Severed Crotch fréttir

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
Sako
1. stigs nörd
Posts: 1946
Joined: Tue Sep 16, 2003 12:19 pm
Location: Reykjavik

Severed Crotch fréttir

Postby Sako » Sat Dec 25, 2010 9:28 pm

Sæl

Í dag höfum við klof menn ánægjuna að tilkynna að við erum kominr með útgáfusamning fyrir fyrstu breiðskífuna okkar, The Nature of Entropy, sem við gáfum út á íslandi í sumar!

Við lönduðum samning við japanska dauðarokks útgáfufyrirtækið "Amputated Vein Records" sem sérhæfir sig aðalega í Brutal Death Metal. Þeir voru mjög spenntir fyrir að starfa með okkur, og munu þeir gefa út The Nature of Entropy 2011(snemma í febrúar) og dreifa hana á heimsvísu. Platan kemur í öllum helstum plötubúðum í Japan(meðal annars HMV, Tower records og virgin) og verður hægt að kaupa hana í gegnum flest dauðarokks útgáfufyrirtæki sem til eru í heimnum og amazon í gegnum plastic head deistribution.

endilega tékkið á þeim hnja:

www.amputatedvein.com
www.myspace.com/amputatedveinrecords

og ef þið eigið eftir að heyra Severed Crotch plötuna þá er hægt að hlusta á hana hér: severedcrotch.bandcamp.com

gleðileg hátíð!
[img]http://www.chokingonpopcorn.com/popcorn/wp-content/uploads/old/Uly_Ulysses.JPG[/img]
"You are alive, my son"

Severed Crotch.....Plastic Gods

Manslaughter.....Thrashcan

Hobo Man Crew

gudjono
Töflubarn
Posts: 30
Joined: Sun May 16, 2010 2:43 pm

Re: Severed Crotch fréttir

Postby gudjono » Sat Dec 25, 2010 9:35 pm

Til hamingju með þetta. Svo er bara að fylgja þessu eftir. Fara í víking. :perri

User avatar
explorer1958
Töflunotandi
Posts: 598
Joined: Wed Mar 04, 2009 12:11 am
Location: Hafnarfjörður

Re: Severed Crotch fréttir

Postby explorer1958 » Sat Dec 25, 2010 9:39 pm

til hamingju! slatti af góðum böndum hjá þessum dúddum

User avatar
Varg
Töflunotandi
Posts: 577
Joined: Mon Feb 16, 2009 6:28 pm
Location: Norðan heiða

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Varg » Sat Dec 25, 2010 9:59 pm

til hamingju með þetta drengir

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Severed Crotch fréttir

Postby HöddiDarko » Sat Dec 25, 2010 10:41 pm

Til hamingju með þetta. Svo er bara að fylgja þessu eftir. Fara í víking. :perri
Nákvæmlega þetta!

gudny jarl

Re: Severed Crotch fréttir

Postby gudny jarl » Sun Dec 26, 2010 12:14 am

Þetta er frábært, til lukku með þetta meistarar!

User avatar
Kalli
3. stigs nörd
Posts: 3312
Joined: Mon Oct 04, 2004 11:49 pm
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Kalli » Sun Dec 26, 2010 2:09 am

Til hamingju með þetta dudes!
Það hlaut að koma að þessu!
:thumbsup :thumbsup
www.myspace.com/muckiceland

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Kjeppz » Sun Dec 26, 2010 2:34 am

Geggjað, löngu kominn tími á þetta!
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby ThorsteinnK » Sun Dec 26, 2010 4:57 am

Djöfull líst mér vel á ykkur núna félagar! Til hamingju!

Er samningurinn upp á fleiri plötur?

User avatar
wolverine
6. stigs nörd
Posts: 6758
Joined: Mon Dec 01, 2003 12:24 am

Re: Severed Crotch fréttir

Postby wolverine » Sun Dec 26, 2010 4:59 am

Til hamingju!
:hjarta

User avatar
Stebbi
1. stigs nörd
Posts: 1100
Joined: Mon Jun 20, 2005 10:17 am

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Stebbi » Sun Dec 26, 2010 10:06 am

:bow
íþróttakennari

User avatar
Sako
1. stigs nörd
Posts: 1946
Joined: Tue Sep 16, 2003 12:19 pm
Location: Reykjavik

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Sako » Sun Dec 26, 2010 10:50 am

Djöfull líst mér vel á ykkur núna félagar! Til hamingju!

Er samningurinn upp á fleiri plötur?
Þessi samningur er bara upp á eina plötu, en það er hluti af samkomulagið að við getum endurnýjað samninginn ef bæði bandið og AVR eru sáttir með samstarfið. Kemyr í ljós hvað gerist :)
[img]http://www.chokingonpopcorn.com/popcorn/wp-content/uploads/old/Uly_Ulysses.JPG[/img]
"You are alive, my son"

Severed Crotch.....Plastic Gods

Manslaughter.....Thrashcan

Hobo Man Crew

User avatar
Rohypnol
5. stigs nörd
Posts: 5736
Joined: Sat Aug 19, 2006 1:47 pm
Location: Riff-filled land
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Rohypnol » Sun Dec 26, 2010 1:33 pm

Snilld! Til hamingju með þetta. :)
ImageImageImageImageImage
Image
ImageImageImageImageImage
just forget it all just forget it all

User avatar
Grindfreak
10. stigs nörd
Posts: 10191
Joined: Mon Jun 30, 2003 11:43 pm
Location: Tónlist

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Grindfreak » Sun Dec 26, 2010 1:55 pm

geðveikt, til hamingju :bow
"You see control can never be a means to any practical end.... It can never be a means to anything but more control.... Like junk...."
--William S. Burroughs. Naked Lunch.

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Atli Jarl » Sun Dec 26, 2010 3:40 pm

við getum endurnýjað samninginn ef bæði bandið og ATVR eru sáttir með samstarfið.
Berið þið ekki ábyrgð á allavega 1/3 hluta ágóða þessa félags árlega?
HELL IS MY NAME

User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Deific » Sun Dec 26, 2010 4:42 pm

Mjög svo verðskuldað!
Pure Icelandic Terror

User avatar
Breytarinn
4. stigs nörd
Posts: 4760
Joined: Sun Dec 29, 2002 8:37 pm
Location: Reykjavík

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Breytarinn » Mon Dec 27, 2010 6:36 pm

Til hamingju með þetta, þið kátu piltar.

Umræðan á Blabbermouth um þetta er þrælskemmtileg. Minnir á Huga og/eða Töfluna á góðum degi.

User avatar
Þorri
1. stigs nörd
Posts: 1296
Joined: Sat Dec 22, 2007 7:59 pm
Location: Akureyri

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Þorri » Tue Dec 28, 2010 1:41 am

Til hamingju með þetta! Alveg magnað.

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Severed Crotch fréttir

Postby birkirFMC » Tue Dec 28, 2010 3:49 am

A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Skaiburz
Töflunotandi
Posts: 491
Joined: Thu Mar 23, 2006 9:45 pm
Location: 108RVK

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Skaiburz » Tue Dec 28, 2010 12:34 pm

Frábærar fréttir! Til lukku með þetta strákar!

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby T0RMENT0R » Tue Dec 28, 2010 1:28 pm

Frábært drengir!!
Pant koma með sem trommutekk þegar þið túrið Japan! :perri

User avatar
auli heimsins
2. stigs nörd
Posts: 2186
Joined: Sun Mar 07, 2004 10:43 pm
Location: 107

Re: Severed Crotch fréttir

Postby auli heimsins » Tue Dec 28, 2010 8:51 pm

:thumbsup
.

User avatar
gauti90
Töflubarn
Posts: 11
Joined: Tue Jan 25, 2011 3:45 pm

Re: Severed Crotch fréttir

Postby gauti90 » Fri Jan 28, 2011 11:34 pm

Til hamingju með þetta strákar
Image

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Severed Crotch fréttir

Postby birkirFMC » Fri Feb 11, 2011 1:07 pm

Talandi um Klofið.

Ég er mikið búinn að vera að hlusta um tvö element á þessari plötu.
Gítarhljómurinn. Hann er magnaður. Eins og á Symbolic með Death, þá er hann tær en býr yfir mikilli skerpu og afli.
Sömuleiðis eru þau fáu sóló sem á plötunni má finna þau allra bestu sem ég hef heyrt í Íslenskum metal í mörg ár. Mjög stælí.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Kjarrideath
1. stigs nörd
Posts: 1835
Joined: Mon Sep 19, 2005 12:35 am
Location: fuck
Contact:

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Kjarrideath » Sun Feb 13, 2011 8:29 pm

Takk fyrir þetta Birkir, gaman að heyra að þér líki sándið og sólóin! Alltaf gaman að fá svona comment :)
www.myspace.com/severedcrotch
www.myspace.com/heavymetalbastard
[img]http://2.bp.blogspot.com/_uD6bOXlMx_g/RrV4RPVutjI/AAAAAAAACPA/dtWo4VIMhL4/s400/iniquity.jpg[/img]

User avatar
Þorri
1. stigs nörd
Posts: 1296
Joined: Sat Dec 22, 2007 7:59 pm
Location: Akureyri

Re: Severed Crotch fréttir

Postby Þorri » Mon Feb 14, 2011 4:06 pm

Talandi um Klofið.

Ég er mikið búinn að vera að hlusta um tvö element á þessari plötu.
Gítarhljómurinn. Hann er magnaður. Eins og á Symbolic með Death, þá er hann tær en býr yfir mikilli skerpu og afli.
Sömuleiðis eru þau fáu sóló sem á plötunni má finna þau allra bestu sem ég hef heyrt í Íslenskum metal í mörg ár. Mjög stælí.
Verð eiginlega að vera sammála þessu t.d. sólóið í Breeding Failure, fæ alltaf gæsahúð þegar ég heyri það! :crazy


Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: vindifesa and 7 guests

cron