Halford að breytast í Ozzy?

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Halford að breytast í Ozzy?

Postby valli » Wed May 14, 2014 7:42 pm

Sá þetta myndbrot hjá Metalsucks og er nokkuð sammála þeirra greiningu á málinu.. hljómar þetta nýja hljóðbrot ekki full mikið eins og Ozzy? Gerist þetta fyrri þungarokkara þegar þeir eldast?

"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: Halford að breytast í Ozzy?

Postby sixtynine » Wed May 14, 2014 8:01 pm

vá, ég hefði talið þetta vera Ozzy hefði ég bara heyrt þetta en ekki séð Halfordinn

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Halford að breytast í Ozzy?

Postby krossfari » Wed May 14, 2014 9:23 pm

var röddinn á ozzy ekki líka eitthvetíman hærri, halford hafði háan tón á röddini back in the day en nu er hann bara gamall kall og orðinn rámur, fer örugglega alltífokk reyni hann a háu nóturnar
ImageReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: Bing [Bot], vindifesa and 5 guests

cron