Leiðinlegustu hljóðfærin

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby haffeh » Wed Nov 17, 2010 11:44 pm

Mér datt í hug að gera svona top-of-mind lista yfir þau leiðinlegustu hljóðfærin. Fólki er náttúrulega frjálst að með skoðanir á þessu, rökstyðja þær eða ekki. Látið þetta flakka.

Þau hljóðfæri sem ég þoli hvað minnst eru:


#1 Harmonikka

Þetta hljóðfæri er eitthvað sem eldri borgarar virðast hafa mikið dálæti af en ég deili því ekki. Minnir mig bara á skítuga Íslendingabarinn á Kanaríeyjum frá því ég þar '99 þar sem stemmningin var nokkrar fyllibyttur og einn harmonikkuleikari útí horni.

Skil ekki hvað ungt fólk hefur uppúr því dag að læra á harmonikku sem virðist vera í fljótu bragði frekar flókið hljóðfæri. Ekki nema það stefni á góðan frama í að spila bingókvöldum eldriborgara eða túra alla Íslendingabari um allan heim.

#2 Fiðla

Há, skerandi viðbjóðsleg hljóð sem koma frá þessu apparati. Fátt leiðinlegra en að hlusta á einhvern sem ræður ekki við að spila á hljóðfærið. Gæti varla ímyndað mér verri pyntingaraðferð.


#3 Saxófónn

Garden Party. Enough said.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Villain » Thu Nov 18, 2010 12:03 am

Vúvúsela.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Ernirinn » Thu Nov 18, 2010 12:17 am

Villi er með þetta.

User avatar
Hafliði
2. stigs nörd
Posts: 2333
Joined: Sun Apr 29, 2007 2:29 am
Location: Kópavogur vestur

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Hafliði » Thu Nov 18, 2010 9:30 am

Tek undir með fiðluna, en ef hljóðfærið er rétt meðhöndlað getur það hljómað mjög vel.

Einnig fara trommur í taugarnar á mér, þeim fylgir hávaði, en hann þarf ekkert endilega að fylgja, það er bara eitthvað með alla trommara að þeir geta ekki hætt að spila þegar þeir eiga ekki að vera að spila og eru þar af leiðandi bara að framkalla hávaða. Annars eru trommur af hinu góða ef rétt notaðar

Blokkflauta er líka tilgangslaust hljóðfæri fyrir mér. Af einhverjum ástæðum eru allir litlir krakkar sem fara í tónlistarskóla látnir vera 1 ár á blokkflautu. Hver spilar á blokkflautu? aldrei hef ég séð fullorðinn mann sem er blokkflautuspilari.

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Hræsvelgr » Thu Nov 18, 2010 1:15 pm

Blokkflauta er einfalt hljóðfæri sem flest börn geta náð tökum á.

Að kenna börnum tónlist er möst IMO.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Kjeppz » Thu Nov 18, 2010 1:35 pm

Eiginlega öll blásturshljóðfæri finnst mér óþolandi. Geta skemmt hvaða músík sem er.
Nema reyndar munnharpa, það er alveg öfgakúl hljóðfæri!
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Hræsvelgr » Thu Nov 18, 2010 2:08 pm

Kommentið hér að ofan er eins og talað útúr mínu hjarta.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby haffeh » Thu Nov 18, 2010 2:24 pm

Gunnar: HAHA!!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Living Monstrosity
Töflunotandi
Posts: 220
Joined: Wed Jan 09, 2008 5:31 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Living Monstrosity » Thu Nov 18, 2010 7:34 pm

Panflautur. Ég HATA panflautur. Þetta þarfnast ekki frekari útskýringa.

User avatar
Mr. Joshua
4. stigs nörd
Posts: 4516
Joined: Sat May 08, 2004 10:29 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Mr. Joshua » Thu Nov 18, 2010 7:46 pm

Sammála með harmmoníku nema ég fýla harmoníkur í svona sígauna/gyðinga tónlist. Alls ekki þessi gömlu dansa lög ojjjjjj.

Annars er ég ekkert mikið fyrir syntha og fokking china disk á trommum!!! :blot

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby HöddiDarko » Thu Nov 18, 2010 8:18 pm

Ohh þessi Gunnar er hérna á þessum tónleikum að öskra á hljómsveitina að jonestown-a sig, veit hann ekki hvað þetta er skemmtilegt band?".
:ouch
:lol2 :lol2 :lol2 :lol2

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby haffeh » Thu Nov 18, 2010 10:16 pm

china symballinn er eitthvað sem ég þoli ekki. Hvað þá þegar menn ofnota hann í lögum. Djöfulsins kvöl og pína að hlusta á það.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

Æðsti Strumpur
Töflunotandi
Posts: 975
Joined: Fri Apr 13, 2007 8:56 pm
Location: Keflavík

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Æðsti Strumpur » Fri Nov 19, 2010 12:51 am

lúðrasveitarblásturshljóðfæri finnst mér flest öll hundleiðinleg
:strump ...

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Nov 19, 2010 2:08 pm

Saxófónn tekur þetta. Aðallega af því að hann er bara notaður í 80´s poppi og jazzi...............jú og ska líka :kafna
Allt er betra en íhaldið

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby tender » Sat Nov 20, 2010 2:54 am

Saxófónn tekur þetta. Aðallega af því að hann er bara notaður í 80´s poppi og jazzi...............jú og ska líka :kafna
http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... 0165777590

:blot :blot :blot :blot :blot :blot

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Bono » Sat Nov 20, 2010 4:57 pm

Gunnar er með þetta.

User avatar
Ringfinger
1. stigs nörd
Posts: 1447
Joined: Wed Sep 21, 2005 5:21 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Ringfinger » Sat Nov 20, 2010 11:07 pm

Image

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Nov 22, 2010 2:18 pm

Ringfinger tapaði þræðinum.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Atli Jarl » Mon Nov 22, 2010 5:06 pm

Það eru ekki til leiðinleg hljóðfæri, bara leiðinlegir hljóðfæraleikarar.
HELL IS MY NAME

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Hræsvelgr » Mon Nov 22, 2010 5:19 pm

Image

Þessi fer í mínar fínustu.

pseudo-spiritual hippa rúnk.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Dedd Schmärt
3. stigs nörd
Posts: 3489
Joined: Wed Jan 05, 2005 2:46 pm
Location: We$$ide

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Dedd Schmärt » Mon Nov 22, 2010 7:26 pm

Mikið afskaplega er ég sammála Gunnari. Átti erfitt með að veina ekki yfir alla þjóðarbókhlöðuna af hlátri
H.O.B.O. Men Crew

Image

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Tryggvi Þórhallsson » Mon Nov 22, 2010 8:49 pm

hræsv: hvað er hippinn að spila á, wok-pönnur?!?!?
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Hræsvelgr » Mon Nov 22, 2010 11:15 pm

Hang tromma heitir þetta víst.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Villain » Mon Nov 22, 2010 11:24 pm

Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Dr.Whiteface » Tue Nov 23, 2010 9:37 am

Helvítis cowbells fara á mínar fínustu:
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
old crone
1. stigs nörd
Posts: 1106
Joined: Thu Feb 17, 2005 9:06 pm
Location: London

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby old crone » Tue Nov 23, 2010 12:15 pm

Það eru ekki til leiðinleg hljóðfæri, bara leiðinlegir hljóðfæraleikarar.
Gaeti ekki verid meira sammala.

Her er gott daemi um frabaera sekkjarpipunotkun... Eg a enn bagt med ad trua ad thetta lag hafi verid tekid upp 1969!

www.last.fm/user/Frau56

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Gerviskegg » Tue Nov 23, 2010 6:18 pm

Finnst hljóðfæri yfirleitt ekkert leiðinleg, en það er hægt að nota þau á leiðinlegan hátt eða finna einhverja óbærilega ömurlega hljóðfæraleikara. T.d. finnst mér rafmagnsbassi stundum alveg óóóóóógeðslega leiðinlegt hljóðfæri. Sérstaklega rafmagnsbassadúettar að spila klassíska tónlist. Það er hreinn viðbjóður.

Mér finnst þetta hljóðfæri samt ekkert sérstaklega ánægjulegt. (En langar samt pínu í svona.)
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Snoolli » Wed Nov 24, 2010 3:35 am

ég get ekkert að því gert en alltaf þegar þú spilar á hljóðfæri þá verða þau leiðinleg!
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby Bubble boy » Thu Nov 25, 2010 9:29 pm

Þessi fer í mínar fínustu.


Þetta er frábært, hef aldrei séð svona áður. Minnir mig af einhverjum ástæðum á Drukqs með Aphex Twin
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

versac
40. stigs nörd
Posts: 66732
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Postby versac » Wed May 29, 2019 5:56 pmReturn to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: vindifesa and 4 guests

cron