Page 1 of 1

The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 1:32 am
by skinkuorgel
Mér fannst þetta „event“ kalla á heilan þráð, en ekki bara random umsagnir í bíóþræðinum.
Það eru allir gaurar (nema mögulega gamlir hommar eins og Atli Jarl og Birkir) að fara að sjá þessa mynd.

Sjálfur skrifaði ég umsögn: http://snobbhaensn.wordpress.com/2010/0 ... bles-2010/

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 1:45 am
by Atli Jarl
Það eru allir gaurar (nema mögulega gamlir hommar eins og Atli Jarl og Birkir) að fara að sjá þessa mynd.
Hah! Það er nú ekki eins og þú sért gríðarlega hamingjusamur með hana ef marka má dóminn!! :lol :lol

JUGGALO! :silly:

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 1:51 am
by skinkuorgel
Það eru allir gaurar (nema mögulega gamlir hommar eins og Atli Jarl og Birkir) að fara að sjá þessa mynd.
Hah! Það er nú ekki eins og þú sért gríðarlega hamingjusamur með hana ef marka má dóminn!! :lol :lol
Haha nei það er rétt. En ég var að vona að pungurinn á mér stækkaði aðeins við að fara á hana í bíó. Ég á reyndar alveg eftir að skoða hvort hann gerði það :scratchchin

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 2:05 am
by Lex Luthor
Ætla að sjá hana á næstu dögum, vonandi með Þórði. Mér myndi líða vandræðalega ef ég færi ekki með einhverjum karlmanni sem er líklegur til þess að öskra á myndina af karlmennsku.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 3:56 am
by Rohypnol
Ég skemmti mér mjög vel. :laughing

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 12:36 pm
by Hamfari
Þetta á víst að vera besta mynd allra tíma
http://www.dv.is/kritik/2010/8/17/6-pro ... ent-gaedi/

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 2:32 pm
by birkirFMC
HEHEHE HEHEHEHE JÁÁÁÁ MAR HAHAHAHA JNÖÖÖÖ HNNJJJJÖÖÖÖÖ HANN SPRAKK HAHAHA! VÓÓÓÓÓÓÓ!

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 3:00 pm
by Hamfari
Ég vissi að þú værir með hann granítstífan yfir þessari mynd.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 19, 2010 3:28 pm
by skinkuorgel
Kvikmyndadómur skrifaður „í karakter“...

:Leidinlegt

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Sat Aug 21, 2010 1:15 pm
by HöddiDarko
Hafði ekki miklar vonir til hennar sem gæðamynd, en mér fannst bara of margt pirrandi við hana.
Alltaf þegar einhver var að tala var alltaf nærmynd af andlitinu frá enni að höku, það var bara kjánalegt að sjá á svona stórum skjá.
Myndatakan og klippingin var mjeh, mjög lítið útskýrt og kynning karaktera var of lítil.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Sat Aug 21, 2010 3:13 pm
by Ernirinn
Besta mynd í heimi, ég mætti í wife beaternum og skemmti mér konunglega. Er ekki frá því að pungurinn á mér hafi stækkað eftir þessa ferð.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Sat Aug 21, 2010 7:57 pm
by Tryggvi Þórhallsson
Stórfengleg, besta mynd ársins so-far.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 1:01 am
by Draugurinn
fór á hana áðan, á POWERSÝNINGU!
hún hafði allt sem maður bjóst við að sjá, topp mynd

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 7:06 am
by birkirFMC
þið eruð nú meiri fávitarnir

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 7:41 am
by Atli Jarl
þið eruð nú meiri fávitarnir
QFT! :lol

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 8:35 am
by Hamfari
hægt ad horfa á hana svo sem en freeekar mikid drasl, illa leikin, leim rambomoment, stallone sem einhver tilfinningavera var svo ekki ad virka. Betri fyrir hlé en eftir hlé vard hún mj+g sløpp. Veit ekki alveg af hverju eg nennti ad fara á thessa mynd, bjóst alveg vid ad ég hefdi svipadan smekk og skorgelid en jújú thetta var reyndar alveg afthreying, hafdi heldur ekki raskat ad gera annad á sunnudagskveldi í Tórshøvn Færeyjum (1 bíó í bænum og fokkin lítid). Theim sem finnst thetta vera besta mynd ársins, tja , pant ekki leiga dvd med thér eda skoda dvd safnid thitt. Thetta var eins og 8 thúsund adrar mediocre 80´s & 90´s skjóta drepa hasarmyndir sem er haegt ad hafa gaman ad med ødru auga

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 9:19 am
by Tryggvi Þórhallsson
Image

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 9:43 am
by Draugurinn
Thetta var eins og 8 thúsund adrar mediocre 80´s & 90´s skjóta drepa hasarmyndir sem er haegt ad hafa gaman ad med ødru auga
Ég hélt nú að allir myndu horfa á þessa mynd með því hugarfari, það gekk upp

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 23, 2010 10:44 am
by skinkuorgel
Thetta var eins og 8 thúsund adrar mediocre 80´s & 90´s skjóta drepa hasarmyndir sem er haegt ad hafa gaman ad med ødru auga
Ég hélt nú að allir myndu horfa á þessa mynd með því hugarfari, það gekk upp
Ef ég myndi gera mynd með tíu hasarhetjum í stað einnar (eins og normið var eitís) þætti mér mikil pressa á mér að hafa tíu sinnum meira action og sprell en vanalega.

Commando og Cobra t.d........báðar mun öflugri myndir en Expendables. Sama má segja um Predator, Rambó-bálkinn og Terminator. Allar þessar myndir héngu á herðum einnar hasarhetju, og gerðu það vel.

Mér líður svolítið eins og ég hafi farið í orgýu með tíu fallegum og spólgröðum nærfatamódel-gellum.......og ekki fengið að klára :mikilsorg

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Tue Aug 24, 2010 12:01 pm
by warhead
Thetta var eins og 8 thúsund adrar mediocre 80´s & 90´s skjóta drepa hasarmyndir sem er haegt ad hafa gaman ad med ødru auga
Ég hélt nú að allir myndu horfa á þessa mynd með því hugarfari, það gekk upp
Ef ég myndi gera mynd með tíu hasarhetjum í stað einnar (eins og normið var eitís) þætti mér mikil pressa á mér að hafa tíu sinnum meira action og sprell en vanalega.

Commando og Cobra t.d........báðar mun öflugri myndir en Expendables. Sama má segja um Predator, Rambó-bálkinn og Terminator. Allar þessar myndir héngu á herðum einnar hasarhetju, og gerðu það vel.

Mér líður svolítið eins og ég hafi farið í orgýu með tíu fallegum og spólgröðum nærfatamódel-gellum.......og ekki fengið að klára :mikilsorg
sammála þessu, mér fannst þessi mynd engan veginn nógu epísk. flott atriði og allt það, en það vantaði allan fílinginn í hana.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Tue Aug 24, 2010 3:00 pm
by Witchfinder
Fannst vanta meiri buddy fíling og sögu hjá expendables dudes.
Fín action mynd samt.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Tue Aug 24, 2010 3:40 pm
by Villain
Ég fílaði þessa mynd. Nákvæmlega það sem maður bjóst við, fullkomlega heilalaus froða uppfull af sprengingum og blóði.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Tue Aug 24, 2010 11:46 pm
by Kalli
Mér fannst þetta voðalega back to the basics eitthvað...
Fínasta mynd.
Hefði þótt geðveik fyrir svona 15 árum.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Tue Aug 24, 2010 11:54 pm
by Alfreð Þór
Helvítis rusl. Tíma & peningasóun.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Wed Aug 25, 2010 11:26 pm
by Aumingi
ég fíladi hana. fannst hún betri en baedi commando og cobra. hún var samt engin rambo 4.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 26, 2010 8:31 am
by Arnar Forseti
ég fíladi hana. fannst hún betri en baedi commando og cobra. hún var samt engin rambo 4.
QFT!!!

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 26, 2010 10:44 am
by Magnea
Kom mér á óvart. Bjóst ekki við neinu en skemmti mér bara mjög vel.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Thu Aug 26, 2010 11:30 am
by Lex Luthor
ég fíladi hana. hún var samt engin rambo 4.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 2:02 am
by Mr.Orange
það er algjör óþarfi að fara á þessa, hún var frekar glötuð, samtölinu voru verri Kurdor vill meina og sly var glataðari en ég kann að lýsa

Statham fékk það hlutverk að halda þessari "buddy" mynd uppi, svona í ljósi þess að Sly er fokkings leiðinlegur, Jet Li sést valla, og hinir eru en meira auka, og hefði kannski gengið betur ef handritið hefði ekki verið svona herfilega skelfilega laf fjandans þunnt og persónusköpunin í það minnsta jafn slæm

þessi extreme-close up í samtölunum hefðu kannski verið fyndin í Godard mynd en þarna voru þau bara pirrandi

Randy Couture og þó aðalega Terry Crews fá samt stig fyrir að vera comic-releafs, og þá ekki releaf frá miklu drama heldur frá of leiðinlegri atburðarrás
ofbeldið var sæmilegt

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 2:37 am
by birkirFMC
Haukur og Garðar með þetta á hreinu!

Ég sakna Garðars :ouch

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 9:32 am
by Tryggvi Þórhallsson
Vúps, ætlaði á többluna en virðist hafa ratað inn á barnaland, því hér eru bara vælandi kellingar.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 9:38 am
by Atli Jarl
Vúps, ætlaði á többluna en virðist hafa ratað inn á barnaland, því hér eru bara vælandi kellingar.
Image

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 12:49 pm
by Hafliði
Mér fannst hún góð, kannski afþví að ég er ekki kvikmyndaspekingur, horfi bara á þetta og spái ekkert meira í myndunum.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 1:38 pm
by Mr.Orange
Ég sakna Garðars :ouch
:ouch
back at ya

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 2:16 pm
by skinkuorgel
Myndin er umdeild, það er alveg greinilegt. Nokkur komment og hugleiðingar í framhaldi af þeim:
Vúps, ætlaði á többluna en virðist hafa ratað inn á barnaland, því hér eru bara vælandi kellingar.
Ég fílaði þessa mynd. Nákvæmlega það sem maður bjóst við, fullkomlega heilalaus froða uppfull af sprengingum og blóði.
Ég hélt nú að allir myndu horfa á þessa mynd með því hugarfari, það gekk upp
Í þessu síðasta kvóti er hugarfarið það að hafa átt von á því að myndin væri „eins og 8 thúsund adrar mediocre 80´s & 90´s skjóta drepa hasarmyndir sem er haegt ad hafa gaman ad med ødru auga“.

Ég skil hvað Ari á við og ég tel/vona að hann hafi ekki verið að tala um „rjómann“ af 80's hasarmyndum. Sennilega er hann að tala um myndir á borð við lélegar Seagal-myndir eða Van Damme. Ég veit ekki.

Burt séð frá því þá átti ég ekki von á „fullkomlega heilalausri froðu uppfullri af sprengingum og blóði“. Bestu eitís-hasarmyndirnar voru kannski ekki best leiknu, best skrifuðu og mest intellektúal kvikmyndir sögunnar, en þær höfðu þó flestar eitthvað sem The Expendables skorti. Mér finnst ástæðulaust að draga gamlar perlur niður á lægra plan þó þær séu margar hverjar ekkert sérlega ríkar af „listrænu innsæi“. Enda átti enginn von á því að þær væru það, eða þá The Expendables ef út í það er farið.

Ég bað ekki um mikið. Ég hefði verið sáttur ef The Expendables hefði verið jafn góð og Eraser. Hress næntís Schwarzenegger-mynd, en klárlega ekki ein af hans bestu myndum. En það er ekkert „karlmannlegt“ við það að fíla The Expendables, ef hún á það ekki skilið.

The Expendables er súpergrúppa kvikmyndanna. Sjónræn hliðstæða hljómsveita á borð við Asia, Them Crooked Vultures, Audioslave og Traveling Wilburys. Hljómar ótrúlega vel á blaði (allt þetta talent maður....allt þetta talent), en þegar öllu er hrært saman í stóran pott er nauðsynlegt að halda vel á sleifinni, smakka til, og bera ekki á borð fyrr en það bragðast vel.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Fri Aug 27, 2010 4:38 pm
by Tryggvi Þórhallsson
Image

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Mon Aug 30, 2010 9:38 am
by Hamfari
Ég meinti thað sem thú hélst að ég meinti skorgel og ég er líka sammála thví sem thú segir, thad vantaði gjørsamlega alla epík í thessa mynd, biðin eftir að lokasenu myndarinnar lyki varð eiginlega óbærileg í øllu leiðinlega sprengja og lemja dæminu sem var bara hundleiðinlegt. Miklu fleiri hasarfroðumyndum hefur tekist að halda spennu og fá mann til að nenna að fylgjast spenntur með framvindunni, ekki thessi mynd, hún dó í hléi og eftir stendur að Stallone er orðinn glataður.

Thað væri gaman að heyra frá theim sem fíluðu disposables, hvað theim finnst vera slæm hasarmynd thví thessi er í botnkatagóríunni.

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Sat Sep 18, 2010 2:33 am
by haffeh
Ég gerði þrjár tilraunir til að horfa á þessa mynd.

Þessi mynd olli mér vonbrigðum. Mér finnst vanta e-ð í hana. Fannst bæði Statham og Jet Li eiga ekkert erindi í þetta crew. Van Damme og Steven Seagal hefðu verið meira viðeigandi val. Það vantaði allt balance í myndina, þetta var svo auðvelt fyrir þessa kappa, það var ekkert challenge í þessu. Flestar myndirnar sem maður upplifði 80's og 90's höfðu verðuga andstæðinga eða það að hetjan var ein og sér - myndirnar voru amk eitthvað spennandi! Mesti óvinurinn í þessari mynd var sidekick gaurinn sem Steve Austin lék. Eric Roberts var ekki beint sannfærandi sem illmennið .. einhver bisnesskall... gimme'a'break!

Eigum við síðan að ræða um hvað Sgt. Batista úr Dexter þáttunum var ömurlegur vondikall sem þessi hershöfðingi? Hef ekki séð jafn ósannfærandi leik síðan ég sá Pierce Brosnan og Kim Cattral eyðileggja Ghost Writer. Þar fyrir utan vantaði alla hörku í þann karakter og hann var geðveikt meyr sem einhver vondikall.

Handritið var síðan soldið mikið bullshit fannst mér, samtölin illa skrifuð og ekkert fyndin, ekkert um cheesy one-linera eða neitt. Það var ekki vottur af neinni spennu í plottinu, alls ekki neitt og ég sofnaði 2x yfir þessu.

Varðandi jákvæðu punktana fannst mér Dolph Lundgren stela senunni soldið með sínum klikkaða karakter, en meira nær það ekki.

Þessi mynd féll harkalega illa á antagonist (andhetju) prófinu og beisikklí alveg hræðilega skrifuð.


Machete er tvímælalaust betri!

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Posted: Wed May 29, 2019 4:21 pm
by versac