þess að það er ekkert að því að skrifa eitthvað í alvörunni.

Ég fæ oft ógeð af facebook og nenni ekki á töfluna, en ákvað að gera eitthvað í þessu og skrifa á töfluna og mér fannst það bara gaman og rifja upp gömul kynni.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Orri » Sat Apr 27, 2013 12:20 am

ég hugsa reglulega að ég sakna töflunar

Facebook getur stundum verið eitthvað svo rosalega leiðinlegt.
Það er svo rosalega mikið af magni á kostnað gæða, og ef maður leggur sig fram á facebook, vandar sig við að skrifa eitthvað eða eyðir tíma í að búa til mynd eða myndband eða eitthvað, þá hverfur það svo fljótt í fjöldan og sömuleiðis týnist oft gæðaefni annara í öllu magninu.

Síðan þorir maður ekki segja það sem mann langar að segja því að maður er með svo ólíkt fólk á vinalistanum: ættingja, tengdafjölskyldu, vini og kunningja úr mismunandi skólum og vinnum, og oft á brandari eða hugmynd eða eitthvað sem maður myndi vilja segja erindi við einn hóp en ekki annan.
Það eru náttúlega listar (svipað og circles á google+), en mér finnst það einhvernveginn ekki virka alveg nógu vel.
010100111001

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Sat Apr 27, 2013 11:31 am

Mikið rosalega er ég sammála þér
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Apr 29, 2013 6:48 pm

Ég skil ekki hvað er svona flókið við að nota fleiri en eitt spjallborð eða fleiri en eina samfélagsmiðla. Einhvern veginn tekst mér að nota töfluna, facebook, tumblr, twitter, reddit, msn (sem er nú bara skype), irc og doom-metal.com spjallborðið. Því get ég ekki séð hvers vegna aðrir geta ekki notað fleiri en einn miðil nema viðkomandi sé að deyja úr athyglisbresti.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Mon Apr 29, 2013 7:52 pm

facebook heltók fólk einhvernveginn, en ég nota fullt af miðlum sjálfum.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Mon Apr 29, 2013 7:52 pm

Annars er ekkert mál að gera töfluna virka aftur.. það eina sem þarf er vilja, ef einhverjir 3 - 4 byrja að skrifa reglulega þá kemur þetta að sjálfum sér.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 30, 2013 12:02 am

Já, allavega að stórum hluta. Mér fannst taflan alltaf svolítið heimilisleg. Hægt að koma hingað og blaðra, rífa kjaft og fá upplýsingar um tónleika. Allt á sama staðnum í staðin fyrir að þurfa að leita allt uppi á facebook.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby valli » Tue Apr 30, 2013 9:50 am

gamla netheimilið.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 30, 2013 10:57 am

Ég er að hugsa um hvað mér finnst það undarlegt að vera ógeðslega þreyttur þrátt fyrir að vera nýlega vaknaður og hafa verið rosa hress áðan.

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Andskotinn Sixxx » Sun May 05, 2013 9:17 pm

Ég er að hugsa um töfluna þegar ég skoða hana og hvað hún er búin að vera dauð í langan tíma, það hryggir mig örlítið, þetta er mun skemmtilegri vettvangur samræðna en Facebook t.d.
Ég hef líka verið að hugsa um Facebook, ég hætti að nota Facebook í september í fyrra og hef verið að spá hvort ég eigi að búa mér aftur til aðgang, ég held samt ekki, en mér finnst ég missa mikið úr t.d tónleikaauglýsingar, boð, tengsl við mjög marga hafa rofnað osfv. En tengsl sem eru aðeins í gegnum vefsíðu finnst mér samt ekkert heillandi, svo kanski er það ágætt líka.
Það hryggir mig líka mikið hvað vefsíðan ljod.is hefur verið í dái síðustu tvö ár, þrátt fyrir að hafa ítrekað sent boð um aðstoð við að koma síðunni aftur í gang.....

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Mr. Joshua » Tue May 14, 2013 2:38 pm

Hæ.

ég er mjög opinn fyrir því að byrja nota töfluna aftur.
þetta verður gaman.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Birta » Wed May 22, 2013 5:40 pm

Ég er að hugsa um töfluna þegar ég skoða hana og hvað hún er búin að vera dauð í langan tíma, það hryggir mig örlítið, þetta er mun skemmtilegri vettvangur samræðna en Facebook t.d.
Þetta.

Og fyndið að Taflan er farin að lifa ágætu lífi á feisbúkk.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2012-2013

Postby Darkmundur Fenrir » Thu May 23, 2013 9:20 pm

Eins skemmtilegt og mér finnst það að útskrifast loksins úr framhaldsskóla þykir mér það ótrúlega leiðinlegt að föðurafi minn geti ekki verið með þar sem hann lést í fyrra. Hann studdi alltaf við bakið á mér og var alltaf stoltur af mér og mér þykir leiðinlegt að geta ekki deilt þessum degi með honum.


Return to “Annað (og á léttu nótunum)”

Who is online

Users browsing this forum: Brettjem, Google [Bot], Kennethbuh, Kimunarm, Sueunarm and 22 guests

cron