hvaða lag ertu með á heilanum?

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby krossfari » Tue May 27, 2014 4:07 pm

já bara lag sem þú ert með á heilanum, má vera óþolandi leiðinlegt og óþolandi gott

ég er með elías lagið
Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby valli » Wed May 28, 2014 9:27 am

LET IT GO.....
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby krossfari » Wed May 28, 2014 2:03 pm

hvað varð um póstinn hja sixtynine?
Image

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby sixtynine » Wed May 28, 2014 7:52 pm

nauj, hvur andskotinn...

hérna er það aftur... en sem betur fer laus við það í bili... veit samt ekki hvað verður eftir þennan póst :scared


User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby Vést1 » Mon Jun 02, 2014 3:41 pm

"Kringsatt av fjender" eftir Nordahl Grieg
"Fredskravet" og "Skipper Clements morgensang" með Søren Sidevind
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby Liffstar » Fri Jun 20, 2014 5:42 pm

"We got married in a fever, hotter than a pepper sprout"
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby valli » Mon Jun 23, 2014 5:17 pm

VILTU KOMA AÐ GERA SNJÓKALL!!!
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby sixtynine » Wed Jul 16, 2014 10:25 pm

VILTU KOMA AÐ GERA SNJÓKALL!!!
samhryggist

Annars er þetta á fullu í hausnum á mér núna og mér finnst það ekkert leiðinlegt

versac
12. stigs nörd
Posts: 12300
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: hvaða lag ertu með á heilanum?

Postby versac » Fri May 17, 2019 8:01 amReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests

cron