Bókaormaþráðurinn

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Re: Bókaormaþráðurinn

Postby Orri » Wed Mar 12, 2014 8:54 am

Ég er hálfnaður með hungurleikabók tvö.

Þær eru hingað til blanda af því að vera mjög skemmtilegt distópíu sci fi og að vera pirrandi unglinga drama.

Þarf aldrei neinn að pissa eða kúka í sjálfum hungurleikunum?
Myndi ekki vera frekar mikilvægt að bæði reyna að strategískt pissa og kúka þannig að óvinurinn finnur mann ekki, sem og að nota það til að finna óvininn?

(Kattnis gubbar samt allavega einu sinni og svitnar helling í fyrstu bókinni þegar hún varð hálf veik á tímabili).
010100111001

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Re: Bókaormaþráðurinn

Postby Karitas » Sat Mar 15, 2014 11:29 am

:lol

Talandi um dystópískt sci-fi þá las ég seinast The handmaid's tail eftir Margaret Atwood og The left hand of Darkness eftir Ursula K. LeGuin. Frábær skemmtun :thumbsup

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Bókaormaþráðurinn

Postby krossfari » Sun Mar 16, 2014 10:00 am

ég var að kaupa eftirfarnar bækur af AK Press:

Direct struggle against capital
og
The Diamond Signature eftir Penny Rimbaud

hlakka til að fá þær
Image


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: versac and 6 guests

cron