Record Store Day 2014 - 19. apríl

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby valli » Mon Mar 24, 2014 4:00 pm

Meðal útgáfna þetta árið:

††† (Crosses) – "†" (10" red/pink)
††† (Crosses) – "††" (10" blue)
††† (Crosses) – "†††" (10" yellow)
August Burns Red – "Thrill Seeker" (12")
Between The Buried And Me - "Colors_Live" (2x12")
Botch – "Redux" (12")
Cave In – "Jupiter LP & Rarities" (12")
Chiodos - "R2ME2/Let Me Get You A Towel" (7")
Close Your Eyes – "Prepackaged Hope" (7")
Clutch/Lionize - split (7")
Earth Crisis – "Gomorrah's Season Ends" (12")
Ghoul – "Hang Ten" (12")
Gojira – "The Way Of All Flesh" (12")
Jungle Rot – "Kill On Command" (12")
Katatonia – "Kocytean" (12")
Machine Head - "A New Machine" (10")
Memphis May Fire – "The Hollow" (12")
Opeth – "Watershed" (2×12")
Slipknot – "Vol 3. The Subliminal Verses" (2×12")
Type O Negative – "Slow, Deep And Hard" (12")
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Mar 25, 2014 1:12 pm

Vil þetta Type O Negative!

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby valli » Tue Mar 25, 2014 1:26 pm

það væri gaman að sjá hvernig coverið verður útfært
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Mar 27, 2014 2:23 am

Vonandi einhver útfærsla af original

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby Andskotinn Sixxx » Thu Mar 27, 2014 8:29 pm

Mér finnst ákaflega líklegt að þeir noti orginal artworkið á þessa plötu.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby valli » Thu Mar 27, 2014 10:57 pm

Maður veit ekki, hún var endurútgefin 2009 minnir mig, en það eru til nokkrar útfærslur af logoinu.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby Liffstar » Fri Apr 18, 2014 5:02 pm

Bathory, fyrstu fjórar held ég.
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

Svenni
Töflubarn
Posts: 3
Joined: Sat Apr 26, 2014 3:13 pm

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby Svenni » Tue May 13, 2014 1:07 am

Bathory, fyrstu fjórar held ég.
áttu Bathory?

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby krossfari » Tue May 13, 2014 2:45 am

það var allt brjálað útaf record store day hvað er i gangi?
Image

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Record Store Day 2014 - 19. apríl

Postby gudny » Tue May 13, 2014 8:33 am

Bathory, fyrstu fjórar held ég.
Nei það voru fyrstu 6 á myndavínil, seldust allar upp og við erum líklega að fara að endurprenta þær.


Fólk var brjál yfir Recordstore day því það er að koma svo fáránlega mikið af drasli sem major labelin eru að gefa út á þessum degi.

Þessi dagur var í raun settur á til að fá fólk til að koma í plötubúðirnar því þær voru á barmi útrýmingarhættu hérna í UK. Þetta er líka farið að valda biluðu álagi á GZ og er ég t.d. enn að bíða eftir Schammasch vínylnum sem áttu að koma út 28. apríl því það er rúmlega 2 vikna seinkun á öllu hjá þeim núna.
Smoke crack, worship satan


Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests

cron