Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby TheTrueGengurAVatni » Wed Jun 11, 2014 11:48 pm

Heyrðu, það er nú bara þokkalega mikið að gerast þessa dagana.

11. júní - Það styttist óðum í Eistnaflug svo ég skrifaði eitthvað smá um Strigaskóna. Reikna með að vera með létt og óformlegt niðurtal í Flugið og senda spurningar á nokkrar hljómsveitir sem koma þarna fram. Bæði innlendar og erlendar.
http://andfari.com/2014/06/11/styttist- ... kor-nr-42/

10. júní - Ofurmennin hjá Season of Mist voru það elskuleg að hleypa Andfaranum í nýjustu skífu grísku ofsarokkarana í SEPTICFLESH.
http://andfari.com/2014/06/10/septic-fl ... a-andfara/

10. júní - Seint verð ég talinn mesti aðdáandi ofurteknísks dauðarokks en þetta nýja lag með Origin hljómar nú ekkert illa.
http://andfari.com/2014/06/10/origin-ny ... a-andfara/
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby TheTrueGengurAVatni » Wed Jun 11, 2014 11:48 pm

Já, svo dettur titillagið af nýju Sólstafa plötunni á Andfara klukkan tvö á morgun. UBER!
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby gudny » Thu Jun 12, 2014 9:14 am

Já, svo dettur titillagið af nýju Sólstafa plötunni á Andfara klukkan tvö á morgun. UBER!

pfft þessi plata er orðin fkn old! Er Ótta ekki banjó lagið? það er geggjað.
Smoke crack, worship satan

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby valli » Thu Jun 12, 2014 9:20 am

þetta er frábær plata
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby TheTrueGengurAVatni » Wed Jun 18, 2014 10:21 pm

Hef ekki heyrt Óttu alla, verð að bíða í þrjár vikur í viðbót býst ég við. Fínt titillag samt, þótt þeir steli ekki Konungar banjóblakksins titlinum frá Lugubrum.
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

versac
12. stigs nörd
Posts: 12026
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Hvað er að gerast á Andfara þessa dagana?

Postby versac » Fri May 17, 2019 8:17 amReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: HowardXe and 16 guests

cron