Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby valli » Mon Mar 10, 2014 3:12 pm

Angist
Aria Lamia
Auðn
Azoic
Brain Police,
Carpe Noctem
Darknote
Dimma
Dynfari
Döpur
Gone Postal,
HAM,
Icarus
In the company of men
Innvortis
K n v v e s
Kontinuum,
Logn
Malignant Mist
Mammút
MASS
Momentum
Morð
Muck
Norn
Ophidian I
Rán
Rotþrói
Saktmóðigur
Severed Crotch,
Skálmöld,
Skepna,
Sólstafir
Strigaskór Nr.42
The Vintage Caravan
World Narcosis
°

hvað annað?
.. og eru þetta allt alvöru virk bönd eða er eitthvað að þessu bara að koma saman til að spila á eistnaflugi?
Langar bara í eitthvað nýtt og ferskt íslenskt rokk!
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Mar 10, 2014 3:24 pm

NYIÞ er alveg virkt held ég. Svo eru Rán (íslenskt/hollenskt black metal), Norn, World Narcosis, Auðn, Aria Lamia, Dynfari, Döpur, Logn, Icarus, MASS (meðlimir breskir en búsettir í Reykjavík, spurning hversu íslenskt það er) og fleiri að spila á Norðanpaunki. Við erum örugglega að gleyma einhverju.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby valli » Mon Mar 10, 2014 3:30 pm

uppfæri listann
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby Draugurinn » Mon Mar 10, 2014 5:07 pm

án þess að ég viti eitthvað um það, en ég held að Rotþróin sé ekkert byrjuð aftur
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby TheTrueGengurAVatni » Mon Mar 10, 2014 6:27 pm

Þessi sveit er víst alveg rosalega ný.

http://andfari.wordpress.com/2014/03/10/mannveira/
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 10, 2014 6:28 pm

Myra

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby valli » Mon Mar 10, 2014 7:17 pm

Eru Myra enn til?
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 10, 2014 11:45 pm

Á töflunni hætta þeir aldrei... í raunveruleikanum ? það held ég ekki.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Mar 11, 2014 10:57 am

Þeir eru ekki hættir. Loka þræði?

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Virkar íslenskar hljómsveitir í dag!

Postby krossfari » Wed Mar 12, 2014 12:27 am

hverjir eru myra? hef ekki heyrt um þa.. hljota að vera hættir
Image
Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests

cron