Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Wed Feb 12, 2014 3:05 pm

Það sem ég er búinn að vera að hlusta á upp á síðkastliðið er:

Dyscarnate, algjör valli og eitthvað sem heillar mig alveg rosalega.
PYRRHON (sick efni)
og svo tók ég algjört Mr. Bungle trip um daginn.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Mon Mar 03, 2014 2:10 pm

Ég er búinn að vera að hlusta á...

One King Down
Image

One King Down
Image

One King Down
Image

Om
Image

Earth Crisis
Image
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Mon Mar 03, 2014 3:56 pm

er ad hlusta soldid a bowie nuna, og james chance and the contortions, lika sma nick cave og er ad spa ad dettinni velvet underground og dead kennedys
Image

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Mon Mar 03, 2014 7:31 pm

Image
Crusades - Perhaps You Deliver

Image
Armed For Apocalypse - The Road Will End

Image
Svartidauði - Flesh Cathedral

Image
Mínus - Hey Johnny

Image
MGLA - With Hearts Towards None

Image
Kimono - Artic Death Ship
Smoke crack, worship satan

User avatar
K N V V E S
Töflubarn
Posts: 18
Joined: Fri Sep 16, 2011 12:24 am

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby K N V V E S » Wed Mar 05, 2014 1:44 am

Jeromes Dream - 10" Split w/ Orchid
http://www.youtube.com/watch?v=1t_Y73B1rhA

Eden Maine - The Treachery Pact
http://www.youtube.com/watch?v=01b3XfxTQl0

Dangers - Messy, Isn't It?
http://www.youtube.com/watch?v=oSmM3bpy2XM

Fighting Shit - Forgotten Daughters, Abandoned Sons
http://www.youtube.com/watch?v=Zk1qKOOi6lg

Blacklisted - No One Deserves To Be Here More Than Me
http://www.youtube.com/watch?v=D4mQZRLk5u4

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Thu Mar 06, 2014 3:29 pm

Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Mar 07, 2014 6:59 pm

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Mar 07, 2014 8:22 pm

Image
í dag... allan dag
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Mar 07, 2014 10:51 pm

Image
Þegar maður er þreyttur eftir vinnu, er fátt betra.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Mar 07, 2014 11:28 pm

Image
Núna er ég kominn í þessa vitleysu... endar þetta í reload?
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Draugurinn » Sun Mar 09, 2014 6:32 pm

í dag hlustaði ég á

Kid Dynamite - s/t
Strike Anywhere - Change is a Sound

þetta hefði nú getað verið póstur síðan 2004
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Deific » Sun Mar 09, 2014 6:35 pm

hlustaði á disk með múm sem kom mér á óvart. Vissi ekki að þetta væri svona gamalt band.
Pure Icelandic Terror

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Atli Jarl » Sun Mar 09, 2014 6:41 pm

Death metal playlistann minn á Spotta.Valli, er hægt að bǽta við embed kóðum frá Spottanum?
HELL IS MY NAME

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sun Mar 09, 2014 6:44 pm

ég redda því.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Atli Jarl » Sun Mar 09, 2014 6:46 pm

:læk :læk :læk
HELL IS MY NAME

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sun Mar 09, 2014 6:51 pm


Code: Select all

[spotify_plist]1176498660 7wF2bXR0WiA2li97eZRgCD[/spotify_plist] [spotify_plist]notendanúmer playlistnúmer[/spotify_plist]
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Atli Jarl » Sun Mar 09, 2014 6:52 pm

Það er ekki að spyrja að því! Meistarasnillingur! :bow :bow :bow
HELL IS MY NAME

User avatar
Sako
1. stigs nörd
Posts: 1946
Joined: Tue Sep 16, 2003 12:19 pm
Location: Reykjavik

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Sako » Sun Mar 09, 2014 7:00 pm

Suffocation
[img]http://www.chokingonpopcorn.com/popcorn/wp-content/uploads/old/Uly_Ulysses.JPG[/img]
"You are alive, my son"

Severed Crotch.....Plastic Gods

Manslaughter.....Thrashcan

Hobo Man Crew

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Sun Mar 09, 2014 8:44 pm

Einhverja Best of Jethro Tull plötu sem ég fann á 100 kall í skransölu, það er ágætis, þrátt fyrir að vera ekki hrifinn af best of plötum.

User avatar
Snjómaðurinn Ógurlegi
Töflunotandi
Posts: 229
Joined: Thu May 10, 2007 3:34 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Snjómaðurinn Ógurlegi » Sun Mar 09, 2014 9:37 pm

bauhaus, christian death

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 10, 2014 2:34 pm

Image
Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 10, 2014 2:51 pm

Image

Man þegar ég keypti þetta box set í þrumunni árið 2002, svelti mig í skólanum og notaði peninginn frekar í þetta. :lol
En ætla að hlusta á það í gegn í dag. Deathcrush í gangi núna :evilsatan

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Mar 10, 2014 3:26 pm

Nadja - Thaumogenesis
Image

Þessi plata og þetta band er svo gott dót.

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Draugurinn » Mon Mar 10, 2014 5:12 pm

í dag.

Subterranean - Central Magnetizm
Saktmóðigur - Dementra er dáin
Punch - Push Pull
Code Orange Kids - Love is Love // Return to Dust
Bane - Give Blood (í tilefni þess að ég var að kaupa miða á tónleika með þeim seinna í vikunni)
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Atli Jarl » Mon Mar 10, 2014 5:21 pm

Ljótukallarokk, og helling af því!

HELL IS MY NAME

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 24, 2014 12:55 am

Í kvöld

Image
Image
Image

Núna
Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 24, 2014 4:46 am

Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Mon Mar 24, 2014 3:21 pm

Image
Núna
Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Tue Mar 25, 2014 11:48 pm

Nenni ekki að leita uppi myndir

Í dag
Ulver- Shadows of the sun
Ulver - Blood inside
Ulver - William Blake
Bölzer - Aura
Emperor - Promotheus

Núna
Forgotten Tomb - Songs to leave

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Wed Mar 26, 2014 3:46 am

þessar 2 plötur eru opnar í tabs hjá mér er samt ekkert buinn að hlusta sérstaklega mikið á tónlist undanfarið
hlustaði á Death- Death for the world to see áður en ég horfði á myndina A band called death og síðan aftur eftir að ég horfði á myndina.. hafði bara ekki hugmynd fyrst að þetta band væru 3 svartir bræður frá detroit. ekki fyrr en andskotinn gerði post um myndina
Image

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Wed Mar 26, 2014 7:16 pm


þessi er í spilun nuna
Image

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Thu Mar 27, 2014 8:34 pm

búinn að hlusta á Saltillo í dag, frábær triphop/neoclassical tónlist! Mozart og Geoff Barrow hafi eignast barn saman :lol

Svo hefur 3 teeth líka fengið nokkra spilun í dag, verst að það eru ekki það mörg lög enn komin. En fokk hvað mig hlakkar til að heyra þessa plötu þeirra!

Chelsea Light Moving platan fékk líka að snúast á meðan ég tók til, hún er góð,

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Andskotinn Sixxx » Fri Mar 28, 2014 10:58 pm

Bob Dylan - The Freewheelin
Talking Heads - Speaking in Tongues

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Sat Mar 29, 2014 2:11 am

the way to play - bill evans
Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sat Mar 29, 2014 9:22 am

Pantera

Wolf Down

Stray from the path

Crowbar
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Darkmundur Fenrir » Sat Mar 29, 2014 7:49 pm

Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Mon Mar 31, 2014 11:13 am

Búinn að vera að hlusta á þessa plötu:

Heillandi meistaraverk
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Mon Mar 31, 2014 12:37 pm

Brighton bandið SHRINE
Thrash Hits eru að stríma nýja EP-ið þeirra.

The result is a proggy, math riff-oriented mix of rock and metal that knows how long to linger on the melodies and when to descend into darker, sludgier ways.

https://soundcloud.com/shrinemusic
http://www.thrashhits.com/2014/03/futur ... more-47024
Smoke crack, worship satan

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Mon Mar 31, 2014 1:01 pm

wesley willis djöfull er hann hræðilega lélega-góður eitthvað

annars er þessi í spilun

https://www.youtube.com/watch?v=Hq0tPjdfHME
Image

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Mon Mar 31, 2014 10:11 pm

Er núna að hlusta á RINGWORM.betra en ég átti von á.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue Apr 01, 2014 8:53 am

Russian Circles - Memorial
Russian Circles - Empros
Unknown Mortal Orchestra - II
Bohren & Der Club Of Gore - Piano Nights
Locrian - Return to Annihilation
Smoke crack, worship satan

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Darkmundur Fenrir » Tue Apr 01, 2014 12:42 pm

Tékkaði Heathen með Thou í gær. Var afskaplega hrifinn.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Darkmundur Fenrir » Thu Apr 03, 2014 2:57 am

Ég var að hlusta á upptöku af bara bassa og trommum fyrir lögin Hail og Worship með Bongripper. Shit hvað þetta er þungt! Hvernig er þetta eiginlega hægt? :crazy :bow

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Thu Apr 03, 2014 1:54 pm

Trap Them - Blissfucker
Timbre Timbre - Hot Dreams
Mac DeMarco - Salad days
Schoolboy Q - Oxymoron
Smoke crack, worship satan

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Thu Apr 03, 2014 2:22 pm

Gorguts - Colored Sands
October File - The Application of Loneliness, Ignorance, Misery, Love and Despair - An Introspective of the Human Condition
og eitthvað oldschool hardcore
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Fenrisúlfur
6. stigs nörd
Posts: 6409
Joined: Sun Jan 19, 2003 8:47 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Fenrisúlfur » Tue Apr 08, 2014 10:25 pm

Conan nýja platan
Disembowelment - Transcendence into the peripheral

iTunes get music on

Quantcast

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Darkmundur Fenrir » Fri Apr 11, 2014 1:34 pm

Tékkaði á 2 plötum með The Body um daginn, þökk sé old crone. Christ, Redeemers og I Shall Die Here sem er collab með The Haxan Cloak. Báðar plöturnar alger snilld.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sat Apr 12, 2014 12:24 pm

Pantera
Carcass
Crowbar
.. einn heima fjör hjá mér
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Birta
Töflunotandi
Posts: 197
Joined: Thu Jul 14, 2011 1:16 pm
Location: Toronto, Kanada

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Birta » Sun Apr 13, 2014 7:44 pm

Undanfarid hefur thad verid:

-Dave Brubeck, live in Amsterdam (ef ég man rétt)
-John Coltrane & Johnny Hartman
-Mgla, With Hearts Toward None
-Iron Maiden, The Number of the Beast

Mest í spilun sídustu mánudi hefur samt verid Stóra barnaplatan frá árinu 1977. Bródir minn gaf mér hana á vínyl.

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Apr 18, 2014 1:30 pm

Image
Faith no more - King for a day, Fool for a lifetime.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Apr 18, 2014 3:04 pm

Image
Pearl Jam - No Code
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Apr 18, 2014 4:07 pm

Image
Pearl Jam Vitalogy
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Fri Apr 18, 2014 6:55 pm


Nýji prong kominn á Spotify. klassa efni.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue Apr 22, 2014 11:17 am

Tribulation - The Formulas of Death
http://open.spotify.com/album/3rM78gN3THmJbtemTJ5TMd[/spotify]
Russian Circles - Memorial
http://open.spotify.com/album/2169qq2aiycEtmgwEQlwgp[/spotify]
Conan - Blood Eagle
http://open.spotify.com/album/0eS3jBNHDG3bJTWiiyrK74[/spotify]
Trap Them - Blissfucker
Smoke crack, worship satan

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby TheTrueGengurAVatni » Sun Apr 27, 2014 11:25 pm

Image
Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

Stabwound
2. stigs nörd
Posts: 2376
Joined: Tue Feb 17, 2004 9:41 am

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Stabwound » Mon Apr 28, 2014 2:49 am

Graveslime :Stoned
[soundcloud]www.soundcloud.com/hrei-ar-og-j-nsson/tundra-ni-urrif[/soundcloud] Tundra

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Thu May 01, 2014 8:14 am

Schammasch - Contradiction
Beneath - The Barren Throne
Carpe Noctem - In Terra Profugus
Smoke crack, worship satan

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue May 06, 2014 2:02 pm

King Dude - Tonight´s Special Death
Shout out á Gauta Gengur á vatni fyrir að benda mér á þennan meistara.
http://open.spotify.com/album/1wZVYCn23a8GjNVK0J1Ck5[/spotify]
MUCK - TIME (Djöfull er þessi plata góð!!)
Smoke crack, worship satan

Svenni
Töflubarn
Posts: 3
Joined: Sat Apr 26, 2014 3:13 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Svenni » Wed May 07, 2014 12:40 am


User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Wed May 07, 2014 8:15 pm

babymetal
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Fri May 09, 2014 11:48 am

Krakow - Diin
http://open.spotify.com/album/06a1X5f5MKOZvAyM6XnobL[/spotify]
Schammasch - Contradiction
http://open.spotify.com/album/00YZK5HHAUGRs51ua1V7IB[/spotify]
Bölzer
https://soundcloud.com/bolzer
Jon Hopkins - Immunity
http://open.spotify.com/album/7H7UxuxjGSJuV7LcCFUxTD[/spotify]
Sólstafir - Nýja platan
Smoke crack, worship satan

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Mon May 12, 2014 8:38 pm

Image
:læk
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Wed May 14, 2014 9:08 am

Smoke crack, worship satan

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Wed May 14, 2014 6:46 pm

Nýja Down EP platan.. þvílík byrjun á plötu, eitt af betri lögum sveitarinnar.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sat May 17, 2014 1:06 pm

Í dag er ég búinn að husta á:

Ryker's - Hard To The Core
- kemur mér á óvart en er þrælgóð.

Skurk - Final gift
- Öðruvísi en ég átti von á, en kemur á óvart og er hel fín.

Arch Enemy - War Eternal
- Áberandi betri en ég þorði að vona, en mikið um fínleika og rúnk, ekki nóg af ljótleika og ógeði.. í rauninni ekkert. Nýja söngkonan stendur sig vel. Bjóst við að fíla mest að lagi 1 lag, en þau eru kannski svona 3.

Killwhitneydead - Suffer My Wrath
- Konungar kvikmynda sampla í þungarokkstónlist komnir með nýtt efni, mun minna um sömpl á þessarri plötu og tónlistin þéttari og heilsteyptari... vantar svolítið comic effect en sveitin þetta heillar mig. ánægður.

Misery Index - The Killing Gods
- Hörku gripur frá byrjun til enda.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Sun May 18, 2014 7:02 pm

Held áfram að hlusta á nýja tónlist frá byrjun til enda. Ekkert rugl, bull eða sull, er bara að hlusta með börnunum.
Herder - Gods
Stoner doom, helvíti fínt, betra en ég þorði að vona.

Wisdom In Chains - We Never Sleep
strætispönk, ágætt svo sem, situr lítið eftir.

Swans - To be kind
Byrjar svakalega vel.. held áfram að hlusta
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Tue May 20, 2014 10:02 pm

Image
CROWBAR! :læk
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Thu May 22, 2014 10:43 am

Image
CROWBAR! :læk

Ertu enn að hlusta á nýju crowbar plötuna?

- já ég er enn að hlusta á hana
(ásamt því að hlusta smá á bodycount og godflesh)
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby sixtynine » Thu May 22, 2014 3:11 pm

Er að gíra mig inn í rannsóknarvinnu sumarsins og hlusta yfir mig á ljótukallarokk ala Noregur upp úr '90

User avatar
krossfari
Töflunotandi
Posts: 147
Joined: Sat Mar 01, 2014 12:41 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby krossfari » Sat May 24, 2014 10:04 am

New york dolls

Image
Image

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby sixtynine » Mon May 26, 2014 11:53 am

Nýju Dimmu-plötuna

Gojira

User avatar
sixtynine
Töflubarn
Posts: 40
Joined: Sat May 03, 2014 1:40 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby sixtynine » Tue May 27, 2014 2:06 pm

Esoteric Warfare með Mayhem... fyrsta hlustun rennur ljúflega

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Tue May 27, 2014 2:10 pm

Crowbar og Dimma
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue May 27, 2014 3:55 pm

Allskonar Folk í dag

King Dude
Wovenhand
Chelsea Wolfe
Wooden Wand

http://open.spotify.com/user/1176489571 ... sF7uqrCdse[/spotify]
Smoke crack, worship satan

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Draugurinn » Tue May 27, 2014 3:58 pm

snafu
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby Liffstar » Thu May 29, 2014 2:14 am

Abscess
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Thu May 29, 2014 9:29 am

Sólstafi nýja efnið
Dimma - nýja efnið
Crowbar og Eyehategod plöturnar.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue Jun 10, 2014 9:18 am

Image

Young and in the way - When Life Comes to Death
http://open.spotify.com/album/3WOg6JaFNwl0EQXZrmJb2q[/spotify]

Image

Schoolboy Q - Oxymoron

http://open.spotify.com/album/2s1ncecjzOlqbTDhnPAWhn[/spotify]

Image

Dead Congregation - Promulgation of the Fall

http://open.spotify.com/album/093ctZKjtMDADth0fJUWAr[/spotify]

Image

Altars of Plagues - Teethed Glory and Injury

http://open.spotify.com/album/3UtbJfUb7I1U4UdXIXdg3a[/spotify]

Þessi Neo Folk - Dark Folk - Indie Folk playlisti sem ég er að setja saman

http://open.spotify.com/user/1176489571 ... sF7uqrCdse[/spotify]
Smoke crack, worship satan

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby valli » Tue Jun 10, 2014 10:33 am

Image
Búinn að hlusta á þessa plötu síðastliðna daga á repeat.
Hlustaði einnig á uncut útgáfuna af henni sem er ansi sérstakt.
svo tók við að hlusta á demoin og live tónleika.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
gudny
12. stigs nörd
Posts: 12409
Joined: Thu May 26, 2011 3:40 pm
Location: United Kingdom
Contact:

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby gudny » Tue Jun 10, 2014 11:09 am

Image
Búinn að hlusta á þessa plötu síðastliðna daga á repeat.
Hlustaði einnig á uncut útgáfuna af henni sem er ansi sérstakt.
svo tók við að hlusta á demoin og live tónleika.
Var einmitt að hlusta á þessa í gær
Smoke crack, worship satan

User avatar
TheTrueGengurAVatni
Töflunotandi
Posts: 519
Joined: Sun Jul 18, 2010 11:16 am
Location: 110 RVK

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby TheTrueGengurAVatni » Thu Jun 12, 2014 12:29 am

Af hverju er z alltaf skilin eftir uppi?

versac
40. stigs nörd
Posts: 59161
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2014)

Postby versac » Fri May 17, 2019 5:26 amReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: vindifesa and 9 guests

cron