Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Herra Beinagrindarokk
2. stigs nörd
Posts: 2861
Joined: Sat Jul 31, 2004 12:20 am
Location: Reykjavík

Postby Herra Beinagrindarokk » Fri Jun 18, 2010 7:46 am

Sá Toy Story 3 í gærkvöldi. Geðveik mynd, drepfyndin og virkilega skemmtileg. Mjög gott flæði í henni (örlítið langdregin í lokin reyndar). Pixar halda áfram að gera ferskar og hugmyndaríkar myndir sem ættu að höfða til allra aldurshópa. Ánægður með hvað þessi sería heldur góðum dampi, því þessi mynd rústar númer tvö og stendur algjörlega jafnfætis fyrstu myndinni.

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby DESTRUCTOR » Mon Jun 21, 2010 1:15 pm

Var að koma af A-team og hún er fokking geðveik. Klisjukennd, yfirleitt frekar over the top, hress, skemmtileg og tekur sig alls ekki of alvarlega sem er einmitt búið að vera vandamálið með spennumyndir síðastliðinn fimmtán ár.


Frábær þróun í spennumyndageiranum. Liam Neeson er frábær sem Hannibal, Mr. T ripoffið svosem í lagi og Hangover gaurinn er ekkert pirrandi. Murdoch er hinsvegar með betri karakterunum í þessari mynd. Kom alveg þrususkemmtilega á óvart. Bara good old alvöru spennumynd með fullt af bröndurum og stuði, 90's style. :brosandiogsvalurExpendables trailer í bíó undir einhverju svakalegu nu-metali undir. Sef í tjaldi fyrir forsýninguna á því. Er ennþá á því hinsvegar að gúmmítöffarinn og titturinn Statham eigi frekar að sjá um þrif í þessari mynd. :mikilsorg
Image

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Mon Jun 21, 2010 8:27 pm

Nú er ég búin að horfa á The Addams Family 8D Og er núna að horfa á hana aftur.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Khatru
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Mon Jun 21, 2010 7:27 pm
Location: Siberia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Khatru » Mon Jun 21, 2010 8:29 pm

Var að horfa á myndina Felon áðan, hún kom skemmtilega á óvart. Hafði ekki heyrt um hana en samt var hún nokkuð góð.

Mæli með henni. :thumbsup

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm
Location: Stokkseyringur í Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Jökull » Tue Jun 22, 2010 2:32 am

Toy Story 3.. besta mynd sem ég hef á ævinni séð!!
facebook.com/litli.jokull

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Tue Jun 22, 2010 10:00 pm

"The bands visit" - græna ljósið mynd - um hljómsveit lögreguembættisins í Alexandríu sem fer í tónleikaferðalag til Ísrael en villist og verða strandaglópar í litlu þorpi. Myndi fjallar um menningarlega árekstra þeirra en laus við dramatík og stórviðburði og er afar hlý og mannleg.

"Right at your front door" - dirt bombs sprengdar í downtown LA. Low budget og fókuserar á tvær manneskjur en ekki massa splatter. Mun ekki horfa á hana aftur.

"Southland Tales" með Buffy - hættum fljótlega við að eyða tíma okkar í þessa posing vitleysu. Bjóst við undarlegri framtíðarsýn sci-fi en ekki.

Annars kíkt á Louis Theroux og soldið "Hoarders" þættina. Áhugaverð innsýn inn í félagskima.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Grindfreak » Tue Jun 22, 2010 10:16 pm

Imageloved it
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rohypnol » Sat Jun 26, 2010 9:44 pm

Flushed Away - hafdi mjög gaman ad henni.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sun Jun 27, 2010 3:18 pm

Cloudy With a Chance of Meatballs. Hún var ÆÐISLEG. Miklu skemmtilegri en ég bjóst við.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Jun 28, 2010 10:47 am

Horfði á Simpson myndina aftur og The Bank Job um helgina.

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hræsvelgr » Mon Jun 28, 2010 10:58 am

Shutter Island

Leonardo DiCaprio hefur verið einn af mínum eftirlætis leikurum í mörg ár, og ég man ekki eftir að hafa séð hann í betra formi. Þessi mynd fer beint í sama flokk og tvær af mínum eftirlætis myndum, Memento og The Prestige. Þetta er mynd sem ber að horfa á í 3-4 skipti.

Besti Psycho-thriller síðan Silence of the Lambs. Fimm og hálf stjarna
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Mon Jun 28, 2010 2:50 pm

Annars slysaðist ég til að horfa á Hot Tub Time Machine. Hún var vandræðalega léleg.
Vei! Það er einhver til, annar en ég, sem þykir þessi mynd leiðinleg!

Annars gleymdi ég að ég horfði á Simpsons myndina og The Bank Job um helgina.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hræsvelgr » Mon Jun 28, 2010 2:59 pm

En, en hún var svooo fyrirsjáanleg :ouch
Nújá?

Ég var grunlaus alveg fram að senunni í hellinum. Þá byrjaði ég að átta mig á hvað væri í gangi, hehe.
Geggjað plot imo.
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby DESTRUCTOR » Wed Jun 30, 2010 2:58 am

Shutter Island

Leonardo DiCaprio hefur verið einn af mínum eftirlætis leikurum í mörg ár, og ég man ekki eftir að hafa séð hann í betra formi. Þessi mynd fer beint í sama flokk og tvær af mínum eftirlætis myndum, Memento og The Prestige. Þetta er mynd sem ber að horfa á í 3-4 skipti.

Besti Psycho-thriller síðan Silence of the Lambs. Fimm og hálf stjarna
En, en hún var svooo fyrirsjáanleg :ouch

Ekkert smá.

Image


Klikkar aldrei.
Image

User avatar
Ingabógí
1. stigs nörd
Posts: 1754
Joined: Fri Aug 22, 2003 2:26 pm
Location: 101

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ingabógí » Wed Jun 30, 2010 2:53 pm

Screamers frá '95, Hún var bara fínasta sci-fi.
Alfie (1966), mjög góð. En vá hvað Alfie fer í taugarnar á mér.
The Heartbreak Kid (1972), miklu betri en endurgerðin.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Wed Jun 30, 2010 10:12 pm

Alfie (1966), mjög góð. En vá hvað Alfie fer í taugarnar á mér.
Ég reyndi einu sinni að horfa á þessa mynd, sökum þess hve undursamlega svalur Michael Caine hlyti að vera í henni.
En mér fannst hún bara ógeðslega leiðinleg, og ég þoldi við í svona 40 mínútur eða svo.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Jul 02, 2010 12:14 am

The Cable Guy
Run Fatboy, Run
Sherlock Holmes
Hangover
Italian Job
Resident Evil 2 og 3
Four Christmases
Kickin' it Oldskool
Land of the Lost

Síðan á mánudag.

User avatar
Jommi
Töflunotandi
Posts: 338
Joined: Tue Apr 14, 2009 7:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Jommi » Sun Jul 04, 2010 10:58 pm

The A-Team.

Fokk.

Já.

Það límdist á mig bros yfir myndinni sem ég gat ekki losnað við :brosandiogsvalur

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Mon Jul 05, 2010 7:18 am

Lilo & Stitch. Hún er alltaf jafn skemmtileg.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Jul 06, 2010 9:55 am

Resident Evil 2 og 3
:hristahaus :hristahaus :hristahaus :hristahaus :hristahaus
Helgi
Image

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Thu Jul 15, 2010 3:42 am

Predators - ...og er fokking brjálaður!! :blot :blot

Ef við tökum nærtækasta samanburð, i.e. AvsP 1 og 2, þá voru þær fullar af woah! og nuuujjjts momentum þrátt fyrir sína vankanta. Þessi er eiginlega að mestu samansafn af ömurlegu díalógi milli military, paramilitary og gang-related fólki, gersamlega út-úr-kú hugmyndum á alien plánetu, sem virkaði eins og Kjarnaskógur í samanburði við allar aðrar alien plánetur, semsagt ekkert out of the ordinary, og slefandi snargeðveikur Laurence Fishburne í 7 mínútur. Engin woah eða nujjjts, bara LOLWUT?! og ÖHH..BUBUBU...GET ON WITH IT OG STEINHALTU GJETTI! Ætla engan veginn að kommenta þessa ræpu sem söguþráðurinn og side plottin voru, því þau voru eins ónáttúrulega st00bid og hægt er.

ÜberPredatorinn var samt HELsvalur.

Image

Stefni á að fara til USA og troða Nimród Antal upp í raskatið á Robert Rodriguez fyrir þetta fokking blasphemy! :blot
HELL IS MY NAME

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Thu Jul 15, 2010 11:10 am

Lilo & Stitch. Hún er alltaf jafn skemmtileg.
Var að horfa á þessa í morgun með stelpunni. Fór í bíó og horfði á Shrek Forever After í gær sem kom skemmtilega á óvart. Rumpelstiltskin(Er það rétt að hann heitir Álfgeir i íslenskri þýðingu?) er skemmtilegur vondikall.

Og svo V for Vendetta, þrátt fyrir risa plothole's þá hef ég alltaf gaman af henni.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Thu Jul 15, 2010 8:49 pm

Horfði á From Dusk till Dawn í nótt.
Damn. Núna langar mig að horfa á hana >_>
Lilo & Stitch. Hún er alltaf jafn skemmtileg.
Var að horfa á þessa í morgun með stelpunni. Fór í bíó og horfði á Shrek Forever After í gær sem kom skemmtilega á óvart. Rumpelstiltskin(Er það rétt að hann heitir Álfgeir i íslenskri þýðingu?) er skemmtilegur vondikall.

Og svo V for Vendetta, þrátt fyrir risa plothole's þá hef ég alltaf gaman af henni.
Heitir Rumplestiltskin ekki bara Rumputuski?


Horfði á Urban Legends í gærkvöldi. Hún var skemmtileg.
Horfði á Urban Legends 2 í gærkvöldi. Hún var gjörsamlega glötuð.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Fri Jul 16, 2010 10:48 am

Horði á nýja mynd sem heitir The Final síðustu nótt á meðan ég var andvaka. Alveg ágætis afþreying svosem. Ekkert frábær en ekkert ömurleg. Ég fékk hins vegar vægt flashback frá því í gaggó um hvað mig langaði að gera þetta við sumt af fólkinu sem var með mér í skóla :ouch :mikilsorg
Horfði á Urban Legends 2 í gærkvöldi. Hún var gjörsamlega glötuð.
Ég held að gjörsamlega glötuð byrji ekki einu sinni að lýsa því hvað þessi mynd er með eindæmum ömurleg. :skull
Helgi
Image

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sat Jul 17, 2010 2:49 pm

Bad lieutenant - Nicolas Cage er frábær í þessari mynd. Kunni vel að meta hana en fannst hún svo löng.

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby AnthraX » Sun Jul 18, 2010 3:57 am

Cop out - Djöfulsins viðbjóður.


Brooklyns finest - kúl sko.
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Sun Jul 18, 2010 9:46 am

Horfði á hrollvekju sem heitir Dread, en hún er hluti af Horrorfest 4, þar sem 8 myndir eru hype-aðar til dauðans. Fyrri hluti myndarinnar er bara leiðinlegur, síðan gerist eitthvað smá en hún hélt allaveganna ekki athygli minni. Las á imdb að það var fullt af fólki að fíla þessa mynd í tætlur. Ég var ekki einn þeirra. Bleee :bla
Helgi
Image

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sun Jul 18, 2010 7:19 pm

Ég keypti mér tvær myndir, sem ég hafði ekki séð áður, í Laugardalshöllinni í gær og horfði á þær samdægurs.

Sú fyrri var Silver Streak með Gene Wilder :loveisintheair Nokkuð hressilega skemmtileg mynd.

Seinni var Excess Baggagge með Alicia Silverstone og Benicio Del Toro :loveisintheair Einnig nokkuð hressilega skemmtileg mynd.

Meira hef ég ekki um það að segja.

Horfði reyndar líka á Batman Begins og The Dark Knight um helgina.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Mon Jul 19, 2010 4:25 am

Horfðum á hina belgísku the Ordeal í kvöld. Hún er svo innilega fallega lasin að hún minnir mig á hljómsveitina Lugubrum. Þó ekki væri nema fyrir senuna þar sem einn húsdýraserðandi vangeflingurinn fer að hamra píanóið og allir hinir að dansa.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Mon Jul 19, 2010 8:18 am

Þó ekki væri nema fyrir senuna þar sem einn húsdýraserðandi vangeflingurinn fer að hamra píanóið og allir hinir að dansa.
Það er eitthvert kyngimagnaðasta atriði sem ég hef nokkurn tímann séð!!! :crazy :crazy :crazy :crazy
Helgi
Image

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Jul 20, 2010 2:11 pm

The Prophecy

<3 Christopher Walken
Helgi
Image

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Skvetti ediki á ref » Tue Jul 20, 2010 10:13 pm

Bad lieutenant - Nicolas Cage er frábær í þessari mynd. Kunni vel að meta hana en fannst hún svo löng.
Vanmetin mynd.

Mæli með því að þú tékkir á gömlu Bad Lieutenant með Harvey Keitel ef þú hefur ekki gert það. Þar er HELLAÐUR gaur á ferðinni.

Nýlega:

Blade Runner
Citizen Kane
Matchstick Men

Allt GEÐVEIKAR myndir.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
HreSS
5. stigs nörd
Posts: 5248
Joined: Tue Mar 13, 2007 9:00 am
Location: aguriris

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HreSS » Tue Jul 20, 2010 10:44 pm

Boondock saints 2.. frábær.

Toppar samt alls alls alls ekki fyrstu myndina :Fork
http://www.last.fm/user/Spreggur

User avatar
OmO
1. stigs nörd
Posts: 1393
Joined: Fri Nov 18, 2005 2:03 am
Location: The Ghetto

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby OmO » Wed Jul 21, 2010 5:59 am

sá "book of eli" um daginn fannst hún byrja agætlega og enda svona nokkurnveginn eins og ég bjóst við ekkert spes að gerast þarna og hálfgerð klisja í gangi

shrek 3 með litla frænda á ensku og hann skildi ekki neitt og var fussandi og sveiandi alla myndina. Þrátt fyrir allt góð skemmtun.

seinasta virkilega góða mynd sem ég man eftir var "Bronson" sjúklega vel leikinn og allveg vængefnislega töff concept á bakvið þá mynd.

svo sá ég david lynch myndina "lost highway" sem inniheldur mest kreepy fucked up atriði sem ég hef séð.


get ekki beðið eftir "inception"
Image

User avatar
OmO
1. stigs nörd
Posts: 1393
Joined: Fri Nov 18, 2005 2:03 am
Location: The Ghetto

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby OmO » Wed Jul 21, 2010 6:05 am

Predators - ...og er fokking brjálaður!! :blot :blot

Ef við tökum nærtækasta samanburð, i.e. AvsP 1 og 2, þá voru þær fullar af woah! og nuuujjjts momentum þrátt fyrir sína vankanta. Þessi er eiginlega að mestu samansafn af ömurlegu díalógi milli military, paramilitary og gang-related fólki, gersamlega út-úr-kú hugmyndum á alien plánetu, sem virkaði eins og Kjarnaskógur í samanburði við allar aðrar alien plánetur, semsagt ekkert out of the ordinary, og slefandi snargeðveikur Laurence Fishburne í 7 mínútur. Engin woah eða nujjjts, bara LOLWUT?! og ÖHH..BUBUBU...GET ON WITH IT OG STEINHALTU GJETTI! Ætla engan veginn að kommenta þessa ræpu sem söguþráðurinn og side plottin voru, því þau voru eins ónáttúrulega st00bid og hægt er.

ÜberPredatorinn var samt HELsvalur.

Image

Stefni á að fara til USA og troða Nimród Antal upp í raskatið á Robert Rodriguez fyrir þetta fokking blasphemy! :blot
ef þú fýlaðir alien vs predator 1 og 2 og fannst þessi leiðinleg þá hlýtur að vera eitthvað varið í hana því a vs p 1 og 2 var bullcrap frá helvíti. eina góða myndin sem inniheldur predator er nr1 með svartaranum sjálfum. hef samt trú á þessari þökk sé þér og áliti þínu á hinum myndunum :cute
Image

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Wed Jul 21, 2010 7:14 am

svo sá ég david lynch myndina "lost highway" sem inniheldur mest kreepy fucked up atriði sem ég hef séð.
Atriðið með Marilyn Manson og Twiggy Ramirez? :scratchchin
get ekki beðið eftir "inception"
x2
Helgi
Image

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Wed Jul 21, 2010 7:23 am

Undercover Brother.
Hún er alltaf jafn fokking æðisleg!
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HelvitisMaddi » Wed Jul 21, 2010 12:31 pm

Food, Inc.

Scary stuff :skull
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Wed Jul 21, 2010 12:36 pm

ef þú fýlaðir alien vs predator 1 og 2 og fannst þessi leiðinleg þá hlýtur að vera eitthvað varið í hana því a vs p 1 og 2 var bullcrap frá helvíti. eina góða myndin sem inniheldur predator er nr1 með svartaranum sjálfum. hef samt trú á þessari þökk sé þér og áliti þínu á hinum myndunum :cute
Your funeral.... :brosandiogsvalur
HELL IS MY NAME

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Friday » Wed Jul 21, 2010 3:11 pm

Me and you and everyone we know.

eeeeðal mynd!
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Wed Jul 21, 2010 3:15 pm

"Anamorph" með Willem Dafoe sem rannsóknarlöggu með heiminn á herðunum að rannsaka gruesome raðmorð. Í anda Seven en nær henni engan veginn. Slöpp storyline t.d.

"Sublime" - áhugaverð horrorpæling um læknamistök. Snyrtilega gerð og hryllingurinn liggur ekki í splatter heldur í meðvitundinni um að hvað maður sem við sjáum verandi í coma/vegetative state er í raun að upplifa í höfðinu á sér.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Wed Jul 21, 2010 11:40 pm

Some Like it Hot.
Vá hvað þessi mynd er frábær! Og Tony Curtis :loveisintheair
Síðustu línurnar í myndinni eru algjör snilld.
Verst að núna langar mig geðveikt að horfa á The Great Race
(líka með Tony Curtis og Jack Lemmon)
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rauður Dauðinn » Thu Jul 22, 2010 12:22 am

Sá Inception í kvöld.

GJÖÐVEIK
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Jul 22, 2010 5:39 am

Var að horfa á Unthinkable. Djöfull er hún brjáluð!

User avatar
warped
Töflunotandi
Posts: 358
Joined: Tue Jan 29, 2008 3:23 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby warped » Thu Jul 22, 2010 7:25 am

var að horfa á Die Hard 3 :loveisintheair
:silly:

User avatar
automatic
Töflunotandi
Posts: 133
Joined: Wed Aug 27, 2008 12:57 pm
Location: Rökjavik

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby automatic » Thu Jul 22, 2010 1:12 pm

Spawn - hafði meira gaman af henni þegar ég var lítill en samt ágætis mynd
Amores Perros - geðveikt mynd
21 Grams - Frekar mikið drama í gangi, mögulegur óverdós

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Sun Jul 25, 2010 10:15 pm

Langur listi hérna...: :crazy

Saw IV-IV - Komu mér á óvart þar sem fimmta og sjötta myndin komu rauða þræðinum á rétt ról á ný eftir ruglið í II og III. Ekkert góðar myndir, en prýðisafþreying engu að síður.

Repo Men - Byrjaði ágætlega, en twistið í plottinu sem endirinn bauð uppá var frekar...umm...LIAM NEESON. :blot

Toy Story 3 - Alls ekki eins góð og allir halda fram. Flissaði tvisvar, en annars var þetta bara væmin vella.

Shrek Forever After - Mun betri en ég bjóst við og mikið betri en Toy Story 3.

Eye Of The Needle - Hafði ekki séð þessa í skrilljón ár, djöfull er þetta alltaf góð mynd.

Donnie Brasco Extended útgáfuna - SNILLD SNILLD SNILLD! Ein af mínum uppáhaldsmyndum.

...and Justice For All - Skrítin mynd með Al Pacino, virkaði eins og Matlock þáttur sem gerður var 1975.

Dog Day Afternoon - Skil ekki alveg hvað fólk sér við þessa mynd. Fínn díalóg og leikur hjá öllum, en myndin er bara svo gríðarlega langdregin.

Mission Impossible 1-2-3 - Hressar myndir þótt um heilmikla froðu sé að ræða. Alltaf góð skemmtun.

Money Talks - Chris Tucker og Charlie Sheen fara á kostum í þessari mynd.

Ice Station Zebra - Kaldastríðs-njósnathriller af gamla skólanum, enda eftir Alistair MacLean, sem einnig var með í að skrifa handritið. Alls ekki eins góð og bókin, en fínasta mynd.

Red Dragon - Mér er alveg sama hvað hver segir, þótt þessi útgáfa sé mjög góð, þá er hún bara drasl miðað við Manhunter, sem er orginallinn eftir Michael Mann. Mér finnst líka Tom Noonan mikið betri og óhugnalegri en Ralph Fiennes í gervi Francis Dolarhyde.

Jingle All The Way - Jájá, ágætis poppkorn hjá Schwarzenegger. Fattaði það við þetta áhorf að helvítis krakkaskíturinn Jake Lloyd, sem lék Anakin Skywalker í Phantom Menace leikur hér í sinni fyrstu mynd.

Collateral Damage - Schwarzenegger í ágætis hlutverki þrátt fyrir afleitt handrit. Hefði viljað sjá meira af John Leguizamo í henni, en hann má þó eiga það að hann var tekinn glæsilega af lífi.

Ætla að horfa á The Good, The Bad and The Ugly, upprunalegu 3ggja tíma útgáfuna á eftir og í beinu framhaldi ætla ég að horfa á Stargate, Kött Leikstjórans.
HELL IS MY NAME

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Sun Jul 25, 2010 10:21 pm

The good, The Bad & The Ugly
Fistfull of Dollars

algjör snilld báðar tvær

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby DESTRUCTOR » Mon Jul 26, 2010 11:21 am

Inception, ekkert spes.
Image

gudny jarl

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby gudny jarl » Mon Jul 26, 2010 1:34 pm

Inception - mjög góð
The Orphanage - góð

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Mon Jul 26, 2010 4:14 pm

rambo 4 með familíunni - bregst aldrei, sígild.

godfather - góð, en alltof langdregin

inception - helvíti góð bara..

síðan heimildamynd um uppruna graffiti ... mjög áhugavert
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Mon Jul 26, 2010 5:04 pm

Horfði síðast á The Great Race!
Of langt síðan síðast.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Óli
6. stigs nörd
Posts: 6702
Joined: Wed Jul 17, 2002 6:17 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Óli » Tue Jul 27, 2010 1:59 am

síðustu bíóferðir:

Toy Story 3: æði!

Inception: Eitt það besta sem ég hef séð

gott hlutfall góðra mynda uppá síðkastið.

User avatar
Höddi
Töflunotandi
Posts: 173
Joined: Sun Jan 10, 2010 2:51 am
Location: Akureyrin

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Höddi » Wed Jul 28, 2010 1:08 am

inception: með betri myndum sem ég hef séð
death proof: góð mynd
fortem posce animum mortis terrore carentem

User avatar
mayhem
Töflubarn
Posts: 32
Joined: Tue Jul 27, 2010 11:19 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby mayhem » Wed Jul 28, 2010 11:43 pm

LORD OF THE RINGS .. allar extended :D

ég er að pæla í að sjá Inception, hvernig er hún ? :cute
The bar's in the globe.

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Thu Jul 29, 2010 12:33 am

Inception

Fín. Besta sem ég hef séð? Nei. Kemst ekki inn á topp 100

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Thu Jul 29, 2010 7:26 am

Cat Ballou! Vá hvað ég dýrka þessa mynd. Get horft endalaust á hana.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Balance » Mon Aug 02, 2010 11:10 pm

The Prestige - Algjör helvítis snilld.

Capturing The Friedmans - Vel gerð og góð heimildarmynd.

The Departed - Hafði bara séð hana einu sinni áður, og það fyrir löngu. Mjög skemmtileg.

The Squid & The Whale - Langaði bara að horfa á eitthvað og tók þessa úr hillunni hjá mömmu og pabba. Ansi skemmtileg og stutt mynd.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Aug 02, 2010 11:18 pm

District 9
Shutter Island
The Boy In The Striped Pajamas

Fannst þær allar nokkuð góður.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Skvetti ediki á ref » Tue Aug 03, 2010 1:06 am

Inception - Mjög góð mynd, fyrir minn smekk var of miklu púðri eytt í eltingaleiki, hefði mátt nota tímann til að dýpka plottið meira.

Blue Velvet - Mjög dark og góð mynd. Frekar disturbing en ekki of steikt til að maður meiki ekki að horfa á hana.

The Thing - Algjör djöfuls eðall að mínu mati!

Predator - Svartsenegger í essinu sínu. Átti alltaf eftir að sjá þessa. Fannst Predatorinn megakúl. Góður hasar. Á samt ekkert í Alien!
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Tue Aug 03, 2010 5:12 am

Við Viktor skelltum okkur Í kvikmyndahús og skoðuðum Inception og ég verð bara að segja að ég fatta ekki hæpið við þessa mynd. Sæmilegur hasar, skítsæmilegt leikaralið, en plottið var drepleiðinlegt og langdregið og þetta blessaða dead ex-wife twist var gersamlega vonlaust og það má alveg segja að það skemmdi aðalplottið fyrir mér. Fíla samt DiCaprio betur og betur með hverri mynd sem hann er að gera um þessar mundir.

En, djöfull er ógeðslega dýrt og leiðinlegt að fara í bíó og hvers vegna í fjáranum þarf hljóðstyrkur alltaf að vera við sársaukamörk?! Þetta er með öllu óþolandi!
HELL IS MY NAME

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Tue Aug 03, 2010 7:15 am

Ég er alveg sammála með hljóðið í bíó.

Annars horfði ég síðast á Hot Shots og Baseketball.
Hot Shots var alls ekki jafn skemmtileg og mig minnti.
En Baseketball finnst mér alltaf jafn æðisleg.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Tue Aug 03, 2010 3:11 pm

Alveg sammála ykkur með DiCaprio .. hann er að gera góða hluti núna. Hefur þó ekki enn toppað sig eftir The Departed.

Annars var ég að horfa á:

Shutter island - góð mynd
Food inc. - upplýsandi mynd
The ghost writer - Polanski er góður leikstjóri .. og hann heldur manni vel við efnið .. en almáttugur hvað Pierce Brosnan og Kim Cattral voru léleg í sínum hlutverkum. Stórskemmdi fyrir myndinni. Ewan McGregor stóð fyrir sínu.

Flickan som lekte med elden ásamt Luftslottet som sprängdes eða hinar corny þýðingar "the girl who played with fire og the girl who kicked the hornets nest". Stieg Larsson þríleikurinn er talsvert góður, sérstaklega á skandinavískan mælikvarða. Síðan er skemmtilegt að horfa á þessar myndir í röð, það virkar eins og ein bíómynd frekar en tvær.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Tue Aug 03, 2010 7:58 pm

Image
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Tue Aug 03, 2010 8:13 pm

Image
Er'ún góð? Ég hef bara horft á Labyrinth svona 150 sinnum, en aldrei séð þessa.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Tue Aug 03, 2010 8:33 pm

Er'ún góð? Ég hef bara horft á Labyrinth svona 150 sinnum, en aldrei séð þessa.
Hún er æði. Ein af uppáhalds myndum mínum.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Analkunta » Tue Aug 03, 2010 9:01 pm

Tók smá Mads Mikkelsen-maraþon og horfði á, í þessari röð; Valhalla Rising, Adams æble, De grønne slagtere og svo Casino Royale.

Valhalla Rising er rosalegt verk. og ef ég ætti að líkja þessu við einhverjar mynd þá dettur mér í hug einhver ruddalegasta útgáfa af Barry Lyndon sem hægt er að finna - þ.e. í bland við John Rambo, Kónan frá Kímeríu og David Lynch. Situr dálítið í manni og manni hlakkar dálítið til að sjá hana aftur. Eflaust ekki fyrir alla, en ég mæli samt sem áður með að flestir sjái þessa mynd. Bara allir.

Adams æble og De grønne slagtere eru afar myrkar og morbískar gamanmyndir eftir handritshöfundinn og leikstjórann Anders Thomas Jensen. Það er nánast sami leikarahópurinn í báðum myndunum og er þar fremstur í flokki Mads Mikkelsen sem verulega undarlegi presturinn Ívan í þeirri fyrri og slátrarinn Sveinn Sveitti í þeirri seinni, og hann brillerar í þeim báðum. Mads er eflaust Ingvar E. Sigurðsson þeirra dana - nema hann er miklu fjölbreyttari, fjölhæfari og frumlegri en sjúddóleikarinn okkar. Og miklu skemmtilegri.

Adams æble fjallar um nýnasistan og skilorðsfangan Adam sem þarf að dúsa í kirkju einhverstaðar nálægt litlu sveitaþorpi undir umsjón sóknarprestins Ivans, sem á vægast sagt vafasama fortíð og átti afar erfiða æsku. En hann lætur það ekki á sig fá og lifir í einhverjum undarlegum draumaheimi sem hann reynir telja öðrum trú um að sé raunveruleikinn, sem kemur reyndar ekki svo á óvart, þar sem hann er prestur - en það býr aðeins meira að baki. Adam þarf að dvelja þarna í sex mánuði og þarf því að gera eitthvað verkefni í samvinnu við prestinn. Adam er augljóslega ekki par hrifinn af því að vera þarna. En hann tekur að sér það verkefni að gera eplaköku í lok sumarsins og sjá um eplatréð fyrir utan kirkjuna. Hann býr í þessu hofi ásamt tveim öðrum vandræðagemlingum; spikfeitum alkahólista og nauðgara og pakistönskum bensínstöðvarræningja (s.s. sérhæfir sig aðallega í Statoil-bensínstöðvum). Vafasamar móralskur lærdómur ef einhver móralskur lærdómur sé, en mér fannst hún ansi fyndinn og mæli með henni.

De grønne slagtere er einnig afar vafasöm. Mads Mikkelsen leikur slátraran Svein Sveitta - viðbjóðslegur og aumkunarverður karakter sem ber uppnefni með rentu þar sem hann á við það hvimleiða vandamál að stríða að vera sísveittur - sem, ásamt samstarfsmanni sínum Bjarne (Nikolaj Lie Kaas, þrusugóður leikari líka), stofnar lítið sláturhús og kjötvöruverzlun. Frekar dökk og súr mynd sem inniheldur vissulega mannát og fólk sem fílar slíkt, vitaskuld hlutverk sem er fúlrítarded og mjög siðblinda sögu. Finnst hún vera mjög fyndin líka. Og... mæli auðvitað með henni.

Casino Royale... meh. James Bond. Vúppídú. Fín mynd. Ekki jafn mikið af Mads Mikkelsen og í hinum þremur myndunum, en hann átti gott hómóerótískt móment með nöktum Daniel Craig.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Analkunta » Tue Aug 03, 2010 9:14 pm

Jú, fór svo á Inception um daginn. Mjög flottur hasar, flott atriði og allt það. En ekki var þetta flókin saga og ekki frumleg heldur. En fín mynd.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Aug 03, 2010 9:53 pm

Fór á Inception um daginn. Virkilega góð mynd, en þriðja besta mynd sem nokkurn tímann hefur verið gerð (skv. imdb)?.... :hristahaus glætan

Horfði svo á Á l'interieur (loksins) Fjandi hvað hún er fjandi öflug. Á meðal bestu hrollvekja áratugarins sem leið (finnst mér) :slaufa
Helgi
Image

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Thu Aug 05, 2010 1:16 am

Image

nokkuð góð, draumkend, samræðunar/einræðunar eins og langt ljóð
hann tekur síðan margt í þessari mynd mun lengra í Last Year at Marianbad
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Thu Aug 05, 2010 5:37 pm

Heljarinnar víddjóglápveislu er senn að ljúka eftir gott grasekkilstímabil og ég barasta tel að ég hafi aldrei tekið jafngott session og í ár.

Hér er listi yfir það helsta sem ég tók fyrir. Eftirlegukindur og endurnýjuð kynni við gamlar perlur var í algleymingi.

52 Pick-Up - Roy Scheider og John Glover í sögu eftir Elmore Leonard, feikilega góð ræma sem kom mér mikið á óvart.

The Seven Ups - Önnur gömul með Roy Scheider, ágæt mynd en frekar endasleppt handrit.

Blue Thunder - Alger klassíker, Roy Scheider í einni af sinnu bestu myndum og Malcolm McDowell frábær í henni líka.

48 Hrs / Another 48 Hrs - Jack Cates og Reggie Hammond voru skemmtilegir vitleysingar. Fyrirtaks eitísspennumyndir.

Mulholland Falls - Nick Nolte algerlega frábær í þessari mynd. Hafði ekki séð hana síðan í bíó á sínum tíma.

Valhalla Rising - Tók Analkvntvna á orðinu með þessa, drepleiðinleg og asnaleg arty farty vitleysa.

Kingdom Of Heaven - Eftir að hafa lesið umsagnir um þessa mynd Ridley Scott, þá sótti ég kött leikstjórans, sem er 45 mínútum lengri en bíjóútgáfan og maður lifandi hvað ég hefði ekki viljað sjá styttri útgáfuna. Stórbrotin mynd í alla staði og Orlando Bloom kom mér slatta á óvart í henni.

Absolute Power - Vantaði þessa í Eastwood safnið og finnst hún ferlega góð.

Ghostbusters / Ghostbusters 2 - Jájá, smá popp-og-kók session, en alveg ágætis. Fúlt hvað Rick Moranis, sem er frábær í fyrstu myndinni er gerður leiðinlegur í þeirri seinni. Sigourney Weaver náttlega best.

Dinner for Schmucks - Óútkomin mynd Steve Carell sem ég sá trailerinn úr á Inception. Hellings fliss en frekar asnaleg er upp var staðið. Minnti mig á vitlausari útgáfu af Cable Guy.

Arachnophobia - Besta pöddumynd ever. Alltaf frábær.

From Hell - Johnny Depp frábær í sögu gerðri eftir teiknimyndasögu um Jack The Ripper.

Gangs Of New York - Einhverra hluta vegna hafði ég ekki séð þessa mynd, en lét loks til leiða og var frekar impressed. Daniel Day Lewis gersamlega frábær í henni og Dicaprio einnig.

Harley Davidson And The Marlboro Man - Eigum við eitthvað að ræða þetta?! Ein besta aksjónmynd ever.

Nighthawks - Ein af fizztu myndum Stallone, þar sem hann leikur á móti Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Ógeðslega góð mynd, mæli eindregið með þessari perlu.

Hellraiser 6: Hellseeker / Hellraiser 7: Deader - Átti eftir að sjá þessar tvær úr seríunni og hefði betur sleppt því. Allar myndir eftir fjarkann eru bara ógeðslega stupid pseudointelligent hryllingur með ömurlegum leikurum og enn verri handritum. AVOID AT ALL COSTS!

Jackie Brown - Dásamleg alveg, stend hargalega við að þetta er langbesta mynd Tarantino.

Mission Impossible 1-2-3 - Setti þessar bara í queue og lét þær rúlla back to back. Súpergóður hasar og fínasta skemmtun.

Minority Report - Er ekki frá því að þetta er besta mynd Cruise. Frábært handrit og stórgott plott.

Star Wars - ENGIN kvikmyndaveisla verður nokkurn tímann haldin á mínu heimili án þess að fyrstu myndirnar verði látnar rúlla. Orginal útgáfurnar spilaðar af laserdisc á blasti.

The Dark Half - Þessi mynd George Romero eftir sögu Steven King er bara einu orði sagt, frábær. Besta King myndin á eftir Shining.

Little Nikita - Sidney Poitier og River Phoenix í ágætis njósnatrylli. Var betri í minningunni.

Black Death - Asnaleg hryllingsmynd sem gerist á tímum plágunnar í Evrópu. Svöl drepidrepi atriði, en fábjánalegt handrit.

Death Wish 1-5 - Gamla leðurhanskatrýnið Bronson í hefndarhug. Ógeðslega vondar myndir, honestly, hvernig gat 1 og 2 lifað í minningunni sem eitthvað annað en drasl?!

Leon - Horfði loksins á kött leikstjórans og þar sem þetta hefur löngum verið meðal minna uppáhaldsmynda, þá varð hún bara enn betri við þetta áhorf.

The Specialist - Fokk hvað þetta er vond mynd...sérstaklega ástarsenan með Stallone og Stone, en James Woods með uppgerðarhörkutólsfrasana sína og Rod Steiger með asnalegasta ítalahreim EVER var pínlegt að horfa upp á líka.

Judge Dredd - Jájá, hér með er það neglt, þetta er ein versta mynd ever. Varð illt í augunum eftir allt ranghvolfið og rauður í framan eftir allt feispalmið.

Oceans 11-12-13 - 11 og 13 eru ferlega skemmtilegar, en tólfan er aftur á móti léleg.

Death Becomes Her - Klárlega dæmi um betri-í-minningunni mynd. Sofnaði tvisvar við að reyna að klára hana.

Johnny Mnemonic - Lét þessa bara rúlla til að geta flissað af fíflinu Dolph Lundgren sem Jésú-assassin með trúarfrasana sína. Hræðileg ræma.

Mississippi Burning - Klárlega með mínum uppáhandsmyndum. Gene Hackman og Willem Dafoe eru geðveikir í þessari mynd.

One Flew Over The Cuckoo's Nest - Hvað er hægt að segja? Snilld, snilld og aftur snilld. Fer alltaf í feelgood fíling við að horfa á þessa mynd.

The Long Kiss Goodnight - Án nokkurs efa besta mynd Renny Harlin, Geena Davis og Samuel L. Jackson sérstaklega alveg frábær í helþéttum og skemmtilegum hasar.

Bourne Identity, Supremacy og Ultimatum - Með betri aksjónmyndum síðari ára. Hlakka gríðarlega til að sjá fjarkann.

True Romance - Köttur leikstjórans tekinn fyrir og ekki varð ég fyrir vonbrigðum. Geðveik mynd.

Snakes On A Plane - KOMMON!! FOKK!! :blot Andstyggilega heimsk og léleg mynd.

Men In Black 1 & 2 - Popp og kók og fliss. Fínar myndir.

Sherlock Holmes 1984-1994 - Sótti mér allar gömlu seríurnar með Jeremy Brett sem sýndar voru á RÚV á sínum tíma, skemmtileg nostalgía.

Blackadder - Horfði á allar fjórar seríurnar í einni beit og hlæ alltaf jafnmikið að þessu.

Point Break - Keanu Reeves og Patrick Swayze frábærir, þessi var góð í minningunni og er það enn. Ógeðslega fyndið að sjá Anthony Kiedis úr Red Hot Chili Peppers sem einhvern surfer-bum og helfyndið þegar tærnar eru skotnar af honum.

Witness - Harrison Ford náttlega geðveikur í þessari frábæru mynd. Annað dæmi um mynd sem er geðveik í minningunni og stendur sannarlega enn fyrir sínu.

Name Of The Rose - Miðaldamynd eftir sögu Umberto Eco sem Sean Connery og Christian Slater fara á kostum.

Skellti svo mandatory Schwarzenegger inn á milli mynda, t.d. allar Terminator, Conan The Destroyer og Raw Deal. Er svo með slatta uppsafnað eftir brainstorming og listalesningar sem ég á eftir að horfa á. Án þess að hafa endanlega tölu á fjölda mynda sem ég horfði á í þessu sessioni, þá fór þetta yfir 80 myndir plús þættir.
HELL IS MY NAME

User avatar
HreSS
5. stigs nörd
Posts: 5248
Joined: Tue Mar 13, 2007 9:00 am
Location: aguriris

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HreSS » Thu Aug 05, 2010 6:02 pm

Aaa þessvegna hefur ekkert sést til þín á netinu síðustu daga.
http://www.last.fm/user/Spreggur

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Fri Aug 06, 2010 12:01 am

Inception [2010] - Fín

The Fan [1981] - Æðisleg

The Warriors [1979] - Frábær

Solaris [1972] - Spes

Brewster's Millions [1985] - Meh

Outland [1981] - Sæmileg

Invasion of the Body Snatchers [1978] - Eiturhress

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hræsvelgr » Fri Aug 06, 2010 12:22 am

Nolan er alveg bara að verða uppáhalds Hollywood leikstjórinn minn. Hann hefur að mínu mati ekki gert eina lélega mynd. Memento, Insomnia (vanmetin mynd), The Prestige (að mínu mati hans slakasta), Batman myndirnar og þessi þykjar mér allar góðar. Nú eru margir bíómyndanördar mjög ósammála mér en þetta er mín skoðun.
Mér þykir Prestige einmitt vera eina myndin hans þar sem persónurnar og plottið ganga 100% upp, og þar að leiðandi hans besta mynd. TDK, Inception, Memo og fleiri hafa allar galla hér og þar sem drabba myndirnar niður, á meðan The Prestige er loftþétt frá byrjun til enda.

IMO
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Aug 06, 2010 1:51 am

Inception. Fannst hún nokkuð góð. Gaman líka að sjá Cillian Murphy leika hlutverk sem er ekki vondikall þó svo að mér finnist hann frábær sem vondikall. Er að læra að meta DiCaprio og það er að ganga nokkuð vel.

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Villain » Fri Aug 06, 2010 2:09 am

Horfði á Scarface í kvöld í fyrsta skipti síðan ég var svona 12 ára. Mér finnst hún góð, en fólk ofmetur hana. Hún er langdregin, sumpart illa leikin og illa skrifuð. Það eru nokkur atriði og kaflar í henni sem eru djöfulsins snilld.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Fri Aug 06, 2010 1:26 pm

Martyrs - Djöfull kom hún mér á óvart! Ansi mögnuð mynd. Frumleg, vel skrifuð og frábærir leikarar.

Inception - Hún var góð. Ég var hrifin af tónlistinni. Leó nokkuð góður og Ellen Page fór ekki í taugarnar á mér eins og vanalega. Það sem mér fannst draga hana aðeins niður var þetta endalausa 'konan mín er dáin' drama og byssueltingaleikir. Ég hefði frekar viljað meiri áherslu á drauma upplifunina sjálfa... annars er ég nokkuð sátt við þessa mynd.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Fri Aug 06, 2010 7:26 pm

Er að læra að meta DiCaprio og það er að ganga nokkuð vel.
Nei, þú ert að læra að KUNNA að meta hann. Þetta eru tveir MJÖG mismunandi hlutir. :hristahaus
fyrirgefðu =(
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Ægir tvö
1. stigs nörd
Posts: 1322
Joined: Wed Jul 27, 2005 10:28 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ægir tvö » Fri Aug 06, 2010 9:01 pm

Er að læra að meta DiCaprio og það er að ganga nokkuð vel.
Nei, þú ert að læra að KUNNA að meta hann. Þetta eru tveir MJÖG mismunandi hlutir. :hristahaus
fyrirgefðu =(

uhh..
www.myspace.com/lognmusic

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Fri Aug 06, 2010 11:53 pm

Er að læra að meta DiCaprio og það er að ganga nokkuð vel.
Nei, þú ert að læra að KUNNA að meta hann. Þetta eru tveir MJÖG mismunandi hlutir. :hristahaus
fyrirgefðu =(

uhh..
Jó, maður metur hús hvort þau séu íbúðarhæf. Ef maður kann að meta eitthvað, fílar maður það. Það gæti samt svosem verið að karlinn minn sé að læra að meta hvort DiCaprio sé íbúðarhæfur :)
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Óðinn
1. stigs nörd
Posts: 1123
Joined: Sat Jan 26, 2008 12:37 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Óðinn » Sat Aug 07, 2010 6:48 am

þetta er svolítið vandræðalegt
[url]http://www.myspace.com/lognmusic[/url]
This is for the hearts still beating

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Draugurinn » Sat Aug 07, 2010 11:51 am

Rólegir hárbræður!

en, ég horfði á Control um daginn, góð, en nokkuð langdregin samt
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Sun Aug 08, 2010 9:19 pm

Image

Fékk loksins frið frá fjölskyldunni til að horfa á þetta.

Meh. Ágætt, ekki alveg jafn ógeðsleg og ég bauðst við. Dieter Laser er helvíti góður, en hún er einsog ég sagði. Meh, 6/10.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Ægir tvö
1. stigs nörd
Posts: 1322
Joined: Wed Jul 27, 2005 10:28 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ægir tvö » Mon Aug 09, 2010 7:23 pm

Jó, maður metur hús hvort þau séu íbúðarhæf. Ef maður kann að meta eitthvað, fílar maður það. Það gæti samt svosem verið að karlinn minn sé að læra að meta hvort DiCaprio sé íbúðarhæfur :)
Að læra að meta er alveg rétt að segja þarna. Þú þarft ekkert að segja "læra að kunna að meta". Mér finnst "læra að meta" líka hljóma þúsundsinnum betur heldur en hitt.
www.myspace.com/lognmusic

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Fri Aug 13, 2010 1:05 am

Inception - Geðveik mynd, skemmtilegt og original plot með góðum leikurum og geðveikri leikstjórn. :thumbsup
Skil ekki hvað fólk þarf endalaust að væla um hype, síðan hvenær tekur einhver hype-i alvarlega?
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Fri Aug 13, 2010 7:52 pm

Twilight..

Og sko mér fannst hún eiginlega bara allt í lagi.
Ágætis svona rómantísk emo þvæla eða eitthvað.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Alex
6. stigs nörd
Posts: 6839
Joined: Wed Jan 07, 2004 12:18 am
Location: Helvete

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Alex » Fri Aug 13, 2010 8:33 pm

Búinn að sjá þessar í bíó

Despicable Me - Fín
Dinner For Schmucks - Allt í lagi
Inception - Frábær

Ég sá síðan Kickass á Demand í sjónvarpinu, hún kom mér á óvart, skrítið að sjá mynd þar sem Nicholas Cage er ekki ömurlegur.
[img]http://img339.imageshack.us/img339/6425/tumblrkpfixtmpfp1qz7lxd.jpg[/img]
www.teenagesandwitch.tumblr.com

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Fri Aug 13, 2010 8:40 pm

Sorcerer's apprentice - Nicolas Cage að leika galdrakarl með permanent. Auðvitað var hún skemmtileg.

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Grindfreak » Fri Aug 13, 2010 9:16 pm

Ég sá síðan Kickass á Demand í sjónvarpinu, hún kom mér á óvart, skrítið að sjá mynd þar sem Nicholas Cage er ekki ömurlegur.
Kíktu þá á Bad Lieutenant & Wild at Heart.

Án efa uppháhalds myndirnar mínar með honum.
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Fri Aug 13, 2010 11:58 pm

Horfði á tvær skemmtilega lélegar myndir:

Image
Handritið er eftir engann annan en hann Bruce Dickinson. Alls ekki góð en hann Siman Callow fer ótrúlega skemmtilega með hlutverkið sitt. Og tónlistinn er mjög góð.

Image
Andskotans helvítis rusl var þetta, en ég bjóst ekki við öðru.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ernirinn » Sat Aug 14, 2010 7:58 am

Image
Sá þessa um daginn. Heillaði mig ekki. DiCaprio stendur alltaf fyrir sínu. Frábær leikari.

Image
:haaaa? :skull

User avatar
Birna
The NAME of the beast
Posts: 2509
Joined: Thu Jul 18, 2002 6:47 pm
Location: Grafarvogur

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Birna » Sat Aug 14, 2010 12:08 pm

Ég horfði á Youth In Revolt í gær, mæli alveg með henni.
Fullt af skemmtilegum leikurum í litlum hlutverkum (Steve Buscemi, Ray Liotta t.d.), ekkert þeirra besta frammistaða en hress. Michael Cera er klassískur lúði hér eins og venjulega nema að hann fær að vera örlítið fjölbreyttari í þessari mynd.

Svo horfði ég á Dead Like Me - Life After Death - þættirnir voru fínir, myndin er rusl. Angraði mig líka ógeðslega mikið hversu lifuð aðalleikkonan er orðin.

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Sat Aug 14, 2010 2:55 pm

Image
mjög góð, var mikið að fýla bíómynd/comic/tölvuleikja mixið, mæli með þessari.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Balance » Sat Aug 14, 2010 3:06 pm

Inception - Fannst hún mjög skemmtileg. Hún var samt ekkert mindblowing.

Memento - Hafði aldrei séð hana áður. Frábær.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sun Aug 15, 2010 2:25 am

Julien Donkey Boy - Ekkert spes, fílaði samt pabbann dálítið
The Quiet Earth - Glötuð
Henry: Portrait of a Serial Killer - Ómerkilegar senur sem mynda leiðinlega heild sem skilja ekkert eftir sig
Gattaca - Ekkert spes
Devil´s Advocate - Fáránleg
Werckmeister Harmonies - Hélt ekki athygli, virkaði samt ömurleg
Hardware - Klámmyndatónlist og klámmyndasenur með vélmennahöndum, nennti ekki að klára
Cube - Verri en Saw, grét úr hlátri en gat ekki klárað hana

Góð helgi, ég ætla á fyllerí.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Friday » Sun Aug 15, 2010 1:33 pm

horfði á what ever works og hollywood ending um daginn. báðar skemmtilegar. kanski ég fari að athuga betur þetta woody allen mál.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hræsvelgr » Sun Aug 15, 2010 1:33 pm

Image

Vá....

bara... vá

Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=W0zPbwuKANU
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sun Aug 15, 2010 3:15 pm

horfði á what ever works og hollywood ending um daginn. báðar skemmtilegar. kanski ég fari að athuga betur þetta woody allen mál.
Löngu kominn tími á það. Mæli með Deconstructing Harry næst.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Friday » Sun Aug 15, 2010 3:40 pm

horfði á what ever works og hollywood ending um daginn. báðar skemmtilegar. kanski ég fari að athuga betur þetta woody allen mál.
Löngu kominn tími á það. Mæli með Deconstructing Harry næst.
:thumbsup

sweetness. tékka á henni. takk!
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Sun Aug 15, 2010 6:50 pm

Image

Vá....

bara... vá

Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=W0zPbwuKANU
FOKKJÁ!! Er búinn að vera að leita að þessari lengi!! Hvar fannstu hana?
HELL IS MY NAME


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: MarkAcady, versac and 7 guests

cron