Skissu/teikningaþráðurinn

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
dipshit
3. stigs nörd
Posts: 3273
Joined: Thu Dec 30, 2004 2:44 am
Location: fínt að búa þarsem ég bý

Skissu/teikningaþráðurinn

Postby dipshit » Wed Nov 19, 2008 8:29 pm

Man að það hefur komið svona þráður áður. Væri töff að sjá hvað fólk er að hripa niður/mála/gubba á striga... whatever. Ég ætla að posta einhverju um leið og greindarvísitalan mín verður hærri en skónúmerið mitt og mér tekst að setja helvítis draslið á netið.

Go nuts!

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Wed Nov 19, 2008 8:34 pm

hérna eru 2 skissur og 2 klippimyndir eftir mig.
Image
Image
Image
Image

tek nokkrar myndir úr skissubókunum mínum við tækifæri
[u]undirhaka[/u]

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Wed Nov 19, 2008 8:37 pm

Image
www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
dipshit
3. stigs nörd
Posts: 3273
Joined: Thu Dec 30, 2004 2:44 am
Location: fínt að búa þarsem ég bý

Postby dipshit » Wed Nov 19, 2008 8:39 pm

:lol

teiknað eftir módelum skinkus?

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Wed Nov 19, 2008 8:40 pm

Nei, en hér er sjálfsmynd:

Image

Ég að ríða hundi
www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Wed Nov 19, 2008 8:43 pm

Ég aftur:

Image
www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Wed Nov 19, 2008 8:44 pm

Image


mmmmje.

ég nenni samt ekkert að taka myndir að því sem ég hef gert. :bla
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Wed Nov 19, 2008 8:45 pm

Ég dái þig og þína paintskillz, Skinkuorgel. :bow
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Wed Nov 19, 2008 8:45 pm

Skinkuorgelið nær að túlka hin hverdagslega veruleika með áður óþekktri dýpt. Þvílík fegurð!
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Postby witch » Wed Nov 19, 2008 9:30 pm

hérna er eitthvað sorp sem að ég hef postað áður


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Wed Nov 19, 2008 10:24 pm

Image
[u]undirhaka[/u]

User avatar
HreSS
5. stigs nörd
Posts: 5248
Joined: Tue Mar 13, 2007 9:00 am
Location: aguriris

Postby HreSS » Wed Nov 19, 2008 10:39 pm

hérna er eitthvað sorp sem að ég hef postað áður
Ég fæ hroll af fyrstu tvem. Mjög flott og óhugnalegt.
http://www.last.fm/user/Spreggur

User avatar
Loðvenus
2. stigs nörd
Posts: 2214
Joined: Sun Apr 27, 2008 5:30 pm
Location: Reykjavík

Postby Loðvenus » Wed Nov 19, 2008 11:49 pm

Hafsteinn: :bow
We Laugh At Danger and Break All the Rules

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Nov 20, 2008 12:52 am

Hér er eitthvað sem ég fann inn á tölvunni:

Image
Einhver stelpa í krossinum ætlaði að borga mér fyrir að spreyja í herbergið sitt, nennti samt aldrei að senda henni tillögurnar.

Image
Poster fyrir Busaball NFMH í ár, öll logo handteiknuð og svo unnin í photoshop... fyrir utan cocacola og símann obviously.

Image
Poster, túss.

Image
Snarrót, 2005?

Image
Þetta meikaði blöðin 2005...

Image

Image

Image
Þori ekki að pósta heilum graffverkum á internetið undir mínu nafni, svo þetta dugar.

Image
Túss á striga - ca. 10 x 30 cm. Sölvi lánaði mér allar myndasögurnar sínar og einhvernmeginn varð ég að launa greiðann

Image
Töfluceleb!


Mér finnst að Indriði verði að pósta í þennan þráð.
Sjúklega flott hjá Hafsteini.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Nov 20, 2008 10:06 am

Djöfull er Spider Jerusalem geðveikur hjá þér Kaskur!

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Thu Nov 20, 2008 9:22 pm

Kastur <3
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Thu Nov 20, 2008 10:51 pm

Kaskur ég vill vera barnsmóðir þín.
[u]undirhaka[/u]

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Fri Nov 21, 2008 12:29 am

Því miður hef ég haft fáránlega lítinn tíma í að mála núna en set nokkrar skissur/teikningar inn af því sem ég er búinn að vera að gera núna. Tengist aðallega skólanum.

Image
Image
Image

Svo smá eldra dót líka

Image
Image
Image
Image

Stefni að því að ná að mála sem mest þegar önninn klárast í byrjun des.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Stari
2. stigs nörd
Posts: 2038
Joined: Tue May 15, 2007 10:10 am
Location: Kópavogur

Postby Stari » Fri Nov 21, 2008 12:52 am

Boris, Kaskur, Hafsteinn, Höddi: :bow

ótrúlegt hjá ykkur mega props :)

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Fri Nov 21, 2008 1:58 am

Image
.
Djöfull er þetta fáránlega flott. Og allt bara.
Escher-legt, þannig séð.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Postby Grindfreak » Fri Nov 21, 2008 11:21 am

Image


:lol2 :lol2 :lol2
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Fri Nov 21, 2008 12:09 pm

nýja Hödda <3
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Loðvenus
2. stigs nörd
Posts: 2214
Joined: Sun Apr 27, 2008 5:30 pm
Location: Reykjavík

Postby Loðvenus » Sat Nov 22, 2008 1:26 pm

[quote="diminished"][/quote]

:bow

væri til í að eiga verk eftir þig.
We Laugh At Danger and Break All the Rules

MonkeyBalls

Postby MonkeyBalls » Sat Nov 22, 2008 4:03 pm

Image

Image

Image

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Postby pjakkur » Sat Nov 22, 2008 4:05 pm

ég ætla að henda smá eftir mig þega r það kest í tölvutækt form
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Postby pjakkur » Sat Nov 22, 2008 4:16 pm

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Sat Nov 22, 2008 5:16 pm

:bow

væri til í að eiga verk eftir þig.
Það er hægt að redda því ef þú hefur áhuga. Er með nokkur til sölu fyrir áhugasama

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Thu Dec 11, 2008 3:02 pm

:bow

væri til í að eiga verk eftir þig.

þetta er super hjá þér höddi
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Thu Dec 11, 2008 3:18 pm

Vá hvað það er mikið af hæfileikaríku fólki hérna á töflunni :)
Júlíana

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Dec 11, 2008 6:47 pm

gamalt drasl


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
óklárað

Image
óklárað

Image

User avatar
Holdsveiki
5. stigs nörd
Posts: 5064
Joined: Sat Nov 03, 2007 3:08 pm
Location: Kópavogur

Postby Holdsveiki » Thu Dec 11, 2008 7:54 pm

MYNDIR
geðveikt :bow :bow

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Postby witch » Sat Dec 27, 2008 8:59 am

Image

Image
Last edited by witch on Sat Dec 27, 2008 10:23 am, edited 3 times in total.

User avatar
warped
Töflunotandi
Posts: 358
Joined: Tue Jan 29, 2008 3:23 pm

Postby warped » Sat Dec 27, 2008 9:07 am

Geggjaður þráður! Kúl þegar maður fær svona instant respect fyrir einhverjum!

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Postby witch » Sat Dec 27, 2008 7:38 pm

titillinn á myndinni rauðhetta í háu ljósunum og er ripoff af stílnum hans Francis Bacon að einhverju leyti.

User avatar
Klummpur
Töflunotandi
Posts: 465
Joined: Mon Nov 24, 2008 12:12 pm

Postby Klummpur » Sat Dec 27, 2008 8:00 pm

Leiddist harkalega eitt sumarið:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Sun Dec 28, 2008 1:34 am

Hef nú postað þessu annars staðar áður en finnst þetta viðeigandi þráður fyrir þetta.
Eitthvað af málverkum mínum síðastliðin 2 ár.

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 5241"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 836a/m.jpg" alt="New painting, finished september 13th 50x50 cm Acryl on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 3416"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 0ffe/m.jpg" alt="Newest addition to my Paintings. 80x30 cm Acryl"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 6680"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... fa5b/m.jpg" alt="Larval Planet. 30x80 cm Acryl, pencil spray paint on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 5262"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 280f/m.jpg" alt="Surreal garden party. 30x80cm Acryl on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 2979"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 5c14/m.jpg" alt="3x30x100cm acryl on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 0449"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 5bfd/m.jpg" alt="100x80 cm Acryl ink on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 9510"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... c8bf/m.jpg" alt="My own space in space.... 4x30x80 cm acryl, spray, ink glimmer on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 1136"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 9b78/m.jpg" alt="3x30x90cm acryl and spraypaint on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 1132"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 80f4/m.jpg" alt="40x90cm acryl and spraypaint on canvas"></a>

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 7116"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images01/ ... 5237/m.jpg" alt=""></a>

Ef einhverjir hafa áhuga á kaupum á málverkum eða teikningum þá má endilega vera í sambandi - art.holaf (at) gmail.com

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Sun Dec 28, 2008 1:55 am

Eitt sem ég var að klára... eða ekki... veit ekki. Á kannski eftir að þróast eitthvað meira. We'll see

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 6292"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images02/ ... 2ff1/m.jpg" alt="25x25cm Acryl on canvas"></a>

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Sun Dec 28, 2008 3:24 am

tók mig saman í fésinu og skannaði inn nokkrar skissur úr skissubókinni minni þessa önnina.

Negri negri, dreba dreba.
Image
Uppkast að plaggati f. listasýningu fb SEMERENNÍGANGITIL5.JANÚAR!
Image
Sígarettur
Image
[u]undirhaka[/u]

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sun Dec 28, 2008 4:34 am

mikið af rosalega flottu stöffi hérna! Mig langaði alltaf að kunna að teikna, en var hrillilegur í því. tók því upp mndavél í staðinn

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Mon Jan 05, 2009 12:30 am


iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Maggib
Töflunotandi
Posts: 630
Joined: Wed May 18, 2005 3:23 am
Location: Wonderland

Postby Maggib » Mon Jan 05, 2009 11:30 pm

mikið af rosalega flottu stöffi hérna! Mig langaði alltaf að kunna að teikna, en var hrillilegur í því. tók því upp mndavél í staðinn
Já ég er því miður í sömu stöðu
En það er virkilega mikill talent hérna á töflunni. Geggjaður þráður.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Postby pjakkur » Tue Jan 06, 2009 1:01 am

Eitt sem ég var að klára... eða ekki... veit ekki. Á kannski eftir að þróast eitthvað meira. We'll see

<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 6292"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images02/ ... 2ff1/m.jpg" alt="25x25cm Acryl on canvas"></a>
ég fíla þesa sjálfur langbest.
mér finnst sumar myndirnar sem að klummur var að pósta mjög kúl.

alska þennan þráð, höldum honum lifandi.

annars þá teiknaði ég þessa af kalla þegar hann var í töluni um aginn.

Image
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Thu Jan 08, 2009 9:34 pm

hahaha skemmtilega líkt honum þrátt fyrir hráleika

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Chapman
Töflunotandi
Posts: 165
Joined: Mon Apr 28, 2008 11:18 pm

Postby Chapman » Tue Jan 20, 2009 12:27 am

Ég hef verið að vinna að þessum skissum undanfarið:

"Hvað ef Bruce Cambell væri pabbi minn?"

Image
Bruce með mig í skírninni minni

Image

Image
Bruce í eldhúsinu með ömmu

Image

User avatar
Féfletta
Töflunotandi
Posts: 259
Joined: Wed Jan 09, 2008 10:21 pm
Contact:

Postby Féfletta » Tue Jan 20, 2009 12:52 am

ég vildi ekki að Bruce væri pabbi minn, ég vildi að hann væri ástmaður minn.


Ertu búin að segja pabba þínum frá þessu? Hahahah:D Hann hlýtur að hlæja að þessu:D Verður að sýna honum Army of Darkness, hann mun kolfalla fyrir þessum guðdómlega manni:D

Annars langar mig að farað skanna inn myndir og setja hérna inn svo ég geti verið memmó:)
What do you do? And what if it's true? When a friend confesses to you he never read Gogol..

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Postby Villain » Tue Jan 20, 2009 1:14 am

Þegar ég var í 2.bekk í menntaskóla gerði ég teiknimyndasögur sem ég setti á netið. Eftir á að hyggja þá eru þetta hrottalega léleg punchline hjá mér, en mér finnst karakterarnir skemmtilegir.

Image

Image
:ouchSvo er hérna nýlegra shit.

Akrýlmálning á striga.

Image

Túss á striga.
Image

Cover sem ég gerði fyrir eitthvað mixtape. Túss og trélitur á A4.
Image

Flyer sem ég gerði. Túss og trélitur á A4.
Image
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Chapman
Töflunotandi
Posts: 165
Joined: Mon Apr 28, 2008 11:18 pm

Postby Chapman » Tue Jan 20, 2009 10:52 am


Ertu búin að segja pabba þínum frá þessu? Hahahah:D Hann hlýtur að hlæja að þessu:D Verður að sýna honum Army of Darkness, hann mun kolfalla fyrir þessum guðdómlega manni:D

Annars langar mig að farað skanna inn myndir og setja hérna inn svo ég geti verið memmó:)

Hehe nei eg er ekki búin að segja honum frá þessu. Vonandi hefur hann humor f þessu þegar ég er buin að útskýra þetta:)

Og já!! Skannaðu inn myndir og vertu memm:)

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Tue Jan 20, 2009 12:51 pm

er kominn með nokkrar skissur og tímakrot hendi því inn í kvöld!
[u]undirhaka[/u]

User avatar
Cheva
2. stigs nörd
Posts: 2881
Joined: Sun Jul 20, 2003 2:38 pm
Location: Qo'Nos

Postby Cheva » Tue Jan 20, 2009 4:34 pm

Image
ég teiknaði mynd af ísak vini mínum um daginn

Image
strákurinn í miðjuni er ísak
You look so good I could drink your bathwater.

User avatar
kelaa
Töflubarn
Posts: 43
Joined: Wed Aug 27, 2008 8:42 pm

Postby kelaa » Sun Jan 25, 2009 4:30 pm

Hérna er eitthvað frá mér, allt frekar gamalt samt. Efsta myndin er nýlegust.

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2958664761/" title="Untitled by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm4.static.flickr.com/3220/295 ... 922217.jpg" width="500" height="338" alt=""></a>

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/2274868806/" title="Day 48 by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm3.static.flickr.com/2297/227 ... 698a0e.jpg" width="333" height="500" alt="Day 48"></a>
Sjálfsmynd

<a href="http://www.flickr.com/photos/kelaa/1357404580/" title="Sigur Rós by kelaa91, on Flickr"><img src="http://farm2.static.flickr.com/1396/135 ... 0c420f.jpg" width="358" height="500" alt="Sigur Rós"></a>
Teiknaði þessa 2006 held ég..
[url=http://www.flickr.com/photos/kelaa/][color=#0066ff]Flick[/color][color=#ff0099]r[/color][/url]

User avatar
Bara og aðeins fyrir þig
1. stigs nörd
Posts: 1950
Joined: Tue Aug 05, 2008 5:43 pm

Postby Bara og aðeins fyrir þig » Sun Jan 25, 2009 6:05 pm

@ kelaa.
vá skills. Ekkert smá flott hjá þér.
Travelling trough time
space and time
:fridur

Smurf it to me big papa.

User avatar
kelaa
Töflubarn
Posts: 43
Joined: Wed Aug 27, 2008 8:42 pm

Postby kelaa » Sun Jan 25, 2009 6:26 pm

Takk æðislega fyrir það :cute
[url=http://www.flickr.com/photos/kelaa/][color=#0066ff]Flick[/color][color=#ff0099]r[/color][/url]

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Mon Jan 26, 2009 12:40 pm

hendi inn einhverju meira eldgömlu... er að dunda með blýantinn svo íogmeð.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

slæææææm myndgæði. á ekki scanner svo ég tek ljósmyndir af myndunum...

User avatar
Bara og aðeins fyrir þig
1. stigs nörd
Posts: 1950
Joined: Tue Aug 05, 2008 5:43 pm

Postby Bara og aðeins fyrir þig » Mon Jan 26, 2009 2:46 pm

hendi inn einhverju meira eldgömlu... er að dunda með blýantinn svo íogmeð.

Image

...
vá.
vá.
Travelling trough time
space and time
:fridur

Smurf it to me big papa.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Tue Jan 27, 2009 6:33 pm

kláraði eina bara í dag


Image

Image

ömurleg gæði... ef einhver á scanner og vill losa sig við hann væri það vel þegið :cute

Baxter

Postby Baxter » Wed Jan 28, 2009 8:13 pm

Hér eru nokkrar eftir mig...

Þessar eru í tengslum við myndasögur sem ég hef verið að gera...

Image

Image

Image

Image

oog sýrumynd
Image

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed Jan 28, 2009 8:36 pm

Image
geeeeeðveikt. :bow

væri mikið til í að geta teiknað svona myndasögustíl.

User avatar
Jóhannes
4. stigs nörd
Posts: 4895
Joined: Tue Sep 20, 2005 2:03 pm

Postby Jóhannes » Wed Jan 28, 2009 8:51 pm

Image
Ómægod!

Það mest awesome í þræðinum so far... þó það sé svolítið... týpískt...

væri til í að sjá eitthvað svipað með litum...

User avatar
Crimson
1. stigs nörd
Posts: 1605
Joined: Fri Sep 15, 2006 5:50 pm
Location: 101 Reykjavík

Postby Crimson » Wed Jan 28, 2009 8:52 pm

Hér eru nokkrar eftir mig...

Þessar eru í tengslum við myndasögur sem ég hef verið að gera...
Þú ert ótrúlega fær, ég verð að fá að lesa þetta hjá þér einhvern tímann.
This is our party
We pick the records
We set the dresscode
And make love on the dancefloor.
Like it or not
We're the only game in town

Baxter

Postby Baxter » Wed Jan 28, 2009 9:00 pm

Takk fyrir það. Var að pæla í að gera stóra svona mynd með litum og alles... svona þegar ég hef tíma :)

User avatar
Jóhannes
4. stigs nörd
Posts: 4895
Joined: Tue Sep 20, 2005 2:03 pm

Postby Jóhannes » Wed Jan 28, 2009 9:05 pm

Sweet...

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Wed Jan 28, 2009 9:24 pm

Nokkrar sem ég gerði í dag og í gær.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
[u]undirhaka[/u]

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Thu Jan 29, 2009 2:02 am


oog sýrumynd
Image
Þetta minnti mig svolítið á þennan gaur. Skemmtilega sambærilegt. Þekkir sjálfsagt ekkert til hans. Heitir Vincent Andrews, einhver tvítugur yankee. Fíla þetta engu að síður mjög hjá þér.


Image

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Kalli
3. stigs nörd
Posts: 3312
Joined: Mon Oct 04, 2004 11:49 pm
Contact:

Postby Kalli » Sat Jan 31, 2009 1:09 pm

sjitt eg þarf að koma skannanum mínum í lag.
www.myspace.com/muckiceland

User avatar
Máni
Töflunotandi
Posts: 957
Joined: Sun Jul 11, 2004 10:44 pm
Location: ginnungagap

Postby Máni » Sun Feb 01, 2009 8:31 pm

Image

doomed..
"First, they dropped the bomb.."

User avatar
Gaspard
Töflunotandi
Posts: 113
Joined: Mon Jan 12, 2009 11:49 pm
Location: Technopolis a.k.a. 105

Postby Gaspard » Mon Feb 02, 2009 1:27 am

Hér eru nokkrar eftir mig...

Þessar eru í tengslum við myndasögur sem ég hef verið að gera...

Image

oog sýrumynd
Image
Svalt! Villiköttur+Sýra=Osom

Hattur minn er af höfði mínu fyrir þig, herra. :klappa
Shine on.
[img]http://imagegen.last.fm/drmanhattan4/recenttracks/AlexJean.gif[/img]

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Tue Feb 03, 2009 12:21 pm

Image

Mynd sem ég er að vinna í..
[u]undirhaka[/u]

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Tue Feb 03, 2009 2:31 pm

vá hvað er mikið af hæfileikaríku fólki hérna.

vá vá vá
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

User avatar
pjakkur
1. stigs nörd
Posts: 1789
Joined: Mon Jun 13, 2005 1:17 am
Location: bara heima

Postby pjakkur » Mon Feb 16, 2009 9:07 pm

þetta r up´áphaldsþrðurinn minn bömp!

Image
www.myspace.com/muckiceland
[img]http://snubnosedmonkey.wildlifedirect.org/files/2007/10/snubnose-1.jpg[/img]

Fóstureyðing

Postby Fóstureyðing » Tue Feb 17, 2009 10:19 pm

Image

besta myndin í þræðinum!

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Thu Feb 19, 2009 1:07 am

það sést vel
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
joe.duck
4. stigs nörd
Posts: 4828
Joined: Fri Jul 19, 2002 12:43 pm

Postby joe.duck » Thu Feb 19, 2009 1:32 am

Baxter. Ég fíla stílinn hjá þér. Haltu áfram.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Feb 19, 2009 10:19 am

Þetta hæfileikaríka fólk ætti að fara að gera poster art!! :scratchchin

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Thu Feb 19, 2009 2:00 pm

Þetta hæfileikaríka fólk ætti að fara að gera poster art!! :scratchchin
Ég er nú alltaf til í það, bara sanda mér einkapóst um það..
[u]undirhaka[/u]

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Fri Feb 20, 2009 1:42 am

Hér er smá nýtt dót sem ég hef verið að fikta með. Svolítið frábrugðinn fílingur frá hinu sem ég hef gert. Þetta er allt í vinnslu. Hef satt að segja ekki haft neinn tíma til að mála eða að gera full blown teikningar svo að ég er að prufa mig áfram með þessa leið.


Image

Fannst þessi líkjast á einhvern furðulegan hátt honum Elvis...

Svo ég fiktaði aðeins meir...

Image

Svo eitthvað meira sjiiit.

Image

Image

Image

Image

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Féfletta
Töflunotandi
Posts: 259
Joined: Wed Jan 09, 2008 10:21 pm
Contact:

Postby Féfletta » Wed Mar 18, 2009 9:18 pm

Ég veit að þetta er gamall þráður en mig langaði alltaf til að joina og núna er ég loksins búin að skanna inn myndir. Flestar ókláraðar en hey:)

Image
Imagemáluð eftir geisladiskahulstri sem fylgdi með e-u blaði

Image
Image
Image
Image
ImageÞetta var dauður fugl sem ég fann á tröppunum við gamla húsið mitt, ég ákvað að teikna hann.
What do you do? And what if it's true? When a friend confesses to you he never read Gogol..

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Wed Mar 18, 2009 9:55 pm

Æðislegt Heiðdís. :bow

Höddi og Sowulo rosalegt líka. Mikið af hæfileikaríkum teiknurum hér. Af hverju hef ég ekki skoðað þennan þráð áður. :scratchchin

Ég fæ nú bara minnimáttarkennd því ég er ekkert spes teiknari, get ekki teiknað svona raunverulegar myndir með öllum líkamshlutföllum og skuggum réttum o.fl.

Slánasleikja
Töflunotandi
Posts: 553
Joined: Mon Aug 28, 2006 9:10 pm
Location: Týnd!

Postby Slánasleikja » Wed Mar 18, 2009 9:59 pm

Image
Finnst þessi mynd geggjuð! Annars fíla ég stílinn þinn í botn.
[img]http://www.nastyhobbit.org/forum/animated_gifs/brock-sampson-owns.gif[/img]

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Wed Mar 18, 2009 11:54 pm

Æðislegt Heiðdís. :bow
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Máni
Töflunotandi
Posts: 957
Joined: Sun Jul 11, 2004 10:44 pm
Location: ginnungagap

Postby Máni » Thu Mar 19, 2009 3:59 am

Image


Image


Image

ég veit ekki.
"First, they dropped the bomb.."

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Mar 19, 2009 9:14 am

Image

Image

Image

fann fleiri oldies

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Mar 19, 2009 9:40 am

Image
Þetta er geðveik mynd!!!! (hinar reyndar líka) minnir mig svolítið á coverið á Altar með Sunn o))) & Boris

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Thu Mar 19, 2009 10:51 am

þar sem mér leiðist svo óendanlega í vinnuni þessa dagana ákvað ég að byrja að teikna smá aftur.. eftir nokkuð langa pásu..

prufaði að teikna í "anime" stíl í fyrsta skipti persónu í þáttum sem ég er hooked á þessa dagana..

Image
Ryuk

og síðan í paint smá mynd af rauðhærðu vinkonu minni til að æfa mig í skuggum og augum..

Image
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Fri Mar 20, 2009 3:25 am

Image

Var að leika mér að gera sjálfsmynd.

Image

Svo er hér mynd með smá ljóðrænni fíling

,,Poison or not, her fluid keeps me going".


Virikilega flott dót sem er komið inn í þennan þráð hér. Alltaf jafn spenntur þegar ég sé hann poppa upp aftur.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Loðvenus
2. stigs nörd
Posts: 2214
Joined: Sun Apr 27, 2008 5:30 pm
Location: Reykjavík

Postby Loðvenus » Fri Mar 20, 2009 2:10 pm

Image

Var að leika mér að gera sjálfsmynd.

Image
MInnir mig á sjálfsmyndirnar hans Salvador Dalí, kúl! Er einna hrifnust af þínum verkum hérna inni, annars er margt geðveikislega flott ! Vona bara að þið finnið öll einhvern betri vettvang fyrir þetta en töfluna, svona verk á að sýna á sýningum..

Vildi að ég væri góð í að teikna :(
We Laugh At Danger and Break All the Rules

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Fri Mar 20, 2009 3:04 pm

Image

Var að leika mér að gera sjálfsmynd.
Salvador Dalí,
eimmitt það sem ég hugsaði..
ekki leiðum að líkjast!
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Fri Mar 20, 2009 3:08 pm

Image
Þessi finnst mér vera alveg geggjuð! Áferðin á skyggingunum minnir mig svoítið á Renée French.
Júlíana

User avatar
fritz
Töflunotandi
Posts: 398
Joined: Sun Apr 06, 2008 8:53 pm

Postby fritz » Sat Mar 21, 2009 10:10 pm

Málaði þessa mynd af kærustunni og gaf henni í jólagjöf:

Image

Pósta svo kannski fleiri myndum seinna
:cute Virkilega skemmtilegur þráður, mikið af massífum myndum.

User avatar
old crone
1. stigs nörd
Posts: 1106
Joined: Thu Feb 17, 2005 9:06 pm
Location: London

Postby old crone » Sun Mar 22, 2009 6:38 pm

Ég hef verið að vinna að þessum skissum undanfarið:

"Hvað ef Bruce Cambell væri pabbi minn?"

Image
Bruce með mig í skírninni minni

Image

Image
Bruce í eldhúsinu með ömmu

Image
:lol2 :lol2 :lol2 Eg skodadi thetta adan, hlo mikid. For svo fra tolvunni, datt thetta aftur i hug og fekk annad hlaturskast, uff!!! :lol

Eg skil ekkert i mer ad hafa ekki skodad thennan thrad fyrr :ouch Er eiginlega ordlaus yfir haefileiknum herna!! :bow Vildi svooo ad eg gaeti teiknad/malad :bla Eg er heppin ad eiga fullt af fraebaerum myndum samt, sem folk sem a vid ymisskonar gedraen vandamal ad strida hefur gefid mer i gegnum tidina i vinnunni :)
www.last.fm/user/Frau56

User avatar
dipshit
3. stigs nörd
Posts: 3273
Joined: Thu Dec 30, 2004 2:44 am
Location: fínt að búa þarsem ég bý

Postby dipshit » Mon Mar 23, 2009 12:45 am

Vil benda fólki á að sleppa því helst á quote-a myndir þarsem það lengir þráðinn allverulega. Endilega haldið samt áfram að skella inn myndum.:scratchchin
Last edited by dipshit on Thu Mar 26, 2009 6:21 pm, edited 1 time in total.

User avatar
dipshit
3. stigs nörd
Posts: 3273
Joined: Thu Dec 30, 2004 2:44 am
Location: fínt að búa þarsem ég bý

Postby dipshit » Thu Mar 26, 2009 6:16 pm

Image

hmmm eina myndin sem ég á í heeelvítis tölvunni
Last edited by dipshit on Fri Mar 27, 2009 2:46 am, edited 1 time in total.

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Fri Mar 27, 2009 12:40 am

myndin er ekki að virka.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Mar 27, 2009 4:55 pm

i see it

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Sat Mar 28, 2009 4:33 am

En skrítið, ég sé hana líka núna..


:butthead
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Heroin83
Töflunotandi
Posts: 138
Joined: Tue May 27, 2008 8:13 pm
Location: Hoodstreet, 101

Postby Heroin83 » Sun Mar 29, 2009 2:39 am

Hér er eitthvað photoshop dót og málverk sem ég hef verið að gera undanfarið..

Image
Image
Image
Image

Er að spekulera að prenta fótósjopp myndirnar á stóran striga og selja jafnvel á góðum prís ef svo heppilega vildi til að einhver væri viljugur að kaupa....
www.myspace.com/changermetal
www.myspace.com/dormah
www.myspace.com/munnridur
www.myspace.com/elexirband
www.myspace.com/anton10
www.myspace.com/atones11

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Sat Apr 04, 2009 1:45 am

Image

Var að klára þessa, soldið steikt tækni sem ég er búinn að vera að fitka með

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Sat Apr 04, 2009 11:38 am

Skemmtileg mynd. ^
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Mon Apr 06, 2009 9:48 pm

Hér er önnur. Er að fíla þessa aðferð mjög mikið. Kemur skemmtilega fucked up út.

Image

http://www.facebook.com/photo.php?pid=3 ... 1050263182

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
diminished
Töflunotandi
Posts: 532
Joined: Tue Jan 07, 2003 12:49 am
Location: RVK

Postby diminished » Sat Apr 18, 2009 1:15 am

Image

Dauði kallinn í tunglinu...

Var að enda við að klára þessa. Kemur leiðinda glampi af flassinu, ætla að skanna hana inn næst þegar ég fer í skólann. Varð aðeins að fokka í henni í PS(var allveg brútal glampi á henni) skyggingarnar koma ekki nógu vel í ljós þarna. Hvernig er það er fólk allveg hætt að teikna/mála? svo virðist sem maður sé sá eini sem er eitthvað að pósta í þennan þráð

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Hoskarinn
4. stigs nörd
Posts: 4237
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:39 pm
Location: Hafnarfirði

Postby Hoskarinn » Sat Apr 18, 2009 1:19 am

djöfull er ég að fíla þetta hjá þér Höddi

:thumbsup
www.hoskarinn.deviantart.com
www.flickr.com/photos/hthh

Bloggið: www.hoskarinn.bloggar.is


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: versac and 6 guests

cron