Ég hlusta á eitthvað úr flestum vestrænum stefnum. Má þar nefna Prince og Justin Timberlake. Það síðasta sem ég kynntist sem var ekki rokk eða metal var dubstep pródúser sem kallar sig Rednek. Mér finnst hann skemmtilegur.
Hlusta á elektró tónlist.
Er núna að hlusta á Kate Bush.
Christina Agúlera fær stundum að hljóma og álíka.
Hlusta á allan andskotann, en aðalega samt alltaf á dauðarokk í allri sinni dýrð.