Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
Línan
Töflubarn
Posts: 2
Joined: Sat Aug 28, 2010 2:35 pm

Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Línan » Sat Aug 28, 2010 3:36 pm

Á næstu vikum kemur út 6 laga plata með áður óútgefnu gömlu efni hljómsveitarinnar Vonbrigði.
Titillagið verður hið magnaða Ó Reykjavík úr Rokk í Reykjavík og svo gamlar nýfundnar upptökur frá 1981-82.
Platan er pressuð í Þýskalandi í mjög takmörkuðu upplagi og koma örfá eintök hingað á klakann í október-nóvember. Nánari upplýsingar síðar....

[img]
VonbrigðiÓReykjavík.jpg
VonbrigðiÓReykjavík.jpg (74.36 KiB) Viewed 483 times
[/img]
Hooray for boobies !

User avatar
siggi punk
5. stigs nörd
Posts: 5626
Joined: Wed Jul 24, 2002 5:32 pm
Location: Vesturbærinn

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby siggi punk » Sat Aug 28, 2010 6:07 pm

Er þetta efni frá "rokk í reykjavík" tímanum eða seinna þegar hyllti undir Kakófóníu?
Ný andspyrnuútgáfa: "Á Kaffihúsinu - Samræður um Anarkisma" klassískt anarkistarit eftir Errico Malatesta. Fæst í Ranimosk á laugavegi.
Einnig: "Um Anarkisma" eftir Nicholas Walter, ný prentun og barnabókin "Hulduheimur Heiðarlands" um börn sem læra skemmdarverkastarfsemi til náttúruverndar.

http://www.andspyrna.org - http://www.savingiceland.org - http://www.indymedia.org - http://www.infoshop.org - http://www.akpress.org - http://www.crimethinc.org - http://www.freedompress.org.uk - http://www.microcosmpublishing.com - http://www.activedistribution.org - http://www.littleblackcart.com - http://www.protest.net
http://www.anarchistvoices.wetpaint.com - http://www.hustaka.org - http://www.svartsokka.org - http://www.oskra.org - http://www.eggin.is

User avatar
Alex
6. stigs nörd
Posts: 6839
Joined: Wed Jan 07, 2004 12:18 am
Location: Helvete

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Alex » Sat Aug 28, 2010 11:13 pm

Geðveikt!
[img]http://img339.imageshack.us/img339/6425/tumblrkpfixtmpfp1qz7lxd.jpg[/img]
www.teenagesandwitch.tumblr.com

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Draugurinn » Sun Aug 29, 2010 2:17 am

djöfull hlakka ég til að komast í þetta efni! sjiii
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

Línan
Töflubarn
Posts: 2
Joined: Sat Aug 28, 2010 2:35 pm

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Línan » Sun Aug 29, 2010 9:40 am

Þetta er hálfgerður bootleg, þrjú lög eru af Kakófóníu, en þó í allt öðrum búningi, spiluð hraðar og tekin upp í heimagræjum þess tíma. Eins hrátt og það getur orðið :o) Ó Reykjavík er tekið beint af Rokkinu og síðustu tvö lögin eru frá Rokks-tímanum líka, áður óútgefin. Virkilega djúsí stöff.
Hooray for boobies !

User avatar
birkirFMC
28. stigs nörd
Posts: 28411
Joined: Fri Jul 19, 2002 10:25 am
Location: Halifax, Nova Scotia

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby birkirFMC » Sun Aug 29, 2010 4:09 pm

Hendi mér á þessa.
A.K.A. Svartbakinsky og Let_It_All_Go
"I won't change my true self just so that we can be friends"
*..the harder one tries to look punk, the more they're compensating for the total failure as one.*
Image
http://www.halifaxcollect.blogspot.com
http://kaninka.net/birkirfjalar
http://www.dordingull.com/gagnaugad

User avatar
Kjeppz
Töflunotandi
Posts: 543
Joined: Sun Dec 14, 2008 12:38 am
Location: Á kjeeentinum

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Kjeppz » Sun Aug 29, 2010 7:08 pm

Geðveikt!
Forgiveness is forgotten.
www.myspace.com/abacinationice

User avatar
Draugurinn
Bjáni
Posts: 11805
Joined: Tue Jul 30, 2002 3:00 pm
Location: 10437

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Draugurinn » Sat Dec 04, 2010 8:32 pm

þetta er komið hjá Jóa í Kolaportinu, og svo sá ég þetta í Havarí í dag! OMG
http://draugurinn.ismycode.name

[b]„Þetta var heimskulegt af mér. Ég er tannlaus. Hvað var ég að hugsa?“[/b]

User avatar
Lex Luthor
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 1703
Joined: Fri Mar 30, 2007 4:55 pm
Location: Á hjóli

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Lex Luthor » Sun Dec 05, 2010 2:22 am

þetta er komið hjá Jóa í Kolaportinu, og svo sá ég þetta í Havarí í dag! OMG
Iss, ég keypti þetta fyrir Fannar fyrir lööööngu síðan.
Ian Mackaye is my savior, not jesus

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Re: Vonbrigði á vínyl - takmarkað upplag

Postby Gerviskegg » Sun Dec 05, 2010 11:20 am

Ég skellti mér á eintak hjá Valda um daginn og skellti svo á fóninn meðan ég saumaði. Það var drullugott.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]


Return to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: Prestamos Rapidos USA, vindifesa and 5 guests

cron