TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Postby tender » Wed Mar 07, 2007 10:33 pm

Já. Hér er ég aðallega að forvitnast um hvernig tattoo'um og götum (nei ekki líkamsop, fyrir þá fyndnu) töflubúar luma á.


Reglur:

1. Ekki pósta myndum af fyndnum tattoo'um sem þú og félagi þinn lollið saman af á msn.

2. Ég vill fá myndir af ykkar eigin tattoo'um ekki einhvers annars.

3. Gaman væri að fá líka að vita hver gerði þau + kostnaðinn við það (nema að viðkomandi vilji ekki gefa það upp).Svona þráður hefur verið gerður áður fyrir þónokkru síðan að mig minnir, og margir nýjir hafa bæst í hópinn hérna.

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Wed Mar 07, 2007 11:19 pm

Ég byrja

Image

Fékk þetta hjá Vincent í Tattoo69 síðustu helgi... mitt fyrsta, og ekki það síðasta
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
JasonNewsted
1. stigs nörd
Posts: 1074
Joined: Thu Sep 29, 2005 6:30 pm

Postby JasonNewsted » Wed Mar 07, 2007 11:30 pm

Hvað er þetta ?

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Postby Andskotinn Sixxx » Wed Mar 07, 2007 11:39 pm

Image
Svanur
Image
Svanur
Image
Svanur
Image
Svanur
Image
Óþekktur aðli á Barcelona.

Fæ mér svo nýtt í næsta mánuði!

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Thu Mar 08, 2007 12:05 am

Ég byrja

Image

Fékk þetta hjá Vincent í Tattoo69 síðustu helgi... mitt fyrsta, og ekki það síðasta
Djöfull er þetta geðveikt flott.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Postby witch » Thu Mar 08, 2007 12:05 am

meh , nenni ekki að taka myndir

User avatar
Ernirinn
7. stigs nörd
Posts: 7442
Joined: Fri Feb 07, 2003 12:05 pm
Location: Ég man það ekki.

Postby Ernirinn » Thu Mar 08, 2007 7:25 am

Image

Er með þetta á bringunni. Fékk þetta frá Búra á Íslensku tattoostofunni (Hverfisgötu) Þetta er mitt fyrsta og alls ekki það síðasta.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Mar 08, 2007 12:59 pm

Djöfuls yndislegi þráður!

Hér fáiði verulega kjánalega mynd af mér sem sýnir 5 göt af 9:
Image
Sessa gerði þetta allt. Til viðbótar er ég með í tungunni, tunnel í vinstri og hring í brjóskinu á hægra eyra, pinna í tungunni og hring í hægri geirvörtu. Sessa á Tattoo og Skart gerði þau öll. Ég man hinsvegar ekkert hvað ég er búinn að borga fyrir þetta allt saman.

Hérna er mynd af hringnum í geirunni:
Image
Þetta tattoo gerði Patrick Swan á tattoohátíðinni á Gauknum í fyrra:
Image
Borgaði 18 þúsund kall fyrir það minnir mig.

Er því miður ekki með myndir af hinum tattoo-unum, sem eru 4.

K.P.V.
4. stigs nörd
Posts: 4876
Joined: Sun Jan 08, 2006 11:31 am

Postby K.P.V. » Thu Mar 08, 2007 2:47 pm

:perri

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Postby Dízan » Thu Mar 08, 2007 2:58 pm

Image
8þúsund

Image
6þúsund

ég á bara mynd af þessum en eg er samtalsmeð 10 stykki 4 hjá vincent og restin hjá inga sem er snillingur....

ég er ekki með neitt pircing at the moment en hef verið með i vörinni, septum i nefinu og geirvörtunni.. er núna með 8mm plugs í báðum eyrum...

eg Stefni á endalaust meiri tattoo :cute [/url]
seldu mér ást þína

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Thu Mar 08, 2007 9:35 pm

Ég er ekki með myndir og á heldur ekki myndavél til þess að taka neinar, en eins og stendur er ég með gat í nefinu og Madona. Í vinstra eyra er ég með 5x og rook, hægra er ég með 4x. Stefni á að hafa 6 göt í hvoru eyra og Tragus. Langar soldið í geirvörtuna.

Er ekki með nein tattoo en mér finnst Koi tattoo (og almennt tattoo undir asískum áhrifum) mjög falleg.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Postby birkirFMC » Thu Mar 08, 2007 11:12 pm

Ég nenni ekki að standa i ljósmyndun á blekinu mínu. Slatti af þessu.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Mar 09, 2007 4:49 am

Image
Ohh, já, meira svona :perri
Mamma sagði að ég mætti ekki tala við ókunnuga. Hættu að láta mig gera eitthvað sem ég vill ekki :(

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Fri Mar 09, 2007 5:56 am

Kláraði tíunda tattóstykkið í gærmorgun hjá Svan í Tattó og skart.

Tveggja tíma session á rifbeinin (æ!) vinstri síðu.

Er of gamall til að skilja almennilega tengslin milli ljósmynda og netsíða :cute
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Hjörtur
Bulletproof tiger
Posts: 4051
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:52 pm
Location: Vesturbær

Postby Hjörtur » Fri Mar 09, 2007 9:33 am

Alex í dk kláraði stykkið mitt um daginn (loksins....), reyndar fyrir utan bakgrunninn, en hann tek ég síðar.

Þetta er búinn að vera heví langur process og í allt eitthvað um 16 tímar held ég, jafnvel meira.

Er að bíða eftir að hann sendi mér mynd, þar sem ég er lélegur i að taka góðar myndir af tattúum þannig að þau sjáist :)

Skelli því jafnvel inn þegar ég fæ myndina.
I WIN TEH INTERNETZ!!!1

User avatar
Cheva
2. stigs nörd
Posts: 2881
Joined: Sun Jul 20, 2003 2:38 pm
Location: Qo'Nos

Postby Cheva » Fri Mar 09, 2007 10:17 am

Image
Ohh, já, meira svona :perri
ojjjjj man boob dauðans.
You look so good I could drink your bathwater.

User avatar
EzEkiEl
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 1194
Joined: Fri Aug 02, 2002 5:24 pm
Location: Everywhere

Postby EzEkiEl » Fri Mar 09, 2007 11:59 am

ég er með nokkur en er reyndar bara með mynd af halfsleevinu mínu sem er það nýjasta sem ég hef fengið mér... pælingar með að gera þetta síðan að full sleeve:) marr hættir bara ekki.

Þetta tók semsagt um 9 tíma í tveim sessions og kostaði í kringum 80-90 þús gert af uncle allan í kaupmannahöfn www.uncleallan.com

Myndirnar eru semsagt fram og bak helmingurinn af handleggnum seinni myndin er fótósjoppuð svo að allt verkið sjáist

Image

Image
Last edited by EzEkiEl on Fri Mar 09, 2007 12:37 pm, edited 2 times in total.
"I have a cunning plan"

User avatar
Jóhannes
4. stigs nörd
Posts: 4895
Joined: Tue Sep 20, 2005 2:03 pm

Postby Jóhannes » Fri Mar 09, 2007 12:22 pm

Það er svolítið erfitt að taka svona mynd af tattooinu sínu sjálfur, en here goes.

Jón Þór á Tattoo & Skart gerði þetta fyrir mig og ég er rosalega ánægður með útkomuna, betra en ég þorði að vona. Þetta tók einhverja 8-9 klukkutíma í fjórum sessionum.

Mitt fyrsta tattoo og vonandi ekki það síðasta. Ég var að vinna þegar ég hafði efni á þessu, en eins og staðan er í dag, skólinn, leiga o.s.frv., þá verður næsta að bíða eitthvað :ouch

Image

Image

Mutilated

Postby Mutilated » Fri Mar 09, 2007 12:48 pm

:lol BEST!!!!

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Postby Torturekiller » Fri Mar 09, 2007 2:13 pm

:lol BEST!!!!
karma.
Image

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Fri Mar 09, 2007 2:31 pm

Diza, hvað stendur á efra tattooinu? Ég sé bara "happy ending"
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Fri Mar 09, 2007 2:41 pm

Image
Fann enga betri mynd, svo virðist sem allar aðrar myndir af mér síðan að ég fékk mér þetta gat séu hreyfðar og/eða láta gatið virðast vera vanskapað í laginu.
Ég er semsagt með gat í efri vörinni, fimm göt í hægra eyra og 8mm tunnel í vinstra eyra.
Engin tattú ennþá, verður að bíða þangað til að ég á pening næst.

witch
3. stigs nörd
Posts: 3116
Joined: Fri Sep 26, 2003 6:23 pm

Postby witch » Fri Mar 09, 2007 3:49 pm

meh
Last edited by witch on Sat Mar 10, 2007 12:49 pm, edited 1 time in total.

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sat Mar 10, 2007 12:05 pm

Diza, hvað stendur á efra tattooinu? Ég sé bara "happy ending"
Ég vill giska á:

I could never swallow your false ideals, of a lifeless happy ending?


Weeell?

Poison the well texti?

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Sat Mar 10, 2007 12:28 pm

Image

Ég er með gat í miðnesinu og efri vörinni, fjögur göt í eyrunum og svo 10 og 8 mm tönnel. Ég er með eitt tattú sem ég þarf að láta laga við tækifæri svo ég ætla ekki að setja mynd af því fyrr en það verður gert.
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sat Mar 10, 2007 12:33 pm

Ágætt ef ég myndi sjálfur pósta.

Ég er með eitt tattoo á úlnliðnum. Stefni á fleirri soon, þar sem fjármagn mitt hefur stækkað.

Svo er ég með 12mm tunnels báðu megin.

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Postby Dízan » Sat Mar 10, 2007 1:49 pm

Diza, hvað stendur á efra tattooinu? Ég sé bara "happy ending"
Ég vill giska á:

I could never swallow your false ideals, of a lifeless happy ending?


Weeell?

Poison the well texti?
you got it baby
seldu mér ást þína

User avatar
storming
3. stigs nörd
Posts: 3769
Joined: Sun Feb 16, 2003 2:36 pm

Postby storming » Sat Mar 10, 2007 2:16 pm

Image

ég er með annað svipað á sama stað á hinni hendinni

og gat í tungunni
Murder only takes a moment
it'll last you forever

MonkeyBalls

Postby MonkeyBalls » Sat Mar 10, 2007 10:42 pm

er með þetta á hægri hendi
Image

Er að fara núna til Búra sem gerði CFH-ið líka 22.mars að gera eld í lit uppeftir þessu

svo er ég með mjög illa gert nonagram sem kall í bandaríkjunum gerði á upphandleggnum, hægri líka
svo með gat í báðum geirum

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Sat Mar 10, 2007 11:32 pm

Ég er með fjórar stjörnur kringum ökklann.

Ætla að bæta við mig fyrr en seinna.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

Guest

Postby Guest » Sun Mar 11, 2007 12:20 am

Ég bara er ekki með eitt einasta tattoo eða piercing. Ekki einu sinni í eyrun :normal .

En stefni á að fá mér gat í miðnesið og allavegana eitt tattú sem ég hef verið með í hausnum í eitt og hálft ár.

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Postby Balance » Sun Mar 11, 2007 1:22 am

Image
:bow :bow :bow :bow

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Sun Mar 11, 2007 5:01 am

Image
Image

K.P.V.
4. stigs nörd
Posts: 4876
Joined: Sun Jan 08, 2006 11:31 am

Postby K.P.V. » Sun Mar 11, 2007 12:35 pm

Image
:brosandiogsvalur

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Sun Mar 11, 2007 1:02 pm

Image

ég er með annað svipað á sama stað á hinni hendinni

og gat í tungunni
Með þeim flottari :bow
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Hitt Gimpið
3. stigs nörd
Posts: 3545
Joined: Mon Feb 17, 2003 2:41 pm
Location: In the jungle baby!
Contact:

Postby Hitt Gimpið » Sun Mar 11, 2007 1:25 pm

Image
Vincent....ekki alveg fullgert...þarf að laga smá og bæta einhverju við þetta

Image
Búri

User avatar
Hitt Gimpið
3. stigs nörd
Posts: 3545
Joined: Mon Feb 17, 2003 2:41 pm
Location: In the jungle baby!
Contact:

Postby Hitt Gimpið » Sun Mar 11, 2007 1:26 pm

Image
Vincent....ekki alveg fullgert...þarf að laga smá og bæta einhverju við þetta

Image
Búri

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Sun Mar 11, 2007 9:13 pm

Image

þetta er það eina sem ég er komin með. þessi mynd er reyndar tekin rétt eftir að tattooið var klárað

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Sun Mar 11, 2007 9:26 pm

Image

Klárlega rokk!

User avatar
Cheva
2. stigs nörd
Posts: 2881
Joined: Sun Jul 20, 2003 2:38 pm
Location: Qo'Nos

Postby Cheva » Sun Mar 11, 2007 11:03 pm

Fjölnir gerði(þurfti að láta hann gera þetta 2svar því þetta var svo illa gert)
Kostaði 5000kr
Image
You look so good I could drink your bathwater.

Mutilated

Postby Mutilated » Sun Mar 11, 2007 11:57 pm

Ég er bara með eitt innan á vinstri handleggnum. Það er sepultura S-ið sem ég lét Vincent gera fyrir mig. Kostaði mig 10þ. Það eru bara venjulegu útlínurnar og svo fyllti hann inn í eitthvað fríhendis thing svo að þetta lítur alveg rosalega vel út. Pósta mynd af því seinna.

Og btw. Það snýr rétt :lol

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Postby Rohypnol » Mon Mar 12, 2007 12:30 am

Mikið hlakka ég til að getað fengið mér tattoo.
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Cheva
2. stigs nörd
Posts: 2881
Joined: Sun Jul 20, 2003 2:38 pm
Location: Qo'Nos

Postby Cheva » Mon Mar 12, 2007 1:28 am

Image

Klárlega rokk!
hvað veist þú um rokk fitu man boob goth stelpa?
You look so good I could drink your bathwater.

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Mon Mar 12, 2007 1:30 am

HÆTTIÐI AÐ RÍFAST!

Mutilated

Postby Mutilated » Mon Mar 12, 2007 2:28 am

Image

Klárlega rokk!
hvað veist þú um rokk fitu man boob goth stelpa?
Ég finn lykt af spjaldi handa þér.

User avatar
Hjörtur
Bulletproof tiger
Posts: 4051
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:52 pm
Location: Vesturbær

Postby Hjörtur » Mon Mar 12, 2007 9:25 pm

Image

læt þessa mynd duga.

Alex á rites of passage gerði þetta. Veit ekkert hvað verðið hefur endað í - fékk þetta á fínum díl. Næst ræðst ég á bakgrunninn þegar ég á $$$
I WIN TEH INTERNETZ!!!1

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Mon Mar 12, 2007 10:05 pm

Image

þetta er það eina sem ég er komin með. þessi mynd er reyndar tekin rétt eftir að tattooið var klárað
þetta er svo sjúúklega töff tattú, sérstaklega vængirnir
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Mon Mar 12, 2007 10:27 pm

Image

þetta er það eina sem ég er komin með. þessi mynd er reyndar tekin rétt eftir að tattooið var klárað
þetta er svo sjúúklega töff tattú, sérstaklega vængirnir
takk fyrir það. á eftir að bæta einhverju við það one day..

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Tue Mar 13, 2007 12:44 am

er með þetta á hægri hendi
Image

Er að fara núna til Búra sem gerði CFH-ið líka 22.mars að gera eld í lit uppeftir þessu

svo er ég með mjög illa gert nonagram sem kall í bandaríkjunum gerði á upphandleggnum, hægri líka
svo með gat í báðum geirum
Díses Arnór!
www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
Stúni
Töflunotandi
Posts: 603
Joined: Tue Aug 02, 2005 1:05 am

Postby Stúni » Tue Mar 13, 2007 1:05 am

Á ekki fkn stafræna myndavél...posta þegar ég get

Reserved :cute

User avatar
~ Achmed Yuzri ~
2. stigs nörd
Posts: 2044
Joined: Mon Jun 07, 2004 1:02 am
Location: Iceland

Postby ~ Achmed Yuzri ~ » Tue Mar 13, 2007 5:10 am

Fékk þetta hjá Peter Cavorsi hjá Body Art Studios í New York

Image
Hobo Man Crew

User avatar
Mort
1. stigs nörd
Posts: 1988
Joined: Sat Jan 11, 2003 12:31 pm

Postby Mort » Tue Mar 13, 2007 1:42 pm

Með 10mm tunnel í sitthvoru eyranu, hring í neðri vör vinstra megin, pinna í tungu og nafla.
5 tattú; galdramaður/vængir tribal milli herðablaðanna hjá Fjölni 1999,
lítill dreki á hægri ökkla hjá Fjölni 2000,
Image
Engilinn fékk ég hjá Sverri 2001 eða 2002. Tók 6 tíma, lét mann teikna fyrir mig engilinn.
Image
Sverrir 2004, 6 tímar, hannaði myndina með Sverri.
Image
Sverrir, ári eftir að Dime dó, tók hálftíma minnir mig, Stjáni man það kannski betur
:lol
-Gyða
www.myspace.com/angisttheband
www.myspace.com/hostiletheband

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Mar 13, 2007 2:02 pm

Í tilefni þess að Dime tattooi hafi verið póstað ætla ég að pósta þessum:

ÞETTA ER EKKI ÉG


Image


Félagi minn skartar þessum, myndirnar teknar rétt eftir að þær voru flúraðar á.

Nota bene, þá er flúrarinn nýbyrjaður að flúra þarna. Með þeim fyrstu sem hann gerði, ever.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Tue Mar 13, 2007 3:18 pm

valli er nú með frekar t´júllað dime tattoo

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Tue Mar 13, 2007 3:31 pm

Image

Klárlega rokk!
hvað veist þú um rokk fitu man boob goth stelpa?
What crawled up cheva's butt? :lol

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Tue Mar 13, 2007 3:33 pm

Annars já.. er með 10 mm tunnel í hæra eyra, skotgata í vinstra sem ég á alltaf eftir að stækka hahah. Var með lokk í tungunni tók hann úr fyrir löngu, var að skemma tennurnar :S

Stefni alltaf á það að fá mér stórt flúr á bakið - eða sleeve

Gengur illa að fá einhvern sem ég treysti til þess að hanna það

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Tue Mar 13, 2007 3:50 pm

Image

þetta er það eina sem ég er komin með. þessi mynd er reyndar tekin rétt eftir að tattooið var klárað
þetta er svo sjúúklega töff tattú, sérstaklega vængirnir
takk fyrir það. á eftir að bæta einhverju við það one day..
ef að gaurinn sem gerði þetta kemur einhvern tímann aftur máttu endilega láta mig vita
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Kolkrabbinn
Töflunotandi
Posts: 669
Joined: Sat Mar 12, 2005 5:19 pm
Location: Nottingham, UK

Postby Kolkrabbinn » Tue Mar 13, 2007 8:13 pm

Image

Frekar óskýr mynd svosem.
Þetta er gert af Martin, á Access All Areas í Nottingham, sem er víst vinsælasta tattoo og piercing stofa hér og á svæðinu hér í kring. Kostaði mig alveg heilar 11.000 krónur eða svo.
Heyrðu vinur, þú skuldar mér bjór...

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sat Mar 17, 2007 7:58 pm

MEIRA

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Sun Mar 18, 2007 1:14 am

7 eða fleiri í 10 bekk í mínum skóla eru með tattoo.

Mér finnst það alltof ungt :mikilsorg

Ég ætla ekki að fá mér tattoo fyrren ég er orðinn stór :)

Kobbi Maiden
1. stigs nörd
Posts: 1702
Joined: Thu Jul 25, 2002 8:53 pm

Postby Kobbi Maiden » Sun Mar 18, 2007 11:17 pm

Mér finnst að fólk ætti ekki að byrja fyrir tvítugt.

Annars eru mínir upphandleggir þaktir af Eddie. Can I Play With Madness á hægri, og Eddie´s Ripped Head á vinstri. Eddie Crossed Guns á vinstri framanverðri öxl og svo er Eddie líka á öllu bakinu mínu (Hallowed Be Thy Name ´93). Svo er ég með gamla Dimmu Borgir logoið yfir allan hægri kálfann.
Já og nafn eiginkonu minnar á brjóstkassanum.

Engin göt...er bara með "holu" eftir hring sem ég var með í vörinni í nokkur ár

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Mar 18, 2007 11:20 pm

Myndir, Jakob, myndir.

Kobbi Maiden
1. stigs nörd
Posts: 1702
Joined: Thu Jul 25, 2002 8:53 pm

Postby Kobbi Maiden » Sun Mar 18, 2007 11:22 pm

Þið hafið ekkert gott af því :lol

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Sun Mar 18, 2007 11:24 pm

:blot

User avatar
Maddi
3. stigs nörd
Posts: 3055
Joined: Sat Jan 29, 2005 12:21 am
Location: Kópavogur

Postby Maddi » Mon Mar 19, 2007 12:36 am

Fleimið mig eins og þið viljið, mér er skítsama, en mér finnst tönnels eitt það allra heimskulegasta sem fólk getur gert við smettið á sér, og það er svo svívirðilega ljótt (í svona 99% tilvika) að ég trúi því varla að fólk sem fær sér þannig sé í góðu andlegu ástandi þegar ákvörðunin er tekin.
[url=http://www.myspace.com/disintegrateiceland][img]http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/Bannercopy.jpg[/img][/url]

User avatar
Birna
The NAME of the beast
Posts: 2509
Joined: Thu Jul 18, 2002 6:47 pm
Location: Grafarvogur

Postby Birna » Mon Mar 19, 2007 12:57 am

Er búin að prófa nokkur göt, augabrúnin, 9 í eyrunum, tunguna og nefið en búin að taka allt úr. Nota mesta lagi tvo lokka í dag

Svo er ég með tattúað á mig sporðdreka á herðablaðið, get ekki munað hvoru megin og á ekki mynd af tattúinu. Gert 2001 minnir mig og af Sverri

Mutilated

Postby Mutilated » Mon Mar 19, 2007 1:03 am

Fleimið mig eins og þið viljið, mér er skítsama, en mér finnst tönnels eitt það allra heimskulegasta sem fólk getur gert við smettið á sér, og það er svo svívirðilega ljótt (í svona 99% tilvika) að ég trúi því varla að fólk sem fær sér þannig sé í góðu andlegu ástandi þegar ákvörðunin er tekin.
FLAME!!!! annars er ég sammála.

User avatar
Steinunn
4. stigs nörd
Posts: 4541
Joined: Tue May 20, 2003 1:55 am
Location: Biskupstungur

Postby Steinunn » Mon Mar 19, 2007 1:58 am

Er með göt í báðum eyrum, neðri vör vinstra meginn og í tungunni.
Eitt tattú á hægra axlarblaði, teiknimyndatígur, hann er töff.
Búin að vera á leiðinni að bæta við blekið lengi, ákvað að bíða þangað til ég mætti gefa blóð en slysaðist til að fá mér gat í millitíðinni svo biðin lengdist aðeins.
Svo það verður eitt gat í viðbót og allavega eitt flúr í vor.
Stebbi hressi í fréttum RÚV:
„Paparnir fá tildæmis aldrei að spila á Eistnaflugi“

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Mon Mar 19, 2007 6:13 pm

Þið hafið ekkert gott af því :lol
ÚR AÐ OFAN :skamm
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Postby Bono » Mon Mar 19, 2007 6:26 pm

7 eða fleiri í 10 bekk í mínum skóla eru með tattoo.Bullshit.

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Mon Mar 19, 2007 6:31 pm

7 eða fleiri í 10 bekk í mínum skóla eru með tattoo.Bullshit.
Tek undir með jonna, tribal telst ekki með :Leidinlegt
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Mon Mar 19, 2007 7:31 pm

Fleimið mig eins og þið viljið, mér er skítsama, en mér finnst tönnels eitt það allra heimskulegasta sem fólk getur gert við smettið á sér, og það er svo svívirðilega ljótt (í svona 99% tilvika) að ég trúi því varla að fólk sem fær sér þannig sé í góðu andlegu ástandi þegar ákvörðunin er tekin.
Veit ekki um hina, en ég var í 100% góðu andlegu ástandi þegar ég tók þessa ákvörðun.

Smekkur manna er mismunandi, sem betur fer.

User avatar
Maddi
3. stigs nörd
Posts: 3055
Joined: Sat Jan 29, 2005 12:21 am
Location: Kópavogur

Postby Maddi » Mon Mar 19, 2007 9:06 pm

Rétt er það.

Hinsvegar áttu eftir að lýta fimmhundruð sinnum asnalegar út sjötugur kall, með ógeðsleg göt á eyrnasneplunum, heldur en þú værir ef þú værir með tattú sem kannski væri farið að krumpast/dofna/whatever.

Hvort sem þú átt eftir að vera með þetta svona alla ævi með draslinu í eða úr, þá á þetta alltaf eftir að vera nokkurnvegin óbætanlegt.
[url=http://www.myspace.com/disintegrateiceland][img]http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/Bannercopy.jpg[/img][/url]

User avatar
Kolkrabbinn
Töflunotandi
Posts: 669
Joined: Sat Mar 12, 2005 5:19 pm
Location: Nottingham, UK

Postby Kolkrabbinn » Mon Mar 19, 2007 9:47 pm

Rétt er það.

Hinsvegar áttu eftir að lýta fimmhundruð sinnum asnalegar út sjötugur kall, með ógeðsleg göt á eyrnasneplunum, heldur en þú værir ef þú værir með tattú sem kannski væri farið að krumpast/dofna/whatever.

Hvort sem þú átt eftir að vera með þetta svona alla ævi með draslinu í eða úr, þá á þetta alltaf eftir að vera nokkurnvegin óbætanlegt.
Þetta jafnar sig á einhverjum tíma ef þú ferð ekki upp fyrir 10 mm
Heyrðu vinur, þú skuldar mér bjór...

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Mar 19, 2007 10:05 pm

Fleimið mig eins og þið viljið, mér er skítsama, en mér finnst tönnels eitt það allra heimskulegasta sem fólk getur gert við smettið á sér, og það er svo svívirðilega ljótt (í svona 99% tilvika) að ég trúi því varla að fólk sem fær sér þannig sé í góðu andlegu ástandi þegar ákvörðunin er tekin.

FLLLLAAAAAAAAAAAAMMEEEEEEEEEEEEE!!!!!!!!!!!!!

Þetta er venjulega sett í eyrnasnepla en ekki andlit (eða smetti eins og þú orðar það svo fallega).

Og ég var í eins góðu andlegu jafvnvægi og ég kemst í þegar ég lét stækka gatið. Í öll skiptin.

Rétt er það.

Hinsvegar áttu eftir að lýta fimmhundruð sinnum asnalegar út sjötugur kall, með ógeðsleg göt á eyrnasneplunum, heldur en þú værir ef þú værir með tattú sem kannski væri farið að krumpast/dofna/whatever.

Hvort sem þú átt eftir að vera með þetta svona alla ævi með draslinu í eða úr, þá á þetta alltaf eftir að vera nokkurnvegin óbætanlegt.
Ef maður fer ekki yfir 10-12mm (mismunandi eftir fólki) grær gatið saman aftur á einhverjum tíma.

User avatar
Kid Dynamite
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 15544
Joined: Wed Jul 17, 2002 10:24 am
Contact:

Postby Kid Dynamite » Tue Mar 20, 2007 1:03 am

kosturinn er án efa sá að við verðum öll saman á elliheimili út götuð og krumpuð. who gives..

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Postby Dízan » Tue Mar 20, 2007 1:05 am

gott að einvher er með þetta á hreinu....

vinsamlegast verið ekki að dissa þennan þráð með tussu þröngsýnum fordómum!
seldu mér ást þína

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Tue Mar 20, 2007 6:01 am

Rétt er það.

Hinsvegar áttu eftir að lýta fimmhundruð sinnum asnalegar út sjötugur kall, með ógeðsleg göt á eyrnasneplunum, heldur en þú værir ef þú værir með tattú sem kannski væri farið að krumpast/dofna/whatever.

Hvort sem þú átt eftir að vera með þetta svona alla ævi með draslinu í eða úr, þá á þetta alltaf eftir að vera nokkurnvegin óbætanlegt.
Þetta jafnar sig á einhverjum tíma ef þú ferð ekki upp fyrir 10 mm
Rétt, fer reyndar eftir snepplunum. Reikna heldur ekkert með því að ég verði fallegur 70 kall. :thumbsup

User avatar
Kolkrabbinn
Töflunotandi
Posts: 669
Joined: Sat Mar 12, 2005 5:19 pm
Location: Nottingham, UK

Postby Kolkrabbinn » Tue Mar 20, 2007 3:53 pm

Rétt er það.

Hinsvegar áttu eftir að lýta fimmhundruð sinnum asnalegar út sjötugur kall, með ógeðsleg göt á eyrnasneplunum, heldur en þú værir ef þú værir með tattú sem kannski væri farið að krumpast/dofna/whatever.

Hvort sem þú átt eftir að vera með þetta svona alla ævi með draslinu í eða úr, þá á þetta alltaf eftir að vera nokkurnvegin óbætanlegt.
Þetta jafnar sig á einhverjum tíma ef þú ferð ekki upp fyrir 10 mm
Rétt, fer reyndar eftir snepplunum. Reikna heldur ekkert með því að ég verði fallegur 70 kall. :thumbsup
Einmitt, maður verður örugglega það krumpaður að það gæti enginn séð hvort maður sé með gat á eyrnasneplunum eða eitthvað.

En kommon! fleiri myndir, alveg er ég viss um að það eru fleiri á töflunni með tattoo og göt!..
Heyrðu vinur, þú skuldar mér bjór...

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Tue Mar 20, 2007 5:41 pm

Émeð 4mm stórt septum gat [miðnes], lowbret og í sitthvorum eyrnasneplinum.

Var með 6mm í vinstri og 8mm í hægri en ég lét það gróa aftur og setti "venjulega" lokka í.

Ætla ekki að fá mér tattoo fyrr en ég er komin með hugmynd að einu og hef haft hana í hausnum í lengri tíma en viku.

Ég treysti Sessu til að gata á mér fésið.

Image
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Tue Mar 20, 2007 5:53 pm

yesss,þá er ég loksins kominn með blek.

allavegana útlínurnar af glæsilegu emo-gay-tjokkó tattúi :thumbsup

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Tue Mar 20, 2007 8:56 pm

7 eða fleiri í 10 bekk í mínum skóla eru með tattoo.Bullshit.
Tek undir með jonna, tribal telst ekki með :Leidinlegt
Það eru allir með eitthvað kínverskt dæmi nema einn með ljótann og illa gerðann dreka og hiinn með naut.....

omg

K.P.V.
4. stigs nörd
Posts: 4876
Joined: Sun Jan 08, 2006 11:31 am

Postby K.P.V. » Tue Mar 20, 2007 9:02 pm

Málið er bara að fá sér flott tattú, ekki eithvað sem verður glatað eftir 20 ár, það er mitt álit.

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Tue Mar 20, 2007 9:23 pm

Málið er bara að fá sér flott tattú, ekki eithvað sem verður glatað eftir 20 ár, það er mitt álit.
komandi frá einhverju sem hefur ekki einusinni verið til í 20 ár!

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Tue Mar 20, 2007 10:38 pm

yesss,þá er ég loksins kominn með blek.

allavegana útlínurnar af glæsilegu emo-gay-tjokkó tattúi :thumbsup

Ég vil mynd! Ég skil ekki hvernig eitthvað getur verið emo, gay OG tjokkó!
nei það gengur ekki upp, ég þarf að vera á júllunum eða í wife beater, og ég á ekki wife beater og vil ekki að cheva geri grín að mér :(

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Postby Andskotinn Sixxx » Tue Mar 20, 2007 11:32 pm

yesss,þá er ég loksins kominn með blek.

allavegana útlínurnar af glæsilegu emo-gay-tjokkó tattúi :thumbsup

Ég vil mynd! Ég skil ekki hvernig eitthvað getur verið emo, gay OG tjokkó!
nei það gengur ekki upp, ég þarf að vera á júllunum eða í wife beater, og ég á ekki wife beater og vil ekki að cheva geri grín að mér :(
en gaur þú ert frændi minn svo að þú ættir að geta tekið gríni :S

Langar að sjá tattúið :S annars segji ég Einari að sleikja á þér geirvörturnar!

User avatar
Arya
Töflunotandi
Posts: 122
Joined: Sun May 14, 2006 11:35 am

Postby Arya » Wed Mar 21, 2007 10:24 am

Ég og drekin minn

Image

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Wed Mar 21, 2007 11:07 am

vá margar flottar myndir hérna.

finnst Siggi T og litatattúið hjá Gyðu lang flottust

svo engillinn hjá evu og drekinn hjá Arya.

User avatar
Viktor
3. stigs nörd
Posts: 3407
Joined: Fri Jun 18, 2004 1:38 pm
Location: 203 Kóp

Postby Viktor » Wed Mar 21, 2007 1:15 pm

Ég er með þessi tvö. Kreator mascotið + viðbætur á hægri öxl og upphaldleggnum, og svo ókláraðan Booth á vinstri sköflungnum. Vincent gerði bæði.

Image Image

Svo á maður eflaust eftir að fá mér eitthvað meira.
[i]"Follow. But! Follow only if ye be men of valour, for the entrance to this cave is guarded by a creature so foul, so cruel that no man yet has fought with it and lived! Bones of full fifty men lie strewn about its lair. So, brave knights, if you do doubt your courage or your strength, come no further, for death awaits you all with nasty, big, pointy teeth."[/i] - Tim

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Postby Dízan » Wed Mar 21, 2007 3:27 pm

Ég og drekin minn

Image

Vávávává hvað þetta er fallegt!
ú þetta er án efa Inga work !!!
seldu mér ást þína

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Wed Mar 21, 2007 9:39 pm

jæja, náði að fela júllurnar!

Tekið í skítugum spegli :lol

Image

á svo bara eftir að þykkja útlínurnar á stærri stjörnunum og ætla amk að bíða meða að fylla inní þær

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Thu Mar 22, 2007 12:33 am

jæja, náði að fela júllurnar!

Tekið í skítugum spegli :lol

Image

á svo bara eftir að þykkja útlínurnar á stærri stjörnunum og ætla amk að bíða meða að fylla inní þær
emo-gay-tjokkó passar ágætlega við þetta. :lol


En þetta er kúl. Myndi passa mig á að setja ekki of mikið á það. Ekki skemmileggja. :)

User avatar
Dízan
1. stigs nörd
Posts: 1282
Joined: Sun Nov 07, 2004 1:14 pm
Location: 105

Postby Dízan » Thu Mar 22, 2007 2:43 am

jæja, náði að fela júllurnar!

Tekið í skítugum spegli :lol

Image

á svo bara eftir að þykkja útlínurnar á stærri stjörnunum og ætla amk að bíða meða að fylla inní þær
ja vá þetta er líka svona frumlegasta tattoo sem ég hef séð :brosandiogsvalur
seldu mér ást þína

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Thu Mar 22, 2007 9:56 am

jæja, náði að fela júllurnar!

Tekið í skítugum spegli :lol

Image

á svo bara eftir að þykkja útlínurnar á stærri stjörnunum og ætla amk að bíða meða að fylla inní þær

Eiga þetta svo að vera svona klassískar tattoostjörnur?

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Thu Mar 22, 2007 11:16 am

Ég og drekin minn

Image

Vávávává hvað þetta er fallegt!
ú þetta er án efa Inga work !!!
Þetta er svo sjúklega fokking fokk flott Helga!!! <3

User avatar
Pálmar
1. stigs nörd
Posts: 1969
Joined: Thu Sep 07, 2006 11:34 am
Location: Kefl

Postby Pálmar » Thu Mar 22, 2007 12:52 pm

Núna langar mig í Þórshamarinn ofarlega á hendina. Annars er ég ekki að fara drífa mig í því. Þegar ég verð eldri, kannski breytist hugarfarið.

User avatar
Pálmar
1. stigs nörd
Posts: 1969
Joined: Thu Sep 07, 2006 11:34 am
Location: Kefl

Postby Pálmar » Thu Mar 22, 2007 12:55 pm

Reglur:

2. Ég vill fá myndir af ykkar eigin tattoo'um ekki einhvers annars.

ÞETTA ER EKKI ÉG


Image
Góður að fara ekki eftir eigin reglum

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Thu Mar 22, 2007 1:28 pm

Reglur:

2. Ég vill fá myndir af ykkar eigin tattoo'um ekki einhvers annars.

ÞETTA ER EKKI ÉG


Image
Góður að fara ekki eftir eigin reglum
Hnjöhnjö. Einungis póstað vegna tattooinu hennar Gyðu.

Farðu og komdu eftir 5 ár.

User avatar
Pálmar
1. stigs nörd
Posts: 1969
Joined: Thu Sep 07, 2006 11:34 am
Location: Kefl

Postby Pálmar » Thu Mar 22, 2007 5:57 pm

Reglur:

2. Ég vill fá myndir af ykkar eigin tattoo'um ekki einhvers annars.

ÞETTA ER EKKI ÉG


Image
Góður að fara ekki eftir eigin reglum
Hnjöhnjö. Einungis póstað vegna tattooinu hennar Gyðu.

Farðu og komdu eftir 5 ár.
Góði besti
Last edited by Pálmar on Thu Mar 22, 2007 7:00 pm, edited 1 time in total.

User avatar
Arya
Töflunotandi
Posts: 122
Joined: Sun May 14, 2006 11:35 am

Postby Arya » Thu Mar 22, 2007 6:59 pm


Vávávává hvað þetta er fallegt!
ú þetta er án efa Inga work !!!
Þetta er svo sjúklega fokking fokk flott Helga!!! <3
Takk æðislega fyrir hlýju orðin :stelpa
En jepp þetta er Inga worken Sigrún teiknaði hann.


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests