Bókaormaþráðurinn

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sun Aug 23, 2009 6:41 pm

Er að lesa Ljúlí ljúlí og Á meðan hann horfir á þig ertu María mey eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Nokkuð gott.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Aug 26, 2009 6:25 am

Er alltaf að skrifa og þýða - fer mikill lestími í það. En samt:

"Against the Day" eftir Thomas Pynchon. Gífurlegur doðrantur þetta. 1058 bls. Er að byrja aftur eftir að hafa lesið mig inn að miðju síðasta vetur.

Er að ljúka öðrum doðranti sem er "Anarchist Voices, a oral history of anarchism in america" sem er mörg hundruð frásagnir gamalla anarksista frá upphafsárum anarkistahreyfingarinnar í Amríku og fram undir 1960. Gott að lesa nokkur viðtöl í einu.

Tek grein og grein í "Contemporary Anarchist Studies" sem kom út á þessu ári og margir fræðimenn anarkista velta fyrir sér ýmsum hliðum á samfélagi manna útfrá anarkistasjónarhorni.

Las um daginn "Svavar Pétur og 20. Öldin" eftir Hauk Má Helgason frá Nýhil. Minnti mig á Lovestar eftir Andra Snæ og má kalla hana frekari innsýn inn í íslenskan vísindaskáldskap.

Las allt úr smábókaseríu Nýhil (sjá bókaumfjallanir á andspyrna.org). "Sori:Manifestó" eftir Valerie Solanas er sláandi.

Las símaskrána og hló dátt (sagan eftir Hugleik skoh!)
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Hvíti Djöfullinn
4. stigs nörd
Posts: 4442
Joined: Wed Sep 17, 2003 9:57 pm
Location: Undir brú

Postby Hvíti Djöfullinn » Wed Aug 26, 2009 8:15 am

Er búinn að vera að taka frekar hart Lovecraft session undanfarnar vikur.
Er e-r ykkar sem þekkir til cthulhu mythos-ana (?) eftir Derleth og co?

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Postby Stjáni klikk » Wed Aug 26, 2009 5:16 pm

Er að verða búinn með Segðu mömmu að mér líði vel eftir Guðmund Andra. Verður að segjast að mér finnst sniðugt og gott hjá honum að skrifa bara um ástir meðan svo margir skrifa um glæpi og morð...þessi bók er líka alveg yndislega venjuleg. Mér finnst aðalpersónurnar gera svo margt rosalega venjulegt sem maður læsi ekki um í öðrum bókum, það er frekar raunsætt hvernig hlutirnir gerast
105 youth crew

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Thu Aug 27, 2009 12:35 pm

Image

í annað skipti, fokk hvað hún er góð
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Aug 27, 2009 1:34 pm

Er búinn að vera að taka frekar hart Lovecraft session undanfarnar vikur.
Er e-r ykkar sem þekkir til cthulhu mythos-ana (?) eftir Derleth og co?
Las í júlí "Against Life, Against the World" sem er bók franska rithöfundarins Michel Houllebeq (Platform, Atomised, Possibilities of an Island) um Lovecraft. Ástarbréf eiginlega. Las í leiðinni "Call of Chtulu" - andskoti massíft. Bók Houllebeq jók áhuga minn á Lovecraft og skýrði einnig margt í heimssýn hans.

En Stullfríður, hverjir eru þessir Derlet og co?
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Hvíti Djöfullinn
4. stigs nörd
Posts: 4442
Joined: Wed Sep 17, 2003 9:57 pm
Location: Undir brú

Postby Hvíti Djöfullinn » Thu Aug 27, 2009 2:15 pm

Pönkson: Áttu þessa bók? Séns á að kíkja á þig og fá hana lánaða?
Derleth var félagi Lovecrafts sem stofnaði Arkham House bókaútgáfuna eftir dauða HPL og var fyrstur til þess að gefa út verk eftir hann í bók/um (HPL hafði bara verið birtur í hinum og þessum tímaritum á meðan að hann var á lífi)
Derleth fann líka upp á hugtakinu Cthulhu Mythos. The conglomerate of several Lovecraft works describing Cthulhu form the mythos that authors writing in the Lovecraftian milieu have used – and continue to use – in their ongoing expansion of the fictional universe, sometimes in ways far removed from Lovecraft's original conception. http://en.wikipedia.org/wiki/Cthulhu_Mythos

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Aug 27, 2009 3:26 pm

Pönkson: Áttu þessa bók? Séns á að kíkja á þig og fá hana lánaða?
Þú getur fengið hana lánaða til að þú fáir betur skilið hinar níhílísku hliðar heimsins, bróðir!
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Postby Villain » Fri Aug 28, 2009 12:39 am

Ég var að klára Falskan Fugl eftir Mikael Torfason. Ég veit ekki hvað mér á að finnast, hún er gróf og oft á tíðum ógeðsleg og ég átta mig ekki á því hvort hún er skrifuð einungis til þess að sjokkera. Stundum er hún ósannfærandi. Mér finnst fáránlegt að hún hafi komið út árið 1997.
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sat Aug 29, 2009 5:21 pm

Er að hlusta á Hostage sem er ljóða upplestur með Bukowski.

Ókei, ekki alvöru lestur en á meira heima hér heldur en á tónlistarforuminu.

User avatar
Hvíti Djöfullinn
4. stigs nörd
Posts: 4442
Joined: Wed Sep 17, 2003 9:57 pm
Location: Undir brú

Postby Hvíti Djöfullinn » Sat Aug 29, 2009 9:04 pm

Pönkson: Áttu þessa bók? Séns á að kíkja á þig og fá hana lánaða?
Þú getur fengið hana lánaða til að þú fáir betur skilið hinar níhílísku hliðar heimsins, bróðir!

Helvíti gott! Ég bjalla í þig eftir helgi.

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Postby Balance » Sat Aug 29, 2009 9:47 pm

Ég skammast mín fyrir það hvað ég les lítið..eiginlega ekkert.

Einmitt núna er ég að lesa Brennu-Njáls sögu í íslensku í skólanum. Einnig High Fidelity (N. Hornby) fyrir yndislestursáfanga.

Jahhá.

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Postby Draugurinn » Mon Aug 31, 2009 10:17 am

ég les alltof lítið, les aðalega bara maximumrocknroll.

en er að lesa Play Right Field : A Jew Grows in Greenwich eftir George Tabb, hann er virkilega góður penni. Hann er þarna að skrifa um uppvaxtarár sín sem gyðingsstrákur sem elst upp í frekar kristnum bæ þar sem fólkið hatar gyðinga. Á eftir að klára hana, so far er þessi bók ansi góð, hann er að skrifa um átakanlega hluti, en skrifar oft á kómískan hátt.

Ég hef heillast af skrifum hans í MRR

Image

ég klára hana fljótt, þannig að hún verður á Andspyrnubókasafninu bráðum aftur
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Mon Sep 07, 2009 9:18 am

var að klára þessa í gær
Image

rosalega skemmtileg.
Fyrsta bókin sem ég les á sænsku...

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Mon Sep 07, 2009 10:48 am

múmínálfabækurnar eru lang bestar á sænsku!
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Mon Sep 07, 2009 5:56 pm

Fór í Kolaportið um daginn og fann Madame Bovary eftir Gustave Flaubert á hundrað kall.
Hún er alveg fín enn sem komið er.

Einnig komst ég yfir Svefnhljólið eftir Gyrði Elíasson og Mynd örlaganna eftir Isabel Allende, reikna með því að byrja á þeim bráðlega.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Sep 08, 2009 1:53 am

Floating Worlds - Vísindaskáldsaga um jörðina sem anarkistaplánetu sem er að glíma við valdabrjálaða íbúa Mars og mutant íbúa Úranusar, fyrir nú utan íbúa tunglsins og svo að viðhalda eigin anarkíi heimafyrir :)

Ink and Glue Rebellion - Smásagnasafn eftir Sean Carswell þar sem hann er ýmist að segja fylleríssögur af sjálfum sér sem undirmálsmanni meðal undirmálsfólks eða hann er að velta fyrir sér stöðu þessa fólks gagnvart kapítalismanum. Gott stöff.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Thu Sep 17, 2009 8:19 pm

Image

Merkileg bók, merkilegur maður.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
bluejayway
Töflunotandi
Posts: 131
Joined: Sat Apr 12, 2008 8:53 pm

Postby bluejayway » Sun Sep 20, 2009 2:14 am

Ég skammast mín fyrir það hvað ég les lítið..eiginlega ekkert.

Einmitt núna er ég að lesa Brennu-Njáls sögu í íslensku í skólanum. Einnig High Fidelity (N. Hornby) fyrir yndislestursáfanga.

Jahhá.
ég ætlaði einmitt að spyrja hvort einhver hefði lesið High Fidelity, er líka í yndislestri-svít áfangi.. en það er svo mikið úrval að ég hef ekki getað ákveðið bók

any goood? :scratchchin

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Postby Grindfreak » Sun Sep 20, 2009 5:05 am

Image

Var að ljúka við þessa... kom mér hressilega á óvart, frábær bók.
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Balance
5. stigs nörd
Posts: 5492
Joined: Tue May 09, 2006 2:12 pm
Location: Vesturbær

Postby Balance » Sun Sep 20, 2009 2:24 pm

Image

Merkileg bók, merkilegur maður.
Vá hvað ég verð að lesa þessa. Ég á ekki orð yfir hvað ég held mikið upp á Hicks.

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Sun Sep 20, 2009 10:58 pm

Image

Merkileg bók, merkilegur maður.
Vá hvað ég verð að lesa þessa. Ég á ekki orð yfir hvað ég held mikið upp á Hicks.
Hún er góð. Þetta er þriðja bókin sem ég les sem fjallar um Bill Hicks. American Scream var fannst mér leiðinleg en Bill Hicks: Agent of Evolution var mjög góð.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Magnea
Töflunotandi
Posts: 530
Joined: Wed Aug 27, 2008 5:23 pm
Location: Reykjavík

Postby Magnea » Wed Sep 30, 2009 10:56 am

Ég er að lesa The Dresden Files eftir Jim Butcher - mjög skemmtilegar bækur

Svo er ég líka að lesa Sookie Stackhouse bækurnar :p

User avatar
Zissou
3. stigs nörd
Posts: 3207
Joined: Mon Feb 14, 2005 4:22 pm
Location: Reykjavík.

Postby Zissou » Wed Sep 30, 2009 11:11 am

Ég er alltaf að lesa nokkrar bækur.

Image
Önnur bókin af þremur í seríu eftir Corneliu Funke sem er mjög skemmtilegur þýskur barna og unglingabóka rithöfundur.


Image
To the Lighthouse efrir Virginia Woolf. Hún byrjar mjög vel.

Image
Sjálfsævisaga Malcolm X. Hún er soldið heví og þ.a.l. er ég nett lengi að lesa hana..
:skull

http://juliara.tumblr.com/

User avatar
Magnea
Töflunotandi
Posts: 530
Joined: Wed Aug 27, 2008 5:23 pm
Location: Reykjavík

Postby Magnea » Wed Sep 30, 2009 11:18 am

Ein pæling

Hvað verður um Andspyrnubókasafnið ???
Nú er búið að loka Hljómalind...

User avatar
Óðinn
1. stigs nörd
Posts: 1123
Joined: Sat Jan 26, 2008 12:37 pm

Postby Óðinn » Wed Sep 30, 2009 12:48 pm

Image
[url]http://www.myspace.com/lognmusic[/url]
This is for the hearts still beating

User avatar
HelvitisMaddi
1. stigs nörd
Posts: 1641
Joined: Wed Jul 17, 2002 3:15 pm
Location: 800

Postby HelvitisMaddi » Wed Sep 30, 2009 12:55 pm

Fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sér inn í Laxness þá er óhætt að mæla með t.d. Sjálfstætt fólk. Ég er búinn að lesa hana nokkrum sinnum og finnst hún alveg frábær. Arnar Jónsson leikari las hana í útvarpinu fyrir nokkrum árum síðan og ég held að það hafi verið gefið út á hljóðbók.

Er sammála því að besta fyrsti hlutinn í Íslandsklukkunni er bestur. Bók #2 á samt sína góðu spretti - t.d. lýsingarnar á fyllerístúrum Magnúsar í Bræðratungu, hvernig hann kemur heim aftur og fer að "bæta fyrir" ruglið en fellur alltaf aftur.

Ég er mest búinn að vera að lesa bækur til að undirbúa mig fyrir föðurhlutverkið, t.d. bókin Draumaland sem fjallar um svefnvenjur barna - snilldarbók þar á ferð fyrir verðandi/nýbakaða foreldra. Næst ætla ég að lesa "Árin sem enginn man" en hún fjallar um mikilvægi fyrstu mánaðana í lífi barna.

Þess á milli er ég að lesa teiknó (sjá teiknóþráðinn) og sci-fi. Er nýbyrjaður að lesa The Gods themselves eftir Isaac Asimov. Hún fer vel af stað - ég elska það hvað hann getur sett fram far-out hugmyndir og útskýrt á einfaldan hátt svo maður er alveg "Ahh já - meikar perfect sense".

Image
[i]"your dream world is a very scary place"[/i]
[url]http://reverbnation.com/darkharvestonline[/url]
[url]http://forgardur.helviti.com[/url]

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Mon Oct 05, 2009 9:58 am

Var að klára að lesa

Image

Hef mjög gaman af svona conspiracy theory, mystery bókum.

Mjög skemmtileg bók.

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Wed Oct 07, 2009 3:13 pm

Albúm eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Hún var góð.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Fri Oct 09, 2009 2:38 pm

Fyrirlestur um hamingjuna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Mér fannst fyrri hluti bókarinnar mjög góður, seinni hlutinn er ekki alveg jafn góður en kannski hressist hann við í lokin.

Var sömuleiðis að byrja á Mynd örlaganna eftir Isabel Allende. Hún heldur sig að mörgu leyti við sama stíl og hinar bækurnar hennar, sem er ekki endilega slæmt. Mér finnst hún mjög skemmtileg allavega svona í byrjun.

Er svo einnig að glugga aðeins í ljóðasafn frá Sjón með ljóðum frá 1978 - 2008. Þetta fer fyrir ofan og neðan garð hjá manni. Fíla mikið prósaljóð en hef ekki alveg komist inn í súrrealisma ennþá. Margt er mjög fallegt og áhugavert, ég veit ekki alveg hvað mér finnst um rest. Sé samt ekki eftir því að hafa keypt hana og hef trú á því að hún sé góð viðbót í safnið.

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Mon Oct 19, 2009 12:55 am

Um náttúrufræðinginn Alfred Russell Wallace(1823–1913), sem átti þátt í að leggja fram þróunarkenninguna. Búinn með um fjórðung. Kallinn staddur djúpt í Amazon.
Image

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Mon Oct 19, 2009 10:17 am

leiðangur hans um New Guinea er wild.
eru myndir í bókinni?
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Horfinn maður
Töflunotandi
Posts: 199
Joined: Wed Mar 11, 2009 1:27 pm

Postby Horfinn maður » Mon Oct 19, 2009 10:24 am

Búinn að vera að lesa rosabækur þessa daganna allar eftir ákveðinn P.G Wodehouse.
Service with a smile og Galahad at blandings. Er að lesa Pelican at blandings. Eðalbækur. Svínum rænt, allavega plottað um að ræna þau. Leiðinlegar systur og fleira sem þessar eðalbækur hafa að bera. Service with a smile náði ekki alveg jafn miklum hæðum og uncle fred in the springtime sem er önnur bók sem ber karakterinn uncle fred en samt vel lesanleg. Galahad at blandings var síðan fjör allan tímann. Hvað þarf bók meira að bera en fullt svín. Ég bara veit það ekki.
Pelican at blandings byrjar vel.
Ég elska Hunda

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Mon Oct 19, 2009 4:48 pm

leiðangur hans um New Guinea er wild.
eru myndir í bókinni?
Þær eru einhverjar. Aðallega ljósmyndir af fólki og stöðum og einhverjar teiknaðar.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sun Oct 25, 2009 9:30 pm

Er að lesa Morgunverður á Tiffany's eftir Truman Capote.
Þessi bók er svo klaufalega þýdd! Mæli frekar með að lesa hana á ensku.

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm
Location: Stokkseyringur í Reykjavík

Postby Jökull » Sun Oct 25, 2009 9:37 pm

Er að lesa Go ask Alice... geðveik bók.
Dagbókarfærslur (óbreyttar) frá stelpu sem fór í gegnum slatta, dóp og læti.
facebook.com/litli.jokull

James

Postby James » Sun Oct 25, 2009 10:52 pm

Ég var að klára bókina Middlesex í annað sinn um daginn og mér líður alltaf eins og alheimurinn hafi afhent mér gimstein þegar ég klára hana. Hún er eftir Jeffrey Eugenides sem skrifaði líka The Virgin Suicides.
Fjallar um stelpu sem kemst að því að hún sé í raun tvíkynja og lífshlaup "hennar" eftir það. Er líka fjölskyldusaga hennar og hefst með afskaplega slæmri innræktun ömmu hennar og afa.
Frábær bók.
Ég sakna hennar strax á náttborðinu mínu.
Annars var ég líka að klára Lady Chatterley's Lover og skilaði inn í ritgerð um hana í klúrari kantinum. Góð bók samt.

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Mon Oct 26, 2009 2:16 am

Image

Image
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Mon Oct 26, 2009 12:02 pm

Er að lesa Go ask Alice... geðveik bók.
Dagbókarfærslur (óbreyttar) frá stelpu sem fór í gegnum slatta, dóp og læti.
Þetta er ekki alvöru dagbók. Einhver sálfræðingur skrifaði bókina og byggði hana á reynslu skjólstæðinga sinna.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Thu Oct 29, 2009 4:08 pm

Er að lesa Sagan af Sjóreknu skipunum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Hún er ógeðslega góð.

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Thu Oct 29, 2009 9:11 pm

Image

og svo ætla ég að lesa Heart of Darkness eftir Joseph Conrad
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

Linus
Töflunotandi
Posts: 766
Joined: Thu Jun 22, 2006 9:20 am

Postby Linus » Thu Oct 29, 2009 10:53 pm

Ég var að lesa Chronicles e. Bob Dylan og var mjög hrifinn þangað til að hann fer að röfla um hvað það er ömurlegt að vera frægur. Í fyrsta hluta bókarinnar er hann að tala um hvernig hann komst inní folk senuna í New York og hvaða bækur hann var að lesa og þegar hann fór að hitta Woodie Guthrie á sjúkrahúsi. Síðan fær hann þá hugljómun að hann verði að byrja að semja en til að semja verður hann að breyta sjálfum sér algjörlega. Hvernig hann hugsar, hvernig hann talar og hvernig hann hagar sér.
Síðan í seinni hlutanum verður hann frægur og ofsóttur. Það er svosem áhugavert þegar hann er að segja frá hippum sem að brjótast inn til hans til að biðja hann um að leiða byltinguna en það er ekki það sem að ég hef áhuga á.

Núna er ég að lesa The Cider House Rules eftir John Irwing. Þegar ég er ekki að lesa hana er ég að hugsa um hana. Hún er vandlega skrifuð og greinilegt að Irwing hefur gert sína heimavinnu. Hann veit bókstaflega allt sem hægt er að vita um fæðingu, fóstureyðingu, skógarhögg svo eitthvað sé nefnt.
Ég ætla að fara að lesa hana núna...
Michael Horse

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm
Location: Stokkseyringur í Reykjavík

Postby Jökull » Fri Oct 30, 2009 5:10 pm

Er að lesa Go ask Alice... geðveik bók.
Dagbókarfærslur (óbreyttar) frá stelpu sem fór í gegnum slatta, dóp og læti.
Þetta er ekki alvöru dagbók. Einhver sálfræðingur skrifaði bókina og byggði hana á reynslu skjólstæðinga sinna.
Æji, drasl. :mikilsorg Ekki nálægt því jafn spennó lengur
facebook.com/litli.jokull

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Mon Nov 02, 2009 3:54 pm

Æji, sorrí maður. :bla
Kannski hefði maður átt að bíða aðeins með þessa uppljóstrun. Þetta er samt byggt á sönnum frásögnum, hversu nákvæmlega þó veit ég ekki.

Sjálf er ég að lesa Vatnsmelónusykur eftir Richard Brautigan. Mikið er hún súr og undarleg. Afskaplega ljóðræn, finnst eins og ég sé að lesa langt ljóð.
Hlakka til að lesa meira eftir kauða.

User avatar
joe.duck
4. stigs nörd
Posts: 4828
Joined: Fri Jul 19, 2002 12:43 pm

Postby joe.duck » Mon Nov 02, 2009 4:21 pm

Æji, sorrí maður. :bla
Kannski hefði maður átt að bíða aðeins með þessa uppljóstrun. Þetta er samt byggt á sönnum frásögnum, hversu nákvæmlega þó veit ég ekki.

Sjálf er ég að lesa Vatnsmelónusykur eftir Richard Brautigan. Mikið er hún súr og undarleg. Afskaplega ljóðræn, finnst eins og ég sé að lesa langt ljóð.
Hlakka til að lesa meira eftir kauða.
þetta er í raun uppskriftabók frá hagkaup

User avatar
Dagur
1. stigs nörd
Posts: 1485
Joined: Tue Jun 05, 2007 11:20 pm
Location: akureyri

Postby Dagur » Mon Nov 02, 2009 5:52 pm

ég les alltof sjaldan.

las seinast alkemistann, fannst hún mjög skemmtileg. Hef verið að dunda mér við Brekkukotsannál uppá síðkastið og finnst hún æðisleg! Fólk má endilega mæla með öðrum verkum Laxnesss sem er algjört möst að lesa.
[img]http://www.newcastle-online.org/nufcforum/Smileys/Lots_O_Smileys/dowie.jpg[/img]

http://www.dagurb.blogspot.com/

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm
Location: Stokkseyringur í Reykjavík

Postby Jökull » Wed Nov 04, 2009 1:27 am

Æji, sorrí maður. :bla
Kannski hefði maður átt að bíða aðeins með þessa uppljóstrun. Þetta er samt byggt á sönnum frásögnum, hversu nákvæmlega þó veit ég ekki.
Hehe, neinei, þetta er það góð bók að ekkert eyðileggur.
En ég var að reyna að finna e-ð um þetta á google (sá að þetta sé ekki sönn bók, þó það standi "This is Alice's true story" framaná.. :crazy ) og sá mesta spoiler í heimi. Vel gert ég. :bla :ouch
facebook.com/litli.jokull

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Wed Nov 04, 2009 9:30 am

ég les alltof sjaldan.

las seinast alkemistann, fannst hún mjög skemmtileg. Hef verið að dunda mér við Brekkukotsannál uppá síðkastið og finnst hún æðisleg! Fólk má endilega mæla með öðrum verkum Laxnesss sem er algjört möst að lesa.
Atómstöðin.
Er sjálf að lesa Vefarann mikla Frá Kasmír. hún er promissing.
annars fannst mér brekkukots annáll ekkert það spes.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Wed Nov 04, 2009 10:55 am

Kláraði nýlega "Ösku" eftir Yrsu. Fín bók og mjög fín fyrir fólk sem hefur gaman af sjónvarpsefni eins og Barnaby og Taggart.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Nov 05, 2009 1:41 am

Búinn að lesa nýlega:

"Leitin að Bláu Sumri" eftir Þórdísi Björnsdóttur. Innhverf saga um stúlku sem fer í lítið þorp og hangir þar aðallega með sjálfri sér. Minnir mig á stíl Gyrðis Elíassonar og ég las þessa skáldsögu í einum rykk að nóttu til.

"Endurkoma Maríu" eftir Bjarna Bjarnason. ég er hrifinn af því sem ég hef lesið eftir Bjarna þar sem hann skapar eigin heima og karakterar hans eru hugsjónafólk. En get ekki mælt með þessari. Eins og hún sé skrifuð of hratt einhvernveginn.

"A Short History of Progress" eftir Robert Wright. Wright er sagnfræðingur og rithöfundur og tekur hérna saman hvernig homo sapiens er alltaf, gegnum söguna, að stofna siðmenningarheima sem ganga of hart að því vistkerfi sem hann er hluti af og krassa síðan. Heili okkar hefur ekki þróast síðuðustu 100.000 árin en sjáið hvaða heim við höfum skapað okkur í þeirri trú að allar breytingar séu framfarir ... og nú er enn einusinni komið að krassi og það verður ekki bara staðbundið krass eins og krass Inka eða Rómverja. nú er siðmenningin glóbal.

Er að lesa núna "Lullaby" eftir chuck Palahniuk. Hörð og flott ádeila á lífsstíl hins vestræna nútímamanns sem þolir hvorki þögn í kringum sig né þögn í eigin höfði.

Einnig "Infinitely Demanding: Ethics of Commitment, Politics of Resistance" eftir heimspekinginn Simon Critchley. Hann er að smíða nýja siðfræðikenningu upp úr nihilisma samtímans og anarkisma. -

"Critchley argues that philosophy commences in disappointment, either religious or political. These two axes may be said largely to inform his published work: religious disappointment raises the question of meaning and has to, as he sees it, deal with the problem of nihilism; political disappointment provokes the question of justice and raises the need for a coherent ethics."

btw ... andspyrnubókasafnið opnar á ný þegar hljómalind hefur fundið nýtt húsnæði og opnað aftur.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Thu Nov 05, 2009 10:28 am

Búinn að lesa nýlega:


Er að lesa núna "Lullaby" eftir chuck Palahniuk. Hörð og flott ádeila á lífsstíl hins vestræna nútímamanns sem þolir hvorki þögn í kringum sig né þögn í eigin höfði.
finnst þessi rosa skemmtileg.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Magnea
Töflunotandi
Posts: 530
Joined: Wed Aug 27, 2008 5:23 pm
Location: Reykjavík

Postby Magnea » Sat Nov 07, 2009 1:35 pm

Ég var að klára Dead Until Dark - Charaline Harris (Fyrsta bókin í The Southern Vampire Mysteries) á restina af bókunum sem komnar eru út og hlakka til að lesa meira.

Ég var að lesa The Girl Who Kicked the Hornet's Nest eftir Stieg Larsson en ég hætti þegar ég var c.a. hálfnuð hún var svo hundleiðinleg ! búin að lesa hinar tvær og þessi er bara alveg að drepa mig - stefni samt á að klára hana í jólafríinu.

Núna er ég að lesa Harry Potter and the Deathly Hallows :)

Næst:
Image
I don't believe in a ghost
I won't be skull fucked by faith
I am the upside down cross

Rut
1. stigs nörd
Posts: 1486
Joined: Fri Jul 26, 2002 6:39 pm

Postby Rut » Sat Nov 07, 2009 1:55 pm

Ég er að lesa í annað sinn "Ég er ekki hræddur", eftir Niccoló Ammaniti. Mér finnst hún mjög góð.
Þarf samt að fara að lesa eitthvað nýtt. Langar að lesa "Leitin að bláu sumri" sem Siggi nefndi, mér finnst það vera ansi góð meðmæli að líkja stílnum við Gyrðis stíl svo ég verð að athuga með þessa bók.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sat Nov 07, 2009 8:59 pm

Var að enduruppgötva Svövu Jakobsdóttur núna í dag þegar ég var á bókasafninu. Ég hef lesið ýmsar smásögur eftir hana og var mjög hrifin af þeim. Var bara búin að steingleyma henni en ætla að setjast niður á eftir og byrja á Leigjandanum eftir hana.

James

Postby James » Tue Nov 10, 2009 9:37 am

Ég er algjör sucker fyrir góðum unglingabókum þó það séu nú nokkur ár síðan ég taldist eiginlegur unglingur annarsstaðar en í hjartanu
. Jónína Leósdóttir var að gefa út Ég og þú, þriðju bókina í bókaflokk um stelpu sem kemur út úr skápnum á unglingsárunum. Mjög raunveruleg og eiginlega bara sæt. Hinar heita Svart og Hvítt og Ást og ólífur (ef ég man rétt)
Það er erfitt að skrifa góða unglingabók sem fellur ekki í klisjurugl og á sér ekkert skylt við unglinga nútímans. Þessar sleppa því blessunarlega og haldast ferskar.

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Wed Nov 11, 2009 12:31 am

Er að lesa Hells Angels eftir Hunter S. Thompson.

Þett aer semsagt þegar Hunter var að hanga með Hells Angels og hvernig þeir urðu svona frægir og hvernig það var að vera í klúbbnum.
Elska ritstílinn hjá þessum manni og hingað til er hún frábær!
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Nov 12, 2009 5:33 pm

Byrjaði um daginn á "the story of Crass" eftir George Berger sem er um hljómsveitina Crass auðvitað. Mjög spenntur fyrir henni því Crass breyttu lífi mínu á sínum tíma.

Fyrir áhugasama þá er hérna hugleiðingar útfrá "lullaby" eftir Chuck Palahniuk: http://www.andspyrna.org/umfjollun.php?grein=65
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Fri Nov 27, 2009 11:15 pm

Var að ljúka við Galdrabók Ellu Stínu eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
Er að lesa Rúm eru hættuleg efir Elísabetu Jökulsdóttur.
Það er eitthvað við undarlegheitin og einlægnina í þessari konu sem ég dýrka.

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Fri Nov 27, 2009 11:24 pm

Image
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Sat Nov 28, 2009 1:34 pm

flott umfjöllun um lullaby siggi.
fær mig til að vilja lesa hana aftur.
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Sat Nov 28, 2009 2:47 pm

Ég var að klára bókina Middlesex í annað sinn um daginn og mér líður alltaf eins og alheimurinn hafi afhent mér gimstein þegar ég klára hana. Hún er eftir Jeffrey Eugenides sem skrifaði líka The Virgin Suicides.
Fjallar um stelpu sem kemst að því að hún sé í raun tvíkynja og lífshlaup "hennar" eftir það. Er líka fjölskyldusaga hennar og hefst með afskaplega slæmri innræktun ömmu hennar og afa.
Frábær bók.
Ég sakna hennar strax á náttborðinu mínu.
Hljómar áhugavert. Áttu þessa bók Gyða?
Júlíana

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Dec 01, 2009 12:23 am

Búinn með "the story of Crass" og mæli með henni fyrir alla sem hafa hrifist af tónlist og hugmyndum Crass.

Lauk einnig við "Infinetly Demanding, Ethics og Commitment, Politics of Resistance" eftir Simon Critchley. Las nærri hverja setningu í bókinni amk tvisvar en það var gott því þetta er mögnuð uppbyggileg heimspeki og jákvæð anarkísk pólitík - bara galli að vera ómenntaður bæði í ensku máli og í heimspeki þegar mann þyrstir í skilning á svona speki.

Fyrir léttmetisstundir gríp ég oft í hvað sem er úr Neon seríuna frá Bjarti. Núna "Sumarhús Seinna" sem er fyrsta bók þýskrar stúlku - minnir mig á fyrstu bækur Guðrúnar Evu Símonardóttur en þó öðruvísi.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Sat Dec 05, 2009 1:35 am

Hugleiðingar eftir lestur bókarinnar "the Story of Crass" - sona fyrir pönkarana :)

http://andspyrna.org/umfjollun.php?grein=66

Fann litla bók heima eftir Stefan Zweig -"Manntafl" ("finn" oft bækur heima hjá mér sem ég hef pikkað upp á mörkuðum ;)) ákvað að ég yrði að lesa eitthvað eftir þennan höfund eftir að hafa heyrt umfjöllun um bók hans "Veröld sem var" í útvarpi (á eftir á ná mér í eintak af þeirri bók).

Byrjaði aðeins á þessari í gær. Eiginlega finnst mér megnið af því sem Bjartur gefur út spennandi - safna t.d. neon seríunni en kaupi bækurnar samt bara á mörkuðum eða í kolaportinu eða annarsstaðar ódýrt og notað.

Er annars búinn að grófþýða rúmlega helminginn af "At the Café - conversations on Anarchism" eftir Errico Malatesta. Ein af bókaseríunni "klassísk verk anarkista" sem ég plana að gefa út smám saman.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Sun Dec 06, 2009 1:01 pm

Er núna að lesa árlegu bókina mína:

Image

Og þegar ég er búin með þessa þá mun ég horfa á myndinna líka. Þessi bók kemur mér alltaf í jólaskapinn.
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Dec 16, 2009 4:09 am

"Against Nature" eftir Huysman frá 1884 - um aðalsmann sem vegna innilegrar andstyggðar á manneskjunum í kringum sig ákveður að loka sig af og hætta öllum afskiftum af umheiminum.

"Huysmans' work expresses a disgust with modern life and a deep pessimism." (wikipedia)

Er auk þess að taka tvær og tvær í "Necronomican, the best weird tales of HP Lovecraft."

:knifethrough
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Postby Grindfreak » Mon Dec 21, 2009 9:46 am

Image


las þessa á einu bretti í nótt... damn
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Mon Dec 21, 2009 10:38 am

Image


Stórkostleg bók. Gylfi er yfirleitt fullur að rota 10-20 manns á hverju kvöldi.
Image

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Postby Rauður Dauðinn » Mon Dec 21, 2009 10:10 pm

Image

:crazy :crazy :crazy :crazy

Ég verð að tékka á meiru eftir Gyrði Elíasson. Mig grunar samt að ég fái nýja smásagnasafnið hans í jólagjöf.
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Dec 24, 2009 5:32 pm

Ævisaga William Burroughs El Hombre Invisible eftir Barry Miles. Þessi er skrifuð útfrá Bókunum hans þannig að ég kynnist um leið því sem mig langar til að lesa meira eftir kallinn.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Rauður Dauðinn
Töflunotandi
Posts: 811
Joined: Sat Oct 13, 2007 2:20 pm
Location: DLVK

Postby Rauður Dauðinn » Thu Dec 24, 2009 9:25 pm

Ekki var Gyrðir í pakkanum heldur nýja bókin eftir Jón Kalman Stefánsson, Harmur Englanna.
Fyrstu fimmtíu blaðsíðurnar lofa góðu.
Keep your head down, be faithful to pain and knuckle on through. It will be over before you know it.

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Fri Dec 25, 2009 2:28 am

Las nýlega the rum diary eftir Hunter S Thompson og þótti mikið til koma.
Er að renna í gegnum The Wild Boys - A Book of the Dead e. William S. Burroughs. Svolítið erfiður og illskiljanlegur ritstíll, en ég hef bara gott af því.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
Holdsveiki
5. stigs nörd
Posts: 5064
Joined: Sat Nov 03, 2007 3:08 pm
Location: Kópavogur

Postby Holdsveiki » Fri Dec 25, 2009 4:16 am

fékk nýja myndskreytta útgáfu af the raven og öðrum ljóðum eftir edgar allan poe, shit hvað þessar teikningar eru morbid!
mun sökkva mér í þetta næstu daga.
http://www.flickr.com/herbertmar
[size=200]FOKKING GORGUTS![/size]

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Fri Dec 25, 2009 1:14 pm

fékk nýja myndskreytta útgáfu af the raven og öðrum ljóðum eftir edgar allan poe, shit hvað þessar teikningar eru morbid!
mun sökkva mér í þetta næstu daga.
Næs! Væri til í að skoða þetta dót.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Fri Dec 25, 2009 2:21 pm

Mannasiðir eftir Glllz ... praktísk bók.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sun Dec 27, 2009 12:39 pm

Lauk við Z, ástarsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur. Mér fannst hún mjög góð, lifði mig mikið inn í hana og grenjaði duglega yfir henni.

Er núna að lesa Snuff eftir Chuck Palahniuk. Týpískur Palahniuk, fín en dálítið fyrirsjáanleg. Finnst hún ganga fullmikið út á sjokkfactorinn, sem satt að segja er ekki svo sjokkerandi.
Fínasta afþreyingarbók hingað til.

User avatar
Witchfinder
4. stigs nörd
Posts: 4461
Joined: Fri Nov 16, 2007 8:31 am
Location: Sky Valley

Postby Witchfinder » Wed Dec 30, 2009 1:55 am

The Case Of Charles Dexter Ward
Eina full-lenght bókin eftir H.P. Lovecraft. Helvíti góð hingað til.
Bókinn inniheldur einnig H.P. Lovecraft's History of the Necronomicon.
In a not too distant future, in a throne room just up ahead
the great unfurling shall begin.
Between the second and the third quarter of the Hammerhandle snatch
there will be gnashing of the teeth

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Wed Dec 30, 2009 1:37 pm

Fékk í jólagjöf Stundirnar eftir Michael Cunningham. Er búin að lesa tvo kafla, finnst hún vera of dramatísk og 'konuleg' fyrir mig í augnablikinu.
Hefði viljað lesa hana á ensku frekar en þýdda yfir á íslensku.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Dec 31, 2009 12:48 am

FAnn í Kolaportinu Comics - "The Incal" eftir meistara Jodorowsky (t.d. Metabarons auk kvikmynda) og teiknað af Moebius.

Er á þriðju bók um hamfarir þessa afar óhugnanlega framtíðarheims (sem er ekkert annað en öfgakennd útgáfa af okkar eigin siðmenningu) og ævintýri einkaspæjarans John Difool.

Er einnig að lesa Samuel Beckett, skáldsöguna "Murphy" úr þriggja sagna bók sem Þórir gaf mér í fertugsafmælisgjöf - það líður öllum eitthvað ankannlega í sögum Beckett.

Fékk í póstinum tímaritið "Communicating Vessels" sem er menningarlegt anarkistarit - vönduð skrif sem koma víða við í menningarkimum amríku og heimsins.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
T-Bone
1. stigs nörd
Posts: 1546
Joined: Wed Dec 05, 2007 11:29 pm

Postby T-Bone » Thu Jan 14, 2010 1:10 am

Er að taka áfanga um sögu rómönsku Ameríku í MH. Okkur er boðið að lesið eina skáldsögu frá svæðinu og taka munnlegt próf úr sögunni.

Við fáum val um að lesa eina af eftirtöldum bókum. Er einhver sem hefur lesið einhverja af þeim og getur mælt með henni?

Our Man In Havana - Graham Greene
The Comedians - Graham Greene
Havana Bay - Martin Cruz Smith
Dansarinn á efri hæðinni - Nicholas shakespeare
The Tailor of Panama - John Le Carré
The Feast of the Goat - Mario Vargas Llosa

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Thu Jan 14, 2010 7:49 pm

Maggi, spurðu hvort að þú fáir að lesa the Rum Diary eftir Hunter S. Thompson, hún gerist í suður ameríku... góð bók.

Ég er að lesa Himnaríki & Helvíti eftir Jón Kalman í ÍSL503.
hi, how are you?
kvsk.tumblr.com

User avatar
T-Bone
1. stigs nörd
Posts: 1546
Joined: Wed Dec 05, 2007 11:29 pm

Postby T-Bone » Thu Jan 14, 2010 8:37 pm

Maggi, spurðu hvort að þú fáir að lesa the Rum Diary eftir Hunter S. Thompson, hún gerist í suður ameríku... góð bók.

Ég er að lesa Himnaríki & Helvíti eftir Jón Kalman í ÍSL503.
Takk, tékka á því.

Annars er ég að lesa Bréf til Láru eftir Þórberg. Frábær bók.

sveindis
2. stigs nörd
Posts: 2436
Joined: Sun Nov 11, 2007 3:27 pm
Location: island

Postby sveindis » Sat Jan 16, 2010 3:08 pm

kláraði kuðungakrabbana um daginn, framhald berlínaraspirnar, báðar bækur frábærar og hlakka til að lesa þá þriðju.
er núna að lesa Salka Valka og finnst hún mjög góð hingað til, er þó reyndar bara rétt rúmlega hálfnuð.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sun Jan 17, 2010 2:14 am

Las megnið af Last Exit to Brooklyn eftir Hubert Selby.
Lingoið fór í taugarnar á mér til að byrja með en það vandist. Frábær bók. :thumbsup

Byrjaði á Tropic of Capricorn eftir Henry Miller, en var einhvernvegin í engu stuði fyrir þessa bók. Ég hafði fyrst og fremst áhuga á henni vegna þess að kallinn var víst mikil innblástur fyrir Bukowski og meintur elskuhugi Anais Nin.
Fyrstu blaðsíðurnar voru mjög góðar en restin af kaflanum var eitthvað tuð um hversu ömurlegt það væri að vinna hjá póstinum, eitthvað sem að Bukowski sjálfur var miklu betri í.
Mér leiddist þetta og fór að fletta aðeins áfram til að leita að grófu kynlífslýsingunum. Þær reyndust hins vegar mónótónískar og óspennandi.
Ég er ekki að segja að bókin sé slæm, hún er örugglega góð ef maður nennir að lesa hana alla.
Ég gef henni örugglega séns einhverntímann, þegar ég er aðeins þolinmóðari.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Mon Jan 18, 2010 7:56 am

Byrjaði í nótt á "Mythmakers & Lawbreakers - anarchist writers on fiction" sem er viðtalsbók við rithöfunda sem eru anarkistar - t.d. Alan Moore, Ursula K Le Guin - helvíti flott pælingafólk sem er spurt út í sína anarkistapólitík og hvernig það fléttar hana inn í sinn skáldskap.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Trv Pvnx
8. stigs nörd
Posts: 8275
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:09 pm
Location: London

Postby Trv Pvnx » Mon Jan 18, 2010 5:25 pm

er med thessar í gangi núna:

Metamorphosis eftir Kafka
The Sound And The Fury eftir Faulkner
Sjounda hefti af Starman

storkostleg skemmtun, hver og ein.

xKollix
GRYFJUSLAGSMÁL!!!

[url=http://www.lifeslowsdown.tumblr.com]blaður[/url]

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Postby Mr.Orange » Mon Jan 18, 2010 5:54 pm

Metamorphosis eftir Óvíd
Réttarhöldin eftir Kafka
The Great Gatsby eftir Fitzgerald

jájájá

hugsa ég fari að kynna mér Kundera þegar ég er búinn með þennan skamt
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Perkins
2. stigs nörd
Posts: 2681
Joined: Fri Oct 12, 2007 5:54 pm

Postby Perkins » Tue Jan 19, 2010 8:39 am

Í gær sippaði ég mér í gegnum Óvinafögnuð eftir Einar Kárason. Hiklaust ein allra besta "nútíma" íslenska bók sem ég hef lesið. Ég elska víkingasögur og ég elska hvernig þú færð frásagnir frá öllum sögupersónum í þessari bók. Þórður Kakali er maðurinn! Mikil snilld.

Ætla að lesa Ofsa (s.s bók númer 2 í þessari sturlungasöguröð eftir Einar) í dag.

User avatar
adni
Töflunotandi
Posts: 645
Joined: Sun Mar 12, 2006 10:32 pm
Location: Reykjavík

Postby adni » Tue Jan 19, 2010 12:41 pm

Sem stendur er ég að lesa tvær bækur samhliða hvorri annarri:

-Ódysseifskviðu - algjör epík
-Into thin air - sannsöguleg saga Jon Krakauer um mannskæðasta Everest leiðangur allra tíma

Næst á dagskránni þegar ég hef tíma:

-The Great Gatsby - Fitzgerald
-Paradise Lost - Milton
-The Heart of darkness - Conrad
[url]http://www.myspace.com/rokkurro[/url]

"I drove up to the city at night and found the place
Where you grew up and then where you stayed
And we walked around and stayed up late under city lights
I spent the night, next to you in the house where you grew up
Next to you I miraculously woke up
In your parents' house I laid in bed with you"

User avatar
Perkins
2. stigs nörd
Posts: 2681
Joined: Fri Oct 12, 2007 5:54 pm

Postby Perkins » Tue Jan 26, 2010 9:33 am

Var að ljúka við Rauðbrysting eftir Jo Nesbö. Ótrúlega vel skrifuð, auðlesin og virkilega góð bók. Merkilegt hvað langflestir íslenskir reyfarar gjörsamlega blikna við hliðina á þessu meistaraverki.

Er að byrja á Kínverjanum eftir Henning Mankell núna.

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Tue Jan 26, 2010 10:43 am

Náði mér í haug af graphic novels á bókasafninu um daginn sem ég er aðeins búin að vera að glugga í. Byrjaði á Epileptic eftir David B. sem er sjálfsævisaga og fjallar um það þegar bróðir hans greinist með flogaveiki og leit fjölskyldunnar að lækningu með ýmsum leiðum. Hún er mjög áhugaverð og virkilega flottar teikningar.
http://en.wikipedia.org/wiki/Epileptic_ ... c_novel%29
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Tue Jan 26, 2010 10:48 am

ég er farin að missa athyglina svo mikið við að lesa - nema ég viti að bókin sé skemmtileg.
ég t.d var að klára harry potter bók í gær, í milljónasta skipti, samt er ég með 3 áhugaverðar bækur hálflesnar á náttborðinu mínu

..og mig langar bara að byrja á nýrri Potter bók í kvöld :bla
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
dísa
7. stigs nörd
Posts: 7556
Joined: Wed Oct 20, 2004 9:14 pm

Postby dísa » Tue Jan 26, 2010 10:56 am

Haha ég kannast svo við þetta - að vera með langan lista af bókum sem maður á eftir að lesa en langa bara að lesa Harry Potter :bla
Save me from ordinary, save me from myself

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Tue Jan 26, 2010 11:55 am

Image
Bók sem er bæði ógeðsleg og ógeðslega fyndin. Stiklað á helstu 30 og eitthvað átakasvæðum heimsins. Enginn sérfræðingur þessi gaur( nema hann vann 8 skipti í spurningaþættinum Jeopardy!) en víðlesinn og gagnrýninn á sína eigin þjóð og alla. Skondið t.d. þegar sagt er frá því að stórfréttir heimsins þurftu að víkja því Anna Nicole Smith ákvað sulla og éta pillur einn daginn og datt niður dauð.

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/b46eqqijCO0&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/b46eqqijCO0&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>

User avatar
Dr.Whiteface
Töflunotandi
Posts: 912
Joined: Thu Aug 28, 2008 11:24 pm
Location: Ankh-Morpork

Postby Dr.Whiteface » Tue Jan 26, 2010 5:53 pm

Image
Lærisveinn Júdasar

The Mind of A Buddha

The Lord is dead, but he's finger lickin' good.

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Wed Feb 10, 2010 10:29 am

Fékk nýlega eintak af Don Quixote með mjög flottum myndskreytingum, ég reyndar man ekki hvað listamaðurinn heitir en ég hlakka til að sökkva mér í hana.

allis
Töflubarn
Posts: 26
Joined: Tue Dec 02, 2008 1:44 pm
Location: Garðabær
Contact:

Postby allis » Thu Feb 11, 2010 2:26 am

Er búinn að vera mjög duglegur að lesa upp á síðkastið.

Fyrstu fjórar hitchhikers guide bækurnar, fyrstu tvær fannst mér geggjaðar hinar voru fínar en ekkert spes.

Blankets, sjálfsævisaga í graphic novel stíl fannst hún mjög góð.

A heartbreaking work of staggering genius, líka sjálfsævisaga, höfundurinn missti báða foreldra sína með nokkra mánaða millibili úr krabbameini þegar hann var 21 árs og þarf að sjá um að ala upp 8 ára gamlann bróðir sinn, hljómar frekar niðurdrepandi, sem hún er á köflum, en oftast er hún virkilega skemmtileg og vel skrifuð.

Walk in the woods, virkilega góð bók eftir bill bryson, hann og vinur hans ætla að labba the appalachian trail sem er eitthvað yfir 2000 mílur, báðir í hrikalegu formi og gera sér engan vegin grein fyrir umfangi ferðalagsins, bæði mjög skemmtilegar lýsingar á ævintýrum þeirra og líka alvarlegri umræður um náttúruna og fólkið sem á heima á þessu svæði.

American gods, mjög góð mæli með henni.

Og svo er ég núna að lesa Blaming the victims – spurios scholarship and the palestinian question.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Feb 11, 2010 2:31 am

Rimlar Hugans eftir Einar Má. Góð bók fyrir alkohólista.

The Coming Insurrection eftir the invisible committe. - Hörð gagnrýni á franskt/vestrænt samfélag, jaðrar við nihilisma á köflum en um leið bjartsýn á hina komandi uppreisn og endar á tipsum fyrir wannabe uppreisnarmenn.

Hef annars ekki gefið mér tíma til að lesa síðustu vikur ... líður eins og ég sé bókaunnandi sem safnar bara magninu án þess að njóta bókanna raunverulega.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

Linus
Töflunotandi
Posts: 766
Joined: Thu Jun 22, 2006 9:20 am

Postby Linus » Fri Feb 12, 2010 5:41 pm

Hey Allis. Ef thér líkar vid Blankets thá ættiru ad kíkja á Epileptic.
Michael Horse

User avatar
Trv Pvnx
8. stigs nörd
Posts: 8275
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:09 pm
Location: London

Postby Trv Pvnx » Fri Feb 12, 2010 5:49 pm

-The Heart of darkness - Conrad
storkostleg bok

xKollix
GRYFJUSLAGSMÁL!!!

[url=http://www.lifeslowsdown.tumblr.com]blaður[/url]

allis
Töflubarn
Posts: 26
Joined: Tue Dec 02, 2008 1:44 pm
Location: Garðabær
Contact:

Postby allis » Sat Feb 13, 2010 2:15 pm

Hey Allis. Ef thér líkar vid Blankets thá ættiru ad kíkja á Epileptic.
jebb, hún er á to do listanum mínum


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: versac and 7 guests

cron