Page 1 of 1

Bassi

Posted: Mon Mar 31, 2014 11:34 am
by valli
Vitið þið um einhvern ódýrann bassa sem ég get keypt mér til að glamra á heima hjá mér?

Re: Bassi

Posted: Mon Mar 31, 2014 5:52 pm
by krossfari
facebook ætti að vera með eitthverjar svona síður

annars geturu alltaf bara búið til þinn eiginn úr nöglum og vírum

Re: Bassi

Posted: Mon Jan 26, 2015 9:55 am
by desheikh
að glamra á heima hjá mér?

Re: Bassi

Posted: Mon Oct 08, 2018 3:00 pm
by HelvitisMaddi
Ertu búinn að redda þessu Valli minn?

Re: Bassi

Posted: Sat Oct 13, 2018 1:33 pm
by Snoolli
:snolli

Re: Bassi

Posted: Sun Oct 14, 2018 7:02 pm
by valli
Nei, ég er enn bara að glamra á gamlan ónýtan bassa
langar í eitthvað sem ég get leikið meira mér með.
br

Re: Bassi

Posted: Thu Oct 18, 2018 1:37 pm
by HelvitisMaddi
Hvaða budget ertu að spá í? Ef þig langar í nýjan bassa, þá eru Marcus Miller signature bassarnir alveg virkilega góðir en kosta ekki mikið (kring um 60þús). Myndi þá mæla með 4 str og hafa hann bara B-E-A-D ef þú villt fara í dýpri tónana.

Svo gæti alveg verið pæling að kíkja á hvað er í boði á netinu, t.d. á Thomann síðunni. Þessi gripur hérna kostar t.d. 15þús og ætti ekki að kosta mikið meira en 20 kominn til landsins. Ég prófaði svona bassa í fyrra og það er fínt að spila á hann og hann sándar ágætlega, þó MM sé mun betra hljóðfæri þá er þetta bara hrikalega gott verð.

https://www.thomann.de/intl/is/harley_b ... arch_prv_5

Ef þú vilt frekar notað hljóðfæri þá gætirðu prófað að auglýsa eftir einhverju á t.d. Bassaspassar grúppunni á FB. En ef ég fétti af einhverju þá skal ég láta þig vita.