Beastmilk

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Beastmilk

Postby gudny » Thu May 15, 2014 8:41 am

Það er aldrei leiðinlegt að opna póstinn sinn og sjá fyrirsögnina Beastnaflug!
"So how do we get Beastmilk to Eistnaflug festival?! "

Finnskir frændur Sólstafa + Bretinn Kvhost sem er næstum því Finni sem spila gotaskotið Rokk.

Ég er búin að sjá þá tvisvar, á The Garage í London sem var snilldar show og á stóra sviðinu á Roadburn sem var slakara, alltof stórt svið fyrir þá. Hefði þurft annan gítarleikara til að fá meiri kraft í þá.

Hvernig eruð þið að fíla Beastmilk?http://open.spotify.com/album/0e6FNGa8UuKhCYZVebTTnt[/spotify]
Smoke crack, worship satan

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Beastmilk

Postby TheTrueGengurAVatni » Thu May 15, 2014 4:28 pm

Mér finnst dauðapönkið Beastmilk einmitt mjög skemmtilegt.
Það væri eflaust mjög gaman á Beastnaflugi.
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Beastmilk

Postby gudny » Thu May 15, 2014 5:38 pm

Smoke crack, worship satan

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Beastmilk

Postby TheTrueGengurAVatni » Thu Jun 12, 2014 11:34 pm

Nýtt myndband með þeim komið á Noisey.

http://noisey.vice.com/blog/beastmilks- ... eir-skulls
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: HowardXe and 15 guests

cron