Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Grindfreak » Wed Feb 02, 2011 2:28 pm

upprunalegu Rec.

djöfull kom hún mér á óvart :)
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ernirinn » Fri Feb 04, 2011 10:20 pm

Image

Ágæt, fíla boxmyndir í tætlur en það var eitthvað við þessa sem náði ekki aaaalveg til mín.

User avatar
Ringfinger
1. stigs nörd
Posts: 1447
Joined: Wed Sep 21, 2005 5:21 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ringfinger » Sun Feb 06, 2011 10:17 pm

Into the wild, mér fannst hún geðveik

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Sun Feb 06, 2011 11:02 pm

Serpico. Góð mynd, fýlaði hana í ræmur. Erfitt með að ákveða hvort ég hafi fýlað hana eða Dog Day Afternoon meira.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Tue Feb 08, 2011 12:09 am

the Kite Runner - Svo sem allt í lagi að horfa á þessa mynd en samt innantómt og grunnt drasl.

Chinatown - Djöfull þarf ég að fara að sjá fleiri Polanski myndir, þessi er svo fáránlega góð.

Irreversible - Ákvað að sjá hana eftir að hafa horft á Enter the Void. Svakalega gróf og viðbjóðsleg. Mér fannst samt ekkert varið í hana.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Thu Feb 10, 2011 3:46 pm

Black Swan - Flott mynd með góðum leikurum og góðri tónlist. Bara dálítið tilgerðarleg og ansi fyrirsjáanleg. Það er í raun ekkert þarna sem kemur manni á óvart. Mér líður eins og ég sé búin að sjá þessa formúlu svona þúsund sinnum, en aldrei með ballerínum samt og það var áhugavert. Arnofsky hefði bara átt að taka myndina alla leið í drunganum og ógeðinu, og gera þetta virkilega edgy.

Monsters - Frumleg og skemmtileg low-budget mynd.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Sun Feb 13, 2011 3:55 am

Horfði á Casino og True Grit í gær. Báðar allveg magnaðar myndir.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Thu Feb 17, 2011 8:06 pm

Run Fat Boy Run, Cruel Intentions og The Adventure of Sherlock Holmes' Smarter Brother.

Var búin að sjá hinar tvær áður en hin er frekar spes. Djöfull er Gene Wilder frábær.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Liffstar » Mon Feb 21, 2011 2:05 am

There Will Be Blood

Ég er ekki frá því að Daniel Day-Lewis sé ekki af þessum heimi. Hef elskað þennan leikara síðan ég sá hann sem Bill the Butcher en Daniel Plainview er svakalegur, ef ekki svakalegastur.
Intense pwn í lokaatriðinu. Sjitt sko.
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Wed Feb 23, 2011 8:10 pm

Days of Wine and Roses - Eins mikið og ég fíla Jack Lemon, þá var þessi mynd ekki fyrir mig. Langdregin og bara ekkert sérstök.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sat Feb 26, 2011 10:17 am

Fór á Another Year í bíó. Hún kom mér virkilega á óvart. Fílaði hana geðveikt. Sérstaklega aðalgaurinn. Hann er svo mikið krútt.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sat Feb 26, 2011 6:44 pm

Pierrot le fou - Ógeðslega fokking góð, á svo margan hátt.

Hvaða mynd á ég að sjá næst eftir Godard?
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Mon Feb 28, 2011 7:46 pm

í þínum sporum mundi ég tékka á À bout de souffle og Une Femme est une Femme
svo mögulega 2 or 3 thing I know about her - en hún markar skil við frönsku ný-bylgjuna

ekki svo spurja Birki, hann verður bara með stæla
[size=84]Garðar Þór[/size]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Wed Mar 02, 2011 1:02 am

Takktakk, horfði á Breathless áðan, hún náði ekki eins vel til mín.
Sin Nombre - MS13 gengið í Mexíkó. Ein sú ljótasta og sorglegasta sem ég hef séð, átti erfitt með að horfa á hana.
Rabbits - Stuttmynd David Lynch. Þessar kanínur birtast líka í Inland Empire. Frekar leiðinleg.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
aestur
Byrjandi á töflunni
Posts: 58
Joined: Mon Aug 24, 2009 8:11 pm
Location: RVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby aestur » Sun Mar 06, 2011 6:39 pm

Image
The Wild and Wonderful Whites of West Virginia (2009)
http://www.imdb.com/title/tt1396227/

Image
Dancing Outlaw (1991)
http://www.imdb.com/title/tt0101655/

Image
LEMMY (2010)
http://www.imdb.com/title/tt1236472/

Image
Winnebago Man (2009)
http://www.imdb.com/title/tt1396557/

Image
The Stuff (1985)
http://www.imdb.com/title/tt0090094/

Image
Troll 2 (1990)
http://www.imdb.com/title/tt0105643/

Image
Forbidden Planet (1956)
http://www.imdb.com/title/tt0049223/
“Beware the beast Man, for he is the Devil’s pawn. Alone among God’s primates, he kills for sport or lust or greed. Yea, he will murder his brother to possess his brother’s land. Let him not breed in great numbers, for he will make a desert of his home and yours. Shun him; drive him back into his jungle lair, for he is the harbinger of death.”

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Tue Mar 08, 2011 9:35 pm

Dead Ringer sem Cronenbert leikstýrði. Hún var svo leiðinleg að ég kvaldist.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Herra Beinagrindarokk
2. stigs nörd
Posts: 2861
Joined: Sat Jul 31, 2004 12:20 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Herra Beinagrindarokk » Fri Mar 11, 2011 9:46 pm

Dead Ringer sem Cronenbert leikstýrði. Hún var svo leiðinleg að ég kvaldist.
Dead Ringers er ein besta mynd sem ég hef séð. Jermey Irons er svo rugl góður í henni.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Sat Mar 12, 2011 7:28 pm

Síðustu daga er ég búinn að horfa á Red, Wieners og Thirteen Ghosts. Hafði gaman af þeim öllum.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Mar 14, 2011 7:39 am

Due Date. Mér fannst hún fín. Ekki besta mynd sem ég hef séð en góð skemmtun.

User avatar
ZeroSlayer
3. stigs nörd
Posts: 3658
Joined: Mon Nov 15, 2004 6:27 pm
Location: Nei

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby ZeroSlayer » Thu Mar 17, 2011 12:18 am

Due Date. Mér fannst hún fín. Ekki besta mynd sem ég hef séð en góð skemmtun.
herpderpderp

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Fri Mar 18, 2011 7:29 pm

Búinn að vera að horfa á slatta af Ingmar Bergman myndum undanfarið (sökum áfanga sem ég er í) og djöfull er hann undantekningarlaust herfilega leiðinlegur
andskotans sull
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Mon Mar 21, 2011 12:14 pm

Tuff Turf. 80's mynd með James Spader og Robert Downey Jr. Djöfulsins snilld!
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Mon Mar 21, 2011 8:16 pm

I Sell the dead. Djöfulsins lélega horr/komm.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Wed Mar 23, 2011 2:03 pm

Búinn að vera að horfa á slatta af Ingmar Bergman myndum undanfarið (sökum áfanga sem ég er í) og djöfull er hann undantekningarlaust herfilega leiðinlegur
andskotans sull
Hahaha, einmitt. Hef séð eina, Jungfrukällan, hún er alveg nógu herfilega ömurlega leiðinleg til að ég láti myndirnar hans í friði hér eftir.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
fritz
Töflunotandi
Posts: 398
Joined: Sun Apr 06, 2008 8:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby fritz » Wed Mar 23, 2011 4:12 pm

Image

Image

Image

User avatar
fritz
Töflunotandi
Posts: 398
Joined: Sun Apr 06, 2008 8:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby fritz » Wed Mar 23, 2011 4:15 pm

Dead Ringer sem Cronenbert leikstýrði. Hún var svo leiðinleg að ég kvaldist.
fokk jú Loftur!

User avatar
Alfreð Þór
1. stigs nörd
Posts: 1029
Joined: Wed Apr 22, 2009 11:36 am
Location: Breiðholtið

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Alfreð Þór » Thu Mar 24, 2011 4:47 pm

Horfði á A Clockwork Orange í gærkvöldi, mynd sem ég hef ekki séð í rúm þrjú ár. Sú Stanley Kubrick mynd sem er í mestu uppáhaldi hjá mér. Þyrfti helst að fara að redda mér eintaki af bókinni eftir Anthony Burgess, hef lengi ætlað mér að lesa hana.

Terminator og Robocop í Bíó Paradís á morgun.

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby AnthraX » Fri Mar 25, 2011 12:13 am

Image

Fokking sweet

Svo erða bara

Image

og


Image

Cage-arinn klikkar ekki

Image
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Sat Mar 26, 2011 9:52 pm

Image
Paul
Frekar awesome mynd fyrir sci-fi nerds.

Image
Sucker Punch
Ákvað að tjekka á þessari því hún var í IMAX. Svaka tölvuleikjamynd og voða flott, ekkert voða sérstakur söguþráður en skemmtileg í IMAX.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Ringfinger
1. stigs nörd
Posts: 1447
Joined: Wed Sep 21, 2005 5:21 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ringfinger » Sun Mar 27, 2011 2:47 pmImage
jááá! :bow

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Mon Mar 28, 2011 12:58 pm

Dead Ringer sem Cronenbert leikstýrði. Hún var svo leiðinleg að ég kvaldist.
fokk jú Loftur!
:hmh

Fór á King's Speech um helgina. Hún er frábær fyrir utan einstaka atriði, eins og göfuga fasið á Geoffrey Rush (sem var by the way talkennari en ekki Gandálfur), en ætli það sé ekki einmitt svona atriði sem eru nauðsynleg í Óskarsverðlaunamynd.

Það sama má segja um Black Swan. Persónurnar voru týpískar og persónusköpun ýkt. Og hugsunin eða þemað í myndinni var eins og tuggið ofan í mann. Alveg missti ég líka af þessu sjokki sem ég hafði heyrt að myndin ylli. Barnamynd.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rohypnol » Mon Mar 28, 2011 5:58 pm

Terminator & RoboCop á föstudaginn. Það var yndislegt, hafði aldrei séð þær. :slaufa
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Tue Mar 29, 2011 1:38 pm

But I'm a cheerleader - Mynd um klappstýru sem er send í afhommunarbúðir. Mjög John-Waters-leg eitthvað. RuPaul leikur í henni :thumbsup

(500) Days of Summer - Rómó dramamynd. Hún var ágæt.

The Girl with a Pearl Earring - Ég fílaði hana, svolítið langdregin. Mjög flott mynd, gott að horfa á hana.

User avatar
auli heimsins
2. stigs nörd
Posts: 2186
Joined: Sun Mar 07, 2004 10:43 pm
Location: 107

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby auli heimsins » Fri Apr 08, 2011 7:50 am

wristcutters: a love story - skemmtileg indie mynd
blue valentine- mjög góð indie mynd
.

User avatar
auli heimsins
2. stigs nörd
Posts: 2186
Joined: Sun Mar 07, 2004 10:43 pm
Location: 107

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby auli heimsins » Fri Apr 08, 2011 7:52 am

Dead Ringer sem Cronenbert leikstýrði. Hún var svo leiðinleg að ég kvaldist.
fokk jú Loftur!


Það sama má segja um Black Swan. Persónurnar voru týpískar og persónusköpun ýkt. Og hugsunin eða þemað í myndinni var eins og tuggið ofan í mann. Alveg missti ég líka af þessu sjokki sem ég hafði heyrt að myndin ylli. Barnamynd.
sammála, black swan sökkaði
.

User avatar
auli heimsins
2. stigs nörd
Posts: 2186
Joined: Sun Mar 07, 2004 10:43 pm
Location: 107

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby auli heimsins » Fri Apr 08, 2011 8:02 am

Er að horfa á Bronson í annað skipti, þessi mynd er svo fáránlega góð. Örugglega bara ein sú besta sem ég hef séð.
hun er geggjuð :thumbsup
.

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Fri Apr 08, 2011 1:26 pm

Gerði þau mistök að horfa á Sucker Punch. Ekki snefill af frumleika í þessari mynd og hvert einasta atriði stolið úr annarri miklu betri mynd. Veit ekki hvað Zack Snyder var eiginlega að hugsa. :skamm :skamm :skamm
Helgi
Image

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Fri Apr 08, 2011 2:34 pm

A dirty shame - Eins mikið og ég elska John Waters þá var þessi mynd alveg ótrúlega leiðinleg og ég nennti ekki að klára hana.

Til að hressa mig við horfði ég svo á Serial mom. Kathleen Turner er svo mikill snillingur í þessari mynd!!

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Sun Apr 10, 2011 9:05 pm

Your Highness
Frekar mikil snilld, frábærlega vel heppnuð stoner D&D mynd :lol
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Sun Apr 17, 2011 9:05 pm

Var að klára Serbian Film. Þetta er hugsanlega ógeðslegasta mynd sem ég hef séð.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Apr 18, 2011 10:21 am

Horfði á Lord of War í gærkvöldi. Fíla hana alltaf jafn mikið.

User avatar
Sako
1. stigs nörd
Posts: 1946
Joined: Tue Sep 16, 2003 12:19 pm
Location: Reykjavik

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Sako » Tue Apr 19, 2011 11:14 am

Goodfellas
[img]http://www.chokingonpopcorn.com/popcorn/wp-content/uploads/old/Uly_Ulysses.JPG[/img]
"You are alive, my son"

Severed Crotch.....Plastic Gods

Manslaughter.....Thrashcan

Hobo Man Crew

User avatar
warhead
7. stigs nörd
Posts: 7846
Joined: Sun Jan 09, 2005 1:27 pm
Location: 105

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby warhead » Tue Apr 19, 2011 12:48 pm

Hobo With A Shotgun - ömurleg
Dr. Strangelove - Æðisleg, eins og alltaf. elska hana.
MANSLAUGHTER

Time does nothing but work against me. I wake alone and walk alone between the walls that insecurity has built around me. Forced into circuits, into circles, into cycles. I find all my refuge in corners. It's the only place where things meet.

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Draugurinn » Tue Apr 19, 2011 1:54 pm

Exit through the giftshop. hún var partístuð
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Fri Apr 22, 2011 5:26 pm

Exit through the giftshop. hún var partístuð
Satt er það, þarf að horfa á hana aftur fljótlega.

Annars horfði ég á Gayniggers from outer space í gær. Það var spes mynd.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Fri Apr 22, 2011 5:56 pm

John Carpenter / Kurt Russell fílingur í gangi.

Halloween
Big Trouble in Little China
Escape From New York
The Fog
Dark Star
Black Moon Rising
The Thing
The Mean Season

Svo mikill eðall!
HELL IS MY NAME

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Sat Apr 23, 2011 1:30 pm

Killer Clowns from outer space í gær.
Plan 9 from outer space í kvöld?

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sun Apr 24, 2011 4:54 pm

Frida - Byggð á ævi Fridu Kahlo. Bandarískir leikarar fóru með flest hlutverk og myndin var á ensku... það fór dálítið í taugarnar á mér. Nú hef ég lesið slatta af efni um Fridu Kahlo og mér fannst myndin gefa bitlausa og ofurrómantíska mynd af lífi hennar. Mér fannst sniðugt að setja Alfred Molina og Salma Hayek sem Diego og Fridu, en annars fannst mér þetta ekkert sérstök mynd.

Julie & Julia - Þessi mynd gerði mig ótrúlega svanga.

The Mist - Það var alveg þess virði að horfa á þessa heldur slöppu mynd til að sjá óþolandi aðalhetjuna fá taugaáfall í endann.

Eat.Pray.Love - :tapedshut

The ninth gate - Ég hef alltaf gaman af því að kíkja á þessa mynd en endirinn er svo ófullnægjandi!

Annie Hall - Djöfull var búið að blása þessa mynd upp fyrir mér. Meira af Diane Keaton, minna af Woody Allen að tala um sjálfan sig og ég hefði nennt að klára hana.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Fri Apr 29, 2011 9:45 am

Bee Movie
Guffagrín - Stórfótur að dansa við Bee Gees klikkar aldrei
IT - Aldrei pælt í þessu áður, en tæknibrellurnar og tónlistin er eiginlega alveg eins og í Killer Klowns From Outer Space. Seth Green er æðislegur í henni, og svo ekki sé minnst á TIM CURRY!
White Palace - Tvö orð: James Spader
Confessions of a Dangerous Mind - Á eftir að klára, en virðist fín ræma
An Education - Fín mynd. Pínu fyrirsjáanleg á köflum
Cannibal The Musical - Loksins búin að eignast hana á DVD. Tónlistin! Ohh ég elska tónlistina í þessu bulli.
Election
Hostel 2 - Hef ekki séð fyrri myndina, en þessi var allt í lagi
Doomsday - Með skárri svona zombie virus myndum sem ég hef séð
From Dusk Till Dawn - :bow Fæ aldrei leið á henni
Boy - Virkilega skemmtilegur. Taika Waititi er geðveikt hress.
Astrópía
Finding Nemo

og ég man ekki fleiri. Er búin að vera sæmilega dugleg að horfa á myndir.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Apr 29, 2011 3:01 pm

The Mist - Það var alveg þess virði að horfa á þessa heldur slöppu mynd til að sjá óþolandi aðalhetjuna fá taugaáfall í endann.
Ég elska endinn í þessari mynd.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sat Apr 30, 2011 3:57 pm

Big Trouble in Little China
Þessi mynd er svo mikil snilld!!!
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Alfreð Þór
1. stigs nörd
Posts: 1029
Joined: Wed Apr 22, 2009 11:36 am
Location: Breiðholtið

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Alfreð Þór » Fri May 06, 2011 4:10 pm

Horfði á District 9 í nótt. Frábær mynd.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Mon May 30, 2011 3:37 am

Sumar myndir eru betri í seinna skiptið.

White Chicks.

Er búinn að vera að gráta úr hlátri hérna.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Kiddi
Töflunotandi
Posts: 164
Joined: Fri Sep 19, 2008 4:34 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Kiddi » Wed Jun 01, 2011 2:04 am

Image

Horfði á The Blob frá 1958, skemmtilegar tæknibrellur; mæli með henni.

User avatar
Azaghal^
Töflunotandi
Posts: 164
Joined: Wed May 25, 2005 2:23 am
Location: Kaupmannahöfn, Danmörk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Azaghal^ » Tue Jun 07, 2011 12:31 am

Horfði á Commando..... djöfull er þetta gott 80s stöfff.... í byrjuninni þegar father and daughter dæmið er sýnt það er rosalegt. enda klikkar schwarzenegger seint
Mind is like a parasuit, if it doesn´t open it
doesn´t work.

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rauður Dauðinn » Wed Jun 08, 2011 8:34 pm

Låt den rätte komma in.
Æji ég veit það ekki. Misheppnuð sem splatter. Vel heppnuð sem langdregin dramamynd.

Total Recall (í fyrsta skiptið).
Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sun Jun 12, 2011 6:29 pm

Låt den rätte komma in.
Æji ég veit það ekki. Misheppnuð sem splatter. Vel heppnuð sem langdregin dramamynd.
Vissi ekki að hún hefði verið hugsuð sem splatter. Mér fannst hún góð. Ég lét mig hafa það að horfa á Let Me In einhvern tímann. Hún var alls ekki jafn góð.

Búin að horfa á ýmislegt. 80's myndir með James Spader (The New Kids og Pretty in Pink. New Kids var þvæla, hin var fín), Dirty Dancing (GEÐVEIK! Hvers vegna ákvað ég ekki að gefa henni séns fyrr?!). Fór í bíó á nýjustu X-men myndina og fannst hún nokkuð góð og ákvað að tékka á hinum X-men myndunum í kjölfarið, þar sem hingað til hef ég verið mjög fordómafull gagnvart þeim myndum. Búin með þrjár, og þær eru bara ágætt skemmtiefni. Youth in Revolt horfði ég á um daginn, hún var allt í lagi bara. Chloe. Ekkert merkileg, en allt í lagi líka bara.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Mon Jun 13, 2011 4:44 pm

Búinn að horfa mikið á Pierrot le fou undanfarið. Þetta er svo mögnuð mynd. En ég er búinn að gefast upp á því að finna aðra góða eftir Godard.
Horfði líka á Celebrity eftir Woody Allen. Ótrúlega vel skrifuð eins og allt sem hann gerir.
Scarface. Elska hana.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Tue Jun 14, 2011 10:38 am

Fór á nýju X-men í gær. Þetta er svona montage mynd. Mér fannst hún skemmtileg... og kjánaleg. En aðallega skemmtileg.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 23, 2011 8:47 pm

Sucker Punch..

Holy crap hvað þetta var leiðinleg mynd. :skull

iTunes get music on

Quantcast

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Sun Jun 26, 2011 1:14 pm

unstoppable ... alltílagi en soldið usa-corny og ýkt
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sun Jun 26, 2011 10:51 pm

Super 8 - Mér fannst hún dásamleg, alveg hreint.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Mon Jun 27, 2011 10:05 am

Total Recall (í fyrsta skiptið).
Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.
:bow :bow :bow
HELL IS MY NAME

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HelvitisMaddi » Mon Jun 27, 2011 10:12 pm

Total Recall (í fyrsta skiptið).
Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.
:bow :bow :bow
:bow :bow :bow
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

User avatar
neinei
Töflubarn
Posts: 4
Joined: Fri Mar 05, 2010 11:59 pm
Location: Grafarvogur

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby neinei » Tue Jun 28, 2011 2:28 am

Lukku Láki frá árinu 2008.
hef sjaldan séð jafn mikla teiknimyndasteypu, en ég hló samt sem áður.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Tue Jun 28, 2011 9:11 pm

Sunset Blvd. - Mér þótti hún slöpp. Sögumaðurinn var of rembingslegur og aðalleikkonan allt of léleg. Kannski væri hún betri í réttu skapi.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Wed Jun 29, 2011 3:54 pm

Total Recall (í fyrsta skiptið).
Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.
:bow :bow :bow
:bow :bow :bow
Svo kemur bara remake á næsta ári með colin ferrel.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Wed Jun 29, 2011 3:57 pm

Super 8 - Mér fannst hún dásamleg, alveg hreint.
Frábær fyrir hlé. Svolítið meh þegar útskýringarnar fóru að poppa upp.
þetta er það leiðinlega við íslenskt bíó... bíómynd er ein heild ekki tveir partar!
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Wed Jun 29, 2011 11:31 pm

Transformers - Dark of the Moon 4/6 (Duck-face tussan klúðraði fimmtu stjörnunni).

Allt sem ég bjóst við og meira. Frábær skemmtun, eins og við var að búast.
HELL IS MY NAME

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 30, 2011 9:33 pm

Bloodsport

Hafði mjög gaman af henni.

Langar að sjá næst Master of the Flying Guillotine

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Orri » Mon Jul 04, 2011 7:47 am

Total Recall (í fyrsta skiptið).
Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.
:bow :bow :bow
:bow :bow :bow
Ég hafði aldrei séð þessa mynd og ákvað að horfa á hana í kjölfarið á þessum ummælum.
Ég verð að segja það sama: Guð minn góður hvað þessi mynd er ógeðslega fokking frábær.

Strax orðin ein af uppáhalds myndunum mínum :)
010100111001

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Jul 07, 2011 6:36 pm

Horfði á The Happening í gær. Fannst hún ekkert spennandi.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Birta » Fri Aug 05, 2011 1:22 am

Sá norsku myndina En ganske snill mann (A Somewhat Gentle Man) um daginn. Fín mynd, óþægilega íslensk einhvern veginn, þessar pínlegu senur, kalda og napurlega umhverfið, lúðahúmor sem fær mann til að springa úr hlátri og bestu kynlífssenur sem ég hef nokkurn tímann séð (mann langar til að æpa vaaaandræðaleeeeeeegt!!!).

Image
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sat Aug 06, 2011 12:52 am

Greenberg. Var ekki viss því hún virkaði eins og enn ein ódýra myndin um fuckups. En þessi er algjör snilld. Ben Stiller er fáránlega sannfærandi og í raun bara allir í myndinni og senurnar eru vel hugsaðar.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby pjakkur » Sat Aug 06, 2011 4:01 pm

greenberg var mjög góð, kom vel á óvart.

ég var að horfa á myndina poolboy í gær, og ég er bara alveg gáttaður á henni, get ekki talað um hana fyrr en eftir nokkrar vikur haha
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Mon Aug 08, 2011 8:57 pm

Hiroshima mon amour - Djöfulsins hryllingur
Un Prophete - Ekkert fútt í henni
Sá líka Metropolitan nýlega. Hún er frábær.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Orri » Tue Aug 09, 2011 8:31 pm

demolition man :)
010100111001

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Thu Aug 11, 2011 8:57 pm

Sabrina (1954) - Audrey Hepburn leikur stelpukjána sem er skotin í ríka, sjálfselska, sæta stráknum sem veit ekki að hún er til. Síðan fer hún til Parísar í nám og lærir að klæða sig fallega og vera prúð. Þegar hún kemur heim verður strákurinn skotin í henni líka en hún endar upp með skynsama stóra bróður hans í lokin.

Funny face (1957) - Audrey Hepburn er gáfuð nördastelpa sem vinnur í bókabúð og hatar tísku. Síðan kemur ljósmyndari og býður henni fyrirsætusamning. Þá hættir hún að ganga í ljótum ullarpeysum og byrjar að nota varalit. Hún hættir líka að vera leiðinleg nördastelpa og byrjar með ljósmyndaranum.

Captain America - Miklir vöðvar, mikið fjör, mikið drama. Vantaði meiri spennu á milli góðakallsins og vondakallsins. Eins og flestar aktjónmyndir sem ég hef séð nýlega missti þessi allt niður um sig eftir hlé.

Mystic River - Vó...besta spennu/glæpa/dramamynd sem ég hef séð lengi. Ég fékk samt smá kjánahroll yfir þessum ljóðrænu tilþrifum með sementið, glataðri barnæsku og öllu því.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Tue Aug 16, 2011 2:05 pm

Það voru svo skemmtilegir tímar þegar ég uppgötvaði myndirnar hennar Audrey fyrst :). Funny Face er geðveik.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Tue Aug 16, 2011 7:36 pm

Sá Captain America um daginn. Soldið meh mynd, var meira bara eins og stuttur formáli fyrir Avengers myndina. Thor var að mínu mati betri. En hún var samt fín skemtun, en ekki allveg 1400 kallsins virði...

Horfði líka á Sprski í gær. Hún var öðruvísi en ég bjóst við. Kom mér eiginlega á óvart þar sem myndin var ekki þannig séð svo slæm. Bara smá öðruvísi.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Mon Aug 22, 2011 10:25 pm

Season of the Witch - Vá, hvað þessi mynd er illa skrifuð! Alveg hlægilega slæm. Flottir leikarar en hræðilegir dialogar.

Animal Kingdom - Mjög góð.

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Mon Aug 22, 2011 11:57 pm

The Big Heat, Fritz Lang mynd frá 53
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Azaghal^
Töflunotandi
Posts: 164
Joined: Wed May 25, 2005 2:23 am
Location: Kaupmannahöfn, Danmörk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Azaghal^ » Wed Aug 24, 2011 2:59 am

Horfði á Vanishing on 7th street. Hún var alveg frekar leiðinleg fyrir utan að tónlistin í myndinni var fín.
Mind is like a parasuit, if it doesn´t open it
doesn´t work.

User avatar
automatic
Töflunotandi
Posts: 133
Joined: Wed Aug 27, 2008 12:57 pm
Location: Rökjavik

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby automatic » Wed Aug 24, 2011 2:56 pm

Horfði á District 9 í nótt. Frábær mynd.
True dat :thumbsup

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rauður Dauðinn » Wed Aug 24, 2011 3:23 pm

Ég horfði á Moon og The King of Kong í byrjun vikunnar.
Þær eru báðar alveg æðislegar.
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
Azaghal^
Töflunotandi
Posts: 164
Joined: Wed May 25, 2005 2:23 am
Location: Kaupmannahöfn, Danmörk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Azaghal^ » Wed Aug 24, 2011 6:11 pm

Nú horfði ég á The American og hún var alveg frekar góð. Var alveg að fíla þennan rólega fíling í henni, hvernig hún var skotin og auk þess var tónlistin kúl. Það var ekki einhver brjálaður hasar, jason statham blablabla.
Mind is like a parasuit, if it doesn´t open it
doesn´t work.

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Thu Aug 25, 2011 10:55 am

...jason statham blablabla.
Horfði einmitt á Lock Stock and Two Smoking Barrels í gærkvöldi -> Mjög gott fimmtudagskvöld :thumbsup
Helgi
Image

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Fri Aug 26, 2011 10:09 am

Adaptation - Þessi mynd er dásamleg! Nicholas Cage fær öll stigin sín aftur sem hann missti fyrir að leika í Season of the Witch.

Ratatouille - Vel gerð og skemmtileg. Hressandi að hafa Peter O'Toole til að tala fyrir vondakallinn.

Mary & Max - Svartur húmor og sorglegir kaflar en mjög hjartnæm og sæt mynd.

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Birta » Fri Aug 26, 2011 3:27 pm

Adaptation - Þessi mynd er dásamleg! Nicholas Cage fær öll stigin sín aftur sem hann missti fyrir að leika í Season of the Witch.
Elska þessa mynd!

Ég sá Paul fyrir einhverjum dögum síðan. Hló dátt. Ég elska reyndar allt sem Simon Pegg og Nick Frost koma nálægt :cute

Og svo sá ég Battle Los Angeles. Ég dó innan í mér og sakna tímans sem ég eyddi í þessa drasl mynd. Bara drasl drasl drasl.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Birta » Mon Aug 29, 2011 2:22 pm

Sá The Beaver á föstudaginn. Alveg mögnuð mynd, þrátt fyrir örlítinn ofleik hjá Jody Foster.

Og ég sá Trollhunter í gær. Það er ein besta mynd sem ég hef séð lengi, hahaha :lol
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Aug 30, 2011 10:13 am

Boogie Nights - Góð, en ekki eins góð og mig minnti. Paul Thomas Anderson er samt snillingur.

Slither- Margfalt skemmtilegri og frumlegri en mig minnti. Kaupi hana á DVD við tækifæri.
Helgi
Image

User avatar
Herra Beinagrindarokk
2. stigs nörd
Posts: 2861
Joined: Sat Jul 31, 2004 12:20 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Herra Beinagrindarokk » Tue Aug 30, 2011 7:18 pm

L'Année dernière à Marienbad (Last Year at Marienbad) eftir Alain Resnais. Tvímælalaust ein af bestu myndum sem ég hef séð.

Image

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Orri » Mon Sep 05, 2011 8:30 pm

Ég horfði á Rambo 1, 2 og 3 um helgina.
Allar ógeðslega góðar.
Einhvernvegin tókst mér að hafa aldrei áður séð þær.
010100111001

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Thu Sep 08, 2011 6:56 pm

Star Wars - The Complete Saga (BluRay)

Image

16. september kemur þessi herlegheit út en ég tók forskot á þessa sælu og hef eytt sl. 2 dögum í að horfa á þetta ágæta safn. Sem Star Wars safnari, þá er það vel við hæfi að þetta séu fyrstu bluray diskar sem ég eignast en ég býst nú ekki við að versla marga í viðbót. Alien Anthology, Lord Of The Rings og kannski Transformers myndirnar koma svona helst til greina samt.

En, þessi pakki er vissulega veglegur, 9 diskar, þar af 3 diskar með aukaefni og mikið af því stöff sem aldrei hefur sést fyrr. Bæði eru myndgæði og hljóðgæði superb, en það er samt ekki eins og það hafi verið vandamál með Star Wars hingað til, enda kýs ég að horfa á orginal myndirnar af laser disc ef ég skelli þeim á og þær eru með analog mynd og bara í tveggja rása Dolby Stereo.

Nú, Lucas fokkaði að sjálfssögðu í myndunum, það eru nokkur atriði sem eru uhh, ok?, nokkur sem eru WTF? WHY? og þegar Darth Vader orgar Nooooooo, ekki bara einu sinni, heldur tvisvar í Return of the Jedi, þá mölvaði ég glas af bræði. Sendi hérna eitt WTF? WHY? screenshot, en af hverju honum fannst hann verða að stækka dyrnar á Jabba's Palace er beyond me. Yoda CGI í Phantom Menace er betri en dúkkan, svo það er plús, sem gerir reyndar lítið fyrir myndina sem slíka, blikkandi Ewoks í RotJ er frekar kúl, það eru nokkur aukadialog og hljóð sem ég pikkaði upp hingað og þangað, t.d. þegar Millennium Falcon lendir í Death Star í New Hope, þá heyrist í kallkerfinu "Close outer shields" eða eitthvað álíka, sem er eitt af þessum uhhh, ok? atriðum.

WTF? WHY?!

Image

EN! Það er búið að spóla öllum myndunum gegnum einhverja filtera og digitalgaura sem ýkja alla liti svo um munar, það er eitthvað smásvalt við það á köflum, t.d. í geimbardögunum, geislasverðaskylmingum og þar fram eftir götum, en overall, þá verður allt of mikill cartoon fílingur í gömlu myndunum sem ég er ekki alveg sáttur við. En pakkinn er lúggsusflottur í heildina, nódátabátitt, og þrátt fyrir að hægt sé að agnúast út í eitt yfir Lucas og hans fetish í að fokka upp þessum myndum, þá er þetta klárlega eitthvað sem á heima í söfnum Star Wars aðdáenda á 21. öldinni.

Ætla að veita þessu safni 8 af 10 mögulegum stjörnum.

Screens:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
HELL IS MY NAME

User avatar
Dagur
1. stigs nörd
Posts: 1485
Joined: Tue Jun 05, 2007 11:20 pm
Location: akureyri

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dagur » Thu Sep 08, 2011 11:13 pm

Ég hef aldrei horft á Star Wars. Drepið mig núna. Á maður að byrja á mynd nr.1 eða þeirri sem kom fyrst út? Hvernig gengur þetta fyrir sig?!
[img]http://www.newcastle-online.org/nufcforum/Smileys/Lots_O_Smileys/dowie.jpg[/img]

http://www.dagurb.blogspot.com/

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Thu Sep 08, 2011 11:39 pm

Fyrst af öllu skaltu finna orginal myndirnar, s.s. theatrical cuts '77-'80-'83. Án þeirra getur þú ekki dæmt rest.

Síðan getur þú tekið rest frá I-VI, annað hvort DVD eða BluRay.
HELL IS MY NAME

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Fri Sep 09, 2011 10:05 pm

Ég horfðifyrst á nokkrar mín af Episode one þegar hún var einhverntímann á Rúv. Missti áhugann instantly. Píndi svo mig til að horfa á fyrstu myndina. Á enn eftir allar hinar.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sat Sep 10, 2011 2:12 pm

Ég þoli ekki Star Wars :tapedshut

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Birta » Sat Sep 10, 2011 9:00 pm

Horfði á kanadísku myndina Small Town Murder Songs í gærkvöldi. Mjög áhrifarík, ótrúlega falleg myndataka og Peter Stormare sýndi stórleik. Mæli með þessari mynd.
Through my wounds, through my scars!
Razors be paths within the maze
With each cut deeper, onwards to Kether
To crown the atrocity

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Sat Sep 10, 2011 10:50 pm

Adaptation
Ótrúlega góð mynd, Nicholas Cage í top performance og snilldar skrif hjá Charlie Kaufman getur ekki fialað.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: LewisBoh and 3 guests

cron