Bókaormaþráðurinn

Matur, íþróttir, hljóðfæri, kvikmyndir, Ljóð, textar, sögur, teikningar, skissur, grafík, hönnun, Lego, pony, frímerki, barbie, naflakuskssöfnun... (Food, sports, movies, interests, art, poetry and creative shit.)
User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Bókaormaþráðurinn

Postby siggi punk » Tue Nov 07, 2006 10:17 am

Og hvað er fólk að lesa, hvaða bækur langar það að lesa eða hvaða bókum mælir það með og afhverju?

Er að glugga í "Birthday of the World" - sex smásögur og ein novella eftir Ursula K Le Guin sem auðvitað skrifar vísindaskáldsögur með miklu mannfræðiívafi (frekar en tækniívafi) hún er anarkisti (ekki að það komi fram í öllum bókanna hennar) en m.a. skrifaði hún bók sem heitir "the Dispossessed" og segir frá lífinu á anarkistaplánetu.

Ég er að hugsa um að leggja í trilogiu eftir Samuel Beckett. - "Molloy" heitir fyrsta bókin í því og kallinn skrifar erfiðasta texta í heimi. Algert hugflæði.

Annars er ég alltaf að smálesa "The Illuminati" trilogíuna en einhvernveginn endist ég illa við hana.

og er hálfnaður með "Trainspotting" ... verð að fara að klára eitthvað af þessu því mig fer að þyrsta í meira af heimspeki og anarkistapólitík.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
EzEkiEl
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 1194
Joined: Fri Aug 02, 2002 5:24 pm
Location: Everywhere

Postby EzEkiEl » Tue Nov 07, 2006 11:59 am

Er að lesa shining eins og er, búin að vera á to read listanum hjá mér í mörg ár, elska myndina svo það hlaut að koma að þessu. Fínasta lesning og eiginlega miklu meira scary en kvikmyndin.

Kláraði one flew over the cuckoos nest nýlega, eins og með shining er það kvikmynd sem ég elska, bókin er ótrúlega skemmtileg sögð út frá hugsunum og brjálæði Mr. Bromden (stóra indíánans)

Er svona að velta því fyrir mér að lesa da vinci code svona bara til að komast að því what all the fuss is about, fílaði angels and demons ágætlega fyrir utan endan:P

Annars var ég að kaupa The jokes over memoirs of Hunter S. Thompson skrifuð af Ralph Steadman... ég ætti samt að vera að lesa skólabækur:P
"I have a cunning plan"

User avatar
kjarri
1. stigs nörd
Posts: 1218
Joined: Thu Aug 12, 2004 1:12 pm

Postby kjarri » Tue Nov 07, 2006 3:16 pm

Er að lesa:

The Birth of Tragedy eftir Nietzsche
Brave New World eftir Aldous Huxley
Áhyggjdúkkur eftir Steinar Braga

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Tue Nov 07, 2006 6:57 pm

Ég er að lesa Jerusalem's Lot eftir Stebba Kóng.

Ég get ekki að því gert, ég er algjör sökker fyrir kallinum!
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Tue Nov 07, 2006 7:07 pm

Otherland III (af IV)- Mountain of Black Glass eftir Tad Williams
The God Delusion eftir Richard Dawkins
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Nov 07, 2006 7:15 pm

Rakst á afar heillandi bók í dag. Þykk og stór, 750 blaðsíður og
heitir "The Dictionary of Imaginary Places." Höfundarnir, Alberto
Manguel og Gianni Guadalupi, hafa tekið saman lýsingar á allrahanda
ímynduðum stöðum í heiminum. Þeir útiloka ímyndaða staði sem byggðir
eru á raunveruleikanum. Staðarlýsingar eru auðvitað magnaðar, eins og
að lesa landafræði og mannfræðiágrip af ... eh ... stöðum sem eru ekki
til og skemmtilegar því lýsingarnar koma allar úr sögum hinna og
þessara rithöfunda, sem eru auðvitað færir pennar.

Annars sammála Ezekiel að "the Shining" bókin er mun skelfilegri en kvikmyndin.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Postby Mr.Orange » Tue Nov 07, 2006 8:12 pm

Er að lesa Brave New World, gaman af henni, flókin enska samt
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Tue Nov 07, 2006 8:15 pm

Er að lesa englar alheimsins í skólanum. Ekki duglegur.

Les mikið af andrés önd þessa dagana og var að lesa motorhead myndasögu. Alveg ömurleg að mínu mati. Svo er maður að fara að tékka á Sin city 4 þar sem maður er búinn að eigna sér allann fjarkann.

Birta

Postby Birta » Tue Nov 07, 2006 8:32 pm

The God Delusion eftir Richard Dawkins
Jááá það er bók sem ég þarf að komast yfir. Elska þennan kall.

Annars er ég að lesa Shogun eftir James Clavell. Er loksins að klára hana, eftir mánaðar marathonlestur og huns á skólabókunum...
Frábær bók.

Og er aðeins byrjuð á The Master Handbook of Acoustics.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Wed Nov 08, 2006 12:10 am

Annars sammála Ezekiel að "the Shining" bókin er mun skelfilegri en kvikmyndin.
Ég ætla mér einmitt að lesa hana fljótlega, King er svo magnaður penni, hann nær að gera mig skíthræddan.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Sun Nov 12, 2006 11:36 pm

-Diary og Invisible monsters eftir Chuck Palahniuk.
-To kill a Mockingbird eftir Harper Lee

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Nov 14, 2006 4:40 pm

Kláraði "Trainspotting" loksins. Þá hef ég lesið, held ég, allt eftir Irwin Welsh.

Renndi yfir "Disgrace" eftir J.M. Coetze. Góð skáldsaga fléttuð með heimspekilegum vangaveltum varðandi tilgang lífsins.

Las einnig nokkrar smásögur eftr Ursula K Le Guin.

Og gafst upp á Samuel Beckett (í bili)
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Tue Nov 14, 2006 4:56 pm

Er byrjaður að lesa nýju bókina hans Arnalds, Konungsbókina. Það er hugsanlegur davinci-wannabe-bragur af henni, en ætli það sé ekki of snemmt að segja um það.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Tue Nov 14, 2006 7:05 pm

rifja upp eldri þætti úr Prison break http://www.fox.com/prisonbreak/recaps/

Ætla brátt að lesa bækur Alan Watts: What is Zen, Become what you are
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Tue Nov 14, 2006 7:11 pm

rifja upp eldri þætti úr Prison break http://www.fox.com/prisonbreak/recaps/

Ætla brátt að lesa bækur Alan Watts: What is Zen, Become what you are
... and what you are is nothing! NOTHING!
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Tue Nov 14, 2006 7:24 pm

rétt.
Become What You Are: This essay deals with the concept of the enlightened man as a mirror. This involves grasping nothing/ refusing nothing and receiving all/ keeping nothing. This is detachment from future and past to live in an eternal Now.
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

Birta

Postby Birta » Wed Nov 15, 2006 1:04 am

Kláraði loksins Shogun og er núna að lesa Lucifer Rising eftir Gavin Baddeley.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Nov 15, 2006 7:50 am

REnndi í "introducing Chomsky" en skippaði mestu af málfræðinni og fór beint í pólitíkina. Hef ákveðið að lesa meira eftir kallinn - amk "manufacturin consent" og bera saman við Íslenskar aðstæður?
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Wed Nov 15, 2006 11:08 am

Hef ákveðið að lesa meira eftir kallinn - amk "manufacturin consent" og bera saman við Íslenskar aðstæður?
Ég á hana, en á eftir að lesa hana... ooohh, það er svo margt að lesa.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Fri Nov 17, 2006 1:16 am

Ég var að klára 'salems Lot. Hún var skemmtileg. Ég er að spá hvort ég ætti að byrja á einhverri annarri bók eða hvort ég ætti að einbeita mér frekar að skólabókunum.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Fri Nov 17, 2006 12:54 pm

Fékk tvær bækur eftur breska heimspekinginn John Gray í gær. "Heresies - against progress and other illusions" og "Al-Queda and what it means to be modern" - sökk í þá fyrrnefndu á næturvakt. Hann tekur nýfrjálshyggju samtímans í nefið auk þess að skilgreina vísindahyggju og trú á framfarir og hagvöxt sem nýja útgáfu af trúnni á himnaríki - og enn síður líklega til að verði mannkyni að gagni við að leysa vandamál samtímans.

"Það er ekki til neinn markaður fyrir þann sannleik að mörg af vandamálum okkar eru í raun óleysanleg. Trúarbrögð hjálpuðu okkur áður fyrr að þola þessa fáránlegu staðreynd, en í dag má helst ekki minnast á hana. Draumurinn um fullkomnun hefur, vegna endurtekinna stórslysa, færst frá stjórnmálum yfir til tækninnar."

Úr "Heresies"

Með "endurteknum stórslysum" á hann við tilraunina með hið fullkomna ríki kommúnismans, þriðja ríki nasista og hnattrænan lýðræðiskapítalisma nýfrjálshyggjunnar (sem hann studdi áður). Allt stórtækar tilraunir til að skapa eitthvað fullkomið úr dýrategund sem er langt frá því að vera fullkomin.

Þessi kall er sprengja.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Postby Snoolli » Fri Nov 17, 2006 8:33 pm

Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn, eftir Robin S. Shauma.
Digital Fortress, eftir Dan Brown.
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Sat Nov 18, 2006 4:43 pm

er að lesa 'utkalls bækurnar
gott stöff

Hnossgæti
2. stigs nörd
Posts: 2501
Joined: Sat Feb 21, 2004 11:01 pm

Postby Hnossgæti » Sun Nov 19, 2006 11:22 pm

ég er að lesa Lord of the flies

þær bækur sem bíða á náttborðinu mínu eftir að þær verði lesnar eru How to be good e. Nick Hornby og Never Let Me Go e. Kazuo Ishiguro.

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Mon Nov 20, 2006 5:06 pm

er að lesa "túristann" eftir stefán mána, valdi hana bara vegna kápunar.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Mon Nov 20, 2006 7:03 pm

Glugga í "Ecodefense - a field guide to monkeywrenching" eftir nokkra höfunda. Uppskriftir að skemmdarverkum til verndar náttúru fyrir kapítalistum.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

Skuggahlið þín

Postby Skuggahlið þín » Sun Dec 03, 2006 11:47 pm

Ah, ég var einmitt að hugsa um að stofna svona þráð um daginn. En þess er greinilega ekki þörf, það er búið að sjá vel um það. :)
ég er að lesa Lord of the flies
Sjii, þessi er búin að vera í skáp hjá mér ósnert of lengi. Verð að byrja á henni um jólin.

Er að lesa margar bækur. Þar má nefna:

"Crusade Against the Grail: The Struggle between the Cathars, the Templars, and the Church of Rome" eftir þýska dulspekinginn og bókmenntafræðinginn Otto Rahn sem á að hafa framið sjálfsmorð með því að stökkva framm af fjalli, en hann var einmitt fjallaklifursmaður. Titillinn skýrir umfjöllunarefni bókarinnar ágætlega. Kom upprunalega út á þýsku 1939 og var að koma út á ensku í fyrsta skipti núna í Nóvember 2006.

"Arktos: The Polar Myth in Science, Symbolism, and Nazi Survival" eftir Joscelyn Godwin. Fjallar um goðsögnina um tvo póla í öllu mögulegu, margt gífurlega áhugavert hér á ferð.

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Mon Dec 04, 2006 12:22 am

var að klára að lesa draumalandið eftir Andra snæ.
var síðan að byrja á bók sem ég man ekki hvað heitir, eitthvað svona vegetarianism, the phylosophy behind the ethical diet. snar brjáluð enskan í þessari bók. man ekki hver skrifaði hana.
svo er ég líka alltaf að lesa the wind up bird chronicle. flott bók
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Dec 06, 2006 12:15 pm

Langt kominn með "Moon Palace" eftir Paul Auster.
Glugga reglulega í "the Dictionary of Imaginary Places." Andskoti magnaðar lýsingar á stöðum og samfélögum sem eru ekki til.
Greip í franska heimspekinginn Baudrillard um daginn. Undarlegt að blanda saman steiktri ádeilu á neyslusamfélagið og innskotum þar sem konur eru dýrkaðar sem kyntákn. Svona eins og að skilgreina samfélag sitt en hafa aldrei vaxið upp úr unglingagreddunni um leið ... þessir fransmenn skoh!
Byrjaði á bók um Earth First! og bresku Anti -Roads hreyfinguna um daginn.
og gríp alltaf af og til í "The power of now."
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Postby Mr.Orange » Wed Dec 06, 2006 1:42 pm

Nafn Rósarinnar er næst
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Thu Dec 07, 2006 8:01 pm

Nafn Rósarinnar er næst
Úff það er löööng bók, en góð bók engu að síður.

Skuggahlið þín

Postby Skuggahlið þín » Thu Dec 07, 2006 10:03 pm

Nafn Rósarinnar er næst
Úff það er löööng bók, en góð bók engu að síður.
'In ze name of ze Rose', um hvað er það aftur?

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Fri Dec 08, 2006 12:03 am

Umberto Eco er höfundurinn. Góð kvikmynd gerð eftir sögunni. Sean Connery í aðalhlutverki.
Ég sá kvikmyndina og fletti svo upp kynlífsatriðinu úr kvikmyndinni -þegar stúlkan tælir munkinn unga- í bókinni og las líklega tvisvar.

Bókmenntaáhugi hefur fylgt mér lengi :perri
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Fri Dec 08, 2006 12:53 am

náði að klára dýrðlegt fjöldasjálfsmorð eftir finnska kappan þarna..man ekki nafnið. gleymdi bókinni í flugvélinni!


Annars var þetta fín bók, komst nokk vel inní plottið þó svo að ótal persónur komu inní þetta. Ansi kaldhæðin og farsakennt bók. Takk fyrir að mæla með henni - þið sem gerðuð það! :)
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Birna
The NAME of the beast
Posts: 2509
Joined: Thu Jul 18, 2002 6:47 pm
Location: Grafarvogur

Postby Birna » Fri Dec 08, 2006 4:08 pm

Ég sá svo spennandi bók í mál og menningu áðan að ég var næstum búin að kaupa hana bara strax, fattaði sem betur fer áður en ég var búin að skella henni í körfuna að þetta var volume II

Ætla að panta mér volume I, þetta var Russian Criminal Tattoo Encyclopaedia

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Wed Dec 27, 2006 4:08 pm

Jólalesning

Bækur:
Við öll, íslenskt velferðarsamfélag - Foringinn Skallagrímur J.
Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn - Robert Sharma
Íslensk samheitaorðabók ( maður verpur að auðga orðaforðann!)

Tímarit:
Classic Rock - 100 rock moments...
National geographic traveller - Places you must see...

Já, ég er sökker fyrir svona upptalningardótaríi.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Postby birkirFMC » Wed Dec 27, 2006 5:13 pm

Ég er ævisögulúði. Er nýbúinn að lesa um ævi Robert DeNiro og er núna að lesa sögu Anthony Kiedis.

Eftir það er Norwegian Wood.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Wed Dec 27, 2006 5:25 pm

Kláraði The Catcher in the Rye um stefnulausan ungan mann sem sér phonies alls staðar í kringum sig, stendur sig illa í skóla, á í tilvistarkreppu og pælir of mikið í hlutunum. Ekki ósvipaður mér. Alltí lagi bók, en það gerist samt eiginlega ekkert í henni, nær ákv. andrúmslofti samt.
Er að lesa Indjánann eftir Jón Gnarr. Það sem ég er búinn með er gott.
What is Zen - Alan Watts

Íslensk samheitaorðabók ( maður verpur að auðga orðaforðann!)
og læra að skrifa á lyklaborð :imscocrazy
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Wed Dec 27, 2006 11:52 pm

Ég er að lesa Cell, nýjustu bók Stephen King. Hún er bráðskemmtileg.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Snoolli
18. stigs nörd
Posts: 18439
Joined: Wed Feb 26, 2003 9:34 am

Postby Snoolli » Thu Dec 28, 2006 12:11 am

Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn - Robert Sharma
Alveg frekar áhugaverð lesning. Bók sem hefur eitthvað að segja. Mæli með henni.

Annars hef ég nú bara upp á síðkastið verið að lesa smásögur og ljóð eftir Edgar Allan Poe, eftir að ég fékk 400 bls. collection með honum. Æðislegt dæmi.
mouths, gods and hands all trapped in static. a routine of none..

User avatar
tender
11. stigs nörd
Posts: 11672
Joined: Fri Mar 19, 2004 6:00 pm
Location: V.eyjar
Contact:

Postby tender » Thu Dec 28, 2006 1:53 am

EMINEM e. Anthony Bozza. Þar sem ég er gamall Eminem aðdáandi þá finnst mér þessi bók alveg helvíti skemmtileg.

Fylgið okkur e. Hugleik Dagson. Ekki mikil lesning en mér finnst þetta ágætis stuff.

User avatar
kjarri
1. stigs nörd
Posts: 1218
Joined: Thu Aug 12, 2004 1:12 pm

Postby kjarri » Thu Dec 28, 2006 3:05 am

Eitur fyrir byrjendur eftir Eirík Örn Norðdahl. Mjög skemmtileg bók.

Of Human Bondage eftir Somerset Maugham. Mjög niðurdrepandi og skemmtileg bók.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Fri Dec 29, 2006 6:59 pm

Ég er að lesa Cell, nýjustu bók Stephen King. Hún er bráðskemmtileg.
Ég held samt að hún sé ekki nýjust. Það er ein nýrri.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Sat Jan 06, 2007 7:13 pm

Var að klára Skipið eftir Stefán Mána. Ágætisbók á ferð, finnst bláendirinn samt snubbóttur og mér finnst höfundur vera svona "trying to hard", ofnotar líkingamál og svona.

3 stjörnur af 5.
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

tint

Postby tint » Sun Jan 07, 2007 9:14 pm

Ég mæli með bókunum um Ramses II.
Einn af frægustu fornkonungum Egyptalands.
Frábær skáldsaga frá framandi heimi. Maður fær mjög góða sýn á menningu fornegypta.
Hún er byggð á lífi Ramsesar og raunverulegum atburðum sem áttu sér stað á þessum tíma, en í kringum það er mjög heillandi skáldsaga.
Í þessum bókaflokki eru 3 bækur, þær:
Ramses - Sonur ljóssins
Ramses - Musterið eilífa
Ramses - Eyðimerkur skuggar

User avatar
Kyoko
1. stigs nörd
Posts: 1054
Joined: Wed Oct 05, 2005 5:28 pm
Location: 105 Reykjavík

Postby Kyoko » Mon Jan 08, 2007 3:26 am

Ég er að lesa Norwegian Wood eftir Haruki Murakami. Rúmlega hálfnuð og hún er geðveik. Nú langar mig að lesa allar hinar bækurnar eftir hann.

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Tue Jan 30, 2007 2:04 pm

Halló kjepplingar og kjeppz. Ég límdi þennan þráð því mér finnst það viðeigandi við þetta forum.

Tjáið ykkur hér um bækur, tímarit og fleira ritkyns. Hvað keyptuð þið, fenguð af bókasafni, viljið lesa eða hafið lesið í fortíðinni, mælið með ofl.? Stuttir ritdómar þegnir.

Ég keypti nýjasta Terrorizer og skáldsögu Nick Cave - The ass saw the angel. Hugsa að ég lesi hana í sumar. Pirrar mann hvað maður á eftir að lesa mikið sem maður sér heima hjá sér eða í bókabúð.

missti mig aðeins í Mál og menningu og skoðaði sögu mannætna á efri hæðinni. :lol

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Jan 30, 2007 2:27 pm

Er með nokkrar bækur í gangi:

Against Civilization, greinasafn þar sem siðmenntað fólk skrifar um afhverju siðmenningin er mistök.

Conversations about the End of Time - Blaðamaður einn ræðir við fjóra ólíka heimspekinga um endalok tímans. Lítil og nett bók sem brýtur enn frekar upp þá heimsmynd sem ég hef alist upp við, rétt eins og fyrstnefnda bókin.

Earth First! and the Anti-Roads movement. RAdical Environmentalism and comparative social movements e. Derek Wall.

Mjög skemmtileg úttekt á hvað hvatti fólk til að bregðast við plönum ríksstjórnar englands um að malbika alla helvítis eyjuna og fara að vera grænu blettina sína.

Come on In! - nýútgefin ljóð eftir Charles Bukowski.

REcipes for Disaster, an anarchist cookbook, frá Crimethinc. Rannsóknarvinna og þýðingar fyrir eigin bókaskrif.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Karitas
1. stigs nörd
Posts: 1802
Joined: Fri Mar 17, 2006 2:36 pm

Postby Karitas » Tue Jan 30, 2007 3:55 pm

Er að fikra mig hægt og rólega í gegnum The Master and Margarita eftir Mikhail Bulgakov (held ég að hann heiti). Mjög skemmtileg, hlakka til að setjast niður og lesa hana almenilega í einum rykk, í stað þess að lesa 2-3 síður í einu áður en halupið er í vinnuna.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Jan 30, 2007 4:56 pm

Er að fikra mig hægt og rólega í gegnum The Master and Margarita eftir Mikhail Bulgakov (held ég að hann heiti). Mjög skemmtileg, hlakka til að setjast niður og lesa hana almenilega í einum rykk, í stað þess að lesa 2-3 síður í einu áður en halupið er í vinnuna.
Hún er líka til í íslenskri þýðingu ...
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Júlíana Bófi
3. stigs nörd
Posts: 3163
Joined: Sun Mar 06, 2005 7:13 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Júlíana Bófi » Tue Jan 30, 2007 9:02 pm

Var að lesa Fight Club eftir Chuck Palahniuk. Geggjuð bók, leið eiginlega bara hálfundarlega þegar að ég lokaði henni. Miklu rosalegri en myndin.

Ætti að vera að lesa The Great Gatsby núna, en ég nenni því ekki og er að lesa Pride&Prejudice eftir Jane Austen í staðinn ásamt Sjálfstæðu fólki eftir Laxness.
Langar líka að lesa Dracula eftir Bram Stoker, en er að spá í að bíða með það og klára það sem ég er byrjuð á fyrst.

User avatar
Kaskur
3. stigs nörd
Posts: 3525
Joined: Mon Jan 03, 2005 12:22 am
Location: 101ESM.

Postby Kaskur » Tue Jan 30, 2007 10:10 pm

engla alheimsins.

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Postby Mr.Orange » Tue Jan 30, 2007 11:37 pm

Er að fikra mig hægt og rólega í gegnum The Master and Margarita eftir Mikhail Bulgakov (held ég að hann heiti). Mjög skemmtileg, hlakka til að setjast niður og lesa hana almenilega í einum rykk, í stað þess að lesa 2-3 síður í einu áður en halupið er í vinnuna.
laaaaaaang besta bók sem ég hef lesið, var að pæla í að lesa hana í 4 sinn í dag, hún er svo góð að það nær engri átt.
[size=84]Garðar Þór[/size]

User avatar
podiiio
3. stigs nörd
Posts: 3182
Joined: Wed Jul 17, 2002 4:15 pm
Contact:

Postby podiiio » Wed Jan 31, 2007 12:05 am

er að klára women eftir Bukowski. helvíti góð.
"the music business is a cruel and shallow money trench, a long plastic hallway where thieves and pimps run free, and good men die like dogs. There's also a negative side" hst.


http://www.myspace.com/helgi
http://www.myspace.com/mordingjarnir

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Wed Jan 31, 2007 11:12 am

Var að lesa Fight Club eftir Chuck Palahniuk. Geggjuð bók, leið eiginlega bara hálfundarlega þegar að ég lokaði henni. Miklu rosalegri en myndin.
Ég hef átt hana í svona 5 ár án þess að lesa hana. Las ritdóm um nýtt smásagnasafn Palahnuik í Lesbók mbl. um daginn. Áhugavert.

Birta

Postby Birta » Wed Jan 31, 2007 12:12 pm

Ég er að lesa Norwegian Wood eftir Haruki Murakami. Rúmlega hálfnuð og hún er geðveik. Nú langar mig að lesa allar hinar bækurnar eftir hann.
Ég fékk The Elephant Vanishes eftir hann í jólagjöf. Geðveik bók. Stefni einmitt á að kaupa allt safnið eftir þennan rithöfund.

-Hafsteinn keypti handa mér War And Peace eftir Tolstoy og ég er að lesa hana núna. Byrjar leiðinlega en eftir 100 bls af kynningu á fólki fer hún að verða spennandi. Það er líka svo mikið af sögupersónum að þessar 100 bls eru eiginlega nauðsynlegar.
-Keypti líka nýja MetalHammer. Búin að lesa mest allt innihaldið, þar á meðal tónleikadóma um Tool tónleikana sem við misstum af, viðtöl við Lamb of God og Trent Reznor og eitthvað fleira.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Jan 31, 2007 3:14 pm

Man einmitt þegar ég einhverntímann, fyrir mörgum árum, reyndi að byrja að lesa Stríð og Frið. Gafst upp á mannlýsingunum. Hefði líklega úthald í hana núna. Takk fyrir mig að minna mig á Birta :)
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
óskar
3. stigs nörd
Posts: 3570
Joined: Wed Oct 26, 2005 9:05 pm

Postby óskar » Wed Jan 31, 2007 6:51 pm

The floodgates of Anarchy og Out of Egypt.

User avatar
óskar
3. stigs nörd
Posts: 3570
Joined: Wed Oct 26, 2005 9:05 pm

Postby óskar » Wed Jan 31, 2007 6:52 pm

Rakst á afar heillandi bók í dag. Þykk og stór, 750 blaðsíður og
heitir "The Dictionary of Imaginary Places."
Og maður fær hana hvar?

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Jan 31, 2007 8:34 pm

Rakst á afar heillandi bók í dag. Þykk og stór, 750 blaðsíður og
heitir "The Dictionary of Imaginary Places."
Og maður fær hana hvar?
Til útláns í bókasafni Andspyrnu. Sjá opnunartíma hér fyrir neðan. Er í bókmenntahluta safnsins.

Keypti tvö eintök...eitt fyrir safnið og eitt til að hafa heima :)

"ARGIA, neðanjarðarborg í Asíu. Það sem gerir Argia ólíka öðrum borgum er að í stað andrúmslofts kemur jarðvegur. Götur hennar eru algerlega fullar af mold, leir fyllir hvert herbergi til lofts, á hverjum stigagangi liggur annar á móti, yfir þökum húsanna hangir lag eftir lag af grýttri jörð eins og ský. Ekki er vitað hvort að íbúar borgarinnar geta farið um hana, víkkað út ormagöng og rótarholur. Rakinn leggst á líkami fólksins og það hefur ekki mikinn styrk, því er betra að halda kyrru fyrir og liggja flatur, það er hvort eð er svartamyrkur.
Séð ofanfrá virðist Argia yfirgefin, þó kemur fyrir að nóttu til, leggi ferðalangur eyrað að jörðunni, að hurð heyrist skella.

(Italo Calvino, Le cittá invisibili, Turin, 1972)"

Úr bókinni -"The Dictionary of Imaginary Places"
Last edited by siggi punk on Wed Jan 31, 2007 10:11 pm, edited 1 time in total.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Wed Jan 31, 2007 8:35 pm

The floodgates of Anarchy og Out of Egypt.
Hvaða bækur eru þetta?
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
óskar
3. stigs nörd
Posts: 3570
Joined: Wed Oct 26, 2005 9:05 pm

Postby óskar » Wed Jan 31, 2007 9:24 pm

The floodgates of Anarchy og Out of Egypt.
Hvaða bækur eru þetta?
Out Of Egypt fjallar allavegna um uppruna kristnar trúar, með þessari bók er það sannað að hún kemur úr Egyptalandi.
(Ef þetta hljómar áhugavert þá er líka málið að kíkja á The Jesus Mysteries.. ''Was the original Jesus a pagan god?'')

Floodgates of Anarchy er bók sem ég fann á bókabúðinni á klapparastíg. Byrja að lesa hana á eftir allavegna svo ég get ekki sagt hvað hún fjallar um strax.

Linus
Töflunotandi
Posts: 766
Joined: Thu Jun 22, 2006 9:20 am

Postby Linus » Wed Jan 31, 2007 10:18 pm

1984
Senustig?

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Feb 01, 2007 11:11 am

1984
Senustig?
Ef þú nærð að tengja hana við stjórnmál dagsins í dag færðu mörg senustig!
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Thu Feb 01, 2007 12:57 pm

Börnin í Húmdölum eftir Jökul Valsson. Lesið aðeins meira en helminginn og er bara sæmilegur horrorþriller, en það verður að segjast að íslenskan er til trafala hjá höfundum þegar það þarf að byggja upp spennu.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

Guest

Postby Guest » Thu Feb 01, 2007 1:09 pm

Seinasta mánuð var ég að lesa:

Viltu vinna Milljarð? - Fín bók, getur verið pínu langdregin stundum, annars alveg ágætis bók.

The Kite Runner. - Mjög mjög góð bók, einstaklega vel skrifuð.

og

Is It Just Me, Or Is Everything Shit? - Skemmtileg bók fyrir fólk sem skilur ekki afhverju annað fólk er svo heimskt. Smá partur (samtal sem þeir ímynduðu sér (það eru tveir rithöfendur að þessari bók) milli tveggja fullorðna manna) sem þeir skrifuðu um "Adult Editions of children's books":
"What are you reading at the moment?"
"It's called "The Very Hungry Caterpillar". It's about a caterpillar who gets really hungry - he just has to keep on eating stuff"
"I've read it. Marvellous"
"Oh, don't tell me how it ends!"
"No, I wouldn't. But it's... well, it's pretty moving. Oh look! I'm hogging all the hula hoops..."

Birta

Postby Birta » Thu Feb 01, 2007 2:49 pm

Börnin í Húmdölum eftir Jökul Valsson. Lesið aðeins meira en helminginn og er bara sæmilegur horrorþriller, en það verður að segjast að íslenskan er til trafala hjá höfundum þegar það þarf að byggja upp spennu.
Þessi bók byrjar vel en mér finnst hún enda í algjörri vitleysu. En er mjög spennandi þar til í endann. Mæli með henni, því hún er ólík nokkru sem ég hef lesið eftir íslenskan höfund.

Lára

Postby Lára » Thu Feb 01, 2007 11:04 pm

Fékk hana einmitt í jólagjöf '05, fannst hún hljóma svo óspennandi að ég hef ekki ennþá opnað hana.Veit ekki alveg hversu mörg ár ég ætla að bíða með það haha.

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Fri Feb 02, 2007 12:38 am

Ættir bara að drífa það af að lesa hana, hún er ekkert svo ægilega slæm.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Skvetti ediki á ref
8. stigs nörd
Posts: 8047
Joined: Sun Feb 02, 2003 2:05 am
Location: Að elta ref

Postby Skvetti ediki á ref » Mon Feb 05, 2007 10:39 pm

Ég las Viltu vinna milljarð? um daginn. Mér fannst hún alveg ótrúlega skemmtileg. Get ekki sagt að mér hafi fundist hún langdregin. Hún er tiltölulega stutt og auðlesin.

Ég byrjaði að lesa Red Dragon í gær. Ætla að lesa Hannibal Lecter trílógíuna. :brosandiogsvalur
[img]http://images.hugi.is/punk/150076.jpg[/img]

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Tue Feb 06, 2007 9:20 am

Ég byrjaði að lesa Red Dragon í gær. Ætla að lesa Hannibal Lecter trílógíuna. :brosandiogsvalur
Þær eru fjórar, komin ný bók er heitir Hannibal Rising.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Tue Feb 06, 2007 10:24 am

Var að lesa Sjálfstætt Fólk eftir HKL

Núna að lesa Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálms.


Bíð spenntur eftir að geta byrjað á Philip K. Dick og The Saga of Hawkwind.
Image

Birta

Postby Birta » Wed Feb 07, 2007 7:43 pm

Var að byrja á War and Peace eftir Tolstoy. Byrjaði hræðilega leiðinlega en er orðin ansi góð núna.
Vona að hún fari í sömu átt og Shogun sem var hundleiðinleg í byrjun en varð svo betri og betri.

User avatar
Analkunta
4. stigs nörd
Posts: 4395
Joined: Thu Jan 02, 2003 5:52 pm
Location: 101 Rvk
Contact:

Postby Analkunta » Wed Feb 07, 2007 11:14 pm

Hóf að lesa Skipið eftir Stefán Mána, byrjar bara brútallí vel. Verður væntanlega blóðug og, já, brútal.
---Þórður [url=http://blogdodd.maurildi.com/]anarkóbóhedónisti[/url]
Veistu ekki hver ég er?!

Which ones? Who are they? Who the fuck are you talking to? FUCK THEM!

The important thing to remember is that you are dealing with a person who has essentially placed a twig on their head and expects you to believe they are a tree.

User avatar
Stúni
Töflunotandi
Posts: 603
Joined: Tue Aug 02, 2005 1:05 am

Postby Stúni » Sun Feb 11, 2007 4:10 am

Er að lesa To kill a mockingbird eftir Harper lee í skólanum...finnst hún bara mjög fín en þar sem kennarinn lætir okkur lesa 2 kafla á dag er ég að verða frekar mikið pirraður á þessari bók, veit að 2 kaflar hljóma ekkert voða mikið en ef ég missi út 1 dag þá er strax komið 4 kaflar fyrir næsta dag...and so on ogggg á að klára hana fyrir mán...búinn með 90 bls af 280 :mikilsorg

næstu bækur:
A brave new world eftir aldus huxley held ég að hann heitir...líka fyrir ensku í skólanum

langar að lesa The God Delusion eftir Richard Dawkins...hefur eikkur lesið hana?

daron
Töflunotandi
Posts: 920
Joined: Sun Jul 21, 2002 9:32 pm
Contact:

Postby daron » Tue Feb 13, 2007 4:21 pm

hef ekkert lesið að viti á þessu ári en ég las Alkemistan og Ilminn seint á síðasta ári, mjög ólíkar bækur en báðar mjög góðar...en þar sem ég er mikið fyrir að lesa ÓGEÐSlega góðar bækur ætla ég næst að lesa bókina Líffærameistarinn eftir Federico Andahazi.
GO FUCK YOURSELF!
I´m an asshole and I approve this message.

Lopez
2. stigs nörd
Posts: 2500
Joined: Tue Aug 23, 2005 6:59 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Lopez » Thu Feb 15, 2007 1:24 pm

Er ekki mikill lestrarhestur en ég kláraði loksins Sjálfstætt Fólk um helgina eftir Halldór Laxness, meistarverk!

User avatar
Berserkur
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 12973
Joined: Thu Jul 18, 2002 10:31 am
Location: 107

Postby Berserkur » Thu Feb 15, 2007 2:54 pm

Er ekki mikill lestrarhestur en ég kláraði loksins Sjálfstætt Fólk um helgina eftir Halldór Laxness, meistarverk!
Já ég tók hana upp og ætla að lesa hana þetta árið! Liggur á kommóðunni og lætur bíða eftir sér. Skyldulesning fyrir hvern Íslending og uppáhaldsbók pápa míns.

User avatar
ragginar
Töflunotandi
Posts: 728
Joined: Thu Mar 03, 2005 12:58 pm
Location: Kópavogsbryggja

Postby ragginar » Tue Feb 20, 2007 8:45 pm

Er núna að lesa "A short history of nearly everything" eftir Bill Bryson. Hún hefur verið afar skemmtileg og fáranlega skringilega undarleg í senn hingað til.
Alveg að springa.

User avatar
OlafSingBerzerker
2. stigs nörd
Posts: 2574
Joined: Sun Jan 07, 2007 3:10 am
Location: 101 RVK

Postby OlafSingBerzerker » Wed Feb 21, 2007 9:15 pm

var að klara Rosemarys Baby
djöfulsins snilld.
eg held eg eigi geðveikt rare utgafu af bokinni
hun er illa farinn, en þetta er first dell printing og var gerð aður en myndin kom ut
[img]http://www.hyperdeathbabies.com/anomaly/images/012-vaginal-blood.gif[/img]

Anonymous

Postby Anonymous » Wed Feb 21, 2007 9:45 pm

er að lesa hr. alheimur eftir hallgrím helgason.
er svona ágæt ,mjög frumleg bók enn ekkert rosalega spennandi eða grípandi.

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Fri Feb 23, 2007 10:50 pm

No time to read :(
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Postby Bubble boy » Mon Feb 26, 2007 1:40 am

"Lee walked on thinking, "What can I do? Take them back to my hotel? They are willing enough. For a few Sucres...." He felt a killing hate for the stupid, ordinary, disapproving people who kept him from doing what he wanted to do. "Someday I am going to have things just like I want," he said to himself. "And if any moralizing son of a bitch gives me any static, they will fish him out of the river."

William Burroughs að tala um 12 ára stráka sem verða á vegi hans í Ekvador, úr bókinni Queer.

málið snýst ekki um hvað er æskilegt, heldur hvað er talið æskilegt

nú verð ég laminn
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Mon Feb 26, 2007 4:08 am

Var í Kolaportinu milli næturvakta og keypti nokkur eintök af bókmenntatímaritinu Bjartur og frú Emilía. Gluggaði aðeins í þetta áður en ég sofnaði. Hló mikið að "ljóðum án orða" gerðum á gamla ritvél.

Glugga líka í "Recipes for Disaster - a anarchist cookbook" er að þýða upp úr henni parta fyrir eigin bók.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

Bubble boy
3. stigs nörd
Posts: 3185
Joined: Wed Jul 17, 2002 11:42 pm

Postby Bubble boy » Tue Feb 27, 2007 12:09 am

´"You know," said Arthur, "it´s at times like this, when I´m trapped in a Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die of asphyxiation in deep space, that I really wish I´d listened to what my mother told me when I was young."
"Why, what did she tell you?"
"I don´t know, I didn´t listen."´

- Hitchhiker´s Guide to the Galaxy

siggi, varst þú ekki einhverntíman að tala um einhverjar sci-fi sögur tengdar einhverri anarkista útópíu? er eitthvað varið í það?
Jag rear ut min själ! Allt skal bort!!!

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Feb 27, 2007 1:15 pm

Sú besta er "The Dispossessed" eftir URsula K Le Guin. Til útláns í Anarkistabókasafninu bæði í Hljómalind og Friðarhúsi. Það er ekki um neina útópíu að ræða heldur anarkistasamfélag sem byggir eyðimerkurplánetu svo lífið er erfitt.

Kíktu á www.andspyrna.org til að tékka á umfjöllun minni um hana og fleri bækur undir "anarkistabækur". Einnig "Woman on the Edge of Time" eftir Marge Piercy setur upp anarkískt samfélag sem tímavillt kona rambar á í framtíðinni.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Re: Bókaormaþráðurinn

Postby DESTRUCTOR » Tue Feb 27, 2007 1:26 pm


Ég er að hugsa um að leggja í trilogiu eftir Samuel Beckett. - "Molloy" heitir fyrsta bókin í því og kallinn skrifar erfiðasta texta í heimi. Algert hugflæði.

Og leiðinlegasta.
Image

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Bókaormaþráðurinn

Postby siggi punk » Tue Feb 27, 2007 7:45 pm


Ég er að hugsa um að leggja í trilogiu eftir Samuel Beckett. - "Molloy" heitir fyrsta bókin í því og kallinn skrifar erfiðasta texta í heimi. Algert hugflæði.

Og leiðinlegasta.
Einn félagi minn lýsti því þannig að það væri mikil list að skrifa þetta en ómögulegt að lesa ... enda gafst ég upp.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

Lopez
2. stigs nörd
Posts: 2500
Joined: Tue Aug 23, 2005 6:59 pm
Location: Seltjarnarnes

Postby Lopez » Tue Feb 27, 2007 9:36 pm

Þá er farinn af stað lestur á Thus spoke Zarathustra eftir Nietzsche

Loogaroo

Postby Loogaroo » Thu Mar 01, 2007 12:29 am

Rakst á afar heillandi bók í dag. Þykk og stór, 750 blaðsíður og
heitir "The Dictionary of Imaginary Places." Höfundarnir, Alberto
Manguel og Gianni Guadalupi, hafa tekið saman lýsingar á allrahanda
ímynduðum stöðum í heiminum. Þeir útiloka ímyndaða staði sem byggðir
eru á raunveruleikanum. Staðarlýsingar eru auðvitað magnaðar, eins og
að lesa landafræði og mannfræðiágrip af ... eh ... stöðum sem eru ekki
til og skemmtilegar því lýsingarnar koma allar úr sögum hinna og
þessara rithöfunda, sem eru auðvitað færir pennar.

Annars sammála Ezekiel að "the Shining" bókin er mun skelfilegri en kvikmyndin.
DIP er bara orðin full gömul en stórskemmtileg þó. The Shining er góð en King (eins og svo oft áður) missir sig í lokin og endirinn er töluvert anti-klimax. Myndin er bara slæm, ekki gott leikaraval og meira að segja Nicholson sem yfirleitt hefur verið góður er arfaslakur enda segir sagan að hann hafi verið ansi kókaður á þessum tíma...

User avatar
Flosi
1. stigs nörd
Posts: 1046
Joined: Wed Jul 24, 2002 10:22 pm
Contact:

Holiday in Mordor

Postby Flosi » Thu Mar 01, 2007 12:38 am

Rakst á afar heillandi bók í dag. Þykk og stór, 750 blaðsíður og
heitir "The Dictionary of Imaginary Places."
Það eru kunnugleg lönd og hlutar af löndum á kortunum í bókinni. Ein eyjan fannst mér kunnugleg enda reyndist það vera Ísland en á hvolfi!
Mjög skemmtileg bók og maður fær löngun til að lesa margar sögur eftir að hafa lesið um ímyndaða landið sem þær gerast í. Einkennileg atvikaröð...
[size=25]Þetta er lítið letur[/size]

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Thu Mar 01, 2007 2:03 am

Þá er farinn af stað lestur á Thus spoke Zarathustra eftir Nietzsche
Íslenska þýðingin er til útláns í bókasafni Friðarhúss ef þig langar að glugga í þetta á ylhýra.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Thu Mar 01, 2007 12:08 pm

hvar er ég eiginlega???

User avatar
Veritas
1. stigs nörd
Posts: 1439
Joined: Mon Apr 07, 2003 12:55 am

Postby Veritas » Thu Mar 01, 2007 10:51 pm

hahaha, ég var alveg stein hissa að sjá að Eiki hefði skrifað innlegg í bókaormaþráðinn, en auðvitað tengdist það ekki bókum!

Annars er ég að lesa bók sem heitir how i overcame psoriasis núna..
"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars"
-Oscar Wilde

K.P.V.
4. stigs nörd
Posts: 4876
Joined: Sun Jan 08, 2006 11:31 am

Postby K.P.V. » Fri Mar 02, 2007 7:51 am

Indjáninn eftir Jón gnarr er bezt

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Sat Mar 03, 2007 1:39 am

Er að fikra mig hægt og rólega í gegnum The Master and Margarita eftir Mikhail Bulgakov (held ég að hann heiti). Mjög skemmtileg, hlakka til að setjast niður og lesa hana almenilega í einum rykk, í stað þess að lesa 2-3 síður í einu áður en halupið er í vinnuna.
jááá!!! almennilegt, þessi bók er svo kyngimögnuð.

las hana sem ungur unglingur og fannst hún alveg frekar góð. svo datt ég inn í einhvern seinni heimstyrjaldar áhuga (nei var aldrei nasisti) á síðari unglingsárum og eftir að hafa lesið mig soldið til um rússland út frá því þá las ég hana aftur í menntó og komst að því hvað hún er ótrúlega góð og skil vel af hverju hún var bönnuð svona lengi.


Annars er ég að byrja á Draumalandinu núna. hef smá efasemdir um þessa bók en vonandi verður hún góð.


Annars get ég ekki hætt að mæla með Paul Coehlo. Hann er alveg ótrúlegur og nennir að pæla í hlutum sem skifta máli.
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Friday
9. stigs nörd
Posts: 9737
Joined: Mon Nov 10, 2003 10:29 pm
Location: 105 rvk

Postby Friday » Tue Mar 06, 2007 8:48 pm

Kláraði "Trainspotting" loksins. Þá hef ég lesið, held ég, allt eftir Irwin Welsh.
ég keypti mér þessa bók um daginn. ég varaði mig ekki á því að hún er skrifuð með skosum hreim. hriiiiikalega erfitt að lesa hana og ég næ ekki að sökkva mér í hana af þessari ástæðu. ekki skrifar hann allt með hreim ?

fyrir jól byrjaði ég á bók sem heitir a million little pieces eftir James Frey, mjög áhugavert efni, þannig séð, hún er semi sjálfsævisaga, þó með einhverju skáldsögulegu ívafi, um mann sem fer í eiturlyfja meðferð eftir að vera búin að HANDeyðileggja sig. hún er óóóótrúúúlega illa skrifuð, og ég hætti eftir um 100 blaðsíður sökum "and then" syndroms

annars er ég síðan þá búin að klára A farewell to arms eftir Hemingway - ekki alveg minn tebolli, en engu að síður ágæt
ég er núna að lesa bók sem heitir on the road og er eftir Jack Kerouac
ég er líka byrjuð á bókinni "á ég að gæta systur minnar" sem kom út um jólin. hún lofar alveg góðu, komin mjööög stutt
Just sleep girl, just dream well

[quote="Orri"]allir á töflunni drukku kaffi nema haffeh, hann drakk kaffeh.[/quote]

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Postby Fenrisúlfur » Wed Mar 07, 2007 8:53 pm

Makea ekki alveg að henda mér út í að lesa allan þráðinn.

Langar ykkur að benda mér á einhverja Must-read ´bok núna??

um hvað er annars "The illuminati" trílógían????

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Postby Andskotinn Sixxx » Sat Mar 10, 2007 5:36 pm

Í teiknimyndasögum hef ég nýlega verið að lesa

DMZ vol 2 frábær Bók!!!!!!!!!!!!! uppáhaldssögurnar mínar í dag. Borgararstryðjöld í New York, Allt í óreiður, total chaos

Fables vol 1 einnig frábær bók! hlakka til að komast meir inní þessar sögur, þar sem nútíminn hittir ævintýrapersónur í spennu og drama, algjör sápa

Transmetropolitan, er loks að klára þessa seríu, Waren Ellis er bara of góður!

7 soldiers of Victory, frábærarar og mjög dark sögur, blackmetal comic! :lol2

Svo í skáldsögum

Er ég að lesa Áferð eftir Ófeig, frábær bók! um ferðalang. Er reyndar kominn frekar stutt í henni.

Ekkert mál - sem fjallar um íslenskan Heroin sjúkling í köben,

Dýragarðsbörnin í svona 600 sinn. Heróin sjúklingur í Berlín

Eitur Fyrir byrjendur og Fernisúlfinn frá Nýhil

Dís er ég að pæla í að byrja að glugga aftur í, fannst það góð bók.

held ég sé ekki að lesa meir í augnablikinu

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Postby siggi punk » Tue Mar 13, 2007 5:58 am

Makea ekki alveg að henda mér út í að lesa allan þráðinn.

Langar ykkur að benda mér á einhverja Must-read ´bok núna??

um hvað er annars "The illuminati" trílógían????
ugh ...engin leið að útskýra the illuminati sisona. Gogglaðu hana. Sumir lesa hana aftur og aftur meðan aðrir, jafnvel harðir bókaunnendur, droppa henni. Erfið í lestri (þangað til maður lærir inn á ritstílinn) vegna þess að framvindan rýkur óforvarendis milli staða, persóna og tíma.

Fríða - Irwin Welsh skrifar allt á skosku slangri. Tekur eins og eina bók að læra það :) Sorry en það er þess virði. Nema að mér fannst einungis "Marabou Stork Nightmares" ekki þess virði.

Nick Cave skrifaði sína skáldsögu "When the Ass saw the Angel" á áströlsku slangri. Slatti magnað líka.
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is


Return to “Tómstundir & Sköpun”

Who is online

Users browsing this forum: Jantcoacy, mormcrire, NilialbaliPIENE and 4 guests

cron