Ljósmyndanördaþráðurinn

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Ljósmyndanördaþráðurinn

Postby Draugurinn » Sat Dec 27, 2008 11:58 pm

jæja, mér fannst bara vanta einn svona þráð. Hvaða vélar eigið þið og svona? af hverju hafið þið verið að vinna?

Ég sjálfur á Canon EOS 350d og á með henni kit linsurnar tvær (18-55mm f3,5-5,6 og 55-200mm) Með henni nota ég oft flass (speedlite 380 ex)af gömlu EOS 300 sem systir mín lánaði mér

ég hef mestmegnis verið að taka myndir af tónleikum, og má sjá tildæmis hér http://www.hardkjarni.com/photo/main.ph ... emId=79140 & www.picasaweb.com/draugurinn og á www.flickr.com/draugurinn .

en núna seinustu viku hef ég verið að prófa mig áfram í því að taka panoramamyndir, og má sjá tvær hér

Image

Image
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 4:28 am

á nokkrar vélar

kiev 88 (rússnesk medium format (120mm filmu [6x6] vél) sem ég nota mest
canon 20d diggital drasl
nikon f2 (35mm filmu)
svo er ég með tvær olympus vélar í láni frá snata jarli

elska það við nikon vélina og kievinn að þær eru totally 100% manual, og því ekki neitt sem getur í raun bilað nema shutterinn.

annars er ég ekki tækjanörd, myndavélin sjálf skiftir minnstu máli

og já hérna er eitthvað sem ég hef verið að sprella:

Image
lang uppáhalds myndin mín

Image
ekkert photoshop

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

getið séð meira á http://www.heldriver.com ef þið viljið

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Sun Dec 28, 2008 6:52 am

Torri, þessar myndir eru svo rosalegar að það meikar ekkert sense. :bow

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 4:19 pm

Getur verið að ég sjái dálítil Joel-Peter Witkin áhrif þarna Gummi?
það getur nefnilega mjög mikið meira en vel verið

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Sun Dec 28, 2008 6:19 pm

Þú ert mikill galdrakall og tekur þig vel út sem galdrakall :)
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Sun Dec 28, 2008 6:46 pm

Vél: Canon Eos 20D...eigi er þetta drasl Guðmundur

Ég mynda tónlist aðallega

Er lausamaður hjá Grapevine...ef það vantar mann

Hef aðeins verið að fikta við stúdíóið undanfarið

Hef lúmskt gaman af þessu sporti

www.flickr.com/hthh
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 9:23 pm

Vél: Canon Eos 20D...eigi er þetta drasl Guðmundurh
diggital er drasl!

en endilega pósta mndum líka, þú átt nú slatta af flottu sjitti herr hösk
Image

Image

Image

Image

Image

Image
en hei hvar er ógeðslegaflotta mindin af gamlafólkinu sem situr undir vegg með málverkum á?

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 9:26 pm

ah, never mind, fann hana
Image
en koma svo ljósmndalúðar á töflunni, veit að þið eruð miklu fleirri (fríða á píkunni, andskotinn, eva húfa etc etc etc)

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Dec 28, 2008 9:39 pm

Ég er ekki flinkur, en ég hef gaman að þessu.

Nota Canon Eos 350d.We made god:

Image

Image

Image

Image


Mínus:

Image


Skate:

Image

Image


Sjálfsmynd:

Image

Image
Last edited by tender on Sun Dec 28, 2008 9:42 pm, edited 1 time in total.

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Dec 28, 2008 9:40 pm

Elska myndirnar frá Gumma og Höska.

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 9:46 pm

oooooh man, langar að fara að taka sk8 mindir, fer beint í sk8parkið í brixton þegar ég kem aftur til london.

en hei einar, ertu með meira sk8 á netinu?

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Dec 28, 2008 9:49 pm

Hmm, það er eitthvað lítið.

Þessi:

Image


og þessi, sama mynd bara svarthvít:

ImageOoog þessi af mér, fyrir nokkrum árum:

Image

:)


Á eitthvað meira í gömlu tölvunni minni sem er ekki virk eins og er. Vona að myndirnar úr henni séu ekki horfnar. :ouch

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 9:59 pm

djöfull fíla ég líka rammana hjá þér

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Dec 28, 2008 10:02 pm

Haha, ég þakka.
:cute

Uriel

Postby Uriel » Sun Dec 28, 2008 10:44 pm

Mig langar svolítið að byrja í því að taka ljósmyndir og þá aðallega tónleikamyndir eru einhver tips um hvernig best er að græja sig upp?

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Dec 28, 2008 10:46 pm

Mig langar svolítið að byrja í því að taka ljósmyndir og þá aðallega tónleikamyndir eru einhver tips um hvernig best er að græja sig upp?
Redda þér myndavél, og go nuts.
:cute

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Postby Andskotinn Sixxx » Sun Dec 28, 2008 11:53 pm

Image
Image
Image

svo eitthvað meira drasl á www.flickr.com/photos/andskotinn

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Mon Dec 29, 2008 12:17 am

Einar aka "konan" :cute kemur sterkur inn..:myndin af bassakvikindinu í WMG er verulega góð.
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Mon Dec 29, 2008 12:20 am

Myndin af dælunni er snilld hjalti :thumbsup
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Mon Dec 29, 2008 1:36 am

Einar aka "konan" :cute kemur sterkur inn..:myndin af bassakvikindinu í WMG er verulega góð.
Haha. Takk kærlega fyrir þetta.
:cute :bla

User avatar
PotBelly
Töflunotandi
Posts: 546
Joined: Wed Apr 05, 2006 6:51 pm
Location: 112 rvk

Postby PotBelly » Tue Dec 30, 2008 8:45 am

Image

Image

Image

Image

Image
:skrtin
"Pack your fist full of hate take a swing at the world"

User avatar
slightly ill
Töflunotandi
Posts: 402
Joined: Sun Aug 24, 2008 5:34 pm
Location: the lost gates

Postby slightly ill » Wed Dec 31, 2008 12:38 am

ég á canon eos 400d (ömurlega linsu samt)
og já tormentor, ég fæ gæsahúð þegar ég skoða myndirnar þínar, svo fkn vel gerðar

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Wed Dec 31, 2008 12:58 am

Ég er víst eitthvað í þessu líka. Keypti mér vél fyrir 1 og hálfu ári síðan, Olympus E-400 með tveimur kit-linsum og bætti svo við flassi stuttu síðar. Í sjálfu sér fyrir löngu kominn tími á allavega betri linsu en bæði nýtist þetta dót mér ágætlega í dag miðað við kunnáttu og svo er ég að íhuga það að fara yfir í annað merki í digital. Second hand markaðurinn fyrir Olympus er varla til hérna sem er orðið pínu pirrandi því að þetta er ekker voða ódýrt dæmi fyrir.

Svo á ég líka tæplega 30 ára gamla Konica vél sem ég er alltaf á leiðinni að láta standsetja fyrir mig. Shutterinn orðinn eitthvað stífur í henni.

Tek myndir af hinu og þessu, tónleikum, veiði og bara það sem verður fyrir mér.

Image

Image

Image

Image
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Postby pjakkur » Wed Dec 31, 2008 2:22 am

Image
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Postby AnthraX » Thu Jan 01, 2009 9:18 pm

taka myndir prump

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

User avatar
Maggib
Töflunotandi
Posts: 630
Joined: Wed May 18, 2005 3:23 am
Location: Wonderland

Postby Maggib » Thu Jan 01, 2009 9:29 pm

Mikið af talent hérna.
Ég er algjör amateur. Er aðalega að leika mér með lomo vélar

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Thu Jan 01, 2009 9:35 pm

Gott stöff Maggi, gott stöff.

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Postby AnthraX » Thu Jan 08, 2009 1:14 pm

Image


Image
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

Obskurum
2. stigs nörd
Posts: 2423
Joined: Fri Feb 22, 2008 7:17 pm

Postby Obskurum » Thu Jan 08, 2009 1:33 pm

Canon EOS 400d + grip + 28-105 3.5/4.5 US II er það sem ég nota aðallega!
Nokkrar eftir mig:

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Bara smá Test í gangi =D

Image

Image

Image

Jább, eitthvað af mínu stöffi, Er nánast hættur þessu....Afsakið að ég posta svona mörgum :)

Obskurum
2. stigs nörd
Posts: 2423
Joined: Fri Feb 22, 2008 7:17 pm

Postby Obskurum » Thu Jan 08, 2009 1:48 pm

Djöfull er þetta geðveik mynd!
Takk :cute

User avatar
podiiio
3. stigs nörd
Posts: 3182
Joined: Wed Jul 17, 2002 4:15 pm
Contact:

Postby podiiio » Fri Jan 09, 2009 11:10 am

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
"the music business is a cruel and shallow money trench, a long plastic hallway where thieves and pimps run free, and good men die like dogs. There's also a negative side" hst.


http://www.myspace.com/helgi
http://www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Fri Jan 09, 2009 1:26 pm

Poooodio, er þetta tekið á 120mm filmu?
Flott þarna Kodak sem sést í gegn (bízt við að það sé pappírinn á 120mm að leka í gegn?)

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Fri Jan 09, 2009 1:27 pm

ennfremur púúdi, skemmtileg notkun á negatívu speisi hjá þér á nr 2, 4, 6 & 7
fíla þennann stíl!!

User avatar
podiiio
3. stigs nörd
Posts: 3182
Joined: Wed Jul 17, 2002 4:15 pm
Contact:

Postby podiiio » Fri Jan 09, 2009 10:03 pm

Poooodio, er þetta tekið á 120mm filmu?
Flott þarna Kodak sem sést í gegn (bízt við að það sé pappírinn á 120mm að leka í gegn?)
jebb og jebb
skemmtileg notkun á negatívu speisi hjá þér á nr 2, 4, 6 & 7
Einstaklega sammála. Mjög flott dót. :thumbsup

takk kærlega fyrir það.
"the music business is a cruel and shallow money trench, a long plastic hallway where thieves and pimps run free, and good men die like dogs. There's also a negative side" hst.


http://www.myspace.com/helgi
http://www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Wed Jan 14, 2009 1:51 pm

Ég á eitthvað drasl.

Polaroid, Lomo Fisheye 2, Konica Minolta AF-DL og Canon Powershot A640.

Á engar sérstakar linsur samt. Ekkert svona hókus-pókus dót til að festa á vélina.

Er að reyna að finna mér einhverja skemmtilega filmuvél með manual focus og þannig rugli. En hér er eitthvað smá. Vona að fólk afsaki hrúguna.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Finnst þessi ^ einhverra hluta vegna töff. Hún er úr filmu sem ég tók tvisvar, á tvær vélar, og filman snýr öfugt í annarri miðað við í hinni.

Image

Image

Image

Image

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Wed Jan 14, 2009 2:48 pm

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
JóHó the zombie
Töflunotandi
Posts: 454
Joined: Sat Apr 21, 2007 10:34 am
Location: Eyrarbakki

Postby JóHó the zombie » Wed Jan 14, 2009 10:39 pm

Konan er með Canon 450D
Hér eru nokkrar góðar frá henni, og Hössa!

Pönkarinn!
Image

Sonurinn
Image

Skór
Image

Ég sjálfur.
Image

Momo.
Image
Thou shalt keep thy religion to thyself

If God had intended us not to masturbate he would've made our arms shorter

-George Carlin Maí 12, 1937 – Júní 22, 2008

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jan 25, 2009 7:02 pm

Var að fá mér nýja filmuvél og ég held ég leggi allar hinar til hliðar fyrir henni.

Image

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Jan 25, 2009 7:26 pm

myndirnar hjá Helga Podiiioo eru geggjaðar, sérstaklega

myndin á eftir bílnum og myndin af Andreu


svo er myndin sem JoHo er með af stráknum sínum hrikalega flott

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Jan 25, 2009 7:33 pm

nokkrar frá mér

Image
kettir eru óþolandi en ég er mjög sátt við þessa, partur af seríu reyndar þær eru 2 aðrar

Image

basics
Image
Image

þessi finnst mér alltaf hress
Image

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Sun Jan 25, 2009 8:04 pm

Margar rosalega flottar myndir hérna. Ég er sjálfur eitthvað að byrja að fikta. Keypti mér Olympus FE-270 um daginn. Ætla að notast við hana til að byrja með og ef þetta áhugamál þróast út í mikinn áhuga og ég finn betur launaða vinnu fæ ég mér kannski eitthvað rosalegra.

Hingað til er ég aðallega búinn að vera að leika mér að taka myndir af random hlutum og fólki. Þarf að gefa mér tíma í að læra almennilega á þetta og eyða tíma í myndatöku til þess að æfa mig.

User avatar
kelaa
Töflubarn
Posts: 43
Joined: Wed Aug 27, 2008 8:42 pm

Postby kelaa » Sun Jan 25, 2009 8:19 pm

Ég dunda mér við ljósmyndun, hef ekkert lært og er bara að fikta mig áfram. Hef voðalega gaman að þessu og er að taka myndir af öllu mögulegu. Hef nýlega verið að fikta við að taka myndir á tónleikum.

Er með Canon EOS 350D + grip + nokkrar linsur.
Var með stúdíó í næsta herbergi, en er ekki með það lengur, á eftir að koma mér upp öðru von bráðar.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2866647074/" title="A second me. by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3017/286 ... fe7e0d.jpg" width="500" height="333" alt="A second me."></a>
My alter ego

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/3037374709/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3050/303 ... 22d4be.jpg" width="333" height="500" alt=""></a>
Gauti í Wistaria, tók myndir fyrir þá.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2910179499/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3113/291 ... 226642.jpg" width="500" height="333" alt=""></a>
Hef svolítið fiktað með macro

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2487804362/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2391/248 ... 459657.jpg" width="500" height="279" alt=""></a>
Crime scene

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2176952648/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2412/217 ... 0274bb.jpg" width="333" height="500" alt=""></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2205017386/" title="Day 20 by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2089/220 ... 1bdbe9.jpg" width="500" height="333" alt="Day 20"></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2487988048/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3174/248 ... a95e5e.jpg" width="350" height="500" alt=""></a>
Selfportrait

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/3205212730/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3438/320 ... 3e7ccd.jpg" width="375" height="500" alt=""></a>
Gauti @ TBDM

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2439047895/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3200/243 ... f91588.jpg" width="338" height="500" alt=""></a>
Það er smá saga á bakvið þessa, getið séð hana ef þið ýtið á myndina.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2957174828/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3065/295 ... 3a00e4.jpg" width="351" height="500" alt=""></a>
Þessi kisi heitir víst Hafliði, nefndur eftir Haflilla

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2315733898/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2318/231 ... 93373b.jpg" width="500" height="333" alt=""></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2282194788/" title="Day 52 by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2399/228 ... fbe152.jpg" width="500" height="192" alt="Day 52"></a>
Haha, kanski svolítið mikið frá mér, enda á þessu ógnandi augnaráði fá mér :lol
[url=http://www.flickr.com/photos/kelaa/][color=#0066ff]Flick[/color][color=#ff0099]r[/color][/url]

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jan 25, 2009 9:03 pm

Vá, kelaa, kisumyndin er flott!
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
kelaa
Töflubarn
Posts: 43
Joined: Wed Aug 27, 2008 8:42 pm

Postby kelaa » Sun Jan 25, 2009 9:08 pm

Vá, kelaa, kisumyndin er flott!
Takk fyrir (=
Ég er mjög ánægð með hana ^^
[url=http://www.flickr.com/photos/kelaa/][color=#0066ff]Flick[/color][color=#ff0099]r[/color][/url]

Birta

Postby Birta » Mon Jan 26, 2009 12:33 am


Image
Þessi mynd er það besta sem ég hef séð! :lol2 :lol2

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Mon Jan 26, 2009 12:53 am

Ég á bara einhverja svona beisikk digital myndavél og kann ekkert að fótósjoppa eða neitt þannig. En mér finnst samt mjög gaman að taka myndir!


Image
Monuments.


Image
Reykjavík.

Image
Þórir að tjúna gítarinn sinn.

Image
Msaass á Airwaves 2007.


Image
Ég og Þórir endurspegluð í lampaskermi!
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
-
Töflunotandi
Posts: 775
Joined: Wed Jun 06, 2007 6:23 pm
Contact:

Postby - » Tue Jan 27, 2009 3:57 pm

Image
nauh, myndlistar kennarinn minn


annars eitthvað drasl:
Image<br>
Image<br>
Image<br>
Image<br>
Image<br>
Image<br>
WEAKLING

User avatar
old crone
1. stigs nörd
Posts: 1106
Joined: Thu Feb 17, 2005 9:06 pm
Location: London

Postby old crone » Fri Jan 30, 2009 3:45 pm

Ég á bara einhverja svona beisikk digital myndavél og kann ekkert að fótósjoppa eða neitt þannig. En mér finnst samt mjög gaman að taka myndir!
Sama her! Mer semur reyndar fremur illa vid digital myndavelina mina og sakna gomlu filmuvelarinnar mikid :ouch Annars - otrulega gaman ad skoda thennan thrad, margar rosalega flottar myndir!! :bow

Alexandra Palace
Image
Image
Image
Image
Image
Sinister krakkar
Image
Hressir krakkar
Image
Refur i Highgate kirkjugardinum, hann stod tharna heillengi og horfdi a legsteininn.
Image
Atlavik
Image
Var ad fara i gegnum helling af tonleikamyndum, nokkrar ok-ish:

Mothlite
Image
Zu
Image
Bohren und der Club of Gore
Image
Nadja(tharf ad taka dagsetninguna af :mikilsorg )
Image
Meat Puppets
Image
Chrome Hoof
Image
Miasma & the Carousel of Headless Horses
Image
Mastodon
Image
Guapo
Image
Circle
Image
www.last.fm/user/Frau56

User avatar
-
Töflunotandi
Posts: 775
Joined: Wed Jun 06, 2007 6:23 pm
Contact:

Postby - » Sat Jan 31, 2009 1:56 pm

<a href="http://www.flickr.com/photos/kurdor/3237191708/" title="Burden by kurdor, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3355/323 ... 79a8_o.jpg" width="700" height="591" alt="Burden"></a>
issssss... djöfull er þetta flott
WEAKLING

User avatar
Northfromhere
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 906
Joined: Mon Aug 15, 2005 11:15 pm
Location: Northfromhere

Postby Northfromhere » Sat Jan 31, 2009 8:20 pm

Image


Ég barasta varð að koma þessu að [smilie=pdt_au.gif]

En, fallegar myndir samt, margar hverjar.

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Sun Feb 01, 2009 2:30 pm

Ég dunda mér við ljósmyndun, hef ekkert lært og er bara að fikta mig áfram. Hef voðalega gaman að þessu og er að taka myndir af öllu mögulegu. Hef nýlega verið að fikta við að taka myndir á tónleikum.

Er með Canon EOS 350D + grip + nokkrar linsur.
Var með stúdíó í næsta herbergi, en er ekki með það lengur, á eftir að koma mér upp öðru von bráðar.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2866647074/" title="A second me. by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3017/286 ... fe7e0d.jpg" width="500" height="333" alt="A second me."></a>
My alter ego

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/3037374709/"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3050/303 ... 22d4be.jpg" width="333" height="500" alt=""></a>
Gauti í Wistaria, tók myndir fyrir þá.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2910179499/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3113/291 ... 226642.jpg" width="500" height="333" alt=""></a>
Hef svolítið fiktað með macro

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2487804362/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2391/248 ... 459657.jpg" width="500" height="279" alt=""></a>
Crime scene

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2176952648/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2412/217 ... 0274bb.jpg" width="333" height="500" alt=""></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2205017386/" title="Day 20 by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2089/220 ... 1bdbe9.jpg" width="500" height="333" alt="Day 20"></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2487988048/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3174/248 ... a95e5e.jpg" width="350" height="500" alt=""></a>
Selfportrait

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/3205212730/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3438/320 ... 3e7ccd.jpg" width="375" height="500" alt=""></a>
Gauti @ TBDM

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2439047895/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3200/243 ... f91588.jpg" width="338" height="500" alt=""></a>
Það er smá saga á bakvið þessa, getið séð hana ef þið ýtið á myndina.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2957174828/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3065/295 ... 3a00e4.jpg" width="351" height="500" alt=""></a>
Þessi kisi heitir víst Hafliði, nefndur eftir Haflilla

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2315733898/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2318/231 ... 93373b.jpg" width="500" height="333" alt=""></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2282194788/" title="Day 52 by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2399/228 ... fbe152.jpg" width="500" height="192" alt="Day 52"></a>
Haha, kanski svolítið mikið frá mér, enda á þessu ógnandi augnaráði fá mér :lol


!!! þetta er gott!!
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Máni
Töflunotandi
Posts: 957
Joined: Sun Jul 11, 2004 10:44 pm
Location: ginnungagap

Postby Máni » Mon Feb 02, 2009 7:17 pm

Keypti mér notaða stafræna Nikon myndavél í sumar, veit ekkert hvað hún heitir eða hvernig linsu hún er með. Er algjör amateur í þessu og er bara eitthvað að leika mér.

Image


Image


Image


Image


Image


http://WWW.FLICKR.COM/SORETHROATO
"First, they dropped the bomb.."

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Postby Mr.Orange » Mon Feb 02, 2009 7:45 pm

á nokkrar vélar

blalbalbalba
blablablabla

"fáranlega flottar myndir
hvar lærðiru/ertu að læra, svona þar sem ég hef talsverðann áhuga,
var hefja ljósmynda kúrs í skólanum, tveggja eininga áfangi, sem mér finnst allveg nokkuð skemmtilegur nema hvað mér leiðist ofur áherslan sem lögð er á digital tæknina og photoshop lærdóm, sem mér finnst frekar leiðingjarn, annað en það sem snýr að myndatökunni sjálfri, sem mér finnst mjög heillandi
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Mon Feb 02, 2009 8:07 pm

á nokkrar vélar

blalbalbalba
blablablabla

"fáranlega flottar myndir
hvar lærðiru/ertu að læra, svona þar sem ég hef talsverðann áhuga,
var hefja ljósmynda kúrs í skólanum, tveggja eininga áfangi, sem mér finnst allveg nokkuð skemmtilegur nema hvað mér leiðist ofur áherslan sem lögð er á digital tæknina og photoshop lærdóm, sem mér finnst frekar leiðingjarn, annað en það sem snýr að myndatökunni sjálfri, sem mér finnst mjög heillandi
Hérna heima er það meðal annars IR
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Máni
Töflunotandi
Posts: 957
Joined: Sun Jul 11, 2004 10:44 pm
Location: ginnungagap

Postby Máni » Tue Feb 03, 2009 2:39 am

Keypti mér notaða stafræna Nikon myndavél í sumar, veit ekkert hvað hún heitir
Í upplýsingum um myndirnar þínar, og við hlið þeirra á Flickr-síðunni sem þú vísaðir til, má sjá "Taken with a Nikon D40X".

Kv., Útsjónarsami gaurinn
Já þetta er alveg ágætis vél..
"First, they dropped the bomb.."

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Tue Feb 03, 2009 10:50 am

á nokkrar vélar

blalbalbalba
blablablabla

"fáranlega flottar myndir
hvar lærðiru/ertu að læra, svona þar sem ég hef talsverðann áhuga,
var hefja ljósmynda kúrs í skólanum, tveggja eininga áfangi, sem mér finnst allveg nokkuð skemmtilegur nema hvað mér leiðist ofur áherslan sem lögð er á digital tæknina og photoshop lærdóm, sem mér finnst frekar leiðingjarn, annað en það sem snýr að myndatökunni sjálfri, sem mér finnst mjög heillandi
Hérna heima er það meðal annars IR
Tok ljosmndun i IR, laerdi eitthvad sma tar, ekkert alltof mikid samt
Er nuna ad laera i University of the Arts London

Tetta er samt mestmegnis bara uppa pappirana og geta sagst hafa laert her eda tar. Madur laerir mest med tvi ad fikta sig afram sjalfur, en eg mndi segja ad besti kosturinn vid ad vera i skola er ad vera i skapandi umhverfi innanum skapandi fokl, tad getur sparkad saldid i rassinn a manni.

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Tue Feb 03, 2009 11:43 am

Helvíti flott hjá öllum hér!
Hef mikið verið að pæla í að byrja að fikt aaðeins í þessu, pabbi var mikið í þessu og gaf mér Nikon F2 filmumyndavél og einhverjar lynsur.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Tue Feb 03, 2009 3:33 pm

Helvíti flott hjá öllum hér!
Hef mikið verið að pæla í að byrja að fikt aaðeins í þessu, pabbi var mikið í þessu og gaf mér Nikon F2 filmumyndavél og einhverjar lynsur.
go for it bara

F2 er frabaer vel, a tannig sjalfur, besta 35mm vel sem eg hef att

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Fri Feb 20, 2009 1:35 am

var ad sprella smá, loksins, ekki tekid almennilega mind í tvo mánudi sem vert hefur verid ad framkalla.
anyways:

Image
ekkert fokking photoshop!

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Fri Feb 20, 2009 2:10 am

Gaman að sjá hvað það eru margir góðir ljósmyndarar hérna. Gott líka að sjá að fólk er ekki hrætt við græjufasisman sem fylgir þessu stundum. Reykjavíkur og speglunarmyndi hjá Zissou finnst mér t.d. æði þó að þær séu teknar á einfalda vél og óunnar.

Ný mynd:
Image
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Tue Feb 24, 2009 5:15 pm

sweet
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Wed Feb 25, 2009 12:30 am

var ad sprella smá, loksins, ekki tekid almennilega mind í tvo mánudi sem vert hefur verid ad framkalla.
anyways:

[img]photo[/img]
ekkert fokking photoshop!
Ótrúlega flott mynd!
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
zackleys
1. stigs nörd
Posts: 1810
Joined: Fri Nov 02, 2007 7:52 pm
Location: mömmuinni
Contact:

Postby zackleys » Wed Feb 25, 2009 1:40 am

Fólk sem kvótar myndir eru bavíanar.
Hellbent for kitty.
Image

User avatar
Heroin83
Töflunotandi
Posts: 138
Joined: Tue May 27, 2008 8:13 pm
Location: Hoodstreet, 101

Postby Heroin83 » Sun Mar 01, 2009 2:29 pm

Helvíti öflugar myndir hérna margar hverjar....

ég keypti mér Sony DSC-F828 og er helvíti ánægður með... langar samt asskoti mikið í eina góða Canon vél,

annars eru hér nokkrar úr mæ kolleksjón..
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... tnamo2.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... tnamo2.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
Cambodiu-krakkar að selja banana
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... odia-1.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... odia-1.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
Pintingarfangelsi Rauðu Khmeranna, Toui Sleng - Cambodia
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... nam9-3.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... nam9-3.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... ids0-1.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... ids0-1.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... afolkp.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... afolkp.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... ia93-1.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... ia93-1.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... erty90.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... erty90.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... nger-1.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... nger-1.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
Egill Changer, eistnaflug
<a href="http://s99.photobucket.com/albums/l291/ ... ngero2.jpg" target="_blank"><img src="http://i99.photobucket.com/albums/l291/ ... ngero2.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
www.myspace.com/changermetal
www.myspace.com/dormah
www.myspace.com/munnridur
www.myspace.com/elexirband
www.myspace.com/anton10
www.myspace.com/atones11

User avatar
Bara og aðeins fyrir þig
1. stigs nörd
Posts: 1950
Joined: Tue Aug 05, 2008 5:43 pm

Postby Bara og aðeins fyrir þig » Sun Mar 01, 2009 3:09 pm

@ heroin

vá.
Travelling trough time
space and time
:fridur

Smurf it to me big papa.

User avatar
Heroin83
Töflunotandi
Posts: 138
Joined: Tue May 27, 2008 8:13 pm
Location: Hoodstreet, 101

Postby Heroin83 » Sun Mar 01, 2009 4:53 pm

@ heroin

vá.
cheers mate :cute
www.myspace.com/changermetal
www.myspace.com/dormah
www.myspace.com/munnridur
www.myspace.com/elexirband
www.myspace.com/anton10
www.myspace.com/atones11

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Mon Mar 02, 2009 3:32 pm

Image
Georg.

Image
Thorir.
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
dipshit
3. stigs nörd
Posts: 3273
Joined: Thu Dec 30, 2004 2:44 am
Location: fínt að búa þarsem ég bý

Postby dipshit » Mon Mar 02, 2009 5:39 pm

Fullt af mjög flottum myndum hérna. Vildi að ég hefði eitthvað til þess að sýna en það eru mörg ár í það að ég taki mynd sem ekki er algjört rusl.

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Mon Mar 02, 2009 9:37 pm

Tek afskaplega lítið af myndum, en Loki félagi minn er mjög flinkur við þetta.
Hann fór nýlega að setja inn á flickr, en hann og internetið eru ekki vinir, svo það gengur hægt. Á mikið af góðum myndum sem enginn hefur séð nema við strákarnir. Enda sumar þess eðlis.
Anyway, fyrst ég er að hæpa aðra en sjálfann mig:

Image

Image

Image

Og ein sem er ekki portrett:
Image

http://www.flickr.com/photos/wildchhild/
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Stúni
Töflunotandi
Posts: 603
Joined: Tue Aug 02, 2005 1:05 am

Postby Stúni » Tue Mar 03, 2009 12:25 am

Þetta er awesome þráður mikið af mjög flottum myndum hér
Ég er ekki einu sinni amatör en hef mjög gaman af þessu, á bara Holgu sem ég leik mér með set bæði 35mm og 120mm filmur í hana..en ef ég fæ pening í bráð langar mig í einhverja amatör filmuvél..

Image

Image

Image

eitthvað svona dót

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Wed Mar 04, 2009 5:38 pm

<object width="640" height="385"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/BHYpajD7Wwk&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/BHYpajD7Wwk&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="385"></embed></object>

smá ljósmndatengt stöff sem ég var að sprella

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Mar 05, 2009 4:22 pm

var að skoða í gegnum gamlar myndir á myndasíðum sem ég hef átt gegnum tíðina... fann nokkrar tónleikamyndir sem eru sæmilegar

Image

Image

Image

Image

Image

Image
gaman að þessari reyndar

Image
finnst ég alveg hafa náð mómentinu þarna.

User avatar
Heroin83
Töflunotandi
Posts: 138
Joined: Tue May 27, 2008 8:13 pm
Location: Hoodstreet, 101

Postby Heroin83 » Thu Mar 05, 2009 11:15 pm

<object width="640" height="385"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/BHYpajD7Wwk&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/BHYpajD7Wwk&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="385"></embed></object>

smá ljósmndatengt stöff sem ég var að sprella
Daaaamn Gummi þetta er GEÐVEIKT!!! :bow
www.myspace.com/changermetal
www.myspace.com/dormah
www.myspace.com/munnridur
www.myspace.com/elexirband
www.myspace.com/anton10
www.myspace.com/atones11

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Fri Mar 06, 2009 12:32 am

Það sem Heroin sagði :bow
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Tue Mar 10, 2009 6:53 pm

Image

Image

labb á leiðinni í skólann.... ekkert osom en hey :dunno:

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Fri Mar 13, 2009 9:25 pm

Kaupaði mér filmuvél um daginn, Canon EOS 300. Er reyndar bara með einhverja noname linsu með henni (Promaster. Æðislegt nafn) en stefni á að fá mér helst 50MM 1.8 einhvern tíma bráðum.

Hér er ein sem ég tók um daginn, Glitnir án númers. Rammpólitískur alveg.

Image
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Fri Mar 20, 2009 3:35 am

Image

Fyrsta HDR myndi mín (sem ég þori að birta opinberlega allavega).

Myndin er tekin af Víghólnum í Kópavogi. Var ekki með þrífót þannig að ég notaðist við útsýnisskífuna sem er á hólnum og setti stein undir linsuna.
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Thu May 28, 2009 11:29 pm

Hva, eru allir ljósmndanördar dauðir?
Hér er smá spreddl sem ég er búinn að vera að vinna að undanfarið:
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3564434715/" title="Until the light takes us by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3410/356 ... 46bd_o.jpg" width="600" height="464" alt="Until the light takes us"></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3564434225/" title="Untitled by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2477/356 ... 6588_o.jpg" width="452" height="600" alt=""></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3549051299/" title="Untitled by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2445/354 ... 42e0_o.jpg" width="600" height="479" alt=""></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3539571020/" title="Untitled by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2415/353 ... 6c1e_o.jpg" width="600" height="530" alt=""></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3477262023/" title="Untitled by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3338/347 ... c274_o.jpg" width="600" height="643" alt=""></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3477258741/" title="Untitled by heldriver, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3580/347 ... 6f84_o.jpg" width="600" height="634" alt=""></a>

meira á www.heldriver.com

User avatar
old crone
1. stigs nörd
Posts: 1106
Joined: Thu Feb 17, 2005 9:06 pm
Location: London

Postby old crone » Fri May 29, 2009 12:05 am

Va!! :crazy Hvar er thetta tekid??
www.last.fm/user/Frau56

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Fri May 29, 2009 12:53 am

GUÐMUNDUR!! :bow
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Fri May 29, 2009 12:40 pm

GUÐMUNDUR!! :bow
Agreed!
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Fri May 29, 2009 3:44 pm

eg skil ekki afhverju folk er ad fila tessa mind svona mikid, mer finnst td allar hinar mindirnar sem eg postadi mun flottari.
en takks samt tid tarna :)

en koma svo ljosmindanerdir, ekki lata tradinn deija, eg vill fara ad sja islenskar sumar mindir :brosandiogsvalur

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Fri May 29, 2009 7:03 pm

Image

Hah, eruði að grínast hvað þetta er líkt Úlfar er líkur Andra trommara Mammút þarna!
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

gudny jarl

Postby gudny jarl » Tue Jun 02, 2009 11:51 pm

ég byrjaði að taka tónleikamyndir á fyrstu tónleikum mínus á fisher sundi 98 og hef gert það síðan on and off.
byrjaði að taka á eldgamla Minolta slr filmuvél, fjárfesti í gleiðlinsu fyrir tónleika síðan uppgreidaði ég í canon eos 500 filmuvél áramótin 99/00

fékk mér canon 10 d body 2004 minnir mig en keypti ekki linsur á hana fyrr en um jólin (notaði linsuna af canon 500 vélinn sem ég nota núna fyrir fisheye stútinn.

fékk mér síðan 17-40 canon linsu, 70-300 macro sigma linsu og 50mm fasta linsu á 10d vélina.

í fyrra fékk ég mér 40d vél og 480 flass með í kaupunum fylgdi óvænt einhver canon wide zoom / macro linsa sem ég nota stundum.

Síðan á ég allskonar filmuvélar sem ég hef safnað síðan ég var krakki.


hérna er eitthvað sem er á flickr
Misery Index
Image
severed crotch
Image
I Adapt
Image
Fighting shit
Image
DYS
Image
Momentum
Image
Sólstafir
Image
Potentiam
Image
dys
Image
I Adapt
Image
Fighting shit
Image
Doomriders
Image
I Adapt
Image
I Adapt
Image
Plastic Gods
Image
celestine
Image
lokatónleikar I adapt
Image
Black Daliah Murder
Image
Celestine
Image

User avatar
ChrisMcCandless
1. stigs nörd
Posts: 1881
Joined: Thu Aug 28, 2008 8:58 pm

Postby ChrisMcCandless » Sun Jun 14, 2009 1:23 pm

Er ekkert ljósmyndanörd en finnst þetta gaman, sérstaklega þegar ég fæ einhverja viðurkenningu fyrir myndirnar, var t.d. að selja Alcan tvær myndir af álverinu í Straumsvík, og svo er 66° Norður núna að spá í að kaupa einhverja mynd í skiptum fyrir flíspeysu.

Nota Nikon D40X. Á tvær linsur, eina sem fylgdi með og eina aðdráttarlinsu.

http://www.flickr.com/photos/oskarsteinn
[img]http://www.remotecentral.com/dvd/airplane-3.jpg[/img]
I just want to tell you both good luck. We're all counting on you.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Sun Jun 14, 2009 6:46 pm

"Nýjasta" af mínu :lovestruck Ég er mjög stolt af þessum myndum. Ég elska notuðu filmuvélina sem ég keypti mér í byrjun þessa árs, þótt hún sé ekki alveg ljósþétt (að ég held).

Tattoo og Skart
Image

Changer
Image

Dys
Image

Dys og Tormentor á tambúrínu
Image

Dys
Image

Vinur minn að æfa sig..
Image

Image

Image

Image

Image

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Sun Dec 27, 2009 1:20 am

upp með þennan frábæra þráð

thumbs upp fyrir myndum Gerviskegg hérna fyrir ofan,

skelli svo inn einni frábærri mynd sem tekin var um jólin:
Image

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 27, 2009 10:14 pm

Hei þessi þráður! Gaman að hann skuli vera kominn aftur :)

hér er poloroid sería sem ég hef verið að vinna í síðast liðið hálft ár (btw þá er ekkert photoshop í þessu)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Sun Dec 27, 2009 10:57 pm

<img src="http://farm3.static.flickr.com/2445/354 ... 42e0_o.jpg" width="600" height="479" alt=""></a>
<a href="http://www.flickr.com/photos/heldriver/3539571020/" title="Untitled by heldriver, on Flickr">

Þessi mynd er geðsýkt.
Image

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Dec 28, 2009 11:19 pm

Heiiiiii!

Ég er með eitthvað nýtt frá því síðast. Ef bróðir kær hefði verið nógu sniðugur að gefa mér líka fixer í ammlisgjöf, en ekki bara framköllunarvökva, tank og spíral þá væri ég með svona 10-15 filmur í viðbót til að fara í gegnum og senda inn, en það verður bara að bíða betri tíma.

Breiðafjarðarfilmuflipp:
(Macro dæmið á linsunni minni lætur klettana líta út eins og einhverja smásteina á þessum myndum.. Mér finnst það frábært)

Image

Image

Hér var fólk einhvern tímann hengt
Image

MenningarnæturDYSfilmustuð:

Image

Image

Image

Og svo ein dígítöl mynd þar sem ég var að fíflast með vélina hans pabba og að snúa gleiðlinsunni hans öfugt.

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Tue Dec 29, 2009 12:56 am

Var að uppfæra digitaldótið mitt (skipti um lið og allt!) og ákvað að taka eitt svona póstkort í tilefni þess:

Image

Ákvað svo að hafa smá kertastemningu á gólfinu hjá mér:

Image
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Dec 29, 2009 2:31 am

Tók nokkrar myndir þegar ég og foreldrarnir fórum í kirkjugarðinn á aðfangadag.

Fiffaði þær ekkert til, og facebook gæði, en what the hell;

Image

Image

Image

Image

Leiðið hjá langaafa og ömmu.

Image


Meh.

User avatar
Galgopi
1. stigs nörd
Posts: 1013
Joined: Fri Mar 21, 2008 6:24 pm
Location: Skápurinn undir stiganum.

Postby Galgopi » Tue Dec 29, 2009 3:25 am

Nr 1 og 3 eru fínar herra Tender. Legg til smá vinnslu.

En það slokknaði smám saman á kertunum mínum annars:
Image
The duke had a mind that ticked like a clock and, like a clock, it regularly went cuckoo.
-Terry Pratchett

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Dec 29, 2009 4:27 am

Nr 1 og 3 eru fínar herra Tender. Legg til smá vinnslu.
Jáp, ætli ég geri ekki eitthvað við þær þegar ég hef tölvu til þess. Er í algjöru drasli núna þar sem harði diskurinn minn krassaði hargalega.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Tue Dec 29, 2009 10:02 am

blablí

Myndir og dót
:mikilsorg Eru þær allar teknar með flassi?
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Dec 29, 2009 3:34 pm

blablí

Myndir og dót
:mikilsorg Eru þær allar teknar með flassi?
Bara því sem er á vélinni, lélegt flass. Einnig var mjög undarleg lýsing þarna um kvöldið. Byrjað að rökkva og það var mjöög mikil mengun þarna í garðinum, vegna allra friðarkertanna og svona. Svartur mökkur þarna yfir.

Mun hugsa mig tvisvar um að fara svona seint næst, þar sem ég var næstum kafnaður þarna útaf hálsinum á mér. Bjakk.

User avatar
Ingabógí
1. stigs nörd
Posts: 1754
Joined: Fri Aug 22, 2003 2:26 pm
Location: 101

Postby Ingabógí » Tue Dec 29, 2009 5:22 pm

Ég keypti mér Canon filmuvél með fasta linsu fyrir löngu í Prag. Kann ekkert mikið á hana, fikta mig bara áfram. En mér finnst skemmtilegar myndir sem koma úr henni og hérna eru einhverjar..

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Postby Draugurinn » Tue Dec 29, 2009 5:41 pm

myndir 3,6,9 eru bestar, sérstaklega númer 3.
eðall
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Holdsveiki
5. stigs nörd
Posts: 5064
Joined: Sat Nov 03, 2007 3:08 pm
Location: Kópavogur

Postby Holdsveiki » Fri Jan 08, 2010 10:50 pm

Keypti mér Holgu í vikunni og var að framkalla fyrstu filmuna áðan.
Ég hef samt aldrei verið iðinn við það að taka myndir en er ánægður með það hvernig nokkrar þeirra komu út og ætla ég að skella þeim sem mér finnst bestar hingað.

Image

Image

Image

Image
Það er eitthvað við þessa sem að heillar mig mikið, frekar morbid mynd.
http://www.flickr.com/herbertmar
[size=200]FOKKING GORGUTS![/size]

User avatar
Dirt
Töflunotandi
Posts: 319
Joined: Sun May 10, 2009 8:08 pm

Postby Dirt » Fri Jan 08, 2010 11:38 pm

Lotta kisan mín <3

Image

Keli kisinn minn <3

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

og svo semí gömul sjálfsmynd í endann

Image


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: appeltCem, DalSlabumnnah, FekBiawNeanione, namnibEldelenam, phypeTync and 3 guests

cron