Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby valli » Mon Mar 31, 2014 11:33 am

Ég er aðalega rokktónlistaraðdáandi.
hlusta stundum á Beastie Boys, Die Antwoord og einhverja klassík..
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby krossfari » Mon Mar 31, 2014 1:48 pm

ég hlusta aðalega á jazz og þannig, funk og hip hop aðeins
en hef lítinn áhuga fyrir hipp hoppi lengur.
eitthvað classic líka. beethoven og vivaldi
Image

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Mar 31, 2014 6:48 pm

Ég hlusta á eitthvað úr flestum vestrænum stefnum. Má þar nefna Prince og Justin Timberlake. Það síðasta sem ég kynntist sem var ekki rokk eða metal var dubstep pródúser sem kallar sig Rednek. Mér finnst hann skemmtilegur.

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby Andskotinn Sixxx » Tue Apr 01, 2014 3:19 am

Hlusta á elektró tónlist.
Er núna að hlusta á Kate Bush.
Christina Agúlera fær stundum að hljóma og álíka.
Hlusta á allan andskotann, en aðalega samt alltaf á dauðarokk í allri sinni dýrð.

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby Vést1 » Tue Jun 03, 2014 9:30 pm

Vinstrisinnuð söngvaskáld og söngvara á borð við David Rovics og Ernst Busch.

Hetjulega karlakóra frá Sovétríkjunum.

Btw, tékkið á 'No Motherland Without You' -- norður-kóreskur karlakór syngur Kim Jong-il lof í lófa.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

Bölverkur
Töflunotandi
Posts: 222
Joined: Thu Dec 20, 2007 3:54 pm

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby Bölverkur » Wed Oct 22, 2014 9:46 pm

ég hlusta ekki á rokk

djöfulsins viðbjóður

versac
12. stigs nörd
Posts: 12019
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Hvað eru þið að hlusta á annað en rokk tónlist?

Postby versac » Fri May 17, 2019 6:43 amReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron