Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Mon Aug 16, 2010 8:54 am

Image

Vá....

bara... vá

Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=W0zPbwuKANU
FOKKJÁ!! Er búinn að vera að leita að þessari lengi!! Hvar fannstu hana?

:crazy :crazy :crazy :crazy

Hólífokk....þessi mynd sko.
HELL IS MY NAME

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hræsvelgr » Mon Aug 16, 2010 7:18 pm

Image

Vá....

bara... vá

Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=W0zPbwuKANU
FOKKJÁ!! Er búinn að vera að leita að þessari lengi!! Hvar fannstu hana?

:crazy :crazy :crazy :crazy

Hólífokk....þessi mynd sko.
Rosaleg!
Ég er ekki viss um hvort mig langi til að sjá hana aftur. En samt næ ég henni ekki úr hausnum á mér. :crazy
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Tue Aug 17, 2010 3:05 am

horfði á what ever works og hollywood ending um daginn. báðar skemmtilegar. kanski ég fari að athuga betur þetta woody allen mál.
Löngu kominn tími á það. Mæli með Deconstructing Harry næst.
:thumbsup

sweetness. tékka á henni. takk!
Deconstructing Harry er hress.
Mæli þó helst með þessum:

Annie Hall
Match Point
Everything You Always Wanted to Know About Sex....But Were Afraid to Ask


Í beinu framhaldi væri gaman að tékka á:

Manhattan
Mighty Aphrodite
Take the Money and Run
Hannah and Her Sisters

Og eftir það geturðu farið að tékka á leiðinlegu myndunum hans með Miu Farrow :cute

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rauður Dauðinn » Tue Aug 17, 2010 5:08 am

Horfði á a Serbian Film. Andskoti góður splatter.
Ég veit ekki hvort ég sé bara með svona háan gross-out þröskuld, en mér fannst klámviðbjóðurinn vel innan þolmarka.
Sjör, það eru alskyns fantasíur í þessari mynd sem enginn geðheill maður hefur þorað að mynda áður, en það er farið nokkuð smekklega að þeim eins mótsagnakennt og það kann að hljóma.
Það stökk bara á mig prakkaralegt glott í grófustu senunum. Átti von á meiru. Ojæja.

Það kom mér gríðalega á óvart hversu miklum pening virðist hafa verið eitt í þessa mynd.
Góðir leikarar, góð klipping og myndataka, bara gott allt. Leikstjórinn hlýtur að eiga góða vini.

Ég er samt ekki alveg að kaupa allegoríuna. Þetta á víst allt að tákna hversu illa serbensku þjóðinni er nauðgað af stjórninni.
Ef það á að vera boðskapurinn, þá drukknar hann alveg í öllu kláminu.
Kannski þarf ég bara að sjá hana aftur.

7/10
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Wed Aug 18, 2010 11:33 am

Og eftir það geturðu farið að tékka á leiðinlegu myndunum hans með Miu Farrow :cute
Crimes and Misdemeanors?

...Annars get ég aldrei ákveðið hvort mér finnist hún þroskaheft sæt eða bara alls ekkert sæt.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Wed Aug 18, 2010 7:51 pm

Small Time Crooks er góður seinni tíma Allen. Hratt peis, snjöll samtöl og *mikið gaman.


* http://img.tonlist.is/image.ashx?VID=1299&SID=1
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Villain » Thu Aug 19, 2010 12:23 am

Ég var að klára Mulholland Drive. Mjög góð framan af, undir lokin hinsvegar... :crazy
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Thu Aug 19, 2010 9:48 pm

Var að klára Stardust Memories. Vá.
Ég veit ekki hvort ég hafi bara verið í svona miklu Woody Allen stuði en mér fannst hún best í heimi.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Fri Aug 20, 2010 12:01 pm

Bloodsport, og ég skellihló. :thumbsup
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Rohypnol » Sun Aug 22, 2010 10:27 pm

Furry vengeance - Get ekki lýst fyrirlitningu minni á Brendar Fraser. :normal
Date Night - Ég hló.

og alltof mikið af L&O:SVU.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Mon Aug 23, 2010 11:06 am

Sá El Topo um daginn. Hún er djöfulsins fokking snilld!
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Mon Aug 23, 2010 1:48 pm

horfði á báðar Solaris um daginn, 2003 og 79
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Mon Aug 23, 2010 5:16 pm

Whatever Works
haha þessi mynd kom mér á óvart, hef aldrei verið mikill Woody Allen maður. Þarf greinilega að fara að skoða það aðeins betur :scratchchin
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bono » Wed Aug 25, 2010 6:29 pm

Magnolia - Vá erum við að tala um leiðinlegustu mynd sem ég hef séð á ævinni. Fullt af frægum leikurum að grenja í 2 tíma. Síðan fékk þessi mynd víst frábæra dóma!
Image

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Analkunta » Wed Aug 25, 2010 6:57 pm

Horfði á The Elephant Man eftir David Lynch með ástmey minni. Gerðist svo karlmannlegur og felldi allavega þrjú tár - eitt tár fyrir þau þrjú átakanlegustu atriðin í myndinni - þegar kemur í ljós að hann er maður með fullu viti, þegar hann hittir eiginkvinnu doktorsins og þegar Merrick lætur í sér heyra fyrir framan brjálaðan almúgan.

Gríðarlega dramatísk og feiknarlega góð mynd. Harkaleg meðmæling.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Wed Aug 25, 2010 8:15 pm

Horfði á The Elephant Man eftir David Lynch með ástmey minni. Gerðist svo karlmannlegur og felldi allavega þrjú tár - eitt tár fyrir þau þrjú átakanlegustu atriðin í myndinni - þegar kemur í ljós að hann er maður með fullu viti, þegar hann hittir eiginkvinnu doktorsins og þegar Merrick lætur í sér heyra fyrir framan brjálaðan almúgan.

Gríðarlega dramatísk og feiknarlega góð mynd. Harkaleg meðmæling.
:bow Virkilega vönduð, góð og áhrifarík mynd. Efast samt um að ég muni nokkurn tímann aftur horfa á hana.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Thu Aug 26, 2010 3:29 am

Hólífokk....þessi mynd sko.
Rosaleg!
Ég er ekki viss um hvort mig langi til að sjá hana aftur. En samt næ ég henni ekki úr hausnum á mér. :crazy
Ég held ég verði bara ekkert eldri ... hólí fokking hell. Þetta er klárlega ógeðfelldasta mynd sem ég hef nokkurntímann séð. Ekki séð jafn grafíska mynd á mannlegu óeðli.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Thu Aug 26, 2010 5:01 pm

Image
Cruise of the gods
Drullufyndin bresk sjónvarpsmynd, mæli með fyrir fólk sem fýlar hamlet 2.


Image
The Goods
Good for laughs.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Mr.Orange » Fri Aug 27, 2010 2:09 am

Arabian Nights í gær eftir Pasolini, hún var furðuleg

Þrír litir: Blár (Trois couleurs: Bleu) eftir Krzysztof Kieslowski, og ég er í vægu losti, ótrúlega mögnuð mynd
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Fri Aug 27, 2010 2:32 am

Þrír litir: Blár (Trois couleurs: Bleu) eftir Krzysztof Kieslowski, og ég er í vægu losti, ótrúlega mögnuð mynd
My kinda guy.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Sat Aug 28, 2010 7:59 pm

Í gær - Stingray Sam - rúllaði á RIFF síðast, western sci-fi og það er alveg hægt með mátulegu magni af rokki.

"Demons" úr 80's ítalska horrorgeiranum. Dario Argento skrifar. Helvíti flottir í subbuskapnum - þetta var sko fyrir tíma digital fix.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Homunculus
Töflunotandi
Posts: 310
Joined: Mon Jul 07, 2008 12:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Homunculus » Sat Aug 28, 2010 10:01 pm

Er buinn að vera í miklum action fýling undanfarið og er nýlega buinn að horfa á
Predator 1 og 2
Rambo 1-4
og Commando.
Vantar uppástungur um hvað ég á að horfa á næst.
[img]http://userserve-ak.last.fm/serve/64s/15895589.jpg[/img]

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Sun Aug 29, 2010 3:01 am

The Human Centipede

Ágætis mynd. Ekki typical hollywood ræma.

Dieter Laser sem doktorinn er mjög skemmtilegur karakter.

Hefur víst verið erfitt að finna leikkonur í þetta skylst mér...

Leikurinn hjá þeim suckaði :S

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Sun Aug 29, 2010 1:22 pm

Image

Image
HELL IS MY NAME

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Mon Aug 30, 2010 1:50 am

hahahaha Atli ... er þetta gömul mynd?

En heima hjá mér sáum við djúsí ofbeldi frá Rob Zombie - endurgerð hans á Halloween II. Kannski soldið vitlaus á köflum en hva...þetta er slasher hryllingsmynd og Zombie skilar því helvíti vel!
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ernirinn » Mon Aug 30, 2010 2:11 am

Image

Búinn að fresta því lengi að sjá þessa, einfaldlega því ég hélt að um barnaefni og bull væri að ræða þegar ég sá trailer-inn. Lét þó verða að því og ég ét þau orð og kafna næstum á þeim, þvílíkt meistarastykki sem þessi mynd er. Kom mér virkilega á óvart. Hef alltaf verið hrifinn af Cage en hann hefur dalað frekar síðustu ár. Í þessari mynd hins vegar finnst mér hann mæta með svakalegt comeback og sýna stórleik.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Mon Aug 30, 2010 5:20 am

hahahaha Atli ... er þetta gömul mynd?
Nei, þessi mynd kom út 2009 og er úr smiðju þessara geðsjúklinga hérna: http://www.theasylum.cc/

Titanic II ha? Sei sei já.

HELL IS MY NAME

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ernirinn » Mon Aug 30, 2010 8:02 am

Titanic II ha? Sei sei já.

*trailer*
Nei? Er þetta ekki djók?

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Friday » Mon Aug 30, 2010 10:30 am

Kick-Ass
Star Wars IV
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Mon Aug 30, 2010 10:36 am

The Asylum = :loveisintheair

Þeir eru bestir í að feila. Feila aldrei á því :lol
Helgi
Image

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Mon Aug 30, 2010 4:28 pm

Image
Micmacs à tire-larigot
Mjög góð feel-good mynd

horfði svo á Vampire Girl Vs. Frankenstein Girl. skemmtileg japönsk gore mynd.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Aug 31, 2010 9:15 am

Horfði á Hannibal Rising í gærkvöldi. Gerði mér litlar vonir og varð samt fyrir vonbrigðum. :hristahaus
Helgi
Image

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Wed Sep 01, 2010 12:02 pm

Var að klára Human Centipede. Fyrir utan lélegan leik hjá stelpunum í samtalssenum þeirra og nokkrar furðulegar klippingar (í myndinni, ekki á hausnum á leikurunum) fannst mér hún fín. Dieter Laser var frábær í þessari mynd og náði að koma mannhatrinu vel til skila, jafnvel bara í svipbrigðum. Mæli alveg með þessari.

User avatar
Chewbacca
Töflunotandi
Posts: 145
Joined: Mon Sep 28, 2009 10:35 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Chewbacca » Thu Sep 02, 2010 1:22 pm

The Expendables. Sólid harðhausamynd af gamla skólanum með ýkjum, klisjum, brómans... öllum pakkanum. Fyrirtaks skemmtun. :)

User avatar
Chewbacca
Töflunotandi
Posts: 145
Joined: Mon Sep 28, 2009 10:35 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Chewbacca » Thu Sep 02, 2010 1:27 pm

Á síðustu tveimur dögum:

This Is Spinal Tap
Dr. Strangelove
The Adventures of Buckaroo Banzai Across the 8th Dimension

Var að sjá Buckaroo Banzai í fyrsta skipti og hún var stórskemmtileg. Hinar tvær eru auðvitað algjörlega frábærar. Það er mér gersamlega ómögulegt að tárast ekki úr hlátri yfir stonehenge atriðinu í Spinal Tap, sama hvað ég sé þetta oft.
Svo sammála með fyrstu tvær (hef ekki séð hina). Hlæ alltaf jafn mikið að þessu.
Eða í Dr. Strangelove: "Gentlemen, you can't fight here! This is the war room!"

Ég fæ líka alltaf hláturskast þegar ég horfi á þessa senu úr Life of Brian: http://www.youtube.com/watch?v=2K8_jgiNqUc

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Sat Sep 04, 2010 5:29 am

Image
Afbragð.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Sat Sep 04, 2010 6:48 am

Unbreakable eftir M. Night Shamalan. Hef ekki séð hana í mörg ár. Hún er dýpri núna. Takk.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sat Sep 04, 2010 4:06 pm

Die Hard eitt og tvö. Nokkuð gott.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Friday » Sat Sep 04, 2010 4:18 pm

Unbreakable eftir M. Night Shamalan. Hef ekki séð hana í mörg ár. Hún er dýpri núna. Takk.
Byrjaði á þessari

náði ekki að klára
langar.

annars horfði ég á grínmyndina I love you, man í veikindum í vikunni og ég verð bara að segja að þetta er ein besta NÝJA grínmyndin sem ég hef séð. ekkert hnjöhnjö fyrirsjáanlegt djók eða gert útá "oooooooooooj-hnjöhnjö" húmor. bara. fyndin.

mæli með henni fyrir þá sem vilja skemmtilega grínmynd.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sun Sep 05, 2010 3:07 pm

Unbreakable eftir M. Night Shamalan. Hef ekki séð hana í mörg ár. Hún er dýpri núna. Takk.
Byrjaði á þessari

náði ekki að klára
langar.

annars horfði ég á grínmyndina I love you, man í veikindum í vikunni og ég verð bara að segja að þetta er ein besta NÝJA grínmyndin sem ég hef séð. ekkert hnjöhnjö fyrirsjáanlegt djók eða gert útá "oooooooooooj-hnjöhnjö" húmor. bara. fyndin.

mæli með henni fyrir þá sem vilja skemmtilega grínmynd.
Sammála. Besta nýja grínmyndin sem ég hef séð líka. Fór á hana í bíó og fannst hún bara vera nokkuð skemmtileg. Ég er ekki frá því að ég sé að verða einhvers konar Jason Segel aðdáandi.

Annars horfði ég síðast á Meet The Robinsons, sem var mjög skemmtileg, og Inner Space. Langt síðan ég hef horft á hana.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Mon Sep 06, 2010 1:26 am

Sá Melinda and Melinda í gær eftir Woody Allen. Góð fyrir utan Will Ferrel.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Chewbacca
Töflunotandi
Posts: 145
Joined: Mon Sep 28, 2009 10:35 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Chewbacca » Mon Sep 06, 2010 2:09 am

Image

Hrein perla.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Tue Sep 07, 2010 12:29 am

SALT með Angelinu jolie ... góð ræma
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Tue Sep 07, 2010 7:34 am

Stranger than fiction - Kom mér nokkuð á óvart. Bara alveg ágætis mynd.

Sideways - Fáránlega fyndin
Helgi
Image

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Tue Sep 07, 2010 2:53 pm

Image
Gaman og örvandi að horfa á þessa snilld aftur. Frumleg, fersk efnistök, góður leikru. Lífleg mynd um líflausann mann.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Tue Sep 07, 2010 9:46 pm

Scott Pilgrim vs. The world - Hún var mjög skemmtileg. Kom mér verulega á óvart, átti ekki von á því að hún yrði alveg svona nördaleg.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Thu Sep 09, 2010 9:02 pm

Marie Antoinette (Sofia Coppola) - Skrítin mynd. Ég hefði örugglega fílað þessa mynd í botn ef hún hefði verið vandaðri, en hún var illa skrifuð og dialogarnir hefður mátt vera meira djúsí. Eins og með flestar myndir Sofiu Coppola þá lítur þessi mjög vel út og virkilega gleður augað, en á sama tíma er einhvernvegin allt annað minímalísk og látlaust. Hún leikur sér með andstæður með því að nota indí rokktónlist og sýna Marie Antoinette sem kærulausa bóhem-drottningu og djammpíu. Það hefði örugglega virkað ef handritið væri betra, en þetta verður allt svo misheppnað og kjánalegt vegna þess hve sundurslitið þetta er allt til að byrja með.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Sun Sep 12, 2010 7:30 am

Resident Evil: Afterlife. Ég mun hugsa mig betur um áður en ég fer aftur á Resident Evil mynd í bíó. Var ekki sáttur. Og ég vona að handritshöfundur, leikstjóri og einn aðalleikari reyni aldrei aftur að stæla Matrix. Það er ekkert kúl við það!

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sun Sep 12, 2010 3:13 pm

Resident Evil: Afterlife. Ég mun hugsa mig betur um áður en ég fer aftur á Resident Evil mynd í bíó. Var ekki sáttur. Og ég vona að handritshöfundur, leikstjóri og einn aðalleikari reyni aldrei aftur að stæla Matrix. Það er ekkert kúl við það!
Þetta.

Hárgreiðslan á wannabe-Matrix gæjanum var samt ekkert smá fyndin. Eins og hún væri búin til úr leir.

Og svo var ég að horfa á Cat Ballou. Fæ aldrei leið á henni :loveisintheair
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sun Sep 12, 2010 11:28 pm

Tekken - Já, hún er gerð eftir tölvuleikjunum. Bardagaatriðin eru nokkuð kúl vegna þess að allir karakterarnir berjast eins og þeir gerðu í leikjunum. Annars er þessi mynd algjört prump og veltir sér upp úr öllum klisjum. Það er mamman sem deyr. Góðhjartaði gaurinn sem kemst inn í bardagakeppnina og er alltaf fyrst lamin í klessu en verður svo allt í einu ógeðslega góður eftir að hann fær flahsback með dauðu mömmu sinni. Flottasta gellan verður skotin í honum. Og síðan er vondi kallinn pabbi hans.
Hún er eiginlega of fyndin.

Scarface - Seigasta mynd sem ég horft á lengi. Ofursvöl.

The Pianist - Loksins náði ég að klára hana. Rosalega góð og flott og vönduð mynd. Geðveik, en ansi þung og dramatísk.

My Neighbour Totoro - Með Princess Mononoke og Spirited Away er þetta uppáhaldið mitt frá Miyazaki. Ultimate fílgúd myndin mín. Virkar á hvaða drunga sem er. Ég horfði t.d. á hana þegar ég var búin með The Pianist.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Mon Sep 13, 2010 12:17 am

Image
Búinn að horfa á þessa ansi oft. Tilefnið að þessu sinni var uphitun fyrir áhorf á Life During Wartime.

Image
Ekki góð. Slakt handrit. Myndin vissi ekki hvað hún átti að gera við sig. Ef svo má segja.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Mon Sep 13, 2010 1:08 am

Búinn að vera duglegur:

Rashomon e. Kurosawa - Mögnuð mynd. Merkilegt hvað sumir menn eru tilbúnir að gera fyrir ljótar konur.

White Heat - Klassík sem ég hafði aldrei séð. Prótótýpa hasarmyndarinnar.

Hable con ella - Frábær

Carne trémula - Meiri Almodóvar. Fílaði hana.

M - Svakaleg!!

The Man Who Shot Liberty Valance - Besti vestri sem ég hef séð

The Stepford Wives (gamla) - Góð en gölluð. Gæsahúðar-endaatriði.

The Sentinel (horror frá 1977, ekki þessi nýlega) - Spúkí, en ekkert sérlega góð. Dreymdi samt illa eftir hana.

Rio Bravo - Stórgóð

High Noon - Stórgóð

The Searchers - Stórgóð

Witness for the Prosecution - Besta hlutverk Charles Laughton. Fín mynd.

Empire Records - Ömurleg. Grenjaði samt.

Notorious - Meh. Fín fyrir Biggie-lúða samt.

Biggie and Tupac - Áhugaverð

Deathtrap - Skemmtileg. Michael Caine er að skríða ofarlega á listann minn.

Breathless - Eina Godard-myndin sem mér finnst ekki ömurleg

Coma - Spennandi. Bjóst við sci-fi. Fékk sæmilegan læknaþriller

Blazing Saddles - Eina Mel Brooks-myndin sem mér finnst fyndin

The Magnificent Seven - Stórgóð

The Shootist - Fín. Góð útstimplun hjá John Wayne.

Dial M for Murder - Ljómandi Hitchcock

Marnie - Frekar slakur Hitchcock

Murder on the Orient Express - Æðisleg

Bad Day at Black Rock - Fín

Paths of Glory - Hata að þurfa að segja það en: Meistaraverk

The Killing - Góð

Killer's Kiss - Æði

Some Like It Hot - Stórskemmtileg

The Boston Strangler - Ekkert spes, en Tony Curtis kom virkilega á óvart

The Celluloid Closet (heimildarmynd) - Góð

Cigarette Burns - Frekar fín klukkutíma löng John Carpenter-mynd (Masters of Horror)

Kill Bill 1 & 2 - Frábærar

Watermelon Man - Versta mynd sem ég hef séð!

White Man's Burden - Fín pæling, frekar misheppnuð mynd

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Orri » Mon Sep 13, 2010 7:06 am

[img]americansplendor[/img]
Gaman og örvandi að horfa á þessa snilld aftur. Frumleg, fersk efnistök, góður leikru. Lífleg mynd um líflausann mann.
Ég held að hún sé barasta ein af mínum allra uppáhlds. Þarf að fara að horfa á hana aftur.Annars hef ég horft á þessar seinustu daga:

Sex - Anabel Chong story
Ekkert neitt æðisleg mynd en þó mjög forvitnileg. Ætli það sé ekki forvitni sem fær mann til að langa horfa á svona mynd, og hún er vissulega mjög forvitnileg, en mjög langt frá því að vera eitthvað meistaraverk eða margra stjörnu virði.

Mallrats
Mjög langt síðan ég sá hana og ég mundi mjög lítið eftir henni.
Mjög skemmtileg mynd, skemmtilegt andrúmsloft og fílingur í myndinni og hún er frekar fersk. Stundum kannski á köflum full mikil rembingur við að vera edgy eins og í öðrum Kevin Smith myndum en það kemur svo sem ekki mikið að sök.

Chasing Amy
Mér fannst hún frekar leiðinleg mynd. Ég gafst upp á henni og nennti ekki að horfa á seinasta hálftímann.
Ég man þegar ég sá hana þegar ég var svona 14-15 ára og þá var sumt í henni sem ég hafði aldrei pælt í og var nýtt fyrir mér, ég man t.d. eftir að það að lesbíur nota orðið "fuck" um kynlífsathafnir sínar var ný vitneskja fyrir mér þá (kannski er það samt bara kjaftæði, maður má ekki trúa öllu sem maður sér í bíómyndum, í fljótubragði man ég ekki eftir að hafa heyrt lesbíu í raunveruleikanum nota þetta orð eða sambærilegt (en á móti kemur að ég þekki persónulega engan haug af lesbíum, sem tala opinskátt við mig um lesbíukynlífið sitt, þannig að ég hafi skýra mynd af orðaforðanum sem er notaður)). En núna leið mér meira eins og ég væri í kennslustund í námsefni sem ég kann, og því þótt mér myndin sérlega örfandi og ástarsögu plottið frekar kjánalegt og rembingur við að vera edgy. Þessi mynd átti hugsanlega meira erindi við fólk á þeim tíma sem hún kom út?

Hot tub time machine
Ég hef alltaf gaman af tímaflakksmyndum. Hún var svo sem líka full af klisjum sem einkenna hollywood myndir. Ekkert meistaraverk en fínasta skemmtun.
010100111001

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Mon Sep 13, 2010 10:23 am

Image

Kjánaleg, heimskuleg, meikar ekkert sense... en samt lúmskt gaman að horfa á hana. Guilty pleasure mynd hvað mig varðar.
Helgi
Image

User avatar
Herra Beinagrindarokk
2. stigs nörd
Posts: 2861
Joined: Sat Jul 31, 2004 12:20 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Herra Beinagrindarokk » Mon Sep 13, 2010 11:59 am

The Other Guys
Varist þessa mynd, hún er drasl. Mark Wahlberg er glataður í henni, og Will Ferrel fær ekki að njóta sín nógu vel. Húmorinn byggður allt of mikið á one-dimensional stereótýpum.
Shadow of a Doubt
Geðveik mynd, Joseph Cotten er einn af mínum uppáhalds leikurum og hann á nokkur magnþrungin móment þarna.
Man with a Movie Camera
Hafði áður séð aðra mynd eftir Dziga Vertov sem var með leiðinlegri myndum sem ég hef séð, og það kom mér því talsvert á óvart að þetta er mögulega með bestu myndum sem ég hef séð. Mjög áhugaverð og mikilvæg sem "tilraun" á möguleikum kvikmyndarinnar, rosalega frjó myndrænt/tæknilega séð og margt sem mér finnst aðdáunarvert að hafi verið hægt að framkvæma árið 1929.
Taxidermia
Sá þessa reyndar fyrir nokkrum vikum síðan, en þetta er ein eftirminnilegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Innilega trufluð og viðbjóðsleg, um leið og hún er drepfyndin og einnig á köflum mjög falleg og smekklega gerð.
Audition
Varð fyrir vonbrigðum, bjóst við meiri hryllingi. Horfi á hana aftur með plottið í huga.
The Human Centipede
Sem hryllingsmynd er þetta fín grínmynd. Bandarísku leikkonurnar eru ekki eins slæmar og fólk vill vera að láta, mér fannst þær vera mjög sannfærandi sem hversdagslegar bandarískar gelgjur á eurotrippi. Dieter Roth á samt þessa mynd með húð og hári. Þetta er svipað og með The Wrestler, en ef það hefði ekki verið fyrir Mickey Rourke hefði sú mynd verið algjör tímaeyðsla.
Rambo (2008)
Orð eru óþörf. :bow

Tók síðan smá Cronenberg session um daginn:
The Brood
Konseptið er frábært, en ennþá mikill viðvaningsbragur. Oliver Reed og Samantha Eggar eru frábær, en Art Hindle nær alveg engan vegin að öðlast samúð manns eða halda myndinni uppi. Skrímslabörnin voru frekar hlægileg heldur en ógnvekjandi.
Scanners
Frábært konsept, frábært sándtrakk, lokasenan er rosaleg, en eins og einnig á að miklu leyti við um the Brood þá er leikurinn ósannfærandi og það vantar dýpt og trúverðugleika í persónur, plott og díalóg myndarinnar.
Videodrome
Af þeim Cronenberg myndum sem ég hef séð er þetta sú fyrsta sem ég myndi telja sannkallað meistaraverk. Við það að taka stökkið úr B-myndum yfir í big budget framleiðslu er eins og loksins hafi hæfileikar hans fengið að blómstra. Hann nær mun meiru út úr leikurunum, og hefur mun meira vald á miðlinum á allan hátt.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Mon Sep 13, 2010 12:49 pm

Sá allveg bestu mynd sem ég hef séð í langann tíma um daginn.
The beast must die.
Ráðgátu mynd þar sem að í lokinn stoppar hún í 30 sekúndur til að gefa áhorfendum tækifæri á að ráða gátuna... hver er varúlfurinn!

Bara heimska... frá '74.

Awesome.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Mon Sep 13, 2010 1:20 pm

Kúl að sjá Taxidermia fá ást hérna.

Image
Ekki í fyrsta sinn og ábyggilega ekki það síðasta sem ég horfi á þessa. Hægur en þéttur stígandi í myndinni sem heldur að manni intense, innri spennu án alls gassagangs. Gömul sár, skemmt fólk, fordómar, réttlæti og sannleikurinn séð "með augum" þriggja persóna. Kathy Bates og Judy Parfitt eru svakalegar hérna. Christopher Plummer mjög mikill Christopher Plummer. Ungur og óreyndur John C. Reilly.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hamfari » Mon Sep 13, 2010 1:58 pm

[img]americansplendor[/img]
Gaman og örvandi að horfa á þessa snilld aftur. Frumleg, fersk efnistök, góður leikru. Lífleg mynd um líflausann mann.
Ég held að hún sé barasta ein af mínum allra uppáhlds. Þarf að fara að horfa á hana aftur.
GMG hvað er að ykkur, þetta er dreeeeepleiðinleg mynd :hristahaus
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby haffeh » Mon Sep 13, 2010 5:55 pm

Kristnihald undir jökli - Hef ekki lesið bókina en þetta er alveg snarsúr saga. Manni leið eins og maður væri að horfa á mynd M. Night Shyamalan ... var þetta geimvera? huldukerling? ofskynjun? Hver var þessi Úa og hvaða bjánalegu þremenningar sort-of-like-vísindamenn áttu erindi þarna? Myndin/sagan samt áhugaverð útfrá einstökum persónum s.s. Jóni Prímus og Umba.

Nóbelsskáldið hefur e-ð verið að daðra við súrrealisma.. ágætis mynd en meikaði lítið sense


Prince of persia .. Jake Gyllenhaal og fleiri, þar á meðal einhver íslenskur leikari - man ekki nafnið á honum. Myndin prýðileg afþreying en ekkert mikið meira en það.


Machete - ákvað að ég gat ekki beðið þar til í Nóvember (þegar það á að frumsýna hana hérna) heldur downloadaði ég myndinni í CAM gæðum. ég er ekki frá því að það kryddaði upplifun mína af þessari mynd, enda virkaði það eins hún var framleidd árið 1974 fyrir vikið. Hvað varðar myndina var ég mjög sáttur, býst ekki við óskarsverðlaunum en þetta er alveg þannig mynd eins og ég fíla hvað mest með Robert Rodriguez (el mariachi, desperado, from dusk till dawn). Semsagt klassískur Rodriguez. Danny Trejo alveg æðislegur sem endra nær. Fyndið líka að Lindsay Lohan leikur næstum því sjálfa sig :D
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Orri » Mon Sep 13, 2010 7:06 pm

[img]americansplendor[/img]
Gaman og örvandi að horfa á þessa snilld aftur. Frumleg, fersk efnistök, góður leikru. Lífleg mynd um líflausann mann.
Ég held að hún sé barasta ein af mínum allra uppáhlds. Þarf að fara að horfa á hana aftur.
GMG hvað er að ykkur, þetta er dreeeeepleiðinleg mynd :hristahaus
Ég veit ekki hvað er að Birki en mamma mín segir að ég sé stundum svolítið utan við mig. Hún elskar mig samt eins og ég er.
010100111001

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Tue Sep 14, 2010 12:39 pm

Image
Síður en svo góð mynd. Ekki alslæm en meingölluð. Sundurtætt handrit, ofstíliseruð, efnistök upp um alla veggi, óþarfa senur, rembingur og ferleg tónlist.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Tue Sep 14, 2010 5:12 pm

Image
Sympathy For Mr.Vengeance
Fyrsta myndin í vengeance trilogíunni eftir Chan-wook Park(Oldboy, Lady Vengeance)
Helvíti skemmtileg mynd, aðeins meira að gerast heldur enn í hinum.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Sep 14, 2010 6:52 pm

Moon. Mér fannst hún frekar góð.

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Villain » Tue Sep 14, 2010 11:56 pm

Fór á The Other Guys. Ég held að ég og þeir tveir sem voru með mér höfum hlegið mest í salnum. Þetta er í annað skipti sem ég lendi í þessu með Farrell mynd, síðast Step Brothers. Alveg mjög oft sem við hlógum einir í salnum, annaðhvort útaf því að aðrir eru tregir eða með betri húmor en við. Ég hef aldrei verið neitt huge fan og finnst hann oft frekar meh, en þessi var mjög skemmtileg.
Ég grét næstum því af hlátri yfir nokkrum atriðum í þessari mynd. Marky Mark er líka góður í henni.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Wed Sep 15, 2010 12:44 am

8 1/2 - Fellini. Náði ekki að klára, en mér var alveg sama því mér fannst hún ekkert spes.
Defiance - Allt við þessa mynd var hræðilegt. Kjánahrollur.
Human Centipede - Fullkominn hópur leikara, hræðilega lélegar stelpur og geggjaður klikkhaus. Myndin var samt ekkert spes.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby HöddiDarko » Wed Sep 15, 2010 12:58 am

Rjessidjent ívil. Fín mynd.

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Andskotinn Sixxx » Wed Sep 15, 2010 1:09 am

Ég nenni ekki að þylja upp lista af Hollywood drasli sem ég horfi á en undanfarið hef ég horft á .

The Room (2003)

Hræðinlegri, skelfilegri, ýktari,kjánalegri leik hef ég aldrei á ævinni séð. Eins og Leiðarljós sett á svið af grunnskólabörnum, nema í The Room eru fullorðnar manneskjur sem keppast við að auka á dramatíkina í bæði leik og handriti, sem gæti vægast sagt hafa verið skrifað á klósettpappír af krakkhaus á dollunni með blæðandi harðlífi, þó ég gæti haldið að slík rit fælu í sér áhugaverðari hluti. Þessi mynd er í dag með um 3.1 á imbd en mig grunar að það sé að mestu vegna þeirrar kvlt stöðu sem hún er að fá.
Maður nokkur að nafni Tommy Wiseau skrifaði, leikstýrði og lék aðalhlutverkið í myndinni,ásamt því að fjármagna hana. ( og hún kostaði litlar 7 milljónir dollara í framleiðslu ) Myndin er merkt í dag sem svört kómedía, og hefur verið að öðlast kvlt orðspor útfrá því. En kómedían er í raun hversu hræðinlega léleg þessi mynd er og baksaga hennar. Tommy vill í dag meina að myndin hafi verið skrifuð sem slík, en í raun talaði hann um hana fyrir forsýningu sem dramatík. En já held að stika sýni allt sem sýna þarf.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yCj8sPCWfUw[/youtube]

Black Cat, White Cat (1998)

Æðisleg mynd sem fékk fullt af verðlaunum og hefði átt að fá fleiri! Fjallar um líf og skrautleg ævintýri sígunafeðga sem búa á bökkum Dónáar í austur Serbíu nálægt Búlgarísku landamærunum. Þeir eru smyglarar og vonlausir glæpamenn og kómedían sem byggist í kringum líf þeirra er æðisleg. Mæli sterklega með henni ef þið hafið ekki séð hana. Hlakka mikið til að horfa á myndina Underground sem bíður eftir mér frá sama leikstjóra, sem er um 320 mínútu löng (hans eigin klipping).

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=XMjtZqm8PqU[/youtube]

4lions (2010)

Mig hlakkaði mikið til að sjá þessa mynd. Hún er leikstýrð og skrifuð af listamanninum Chris Morris (The Jam þættirnir t.d) Þetta er í raun kolsvört ádeila á vestræna fordóma á múslimum í sínu heimalandi. Myndin fjallar um breska múslima sem þekkja í raun ekkert annað en breskt líferni sem áhveða að
fara í heilagt strýð og fremja hryðjuverk. Góð mynd!

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yszKc4m-W9U[/youtube]

Meat weed america (2007)

Fyrir þá sem ekki þekkja Troma myndir þá eru þetta mjög lítið fjármagnaðar hryllingsmyndir í örlitlum 50´s stýl(Ekki algilt) . Mér finnst Troma myndir stundum fínar. Þessi var samt ekkert spes, fannst hún vera áhveðni hæðni á þá kannabis menningu sem hefur tröllriðið öllu í bíómyndum undanfarið þótt það megi deila um þá skoðun mína. Handritið er náttúrlega algjör þvæla, um dópsala sem selja “forhúðargras”, hryðjuverkamenn og eiturlyfjastríð. En handritið er samt ekkert það skiptir máli í þessum myndum að mínu mati. Þessi mynd var samt frekar leiðinleg en átti sín augnablik.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=iR5ld-49leo[/youtube]

Meira seinna

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby siggi punk » Wed Sep 15, 2010 2:25 am

"Panic in Needle Park." frá 1972. Al Pacino. Segir frá lífi heróínfíkla í New York án þess að reyna að útskýra afhverju þeir eru að þessu. Hrá mynd í ömurleika sínum og vonleysi, dópistarnir rugla, umla og tuða þannig að maður þarf að hafa sig allan við að skilja (ef horft ótextað). Al alltaf flottastur.

"Cold Mountain". Ljótt stríð. mikil ást. Mjög vel gerð ástarsaga í viðjum borgarastyrjaldarinnar í N-ameríku.
7.8 vasaklútar.

"Microcosmos". Mögnuð orðfá heimildamynd um pöddur. Fær mann til að bera meiri virðingu fyrir öðru lífi en mannlífi. Fjandinn veit að fleiri en ég hefðu gott af þeim lærdómi.

Hunter S. Thompson - heimildamynd um líf hans. Varð fyrir vonbrigðum því ég var forvitinn um karakterinn sjálfan og veit heilmikið um hann en um leið þurfa áhorfendur að fá að vita allt um pólitískt ástand USA þess tíma - sem auðvitað mótaði Hunter sterklega en samt ... það olli mér leiðindum.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Fenrisúlfur » Wed Sep 15, 2010 9:38 am

Búinn að gera 2 tilraunir til að horfa á Expendables... gefst alltaf upp

Þetta er með eindæmum leiðinleg mynd. Var búinn að gera mér vonir um einhvern alvöru hasar og læti.

Þessi fær tvo þumla niður í mínum kladda fyrir að gefa manni falskar vonir. :thumbsdown :thumbsdown

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Wed Sep 15, 2010 10:25 am

Black Cat, White Cat (1998)

Æðisleg mynd sem fékk fullt af verðlaunum og hefði átt að fá fleiri! Fjallar um líf og skrautleg ævintýri sígunafeðga sem búa á bökkum Dónáar í austur Serbíu nálægt Búlgarísku landamærunum. Þeir eru smyglarar og vonlausir glæpamenn og kómedían sem byggist í kringum líf þeirra er æðisleg. Mæli sterklega með henni ef þið hafið ekki séð hana. Hlakka mikið til að horfa á myndina Underground sem bíður eftir mér frá sama leikstjóra, sem er um 320 mínútu löng (hans eigin klipping).
Black Cat, White Cat er algjör snilld! Tónlistin er líka algjört gull. Ef ég man rétt er Underground æðisleg líka, en það er lengra síðan ég horfði á hana en Black Cat, White Cat.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Wed Sep 15, 2010 11:50 am

Karlar sem hata konur - Betra en ég átti von á. Frábærir leikarar hér á ferð. Fílaði andrúmsloftið og framvinduna, þó að endirinn hafi verið svolítið snaggaralegur. Þetta er svona pínulítið eins og langur sakamálaþáttur, bara mun drungalegri - og ég fílaði það bara í tætlur. Fín afþreyingarmynd.
Hlakka til að halda fram hjá lærdómnum með næstu mynd.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Skvetti ediki á ref » Wed Sep 15, 2010 12:11 pm

Ghost Writer - Roman Polanski með nett vonbrigði á kantinum.

Flott leikstjórn en afar óspennandi og klisjukenndur söguþráður. Fannst pínu eins og þessi mynd sé alveg nokkrum árum of sein, ekki beint sjokkerandi að sjá stjórnmálamann með vafasama fortíð. Og herra McGregor, ég veit ekki alveg með þann tappa í þessari mynd.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Wed Sep 15, 2010 2:11 pm

Black Cat, White Cat
Underground
:thumbsup

Alvöru ræmur.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Balance » Fri Sep 17, 2010 10:26 am

Severance - Mjög góð grín/hryllingsmynd. Hún er samt ekki flippmynd, sem betur fer. Fyndnir bretar og horror.

Triangle - Hryllingsmynd eftir sama leikstjóra og Severance. Helluð mynd sem er einn stór vítahringur. Svolítið eins og Groundhog Day í formi thrillers/hryllingsmyndar, en ekki alveg.

I Love You Man - Annað skiptið sem ég sá hana. Solid grínmynd.

Wedding Crashers - Þriðja skiptið. Hress, en ekki mikið loll, bara hress. Will Ferrell er bestur í þessari mynd.

Síðan er ég að horfa á Following og Casino, jáá´ja´.

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Balance » Sun Sep 19, 2010 5:54 pm

Haute Tension og Trainspotting. Báðar í annað sinn, báðar eðall.

User avatar
Herra Beinagrindarokk
2. stigs nörd
Posts: 2861
Joined: Sat Jul 31, 2004 12:20 am
Location: Reykjavík

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Herra Beinagrindarokk » Mon Sep 20, 2010 11:14 am

Mortal Kombat Yndisleg vitleysa. Hver þarf plott þegar það er svona mikil geðveiki í gangi?
It's a Wonderful Life Þessi mynd er algjör kristinn siðferðisáróður, er mjög væmin og uppfull af stereótýpum, en samt fannst mér þetta mjög skemmtileg feel good mynd. Afbragðs vel leikin og leikstýrð, og konseptið er sniðugt.

User avatar
aestur
Byrjandi á töflunni
Posts: 58
Joined: Mon Aug 24, 2009 8:11 pm
Location: RVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby aestur » Tue Sep 21, 2010 10:16 am

79 af stöðinni í Bíó Paradía. Kom á óvart.
Spider baby á bakkus. Frábær!
“Beware the beast Man, for he is the Devil’s pawn. Alone among God’s primates, he kills for sport or lust or greed. Yea, he will murder his brother to possess his brother’s land. Let him not breed in great numbers, for he will make a desert of his home and yours. Shun him; drive him back into his jungle lair, for he is the harbinger of death.”

User avatar
Alfreð Þór
1. stigs nörd
Posts: 1029
Joined: Wed Apr 22, 2009 11:36 am
Location: Breiðholtið

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Alfreð Þór » Tue Sep 21, 2010 7:06 pm

The Expendables [2010]
Var efins um ágæti þessarar myndar alveg síðan ég frétti fyrst af henni, það klikkar yfirleitt þegar svona mörgum góðum leikurum er troðið í eina mynd, þannig að væntingarnar voru í lágmarki. Þetta er hundleiðinlegt sorp, mögulega verri en ég bjóst við. Jason Statham tekst nær alltaf að fara í taugarnar á mér, Stallone er orðinn of gamall fyrir þetta og ég hef ætíð hatað Jet Li.

American History X [1998]
Horfði á þetta meistaraverk með öðru auga í gærkvöldi á meðan ég glímdi við heimalærdóminn. Edward Norton fer á kostum í hlutverki sínu sem nýnasistinn Derek Vinyard, og að mínu mati hans besta frammistaða hingað til. Leikstjóri myndarinnar, Tony Kaye á einnig gríðarlega mikið lof skilið, sérstaklega í ljósi þess að þetta var fyrsta myndin sem hann leikstýrði. Frábær mynd.

The Human Centipede[2010]
Kom mér á óvart hversu léleg þessi mynd var, miðað við alla þá góðu gagnrýni sem hún hefur fengið. Heyrði að þetta væri hryllilegasta hrollvekja sem gerð hefur verið, og mér fannst hún hreinlega ekkert skelfileg. Hló meira að segja nokkrum sinnum. Eini hrollurinn sem þessi mynd færði mér var kjánahrollur. Leikararnir fannst mér líka frekar slappir, nema þjóðverjinn Dieter Laser, hann stóð sig með prýði í hlutverki geðtruflaða læknisins. Botna heldur ekkert í því af hverju átján ára aldurstakmark er inná myndina.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Tue Sep 21, 2010 8:45 pm

Image
Thad var longu kominn timi a ad endurnyja kynnin vid thessa vondudu mynd. Fyrnasterkt handrit og god leikstjorn thar sem efnividurinn baud upp a allskonar uturdura eda, aukaplott eda extra "upplysingar". I stad thess er Crying Game hnitmidud og sterk soga med godum takti. Saga sem madur man alltaf. Finn leikur og Forest Whitaker er tholanlegur tharna. Sem hann er yfirleitt aldrei.
Eg er samt ohress med efnistok a einu "malefni" i myndinni. Serstaklega eftir ad eg las kafla ur screenplayinu. En thad er thad sem thad er.


Image
Hurra fyrir ljotu kvikmyndaplaggati. Og kloppum fyrir ferlegasta dvd indexi i manna minnum. En thad gildur einu, vegna thess ad thessi mynd er straight shootin' og laus vid allt "auka". Sorgleg saga um mann sem er i ruglinu eftir ad konan hans tok sitt eigid lif. Hann throar med ser fikn a bensini sem og raknunum model-leikfongum. Myndin er i senn bleak domestic drama og vegamynd. Er a koflum eins og Straight Story, i lim-vimu. Jafn fyndin og hun er ogedslega sorgleg. Hoffman er rosalegur i henni, Bates er solid og kvikmyndatakan lumskt toff.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Tue Sep 21, 2010 9:05 pm

American History X [1998]
Horfði á þetta meistaraverk með öðru auga í gærkvöldi á meðan ég glímdi við heimalærdóminn. Edward Norton fer á kostum í hlutverki sínu sem nýnasistinn Derek Vinyard, og að mínu mati hans besta frammistaða hingað til. Leikstjóri myndarinnar, Tony Kaye á einnig gríðarlega mikið lof skilið, sérstaklega í ljósi þess að þetta var fyrsta myndin sem hann leikstýrði. Frábær mynd.
Úff, í minningunni var hún frekar næs en ég tékkaði á henni fyrir svona ári og fannst hún alveg ömurleg :kafna
Held ég hafi aldrei skipt svona rækilega um skoðun á kvikmynd milli tveggja áhorfa.

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Ernirinn » Wed Sep 22, 2010 2:57 am

Image

Virkilega sáttur, kom mikið á óvart, mjög fyndin. Mæli með.

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Dr.Whiteface » Fri Sep 24, 2010 10:42 pm

Image

Image

Báðar myndirnar eru byggðar á sannri sögu, um Sylvia Likens málið, nema sú fyrri er byggð á sönnunargögnum og vitnisburðum frá réttarhöldunum og sú seinni fer eftir bókinni hans Jack Ketchum. Báðar eru ótrúlega góðar og skilja mikið eftir sig.

Shitttt.

:ordlausogsar
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby skinkuorgel » Sun Sep 26, 2010 2:05 pm


User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Atli Jarl » Sun Sep 26, 2010 2:10 pm

:bow :bow :bow

Ég horfði á Róbert Hött eftir meistara (Great!) Scott í gær ásamt frúnni og hún var bara ágæt alveg. Söguþráðurinn kom mér svolítið á óvart, þetta var einskonar Róbert: The Beginning dæmi, sem var góð hugmynd í sjálfu sér, en mér fannst vanta einhver fleiri djúsí plott-element í þetta samt.

Eitt sem Great Scott gerir manna best er að búa myndum sínum til rétt andrúmsloft og fíling gegnum sviðsmyndir og visúals...djöfulsins fádæma snilldarmynd sem hann birtir af Englandi miðaldanna þarna.

10 fyrir visúals.
7 fyrir sögu.
HELL IS MY NAME

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Tue Sep 28, 2010 11:05 am

Horfði á byrjunina á Jiminy Glick in Lalawood og hefði svosem verið til í að horfa á meira af henni, er samt ekki viss.

Horfði líka í annað skiptið á Algjör Sveppi og leitin að Villa. Mér finnst hún ÆÐISLEG.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Tue Sep 28, 2010 7:05 pm

Image
Cemetery Junction
Skemmtileg 70's unglingamynd eftir Ricky Gervais.

Image
Citizen Kane
Þarf varla að segja hvað þessi mynd er góð.

Image
My Name Is Nobody
Ótrúlega gott spaghetti, ein skemmtilegasta Sergio Leone myndum sem ég hef séð.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Alex
6. stigs nörd
Posts: 6839
Joined: Wed Jan 07, 2004 12:18 am
Location: Helvete

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Alex » Wed Sep 29, 2010 2:45 am

Image

Geggjuð mynd. Hafnarbolti er besta íþrótt í heimi.
[img]http://img339.imageshack.us/img339/6425/tumblrkpfixtmpfp1qz7lxd.jpg[/img]
www.teenagesandwitch.tumblr.com

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Karitas » Sat Oct 02, 2010 12:29 am

Legend - Súrasta ævintýramynd í heimi. Fáránlega flott miðað við að hún er frá árinu 1985 og eldist nokkuð vel, tja... kannski fyrir utan allt glimmerið. Eiginlega það sem að heillaði mig mest var útlitið á myndinni og ég nennti voða lítið að fylgjast með örlögum aðalpersónanna. Myndin er mjög undarlega skrifuð og bygging myndarinnar mjög laus í sér, en kannski á hún að vera þannig - súper trippy og draumkennd. Karakteranir eru mjög stereótýpískir. Leikararnir eru ekkert spes, prinsessan á mjög erfitt með að ákveða sig hvort hún vilji tala með breskum hreim, bandarískum hreim eða báðum í einum. Tom Cruise er rosa ungur og bragðlaus eitthvað. Tim Curry er frekar kúl og ég hefði viljað sjá meira af honum og vondukallamennskunni hans, og minna af einhverju goblin og álfa rugli.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Gerviskegg » Sat Oct 02, 2010 8:16 am

Legend - Súrasta ævintýramynd í heimi. Fáránlega flott miðað við að hún er frá árinu 1985 og eldist nokkuð vel, tja... kannski fyrir utan allt glimmerið. Eiginlega það sem að heillaði mig mest var útlitið á myndinni og ég nennti voða lítið að fylgjast með örlögum aðalpersónanna. Myndin er mjög undarlega skrifuð og bygging myndarinnar mjög laus í sér, en kannski á hún að vera þannig - súper trippy og draumkennd. Karakteranir eru mjög stereótýpískir. Leikararnir eru ekkert spes, prinsessan á mjög erfitt með að ákveða sig hvort hún vilji tala með breskum hreim, bandarískum hreim eða báðum í einum. Tom Cruise er rosa ungur og bragðlaus eitthvað. Tim Curry er frekar kúl og ég hefði viljað sjá meira af honum og vondukallamennskunni hans, og minna af einhverju goblin og álfa rugli.
Ég hef einmitt oft pælt í því að drífa mig í að sjá hana, bara af því að Tim Curry er í henni, en ég gleymi því alltaf.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Tue Oct 05, 2010 5:17 pm

Love Liza
Frábær.

Horfði á Happiness um daginn. Hún var góð í minningunni en vá þetta er algjör snilld.
Horfði á framhaldið, Life During Wartime, áðan. Leikararnir eru ljótari og persónurnar líka. Hún er ekki eins góð og Happiness, ekki eins vel leikinn, en samt frábær.
Horfði líka á Until the Light Takes Us. Langt frá því að vera besta heimildamynd sem ég hef séð, en gaman að sjá þessar grátlegu og skrautlegu persónur sem koma fram í henni.
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Jommi
Töflunotandi
Posts: 338
Joined: Tue Apr 14, 2009 7:08 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Jommi » Thu Oct 07, 2010 12:52 am

Bad Boy Bubby - skemmtileg :thumbsup

Requem for a Dream - fín, fínust undir lokin

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Thu Oct 07, 2010 2:09 am

Image
Þrælmögnuð þangað til outro kaflinn/niðurstaðan fór í gang. Var einhvernvegin ekki í anda myndarinnar eða efnistaka á því sem á undan gekk.


Image
Klassaræma, sterk saga, handrit, hágæðaleikur, settings og allt þetta. Mæli hiklaust með þessari "mannlegu" mynd. Mjög fyndin á köflum. Verður aðeins langdregin en áhorfsins virði og ríflega það.

Image
Afskaplega ljóð- og myndræn vega- og uppgjörsmynd þar sem myndmál tekur fyrir hendurnar á handritinu og samtölum. Sumir leikarar helslappir en Jessica Lange er sterk en ég komst ekki hjá því að finnast sem svo að hæfileikum Sarah Polley hafi verið sóað hérna. Prýðis skemmtun og augnakonfekt engu að síður.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Liffstar » Thu Oct 07, 2010 8:39 pm

The Name of the Rose

Fransiscan > Benedictine
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby birkirFMC » Fri Oct 08, 2010 4:49 am

Image
Metnaðarfull mynd og impressive. Afflect kann að skapa flott andrúmsloft með eðal framing, myndatöku og vali á staðsetningum. En myndin á erfitt að ákveða sig um hvað hún á að fjalla. Er hún heist í anda Heat? Eða er hún um manninn sem bankaræninginn hefur að geyma og í kjölfarið persónustúdía á slíkum mönnum? Samt, prýðileg thinking man's popp og kók í bíó.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Witchfinder » Fri Oct 08, 2010 3:15 pm

The Appointments Of Dennis Jennings
Skemmtileg stuttmynd eftir Steven Wright. Eiginlega bara Leikin útgáfa af Steven Wright uppistandi.

Image
Góð mynd, skemmtilega set up og góðir leikarar.


Image
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Skaiburz
Töflunotandi
Posts: 491
Joined: Thu Mar 23, 2006 9:45 pm
Location: 108RVK

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Skaiburz » Sat Oct 09, 2010 12:35 am

Image
Mögulega besta kvikmynd ársins. :bow

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Grindfreak » Sun Oct 10, 2010 12:36 am

Equilibrium - Mig minnti að hún hafi verið flottari og aðeins... snyrtlegri, sérstaklega í sambandi við brellur og klippingu. Hún er samt ágæt.

Darjeeling Limited - Ég elska þessa mynd.

Rushmore - Góðgóðgóð! Og fyndin.

X-men - Ég var alltaf að bíða eftir því að þau myndu bjarga Rogue stelpunni svo að söguþráðurinn gæti haldið áfram. En síðan var það bara öll myndin. Þetta er eiginlega ekki spennumynd, meira svona vesenismynd. Allir alltaf að lenda í einhverju kjaftæði.

X-men 2 - Eins magnað og mér þykir að sjá Patrick Stewart og Ian McKellen saman í mynd, þá var þessi bara of leiðinleg. Hún hefði alveg getað verið fín glápmynd en hún er einhvernvegin of flöt.

Edit:

Kveðja Karitas
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Bubble boy » Sun Oct 10, 2010 2:11 pm

Image

Vá....

bara... vá

Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=W0zPbwuKANU
Takk kærlega fyrir að benda mér á þessa :ouch
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
Hernammi
Töflunotandi
Posts: 596
Joined: Thu Aug 13, 2009 12:53 pm

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Hernammi » Sun Oct 10, 2010 3:15 pm

Enter the Void

Svakalega svakalega góð :loveisintheair
Helgi
Image

User avatar
Muchacha
Töflunotandi
Posts: 294
Joined: Mon Aug 20, 2007 8:01 pm
Location: útumallt

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Postby Muchacha » Sun Oct 10, 2010 3:17 pm

Enter the Void

Svakalega svakalega góð :loveisintheair
Hvar getur maður útvegað sér þeirri mynd? búinn að leita hátt og lágt á netinu og finn ekki.


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron