Uppvakningahátíð og kvikmyndatónleika - 29. og 30. október 2011.
Kammerpönksveitin Malneirophrenia hefur valið fimm sígildar uppvakningamyndir sem verða sýndar yfir tvö kvöld. Þar að auki heldur sveitin kvikmyndatónleika í tilefni 100 ára afmælis þögla meistaraverkisins L'Inferno (1911), fyrstu ítölsku kvikmyndarinnar í fullri lengd. Rafdúettinn Radio Karlsson hitar upp fyrir sýninguna.
Athugið að nokkrar breytingar hafa orðið á dagskránni frá því sem stendur í dagskrárriti Bíó Paradísar.
Rétt dagskrá er:
29. október:
18:00 Night of the Living Dead (1968)
20:00 Kvikmyndatónleikar - L'Inferno (1911)
(Malneirophrenia og Radio Karlsson)
22:00 The Grapes of Death (1978)
30. október
18:00 White Zombie (1932)
20:00 Let Sleeping Corpses Lie (1974)
22:00 Zombi 2 (1979)
1000 kr stök sýning / 2000 kr kvöldið / 3500 kr bæði kvöldin
Nánari upplýsingar á http://bioparadis.is/ og http://malneirophrenia.com/.
Fésbókar-viðburður hér: https://www.facebook.com/event.php?eid= ... event_wall
