prjón

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

prjón

Postby Veritas » Thu Jan 22, 2009 9:32 pm

jæja fólk!

Ég er dulinn prjónaperri, er ekkert rosalega klár, en er að klóra mig fram úr þessu.

Eru ekki einhverjir fleiri hérna sem hafa gaman afþví að prjóna?
Og hvað eruð þið með á prjónunum þessa dagana?
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jan 22, 2009 9:46 pm

ég er á fullu,

var að byrja að prjóna hef aldrei verið neitt að viti í þessu.

Er síðan í september búin að prjóna 2 peysur. Eina ungbarna og eina renndalopapeysu með hettu. Tókst bæði mjög vel

Image

er ekki með mynd af lopapeysunni við hendina.

Er núna að gera peysu á mig sem á að líta svona út þegar hún er tilbúin, nema hún er flöskugræn

hún er reyndar úr alfa sem er svoldið grófara garn, en alveg easy peasy.
Image

er alltaf inn á milli að grípa í ungbarna vettlinga og svoleiðis dót.

svo var ég að klára að hekla teppi..

skal henda inn myndir af þessu við tækifæri

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Thu Jan 22, 2009 9:56 pm

jahérnahér! Þú leynir á þér stelpa!!
Ekki vissi ég að þú værir svona handlagin :cute

Geggjuð peysan sem þú ert að fara að gera!!

Einhverjar fleiri prjónakonur hérna?

Mig langar að stofna prjónaklúbb! Mikið skemmtilegra að prjóna með fleirum!
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jan 22, 2009 10:03 pm

ég er alltaf til í að hittast með handavinnu, Rut er líka hörkuheklari.. á eftir að koma henni inn í prjónið

mæli með www.ravelry.com þar eru milljón fríar prjónauppskriftir

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jan 22, 2009 10:16 pm

Nice!

Þú þarft ekki að kunna mikið til að geta prjónað flest :)

User avatar
ilmur
2. stigs nörd
Posts: 2105
Joined: Sat Jun 05, 2004 1:36 am
Location: Reykjavík

Postby ilmur » Thu Jan 22, 2009 10:17 pm

Einhverjar fleiri prjónakonur hérna?
Ég er prjónakarl :cute

Ég finn enga skömm í því að prjóna svona sitt að hvoru ( kann samt bara að prjóna húfur og bolta ) þótt ég sé karlmaður. Mér finnst prjónar eiga jafnvel við karlmenn og kvenmenn.
Flottur! :cute Ég kann samt ekki að prjóna. Eða get prjónað einlita trefla. En dáist að fólki sem kann það. Þessi litla bláa peysa með svörtu tölunum er ÆÐI!
Now, Trisha loved the turtles and feared long hair. Trisha wasn´t schizophrenic just senile at 23. She had no fun, only short, kinky-haired boys called her. They were ashamed of their bodies. Now, I´d like to tell you that Trisha heard the Greatful Dead and left home and joined Fanny and can now be seen skinny dipping at the Tropicana Motor hotel pool in your town. But you´re no fool. You´d complain, we´d get in trouble, Jerry Garcia probably would get busted again. So, if you don´t have the Dead´s American Beauty album, we can say you´re missing 42 minutes of pleasure in a world that´s owned by thousunds of little Trishes. American Beauty on Warner Brothers. Make your duck....a Grateful duck.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jan 22, 2009 10:20 pm

slétt og brugðið.. ef þú kannt það þá geturu prjónað rosalega margt, ég var einmitt alltaf að gera trefla.. og það er hundleiðinlegt til lengdar

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Thu Jan 22, 2009 10:20 pm

haha, þetta var augljóslega vanhugsað hjá mér, fyrirgefðu kall :cute
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Chapman
Töflunotandi
Posts: 165
Joined: Mon Apr 28, 2008 11:18 pm

Postby Chapman » Thu Jan 22, 2009 11:07 pm

Einhverjar fleiri prjónakonur hérna?
Ég er prjónakarl :cute

Ég finn enga skömm í því að prjóna svona sitt að hvoru ( kann samt bara að prjóna húfur og bolta ) þótt ég sé karlmaður. Mér finnst prjónar eiga jafnvel við karlmenn og kvenmenn.
Ég er alveg sammála þér:) Langafi minn kenndi mér að prjóna því handavinnubaninn í skólanum gat ekki kennt örvhentu barni að prjóna :cute

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jan 22, 2009 11:19 pm

mamma mín og ammar eru báðar örvhentar en þeim tókst að kenna mér þetta á endanum :lol

Birta

Postby Birta » Thu Jan 22, 2009 11:49 pm

Það var einmitt voðalega erfitt fyrir handavinnukennarann minn að kenna mér að prjóna sökum þess að ég er örvhent.

Ég kunni þetta einu sinni, heklaði mér mjög sætt sjal fyrir nokkrum árum síðan. Viku eftir að ég kláraði það þá var ég búin að gleyma hvernig átti að hekla. Hah.

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Re: prjón

Postby Berserkur » Fri Jan 23, 2009 12:41 am

jæja fólk!
Eru ekki einhverjir fleiri hérna sem hafa gaman afþví að prjóna?
Ég sá að Rut gekk til liðs við grúppuna Saumó á facebook. Kannski er eitthvað prjónó þar líka? :normal

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Postby AnthraX » Fri Jan 23, 2009 12:45 am

Ég prjóna marmelaði
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Fri Jan 23, 2009 2:41 am

mér finnst ógeðslega gaman að prjóna
prjóna helst vettlinga. á alla sem ég þekki og helst mig sjálfa
reyndo einu sinni að prjóna peysu á minn fyrrvernadi og það tókst herfilega illa.
tekst vonandi betur næst.. hahaha

annars finnst mér prjójnavesti ógeðslega töff. takk fyrir
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Jan 23, 2009 11:50 am

hef lúmskt gaman af að prjóna.
Þegar ég kem heim ætlar systir mín (sem var sjálf að byrja að læra) að kenna mér að prjóna peysu.
Hún er sjálf að prjóna

http://farmersmarket.is/collection.htm

peysu á mig með þessu mynstri sem farmersmarket nota, peysan verður ljósgrá, með svörtu og ljósu (næstum hvítu) mynstri.

annars er ég orðin svolítið ryðguð, en þegar ég kemst upp á lag með þetta aftur ætla ég svo sannarlega að prjóna ermar og vesti og eitthvað svona skemmtilegt.

Hefði mjög gaman af að djoina alvöru saumaklúbb! (well...prjóna) :bla

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Fri Jan 23, 2009 11:58 am

Ég er mikil prjónkelling. Það helltist yfir mig eitthvað æði síðastliðið vor og ég hef verið að klóra mig fram úr einföldum verkefnum og er byrjuð að gæla hugmyndir um stærri verkefni eins og peysur og þess háttar.

Það þarf ekkert mad skills til þess að gera eitthvað sætt, ég kann slétt, brugðið og klukkuprjón. That's it.
Ég er búin að prjóna milljón trefla og húfur, þetta er mjög gaman um leið og maður nær þessu.

Ég væri geðveikt til í handavinnuklúbb. Þá geta kannski einhverjir slefað yfir handgerðum bambusprjónum og lúxusgarni með mér.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Fri Jan 23, 2009 12:01 pm

Einhverjar fleiri prjónakonur hérna?
Ég er prjónakarl :cute

Ég finn enga skömm í því að prjóna svona sitt að hvoru ( kann samt bara að prjóna húfur og bolta ) þótt ég sé karlmaður. Mér finnst prjónar eiga jafnvel við karlmenn og kvenmenn.
Ég er sammála. Karlarnir mættu vera meira áberandi í prjóninu.
Mér finnst frábært að þessi ævaforna handavinna sé að fá svona mikla uppreisn æru í kreppunni.

User avatar
Steinunn
4. stigs nörd
Posts: 4541
Joined: Tue May 20, 2003 1:55 am
Location: Biskupstungur

Postby Steinunn » Fri Jan 23, 2009 2:12 pm

Joinaði prjónó með konum á fyrrum vinustaðnum mínum, er að prjóna húfu. Gerði þau reginmistök að vera með of fínt garn á of fínum prjónum sem gerir það að verkum að ég sé ekki nógu mikin árangur eftir langann prjónatíma.
Stebbi hressi í fréttum RÚV:
„Paparnir fá tildæmis aldrei að spila á Eistnaflugi“

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Fri Jan 23, 2009 5:35 pm

Mér finnst ógeðslega gaman að prjóna. Hef prjónað á mig tvær lopapeysur, og byrjaði á einni á Þóri en einhverra hluta vegna drullaðist ég aldrei til að klára hana.
Svo prjónaði ég trefla í jólagjafir fyrir jólin.
Og er núna að gera ungbarnateppi handa vinkonu minni sem á von á strák. Það er sjúklega seingert, á pínulitlum prjónum og með mjög fínu garni, en það er samt svo flott að ég helst yfir þessu! :)

Mig langar mjög mikið að læra að prjóna sokka ,og vetlinga. Ég er mikill n00b þegar að kemur að því.

Þannig að ég er mega til í prjónaklúbb og þá getur kannski einhver hjálpað mér! :)Annars eru hérna tvær síður sem að mér finnst gaman að skoða:
http://prjona.net/
http://www.purlbee.com/

-Júlía
:skull

http://juliara.tumblr.com/

Uriel

Postby Uriel » Fri Jan 23, 2009 8:15 pm

Ég lenti í áralöngu stríði við handavinnukennarann minn sem var einhver bitrasta kona sem ég hef hitt. Þetta var orðið það hart í lokin að hún reif peysuna mína með því að kippa í hettuna mína það harkalega að ég missti andan og í gelgju og reiðiskastinu mínu braut ég rúðu í skólastofunni. Þessi kona eyðilagði minn áhuga á handavinnu :mikilsorg

Annars dáist ég að fólki sem kann að prjóna og oftar en ekki fæ ég að njóta góðs af prjónunum hennar ömmu gömlu. :bow

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Sat Jan 24, 2009 4:50 am

Einhverjar fleiri prjónakonur hérna?
Ég er prjónakarl :cute
Bróðir minn (28) prjónar slatta, meðan hann horfir á þætti og svoleiðis. Sameiginlegur kunningi (26) okkar prjónar líka stundum.

Það er rosalega langt síðan ég hef prjónað, en ég prjónaði lopapeysu þegar ég var 12 ára, og líka nokkrar húfur og eitthvað á svipuðum tíma. Ég kann ennþá alveg prjóna (kannski ekki mjög advanced samt).

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Sat Jan 24, 2009 11:18 am

Ég lenti í áralöngu stríði við handavinnukennarann minn sem var einhver bitrasta kona sem ég hef hitt. Þetta var orðið það hart í lokin að hún reif peysuna mína með því að kippa í hettuna mína það harkalega að ég missti andan og í gelgju og reiðiskastinu mínu braut ég rúðu í skólastofunni. Þessi kona eyðilagði minn áhuga á handavinnu :mikilsorg
hm....Randý? :crazy

User avatar
Alexandra
1. stigs nörd
Posts: 1192
Joined: Wed Jun 15, 2005 8:55 pm
Contact:

Postby Alexandra » Sat Jan 24, 2009 10:17 pm

Mig langar svo í svona http://farmersmarket.is/products/en/storafljot.htm svarta.

Frá því ég var svona 10-15 ára prjónaði ég endalaust. Gat prjónað nánast allt.
Síðan um daginn ætlaði ég að prjóna trefil. En kunni allt í einu bara að prjóna slétt. Ekki brugðið, hvað þá e-ð annað.
Finnst það frekar leiðó.

Væri til í að rifja þetta upp bráðum.
www.mammutmusic.com

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sat Jan 24, 2009 10:31 pm

youtube'aðu bara "purl" það er brugðið á ensku

eða farðu á

http://www.ismennt.is/not/arndis/prjona ... ferdir.htm

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Postby Snoolli » Sun Jan 25, 2009 1:57 pm

Væri vel til í að kunna þetta.

Veit einhver uppskriftina af því hvernig hægt er að gera góðar og hlýjar grifflur?
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

User avatar
kelaa
Töflubarn
Posts: 43
Joined: Wed Aug 27, 2008 8:42 pm

Postby kelaa » Sun Jan 25, 2009 3:12 pm

Ég prjóna svolítið, get alveg gleymt mér í því. Prjónaði nokkrar húfur sem ég gaf í jólagjöf, sendi eina til Norður Írlands líka (:

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/3190991291/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3448/319 ... 31df02.jpg" width="342" height="500" alt=""></a>
Gerði nokkrar svona húfur, eins og á myndinni, líka í hvítu.

Ég ætla svo að fara að dunda mér við að prjóna mér peysu :)
[url=http://www.flickr.com/photos/kelaa/][color=#0066ff]Flick[/color][color=#ff0099]r[/color][/url]

User avatar
Holdsveiki
5. stigs nörd
Posts: 5064
Joined: Sat Nov 03, 2007 3:08 pm
Location: Kópavogur

Postby Holdsveiki » Sun Jan 25, 2009 4:09 pm

Shii, prjónaði eins og brjálæðingur, 14 húfur á hálfu skóla ári =0
Allar viðurstyggilega ljótar en það er annað mál.
Kann lítið sem ekkert á þetta núna þó svo ég væri alveg til í að kunna þetta :cute

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jan 25, 2009 6:58 pm

Ég prjóna og hekla. Er í augnablikinu að prjóna sokka.

Og ég er líka með hekliverkefni í gangi, og er að gera risastórt lopateppi.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Jan 25, 2009 7:38 pm

ég heklaði teppi fyrir strákinn minn
Image

Image

var svo að klára svona full size teppi fyrir vinkonu mína, það er svipað nema blái er brúnn og það eru aðeins fleiri litir í því.


ég ætla ALDREI að gera aftur svona teppi... jú kannksi

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jan 25, 2009 7:52 pm

ég heklaði teppi fyrir strákinn minn
Image

Image

var svo að klára svona full size teppi fyrir vinkonu mína, það er svipað nema blái er brúnn og það eru aðeins fleiri litir í því.


ég ætla ALDREI að gera aftur svona teppi... jú kannksi
Það getur verið leiðinlegt, eða allavega pínu þreytandi að gera marga litla hluti og sauma þá saman, og einfaldara að hekla bara eitt stórt.

Ég gerði einmitt svona teppi handa systurdóttur minni nema ég gerði stærri svona "granny squares" og teppið var ekkert svo stórt =P
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Jan 25, 2009 8:55 pm

já ég veit, en ég er bara svo ógeðslega sátt við það svona

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jan 25, 2009 9:02 pm

Var að byrja á trefil í dag og svo losnaði lykkja og ég er búinn að gleyma hvernig maður lagaði það..

Einhver?
Dregur lykkjurnar í gegn um hvora aðra einhvern veginn.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Jan 25, 2009 9:20 pm

Var að byrja á trefil í dag og svo losnaði lykkja og ég er búinn að gleyma hvernig maður lagaði það..

Einhver?
skoðaðu þetta vídjó
http://www.knittinghelp.com/apps/flash/ ... play/148/1

frekar fínar leiðbeiningar

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Sun Jan 25, 2009 9:26 pm

Ég prjónaði seinast í handavinnutíma í grunnskóla hjá biturri nasistakonu. Hún drap sig um árið. Þetta kenndi mér (enn meira) að ég skyldi aldrei prjóna aftur.

p.s. Bleksvart þú ert keddling
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

Uriel

Postby Uriel » Sun Jan 25, 2009 11:56 pm

Ég lenti í áralöngu stríði við handavinnukennarann minn sem var einhver bitrasta kona sem ég hef hitt. Þetta var orðið það hart í lokin að hún reif peysuna mína með því að kippa í hettuna mína það harkalega að ég missti andan og í gelgju og reiðiskastinu mínu braut ég rúðu í skólastofunni. Þessi kona eyðilagði minn áhuga á handavinnu :mikilsorg
hm....Randý? :crazy
hmm Randý?? :scratchchin

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Jan 26, 2009 11:39 am

Ég lenti í áralöngu stríði við handavinnukennarann minn sem var einhver bitrasta kona sem ég hef hitt. Þetta var orðið það hart í lokin að hún reif peysuna mína með því að kippa í hettuna mína það harkalega að ég missti andan og í gelgju og reiðiskastinu mínu braut ég rúðu í skólastofunni. Þessi kona eyðilagði minn áhuga á handavinnu :mikilsorg
hm....Randý? :crazy
hmm Randý?? :scratchchin
Randý Marsh?
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Mon Jan 26, 2009 4:17 pm

Ég prjónaði seinast í handavinnutíma í grunnskóla hjá biturri nasistakonu. Hún drap sig um árið. Þetta kenndi mér (enn meira) að ég skyldi aldrei prjóna aftur.
Krúttleg saga.
´tis a lesson to all.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Mon Jan 26, 2009 4:32 pm

hm....Randý? :crazy
hmm Randý?? :scratchchin
Randý Marsh?
Randy Hickey? :crazy

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Tue Jan 27, 2009 3:40 pm

hmm Randý?? :scratchchin
Randý Marsh?
Randy Hickey? :crazy
Samsæri? :scratchchin
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Thu Feb 05, 2009 8:24 pm

er að prjóna peysu á mig.
er ógeðslega spennt.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Feb 05, 2009 10:56 pm

ég setti peysuna mína á hold og fór að prjóna hello kitty kjól á Hamsarokkdóttur. Á bara eftir mynstrið , reikna með að klára á morgun.. þurfti að rekja upp allt mynstrið.. og er að byrja aftur..

svo ætla ég að gera ungbarna húfu og vettlinga fyrir frænku mína

kannski hendi ég líka í húfu á mig í millitíðinni

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Fri Feb 06, 2009 10:48 am

:loveisintheair
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Feb 15, 2009 6:36 pm

er ekkert að gerast hjá ykkur,

ég er næstum búin með Hello Kitty Kjólinn,

er núna að prjóna kaðal peysu á strákinn minn og ætla svo að gera kaðla húfu. Var s.s. að læra að gera kaðla. Varla að það teljist samt að læra þar sem það er alveg einfaldast í heimi.

skal henda inn myndir þegar þetta er allt saman ready.

Hvernig gengur ykkur?

User avatar
Perkins
2. stigs nörd
Posts: 2681
Joined: Fri Oct 12, 2007 5:54 pm

Postby Perkins » Sun Feb 15, 2009 7:30 pm

sá einbrýndann gaur prjóna á djamminu í gær!

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Feb 15, 2009 10:14 pm

tender reynir allt til að komast í stelpuþráðinn :crazy

User avatar
gussy
Töflunotandi
Posts: 204
Joined: Thu Feb 08, 2007 11:09 am

Postby gussy » Mon Feb 16, 2009 8:52 am

vá mér langar að kunna !
en shit ég fæ bara hroll þegar ég hugsa um handmennt í grunnskóla, ekki sérstaklega gaman að hugsa um þá tíma. Minnir mig bara á skólasund shitttttt hvað það var glatað.

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Mon Feb 16, 2009 10:53 am

ég er búin með bolinn á peysunni minni... og einhvernveginn hef ég ekki komið því í verk að ná mé rí prjóna til að byrja á ermunum ennþá.
oh well. kemur.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Mon Feb 16, 2009 11:34 am

maður á alltaf að byrja á ermunum því að þær eru alveg eitt það leiðinlegasta við peysur.. eða sérstaklega seinni ermin

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Tue Feb 24, 2009 1:26 pm

ég er búin með húfuna, á eftir að setja tölur á peysuna og klára hálsmálið á kjólnum

Image

hvað er að gerast hjá ykkur?

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Tue Feb 24, 2009 6:44 pm

mér finnst að Eva ofur prjónari eigi að halda námskeið fyrir okkur (mig) sem erum 3 mánuði með eina peysu! :bla
Ég er föst núna afþví ég kann ekki að víkka út með hægri snúning....
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Feb 24, 2009 6:51 pm

tender reynir allt til að komast í stelpuþráðinn :crazy
Image

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Tue Feb 24, 2009 7:00 pm

mér finnst að Eva ofur prjónari eigi að halda námskeið fyrir okkur (mig) sem erum 3 mánuði með eina peysu! :bla
Ég er föst núna afþví ég kann ekki að víkka út með hægri snúning....
ég er alltaf til í prjónahitting.. en ég get örugglega ekki kennt ykkur mikið

annars nota ég Knittinghelp.com óspart

það sem þú ert að leita að er hægt að finna hérna

http://www.knittinghelp.com/videos/increases

annað hvort M1R eða KRL vídjóið

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Tue Feb 24, 2009 7:48 pm

loksins byrjuð á ermi.
vantar samt aftur prjóna. ugh.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Tue Feb 24, 2009 9:50 pm

mér finnst að Eva ofur prjónari eigi að halda námskeið fyrir okkur (mig) sem erum 3 mánuði með eina peysu! :bla
Ég er föst núna afþví ég kann ekki að víkka út með hægri snúning....
ég er alltaf til í prjónahitting.. en ég get örugglega ekki kennt ykkur mikið

annars nota ég Knittinghelp.com óspart

það sem þú ert að leita að er hægt að finna hérna

http://www.knittinghelp.com/videos/increases

annað hvort M1R eða KRL vídjóið
Takk, þú ert snilli!! :)

Annars er ég meira en til í prjónahitting, einhverjar fleiri til í það?
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Wed Feb 25, 2009 4:52 am

prjónaði fokkin heila ermi í kvöld ! (nótt...)
tek hina á morgun og klára um helgina... jeeeeee
atvinnuleysi.... pffff
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed Feb 25, 2009 11:19 am

Image

systir mín var að klára þessa flík á sig, nokkuð gott hjá henni.

ég er enn að bíða eftir að frænka mín sýni mér búðina með almennilegu ódýru garni hérna.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Fri Feb 27, 2009 10:55 am

Ég var að klára að prjóna trefil í gær. Hann á að vera afmælisgjöf handa vinkonu minni. Ég er frekar sáttur með hann.
..pic or it didn't happen

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Sun Mar 01, 2009 12:15 pm

mér finnst að Eva ofur prjónari eigi að halda námskeið fyrir okkur (mig) sem erum 3 mánuði með eina peysu! :bla
Ég er föst núna afþví ég kann ekki að víkka út með hægri snúning....
ég er alltaf til í prjónahitting.. en ég get örugglega ekki kennt ykkur mikið

annars nota ég Knittinghelp.com óspart

það sem þú ert að leita að er hægt að finna hérna

http://www.knittinghelp.com/videos/increases

annað hvort M1R eða KRL vídjóið
ég er viss ef það væri áhugi um að ef við athugum væri hægt að halda prjónaklúbb í Hljómalind. :stelpa
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Mon Mar 09, 2009 1:29 am

ÉG VAR AÐ KLÁRA PEYSUNA MÍNA !!!
á reyndar eftir að lykkja saman ermarnar, og þvo hana, en ég prófaði samt að fara í hana.

Image

fílana
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Mar 09, 2009 1:46 am

mér finnst að Eva ofur prjónari eigi að halda námskeið fyrir okkur (mig) sem erum 3 mánuði með eina peysu! :bla
Ég er föst núna afþví ég kann ekki að víkka út með hægri snúning....
ég er alltaf til í prjónahitting.. en ég get örugglega ekki kennt ykkur mikið

annars nota ég Knittinghelp.com óspart

það sem þú ert að leita að er hægt að finna hérna

http://www.knittinghelp.com/videos/increases

annað hvort M1R eða KRL vídjóið
ég er viss ef það væri áhugi um að ef við athugum væri hægt að halda prjónaklúbb í Hljómalind. :stelpa
Hlýtur að vera hægt. Stitch 'n Bitch Iceland var með prjóna/hekli/saumi/crafty klúbbakvöld þarna einu sinni í viku í einhverju sér herbergi eða eitthvað álíka í fyrra.

Annars er ég með nokkur verkefni í gangi núna. Er að vinna í að hekla jakka sem ég fann mér í bókinni "The Happy Hooker" og er að hekla barnateppi handa frænku minni sem átti afmæli um daginn.

Já og ég er nýlega búin að klára þetta yndislega lopateppi

Image

Og þetta sjal

Image

Og ég ætla að stelast til að hafa með mynd af húfu sem ég saumaði mér um daginn, þótt hún sé hvorki prjónuð né hekluð.

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Mon Mar 09, 2009 2:01 am

ég ætlaði að nefna að prjónar væru einskis nýtir nema til að stinga augun út úr litlum loðnum dýrum eða e-ð, en ég held að ég sleppi því :scratchchin

í staðinn langar mig að nefna það að ég er mjög ánægður með upprisu lopapeysuáhugans :brosandiogsvalur

Ég klæddist eitt sinn lopapeysu um vetur f. svona 5 árum og fór á djammið á íslandi og það kom íslendingur og talaði ensku við mig (af því að allir sem eru í lopapeysu eru jú túristar) , ég sagðist vera frá Skotlandi. Eftir að hafa talað við hann í svona korter og vorkennt túristum innra með mér hvað sumir fullir íslendingar eru leiðinlegir, kvaddi ég hann á íslensku og fór heim og klæddist ekki lopapeysu aftur í langan tíma.

Pælið í því að það var frétt nýlega að allar handprjónaðar lopapeysurnar í landinu væru búnar! Allir útlendingarnir keyptu þær upp af því að þær voru orðnar svo ódýrar eftir fall krónunnar
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/st ... tem252095/
ÉG VAR AÐ KLÁRA PEYSUNA MÍNA !!!
á reyndar eftir að lykkja saman ermarnar, og þvo hana, en ég prófaði samt að fara í hana.

Image

fílana
flott :bow
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Mon Mar 09, 2009 2:11 am

Já, þetta er stórglæsilegt Fríða!

User avatar
Almar
1. stigs nörd
Posts: 1931
Joined: Thu Aug 10, 2006 6:00 pm
Location: Akureyri

Postby Almar » Mon Mar 09, 2009 2:41 am

Djöfull langar mig að læra að prjóna.
Almar.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Mon Mar 09, 2009 7:58 am

Image

langar að prjóna þetta.
Ætti þetta að vera eitthvað vandamál? Er þetta ekki bara gróft garn á grófum prjónum?

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Mar 09, 2009 10:24 am

Pælið í því að það var frétt nýlega að allar handprjónaðar lopapeysurnar í landinu væru búnar! Allir útlendingarnir keyptu þær upp af því að þær voru orðnar svo ódýrar eftir fall krónunnar
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/st ... tem252095/
Kannski maður ætti þá að fara að prjóna fullt af lopapeysum og selja :scratchchin
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Mon Mar 09, 2009 11:34 am

Image

langar að prjóna þetta.
Ætti þetta að vera eitthvað vandamál? Er þetta ekki bara gróft garn á grófum prjónum?
þetta lookar allavegana frekar einfalt.

User avatar
Hanna
1. stigs nörd
Posts: 1561
Joined: Thu Jul 18, 2002 1:47 pm
Location: 107 rvk

Postby Hanna » Mon Mar 09, 2009 12:55 pm

Mikið þykir mér þig dugleg! Eva alveg að rústa fæðingarorlofinu í prjón sé ég! Ég var einu sinni alveg MEGA dugleg að prjóna. Var orðin eins og gömul kjélling og sat við sjónvarpið og horfði á mynd á meðan ég prjónaði. Þurfti varla að líta niður. Efast um að ég væri lengi að rifja upp en þarf bara að koma mér í gang. Finnst ég aldrei bara hafa tíma verandi single mom en kannski er málið bara að nýta þessi kvöld þegar Hrappurinn er sofnaður í e-ð svona. Er komin með púslfíknina aftur svo það væri fínt að deila henni með einhverju svona spennandi.

Eva eða Fríða mæliði með einhverju sniðugu til að byrja á? kannski húfu á strákinn eða? Og önnur spurning hvar kaupiði prjónanna ykkar og garnið? Vitiði hvar það er ódýrast? :scratchchin
Heimasíðan mín er www.kaninka.net/hanna
Flickr síðan mín: http://www.flickr.com/photos/hannagudm/

"Hey farðu aftur heim. Með brotna standpínu og brostið hjarta. Hey farðu aftur heim. Þú lítillækkar mig bara með röfli sem má spara"

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Mon Mar 09, 2009 3:50 pm

Ódýrustu prjónarnir og garnið er í Álafoss í mosó. Annars á ég eitthvað spare dót ef það er i þeirri stærð sem þig vantar.

Mæli með að byrja á einhverju sem er prjónað hring. Það er svo leiðinlegt að gera brugði :lol

húfan sem ég gerði hérna að ofan er t.d. mjög einföld og skemmtileg, á uppskriftina bæði með köðlum og án.

Annars mæli ég með að þið skráið ykkur á www.ravelry.com þar er endalausta f fríum uppskriftum og sniðugheitum.

... og svo er garnstudio.com þar er allt fríar upplýsingar

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Mar 09, 2009 4:28 pm

Mæli líka með ravelry. Dýrka þessa síðu
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Tue May 26, 2009 7:16 pm

ég heklaði teppi fyrir strákinn minn
Image

Image

var svo að klára svona full size teppi fyrir vinkonu mína, það er svipað nema blái er brúnn og það eru aðeins fleiri litir í því.


ég ætla ALDREI að gera aftur svona teppi... jú kannksi
Eva áttu nokkuð uppskriftina af þessu teppi fyrir mig?
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Tue May 26, 2009 9:46 pm

Eg er lika til i uppskrift!
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Wed May 27, 2009 2:18 pm

bara að bömpa þessu upp svo þetta týnist ekki áður en Eva sér þetta :cute
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Wed May 27, 2009 5:09 pm

Image

systir mín var að klára þessa flík á sig, nokkuð gott hjá henni.
Kláraðist garnið? :crazy
www.myspace.com/mordingjarnir

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed May 27, 2009 5:47 pm

Image

systir mín var að klára þessa flík á sig, nokkuð gott hjá henni.
Kláraðist garnið? :crazy
Nei?

User avatar
HreSS
5. stigs nörd
Posts: 5248
Joined: Tue Mar 13, 2007 9:00 am
Location: aguriris

Postby HreSS » Wed May 27, 2009 5:57 pm

Image

systir mín var að klára þessa flík á sig, nokkuð gott hjá henni.
Kláraðist garnið? :crazy
:lol2

btnksyisdmzaxw

Postby btnksyisdmzaxw » Thu May 28, 2009 12:31 pm

verð að smakka

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Wed Jul 08, 2009 12:01 am

var að klára peysu fyrir töflung. (OMG)

er að reyna að gera eitthvað myndastönt, en það gengur illa.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Wed Jul 08, 2009 12:50 pm

bara að bömpa þessu upp svo þetta týnist ekki áður en Eva sér þetta :cute
úbs sá þetta bara ekki

þetta heita granny squares. mæli með youtube
http://www.crochetcabana.com/tutorials/ ... square.htm

ég notaði samt uppskrift úr einhverju tinnublaði.

---

ég er að sjálfsögðu búin að prjóna allt í heiminum, er meira að segja farin að kenna þetta haha,

en það væri gaman að sjá hvað þið eruð búin að vera að gera

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Wed Jul 08, 2009 1:52 pm

takk Eva, ég var búin að verða mér úti um þetta :)
Ég er einmitt að hekla svona teppi þessa dagana, svo er ég að fara að henda í par af svona handstúkum/svitabandi.. veit ekki hvað ég á að kalla það fyrir bróður minn. Hann er píanóleikari og fær svo miklar sinaskeiðarbólgur þannig að ég ætla að prjóna úr merinóull á hann svo það stingi ekki, til að halda hita á úlnliðunum.

Annars er ég búin að finna uppskrift að næsta verkefni sem mig langar að gera, en ég bara er ekki nógu klár að prjóna til að geta það ein.
Vitið þið um einhver sniðug námskeið eða e-ð þar sem maður getur fengið aðstoð með uppskriftir?
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Wed Jul 08, 2009 2:11 pm

hvernig project er það? og hvað er það sem þú skilur ekki?

storkurinn og nálin eru reglulega með prjóna námskeið og held ég heimilisiðnaðarfélagið (handknit.is minnir mig)

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Wed Jul 08, 2009 2:51 pm

þetta er hneppt hettupeysa með fléttum, og mig langar örlítið að breyta uppskriftinni (lengja peysuna)
Biðlistarnir eru endalausir hjá þessum stöðum, búin að tékka þar... einhverjar aðrar hugmyndir?
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

Slánasleikja
Töflunotandi
Posts: 553
Joined: Mon Aug 28, 2006 9:10 pm
Location: Týnd!

Postby Slánasleikja » Wed Jul 08, 2009 4:37 pm

Það er minnsta mál í heimi að lengja peysu. Ég er einmitt að gera mér lopapeysu er búin að lengja hana helling, trikkið er bara að gera það áður en úrtökurnar koma (Þ.e.a.s. ef að hún er aðsniðin). Ef það er munstur alla peysunar þá reyniru bara að endurtaka það.

Annars er ég að prjóna mér peysu og er með trefil úr einbandi til að grípa í þegar ég fæ ógeð.
[img]http://www.nastyhobbit.org/forum/animated_gifs/brock-sampson-owns.gif[/img]

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Thu Jul 09, 2009 10:13 pm

var í dag að klára mína fyrstu ullarpeysu og er að kafna úr stolti!
verð í henni á eistnaflugi í sólinni!
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Wed Jul 15, 2009 9:59 pm

ég var að spá, fyrst það er nú kreppa og svona... hvort einhver hérna ætti lopa 25 og væri til í að lána mér það svo ég geti ljósritað eina uppskrift úr því?
Ég er alveg fáránlega blönk og tími eiginlega ekki að spandera í blaðið í heild sinni fyrir eina uppskrift...
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Thu Jul 16, 2009 9:58 am

Morg svona blod eru til a bokasofnum, og thar er haegt ad ljosrita.. :)

Ananrs a eg ekki thetta blad og get thvi midur ekki hjalpad ther.
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jul 16, 2009 10:53 am

ég á ekkert lopablað en þetta sem Júlía var að segja er sniðugt

mæli með að kaupa allan lopa í Álafoss í mosó ef þið eigið ferð þangað. það er svo mikið ódýrara. minnir að platan sé á 260kr þar en hún er á rétt tæpar 400kr í hagkaup

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jul 16, 2009 5:51 pm

hvar get ég svo fengið ódýrt garn sem er jafnframt vandað/ekki algjört drasl?

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Thu Jul 16, 2009 7:35 pm

ég á ekkert lopablað en þetta sem Júlía var að segja er sniðugt

mæli með að kaupa allan lopa í Álafoss í mosó ef þið eigið ferð þangað. það er svo mikið ódýrara. minnir að platan sé á 260kr þar en hún er á rétt tæpar 400kr í hagkaup
Tek undir þetta. Fór þangað og keypti helling af léttlopa í peysu á 2000 kall. Síðan er starfsfólkið ótrúlega indælt.

Sowulo: Ég mæli með garninu frá Álafoss. Það er lang ódýrast miðað við gæði. Íslenska ullin er kannski ekki jafn mjúk og fínleg og merino ull eða álíka, en hún einangrar mjög vel, er sterk og endist að eilífu.

Annars langar mig að hampa prjónablaðinu Knit1. Þetta er gefið út af Vogue knitting, held ég, og er ætlað yngra fólki. Það eru semsé engar kellingaflíkur í þessu, eins og svo oft í svona blöðum. Oft voða töff hlutir þar og ég kíki oft í það til að fá hugmyndir.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jul 16, 2009 9:09 pm

ódýrasta garnið er í europris og það er alveg ágætt

annars er baby garnið (fínt garn prjónar ca. 2,5) úr álafoss (og reyndar Europris) er merino ull.

ég kaupi lang mest í Álafoss eða í Rúmfó.

svo ef ég vil gera eitthvað súperfallegt og eigulegt þá hef ég keypt í storkinum og nálinni (laugarvegi) og garn.is

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jul 16, 2009 9:41 pm

fyrst vildi ég gera mér einskonar kraga sem er víður, og það stór að ég get notað hann sem hettu líka. Þannig að mig langar ekkert sérstaklega í ullargarn fyrir það, myndi bara klæja endalaust held ég, hvaða garn er gott í það?

svo langar mig að byrja á vesti en ég held að þá sé það bara ullargarnið góða.

User avatar
Steinunn
4. stigs nörd
Posts: 4541
Joined: Tue May 20, 2003 1:55 am
Location: Biskupstungur

Postby Steinunn » Fri Jul 17, 2009 5:13 pm

ódýrasta garnið er í europris og það er alveg ágætt

annars er baby garnið (fínt garn prjónar ca. 2,5) úr álafoss (og reyndar Europris) er merino ull.

ég kaupi lang mest í Álafoss eða í Rúmfó.

svo ef ég vil gera eitthvað súperfallegt og eigulegt þá hef ég keypt í storkinum og nálinni (laugarvegi) og garn.is
Garn.is er einmitt bara hérna í þarnæsta húsi við mig, er búin að vera að dunda mér aðeins í prjónaskap og fengið garn hjá henni ásamt smá hjálp.
Er samt ekkert komin áleiðis enda hef ég aldrei tíma. En í vetur skal e´g sko prjóna sem enginn væri morgundagurinn..
Stebbi hressi í fréttum RÚV:
„Paparnir fá tildæmis aldrei að spila á Eistnaflugi“

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Mon May 10, 2010 8:50 pm

Image


bömp fyrir prjón?
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon May 10, 2010 11:08 pm

Ég heklaði þetta í fyrradag:

http://dailybooth.com/dvergabondi/4763738

Ekkert sérstaklega góð mynd, en þetta er bara "mesh" peysa í alls konar litum (heitum litum; gulur, rauður, appelsínugulur, bleikur og fjólubleikur). Gerði hana úr afgöngum sem ég átti.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: prjón

Postby Rohypnol » Tue Sep 14, 2010 3:39 pm

Image

möffinsprjónbump
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: prjón

Postby Gerviskegg » Tue Sep 14, 2010 6:11 pm

Image

möffinsprjónbump
Ómæ! Er þetta úr fondant? Þetta sem er milli möffinsins og prjónsins minnir á teiknimyndakúk o_O
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: prjón

Postby Rohypnol » Fri Sep 24, 2010 11:10 pm

Image

pórnj
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: prjón

Postby Gerviskegg » Thu Sep 30, 2010 8:35 am

Úúú beibí! Þetta er kúl!

Annars keypti ég mér hekl-blað í Eymundsson um daginn og ætla að reyna að vera dugleg.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: prjón

Postby Rohypnol » Sat Oct 02, 2010 2:47 pm

Image

shroomprjónnn
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: prjón

Postby Rohypnol » Tue Oct 26, 2010 2:06 pm

Image

sköllprjón

þetta væri ég til í að prjóna þegar ég verð gömul og vitrari. þ.e.a.s. hef tíma til þess að prjóna
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: prjón

Postby Gerviskegg » Wed Oct 27, 2010 2:54 pm

Ég er að prjóna svona núna :hyper

Vantar reyndar meiri plötulopa af einum litnum og ég held að hann sé ekki til niðrí Handprjónasambandi :crazy Verð bara að tékka á morgun eða eitthvað.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: Albuccalill and 4 guests

cron