NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Málefni töflunnar, harðkjarna og dordinguls: tilkynningar, ábendingar ofl. (All issues regarding the website)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9862
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby valli » Thu Nov 19, 2009 4:32 pm

Regla 7 - Avatar

Gæta þarf að mynd (Avatar) notenda sé ekki breiðari en 200 pixlar og hærri en 250 pixlar, myndir sem eru breiðari/hærri en það verða fjarlægðar án skýringa. Myndir eru leyfðar í undirskriftum en þær mega ekki breiðari en 400 pixlar og hærri en 200 pixlar. Séu myndir stærri eða hafa stjórnendur réttindi til að fjarlægja myndirnar tafarlaust. Reglur um efnishald myndanna má sjá nánar í notendareglum 2. - REGLUR

Afhverju?
-Stærri myndir kosta notendur meira niðurhal (oft á tíðum erlent)
-Stærri myndir auka álagið á töfluna (taflan verður hægari fyrir vikið)
-það er leiðinlegt að skoða töfluna með með mikið af stórum og óþörfum myndum.

Hvernig veit ég hvort að ég sé með of stóran avatar?
Ef þú getur smellt á hann og myndin opnast í öðrum glugga, þá er hann of stór.

Viltu halda myndinni en kannt ekki að minnka bæta breyta?
Hægt að nota síður eins og http://www.resizr.com/ til að breyta myndinni sem þú vilt nota í rétta stærð.

Ef þið viljið breyta stærð á hreifanlegri gif mynd getið þið notað þessa síðu: http://www.online-image-editor.com/

Það eina sem þarf að gera til að fylgja skrefunum sem tilgreind eru á síðunni og restin á að vera auðveld. Það eina sem þú þarft að vita er að myndin má EKKI vera breiðari en 200 pixlar og hærri en 250 pixlar.

- munið að resizr.com munu EKKI geyma myndina þína nema í afar tarkmarkaðann tíma, þessvegna notist þið við þjónustur eins og þessa: http://tinypic.com/ (geymir myndina fyrir ykkur á netinu og þið getið notað hana á töflunni, eða hvar sem er annarstaðar á netinu)

Það er einnig hægt að vonast til að góðmennska töflufólks sé upp á sitt besta og einfaldlega að biðja um aðstoð.


2 dæmi um eðlilega stærð á avatar:

Image

Image

2 dæmi um hvernig ekki á að vera með myndir:

Image

Image

eða stærra!
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1644
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby HelvitisMaddi » Mon Oct 08, 2018 2:58 pm

Pabbi, ég er í tómu basli með að uppfæra avatar hjá mér. Fæ alltaf villumeldingu um að hann sé ekki nógu eitthvað! :mikilsorg

Mig bráðvantar þennan ofursvala SADUS patch sem avatar, geturðu hjálpað mér?
Image
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9862
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby valli » Sun Oct 14, 2018 7:05 pm

ég fer í málið maddi minn
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9862
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby valli » Sun Oct 14, 2018 7:25 pm

það er fyndið hvað heimurinn er öðruvísi núna en hann var þegar taflan var upp á sitt besta. avatar hlutinn er frábært dæmi um það. avatar var að meðaltali aldrei stærri en 10kb, en í dag er hann mun meira... enda fáir með upphringi þjónustu sem lætur hlut eins og töfluna éta sig upp... uppfærði mikið áðan til að laga svona skíta mix.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

Esi
Byrjandi á töflunni
Posts: 95
Joined: Sun Mar 26, 2006 4:02 am
Location: Miðfjörður
Contact:

Re: NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby Esi » Thu Oct 18, 2018 9:13 am

Sjálfur var ég nú barasta með slökkt á öllum avatörum á spjallborðum enda var ég á upphringimódemi til 2009. Ekki eins mikil þörf á því núna þannig að ég get loksins baðað mig í dýrð avatara töflunotenda.

Nú til dags hefur maður meiri áhyggjur af þungum javascript'um og álíka sem að éta upp dýrmætt örgjörva afl. :P

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1644
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: NOTENDUR MEÐ OF STÓRA AVATAR!

Postby HelvitisMaddi » Thu Oct 18, 2018 1:27 pm

Takk fyrir þetta Valli! Djöfull er þetta flottur avatar hjá mér!
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]


Return to “Harðkjarni”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron