Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Wed Aug 25, 2010 11:00 pm

Já þá verður dregið í riðlana á morgun, hvernig lýst mönnum á þetta?

Hvað væru draumariðlar?

1. styrkleikaflokkur: Inter Milan, Barcelona, Man Utd, Chelsea, Arsenal, Bayern Munchen, AC Milan, Lyon.
2.styrleikaflokkur: Werder Bremen, Real Madrid, Roma, Shakhtar Donetsk, Benfica, Valencia, Marseille, Panathinaikos.
3. styrkleikaflokkur: Tottenham, Rangers, Ajax, Schalke, Basel, Braga, FC Köbenhavn, Spartak Moskva.
4. styrkleikaflokkur: Hapoel Tel Aviv, FC Twente, Rubin Kazan, Auxerre, CFR Cluj, Partizan Belgrad, MSK Zilina, Bursaspor.
Last edited by Arnar Forseti on Sun Aug 29, 2010 10:09 pm, edited 2 times in total.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby haffeh » Wed Aug 25, 2010 11:55 pm

Haha .. það eru mörguleikar á rosalegum riðlum hérna.

Maður þyrfti helst að horfa á þriðja flokkinn, sum lið væru óþægileg þaðan eins og Tottenham og Schalke.

Fíla að sjá Partizan Belgrade þarna, get ekki ímyndað mér annað en að heimaleikir þeirra verði tjúllaðir.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Hernammi » Thu Aug 26, 2010 9:20 am

Fyrir hönd allra stuðningsmanna Börsunga, þá vil ég helst sleppa við liðin í austurvegi, þ.e. Rubin Kazan og Shaktar. Annars yrði svakalegt að sjá

Barcelona
Roma
Tottenham
Auxerre

saman. :perri
Helgi
Image

User avatar
Horfinn maður
Töflunotandi
Posts: 199
Joined: Wed Mar 11, 2009 1:27 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Horfinn maður » Thu Aug 26, 2010 9:35 am

Ef maður myndi setja hvern flokk í persónulegan smekk á getu liðanna
1, Barce, man, inter, chelsea, bayern. arsenal, ac, lyon
2, real, roma, werder, marse, benf,valencia(orðnir lélegir), shakt, pana,
3. Braga, Schalke, Tottenham, ( fyrstu þrjú eiginlega jöfn og svo mögulega ajax líka) ajax, spartak, rangers, basel, fc
4. Auxerre, kazan, twente, bursaspor (algjörlega veit ekkert en giska á), Cluj, belgrad, hapoel og svo zilina.

Ef t.d barca, roma, fc og zilina verður saman í riðli að þá verð ég fokillur, þetta er líka byggt á getgátum röðin. Ég held að tottenham geti orðið sterkir á heimavelli en vel lélegir á útivelli. Það að basel og fc séu í þriðja styrkleikaflokki lýsir ágætlega nýliðuninni sem varð í mörgum löndum, þá englandi, frakklandi, tyrklandi, hollandi, portugal og jafnvel rússlandi í keppninni.
Last edited by Horfinn maður on Thu Aug 26, 2010 2:10 pm, edited 1 time in total.
Ég elska Hunda

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby daron » Thu Aug 26, 2010 12:40 pm

Það væri gaman að sjá þetta

Chelsea Benfica Rangers Twente
Arsenal Pana Ajax Bursaspor

Ég vill ekki sjá Real Madrid í öðrum hvorum riðlinum :normal sveitattan
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Tryggvi Þórhallsson » Thu Aug 26, 2010 12:56 pm

Ég held að Chelsea og Real (lesist: Mourinho) lendi saman. Örlög.
Allt er betra en íhaldið

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby daron » Thu Aug 26, 2010 2:06 pm

Ég held að Chelsea og Real (lesist: Mourinho) lendi saman. Örlög.
heh já, kannski maður ætti ekki að láta það koma sér á óvart
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Galgopi » Thu Aug 26, 2010 4:04 pm

Vitiði hvar maður getur fundið hvernig UEFA reiknar út þessi seedings. T.d. af hverju Real Madrid er í flokki tvö og A. C. Milan í flokki eitt?
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby daron » Thu Aug 26, 2010 4:57 pm

Það væri gaman að sjá þetta

Arsenal Pana Ajax Bursaspor

Ég vill ekki sjá Real Madrid í öðrum hvorum riðlinum :normal sveitattan
búúúú

real
ac
ajax
auxerre

:mikilsorg
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Horfinn maður
Töflunotandi
Posts: 199
Joined: Wed Mar 11, 2009 1:27 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Horfinn maður » Thu Aug 26, 2010 5:02 pm

Vitiði hvar maður getur fundið hvernig UEFA reiknar út þessi seedings. T.d. af hverju Real Madrid er í flokki tvö og A. C. Milan í flokki eitt?

Hérna
Þetta er sem sagt team coefficient
http://www.xs4all.nl/~kassiesa/bert/uef ... k2010.html
Þetta er miðað við seinustu 5 ár og miðast bara við gengi í evrópukeppni en ekki gengi í heimakeppnum. Real alltaf i 16 meðan ac hefur komist lengra, meðal annars unnið keppnina. Fyrir hvert ár er þetta reiknað með af hve langt liðið kemst í keppninni ( og þar innan hve marga leiki þeir vinna, færð fleiri stig ef þú vinnur fleiri leiki) og + 1/3 einkuninn sem er sameiginleg einkunn fyrir deildina, eða hve liðum frá deild liðsins gekk í evrópukeppni ( t.d er tottenham með 9 frá því í fyrra en var ekki í evrópu, en 9 er 1/3 af 27 sem var stuðullinn fyrir úrvalsdeildina í fyrra.

Uefa eða europa league gefur í raun ekkert mikið minna en meistara. Shaktar fær til dæmis hærri einkunn en barcelona fyrir 2008-09 leiktíðina.
Last edited by Horfinn maður on Thu Aug 26, 2010 5:08 pm, edited 1 time in total.
Ég elska Hunda

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby daron » Thu Aug 26, 2010 5:05 pm

A-riðill: Inter, Werder Bremen, Tottenham, Twente

B-riðill: Lyon, Benfica, Schalke, Hapoel Tel Aviv

C-riðill: Manchester United, Valencia, Rangers, Bursaspor

D-riðill: Barcelona, Panathinaikos, FC Köbenhavn, Rubin Kazan

E-riðill: Bayern München, Roma, Basel, Cluj,

F-riðill: Chelsea, Marseille, Spartak Moskva, MSK Zilina

G-riðill: AC Milan, Real Madrid, Ajax, Auxerre

H-riðill: Arsenal, Shahktar Donetsk, Braga, FK Partizan
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby haffeh » Thu Aug 26, 2010 5:11 pm

Nokkuð fínn dráttur þó Man Utd og Barca fái full auðvelda riðla.

Verður áhugavert að fylgjast með Tottenham. Hefðu getað lent með AC og Real.

Chelsea og Marseille fljúga í gegnum sinn riðil pottþétt. Sé ekki mikið challenge frá Zilina eða Spartak Moskvu.


Partizan - Arsenal verður leikur sem ég ætla að horfa á.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Hernammi » Thu Aug 26, 2010 7:53 pm

Hmm, ætti að verða athyglisvert að sjá Sölva Geir Ottesen gegn Messi :scratchchin
Helgi
Image

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Aug 27, 2010 9:36 am

Galgopi: Real Madrid hafa kúkað í brók í mörgum meistaradeildum í röð, AC Milan urðu meistarar 2007, do the math.

Flak: Ég myndi ekki vanmeta Spartak.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Hernammi » Fri Aug 27, 2010 1:46 pm

Ég myndi ekki vanmeta Spartak.
Word. Liðin í austurvegi eru ávallt mjög erfið heim að sækja fyrir öll lið Vestur- og Suður-Evrópu og spila agaðann og þaulskipulagðann bolta. Rubin, Spartak og Shaktar eru öll contenders til að fara áfram í 16-liða úrslit.
Helgi
Image

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby haffeh » Fri Aug 27, 2010 2:36 pm

Spartak eru ekkert að fara vinna Marseille né Chelsea, þrátt fyrir að þeir séu með gott lið og erfiðir heim að sækja. Liðin gætu klúðrað leikjunum í Moskvu en annars ekki. Marseille urðu Frakklandsmeistarar í fyrra og eru búnir að bæta við sig 3 sterkum leikmönnum, Andre-Pierre Gignac frá Toulouse, sem er nú fastamaður í Franska landsliðinu, sem og Loic Rémy frá Rennes, en mörg lið voru á eftir honum í sumar, auk þess fengu þeir hægri bakvörðinn Cesar Azpilicueta frá einhverju liði á Spáni, man ekki hverju en hann var í 30 manna úrtakshóp Spánverja fyrir HM. Sergio Ramos og Arbeloa voru þar fyrir honum.

Bottom line, tel Marseille og Chelsea vera númeri stærra en Spartak.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Aug 27, 2010 4:26 pm

Á pappírunum já. En Barcelona voru líka töluvert sterkari en Dinamo Kiev í meistaradeildinni fyrir tólf árum síðan. Kiev slátruðu þeim bæði heima og að heiman. Unnu 4-0 eða 5-0 á Nývangi! Það þýðir bara ekkert að vanmeta þessi gömlu sovésku stórveldi, þau eru alltaf spurningarmerki. Rússnesku og úkraínsku deildirnar hafa líka verið að styrkjast undanfarið með miklu fjármagni. Ég hef líka sjaldan mikla trú á frönskum liðum í Evrópukeppnum. Marseille er nú einmitt eina franska liðið sem hefur unnið CL og það með svindli.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Villain » Fri Aug 27, 2010 5:34 pm

Ég held að Liverpool taki sinn riðil. Napoli verða erfiðir úti, en Utrecht og Steaua Bucarest ættu að vera frekar auðveld bráð.:mikilsorg
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby haffeh » Fri Aug 27, 2010 7:29 pm

TÞ: Sammála með að þau eru ákveðin spurningamerki og áhættan ríkir í kringum liðin. En við getum þá verið sammála um að vera ósammála með gengi Marseille. Ég held að þetta verði Chelsea, Marseille, Spartak, MSK Zilina .. í þessari röð í þeim riðli.


Villi: Glætan, Liverpool falla á San Paolo og lenda í vandræðum í Búkarest ;D
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Aug 27, 2010 8:24 pm

Höldum þessari umræðu um MEISTARADEILDINA, ekki Evrópusprikli áhugamannaliða!
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Stjáni klikk » Fri Aug 27, 2010 10:54 pm

Þessi þráður (og þráðurinn í fyrra) ætti að heita "Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool"svo er líka bara hægt að hafa þetta þráð um evrópukeppnirnar tvær. Það fer ekkert milli mála hvora keppnina maður talar meira um en maður gæti alveg dottið í að spjalla um Evrópudeildina og þá nennir maður ekkert að stofna þráð í hvert sinn sem maður sér tilefni til þess
105 youth crew

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Villain » Sat Aug 28, 2010 12:06 pm

:lol
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Hernammi » Sat Aug 28, 2010 3:33 pm

Helgi
Image

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Villain » Sat Aug 28, 2010 4:07 pm

Þrír facebook vinir mínir "læka" þetta. Þeir eiga það sameiginlegt að vera hálfvitar. Þar á meðal Gunnar fokkings Lopez.
Last edited by Villain on Sat Aug 28, 2010 4:09 pm, edited 1 time in total.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Villain » Sat Aug 28, 2010 4:08 pm

:halda
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Niðursetningur
Töflunotandi
Posts: 516
Joined: Sat Jul 25, 2009 7:10 pm
Location: tussa

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Niðursetningur » Sat Aug 28, 2010 4:18 pm

Hmm, ætti að verða athyglisvert að sjá Sölva Geir Ottesen gegn Messi :scratchchin
ójá.

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Hernammi » Sun Aug 29, 2010 1:42 pm

Þrír facebook vinir mínir "læka" þetta. Þeir eiga það sameiginlegt að vera hálfvitar. Þar á meðal Gunnar fokkings Lopez.
HvaddadissaGunna? Manjú-Menn verða alltaf Manjú-Menn
Helgi
Image

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Arnar Forseti » Sun Aug 29, 2010 10:09 pm

Þessi þráður (og þráðurinn í fyrra) ætti að heita "Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool"
Done :)

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Sun Aug 29, 2010 11:23 pm

AC Milan eru til alls líklegir finnst mér núna. Búnir að styrkja sig töluvert og nokkuð hljóðlega. Leikmenn sem liðið var að fá eru:

Zlatan Ibrahimovich
Kevin Prince Boateng
Sokratis Papastathopulos
Marco Amelia
og furðulega annan ellilífeyrisþega.. Mario Yepes

Það verður soldið spennandi að sjá liðið núna. Reyndar eru bakverðir liðsins töluverður veikleiki (Zambrotta, Oddo, Antonini, Jankulovski). Dida er farinn (loksins) þannig að það verða Abbiati og Amelia sem slást um markvarðastöðuna. Haldist Alessandro Nesta heill er það gott mál, ef ekki þá er Papasta-thopulos góð viðbót í vörnina. Mikið efni í þessum leikmanni til að para við hinn unga Thiago Silva. Milan hafa haldið ennþá gömlu hundunum á miðjunni (Pirlo, Ambrosini, Gattuso og Seedorf ... en hafa þó einnig Flamini og Boateng).

Framlínan er nokkuð öflug með tilkomu Zlatan Ibrahimovich. Zlatan, Pato, Ronaldinho verður líklega oftast valið, en svo eru aðrir leikmenn tilbúnir til taks eins og Boriello, Inzaghi (já hann er ennþá að spila og hann skoraði í kvöld!) og Klaas Jan Huntelaar (þó er búist við því að hann verði seldur).

Milan hafa ekki verið svona öflugir fram á við síðan Kaka var þarna.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Postby Villain » Mon Aug 30, 2010 12:00 am

Þessi þráður (og þráðurinn í fyrra) ætti að heita "Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool"
Done :)
:lol
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Tryggvi Þórhallsson » Mon Aug 30, 2010 12:52 am

Kevin Prince Boateng er einmitt líka í eigu Genoa. Djöfull er þetta fáránlegt kerfi. Að leikmaður geti verið með samning við tvö lið (sem spila meira að segja í sömu deildinni!). Ánægður með að þetta heimskulega drasl sé bannað á Englandi.

Annars er ég ekki sáttur við mína menn Inter að fá Rafa sem stjóra. Óþolandi að besti leikmaður heims þurfi að spila undir þessu gimpi :blot
Allt er betra en íhaldið

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Mon Aug 30, 2010 1:44 am

ÉG held þó ekki að Boateng sé sameign Milan og Genoa. Las að Genoa keyptu hann og lánuðu strax til Milan með kauprétti eftir tímabilið. Kann vel að vera að ég hafi rangt fyrir mér og hann sé sameign liðanna tveggja.


Síðan er ég ekki að komats yfir það hvað Milan gerðu góð kaup á Zlatan, lán í 1 ár með kauprétti upp á 24m evra ... en Inter stórgræddu á sölunni til Barca, en þá fór hann á yfir 40m evra og Eto'o kom aukalega í staðinn!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Tryggvi Þórhallsson » Mon Aug 30, 2010 7:45 am

Sel þetta ekki dýrara en wiki segir mér
Boateng transferred to Serie A club Genoa on 17 August 2010, and immediately joined Milan on loan.[21][22] However, as anticipated by Milan CEO Adriano Galliani, the deal was later switched from loan to co-ownership.[1]
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Mon Aug 30, 2010 10:34 am

Haha, woddafokk, Mario Yepes?!?!?! Síðast þegar ég vissi þá var hann að rotna í frönsku deildinni með PSG :lol2
Helgi
Image

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Stjáni klikk » Mon Aug 30, 2010 6:25 pm

Breytir því ekki að þetta AC Milan lið er búið að vera gamalt í svona 15 ár...

Annars er ég mjög sáttur að fá Zlatan, væri til í að fá Robinho líka til AC
105 youth crew

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Mon Aug 30, 2010 9:32 pm

Robinho er víst að koma...

http://www.goal.com/en/news/10/italy/20 ... obinho-on-

Milan liðið verður ekkert grín í vetur.

Vona að fréttin haldi, fyrst var nefnilega talað um Robinho sem backup plan ef Zlatan kæmi ekki.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Galgopi » Sat Sep 04, 2010 9:11 pm

Kevin Prince Boateng er einmitt líka í eigu Genoa. Djöfull er þetta fáránlegt kerfi. Að leikmaður geti verið með samning við tvö lið (sem spila meira að segja í sömu deildinni!). Ánægður með að þetta heimskulega drasl sé bannað á Englandi.
Lánakerfið eins og það virkar á Englandi er nú reyndar jafn kjánalegt. Cardiff ætlar sér t.d. upp í úrvalsdeild en er ekki neitt sérstaklega ríkt félag. Þannig að þeir ákváðu að fá lánaða leikmenn sem verða lykilmenn í liðinu í vetur, og þá ber helst að nefna Craig Bellamy. Liðið hefur hins vegar ekki efni á því að greiða þessum lánsmönnum nema hluta af laununum sem þeir eiga skv. samningi rétt á og því er niðurstaðan sú að yfir tímabilið niðurgreiða nokkur úrvalsdeildarlið þessa atlögu Cardiff að því að komast upp um deild um 5 milljónir punda.
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
Trv Pvnx
8. stigs nörd
Posts: 8275
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:09 pm
Location: London

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Trv Pvnx » Sun Sep 05, 2010 10:45 am

Kevin Prince Boateng er einmitt líka í eigu Genoa. Djöfull er þetta fáránlegt kerfi. Að leikmaður geti verið með samning við tvö lið (sem spila meira að segja í sömu deildinni!). Ánægður með að þetta heimskulega drasl sé bannað á Englandi.
Lánakerfið eins og það virkar á Englandi er nú reyndar jafn kjánalegt. Cardiff ætlar sér t.d. upp í úrvalsdeild en er ekki neitt sérstaklega ríkt félag. Þannig að þeir ákváðu að fá lánaða leikmenn sem verða lykilmenn í liðinu í vetur, og þá ber helst að nefna Craig Bellamy. Liðið hefur hins vegar ekki efni á því að greiða þessum lánsmönnum nema hluta af laununum sem þeir eiga skv. samningi rétt á og því er niðurstaðan sú að yfir tímabilið niðurgreiða nokkur úrvalsdeildarlið þessa atlögu Cardiff að því að komast upp um deild um 5 milljónir punda.
já þetta er ansi merkilegt. Ég held að Man City greiði 70.000 af þeim 90.000 sem Bellamy fær í laun... frekar góður díll fyrir Cardiff haha

xKollix
GRYFJUSLAGSMÁL!!!

[url=http://www.lifeslowsdown.tumblr.com]blaður[/url]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Tue Sep 14, 2010 2:50 pm

Leikir dagsins:

Spái feitletruðum liðum sigri, skáletrað jafntefli.

18:45 Barcelona - Panathinaikos
18:45 Benfica - Hapoel Tel-Aviv
18:45 Bursaspor - Valencia
18:45 FC Copenhagen - Rubin Kazan, jafntefli
18:45 FC Twente - Inter Milan
18:45 Lyon - Schalke 04
18:45 Man Utd - Rangers
18:45 Werder Bremen - Tottenham
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Tue Sep 14, 2010 8:47 pm

Leikir dagsins:

Spái feitletruðum liðum sigri, skáletrað jafntefli.

18:45 Barcelona - Panathinaikos :checkmark
18:45 Benfica - Hapoel Tel-Aviv :checkmark
18:45 Bursaspor - Valencia :checkmark
18:45 FC Copenhagen - Rubin Kazan, :redx
18:45 FC Twente - Inter Milan :redx
18:45 Lyon - Schalke 04 :checkmark
18:45 Man Utd - Rangers :redx
18:45 Werder Bremen - Tottenham :checkmark
Man Utd klaufar að klára ekki Rangers. Leitt með hvernig fór fyrir Antonio Valencia. Sjá brotið hérna: http://www.youtube.com/watch?v=hMclJmtiWAA

Twente með mjög mikilvægt stig gegn Inter. Tottenham líka heppnir að ná stigi á útivelli gegn Werder. A riðillinn á eftir að verða sá mest spennandi sýnist mér.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Tue Sep 14, 2010 9:37 pm

Það var alveg hrikalegt að sjá þetta brot, fokk hvað þetta leit illa út :mikilsorg

Horfði á Barcelona leikinn og var mjög sáttur með mína menn. Alveg geggjuð 3ja og 5ta mark Börsunga :bow
Helgi
Image

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Villain » Tue Sep 14, 2010 10:07 pm

Hvað er málið með þennan Messi? Er hann bara með 99 í öllu? Svindlkall.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Niðursetningur
Töflunotandi
Posts: 516
Joined: Sat Jul 25, 2009 7:10 pm
Location: tussa

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Niðursetningur » Tue Sep 14, 2010 10:11 pm

sáttur með FC Köben

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Wed Sep 15, 2010 12:46 pm

Hvað er málið með þennan Messi? Er hann bara með 99 í öllu? Svindlkall.
:lol

Jebb, samt bara í alvörunni. Hann er ekki með 20 í öllu í Manager.
Helgi
Image

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Tryggvi Þórhallsson » Wed Sep 15, 2010 11:12 pm

Góður dagur hjá Lundúnaliðunum í CL í kvöld, Nallararnir tóku Braga (enga brandara um neinn sem heitir Bragi) 6-0 og Chelsea tóku Zilinia 4-1 í Slóvakíu.

Spartak frá Moskvu unnu síðan 1-0 í Marseille! SAGÐIGGURÐA! Ekki vanmeta Rússagrýluna!!! :lol
Allt er betra en íhaldið

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Thu Sep 16, 2010 1:04 am

Djö! Helvítis frakkbleyður heheh.


Annars, fór á players til að tékka á AC Milan - Auxerre. Ronaldinho er í skuggalegu formi, búinn að droppa 7kg síðan í fyrra og er farinn að líkjast sjálfum sér. Átti stórbrotnar sendingar í kvöld. Zlatan stóð sig vel og Kevin Prince Boateng á eftir að verða næsta stórstjarna Milan. Eftir að hann kom inná fyrir Ambrosini var ekki spurning hvert þetta myndi fara.


Sat annars með Valtýr Birni á borði og það var mjög hresst!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Thu Sep 16, 2010 7:28 am

Sammála því að AC leit virkilega vel út.

En fjandinn hvað Arsenal myndi brotna niður án Fabregas. Talandi um algjöran lykilleikmann.

Einnig litu Madridingar mjög vel út þegar þeir spiluðu saman, en samt djöfull er Marcelo hlægilega einfættur! :lol2
Helgi
Image

User avatar
Imprimeur
Töflunotandi
Posts: 450
Joined: Thu Nov 20, 2008 9:10 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Imprimeur » Fri Sep 17, 2010 1:21 am

Ég vissi að Chelsea hefði alltaf átt að kaupa Ronaldinho. Helvítis fokk.

Annars verður þetta fróðlegur vetur. Verður spennandi!

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Fri Sep 17, 2010 1:24 am

Ég vil meina það að ef Ronaldinho er í 100% formi, þá er hann besti leikmaður heims. Betri en Messi og betri en C. Ronaldo.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Fri Sep 17, 2010 1:02 pm

Ég vil meina það að ef Ronaldinho er í 100% formi, þá er hann besti leikmaður heims. Betri en Messi og betri en C. Ronaldo.
Ég myndi frekar segja að sé Ronaldinho í toppformi þá er hann skemmtilegasti leikmaður heims. Hann er náttúrulega með stórkostlega sköpunargáfu og reynir oftar en ekki eitthvað fáránlega svalt með boltann. Annars þá finnst mér samt Messi og Ronaldo vera betri leikmenn sem slíkir en af tveimur mismunandi ástæðum.

[blablablablablablablablabla]
Ronaldo er betri skotmaður en Messi á meðan Messi er betri dribblari og getur haldið boltanum betur. Messi er iðjusamari en Ronaldo og spilar það stórann hluta inn í hvernig leikmaður hann er. Kemur inn af hægri vængnum ræðst beint inn í miðjuna með fullt af leikmönnum í kringum sig og notar þá aðra samherja sem batta til að komast gegnum pakkann eða bara fer sjálfur þar sem hann er nógu fljótur, nettur og skýlir boltanum fáránlega vel. Tekið sé tillit til þessa þá verður þessi leikmaður að vera duglegur og mér finnst Ronaldo oft ekki sýna þennan dugnað (einnig þegar unnið er aftur á vellinum). Gömul tugga (ætla ekki að fara skrifa 5000 orða ritgerð um þetta mál). [/blablablablablablablablabla]

My point is... að ef þessir þrír (Messi, Ronaldo og Ronaldinho (gefið að allir séu í toppformi)) væru að keppast á milli sín sem bestu leikmenn heims þá sé þetta fyrir mér sem bíómynd með Messi sem góða gaurinn, Ronaldo sem vonda gaurinn og Ronaldinho er wise-cracking-comedy-sidekick.
Helgi
Image

User avatar
homeland
Töflubarn
Posts: 41
Joined: Thu Sep 16, 2010 1:16 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby homeland » Fri Sep 17, 2010 2:33 pm

My point is... að ef þessir þrír (Messi, Ronaldo og Ronaldinho (gefið að allir séu í toppformi)) væru að keppast á milli sín sem bestu leikmenn heims þá sé þetta fyrir mér sem bíómynd með Messi sem góða gaurinn, Ronaldo sem vonda gaurinn og Ronaldinho er wise-cracking-comedy-sidekick.
Messi er einstakur og hefur eitthvað úti á vellinum sem aðrir hafa ekki. Hann gjörsamlega límir boltann við sig. Ronaldo og Ronaldinho hafa hins vegar tæknina til að fífla leikmenn en á annan hátt en Messi. Persónulega finnst mér Ronaldinho mun skemmtilegri en C. Ronaldo, einfaldlega vegna þess að það skín enginn hroki eða leiðindi úr honum eins og sumum. Auk þess er Ronaldo oftar en ekki að taka trix sem hann lærði af (alvöru) Ronaldo eða Ronaldinho. EN það breytir því hins vegar ekki hversu rosalega góður hann getur verið og algjör game-changer.

Þetta eru allt ótrúlegir töframenn með boltann og það verður yndislegt að fylgjast með þeim í vetur. Jájájá.

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Tryggvi Þórhallsson » Fri Sep 17, 2010 4:06 pm

Hernammi: .......og ef þetta væri vestri væri Ronaldinho alveg örugglega sá ljóti :)
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Fri Sep 17, 2010 7:34 pm

Hernammi: .......og ef þetta væri vestri væri Ronaldinho alveg örugglega sá ljóti :)
Ef þetta væri vestri, þá væri Ronaldinho hesturinn.

Image
Helgi
Image

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Villain » Sat Sep 18, 2010 1:55 am

Svo þráðurinn standi undir nafni:

Lucas skoraði bara frábært mark í gær og Liverpool stendur vel að vígi eftir fyrstu umferðina í Evrópudeildinni. Þá vitið þið það. Er eitthvað að frétta úr þessari svokölluðu "meistara"deild?
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Sat Sep 18, 2010 2:00 am

Ronaldinho 2006 er betri en C. Ronaldo 2008 og Messi 2009-

Það er þó ólíklegt að hann nái 2006 forminu sínu upp aftur, amk ekki hraðanum en maður skal aldrei vanmeta hann. Vil líka benda á að Leo Messi er að spila mikið mikið betri mannskap í kringum sig heldur en Ronaldinho fékk að njóta hjá Barca (Xavi var meiddur 2006 tímabilið mestan hluta, Van Bommel, Edmílson, oleguer, gio, belletti, thiago motta ofl miðlungsleikmenn spiluðu reglulega og voru oft í byrjunarliði). Messi er t.d. ekkert búinn að sanna sig á international level með Argentínu og það er e-ð sem gleymist alltaf.

Ronaldinho er/var með bestu knatttæknina, spyrnur, auga fyrir samspili og gat spilað fallega. Síðan spila þeir allir sömu stöðuna, þ.e. framsæknir kantmenn (Ronaldinho þó yfirleitt vinstri og hinir hægri) en þeir spila hana með mismunandi áherslum.

Hinsvegar eiga þessir spaðar ekkert í Diego Maradona frá 1986 til 1990 :) - Maradona var burðarás í öllum liðum og spilaði yfirleitt með sloppy í leikmönnum.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Sat Sep 18, 2010 1:33 pm

Vil líka benda á að Leo Messi er að spila mikið mikið betri mannskap í kringum sig heldur en Ronaldinho fékk að njóta hjá Barca (Xavi var meiddur 2006 tímabilið mestan hluta, Van Bommel, Edmílson, oleguer, gio, belletti, thiago motta ofl miðlungsleikmenn spiluðu reglulega og voru oft í byrjunarliði).
Hmmm, Van Bommel miðlungsleikmaður? :crazy
05/06 tímabilið spilaði hann frábærlega fyrir liðið og leysti Xavi af mjög vel megnið af tímabilinu, enda sigraði liðið bæði spænsku deildina og CL. Finnst það á þeim tíma algjör synd að hann stoppaði bara við eitt tímabil en um leið og hann fór byrjaði Iniesta að spila mun meira. Ennfremur finnst mér þú vera að gleyma Deco (sem var upp á sitt besta á þessum tíma), Eto'o og Giuly sem var ennþá sprettharður og duglegur, Marquez og Puyol. Oleguer spilaði sjaldan og Motta var oftar en ekki á bekknum. Með Edmílson þá var hann fastur byrjunarliðsmaður og ennþá mikilvægur hlekkur í Brasilíska landsliðinu en missti af HM 2006 vegna hnémeiðsla (hann byrjaði t.a.m. alla leikina nema einn á HM 2002). Eftir meiðslin varð hann aldrei samur.
Hinsvegar eiga þessir spaðar ekkert í Diego Maradona frá 1986 til 1990 :) - Maradona var burðarás í öllum liðum og spilaði yfirleitt með sloppy í leikmönnum.
Respect
:svalur
Helgi
Image

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Stjáni klikk » Wed Nov 03, 2010 8:51 pm

Þeir sem eru að horfa á þetta á netinu, hvar og hvernig horfiði? Eruði með sopcast og þessi forrit eða bara atdhe eða eitthvað?

Ég er allavega búinn að berjast við að horfa á leikina í kvöld á annaðhvort atdhe eða myp2peu en ekkert hefur gengið...
105 youth crew

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Wed Nov 03, 2010 8:56 pm

ég er að horfa á ac-real á rás 21500 í tvuplayer, hikstar annað slagið en sleppur.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Thu Nov 04, 2010 2:24 am

Shit hvað AC áttu að taka þennan leik, þrátt fyrir að Pippo var kolrangstæður í seinna markinu. Allt annað að sjá til liðsins frá því í leiknum á Bernebeau. Klaufaskapur að fá á sig mark á síðustu sekúndunum. Gattuso var síðan alveg brilliant.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Tryggvi Þórhallsson » Thu Nov 04, 2010 9:25 am

Athyglisverð úrslit í gær.

Marseille hömruðu Zilinia í Slóvakíu 7-0. Chelsea tóku Spartak öruggt 4-1 (elska Ivanovic :loveisintheair ) . Reyndar áttu Spartak víst í töluverðum meiðslavandræðum. Chelsea þurfa varla að hugsa meira um þennan riðil en næsta umferð Spartak vs Marseille verður úrslitarimma hver fylgir þeim.

Bayern eru að spila eins og þeir sem valdið hafa. Eru ásamt Chelsea og kannski Madríd að spila best í þessari deild.

Skemmtilegt að sjá Eduardo hefna sín rækilega á Nöllunum. Þau úrslit áttu samt ekkert að koma á óvart. Erfitt að spila á útivelli í Sovétinu. Arsenal ættu þó að sigra þennan riðil nokkuð auðveldlega úr þessu.

Auxerre komu hörkuspennu í sinn riðil. Milan með 5, Ajax 4 og Auxerre 3. Það verður spennandi að sjá hverjir fylgja Madríd.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Thu Nov 04, 2010 9:53 pm

Jæja Villi, þú getur nú verið sáttur við síðustu 10 mínúturnar hjá Liverpool í kvöld :)

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Villain » Fri Nov 05, 2010 11:13 am

Jæja Villi, þú getur nú verið sáttur við síðustu 10 mínúturnar hjá Liverpool í kvöld :)
Já, þetta var ágætt. Var farinn að sætta mig við tap eða jafntefli. Svo sá Hodgson að sér, Poulsen fór útaf og Lucas kom inn á og þá var þetta búið. Ótrúlegt að Poulsen sé svo ógeðslega lélegur að Lucas er í heimsklassa í samanburði.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby HelvitisMaddi » Tue Feb 15, 2011 10:18 pm

Þessi mynd jafnast ekki á við bakfallsspyrnumyndina af Crouch í EPL þræðinum, en hún er hress engu að síður....
Image

Þvílík einbeiting. Þvílíkur limaburður.

Sá reyndar ekki leikinn - en skilst að sumir hafi verið spældir. Leikurinn í London verður frekar áhugaverður.
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Tue Feb 15, 2011 11:27 pm

Ég hélt fyrir leikinn í dag að leikmenn sem léku ekki í meistaradeildinni yrðu gjaldgengir t.d. Antonio Cassano sem er búinn að brillera fyrir Milan eftir að hann kom til þeirra fyrir stuttu. Ég skoðaði 19 manna hópinn og þar vantaði nánast alla miðjumennina fyrir utan þá sem spiluðu núna. Bara 3 sóknarmenn til taks, pato zlatan og robinho. Á bekknum voru síðan 3 miðverðir, 1 markvörður, 2 bakverðir, 1 miðjumaður og 1 sóknarmaður(Pato). Frekar undarleg blanda en varla undir til þess fallin í þessum kringumstæðum að Milan fari eitthvað langt á hópnum sínum í þessum meiðslum og með leikmenn cup tied.


Ég bjóst við skemmtilegri leik. Framan af var þetta vangefið leiðinlegt, Tottenham voru þó hættulegri í fyrri hálfleik. Aaron Lennon gjörsamlega valtaði yfir vinstri Luca Antonini sem er klárlega ekki í heimsklassa. Sama mætti segja um varnartilburði hægri bakvarðarins Ignazio Abate. Flamini, Gattuso og Thiago Silva voru því að skiptast að hlaupa í skörðin hjá bakvörðum með hjálpa þeim. Þetta bitnaði á miðjuspilinu og Tottenham fengu dáldið að ráða því.

Seinnihálfleikurin einkenndist af mikilli hörku. Flamini gaf tóninn með tveggja fóta tæklingu á Corluka og slapp undan allri refsingu þar sem hann hitti boltann á undan, en náði þó að tækla Corluka um leið út úr leiknum. Klárlega rautt á þetta myndi ég halda. Modric kom svo inná fyrir VDV og átti snedinguna í skyndisókninni á Lennon sem skilaði sendingunni á Crouch sem slottaði örugglega í netið.

Gattuso fór síðan hamförum, lenti ítrekað mikið utan í Peter Crouch og fór e-ð að tuða í honum. Joe Jordan aðstoðarþjálfari fór svo e-ð að skipta sér að Gattuso sem varð til þess að Gattuso hrinti honum til á '68 min.
Síðan í lokin ákvað Gattuso að fara úr að ofan og skalla Joe Jordan.

Myndbrot: http://www.101greatgoals.com/live-video ... ham/83833/

Varðandi næsta leik, þá þurfa Milan að fá Pirlo og helst Ambrosini líka til að fá meira control á miðjuna. Bale er líklegur að vera með Spurs í næsta leik sem setur vörnina og þá bakverðina hjá Milan í vandræði. Með öðrum orðum, Milan fara ekki langt á þessum hóp. (Væri síðan annað uppá teningnum ef Van Bommel, Cassano og Emmanuelson gætu spilað).

Spurs eru með þetta held ég nú.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Wed Feb 16, 2011 12:22 am

gattuso má þakka fyrir ef hann fær að spila meira á þessari leiktíð.

veistu eitthvað hvað orsakaði þetta rugl hjá honum?

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Wed Feb 16, 2011 9:07 am

ég veit ekki hvort hann hafi verið e-ð meira stressaður en áður. Held ég fari með rétt mál að þetta var hans fyrsti leikur sem fyrirliði Milan í Meistaradeildinni. En þetta byrjaði sem einhverjir smápústrar við Crouch og fleiri á miðjunni þar sme dómarinn tók ekki undir með Gattuso og dæmdi sjaldan. Held bara að það hafi farið í taugarnar á honum, plús að Jordan fór að skipta sér að með einhvejrum kommentum af hliðarlínunni.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Wed Feb 16, 2011 12:33 pm

Regardless hvað Jordan var að æpa inn á völlinn þá er þessi hegðun Gattuso algjörlega fyrir neðan allar hellur og a.m.k. ætti hann að hljóta leikbann upp á ca. 3-4 leiki í CL. Ég missti þvílíkt mikið álit á honum bara með þessum leik verð ég að segja.

Annars fannst mér Spurs eiga þetta skilið. Þeir voru betri í fyrri hálfleik en AC betri framan af í seinni (já og hvernig í fjandanum fór dómarinn að því að henda Flamini ekki út af??? :crazy ) en markið hjá Crouch á Lennon alveg skuldlaust (líka vel gert hjá annað hvort Kranjcar(?)/Modric(?) sem átti sendinguna í gegnum tvo leikmenn AC á Lennon).
Helgi
Image

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Villain » Wed Feb 16, 2011 1:58 pm

Image
Ég <3 Gattuso

Vel gert samt hjá Tottenham, A.C. þurfa að sækja í seinni leiknum sem býður upp á skemmtilegan leik.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Stjáni klikk » Wed Feb 16, 2011 6:23 pm

Sport.is þýddi það sem Joe Jordan á að hafa sagt sem "andskotans ítalski drullusokkur", ég veit ekki hver upphaflegu orðin voru.
Afsakar Gattuso samt nákvæmlega ekki neitt. Hann var fáránlegur allan leikinn, eins og annaðhvort Souness eða Jamie Redknapp sagði eftir leikinn, það var eins og hann væri að reyna að láta henda sér út af allan leikinn. Baðandi höndum út um allt, berjandi í grasið, lemjandi Crouch og svo þetta fíaskó í lokin

Sammála Haffa, lengst af var þetta drulluleiðinlegur leikur. Hlakka hinsvegar mikið til að sjá Arsenal Barca í kvöld þó ég sé nú ekki bjartsýnn...
105 youth crew

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Wed Feb 16, 2011 9:36 pm

Djöfull er ég brjálaður :blot
Helgi
Image

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Wed Feb 16, 2011 9:37 pm

vel gert hjá Arsenal, spurning samt hvort Barca hafi átt að fá víti þarna í uppbótartímanum.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Wed Feb 16, 2011 9:39 pm

Djö er ég ánægður með Arsenal. Fínt að losa Barca strax út.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Wed Feb 16, 2011 10:47 pm

Djö er ég ánægður með Arsenal. Fínt að losa Barca strax út.


:boxch
Helgi
Image

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby HelvitisMaddi » Wed Feb 16, 2011 11:27 pm

Ég opnaði flösku af góðu víni til að fagna á sínum tíma þegar Riise var seldur frá Liverpool.

Hann hefur greinilega ekkert skánað. Ath - facepalm líkur eru mjög háar.
http://www.101greatgoals.com/videodispl ... a-8515964/
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Wed Feb 16, 2011 11:43 pm

Ég opnaði flösku af góðu víni til að fagna á sínum tíma þegar Riise var seldur frá Liverpool.

Hann hefur greinilega ekkert skánað. Ath - facepalm líkur eru mjög háar.
http://www.101greatgoals.com/videodispl ... a-8515964/
vel gert riise :lol2

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Thu Feb 17, 2011 1:01 am

næstum jafn gott og skallasjálfsmarkið gegn Chelsea þegar crowdið gaulaði YNWA
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Thu Feb 17, 2011 7:46 am

Fokk, hann er næstum því nógu góður til að spila í Pepsi deildinni :lol
Helgi
Image

User avatar
warhead
7. stigs nörd
Posts: 7846
Joined: Sun Jan 09, 2005 1:27 pm
Location: 105

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby warhead » Thu Feb 17, 2011 12:03 pm

hahahaha, þetta er einstaklega grimmt fail :lol2
MANSLAUGHTER

Time does nothing but work against me. I wake alone and walk alone between the walls that insecurity has built around me. Forced into circuits, into circles, into cycles. I find all my refuge in corners. It's the only place where things meet.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Ernirinn » Thu Feb 17, 2011 2:29 pm

Ég á ekki til orð.. Ég sé ekki svona mistök í utandeildinni hérna heima einu sinni.

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby HelvitisMaddi » Thu Feb 17, 2011 5:28 pm

Image
:lol
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Tue Feb 22, 2011 10:41 pm

Vel gert Lyon. Djö væri það átakanlega fyndið ef þeir tækju Real aftur út.

Chelsea klára FCK á heimavelli, sem hefur ekki gerst hingað til (það að FCK tapi á Parken í meistaradeildinni (amk í langan tíma)). Möguleg upprisa? Hver veit.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby daron » Tue Apr 05, 2011 8:44 pm

Þá er það official, það verða nýjir Evrópumeistarar krýndir í maí. Schalke flengdu Inter, í Mílanó 2-5.
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Arnar Forseti » Tue Apr 05, 2011 10:18 pm

þetta verður Schalke - Shaktar í úrslitum

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Stjáni klikk » Wed Apr 06, 2011 2:18 pm

Þá er það official, það verða nýjir Evrópumeistarar krýndir í maí. Schalke flengdu Inter, í Mílanó 2-5.
Nei, það er einmitt ekki official.
En það verður erfitt fyrir Inter
105 youth crew

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Villain » Wed Apr 06, 2011 3:34 pm

Þetta er svo ómerkileg keppni. :hmh
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Hernammi » Thu Apr 07, 2011 1:37 pm

Stefnir í fjóra El Clásico leiki á 18 dögum :loveisintheair :loveisintheair :loveisintheair
Helgi
Image

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby Ernirinn » Thu Apr 07, 2011 1:42 pm

Stefnir í fjóra El Clásico leiki á 18 dögum :loveisintheair :loveisintheair :loveisintheair
Bara partý!! :brosandiogsvalur

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby daron » Fri Apr 08, 2011 11:52 pm

Þá er það official, það verða nýjir Evrópumeistarar krýndir í maí. Schalke flengdu Inter, í Mílanó 2-5.
Nei, það er einmitt ekki official.
En það verður erfitt fyrir Inter
hehe rétt en það eru svo litlar líkur að það tekur því ekki að tala um það.
Inter þurfa að skora 4 mörk að því gefnu að sprækt lið Schalke skori ekki, ég hugsa einnig að áfallið við að tapa þessu svona stórt á San Siro muni einfaldlega sitja í þeim.
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby haffeh » Sat Apr 16, 2011 1:45 am

Djöfull held ég núna með Schalke ÁFRAM DIE KÖNIGSBLAUEN!!!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

versac
40. stigs nörd
Posts: 68226
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Postby versac » Wed May 29, 2019 4:32 pmReturn to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests

cron