Page 14 of 15

Posted: Wed Jan 27, 2010 7:10 pm
by Jóhannes
Kúl... mér fannst það einmitt svolítið skemmtilegt touch að láta þennan fæðingablett vera 'hluti af' flúrinu. (Y)

Posted: Wed Jan 27, 2010 11:25 pm
by gudny jarl
kjút tattoo, ég kíkti á flick hjá þessum gaur og finnst þetta frekar töff hjá honum. Hann er samt helst til einhæfur eða s.s. fastur í sínum stíl. Það vantar alla tríbalana!!!

Posted: Thu Jan 28, 2010 9:48 am
by Perkins
Ótrúlega flott flúr! til hamingju með það.

Posted: Thu Jan 28, 2010 1:14 pm
by onewingedfreak
uhj! til hamingju með flott flúr :)

ég er farinn að þrá að láta flúra mig aftur .. best að fara vinna í að láta það gerast!

Posted: Thu Jan 28, 2010 2:17 pm
by Fenrisúlfur
22. apríl held ég áfram með ermina mína :hyper

Posted: Thu Jan 28, 2010 5:07 pm
by dísa
Vá Helena, þetta er sjúklega fínt! Til hamingju!

Posted: Thu Jan 28, 2010 6:54 pm
by Villain
Ég fékk mitt fyrsta í des, er orðinn spenntur fyrir öðru og held að ég skelli mér í það í febrúar.

Posted: Sat Jan 30, 2010 11:35 am
by Æðsti Strumpur
Eigum eftir að fara betur í útlínur og laga smá villur í þessu...
Imageeins gott að maður hætti ekki að hlusta á Manowar núna...

Image

Posted: Sat Jan 30, 2010 4:08 pm
by Jezebel
Eigum eftir að fara betur í útlínur og laga smá villur í þessu...
Mynd

eins gott að maður hætti ekki að hlusta á Manowar núna...
Hver gerði þetta tattoo?

Posted: Sat Jan 30, 2010 4:18 pm
by Fenrisúlfur
Eigum eftir að fara betur í útlínur og laga smá villur í þessu...
Imageeins gott að maður hætti ekki að hlusta á Manowar núna...

Image
Töff pæling en alveg hryllilega illa gert. :hristahaus

Posted: Sat Jan 30, 2010 6:53 pm
by Æðsti Strumpur
Jezebel: alex heitir hann (hann er ekki húðflúrari eða neitt þannig)

fenrisúlfur: haha enda gerði ég og óreyndur félagi minn þetta bara heima hjá honum... förum ítarlega í þetta bráðlega og lögum villur.

Posted: Sat Jan 30, 2010 7:02 pm
by Skvetti ediki á ref
Jahá, þú lætur óreyndar félaga þinn sem er ekki flúrari flúra þig heima hjá honum og ætlar svo bara að laga villurnar eins og það sé gert með strokleðri eða eitthvað.

:mikilsorg

Posted: Sat Jan 30, 2010 7:15 pm
by Æðsti Strumpur
Jahá, þú lætur óreyndar félaga þinn sem er ekki flúrari flúra þig heima hjá honum og ætlar svo bara að laga villurnar eins og það sé gert með strokleðri eða eitthvað.

:mikilsorg
haha ég veit nú að það sé alls ekki hægt að laga allt... ég er nú bara að meina þannig að þetta lýtur betur út...


annars kom þetta nú samt út mun betur en ég bjóst við af honum... mér finnst það lýta mun betur út nuna en á þessari mynd hér fyrir ofan þar sem blekið er enn blautt

Posted: Sat Jan 30, 2010 7:51 pm
by tender
Jezebel: alex heitir hann (hann er ekki húðflúrari eða neitt þannig)

fenrisúlfur: haha enda gerði ég og óreyndur félagi minn þetta bara heima hjá honum... förum ítarlega í þetta bráðlega og lögum villur.
Alex Daníel, með græjunum hans Dodda? Haha. :cute

Posted: Sat Jan 30, 2010 7:57 pm
by Æðsti Strumpur
Jezebel: alex heitir hann (hann er ekki húðflúrari eða neitt þannig)

fenrisúlfur: haha enda gerði ég og óreyndur félagi minn þetta bara heima hjá honum... förum ítarlega í þetta bráðlega og lögum villur.
Alex Daníel, með græjunum hans Dodda? Haha. :cute
ekkert veit ég hver það er... sooo..

þessi kauði:
Image

Posted: Sat Jan 30, 2010 10:00 pm
by tender
Jezebel: alex heitir hann (hann er ekki húðflúrari eða neitt þannig)

fenrisúlfur: haha enda gerði ég og óreyndur félagi minn þetta bara heima hjá honum... förum ítarlega í þetta bráðlega og lögum villur.
Alex Daníel, með græjunum hans Dodda? Haha. :cute
ekkert veit ég hver það er... sooo..

þessi kauði:
Image
Ekkert svakalega skýr mynd, þannig ég get ekki kvittað undir það.

Posted: Sat Jan 30, 2010 11:09 pm
by Forever Darkthrone
þetta er alex emo úr vogunum

Posted: Sun Jan 31, 2010 1:24 am
by Skvetti ediki á ref
Úff, hvernig er það annars, mega allir flúra? Þarf maður ekki einhvers konar starfsleyfi?

Posted: Sun Jan 31, 2010 1:35 am
by gudny jarl
Úff, hvernig er það annars, mega allir flúra? Þarf maður ekki einhvers konar starfsleyfi?
Ef að þú ætlar að starfa við það, en ef að þú ert flipp kjeppz sem pantar þér tattoo græju á ebay þá geturu flúrað alla í brothers majere með þeirra samþykki.

Ég er frekar þakklát að enginn vina minna átti svona græju þegar við bjuggum á njallanum, 1000 kall að rut væri með akkeri tattúað á sig og ég með powermetal uber alles ef svo hefði verið.

Posted: Wed Mar 10, 2010 12:32 am
by allis
Image
fékk mér þetta hjá sverri

Posted: Wed Mar 10, 2010 3:14 pm
by explorer1958
Eigum eftir að fara betur í útlínur og laga smá villur í þessu...
Image

úúffff, sorry en mér finnst þetta alveg hrikalega illa gert...

Posted: Wed Mar 10, 2010 4:05 pm
by Snoolli
Ansi tússlegt, því miður.

Næsta session þann 24.

Image

Posted: Thu Mar 18, 2010 10:46 pm
by MargretHauks
Rosa hardcore, i know! :lol Er reyndar núna með svart í báðum, og tunnelið er komið upp í 8mm (líka hinu megin)

Image

Posted: Sun Apr 04, 2010 4:54 pm
by Kobbi Maiden
Fimmti Eðvarðinn kominn:
Image

Posted: Sun Apr 04, 2010 5:02 pm
by Balance
Öss, þetta er geðveikt.

Posted: Mon Apr 05, 2010 1:10 am
by Snoolli
Þetta er í alvörunni gegt góð mynd af´ðí. Þú ert bara með lélegri skjá en minn.


Image

Posted: Tue Apr 06, 2010 11:02 pm
by magona
lawl, stofan mín. :bla

Posted: Wed Apr 07, 2010 4:51 am
by siggi punk
Til hamingju með nýju flúrin allesamen!
Sérstaklega Ægir Máni að vera kominn með Crass logið! Þá erum við líklega tveir á Íslandi sem skarta því! :)

Svanur á Tattoo og Skart tók í síðustu viku á mér hina síðuna og setti 18 cm Ægishjálm á rifin undir hæ handlegg - fyrir þó nokkru setti hann jafn stóran Vegvísi á hæ síðuna.

Núna var þetta verra - þetta verður víst sársaukafyllra með aldrinum að láta flúra sig svo kids, drífa sig ! Tattooing sucks after forty!

Hef alltaf notað Helosan en núna setti svanur á mig gervihúðina í fyrsta sinn. Tók hana af eftir sólarhring til að fara í sturtu og skola burt bleki og vessum. Setti þá Helosan einu sinni svo aftur gervihúð aftur og var með í þrjá daga nærri því.

Eftir að ég tók hana af í seinna skiptið var flúrið eiginlega gróið og allt hrúður farið af með gervihúðinni - þannig að eiginlega þegar ég bjóst við tímabilinu þar sem allt klæjar og maður ber á sig við kláðanum þá var flúrið gróið.

En þetta er örugglega ekki hægt fyrir fólk með viðkvæma húð eins og Dísa lýsir sér, því þetta plast er mikið álag á heilu húðina, var rauður og rifinn.

En þá er ég orðinn nokkuð heill!

Bakstykki, brjóststykki, báðar síður! Brynvarinn hehe

(er því miður ólæs á myndainnsetningar)

Posted: Wed Apr 07, 2010 5:22 am
by siggi punk
Hey - hér er myndasíða frá möggu gellu þar sem hún myndaði mig í brjóstflúr session :)

http://www.flickr.com/photos/margretbj/274666292/

Posted: Wed Apr 07, 2010 1:09 pm
by dísa
svolitið síðan að ég og jason june kláruðum þetta

http://jasonjune.com/Site/Tattoos-color.html#34
ókei fokk þetta er geðveikt!

Posted: Sun Apr 11, 2010 4:34 pm
by Andskotinn Sixxx
Image


Mitt nýjasta! fékk það áðan, Mega happy

Posted: Sun Apr 11, 2010 11:23 pm
by fritz
Image


Mitt nýjasta! fékk það áðan, Mega happy
Nú er ég svolítið forvitinn, hvað fékk þig til að velja gulrótina? :scratchchin

Posted: Mon Apr 12, 2010 12:20 am
by Andskotinn Sixxx
búnað vera grænmetisæta í 3 ár um mánaðarmótin næstu. Ætli það sé ekki tilefnið.
Svo eru gulrætur líka kick ass!

Posted: Mon Apr 12, 2010 1:58 am
by fritz
búnað vera grænmetisæta í 3 ár um mánaðarmótin næstu. Ætli það sé ekki tilefnið.
Svo eru gulrætur líka kick ass!
Ahh, ég skil. Kúl!

Posted: Mon Apr 12, 2010 11:19 pm
by gudny jarl
Töff tattoo Hjalti!

Posted: Wed Apr 14, 2010 6:07 am
by Grindfreak
:lol2

Þessi gulrót er meistaraverk!

Posted: Wed Apr 14, 2010 6:17 pm
by diminished
Image


Mitt nýjasta! fékk það áðan, Mega happy

I calls your bluffs.

http://www.youtube.com/watch?v=VthsQVsXwEg

Þetta er ekkert ósvipað þessari 0:54

Undirmeðvitundin að tala hér :scratchchin

Posted: Wed Apr 14, 2010 6:56 pm
by Andskotinn Sixxx
haha hún er unnin með þessa gulrót í huga! ;) Sendi þetta myndband á Sigrúnu sem teiknaði og flúraði.

Posted: Fri Apr 16, 2010 8:59 pm
by Arnar Forseti
xxx skull gert í gær.

símamynd og gæðin eftir því :)

Image

Jenn af Ybor City Tattoo Company flúraði á Reykjavík Ink.

Posted: Fri Apr 16, 2010 9:01 pm
by gudny jarl
xxx skull gert í gær.

símamynd og gæðin eftir því :)

Image

Jenn af Ybor City Tattoo Company flúraði á Reykjavík Ink.

nice, töff skull. Hvar á líkamanum er þetta staðsett?

Posted: Fri Apr 16, 2010 11:32 pm
by Arnar Forseti
xxx skull gert í gær.Jenn af Ybor City Tattoo Company flúraði á Reykjavík Ink.

nice, töff skull. Hvar á líkamanum er þetta staðsett?
utanvert á olnboganum.

staðsetningin sést kannski aðeins betur á þessari.

Image

Posted: Sat Apr 17, 2010 1:35 pm
by Darkmundur Fenrir
Bridge, taka tvö:
Image

Posted: Thu May 06, 2010 8:22 pm
by Stebbi
Image


Mitt nýjasta! fékk það áðan, Mega happy


:lol snillllllld

Posted: Thu May 06, 2010 10:41 pm
by Darkmundur Fenrir
11. flúrið eftir mánuð! Frekar spenntur.

Posted: Sat May 15, 2010 5:50 pm
by Cathartic
Var með göt í báðum augabrúnum og snakebite, en fékk leið á því.

Er aðallega bara með þessi hér + tunguna, eyrun, naflann og geirvörtuna.
Image

Svo er ég bara með 1 tattú eins og er en stefni í full-sleeve á báðum með norræna goðafræði og rúnir sem þema, allt í svörtu og gráu.
Þetta tattú er lífsmottóið mitt í rúnum, á hægri úlnlið.
Image

Posted: Mon May 17, 2010 11:17 pm
by Gerviskegg
Veiveivei. Fékk nýju sneplatappana (ég ákvað að reyna að finna eitthvað þjálla orð heldur en "plögg", þar sem það virðist enginn vita hvað ég er að tala um þegar ég tala um "eyrnaplögg" eða bara "plögg", halda að ég sé að tala um eyrnatappa) mína í dag og stækkaði gatið í vinstri eyrnasneplinum mínum upp í 25mm til að koma þessu í. Ég er alveg hæstánægð með þessa tappa.

Image

Vinstri fer sennilega í á morgun bara.

Posted: Tue May 18, 2010 10:43 pm
by Forever Darkthrone
Líður þér ekki illa í eyranu?:mikilsorg

Posted: Tue May 18, 2010 11:19 pm
by explorer1958
Helvítis, er með 12mm taper í einu eyranu og allt í góðu með það, en tunnel lokkurinn sjálfur er of stuttur eða eitthvað fyrir eyrað mitt, hann fer inn en ekki út hinumegin..lame, langar að setja tönnel eða sneplatappa eða eitthvað annað en þennan taper en á ekki pening í augnablikinu fyrir nyjum!

Posted: Tue May 18, 2010 11:25 pm
by Gerviskegg
Líður þér ekki illa í eyranu?:mikilsorg
Nei. Hví ætti mér að líða illa í eyranu?

Posted: Wed May 19, 2010 5:46 pm
by dísa
Image
Eg fekk thetta um daginn. Thetta er stick and poke.

Posted: Wed May 19, 2010 6:02 pm
by Reynirofzky
Thetta er stick and poke.
hver framkvæmdi?

Posted: Wed May 19, 2010 6:05 pm
by dísa
Vicky, vinkona min i Boston.

Posted: Thu May 20, 2010 12:54 am
by HöddiDarko
Fékk mér mitt fyrsta fyrir um það bil viku. Er mjög sáttur með það. Er samt orðinn hálf þreyttur á að útskýra stöðugt fyrir fólki hvað þetta er.

Image

Staðsett fyrir neðan olnbogann. Á enga mynd sem sýnir staðsetninguna vel.

Posted: Thu May 20, 2010 9:55 am
by Darkmundur Fenrir
Þarf í alvöru að útskýra það fyrir fólki? O.o

Posted: Thu May 20, 2010 9:58 am
by Gerviskegg
Ég þekki a.m.k. tvo sem eru með CFH flúr. Það þarf ekki að útskýra Pantera fyrir mér XD

Posted: Thu May 20, 2010 12:07 pm
by Fenrisúlfur
Mitt nýjasta, hluti af ongoing sleeve, þó ekki full klárað. Held áfram í haust.

Image

Image

Reyni að taka betri myndir síðar þegar ég nenni, andlitið virðist half brenglað á þeim.

Posted: Thu May 20, 2010 12:27 pm
by Arnar Forseti
Lítur vel út.

Er þessi kona eitthvað tengd gaurnum sem þú ert með á upphandleggnum?

Hver er að flúra? JP?

Posted: Thu May 20, 2010 2:26 pm
by adni
Held að eini flúrarinn á landinu (fyrst að Búri er farinn) sem gæti gert eitthvað í líkingu við þetta sé Jón Páll.

Annars lúkkar þetta mjög vel! Sérstaklega hrifinn af kettinu.

Posted: Thu May 20, 2010 2:56 pm
by Perkins
Sérstaklega hrifinn af kettinu.
Eitt kett. :bla

Posted: Thu May 20, 2010 3:20 pm
by HöddiDarko
Þarf í alvöru að útskýra það fyrir fólki? O.o
Jebb, fáum metalhausum að vísu en allskonar vinafólk fjölskyldunar (sem að foreldrar mínir eru að blaðra í að ég hafi verið að fá mér tattú) þarf alltaf að spyrja.

Og já, pabbi fékk sér meira að segja tattú um daginn. Fokking svallt tattú sem hann fékk... Garðmanna merkið á öxlina.

Posted: Thu May 20, 2010 4:06 pm
by Darkmundur Fenrir
Þarf í alvöru að útskýra það fyrir fólki? O.o
Jebb, fáum metalhausum að vísu en allskonar vinafólk fjölskyldunar (sem að foreldrar mínir eru að blaðra í að ég hafi verið að fá mér tattú) þarf alltaf að spyrja.

Og já, pabbi fékk sér meira að segja tattú um daginn. Fokking svallt tattú sem hann fékk... Garðmanna merkið á öxlina.
Ahahaha! Pabbi þinn með tattoo er það síðasta sem mér myndi detta í hug. Núna þurfa systir þín og mamma ykkar bara að fá sér flúr til að vera jafn kúl. Hugsa að það gerist seint samt.

Posted: Thu May 20, 2010 4:58 pm
by Gerviskegg
Þarf í alvöru að útskýra það fyrir fólki? O.o
Jebb, fáum metalhausum að vísu en allskonar vinafólk fjölskyldunar (sem að foreldrar mínir eru að blaðra í að ég hafi verið að fá mér tattú) þarf alltaf að spyrja.

Og já, pabbi fékk sér meira að segja tattú um daginn. Fokking svallt tattú sem hann fékk... Garðmanna merkið á öxlina.
Ahahaha! Pabbi þinn með tattoo er það síðasta sem mér myndi detta í hug. Núna þurfa systir þín og mamma ykkar bara að fá sér flúr til að vera jafn kúl. Hugsa að það gerist seint samt.
Ertu að halda því fram að fólk sem er ekki með flúr er ekki jafn kúl og fólk sem er með flúr?

Posted: Thu May 20, 2010 5:20 pm
by Maddi
Eða að systir hans og mamma séu minna svöl en pabbinn. Heh. Pínu illa úthugsuð setning.

Posted: Thu May 20, 2010 5:31 pm
by HöddiDarko
Þarf í alvöru að útskýra það fyrir fólki? O.o
Jebb, fáum metalhausum að vísu en allskonar vinafólk fjölskyldunar (sem að foreldrar mínir eru að blaðra í að ég hafi verið að fá mér tattú) þarf alltaf að spyrja.

Og já, pabbi fékk sér meira að segja tattú um daginn. Fokking svallt tattú sem hann fékk... Garðmanna merkið á öxlina.
Ahahaha! Pabbi þinn með tattoo er það síðasta sem mér myndi detta í hug. Núna þurfa systir þín og mamma ykkar bara að fá sér flúr til að vera jafn kúl. Hugsa að það gerist seint samt.
Alda er nú kominn með lítið flúr.

Posted: Thu May 20, 2010 6:18 pm
by HöddiDarko
Gleymdi kannski að taka það fram að ég fékk þetta á 5 þúsund kjall á Íslensku húðflúrstofuni.

Posted: Thu May 20, 2010 9:52 pm
by Darkmundur Fenrir
Jebb, fáum metalhausum að vísu en allskonar vinafólk fjölskyldunar (sem að foreldrar mínir eru að blaðra í að ég hafi verið að fá mér tattú) þarf alltaf að spyrja.

Og já, pabbi fékk sér meira að segja tattú um daginn. Fokking svallt tattú sem hann fékk... Garðmanna merkið á öxlina.
Ahahaha! Pabbi þinn með tattoo er það síðasta sem mér myndi detta í hug. Núna þurfa systir þín og mamma ykkar bara að fá sér flúr til að vera jafn kúl. Hugsa að það gerist seint samt.
Ertu að halda því fram að fólk sem er ekki með flúr er ekki jafn kúl og fólk sem er með flúr?
Nei, þetta var augljóslega fíflalegt grín. Og þó að systir hans og mamma myndu fá sér flúr myndi mér ekki þykja þær neitt meira kúl. Eða neitt kúl yfirhöfuð (ekkert diss meint Hörður).
Eða að systir hans og mamma séu minna svöl en pabbinn. Heh. Pínu illa úthugsuð setning.
Nei, mér finnst þau öll þrjú vera á sama leveli. Og setningin var ekki illa úthugsuð. Vandamálið er það að kjánagangur kemst ekki alltaf til skila í rituðu máli. Flestir sem þekkja mig vita það alveg að mér finnst flúrað fólk ekkert svalara en annað.
Alda er nú kominn með lítið flúr.
Vissi ekki af því. Pæli reyndar voðalega lítið í því hvað hún er að gera með líf sitt lengur.

Posted: Thu May 20, 2010 10:50 pm
by Fenrisúlfur
Gleymdi kannski að taka það fram að ég fékk þetta á 5 þúsund kjall á Íslensku húðflúrstofuni.
Hljómar eins og Sindri hafi þá verið að flúra :)

Hann er helvíti efnilegur strákurinn :)En já flúrið mitt.

Konan er Freyja úr norrænni goðafræði og tengist óbeint efri myndinni.
Hugmyndin er blanda af persneskum þjóðsögum og norrænni goðafræði.

Posted: Fri May 21, 2010 9:00 pm
by explorer1958
var að panta tíma í nýtt tattoo, 5.júní! spenntör

Posted: Sun May 23, 2010 6:31 pm
by HöddiDarko
Gleymdi kannski að taka það fram að ég fékk þetta á 5 þúsund kjall á Íslensku húðflúrstofuni.
Hljómar eins og Sindri hafi þá verið að flúra :)
Jebb, fékk það á feitum afslætti fyrir kunningjaskap.

Posted: Tue May 25, 2010 10:48 am
by Fenrisúlfur
Skora á Jóa að posta myndum af erminni sinni.

Posted: Tue May 25, 2010 12:22 pm
by Darkmundur Fenrir
Ermin hans Jóa er rosaleg.

Posted: Wed May 26, 2010 11:09 am
by Dízan
er alveg hætt að vera spennt að fara i tattoo hata að vera bera á mig krem og vesenast þoli ekki þetta prosess vildi bara að það væri hægt að svæfa mann og maður gæti fengið ser allt i einu sem maður ætlar að fá sér er bra búin að fara altof oft en þúst er alveg þess virði og eg hætti ekki firr en eg er búin að gera allt sem eg ætla gera, bara ef þetta væri skemmtilegra hehe :)

Posted: Sat Jun 05, 2010 8:17 pm
by explorer1958
Image

fékk mér þetta í dag hjá Gunnari Sigurði ( gunni nevo ). Skuggalega sáttur!

þetta er samt bara ömurleg símamynd, skelli góðri á morgun

Posted: Sun Jun 06, 2010 5:35 am
by explorer1958
Image

betri mynd, djöfull er ég sáttur!

Posted: Sun Jun 06, 2010 9:30 pm
by allis
Image

fékk mér þetta hjá Búra á ráðstefnunni

Posted: Tue Jun 08, 2010 10:30 pm
by Darkmundur Fenrir
Image

Svanur gerði þetta á ráðstefnunni.

Posted: Wed Jun 09, 2010 4:15 am
by wolverine
Image

fékk mér þetta hjá Búra á ráðstefnunni
Image

Svanur gerði þetta á ráðstefnunni.
Vá, finnst þessi klikkuð!
:bow

Posted: Wed Jun 16, 2010 7:47 pm
by Skithæll

Posted: Thu Jun 17, 2010 8:36 am
by Magnea
<a href="http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... 4331"><img src="http://hotlink.myspacecdn.com/images02/ ... 95a9/m.jpg" alt=""></a>

Gert 20.maí af Thomas Asher á Reykajvík Ink.

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 2:02 am
by Júlíana Bófi
Image

Dísa gerði á mig stick and poke tattú áðan. Fyrsta skipti sem hún gerir svoleiðis svo ég var algjört tilraunadýr. Mega stuð.

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 2:11 am
by Villain
tick and poke tattú
Que?

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 7:25 am
by dísa

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 10:42 am
by Fenrisúlfur
.... með venjulegu bleki ? :mikilsorg

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 12:23 pm
by dísa
Nei, indversku bleki sem er eiturefnalaust og hefur verið notað til að gera tattú í mörg hundruð ár. Við erum ekki algjörir fávitar :)

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 02, 2010 4:15 pm
by Erna
.... með venjulegu bleki ? :mikilsorg
:lol

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Sun Jul 18, 2010 11:10 pm
by Grindfreak
Image

Sigrún á Bleksmiðjunni er að vinna í þessu. Mjög sáttur.

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Mon Jul 19, 2010 3:39 pm
by Witchfinder
Mjög flottur Cthulhu! :thumbsup

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Tue Jul 20, 2010 4:45 pm
by Dízan
Image
Bleksmiðjan sér líka um allt mitt

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 23, 2010 4:33 pm
by sveindis
Image

Image

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Jul 23, 2010 10:01 pm
by explorer1958
*myndir*
kúl, eg dýrka gunna!


Annars þá er ég kominn með 14mm tunnel í vinstra og 8mm í hægra, ætla að stækka hægra uppí 14 líka og reyna að stoppa þar

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Thu Aug 12, 2010 12:32 am
by gudny jarl
Ég og Siggi Sölvi fórum til Jason June áðan og fengum okkur tattoo

Siggi
Image

Ég

Image


FLIPP

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Thu Aug 12, 2010 12:44 am
by Arnar Forseti
NÆS

Er Sigga flúr á kálfanum?

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Thu Aug 12, 2010 1:31 am
by Andskotinn Sixxx
virkilega næs flúr til hamingju!

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Thu Aug 12, 2010 8:28 am
by gudny jarl
NÆS

Er Sigga flúr á kálfanum?

Já Siggi fékk sér sitt á vinstri kálfann og ég mitt aftan á vinstri upphandlegginn.

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Aug 13, 2010 11:09 pm
by Trv Pvnx
Og eruð þið þá núna BFFs?
:lol :lol :lol


xKollix

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Sun Aug 15, 2010 4:26 pm
by dísa
Image

Stick'n'poke

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Mon Aug 16, 2010 10:15 pm
by lofthaus
búinn að vera að pæla í því að fá mér "omega" tattú er samt ekki viss um staðsettningu. :scratchchin

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Tue Aug 17, 2010 11:47 am
by Grindfreak
Og eruð þið þá núna BFFs?

:lol2 :lol2 :lol2

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Thu Aug 19, 2010 12:18 am
by lofthaus
Image vona að mér hafi loksin tekist að setja inn mynd af þessu annars sleppið því að les þetta

ný teikning ætli hún væri ekki ágætis flúr

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Posted: Fri Aug 20, 2010 8:42 am
by Magnea
Lofthaus, á að fá sér þetta sem tramp stamp eða armband ?