TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Postby Arnar Forseti » Tue Jun 16, 2009 2:38 pm

Flúr eru eitthvað sem þú færð þér fyrir sjálfa þig en ekki aðra. Ef þú ert sátt við það sem þú færð þér þá er það, það eina sem skiptir máli.
kannski lastu ekki það sem ég var að skrifa.
hvað finnst fólki um kvót fyrir tattoo?

Ekki það að ég láti mig varða hvað fólki finnst um hvað ég ætti að setja á líkama minn og hvað ekki, en ég fór að velta fyrir mér hvort fólk væri fyrirfram búið að stimpla eitthvað (tilvitnanir td) sem ófrumlegar, asnalegar og eitthvað sem maður fær sér af því bara eða til að vera töff?
þetta eru meira bara general pælingar, ekkert sem mun hafa áhrif á mig persónulega og hvort ég fái mér flúr eða ekki,

en ég var bara að velta þessu fyrir mér, t.d. í samhengi við að fólk virðist kalla flúr á mjóbaki "tramp stamp" alveg sama hvernig tattoo það er. þannig myndi ég móðgast ef einhver kallaði flúr sem ég fengi mér tramp stamp bara vegna þess að það er á mjóbaki, óháð því hvernig tattooið sjálft er.
Já ég hefði kannski mátt segja aðeins meira en þetta.

Ég skil bara ekki afhverju þú ættir að vera að fá álit á ákveðnum tegundum tattoo-a hjá öðrum.

Ef það kæmi margir hérna og segðu að þeim findist kvót vera asnaleg sem tattoo myndi það þá hafa áhrif á það hvort þú fengir þér svoleiðis tattoo?


En svo ég svari nú spurningunni þá finnst mér kvót vera fín hugmynd að tattoo-i en þá finnst mér þurfa að vera frekar sterk tenging við það hjá viðkomandi :)

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Tue Jun 16, 2009 2:48 pm

Quote finnst mér geta verið fín en já sammála þarf að vera eitthvað sem maður getur tengt við.

Einnig finnst mér persónulega fonturinn/skriftin skipta máli.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Tue Jun 16, 2009 5:47 pm

Mér finnst ekkert að quote tattoo, finnst samt flottara ef það fylgir mynd með ef það er stutt quote.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Postby Snoolli » Tue Jun 16, 2009 6:50 pm

Er sjálfur með tvö quote/texta húðflúr á mér. Eitt er mitt fyrsta flúr og er eftir hljómsveitina Endthisday. Myndi ekki fá mér það í dag, en sé þó alls ekki eftir því, vegna hvers það táknaði á sínum tíma. Er líka að fara að bæta við það í náinni framtíð, akkurat verki sem mótar það vel og gerir það heilt.

Annars er hitt textabrotið aðeins ein lína og eftir mig sjálfan, og með því fylgir artwork frá Godspeed you! black emperor.

Image

Ekkert að því að fá sér quotes eða textabrot. Vandaðu þig bara.
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Tue Jun 16, 2009 7:20 pm

það sem mér finnst líka skipta máli með textabrot er að spá í týpógrafíunni.. eða letrinu sem þú notar. Það skiptir að mínu mati næstum því jafn miklu og textinn sjálfur... upp á að það look'i.

ég ætla sjálf að setja texta á mig en þeir hafa merkingu fyrir mig. annar textinn hefur líka fylgt mér frá því að ég var 4 ára.. en ég er líka búin að vera að melta það í tæp 4 ár.

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Jun 16, 2009 10:42 pm

Kvót eru fín fyrir þá sem vikja fá sér þannig. Ef það hefur mikla þýðingu fyrir viðkomandi þá segi ég bara go for it. Textabrotið sem María er með á sér er fínt dæmi um slíkt.
Ég myndi ekki fá mér kvót, ef ég hefði gert það á sínum tíma þá væri ég með gríðarlegt teen-angst textabrot eftir Marilyn Manson einhvers staðar á mér :lol

:lol

Tek undir þetta. Ég mun amk ekki sjá eftir mínum texta.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed Jun 17, 2009 1:24 am

Flúr eru eitthvað sem þú færð þér fyrir sjálfa þig en ekki aðra. Ef þú ert sátt við það sem þú færð þér þá er það, það eina sem skiptir máli.
kannski lastu ekki það sem ég var að skrifa.
hvað finnst fólki um kvót fyrir tattoo?

Ekki það að ég láti mig varða hvað fólki finnst um hvað ég ætti að setja á líkama minn og hvað ekki, en ég fór að velta fyrir mér hvort fólk væri fyrirfram búið að stimpla eitthvað (tilvitnanir td) sem ófrumlegar, asnalegar og eitthvað sem maður fær sér af því bara eða til að vera töff?
þetta eru meira bara general pælingar, ekkert sem mun hafa áhrif á mig persónulega og hvort ég fái mér flúr eða ekki,

en ég var bara að velta þessu fyrir mér, t.d. í samhengi við að fólk virðist kalla flúr á mjóbaki "tramp stamp" alveg sama hvernig tattoo það er. þannig myndi ég móðgast ef einhver kallaði flúr sem ég fengi mér tramp stamp bara vegna þess að það er á mjóbaki, óháð því hvernig tattooið sjálft er.
Já ég hefði kannski mátt segja aðeins meira en þetta.

Ég skil bara ekki afhverju þú ættir að vera að fá álit á ákveðnum tegundum tattoo-a hjá öðrum.

Ef það kæmi margir hérna og segðu að þeim findist kvót vera asnaleg sem tattoo myndi það þá hafa áhrif á það hvort þú fengir þér svoleiðis tattoo?


En svo ég svari nú spurningunni þá finnst mér kvót vera fín hugmynd að tattoo-i en þá finnst mér þurfa að vera frekar sterk tenging við það hjá viðkomandi :)
ókei sorrý en ómæææææææææægad. hélt ég hefði náð að gera þetta nógu skýrt svona í fyrsta innlegginu mínu.
Ekki það að ég láti mig varða hvað fólki finnst um hvað ég ætti að setja á líkama minn og hvað ekki, en ég fór að velta fyrir mér hvort fólk væri fyrirfram búið að stimpla eitthvað (tilvitnanir td) sem ófrumlegar, asnalegar og eitthvað sem maður fær sér af því bara eða til að vera töff?
ef ekki þar þá hér
æi ég veit ekki, þetta eru bara general wonderings eða uppháar hugsanir, eins og ég sagði þá veit ég þessa ostakenndu rullu um að "maður á aðeins að fá sér það sem skiptir máli fyrir mann sjálfan og mann langar sjálfur í ladidadibledíble" en ég er bara ekki að spyrja að því.
og ef ekki þarna,
þá hugsanlega hérna
þetta eru meira bara general pælingar, ekkert sem mun hafa áhrif á mig persónulega og hvort ég fái mér flúr eða ekki,
ok ok, we clear now.

eins og ég sagði, þetta skapar umræðu (tilgangur töflunnar hugsanlega?) og mér sýnist þetta bara hafa skapað ágætis umræðu hérna, sem ég var eiginlega bara að sækjast eftir, missjón akomplíst.
Ég skil bara ekki afhverju þú ættir að vera að fá álit á ákveðnum tegundum tattoo-a hjá öðrum.
af hverju ætti ég að segja fólki hvað angrar mig í apríl, eða lesa hvað angrar aðra, eða fá að vita hvaða bíómynd fólk horfði á í imbanum síðasta föstudagskvöld, nú eða hvað fólk mallar á samlokuna sína? Flest og nánast allt hérna er óskiljanlegt bull og tímasóun, það þýðir ekki að það sé tilgangslaust eða asnalegt - og þú þarft ekkert að skilja af hverju aðrir vilja ræða það sem þeir vilja ræða :)

--

ON TOPIC

vitiði hvenær hann er að flytja út? er ekki svo einhverra mánaða bið hjá honum alltaf hreint? Ég hringi þegar ég kemst í það eða fer niður eftir en veit til þess að fólk sem ég þekki hefur lent í veseni með að hitta á jón pál amk.

User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Postby Deific » Wed Jun 17, 2009 4:13 am

Eg er mjög að pæla í þessu á bakið

Image

og er með nokkrar fleiri hugmyndir, ætla sammt að pæla í þessu vel áður en ég læt verða að þessu ekki bara fá mér tattoo til að vera með tattoo
Pure Icelandic Terror

User avatar
Hvíti Djöfullinn
4. stigs nörd
Posts: 4442
Joined: Wed Sep 17, 2003 9:57 pm
Location: Undir brú

Postby Hvíti Djöfullinn » Wed Jun 17, 2009 4:20 am

http://www.dailymail.co.uk/news/worldne ... ation.html

Nennti ekki að starta spes þræði fyrir þennan link en langaði þó að deila þessu með ykkur.
[IMG]http://img.photobucket.com/albums/v412/nox_horde/lol/STD-kvlt.gif[/IMG]
This is what happens when you kvlt with strangers

gudny jarl

Postby gudny jarl » Wed Jun 17, 2009 4:49 am

ég er með textabrot (quote) á sitthvorri ristinni sem að ég lét myndskreyta með. ég fékk mér hauskúpuna og fight the good fight í flýti í eldhúsinu á njallanum þegar ég bjó þar, ég valdi textann vel því að ég elska I adapt en myndina fann ég í möppunni en lét tattoo gaurinn sem var heima breyta henni, það voru t.d. byssur í stað blóma á upphaflegu myndinni og ég lét líka bæta við köngulóavefs vængjunum. En hjartað er eitthvað sem ég hugsaði um í 1 ár, það var annað hvort Hjartað hamast eða kickstart my heart, ég valdi Mötley!! En vildi hafa myndina í svipuðum stíl og hina þ.e. blómin og köngulófavegsvængina. Reyndar valdi ég að hafa mannshjarta áður en að ég valdi textann því að ég er svo heilluð af anatómíu og líffærum.

ég fýla alveg quotes en þá að vanda valið á letrinu og einmitt vil ég helst myndskreyta.

ég er svo mikið nörd að ég er að spá í að fá mér meðlimi kiss í kringum upphandlegginn við olbogann og textann HOTTER THAN HELL við myndina....

Image

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Postby Arnar Forseti » Wed Jun 17, 2009 11:26 am

..........
--

ON TOPIC

vitiði hvenær hann er að flytja út? er ekki svo einhverra mánaða bið hjá honum alltaf hreint? Ég hringi þegar ég kemst í það eða fer niður eftir en veit til þess að fólk sem ég þekki hefur lent í veseni með að hitta á jón pál amk.
það sem ég hef heyrt var ekki nákvæmara en "í sumar".
heyrði líka að hann væri bara að klára upp það sem hann er byrjaður á.

en miðað við hvað mér tókst að misskilja innleggið þitt illilega þá er kannski betra að taka þessum upplýsingum mínum með fyrirvara.

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Wed Jun 17, 2009 12:21 pm

http://www.dailymail.co.uk/news/worldne ... ation.html

Nennti ekki að starta spes þræði fyrir þennan link en langaði þó að deila þessu með ykkur.
Grunaði henni ekkert þegar hann var að byrja á stjörnu númer 4, eða stjörnu númer 20 eða 40.
Hver sofnar með tattoo nál í andlitinu :lol2
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Wed Jun 17, 2009 4:58 pm

http://www.dailymail.co.uk/news/worldne ... ation.html

Nennti ekki að starta spes þræði fyrir þennan link en langaði þó að deila þessu með ykkur.
Grunaði henni ekkert þegar hann var að byrja á stjörnu númer 4, eða stjörnu númer 20 eða 40.
Hver sofnar með tattoo nál í andlitinu :lol2
Image
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Wed Jun 17, 2009 6:56 pm

Ég er sammála Guðnýju, mér finnst myndskreytt textatattú miklu flottari en bara plain texti.. enda er ég með þannig. Þetta er einmitt líka I Adapt texti.

Image

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Wed Jun 17, 2009 7:33 pm

Mér finnst að fólk ætti ekki að byrja fyrir tvítugt.

Annars eru mínir upphandleggir þaktir af Eddie. Can I Play With Madness á hægri, og Eddie´s Ripped Head á vinstri. Eddie Crossed Guns á vinstri framanverðri öxl og svo er Eddie líka á öllu bakinu mínu (Hallowed Be Thy Name ´93). Svo er ég með gamla Dimmu Borgir logoið yfir allan hægri kálfann.
Já og nafn eiginkonu minnar á brjóstkassanum.

Engin göt...er bara með "holu" eftir hring sem ég var með í vörinni í nokkur ár
Ertu ekki að gleyma Type O negative og litla Íslandi?

User avatar
Dr.gonzo
Töflunotandi
Posts: 590
Joined: Thu Jan 11, 2007 3:30 am

Postby Dr.gonzo » Thu Jun 18, 2009 2:29 am

ég er eimmit með 4 eða 5 textabrot tattooveruð á mig
annars finnst mér fæolk hafa of miklar áhyggur af því að hafa tattoin sín persónuleg.
Jújú ég er alveg með tatto sem skifta mig miklu máli en svo er ég líka með önnur sem mér finnst enfaldlega fyndin eins og asískt tákn sem við tókum af núðlupakka og strump að rúnka sér og svona ææi.Finnst bara sumir vera stressa sig aðeins of mikið á þessu en kannski er það bara ég sem er svona helvíti kærulaus.Ég er samt veikur fyrrir lita tattooum og héðan í frá mun ég alltaf notast við liti á mig
Past, Present And The Certain Death That Is Our Future

www.myspace.com/myra313

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Thu Jun 18, 2009 1:56 pm

ég er svo mikið nörd að ég er að spá í að fá mér meðlimi kiss í kringum upphandlegginn við olbogann og textann HOTTER THAN HELL við myndina....
]
fokk , það væri awesome tattoo. hef alltaf verið á leiðinni að fá mér Kiss tattoo..
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 18, 2009 2:25 pm

ég er eimmit með 4 eða 5 textabrot tattooveruð á mig
annars finnst mér fæolk hafa of miklar áhyggur af því að hafa tattoin sín persónuleg.
Jújú ég er alveg með tatto sem skifta mig miklu máli en svo er ég líka með önnur sem mér finnst enfaldlega fyndin eins og asískt tákn sem við tókum af núðlupakka og strump að rúnka sér og svona ææi.Finnst bara sumir vera stressa sig aðeins of mikið á þessu en kannski er það bara ég sem er svona helvíti kærulaus.Ég er samt veikur fyrrir lita tattooum og héðan í frá mun ég alltaf notast við liti á mig
já það er kannski eitthvað sem fólk einblínir á, mér finnst reyndar voða sætt að heyra af því þegar fólk t.d. fékk sér tattoo þegar það var 16 ára, ljótasta tattoo í heimi sem var líka illa gert

(man sérstaklega eftir sól sem var

svona
Image

nema bara svartar útlínur og ekkert andlit eða litur inni í)

sem var alveg mjög illa gerð, en stelpan sem var með hana þótti voðalega vænt um hana af því að hún hafði fylgt henni svo lengi og fledí fledí...)

líka bara af því að jafnvel þó tattoo hætti að vera merkilegt/hafa sömu þýðingu fyrir manni og það hafði, þá er það alltaf til minnis um hver maður er og hver maður var..

ég lít amk ekki á þetta sem svo að maður sé bara að skíta út líkamann eða sem þetta sé sjálfseyðingarhvöt, frekar að þetta sé svona...sýnileg viðbæting við reynslu eða líf manns, auðgar og skreytir líkamann,

kannski hugsar maður bara of mikið alltaf hreint.

User avatar
Skithæll
Töflunotandi
Posts: 113
Joined: Tue Apr 10, 2007 4:24 pm
Location: Ameríkuflekinn en er frá Evrasíuflekanum
Contact:

Postby Skithæll » Wed Jun 24, 2009 12:14 am

Image Image Image

mitt nyjasta gert af tomas
Camel, with its premium blend provides genuine smoking pleasure.

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Wed Jun 24, 2009 1:06 am

Ég er með gat í nefinu. Mér finnst það yndislegt.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 25, 2009 10:00 am

Gert af JP á tattoo festinu

Image

Image

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Magnea
Töflunotandi
Posts: 530
Joined: Wed Aug 27, 2008 5:23 pm
Location: Reykjavík

Postby Magnea » Thu Jun 25, 2009 10:29 am

Mér finnst þetta töff.
Og vel gert - ég fíla líka svona lita tattoo sem eru ekki brjálað skær

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 25, 2009 10:34 am

Hehehe takk fyrir það.

Ég vildi reyndar hafa þetta algjöra litla sprengju eins og er í persneskum "miniature paintings" en engu að síður mjög sáttur.

Maður gerir bara eitthvað meira í næsta sessioni (þegar maður á pening) :lol

iTunes get music on

Quantcast

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 25, 2009 12:40 pm

var að rekast á þennan

http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... Id=1224640

ég er alveg að fíla verkin hans nokkuð vel, finnst t.d. maríu tattoo alveg rosalega vel heppnað þarna...
hvernig er þetta, þekkir fólk eitthvað til hans? Er hann bara í heimahúsi (ef svo er, er það eitthvað sem maður ætti að setja fyrir sig?)

var líka að spá í Jóni Þóri, hef heyrt aðeins um hann en lítið séð... vinnur hann á einhverri stofu og er hægt að sjá efni eftir hann á netinu?

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Thu Jun 25, 2009 1:11 pm

gurgl mig langar svo að fara að klára fönixinn minn, þarf að reyna búa til tíma fyrir það.Svo langar mig að prófa að brennimerkja mig. Veit einhver hvar maður getur nálgast upplýsingar um það, þá svona helst hversu heitt merkið ætti að vera og hvað lengi maður á að þrýsta því á húðina?
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 25, 2009 1:29 pm

var að rekast á þennan

http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... Id=1224640

ég er alveg að fíla verkin hans nokkuð vel, finnst t.d. maríu tattoo alveg rosalega vel heppnað þarna...
hvernig er þetta, þekkir fólk eitthvað til hans? Er hann bara í heimahúsi (ef svo er, er það eitthvað sem maður ætti að setja fyrir sig?)

var líka að spá í Jóni Þóri, hef heyrt aðeins um hann en lítið séð... vinnur hann á einhverri stofu og er hægt að sjá efni eftir hann á netinu?
Skylst að hann Gunnar sé í heimahúsi já en sé mjög professional í því sem hann gerir (hreinlæti etc)... annars það bara eitthvað sem maður verður að gera upp við sjálfan sig.


Varðandi Jón Þór þá rekur hann núna eigin stofu, man ekki hvað hún heitir.
Ættir að geta séð eitthvað hér: http://www.inkednation.com/jontat2

Annars var vinkona mín að fá sér tattoo hjá honum um daginn og það er ekki enn gróið og er allt í klessu og verður bara að öri, hún fór og lét kíkja á það og fékk þá að heyra að hann væri þekktur fyrir að vera svolítill tuddi á viðskiptavini þegar hann er að flúra... nota bene sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 25, 2009 1:30 pm

gurgl mig langar svo að fara að klára fönixinn minn, þarf að reyna búa til tíma fyrir það.Svo langar mig að prófa að brennimerkja mig. Veit einhver hvar maður getur nálgast upplýsingar um það, þá svona helst hversu heitt merkið ætti að vera og hvað lengi maður á að þrýsta því á húðina?
Uhm kannski ekki alveg það sem þú ert að tala um, en skylst að Tattoo & Skart hafi verið að fá öðru hverju einhvern að utan til að gera scarification.
Gætir checkað á þeim.

iTunes get music on

Quantcast

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 25, 2009 1:33 pm

gurgl mig langar svo að fara að klára fönixinn minn, þarf að reyna búa til tíma fyrir það.Svo langar mig að prófa að brennimerkja mig. Veit einhver hvar maður getur nálgast upplýsingar um það, þá svona helst hversu heitt merkið ætti að vera og hvað lengi maður á að þrýsta því á húðina?
Uhm kannski ekki alveg það sem þú ert að tala um, en skylst að Tattoo & Skart hafi verið að fá öðru hverju einhvern að utan til að gera scarification.
Gætir checkað á þeim.
hann gerir ýmislegt extreme, meðal annars scarification og svo t.d. að kljúfa tungur (dark mind) svo hann held ég alveg örugglega brennimerkir lika:) mig minnir það allavega
EDIT: fönix, talaðu bara við dark mind, hann er náttúrulega með þetta á hreinu og veit hvað náunginn heitir osfv.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 25, 2009 1:36 pm

var að rekast á þennan

http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... Id=1224640

ég er alveg að fíla verkin hans nokkuð vel, finnst t.d. maríu tattoo alveg rosalega vel heppnað þarna...
hvernig er þetta, þekkir fólk eitthvað til hans? Er hann bara í heimahúsi (ef svo er, er það eitthvað sem maður ætti að setja fyrir sig?)

var líka að spá í Jóni Þóri, hef heyrt aðeins um hann en lítið séð... vinnur hann á einhverri stofu og er hægt að sjá efni eftir hann á netinu?
Skylst að hann Gunnar sé í heimahúsi já en sé mjög professional í því sem hann gerir (hreinlæti etc)... annars það bara eitthvað sem maður verður að gera upp við sjálfan sig.


Varðandi Jón Þór þá rekur hann núna eigin stofu, man ekki hvað hún heitir.
Ættir að geta séð eitthvað hér: http://www.inkednation.com/jontat2

Annars var vinkona mín að fá sér tattoo hjá honum um daginn og það er ekki enn gróið og er allt í klessu og verður bara að öri, hún fór og lét kíkja á það og fékk þá að heyra að hann væri þekktur fyrir að vera svolítill tuddi á viðskiptavini þegar hann er að flúra... nota bene sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.
nú ok, takk fyrir pent.
já með gunnar þá virðist þetta rosalega fínt hjá honum og ég verð að segja að mér finnst margt hjá honum flottara en hjá Jasoni á black diamond.
En hvar er hann þá staðsettur? Rvk?

Ég þakka fyrir hinar upplýsingarnar, ég er mjööööög...má segja hrædd að finna manneskju í að flúra mig og vil alls ekki gera nein mistök og sitja eftir með sárt ennið, þannig að eftir þetta býst ég ekki við að jónþór verði fyrir valinu heeh :normal

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jun 25, 2009 1:44 pm

Hmm..

síðast þegar ég vissi þá var Gunnar í keflavík/njarðvík en skylst hann sé mögulega fluttur í bæinn.

Skal bara spyrja frænda minn hann þekkir hann ;)

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Thu Jun 25, 2009 1:49 pm

það sem mér finnst líka skipta máli með textabrot er að spá í týpógrafíunni.. eða letrinu sem þú notar. Það skiptir að mínu mati næstum því jafn miklu og textinn sjálfur... upp á að það look'i.
sammála!!
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 25, 2009 1:55 pm

Hmm..

síðast þegar ég vissi þá var Gunnar í keflavík/njarðvík en skylst hann sé mögulega fluttur í bæinn.

Skal bara spyrja frænda minn hann þekkir hann ;)
heyrðu ég náði á hann í gegnum myspace heheh, en takk samt fyrir hjálpsemina :)

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Thu Jun 25, 2009 3:13 pm

vinnufélagi minn fékk sér tattoo hjá gunnari og það er virkilega vel gert. hann mælir alveg hiklaust með honum

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Thu Jun 25, 2009 3:18 pm

vinnufélagi minn fékk sér tattoo hjá gunnari og það er virkilega vel gert. hann mælir alveg hiklaust með honum
já ég sá tattoo janedoe hérna á töflunni með textanum á herðarblaðinu, og fannst það alveg rosalega flott. Svo er önnur stelpa hérna á töflunni sýnist mér sem hefur fengið tattoo hjá honum, blóm á herðarblaðinu (sjá mynd á myspaceinu) og það er geeeðveikt.
komst svo inn á síðuna hans og sá meira efni þarna og mér finnst það ekkert smá flott, og verð að segja að ég fíla stílinn hans mun meira en stíl Jasons á house of pain/black diamond (var að spá í honum líka)
Fannst líka gaman að sjá hversu áhugasamur hann var þegar hann svaraði póstinum sem ég sendi honum.

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Thu Jun 25, 2009 3:44 pm

Image

fékk mér þetta um daginn, myndin er tekin þegar það er glænýtt.

helvíti sátt með útkomuna.! :)
djö er næs að sjá kvennsu með stórt tattú sem er ekki trukkalessulegt

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Thu Jun 25, 2009 4:21 pm

djö ætla ég að vera fizztur í himinum til að fá mér hreifitattú

Image

eða CFH á kálfann og sepultura S á upphandlegginn

:perri

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Thu Jun 25, 2009 5:08 pm

djö ætla ég að vera fizztur í himinum til að fá mér hreifitattú

Image

eða CFH á kálfann og sepultura S á upphandlegginn

:perri
ég var í smástund að pæla í hvenær ég hafði skrifað þetta.. svo tók ég eftir því að þetta er ekki undirskriftin mín.
[u]undirhaka[/u]

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Thu Jun 25, 2009 5:29 pm

var að rekast á þennan

http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... Id=1224640

ég er alveg að fíla verkin hans nokkuð vel, finnst t.d. maríu tattoo alveg rosalega vel heppnað þarna...
hvernig er þetta, þekkir fólk eitthvað til hans? Er hann bara í heimahúsi (ef svo er, er það eitthvað sem maður ætti að setja fyrir sig?)

var líka að spá í Jóni Þóri, hef heyrt aðeins um hann en lítið séð... vinnur hann á einhverri stofu og er hægt að sjá efni eftir hann á netinu?
Skylst að hann Gunnar sé í heimahúsi já en sé mjög professional í því sem hann gerir (hreinlæti etc)... annars það bara eitthvað sem maður verður að gera upp við sjálfan sig.


Varðandi Jón Þór þá rekur hann núna eigin stofu, man ekki hvað hún heitir.
Ættir að geta séð eitthvað hér: http://www.inkednation.com/jontat2

Annars var vinkona mín að fá sér tattoo hjá honum um daginn og það er ekki enn gróið og er allt í klessu og verður bara að öri, hún fór og lét kíkja á það og fékk þá að heyra að hann væri þekktur fyrir að vera svolítill tuddi á viðskiptavini þegar hann er að flúra... nota bene sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.
nú ok, takk fyrir pent.
já með gunnar þá virðist þetta rosalega fínt hjá honum og ég verð að segja að mér finnst margt hjá honum flottara en hjá Jasoni á black diamond.
En hvar er hann þá staðsettur? Rvk?

Ég þakka fyrir hinar upplýsingarnar, ég er mjööööög...má segja hrædd að finna manneskju í að flúra mig og vil alls ekki gera nein mistök og sitja eftir með sárt ennið, þannig að eftir þetta býst ég ekki við að jónþór verði fyrir valinu heeh :normal
ég mæli algjerlega með Gunnari, hann gerði mitt tattoo (blómin á bakinu á síðunni hans) og hann er líka mjög sanngjarn í verði.
ég fór til hans með smá hugmynd og hann gerði frábæra mynd úr pælingunni og ég lét hann flúra mig næsta dag. búin að mæla með honum við alla vini mína og eru 2 nú þegar búnir að fara til hans.
Hann gerir tattooin sín heima hjá sér í breiðholtinu þar sem hann er ekki á stofu hérna á íslandi en hann lærði hjá náunga í flórída í einhvern tíma.

get látið þig fá númerið hans í ep ef þú vilt..

gangi þér annars vel, og vona að þú finnir einhvern sem þú treystir :)
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Jun 26, 2009 10:31 am

Skylst að hann Gunnar sé í heimahúsi já en sé mjög professional í því sem hann gerir (hreinlæti etc)... annars það bara eitthvað sem maður verður að gera upp við sjálfan sig.


Varðandi Jón Þór þá rekur hann núna eigin stofu, man ekki hvað hún heitir.
Ættir að geta séð eitthvað hér: http://www.inkednation.com/jontat2

Annars var vinkona mín að fá sér tattoo hjá honum um daginn og það er ekki enn gróið og er allt í klessu og verður bara að öri, hún fór og lét kíkja á það og fékk þá að heyra að hann væri þekktur fyrir að vera svolítill tuddi á viðskiptavini þegar hann er að flúra... nota bene sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.
nú ok, takk fyrir pent.
já með gunnar þá virðist þetta rosalega fínt hjá honum og ég verð að segja að mér finnst margt hjá honum flottara en hjá Jasoni á black diamond.
En hvar er hann þá staðsettur? Rvk?

Ég þakka fyrir hinar upplýsingarnar, ég er mjööööög...má segja hrædd að finna manneskju í að flúra mig og vil alls ekki gera nein mistök og sitja eftir með sárt ennið, þannig að eftir þetta býst ég ekki við að jónþór verði fyrir valinu heeh :normal
ég mæli algjerlega með Gunnari, hann gerði mitt tattoo (blómin á bakinu á síðunni hans) og hann er líka mjög sanngjarn í verði.
ég fór til hans með smá hugmynd og hann gerði frábæra mynd úr pælingunni og ég lét hann flúra mig næsta dag. búin að mæla með honum við alla vini mína og eru 2 nú þegar búnir að fara til hans.
Hann gerir tattooin sín heima hjá sér í breiðholtinu þar sem hann er ekki á stofu hérna á íslandi en hann lærði hjá náunga í flórída í einhvern tíma.

get látið þig fá númerið hans í ep ef þú vilt..

gangi þér annars vel, og vona að þú finnir einhvern sem þú treystir :)
já tattooið þitt er mjög fallegt, heillaðist líka af því þarna á síðunni.
En takk, annars er ég búin að fá nr.hjá honum og svona, sendi honum hugmyndina mína og er bara að bíða eftir svari :cute

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Jun 29, 2009 8:56 pm

gurgl mig langar svo að fara að klára fönixinn minn, þarf að reyna búa til tíma fyrir það.Svo langar mig að prófa að brennimerkja mig. Veit einhver hvar maður getur nálgast upplýsingar um það, þá svona helst hversu heitt merkið ætti að vera og hvað lengi maður á að þrýsta því á húðina?
Uhm kannski ekki alveg það sem þú ert að tala um, en skylst að Tattoo & Skart hafi verið að fá öðru hverju einhvern að utan til að gera scarification.
Gætir checkað á þeim.
hann gerir ýmislegt extreme, meðal annars scarification og svo t.d. að kljúfa tungur (dark mind) svo hann held ég alveg örugglega brennimerkir lika:) mig minnir það allavega
EDIT: fönix, talaðu bara við dark mind, hann er náttúrulega með þetta á hreinu og veit hvað náunginn heitir osfv.
Umræddur náungi hefur komið tvisvar sinnum á Tattoo og Skart vegna þess að Jón Þór þekkir hann. Ef hann kemur aftur verður hann líklegast með aðstöðu á stofunni hjá Jóni.

Mæli með að þeir sem hafa áhuga á þessu tékki á síðunni hans: http://kalima.co.uk/

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Tue Jun 30, 2009 9:57 am

Hef nefnilega þó nokkuð mikinn áhuga á branding. :scratchchin

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Kyoko
1. stigs nörd
Posts: 1054
Joined: Wed Oct 05, 2005 5:28 pm
Location: 105 Reykjavík

Postby Kyoko » Wed Jul 01, 2009 7:55 pm

Var að fá mér þetta gat í dag.

Image

ég <3 það!

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Wed Jul 01, 2009 9:13 pm

Djöfull ertu klikkuð!
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Kyoko
1. stigs nörd
Posts: 1054
Joined: Wed Oct 05, 2005 5:28 pm
Location: 105 Reykjavík

Postby Kyoko » Thu Jul 02, 2009 1:14 am

Djöfull ertu klikkuð!
Já maður... djöfull var ég full!!
:normal

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Fri Jul 03, 2009 1:54 am

Ég var að fá flotta hugmynd að flúri. Textabrot, þannig fólk geti farið að hneykslast.

Úr frábæru lagi og textinn er eiginlega fullkominn sem flúr.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Fri Jul 03, 2009 11:22 am

Fór að spá í þessu quotei eftir Nichiren Daishonin

“If you light a lantern for another, it will also brighten your own way.”

helvíti magnað. Gæti vel verið að maður fái sér þetta.

iTunes get music on

Quantcast

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Jul 03, 2009 11:39 am

ég er búin að ákveða mitt flúr, textabrot og GALDRASTAF fyrir neðan,
ég er með útsetninguna komna, nú er ég bara að ákveða stærð...

ég vildi setja þetta á síðuna á mér sbr. þessi staður :

http://trendstoday.today.com/files/2009 ... o-many.jpg

en er farin að hafa áhyggjur af að það þurfi að vera það lítið að það komi ekki vel út (GALDRASTAFURINN t.d.) svo ég er farin að spá í bakinu/mjóbakinu ... en er samt ekki alveg á því þar sem ég vildi hafa það speis fyrir eitthvað síðar meir, svo veit maður ekkert hvort maður leggi í að fá sér eitthvað stórt þar síðar ...

ohhhh þetta er svo mikið mál :blot

ég er enn að óska eftir einhverjum að prufa að skyggja GALDRASTAFINN í tilsölu&vantar :)
Last edited by sveindis on Fri Jul 03, 2009 4:33 pm, edited 1 time in total.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Fri Jul 03, 2009 2:01 pm

:lol
ég er búin að ákveða mitt flúr, textabrot og rún fyrir neðan,
ég er með útsetninguna komna, nú er ég bara að ákveða stærð...

ég vildi setja þetta á síðuna á mér sbr. þessi staður :

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Postby Snoolli » Fri Jul 03, 2009 2:04 pm

Kurður finnur sér leið út úr þessu..no worries.
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

Birta

Postby Birta » Fri Jul 03, 2009 3:08 pm

Við kvenmenn þurfum líka að spá hvar við erum að setja á okkur húðflúr upp á framtíðina. Við eigum eftir að fitna, verða ófrískar og eldast og þegar við eldumst fer allt að leita niður á við.

Að fá sér eitthvað á síðuna (þó það sé ógeðslega töff staður), mjóbakið eða á magann finnst mér alltaf frekar heimskulegt því þetta eru staðir sem afskræmast fyrst ef við tja, fitnum eða verðum ófrískar. Margar konur slitna hrikalega þegar þær ganga með barn, sömuleiðis getur húðin slitnað ef við fitnum eða grennumst fljótt.

Húðflúr eru fyrir lífstíð og það þarf að meðhöndla þau í samræmi við það.

My two cents.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Fri Jul 03, 2009 3:13 pm

Er þetta tákn ekki galdrastafur eða e-ð svoleiðis?
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Jul 03, 2009 4:22 pm

Haldið þið virkilega að ég hafi mislesið þetta og haldi að hún ætli að fá sér alveg eins tattoo og þessi beygla sem linkaði mynd á? Hafið þið ekkert lært á þessum árum sem við höfum stundað Töfluna?

Ólíkt mörgum bavíönum hérna kann ég að setja hluti í samhengi og er með meira en gullfiskaminni. Það sem ég var að segja (og þarf nú að stafa ofan í ykkur) er að þetta, sem Sowulo póstaði annars staðar:

Image

...og er greinilega táknið sem hún ætlar að láta flúra á sig er ekki rún, en hún kallar þetta í sífellu rún.

Ef þið viljið þetta á einfaldara máli endilega sendið mér einkapóst og ég skal gera mitt besta. Bavíanar. :blot
http://taflan.org/viewtopic.php?t=43683 ... 986d64545a

lestu þráðinn minn og sjáðu að ég kalla þetta líka galdrastaf :)

svo biðst ég innilegrar afsökunar að hafa vogað mér að kalla þetta rún hérna ofar - enda var ég bara að hugsa galdrastafir - bandrúnir - rúnir á þessum tíma sem ég skrifaði þetta óháð stafnum sjálfum, og ég er mannleg og ruglaðist.

[smilie=pdt_leb.gif]
Last edited by sveindis on Fri Jul 03, 2009 4:34 pm, edited 2 times in total.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Fri Jul 03, 2009 4:24 pm

Við kvenmenn þurfum líka að spá hvar við erum að setja á okkur húðflúr upp á framtíðina. Við eigum eftir að fitna, verða ófrískar og eldast og þegar við eldumst fer allt að leita niður á við.

Að fá sér eitthvað á síðuna (þó það sé ógeðslega töff staður), mjóbakið eða á magann finnst mér alltaf frekar heimskulegt því þetta eru staðir sem afskræmast fyrst ef við tja, fitnum eða verðum ófrískar. Margar konur slitna hrikalega þegar þær ganga með barn, sömuleiðis getur húðin slitnað ef við fitnum eða grennumst fljótt.

Húðflúr eru fyrir lífstíð og það þarf að meðhöndla þau í samræmi við það.

My two cents.
einmitt er það líka rétt varðandi síðuna. Það væri allavega ekki gaman ef stafirnir teygðust allir fram á magann í óléttu og gengju svo ekki að fullu til baka.
Annars hef ég aldrei heyrt/séð um að manneskja fitni svo teljanlega að tattoo breytist á mjóbakinu ... ?

User avatar
Cygnus
Töflunotandi
Posts: 442
Joined: Sun Jul 22, 2007 1:41 am
Location: Selfoss

Postby Cygnus » Fri Jul 03, 2009 4:45 pm

er að fara suður 13 júlí í einhverja 3-4 daga og langar i skella mér á flúr sem ég er búinn að hugsa lengi um. Veit einhver hvaða artist eða artistar eru á Reykjavík Inked núna ? fattaði ekki að hringja í dag. Einnig hvaða kanar eru komnir til Hlyns í keflavík ?

Birta

Postby Birta » Fri Jul 03, 2009 6:05 pm

Við kvenmenn þurfum líka að spá hvar við erum að setja á okkur húðflúr upp á framtíðina. Við eigum eftir að fitna, verða ófrískar og eldast og þegar við eldumst fer allt að leita niður á við.

Að fá sér eitthvað á síðuna (þó það sé ógeðslega töff staður), mjóbakið eða á magann finnst mér alltaf frekar heimskulegt því þetta eru staðir sem afskræmast fyrst ef við tja, fitnum eða verðum ófrískar. Margar konur slitna hrikalega þegar þær ganga með barn, sömuleiðis getur húðin slitnað ef við fitnum eða grennumst fljótt.

Húðflúr eru fyrir lífstíð og það þarf að meðhöndla þau í samræmi við það.

My two cents.
einmitt er það líka rétt varðandi síðuna. Það væri allavega ekki gaman ef stafirnir teygðust allir fram á magann í óléttu og gengju svo ekki að fullu til baka.
Annars hef ég aldrei heyrt/séð um að manneskja fitni svo teljanlega að tattoo breytist á mjóbakinu ... ?
Þegar húðflúrið nær út á síðuspikið þá er stór séns að það gerist jú.

Ég þekkti einu sinni stelpu sem fékk sér á mjóbakið og varð svo ófrísk einhverju eftir það. Húðflúrið afskræmdist frekar illa, en hún bætti líka ágætlega á sig. En ég veit hins vegar um nokkrar stelpur með húðflúr á mjóbakinu sem hafa fitnað og húðflúrið hefur haldist vel.
Ég hef séð bæði dæmin það er að segja.

Ég myndi bara ekki taka sénsinn. Það er fullt af stelpum sem gera það hins vegar, og bara more power to them :cute

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Sat Jul 04, 2009 4:15 pm

Fór að spá í þessu quotei eftir Nichiren Daishonin

“If you light a lantern for another, it will also brighten your own way.”

helvíti magnað. Gæti vel verið að maður fái sér þetta.
Flott tilvitnun, úr hvaða bréfi er þetta annars? Og á þá ekki bara setja þetta á einn lampa á einni hliðinni og Nam-Myoho-Renge Kyo hinni?
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Mon Jul 06, 2009 12:49 am

Það er nefnilega alveg spurning hvort maður geri það ekki bara.

Bíð þó með að setja Nam-myoho-renge-kyo þangað til að ég er búinn að taka Gohonzon..

;)

Ertu annars að kyrja á íslandi?

iTunes get music on

Quantcast

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Mon Jul 06, 2009 1:27 pm

Við kvenmenn þurfum líka að spá hvar við erum að setja á okkur húðflúr upp á framtíðina. Við eigum eftir að fitna, verða ófrískar og eldast og þegar við eldumst fer allt að leita niður á við.

Að fá sér eitthvað á síðuna (þó það sé ógeðslega töff staður), mjóbakið eða á magann finnst mér alltaf frekar heimskulegt því þetta eru staðir sem afskræmast fyrst ef við tja, fitnum eða verðum ófrískar. Margar konur slitna hrikalega þegar þær ganga með barn, sömuleiðis getur húðin slitnað ef við fitnum eða grennumst fljótt.

Húðflúr eru fyrir lífstíð og það þarf að meðhöndla þau í samræmi við það.

My two cents.
einmitt er það líka rétt varðandi síðuna. Það væri allavega ekki gaman ef stafirnir teygðust allir fram á magann í óléttu og gengju svo ekki að fullu til baka.
Annars hef ég aldrei heyrt/séð um að manneskja fitni svo teljanlega að tattoo breytist á mjóbakinu ... ?
Þegar húðflúrið nær út á síðuspikið þá er stór séns að það gerist jú.

Ég þekkti einu sinni stelpu sem fékk sér á mjóbakið og varð svo ófrísk einhverju eftir það. Húðflúrið afskræmdist frekar illa, en hún bætti líka ágætlega á sig. En ég veit hins vegar um nokkrar stelpur með húðflúr á mjóbakinu sem hafa fitnað og húðflúrið hefur haldist vel.
Ég hef séð bæði dæmin það er að segja.

Ég myndi bara ekki taka sénsinn. Það er fullt af stelpum sem gera það hins vegar, og bara more power to them :cute
já þú meinar þegar það nær út á síðuna, ég var nefnilega ekki að meina það hehe. Smá mismunur í hugsun hérna,
en já það gefur auga leið að þegar tattooið er farið að ná á mjaðma/síðuspikið (síðuna, fyrir mér) eru auknar líkur á að það teygist.. hinsvegar á mjóbakinu sjálfu hef ég lítið heyrt/séð að fólk fitni :dunno:
er að fara suður 13 júlí í einhverja 3-4 daga og langar i skella mér á flúr sem ég er búinn að hugsa lengi um. Veit einhver hvaða artist eða artistar eru á Reykjavík Inked núna ? fattaði ekki að hringja í dag. Einnig hvaða kanar eru komnir til Hlyns í keflavík ?
Rob og Emily heita þau, hef heyrt góða hluti um Rob allavega.
Ég linka á portfoliosíðu þegar ég finn hana.

EDIT:

Hérna eru portfoliosíður fyrir Rob og Emily

Rob: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... Portfolio/

Emily: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... ?start=100

er búin að skoða aðeins yfir þetta hjá þeim núna... ég er persónulega ekki að fíla þetta.
Last edited by sveindis on Mon Jul 06, 2009 3:05 pm, edited 2 times in total.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Mon Jul 06, 2009 1:50 pm

trickið er að bíða með síðutattoo þangað til maður er búinn að eiga barn. þá veit maður ca. hversu mikinn teygjanleika húðin hefur


ég er allavegana fegin að hafa ekki fengið mér.. það væri orðið frekar skrautlegt í dag :lol

User avatar
Cygnus
Töflunotandi
Posts: 442
Joined: Sun Jul 22, 2007 1:41 am
Location: Selfoss

Postby Cygnus » Mon Jul 06, 2009 4:10 pm


Rob og Emily heita þau, hef heyrt góða hluti um Rob allavega.
Ég linka á portfoliosíðu þegar ég finn hana.

EDIT:

Hérna eru portfoliosíður fyrir Rob og Emily

Rob: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... Portfolio/

Emily: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... ?start=100

er búin að skoða aðeins yfir þetta hjá þeim núna... ég er persónulega ekki að fíla þetta.
Takk, en já sammála þér.. ekki alveg að heilla mig

Sem er glatað því ég var að hringja á Rvk Ink og þau opna ekki aftur fyrr en 28 júlí en þá koma Thomas og Sophie minnir mig að þau heiti. Langar í flúr hjá þeim en veit ekki hvort ég geti mögulega fengið frí fyrr en í lok ágúst. Svo langaði mig í flúr hjá Svani, því ég held að hann myndi púlla flúrið sem ég ætla að fá mér virkilega vel, en þá flúra þau engan undir 18 ára og ég verð 18 í ágúst

einhver annar sem fólk mælir með sem er sérstaklega góður í andlitum og nákvæmnisverkum ? er samt ekki að fara að fá mér portrait

Er reyndar með þennan Gunna bakvið eyrað.. ætla að grandskoða flúrin hans aðeins meira

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Tue Jul 07, 2009 11:12 am

Það er nefnilega alveg spurning hvort maður geri það ekki bara.

Bíð þó með að setja Nam-myoho-renge-kyo þangað til að ég er búinn að taka Gohonzon..

;)

Ertu annars að kyrja á íslandi?
Soldid erfitt ad gera thad medan eg by a Bretlandi, en ju eg hef kyrjad a Islandi. Eg vildi alltaf fa Myoho sem hudflur a ulnlidan, en hef haett vid sidan.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

Obskurum
2. stigs nörd
Posts: 2423
Joined: Fri Feb 22, 2008 7:17 pm

Postby Obskurum » Tue Jul 07, 2009 11:47 am


Rob og Emily heita þau, hef heyrt góða hluti um Rob allavega.
Ég linka á portfoliosíðu þegar ég finn hana.

EDIT:

Hérna eru portfoliosíður fyrir Rob og Emily

Rob: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... Portfolio/

Emily: http://s225.photobucket.com/albums/dd13 ... ?start=100

er búin að skoða aðeins yfir þetta hjá þeim núna... ég er persónulega ekki að fíla þetta.
Takk, en já sammála þér.. ekki alveg að heilla mig

Sem er glatað því ég var að hringja á Rvk Ink og þau opna ekki aftur fyrr en 28 júlí en þá koma Thomas og Sophie minnir mig að þau heiti. Langar í flúr hjá þeim en veit ekki hvort ég geti mögulega fengið frí fyrr en í lok ágúst. Svo langaði mig í flúr hjá Svani, því ég held að hann myndi púlla flúrið sem ég ætla að fá mér virkilega vel, en þá flúra þau engan undir 18 ára og ég verð 18 í ágúst

einhver annar sem fólk mælir með sem er sérstaklega góður í andlitum og nákvæmnisverkum ? er samt ekki að fara að fá mér portrait

Er reyndar með þennan Gunna bakvið eyrað.. ætla að grandskoða flúrin hans aðeins meira
Blessaður góði gleymdu þessu...farðu bara til gunna og ekkert kjettæði :)
Hann er frábær, vægast sagt.
Verður ekki fyrir vonbrigðum með hann.

User avatar
Cygnus
Töflunotandi
Posts: 442
Joined: Sun Jul 22, 2007 1:41 am
Location: Selfoss

Postby Cygnus » Tue Jul 07, 2009 1:08 pm


Blessaður góði gleymdu þessu...farðu bara til gunna og ekkert kjettæði :)
Hann er frábær, vægast sagt.
Verður ekki fyrir vonbrigðum með hann.
jaja fuck it, hef bara heyrt góða hluti um þennan gaur og meðmæli ! búinn að senda honum mail

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Wed Jul 22, 2009 9:12 pm

jæja, prófaði að brennimerkja mig áðan, það var soldið heitt. Og er bara í miðju sessioni að fá vængina á fuglinn :brosandiogsvalur
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Thu Jul 23, 2009 8:22 am

Image
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Jul 23, 2009 9:43 am

jæja, prófaði að brennimerkja mig áðan, það var soldið heitt. Og er bara í miðju sessioni að fá vængina á fuglinn :brosandiogsvalur

shit erfitt að skilja þetta en ok. Hvar léstu brennimerkja þitt og hjá hverjum?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Thu Jul 23, 2009 10:03 am

jæja, prófaði að brennimerkja mig áðan, það var soldið heitt. Og er bara í miðju sessioni að fá vængina á fuglinn :brosandiogsvalur

shit erfitt að skilja þetta en ok. Hvar léstu brennimerkja þitt og hjá hverjum?

Já ég þarf að hætta að reyna pósta inná töfluna úr símanum :mikilsorg


Gerði það bara sjálfur á brjóskassann.
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Thu Jul 23, 2009 10:07 am

Image

fékk mér þetta um daginn, myndin er tekin þegar það er glænýtt.

helvíti sátt með útkomuna.! :)
djö er næs að sjá kvennsu með stórt tattú sem er ekki trukkalessulegt
nú fatta ég afhverju ég var svona hissa að sjá þetta á öxlinni á þér um daginn
fattaði ekki að þú hefðir snúið notandanafninu þínu við :crazy

User avatar
BloodJunkie
2. stigs nörd
Posts: 2441
Joined: Sat Sep 08, 2007 10:40 am
Location: Roskilde

Postby BloodJunkie » Thu Jul 23, 2009 11:08 am

Nýjasta mitt, ég og frúin fengum okkur lófafar dóttur okkar.

<a href="http://s291.photobucket.com/albums/ll28 ... lfafar.jpg" target="_blank"><img src="http://i291.photobucket.com/albums/ll28 ... lfafar.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>
Just because i dont care, doesn´t mean i dont understand

User avatar
Hanna
1. stigs nörd
Posts: 1561
Joined: Thu Jul 18, 2002 1:47 pm
Location: 107 rvk

Postby Hanna » Thu Jul 23, 2009 12:39 pm

Ég ætlaði að vera löngu búin að setja mín tattoo hérna en ég barasta gleymi því alltaf en núna mundi ég loksins eftir þessu :)

Image
Fyrsta er Ísland og inní er I adapt texti.

Image
Krákuna fékk ég mér þegar ég var 18 ára, Against me textinn innan í kom síðan 5 árum seinna og Exploding dog kallarnir ári seinna.

Image
Fílana lét ég gera eftir ljósmynd þegar ég var í Bangkok eftir suðaustur asíuferðina okkar palla fyrir 3 árum. mér þykir rosalega vænt um þetta tattoo af alveg nokkrum ástæðum.

Image
Seinasta er líka Exploding dog tattoo sem ég fékk mér fyrir litla bróðir minn en það heitir "after you give your heart away" en bróðir minn er og hefur alltaf verið mikill steinn í mínu lífi.

Hef ekki fengið mér tattoo núna í alveg alltof langan tíma en er nú komin með hvað ég vil. Bara spurning að finna einhvern góðan til að skella þessu á mig :)
Heimasíðan mín er www.kaninka.net/hanna
Flickr síðan mín: http://www.flickr.com/photos/hannagudm/

"Hey farðu aftur heim. Með brotna standpínu og brostið hjarta. Hey farðu aftur heim. Þú lítillækkar mig bara með röfli sem má spara"

User avatar
Óðinn
1. stigs nörd
Posts: 1123
Joined: Sat Jan 26, 2008 12:37 pm

Postby Óðinn » Wed Jul 29, 2009 8:28 pm

Djöfull er ég að fíla I Adapt tattúin hjá fólki hérna
[url]http://www.myspace.com/lognmusic[/url]
This is for the hearts still beating

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Wed Jul 29, 2009 8:35 pm

Já við erum allavega fjögur núna í I Adapt tattú klúbbnum :cute

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Postby Draugurinn » Wed Jul 29, 2009 8:57 pm

Image
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Postby Draugurinn » Wed Jul 29, 2009 8:58 pm

Image
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
ylf.
Byrjandi á töflunni
Posts: 84
Joined: Mon Jun 01, 2009 9:50 pm
Location: hafnarfjörður

Postby ylf. » Sun Aug 02, 2009 5:27 pm

er einhver með ráðleggingar um góðan/ódýran stað þar sem maður getur fengið industrial göt?
<img src="http://www.dweebist.com/wp-content/uploads/2010/01/elephant2-480x356.jpg">

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Postby Bono » Sun Aug 02, 2009 5:29 pm

Nýjasta mitt, ég og frúin fengum okkur lófafar dóttur okkar.

<a href="http://s291.photobucket.com/albums/ll28 ... lfafar.jpg" target="_blank"><img src="http://i291.photobucket.com/albums/ll28 ... lfafar.jpg" border="0" alt="Photobucket"></a>

Geðveikt!

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Sun Aug 02, 2009 5:46 pm

er einhver með ráðleggingar um góðan/ódýran stað þar sem maður getur fengið industrial göt?
Ég mæli með Tattoo og skart á Hverfisgötunni, ég fékk flest mín göt þar og aldrei neitt vesen með þau :)

tint

Postby tint » Tue Aug 04, 2009 3:36 pm

Þessi Gunni tattúari sem fólk hefur talað um hérna, hvar get ég séð verk eftir hann og hvernig hef ég samband ??

User avatar
Arnar Forseti
Hinn eini sanni rótari
Posts: 2777
Joined: Wed Jul 17, 2002 9:21 am
Location: reykjavík

Postby Arnar Forseti » Tue Aug 04, 2009 4:07 pm

Þessi Gunni tattúari sem fólk hefur talað um hérna, hvar get ég séð verk eftir hann og hvernig hef ég samband ??
http://www.myspace.com/iamtheones

User avatar
BloodJunkie
2. stigs nörd
Posts: 2441
Joined: Sat Sep 08, 2007 10:40 am
Location: Roskilde

Postby BloodJunkie » Tue Aug 04, 2009 4:16 pm

Þessi Gunni tattúari sem fólk hefur talað um hérna, hvar get ég séð verk eftir hann og hvernig hef ég samband ??
http://www.myspace.com/iamtheones
Ég heyrði að hann væri dýr, en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Mit persónulega mat er að ef amatör er ekki mikið ódýrari en pro-gaur þá á maður ekki að fara til þeirra.
Just because i dont care, doesn´t mean i dont understand

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Tue Aug 04, 2009 4:25 pm

Þessi Gunni tattúari sem fólk hefur talað um hérna, hvar get ég séð verk eftir hann og hvernig hef ég samband ??
http://www.myspace.com/iamtheones
Ég heyrði að hann væri dýr, en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Mit persónulega mat er að ef amatör er ekki mikið ódýrari en pro-gaur þá á maður ekki að fara til þeirra.
hahah...veit ekki hvar þú hefur heyrt það.
mitt tattoo var mjög ódýrt miðað við stærð og tímann sem tók að gera það, og svo veit ég hvað tattoo sem stelpa hérna á töflunni fékk hjá honum kostar, og ég gapti yfir því hversu ódýrt mér þótti það.

veit ekki hvar í ósköpunum þú hefur heyrt það því hann er sko ekki dýr, og hann er þúsund sinnum viðkunnalegri en þeir tattooverarar sem ég hef talað við. auk þess gefur hann verðhugmynd áður en hann byrjar sem maður getur þá miðað við og tekið af skarið eða sleppt því.
:)

User avatar
BloodJunkie
2. stigs nörd
Posts: 2441
Joined: Sat Sep 08, 2007 10:40 am
Location: Roskilde

Postby BloodJunkie » Tue Aug 04, 2009 4:32 pm

Einsog ég sagði þá heyrði ég þetta bara, er ekki að staðhæfa neitt :)

Þú ert þá allavega búin að leiðrétta það :)
Just because i dont care, doesn´t mean i dont understand

User avatar
Attolrak
Töflunotandi
Posts: 290
Joined: Fri Jun 16, 2006 6:42 pm
Location: á gólfinu

Postby Attolrak » Tue Aug 04, 2009 5:12 pm

Ég heyrði að hann væri dýr, en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Mit persónulega mat er að ef amatör er ekki mikið ódýrari en pro-gaur þá á maður ekki að fara til þeirra.
hahah...veit ekki hvar þú hefur heyrt það.
mitt tattoo var mjög ódýrt miðað við stærð og tímann sem tók að gera það, og svo veit ég hvað tattoo sem stelpa hérna á töflunni fékk hjá honum kostar, og ég gapti yfir því hversu ódýrt mér þótti það.

veit ekki hvar í ósköpunum þú hefur heyrt það því hann er sko ekki dýr, og hann er þúsund sinnum viðkunnalegri en þeir tattooverarar sem ég hef talað við. auk þess gefur hann verðhugmynd áður en hann byrjar sem maður getur þá miðað við og tekið af skarið eða sleppt því.
:)
það sem hún sagði.

og
Gunnar er nú ekki amatör, hann lærði flúrun í bandaríkjunum.
(bara að minnast á það, veit ekki hvort þetta væri eitthvað beint af honum sem þú skrifaðir.)
en ég er sammála að maður á ekki að fara til hvers sem er bara ef það er ódýrara.
www.myspace.com/vickytheband

www.myspace.com/dimmarock

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Tue Aug 04, 2009 6:48 pm

Ég heyrði að hann væri dýr, en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Mit persónulega mat er að ef amatör er ekki mikið ódýrari en pro-gaur þá á maður ekki að fara til þeirra.
hahah...veit ekki hvar þú hefur heyrt það.
mitt tattoo var mjög ódýrt miðað við stærð og tímann sem tók að gera það, og svo veit ég hvað tattoo sem stelpa hérna á töflunni fékk hjá honum kostar, og ég gapti yfir því hversu ódýrt mér þótti það.

veit ekki hvar í ósköpunum þú hefur heyrt það því hann er sko ekki dýr, og hann er þúsund sinnum viðkunnalegri en þeir tattooverarar sem ég hef talað við. auk þess gefur hann verðhugmynd áður en hann byrjar sem maður getur þá miðað við og tekið af skarið eða sleppt því.
:)
Veit nú ekki á hvaða flúrurum þú hefur lent en bæði Jón Páll, Búri og Fjölnir hafa allir verið bara hreinustu herramenn þegar ég hef kíkt við.

Einmitt báðir gefið mér upp ca. tímafjölda og verð áður en byrjað er.

iTunes get music on

Quantcast

gudny jarl

Postby gudny jarl » Tue Aug 04, 2009 8:19 pm

Ég heyrði að hann væri dýr, en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Mit persónulega mat er að ef amatör er ekki mikið ódýrari en pro-gaur þá á maður ekki að fara til þeirra.
hahah...veit ekki hvar þú hefur heyrt það.
mitt tattoo var mjög ódýrt miðað við stærð og tímann sem tók að gera það, og svo veit ég hvað tattoo sem stelpa hérna á töflunni fékk hjá honum kostar, og ég gapti yfir því hversu ódýrt mér þótti það.

veit ekki hvar í ósköpunum þú hefur heyrt það því hann er sko ekki dýr, og hann er þúsund sinnum viðkunnalegri en þeir tattooverarar sem ég hef talað við. auk þess gefur hann verðhugmynd áður en hann byrjar sem maður getur þá miðað við og tekið af skarið eða sleppt því.
:)
Veit nú ekki á hvaða flúrurum þú hefur lent en bæði Jón Páll, Búri og Fjölnir hafa allir verið bara hreinustu herramenn þegar ég hef kíkt við.

Einmitt báðir gefið mér upp ca. tímafjölda og verð áður en byrjað er.
ég veit ekki til þess að nokkur hafi lent í því hér á landi að fá ekki verðið á flúrinu áður en að það er byrjað. Það er ekki einsog að húðflúrari flúri á þig risa verki og segji síðan "já og það eru 200.000 krónur takk" án þess að vera búinn að ræða verðið fyrirfram.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed Aug 05, 2009 9:12 am

hahah...veit ekki hvar þú hefur heyrt það.
mitt tattoo var mjög ódýrt miðað við stærð og tímann sem tók að gera það, og svo veit ég hvað tattoo sem stelpa hérna á töflunni fékk hjá honum kostar, og ég gapti yfir því hversu ódýrt mér þótti það.

veit ekki hvar í ósköpunum þú hefur heyrt það því hann er sko ekki dýr, og hann er þúsund sinnum viðkunnalegri en þeir tattooverarar sem ég hef talað við. auk þess gefur hann verðhugmynd áður en hann byrjar sem maður getur þá miðað við og tekið af skarið eða sleppt því.
:)
Veit nú ekki á hvaða flúrurum þú hefur lent en bæði Jón Páll, Búri og Fjölnir hafa allir verið bara hreinustu herramenn þegar ég hef kíkt við.

Einmitt báðir gefið mér upp ca. tímafjölda og verð áður en byrjað er.
ég veit ekki til þess að nokkur hafi lent í því hér á landi að fá ekki verðið á flúrinu áður en að það er byrjað. Það er ekki einsog að húðflúrari flúri á þig risa verki og segji síðan "já og það eru 200.000 krónur takk" án þess að vera búinn að ræða verðið fyrirfram.
danzig: ég sagði aldrei neitt um það, enda veit ég þetta. hinsvegar ákvað ég að taka þetta fram til að leggja áherslu á að maður hefur val. kostar ekkert að heyra verðhugmynd semsagt - þe, ef maður hefur áhuga á flúri hjá ákveðnum flúrara ætti maður að tala við hann sjálfan - ekki heyra frá öðrum hvort hann er dýr eða ekki.

fenris: ég hef talað við nokkra flúrara, bæði á íslandi og í noregi, og sagði aldrei að þeir væru óvinsamlegir eða leiðinlegir, en það sem ég sagði var að Gunnar var vinalegri.

gudny jarl

Postby gudny jarl » Wed Aug 05, 2009 9:52 am

Veit nú ekki á hvaða flúrurum þú hefur lent en bæði Jón Páll, Búri og Fjölnir hafa allir verið bara hreinustu herramenn þegar ég hef kíkt við.

Einmitt báðir gefið mér upp ca. tímafjölda og verð áður en byrjað er.
ég veit ekki til þess að nokkur hafi lent í því hér á landi að fá ekki verðið á flúrinu áður en að það er byrjað. Það er ekki einsog að húðflúrari flúri á þig risa verki og segji síðan "já og það eru 200.000 krónur takk" án þess að vera búinn að ræða verðið fyrirfram.
danzig: ég sagði aldrei neitt um það, enda veit ég þetta. hinsvegar ákvað ég að taka þetta fram til að leggja áherslu á að maður hefur val. kostar ekkert að heyra verðhugmynd semsagt - þe, ef maður hefur áhuga á flúri hjá ákveðnum flúrara ætti maður að tala við hann sjálfan - ekki heyra frá öðrum hvort hann er dýr eða ekki.

fenris: ég hef talað við nokkra flúrara, bæði á íslandi og í noregi, og sagði aldrei að þeir væru óvinsamlegir eða leiðinlegir, en það sem ég sagði var að Gunnar var vinalegri.
já og ég var að benda þér á að _allir_ húðflúrarar á íslandi gera þetta þannig að þetta er ekki eitthvað einsdæmi eða sérstakt við þennan húðflúrara.

Loka þræði

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Wed Aug 05, 2009 10:03 am

ég veit ekki til þess að nokkur hafi lent í því hér á landi að fá ekki verðið á flúrinu áður en að það er byrjað. Það er ekki einsog að húðflúrari flúri á þig risa verki og segji síðan "já og það eru 200.000 krónur takk" án þess að vera búinn að ræða verðið fyrirfram.
danzig: ég sagði aldrei neitt um það, enda veit ég þetta. hinsvegar ákvað ég að taka þetta fram til að leggja áherslu á að maður hefur val. kostar ekkert að heyra verðhugmynd semsagt - þe, ef maður hefur áhuga á flúri hjá ákveðnum flúrara ætti maður að tala við hann sjálfan - ekki heyra frá öðrum hvort hann er dýr eða ekki.

fenris: ég hef talað við nokkra flúrara, bæði á íslandi og í noregi, og sagði aldrei að þeir væru óvinsamlegir eða leiðinlegir, en það sem ég sagði var að Gunnar var vinalegri.
já og ég var að benda þér á að _allir_ húðflúrarar á íslandi gera þetta þannig að þetta er ekki eitthvað einsdæmi eða sérstakt við þennan húðflúrara.

Loka þræði
erm... ég talaði aldrei um að _enginn_ annar gerði þetta þannig að ég skil ekki alveg af hverju þú færð það út.
ef það skildist ekki nógu vel upphaflega sagði ég að gunnar kæmi með verðhugmynd sem maður gæti farið eftir - af því að bloodjunkie sagðist hafa heyrt að hann væri dýr. ég var að leiðrétta það, og minntist ekki einusinni á aðra flúrara eða á það að þetta væri eitthvað spes sem hann gerði og enginn annar.

gudny jarl

Postby gudny jarl » Wed Aug 05, 2009 10:21 am

erm... ég talaði aldrei um að _enginn_ annar gerði þetta þannig að ég skil ekki alveg af hverju þú færð það út.
ef það skildist ekki nógu vel upphaflega sagði ég að gunnar kæmi með verðhugmynd sem maður gæti farið eftir - af því að bloodjunkie sagðist hafa heyrt að hann væri dýr. ég var að leiðrétta það, og minntist ekki einusinni á aðra flúrara eða á það að þetta væri eitthvað spes sem hann gerði og enginn annar.
Ef að það er ekki "spes" að gefa verðhugmynd afhverju varstu þá að minnast á það. Það er einmitt vegna þess að þú minnist sérstaklega á það sem gefur það til kynna að þú eða aðrir sem hafi ekki mikið farið til húðflúrara gætu haldið að þetta væri einsdæmi, nú þekki ég þig ekki né veit þína reynslu og var að benda á að þetta væri ekki einsdæmi hjá þessum húðflúrara.


Það að Blóðjúnkt hafi sagt að hann væri dýr er ekki samansem merki á að gefa verðhugmynd fyrir flúr, heldur er það hvort að flúrið kosti mikið eða ekki :)

User avatar
Reynirofzky
2. stigs nörd
Posts: 2380
Joined: Sun Jun 04, 2006 1:34 pm
Location: Skipaskagi/Kóngsins Köben

Postby Reynirofzky » Wed Aug 05, 2009 6:46 pm

var að skríða heim úr 4 tíma setu hjá Svani á tattoo og skart. þessi maður er snillingur :bow
heeeel aumur og stokk bólginn en í skýjunum með flúrið.

frekar erfitt að taka mynd af þessu. kem með betri þegar það er gróið.

Image
Image
[url=http://www.myspace.com/harkice][img]http://pic50.picturetrail.com:80/VOL414/2147640/7167808/315601890.jpg[/img][/url]

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Wed Aug 05, 2009 6:51 pm

hope con?
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Aug 06, 2009 12:28 am

Þrusu stöff Reynir!

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Aug 07, 2009 2:12 pm

Mjög kúl Reynir :)

Fer í kvöld í full-sleeve session :) Bara þetta session eftir og svo eitt loka yfirfarar session og þá er sleevið komið

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Postby Atli Jarl » Mon Aug 10, 2009 4:52 pm

Það er réttast að birta þessa tilkynningu hérna líka.

Image

Jason Blachowicz bassaleikari Malevolent Creation og forsprakki Divine Empire verður með tattoo workshop á meðan á Andkristnihátíðinni stendur.

http://www.myspace.com/thetattoodungeon
http://www.myspace.com/inkdaddys

Þegar nær dregur þá mun ég birta upplýsingar um tímapantanir og einhverjar verðhugmyndir, en hann er mjög reasonable og hefur t.d. verið að keyra tilboð á half-sleeve á stofunni sinni á 200$

Hann ræddi það einnig við mig að ef einhverjir væru með custom hugmyndir þá ættu þeir að hafa samband við hann beint gegnum póstfang sem verður birt síðar.

Ég er að sjálfssögðu búinn að bóka tíma fyrir mig. :)
HELL IS MY NAME

User avatar
ylf.
Byrjandi á töflunni
Posts: 84
Joined: Mon Jun 01, 2009 9:50 pm
Location: hafnarfjörður

Postby ylf. » Mon Aug 10, 2009 9:09 pm

fékk mér industrial í dag : )
Image
fresh.
<img src="http://www.dweebist.com/wp-content/uploads/2010/01/elephant2-480x356.jpg">

User avatar
Wrongway
Töflunotandi
Posts: 393
Joined: Wed Dec 03, 2008 12:06 pm
Location: Interwebz

Postby Wrongway » Tue Aug 11, 2009 4:40 am

fékk mér industrial í dag : )
Hmm mitt var gert með einni nál svo var ég bara aðeins stærri lokk til að byrja með... interesting

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Wed Aug 12, 2009 12:06 pm

Fyrsta tilraunin með brennimerkingu að verða gróin

Image

Ætla síðan að láta flúra nafnið á syni mínum fyrir ofan örina
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja

User avatar
Birna
The NAME of the beast
Posts: 2509
Joined: Thu Jul 18, 2002 6:47 pm
Location: Grafarvogur

Postby Birna » Wed Aug 12, 2009 12:11 pm

Ok nú fer það í taugarnar á mörgum að vera spurður um sársauka í tengslum við tattú og slíkt en ég bara verð að spurja: er vont að brennimerkja?

Ég ímynda mér ógeðslegan stingandi sársauka... :crazy

User avatar
margretbj
Töflunotandi
Posts: 335
Joined: Thu Sep 14, 2006 11:31 am
Location: Við tölvuskjáinn.

Postby margretbj » Wed Aug 12, 2009 12:36 pm

Ok nú fer það í taugarnar á mörgum að vera spurður um sársauka í tengslum við tattú og slíkt en ég bara verð að spurja: er vont að brennimerkja?

Ég ímynda mér ógeðslegan stingandi sársauka... :crazy
Nei nei...

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/NbsFCRuxUds&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/NbsFCRuxUds&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>

User avatar
Phoenix
Töflunotandi
Posts: 278
Joined: Mon Dec 29, 2008 3:20 am

Postby Phoenix » Wed Aug 12, 2009 12:38 pm

tattú er óþægilegt en þetta var eiginlega bara helvíti vont.
Var eiginlega verst að merkið var þannig í laginu að ég þurfti að gera þetta í tvennu lagi og hélt kannski helst til lengi í seinna skiptið svo það fór svolítið djúpt oddmegin.
Það er læknisfræðileg staðreynd að 99% af öllum deyja


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: illilmmop, Sonjawisee and 4 guests

cron