EBM/Dark Electro/Gothic Electro

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
-
Töflunotandi
Posts: 775
Joined: Wed Jun 06, 2007 6:23 pm
Contact:

Postby - » Thu Jan 29, 2009 5:50 pm

Psyclon Nine.
WEAKLING

User avatar
Darkmundur Fenrir
5. stigs nörd
Posts: 5421
Joined: Mon Dec 06, 2004 4:00 pm
Location: Evrópa

Postby Darkmundur Fenrir » Mon Feb 09, 2009 5:38 pm

Psychlon Nine eins og kvöl benti á! Fínt band þar á ferð. Mæli einnig með KMFDM, Hanzel und Gretyl, Noisuf-X, Funker Vogt. Er bókað að gleyma einhverju.

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Mon Feb 09, 2009 9:30 pm

Skinny Puppy (Nivek Ogre, eða ohGr er söngvarinn í þessu),
Funker Vogt,
KMFDM (uppáhalds bandið mitt allavega),
Hanzel und Gretyl,
Leæther Strip,
Pig,
Apoptygma Berzerk,
DAF (óld skúl og töff),
Laibach,
Spetsnaz,
Blutengel,
Covenant,
And One,
Icon of Coil,
:wumpscut: (get reyndar ekki sagt að það sé mikið gott efni með honum, en mér finnst lagið "Thorn" nokkuð töff og "Krieg" laaangbest),
VNV Nation,
Depeche Mode (óldskúl dót sem flestir ættu að a.m.k. kannast við..),
Noisuf-X (sem er reyndar frekar súrt Industrial-eitthvað en getur svosem alveg flokkast undir eitthvað af því sem þú nefndir)
Die Krupps (mjög taktfastir og fínir),
à;GRUMH... (mjög súrt dót, mæli með t.d. "Ich und meine Ananas),
Lords of Acid,
Massiv in Mensch,
Front Line Assembly,
Viral Lode (ekki fundið neitt með þeim nema á Myspace samt, en þetta er mjög áhugavert band),
Suicide Commando,
Panzer AG (sideproject Andy LaPlegua, söngvarans í Combichrist)..

Ég man ekki meira í augnablikinu, en þessi bönd hafa flest á einhverjum tímapunkti ævi minnar verið á topp listanum mínum.
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Johnny Åkerfeldt
1. stigs nörd
Posts: 1923
Joined: Thu Nov 03, 2005 4:10 pm
Location: Hafnarfjörður

Postby Johnny Åkerfeldt » Tue Apr 21, 2009 7:17 pm

"Listi"
Fokking geðveikur listi. Thumbs up fyrir góðum smekk. Sá að þú ert með Skinny Puppy og vil benda á að ef þú, eins og margir SP aðdáendur, hefur sniðgengið nýrra efnið, tékkaðu á því. The Greater Wrong of the Right finnst mér til dæmis eiga nokkra góða slagara (þá helst Empte og Pro-test)
Funker Vogt,
Hefurðu heyrt 10.000 Volts með Dope Stars Inc. Funker Vogt remix?

Fucking geðveikt lag. Lætur mig alltaf langa að vera staddur á rave-i...eða eitthvað.

Annars vil ég líka benda á Nachtmahr, Fractured, |De:Source| (nýlegt Rússneskt band, frekar efnilegt) og Unter Null (ef þú fýlar Aggrotech) auk alls sem er á listanum hjá Ælu kónginum hér fyrir ofan.
DAF
Hugsa alltaf ósjálfrátt um cover-ið á Alles ist Gut.

Image

:lol

Edit: Ef bent er á DAF þarf eiginlega líka að minnast á Kraftwerk.

og líka fyrir Skinny Puppy aðdáendur, Nivek Ogre var að leika nýlega í Repo: The Genetic Opera, einni bestu mynd síðasta árs að mínu mati. Frábær tónlist, vel sungin, skemmtileg, fyndin og frumleg. (þó að textar verði stundum dálítið kjánalegir)

Geðveik plata samt.
[url=http://www.hyperdeathbabies.com/index.php?dir=anomaly&comic=74][img]http://www.hyperdeathbabies.com/anomaly/images/074-toaster-cancer.gif[/img][/url]

If you spend your life chasing a dream chances are you'll wake up in a nightmare - Jón Þór Sigurleifsson

User avatar
Gerviskegg
1. stigs nörd
Posts: 1404
Joined: Sat Jul 09, 2005 12:11 am

Postby Gerviskegg » Wed Apr 22, 2009 2:24 am

Af þeim einni rokkóperum sem ég hef séð að dæma, þá þoli ég ekki rokkóperur. En mig langaði samt að sjá Repo þegar ég komst að því einhvern tímann að Nivek Ogre léki í því.

Annars efast ég um að ég hafi heyrt þetta Funker Vogt remix af Dope Stars Inc. laginu. Hef ekki mikið verið að hlusta á þá jafn mikið og ég gerði einhvern tímann. Svo nenni ég voða sjaldan núna að muna nöfn á lögum.

Hehe, alltaf þegar ég heyri minnst á DAF þá hugsa ég annað hvort um myndbandið við Liebe Auf Den Ersten Blick eða þetta
Of course we graduated, cock. Beer?

[img]http://i9.tinypic.com/3yhu8o2.jpg[/img]

User avatar
Johnny Åkerfeldt
1. stigs nörd
Posts: 1923
Joined: Thu Nov 03, 2005 4:10 pm
Location: Hafnarfjörður

Postby Johnny Åkerfeldt » Sun Apr 26, 2009 3:56 pm

Af þeim einni rokkóperum sem ég hef séð að dæma, þá þoli ég ekki rokkóperur. En mig langaði samt að sjá Repo þegar ég komst að því einhvern tímann að Nivek Ogre léki í því.

Annars efast ég um að ég hafi heyrt þetta Funker Vogt remix af Dope Stars Inc. laginu. Hef ekki mikið verið að hlusta á þá jafn mikið og ég gerði einhvern tímann. Svo nenni ég voða sjaldan núna að muna nöfn á lögum.

Hehe, alltaf þegar ég heyri minnst á DAF þá hugsa ég annað hvort um myndbandið við Liebe Auf Den Ersten Blick eða þetta
Ég er ekki mikið fyrir söngvamyndir sjálfur en þetta fýlaði ég í botn.

haha...DAF= :bow
[url=http://www.hyperdeathbabies.com/index.php?dir=anomaly&comic=74][img]http://www.hyperdeathbabies.com/anomaly/images/074-toaster-cancer.gif[/img][/url]

If you spend your life chasing a dream chances are you'll wake up in a nightmare - Jón Þór SigurleifssonReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: Bing [Bot] and 7 guests

cron