Hljóðfærasöfnun

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Hljóðfærasöfnun

Postby valli » Fri Apr 26, 2013 3:28 pm

Ég veit að margir safna að sér allskonar hljóðfærum, og þekkti eitt sinn ungan dreng sem átti 30 hljóðfæri á sínu heimili. Ég sjálfur á bara 2 Ukulele, 1 bassa og þar stoppar það.. hvað með ykkur?
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Hljóðfærasöfnun

Postby HöddiDarko » Fri Apr 26, 2013 3:45 pm

mjég á bara einhverja 10 eða 11 gítara, trommusett og harmonikku. Hérna á heimilinu eru samt miklu fleiri ef ég tek hljómborð, flygil, enn fleiri gítara, ukulele og ýmsilegt annað með... plús það sem ég hef á verkstæðinu mínu.

User avatar
Andskotinn Sixxx
5. stigs nörd
Posts: 5653
Joined: Wed Jan 01, 2003 2:07 pm
Location: 110 Rivertown!

Re: Hljóðfærasöfnun

Postby Andskotinn Sixxx » Tue Apr 30, 2013 4:57 pm

Makala Ukulele
Blue moon Mandolín
Ibanez Kassagítar Perfomance, Ibanez AF75, Ibanez S520ex, Ibanez Gio 200 Bassi,
Epiphone G-400
Fernandes Gravity 4x Bassi
LTD B-50 bassi fretless
Kurzweil K2000 synth.
Selmer Pro Electric Lap steel gítar (frá uþb 1940)
Fender 12 strengja kassagítar
Svo á ég mikið magn af misstórum og misspilanlegum frumbyggjahljóðfærum frá ýmsum áttum.

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Re: Hljóðfærasöfnun

Postby Darkmundur Fenrir » Fri May 03, 2013 6:57 pm

Washburn bassi
Gormatromma
Einföld og ódýr útgáfa af þeremíni
Hljóðskál

User avatar
Mr.Orange
3. stigs nörd
Posts: 3188
Joined: Sat Aug 27, 2005 4:59 pm
Location: Reykjavík

Re: Hljóðfærasöfnun

Postby Mr.Orange » Fri May 10, 2013 12:27 am

ég á írska tinflautu
(og trommusett einhverstaðar)
[size=84]Garðar Þór[/size]

angel10
Töflubarn
Posts: 1
Joined: Thu Oct 23, 2014 9:05 am

Re: Hljóðfærasöfnun

Postby angel10 » Thu Oct 23, 2014 9:09 am

Jájá, fer samt eftir því hvað það er. Er ekki að fara að laga einhverjar viðarskemmdir td, lætur fagmennina um það allt.Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests

cron