Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Málefni töflunnar, harðkjarna og dordinguls: tilkynningar, ábendingar ofl. (All issues regarding the website)
User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Vést1 » Thu Sep 05, 2013 2:24 pm

Einu sinni var hér allt iðandi af lífi. Hnútur flugu um borð og jafnan eitthvað áhugavert á seyði eða til umræðu. Núna lítur Tarflan út eins og ... tja, tafla sem smáauglýsingar eru hengdar upp á. Einhvern vantar að losna við magnara. Einhver heldur tónleika. Hvar eru allir? Á Facebook? Eða féll þessi vefur í stafi þegar ég hætti að dvelja hérna í nokkra klukkutíma á dag?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Liffstar » Tue Sep 24, 2013 1:09 am

:cencored
Last edited by Liffstar on Thu Feb 13, 2014 2:19 am, edited 1 time in total.
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
-
Töflunotandi
Posts: 775
Joined: Wed Jun 06, 2007 6:23 pm
Contact:

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby - » Thu Oct 24, 2013 2:56 pm

:thumbsdown
Taflan var snilld.
WEAKLING

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby valli » Wed Feb 12, 2014 3:08 pm

facebook stakk töfluna í dauðadá.
..

.... bíp......
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby gudny » Mon Mar 03, 2014 7:36 pm

KURDOR drap taflan.org :mikilsorg
Smoke crack, worship satan

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Orri » Tue Mar 04, 2014 8:01 pm

en er facebook byrjuð að deyja og taflan því að rísa aftur?
010100111001

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby valli » Tue Mar 04, 2014 8:05 pm

facebook hefur farið versnandi.
taflan hefur staðið í stað.
vonandi batnar hún eitthvað :=)
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Mar 07, 2014 7:27 pm

Upprisa töflunar er staðreynd. Fokk fésið, og jú Vési þú skemmdir þetta! Þarft að hanga hér í 4+ klst næstu mánuði og reyna að laga skaðan takk. :trudur

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Orri » Thu Mar 20, 2014 6:06 pm

ég lenti í því á facebook í dag að ég skrifaði "yo mama" brandara í komment (sem var alveg í góðu samhengi við kommentaþráðinn) og eigandi þráðarins eyddi kommentinu mínu, því að hann var hræddur um að mamma sín myndi ekki skilja að um brandara væri að ræða og tæki þetta persónulega (eða myndi ekki vita hvernig hún ætti að taka því eða eitthvað)

skólabókardæmi um hvernig facebook er orðið
(nema að fólk ritskoðar yfirleitt sjálft sig en ekki aðra og sleppir algjörlega að segja fyndið eða fíflast af ótta við að einhverstaðar falli það í grýttan eða misskildan jarðveg).
010100111001

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby krossfari » Thu Mar 20, 2014 8:46 pm

orri vinnur taflan lifir
Image

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Draugurinn » Sat Mar 22, 2014 8:24 pm

taflan mun drepa facebook
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby Vést1 » Tue Jun 03, 2014 9:36 pm

facebook hefur farið versnandi.
taflan hefur staðið í stað.
vonandi batnar hún eitthvað :=)
Ef (1) facebook hrakar og (2) taflan stendur í stað þýðir það að taflan batnar hlutfallslega!

Og Hjalti, ég er að vinna í þessu! :vest2
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Drap Facebook Töfluna? Eða var það ég?

Postby valli » Mon Jun 09, 2014 4:13 pm

Ef taflan dauð, þá er tilvist uppvakninga staðfest.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010


Return to “Harðkjarni”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron