Search found 1234 matches

Go to advanced search

by Gerviskegg
Wed Jun 17, 2009 10:05 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Fyrir ykkur kvikmyndalúðana
Replies: 29
Views: 753

Jú , það var búið að nefna það.
En djö, ég er bara búinn að finna 37. :mikilsorg
Fattaði það stuttu eftir að ég póstaði þessu :P

Og fattaði svo að enginn er búinn að nefna Cloverfield, Stardust og Liar Liar
by Gerviskegg
Wed Jun 17, 2009 10:00 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Fyrir ykkur kvikmyndalúðana
Replies: 29
Views: 753

þau atriði sem ég hef ekki leyst: örninn blómið sem krákan er með gaurinn sem þurrkar af stjörnunni litla fólkið cheerleader stelpurnar gaurinn sem er að krjúpa konan sem er að henda bókum í tækið myllan lúturnar .. eða þessi strengja hljóðfæri örninn Eagle eye myllan moulan rouge Er annars komin m...
by Gerviskegg
Wed Jun 17, 2009 9:42 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Illa skrifaðar fréttir - the thread!
Replies: 226
Views: 9582

Ég mæli með http://esgesg.blog.is
by Gerviskegg
Tue Jun 16, 2009 8:11 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Amma stelpu kommentar á facebookið hennar
Replies: 27
Views: 1025

Ég er með eina á facebook vinalistanum mínum sem er amma. Er með ömmu mína inná facebook... yrði ekki lengi að henda þessu útaf ... nennir einhver að útskýra þetta facebook dæmi fyrir mér, please erum við að tala um að ellilífeyrisþegar séu að taka þátt í þessu? Ef þér finnst ömmur vera það nákvæml...
by Gerviskegg
Tue Jun 16, 2009 6:10 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Amma stelpu kommentar á facebookið hennar
Replies: 27
Views: 1025

Hahahaha Spurning hvort þetta sé ekki bara flipp einmitt....mig grunar það er amman sona up and wit it að skrifa "luv" og það alveg 4 sinnum.... veit ekki alveg með hvað þetta passaði allt en fyndið er það engu að síður :) Ömmur nota forljóta orðskrípið "luv" rétt eins og litlar smástelpur á intern...
by Gerviskegg
Tue Jun 16, 2009 3:13 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Amma stelpu kommentar á facebookið hennar
Replies: 27
Views: 1025

Lolzenegger. :lol2

Fólk á ekki að accepta fjölskyldunni sinni á facebook.

Reyndar pínu stupid að strika yfir nöfnin, en svo nafngreinir amman hana í textanum.
Eða bara að sleppa því að taka þessi bjánalegu kynlífsquiz, já eða bara að sleppa því að publisha allt sem það gerir.
by Gerviskegg
Tue Jun 16, 2009 2:58 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Uppáhalds uppskriftir?
Replies: 4
Views: 218

Uppáhalds uppskriftir?

Veit ekki hvort þetta hafi komið áður en jæja.. Hverjar eru ykkar uppáhalds uppskriftir? Af kökum, brauði, réttum eða bara einhverju. Ég var áðan að búa til ís (sem ég get ekki beðið eftir að frjósi). Notaði uppskrift sem ég fékk í Hússtjórnarskólanum og bætti bara við. 4 eggjarauður 1 egg 1/2 tsk v...
by Gerviskegg
Tue Jun 16, 2009 1:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Þetta Fanta Lemon hype..
Replies: 12
Views: 382

http://okdagligvare.no/images/Schweppes%20Lemon%200,5lt.jpg 30000x betra en þetta fanta lemon sull, fæst því miður ekki á íslandi :ouch SHIIIIIIIIIT JÁÁÁ!! Ég man þegar ég var að fljúga í einhverri vél frá Skotlandi til Hjaltlandseyja þá var mér boðið svona í vélinni og ég bara O______O þegar ég sm...
by Gerviskegg
Mon Jun 15, 2009 9:00 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Þetta Fanta Lemon hype..
Replies: 12
Views: 382

Spánn í flösku hljómar mjög illa.. ég var mjög glöð að þetta væri komið aftur.. sko.. en ég væri til í að prófa þetta nóatún dót.. hvernig lítur þetta út? Þetta er í silfurlituðum 33cl dósum. Ef farið er í Nóatún á Hringbraut er þetta þarna innst rétt hjá kjötborðinu, þar sem allir safarnir eru. Man...
by Gerviskegg
Mon Jun 15, 2009 5:41 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Þetta Fanta Lemon hype..
Replies: 12
Views: 382

Þetta Fanta Lemon hype..

Þetta er ekki einu sinni almennilega súrt, miklu meira sykurbragð heldur en sítrónubragð af þessu.. Drekk heldur Sparkling Lemonade dótið úr Nóatúni. Þetta var miklu betra í minningunni. Var einu sinni uppáhalds gosið mitt. En þetta er samt ekki alvont, þetta er alveg frískandi og gott þrátt fyrir h...
by Gerviskegg
Mon Jun 15, 2009 3:11 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Grillaðar Samlokur
Replies: 23
Views: 835

mjög gott að setja tómata á sammara og inní ofn í staðinn fyrir etta helv grill Er sammála með ofninn. Hitað brauð í ofni með osti er miklu betra en grillað í samlokugrilli. Annars er ég er fyrir löngu síðan komin með ógeð á grilluðum samlokum og bara nokkurn veginn brauði yfir höfuð. En hins vegar...
by Gerviskegg
Sun Jun 14, 2009 6:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Ljósmyndanördaþráðurinn
Replies: 148
Views: 12074

"Nýjasta" af mínu :lovestruck Ég er mjög stolt af þessum myndum. Ég elska notuðu filmuvélina sem ég keypti mér í byrjun þessa árs, þótt hún sé ekki alveg ljósþétt (að ég held). Tattoo og Skart http://farm4.static.flickr.com/3587/3465076599_40f6a0526f.jpg Changer http://farm4.static.flickr.com/3660/3...
by Gerviskegg
Thu Jun 11, 2009 7:32 pm
Forum: Tónlist
Topic: KMFDM - Blitz (2009)
Replies: 12
Views: 897

Get eiginlega ekki valið bara 2-3 plötur til að byrja á en ég skal reyna að svona setja þær í röð og þú byrjar bara efst eða eitthvað.

Hau Ruck
Xtort
Nihil
Adios
Tohuvabohu
Attak

Og svo ef þetta kemur þér í gírinn þá skaltu tékka á öllum hinum plötunum 8D
by Gerviskegg
Wed Jun 10, 2009 3:18 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

True Romance
by Gerviskegg
Wed Jun 10, 2009 1:50 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað Gleður Í Júní?
Replies: 575
Views: 15802

-Kertin sem ég keypti mér í Góða Hirðinum http://i43.tinypic.com/o79aiw.jpg -Sjónvarp systur minnar (sjónvarp sem ég nota semsagt) komið úr viðgerð -Furðulegi random íslenski diskurinn sem ég keypti í Góða Hirðinum (og inniheldur meðal annars íslenska surfin tónlist) -Hvað herbergið mitt er orðið fí...
by Gerviskegg
Tue Jun 09, 2009 11:15 am
Forum: Tónlist
Topic: 'Önnur tónlist' download þráðurinn
Replies: 48
Views: 8439

Love, Peace and Poetry http://ecx.images-amazon.com/images/I/51MJ2FMTYEL._SS500_.jpg http://rapidshare.com/files/242563938/Love_Peace_and_Poetry-_Turkish_Psychedelic_Music.rar.html 1. Bundan Sonra - Selda 2. Uzun I Nce Bir Yoldayim - Ozdemir Erdogan 3. Kirpiklerin Ok Ok Eyle - Alpay 4. Sur Efem Atin...
by Gerviskegg
Mon Jun 08, 2009 2:58 pm
Forum: Tónlist
Topic: 'Önnur tónlist' download þráðurinn
Replies: 48
Views: 8439

Hehe já, ég er léleg í að flokka tónlist. Sitar Beats hljómar stórkostlega! Ég kem tyrkneska diskinum sennilega hingað eftir 1-2 klst er á leiðinni út.
by Gerviskegg
Sun Jun 07, 2009 6:28 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1825
Views: 82846

Sá I love you man í bíó um daginn. Fannst hún fín Horfði annars síðast á Ford Fairlane. Hún var ágæt. Var Ford Fairlane ágæt? Það er þá eins fokking gott að þetta sé gamla merkinginn af ágæt þar sem Ford Fairlane er fokking frábær mynd. Sama er ekki hægt að segja um þvottahúsaþvæluna Donnie Darko. ...
by Gerviskegg
Sun Jun 07, 2009 6:22 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Celebspotting þráðurinn
Replies: 1168
Views: 45952

Jón Ólafs í Melabúðinni um daginn. Það er svosem ekkert að segja frá.
by Gerviskegg
Sun Jun 07, 2009 6:20 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Áhrifavaldur Bleka
Replies: 4
Views: 427

Og hvenær megum við búast við einhverju svona frá þér?
by Gerviskegg
Sun Jun 07, 2009 6:19 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: let's get totally retro!
Replies: 7
Views: 493

Hahahaha!

Djöfull man ég samt þegar ég var ungur drengur og ég rakst á einhverja síðu sem taldi niður dagana þangað til þær systur væru orðnar 18 ára. Lulz.
ERU ÞÆR ORÐNAR 18 ÁRA!?!?!?!? :crazy :blot :cencored :crazy :cencored :blot :mikilsorg
by Gerviskegg
Fri Jun 05, 2009 7:15 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: let's get totally retro!
Replies: 7
Views: 493

Ég fékk smá ælu upp í hálsinn á mér og tár í augun..
by Gerviskegg
Fri Jun 05, 2009 3:56 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar lag úr Empire Records á stafrænu formi..
Replies: 0
Views: 84

Vantar lag úr Empire Records á stafrænu formi..

Say No More Mon Amour

Á einhver þetta hræðilega hallærislega en samt hressandi lag og getur sent mér eða uploadað einhvers staðar?
by Gerviskegg
Fri Jun 05, 2009 3:04 pm
Forum: Tónlist
Topic: 'Önnur tónlist' download þráðurinn
Replies: 48
Views: 8439

Ég fíla þennan Bollywood Funk disk!! Það er eitthvað lag þarna sem ég kannast geðveikt við úr einhverri auglýsingu eða eitthvað. Ég skal uploada meira dóti um leið og ég finn eitthvað =) Nýbúin að glata allri tónlist sem ég átti í tölvunni. En mér dettur samt strax í hug eitt til að uploada sem ég r...
by Gerviskegg
Fri Jun 05, 2009 2:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Mældu með mynd
Replies: 47
Views: 1099

Ég tek undir með Jed og Orra, Ghost World og American Splendor eru heví. Steve Buscemi þykir mér allavega frábær í Ghost World. Annars ætla ég að mæla með nokkrum í viðbót. Class of Nuke 'em High https://buy.tromamovies.com/images/TR9200.jpg http://www.imdb.com/title/tt0090849/ Tank Girl http://artf...
by Gerviskegg
Mon Jun 01, 2009 2:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að muncha?
Replies: 101
Views: 2650

Ég var að éta mjög subbulega köku sem ég bakaði í gær. Þetta er einhver mylsnuklumpahrúga með bananakremi og súkkulaðikremi.

Er reyndar edrú en já.. Ég er það alltaf..
by Gerviskegg
Sun May 31, 2009 11:56 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Manga
Replies: 8
Views: 316

manga (manga entertainment) er líka framleiðslu og dreifingarfyrirtæki... Það er því ekki rangt að kalla kvikmynd frá fyrirtækinu manga entertainment, mangamyndir. Allar manga myndir sem ég hef heyrt um eru anime. Að segja manga mynd er svipað og að segja, disney mynd eða dreemworks mynd og þannig)...
by Gerviskegg
Sun May 31, 2009 11:53 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: hvar fæ ég American Spirit sígarettur hér á landi?
Replies: 6
Views: 343

Það er ekki hægt að reykja á íslandi í þessu ástandi...

ég keipti mér pakka áðan á 870.kr :blot
Skari á seltjarnarnesi, Leifasjoppa í Breiðholti, Hraunberg í Breiðholti, Kjötborg í Vesturbæ.. Þar skaltu kaupa þér sígarettur.. Minnir að pakkinn í Hraunbergi og Skara kosti 670 kall..
by Gerviskegg
Sat May 30, 2009 1:41 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Human space invaders & tetris (stop motion)
Replies: 2
Views: 134

Human space invaders & tetris (stop motion)

<object width="320" height="265"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/G0LtUX_6IXY&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/G0LtUX_6IXY&hl=en&fs=1" type="applicatio...
by Gerviskegg
Fri May 29, 2009 10:05 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Mældu með mynd
Replies: 47
Views: 1099

Þeir sem ekki hafa gaman af Emilio og Mothafucka eru með AIDS http://pic.goleech.org/out.php/i2533_Poster.jpg Eriddiggi þarna með Tim Curry í skátastelpubúningnum og með tíkó? Annars: http://katsublog.files.wordpress.com/2009/03/cecil.jpg http://www.imdb.com/title/tt0173716/ http://www.insidesocal....
by Gerviskegg
Fri May 29, 2009 9:56 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Manga
Replies: 8
Views: 316

Er ekki manga teiknimyndasögur en anime teiknimyndir, jafnvel þótt anime geti verið teiknað í manga stýl? Jú, manga er einmitt teiknimyndasögurnar og anime eru teiknimyndir. Mörg anime eru líka gerð eftir manga sögum. En hefurðu kíkt í Nexus? Það er frekar mikið af anime þar. Og 2001 gæti átt eitth...
by Gerviskegg
Tue May 26, 2009 2:09 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Bombay TV þráður endurvakinn!
Replies: 23
Views: 659

Þoli samt ekki hvað sum myndböndin stoppa þegar þau eru ekki nema hálfnuð. Gerist það hjá ykkur? Ég get stundum ekki séð endinn þó ég geri nokkrar tilraunir. Veit t.d. ekkert í hvað herramaðurinn breytist undir fullu tungli :mikilsorg
Já þetta gerist líka hjá mér. Hann breytist í skinkubréf.
by Gerviskegg
Mon May 25, 2009 7:01 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Bombay TV þráður endurvakinn!
Replies: 23
Views: 659

Gróf þetta upp af e-mailinu mínu. Þetta er frá 2007. <object width="400" height="370"><param name="movie" value="http://www.grapheine.com/bombaytv/bt.swf?code=3f481c1bbf0ed63a44bfa7e340ceb761"></param><embed src="http://www.grapheine.com/bombaytv/bt.swf?code=3f481c1bbf0ed63a44bfa7e340ceb761" type="a...
by Gerviskegg
Mon May 25, 2009 6:35 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Mig langar mjög mikið til þess að prófa þennan Farm Town, ég fór í search og það kom ekkert application sem var farm town!

Senda mér link núúna!
http://apps.facebook.com/farmtown/
by Gerviskegg
Mon May 25, 2009 3:32 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: til sölu/skipti metal zone
Replies: 5
Views: 218

Vá, 15.500 í Rín núna? Mig minnir að hann hafi kostað 9þús þegar ég keypti hann í Rín fyrir 7 árum eða svo.
by Gerviskegg
Mon May 25, 2009 3:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Billy Connolly
Replies: 2
Views: 144

Frábær gaur!
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 6:46 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: FAIL!
Replies: 2
Views: 185

Þetta var fail.
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 6:12 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: FAIL!
Replies: 2
Views: 185

FAIL!

<object width="480" height="385"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/yXF8Lhvjqa8&hl=en&fs=1&color1=0x006699&color2=0x54abd6"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/yXF8Lhvj...
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 3:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Special Talents
Replies: 54
Views: 1745

-Ég get gert dropahljóðið án selbits :brosandiogsvalur
Hvernig?!

:blot
Með því að svona.. Setja tunguna í góminn og smella eitthvað og mynda "úí" með munninum.. Eða eitthvað O_o
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 3:10 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: The Annoying Devil
Replies: 1
Views: 156

The Annoying Devil

Ég veit ekkert hvort þetta hafi komið áður hingað en mér finnst sumt af þessu brjálæðislega fyndið. Grenjaði mig máttlausa af hlátri þegar ég sá þetta fyrst! (Því miður ekki hægt að embedda myndböndin) http://www.youtube.com/watch?v=cUb84k4KBMM http://www.youtube.com/watch?v=w-k2GSctqU8 http://www.y...
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 2:43 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Special Talents
Replies: 54
Views: 1745

-Ég get gert dropahljóðið án selbits :brosandiogsvalur -Ég get hermt eftir margs konar enskuhreimum hjá mismunandi fólki frá mismunandi stöðum (er búin að hafa mikinn áhuga á því frá því ég var minnir mig í 4. bekk í grunnskóla þar sem ég byrjaði á því að herma eftir Del Preston úr Wayne's World 2) ...
by Gerviskegg
Sun May 24, 2009 2:17 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2009)
Replies: 509
Views: 14713

Ekki mjög tónlistartengt samt (eða jú nokkrar myndirnar tengjast tónlist) en ég keypti mér 10 myndbandsspólur í gær á 800 kall.

The Singing Detective
Connie and Carla
Billy's Holiday
The Theory of Flight
Killer in the Mirror
Jeffrey
Garage Days
The Martins
Forever Fever
Innocent Blood
by Gerviskegg
Sat May 23, 2009 3:03 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: SUSHI
Replies: 57
Views: 1722

Ég fór í fyrsta skiptið á svona færibandadæmi með sushi um daginn á Iðu. Það var spes. Samt gaman. Furðulegir stólar. Vinkona mín ákvað að prófa einhverja bita með ál, og kúgaðist. Það var fyndið. Ég fékk mér bara krabba og túnfisk. Hoho. Það var geðveikt. Ég fíla samt meira bakkana sem er hægt að f...
by Gerviskegg
Fri May 22, 2009 3:42 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2009)
Replies: 4892
Views: 97888

Tom Waits - Hang On St. Christopher
by Gerviskegg
Fri May 22, 2009 2:50 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvað langar þig í en getur ekki fengið?
Replies: 128
Views: 3892

Bóndabýli og shitload af geitum Plötubúð KMFDM til Íslands Mamiya Sjálfsöryggi Vinnu Að fara í Kvikmyndaskólann Myrkraherbergi & fullt af vökvum, bökkum, spírölum o.þ.h. Mig langar líka að geta prumpað á fólk svo það fjúki :uppmedhendur Já og svo væri fínt að losna við þennan meðfædda hæfileika minn...
by Gerviskegg
Fri May 22, 2009 2:34 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Ég er mest í því að taka "Hvaða stelpa ur 8.FG í Grundafjarðarskóla ertu?", og þvíumlík test. Ég er einmitt búin að taka einhver svona.. "Myndi Halldóru Jónasdóttur líka við þig?" og svo "Hver úr 9g ert þú?" eða eitthvað álíka.. Svo er reyndar geðveikt stuð að búa til quiz. Ég bjó til eitthvað bull...
by Gerviskegg
Thu May 21, 2009 11:54 am
Forum: Tónlist
Topic: Klezmer
Replies: 2
Views: 262

Haha ok :mikilsorg :ouch

Bjóst samt ekki við miklu :P
by Gerviskegg
Thu May 21, 2009 11:45 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

....pitbull... TERRIER!
Sjitt! Ég hlustaði ábyggilega milljón sinnum á þetta lag eftir að ég sá myndina XD
by Gerviskegg
Thu May 21, 2009 11:41 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Nei. Það er miklu skemmtilegra en Myspace. En reyndar er Myspace búið að herma heilmikið eftir Facebook uppá síðkastið. Samt aldrei jafn þægilegt snið á Myspace og á Facebook (þó þeir séu búnir að breyta einum of oft núna nýlega..) er mikið af fólki á þessu? er eitthvað vit í að prófa þetta? Held a...
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 11:36 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

Svartur köttur hvítur köttur?
Geðveik mynd. Langar að sjá fleyri myndir eftir Kusturica.
Horfðu á Underground. Hún er geðveik líka.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 10:27 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

Jébb.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 9:49 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Nei. Það er miklu skemmtilegra en Myspace.

En reyndar er Myspace búið að herma heilmikið eftir Facebook uppá síðkastið.

Samt aldrei jafn þægilegt snið á Myspace og á Facebook (þó þeir séu búnir að breyta einum of oft núna nýlega..)
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 6:08 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

Frekar easy samt.

Image
Breach

Ætla að sleppa því að bíða með að vita hvort það sé rétt eða ekki :P

Image
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 4:42 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ó/E vefsíðum þar sem hægt er að horfa á sjónvarpsþætti..
Replies: 7
Views: 304

JESS! Þátturinn minn er þarna!
Takk!
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 4:09 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ó/E vefsíðum þar sem hægt er að horfa á sjónvarpsþætti..
Replies: 7
Views: 304

Takk fyrir =)

Það kom samt "Video not found" á þættinum sem ég ætlaði að horfa á.
Finn bara eitthvað annað =)
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 3:57 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ó/E vefsíðum þar sem hægt er að horfa á sjónvarpsþætti..
Replies: 7
Views: 304

Ó/E vefsíðum þar sem hægt er að horfa á sjónvarpsþætti..

Já.. Titillinn segir allt..

Surfthechannel/Megavideo er að vera eitthvað leiðinlegt í dag og öll myndbönd sem ég hef fundið eru "temporarily unavailable".

Anyone?
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:23 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Vampirewars og mafiawars. Maður getur samt bara verið í þeim í 1-2 mínútur samtals, fer eftir hversu lengi síðurnar loadast. Merkilega gaman samt.
Úff ég fékk geðveikt fljótt leiða á Vampire Wars. Það eru ALLIR með svindl í þessu. Þetta var samt geðveikt skemmtilegt fyrst.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 3:58 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Nei það þýðir bara að hann sé lélegur :brosandiogsvalur Hey, ég var það líka fyrir nokkrum dögum. Komst varla uppúr 10þúsundum. Svo lækkaði ég myndgæðin og þaut upp :brosandiogsvalur Hahah, ég lækkaði myndgæðin en er samt lélegur. :mikilsorg En þetta er samt mun hægara hjá mér heldur en þegar ég pr...
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 3:21 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Ég tek ekki þátt í svona lágmenningu. :hmh En þú tekur þátt í þeirri lágmenningu að gera lélega innrás í þráð sem þú hefur ekki áhuga á til þess eins að lýsa yfir áhugaleysi þínu á þræðinum? Annars hef ég ekki prufað þennan umrædda mahjong á facebook :scratchchin Kannski ég kynni mér hann nánar um ...
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 3:01 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Nei það þýðir bara að hann sé lélegur :brosandiogsvalur
Hey, ég var það líka fyrir nokkrum dögum. Komst varla uppúr 10þúsundum. Svo lækkaði ég myndgæðin og þaut upp :brosandiogsvalur
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 2:50 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Það er næs. Það þýðir kannski að hann hafi annað að gera en að hanga í þessu klukkutímunum saman eins og ég :P
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 2:31 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Metið mitt í Geo Challenge er 30.721
Þitt?
Þegiðu.

:ouch
Hefurðu prófað að hafa það í verri gæðunum? Ég var skítléleg í þessu þegar ég hafði gæðin á útlínunum og draslinu í bestu og tók það svo af og gekk miklu betur þá.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 1:55 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Úh! Ég bætti metið mitt í Geo Challenge :brosandiogsvalur

31.679
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 1:27 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1825
Views: 82846

Sá I love you man í bíó um daginn. Fannst hún fín
Horfði annars síðast á Ford Fairlane. Hún var ágæt.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:53 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Þá ættirðu að setja á mute. En ég var mikið í chain rxn.. náði svo 30 millz eða e-ð og gat ekki komist lengra. Svipað með Tetris, hætti þegar ég gat ekki toppað mig lengur og þá er ekkert gaman, var líka farinn að spila Tetris í huganum... Geo Challenge er best. Hvað er metið þitt í honum? :hyper É...
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:51 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmynda Screenshot Leikurinn.
Replies: 86
Views: 1829

Suspiria?
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:47 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Chain Rxn
Geðveikur leikur. Þangað til ég varð biluð á hljóðinu o.O
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:46 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Þjóðfugl Íslendinga - Kosning
Replies: 23
Views: 793

Ef hettumávur yrði þjóðfugl Íslendinga myndi ég flytja úr landi.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:40 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?
Replies: 60
Views: 1021

Í hvaða leik (eða application) á facebook hangir þú oftast?

Bara forvitni og eitthvað, ef fólk skyldi vilja tala um uppáhalds leikina sína hérna (þ.e.a.s. ef það er einhver hérna sem hangir í leikjum og application-um á facebook).

Annars er ég mest í Farm Town og Geo Challenge. Stundum Rock Legends þegar ég nenni.
by Gerviskegg
Wed May 20, 2009 12:37 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Dun dun DUUUUUUN
Replies: 5
Views: 288

Haha frekar skemmtilegt að sjá myndband frá mér hérna sett af öðrum aðila en mér Var að komast að því um daginn að gaur sem ég kannaðist við sem unglingur er pabbi hans. Awesome possum. Það fyrsta sem hann sagði við mig þegar ég hitti hann í þetta eina skipti sem ég hef hitt hann var hver pabbi han...
by Gerviskegg
Tue May 19, 2009 11:45 pm
Forum: Tónlist
Topic: Klezmer
Replies: 2
Views: 262

Klezmer

Er einhver hérna sem lumar á góðum klezmer böndum? Ég hef alveg hrikalega mikinn áhuga á þessari tónlist. Hún er alveg GÍFURLEGA hress. Serbneskt (eða bara tónlist frá Balkanskaganum, eða slavneskt) er vel þegið líka. Á sjálf tvo diska með Schpilkas. Íslenskt-danskt klezmer band sem er eiginlega bar...
by Gerviskegg
Tue May 19, 2009 11:34 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Dun dun DUUUUUUN
Replies: 5
Views: 288

Var að komast að því um daginn að gaur sem ég kannaðist við sem unglingur er pabbi hans. Awesome possum.
Það fyrsta sem hann sagði við mig þegar ég hitti hann í þetta eina skipti sem ég hef hitt hann var hver pabbi hans var, minnir að hann hafi síðan beðið mig um sígó.
by Gerviskegg
Tue May 19, 2009 10:55 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Dun dun DUUUUUUN
Replies: 5
Views: 288

Dun dun DUUUUUUN

Ég grenjaði úr hlátri yfir einni setningu úr þessu. "Ég var nú ekkert að reyna að nauðga ykkur bara káfa svona á tippinum á ykkur" Bleksvart meikarða í þessu. <object width="480" height="385"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/Cu9dqq5MWZU&hl=en&fs=1&color1=0x006699&color2=0x54abd6">...
by Gerviskegg
Thu May 14, 2009 12:16 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: kannt þú að blása lúður?
Replies: 11
Views: 388

Og já ég hef engan lúður til umráða svo slík eign getur lítt talist verra..
Damn. Ef ég finn ódýran lúður skal ég láta vita.
by Gerviskegg
Mon May 11, 2009 11:52 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Susan Boyle
Replies: 11
Views: 466

Ég segi bara eins og Ike Broflovski:

"and if one more person talked to me about that Susan Boyle performance of Les Misérables I was going to puke my balls out through my mouth"

Þó þetta sé ágætis söngkona þá er alveg nóg að allir sem eru á Facebook pósti þessu einu sinni.
by Gerviskegg
Sun May 10, 2009 6:44 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: kannt þú að blása lúður?
Replies: 11
Views: 388

Þarf maður að eiga umtalaðan lúður?
by Gerviskegg
Fri May 08, 2009 5:11 pm
Forum: Tónlist
Topic: KMFDM - Blitz (2009)
Replies: 12
Views: 897

Nú veit ég ekki.. Kannski það nenni ekki að tala um nýja plötu?

Annars var ég að fá allt draslið :perri Sit hér og slefa yfir þessu. Bolur, límmiði, póstkort, plakat, næla og áritaður diskur. Það er sko ekki dónalegt fyrir undir 5þús kall með sendingarkostnaði :perri
by Gerviskegg
Thu May 07, 2009 9:06 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Kvikmynda quotes, taka 2
Replies: 25
Views: 712

Hmm. Frekar leiðinlegt að hinn sé bara farinn eitthvert þar sem ég vandaði mig helling við að finna fullt af quotes o.O Ég reyni bara aftur... It's so stimulating being your hat. Labyrinth Listen to me little bitch! You either go out there and make that shot or I'm gonna shove your head so far up yo...
by Gerviskegg
Sun May 03, 2009 7:29 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Svínaflensa.
Replies: 92
Views: 2600

Get ekki sagt að ég sé neitt stressuð yfir þessu, frekar en fuglaflensunni
by Gerviskegg
Sat Apr 25, 2009 7:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: SUSHI
Replies: 57
Views: 1722

Ólíkt mörgum öðrum hérna þá fílaði ég ekki sushibarinn þegar ég prófaði hann. Kannski lenti ég bara á leiðinlegum bitum eða eitthvað.

En mér finnst ótrúlega gaman að búa þetta til sjálf.
by Gerviskegg
Sat Apr 25, 2009 12:16 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: SUSHI
Replies: 57
Views: 1722

Nigiri og maki rúllur borða ég með bestu lyst.

Ég er samt ennþá bara í barnamatnum, eða þannig.

Nigiri með lax finnst mér langbest. Og svo maki rúlla með gúrku og sesamfræjum. En mér finnst sumar maki rúllur með krabbakjöti fínar.
by Gerviskegg
Thu Apr 23, 2009 12:55 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar boðslykil á kreppa.org
Replies: 9
Views: 365

Hmm já ég hefði ekkert á móti einum boðslykli líka ef einhver á auka =)

gislimarteinnhvad hjá gmail.com
by Gerviskegg
Wed Apr 22, 2009 2:24 am
Forum: Tónlist
Topic: Geimþokukisinn - þáttur eitt
Replies: 7
Views: 690

JESS! Ég hef beðið eftir þessu lengi!
by Gerviskegg
Wed Apr 22, 2009 2:24 am
Forum: Tónlist
Topic: EBM/Dark Electro/Gothic Electro
Replies: 6
Views: 604

Af þeim einni rokkóperum sem ég hef séð að dæma, þá þoli ég ekki rokkóperur. En mig langaði samt að sjá Repo þegar ég komst að því einhvern tímann að Nivek Ogre léki í því. Annars efast ég um að ég hafi heyrt þetta Funker Vogt remix af Dope Stars Inc. laginu. Hef ekki mikið verið að hlusta á þá jafn...
by Gerviskegg
Wed Apr 22, 2009 2:16 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: boðslykill á torrent einhver?!!!
Replies: 6
Views: 207

Þegar ég reyni að fara í boðslyklana mína kemur upp:

Opið er fyrir nýskráningar, og því engin þörf á boðslyklum í dag.
by Gerviskegg
Tue Apr 21, 2009 12:56 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Skírn
Replies: 49
Views: 3495

Ég vona að fólk geti fyrirgefið mér fyrir eitthvað út fyrir umræðuefnið en...
sturtufiðlurnar
:lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2 :lol2

Ég fór að ímynda mér fiðlur með innbyggðum sturtuhausum eða eitthvað..
by Gerviskegg
Mon Apr 13, 2009 10:42 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar mixtapemaker
Replies: 22
Views: 584

Hmm ég á einhver tilbúin mixtapes sem ég gæti kannski látið þig hafa. Er ekki með þau þar sem ég bý en þegar ég kemst yfir þau aftur skal ég hafa þig í huga =)
by Gerviskegg
Sun Apr 12, 2009 11:56 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Get in that ass, Larry.
Replies: 16
Views: 568

Curb = :loveisintheair

Aldrei séð Seinfeld samt. En ömurlega hallærislegur slap bassi læddist einu sinni í eyrun mín þegar það var kveikt á sjónvarpi einhvers staðar. Mér var ekki skemmt.
by Gerviskegg
Sun Apr 12, 2009 9:03 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: "Black metal" idol keppandi og annað sem ég get ek
Replies: 11
Views: 495

"Black metal" idol keppandi og annað sem ég get ek

Það hvarf partur af titlinum sem var; ""Black metal" idol keppandi og annað sem ég get ekki lýst.." <object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/rGHLkCYPXe4&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" ...
by Gerviskegg
Sun Apr 12, 2009 5:57 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hustakan a Vatnsstig
Replies: 189
Views: 4245

Til að bæta einu við. Hverskonar höfuðbúnað var stúlkan með í viðtalinu á RUV, bara af einskærri forvitni (hef aldrei séð svona áður)? :scratchchin
Hún hefur alltaf verið með einhvern mjög spes höfuðbúnað þegar ég sé hana niðrí bæ eða í sjónvarpinu eða hvaðeina.
by Gerviskegg
Sun Apr 12, 2009 2:33 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Hvað er opið í dag?
Replies: 8
Views: 322

en veit einhver hvort eitthvað verður opið á morgun? þá er helgidagur eða eitthvað, annar í páskum ( right?)
verður bus keyrandi á mrg?
Það er heil vefsíða sem getur svarað þessari spurningu.

http://www.straeto.is/um-fyrirtaekid/frettir/nr/848
by Gerviskegg
Sun Apr 12, 2009 11:40 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: robzombie á afmæli ( held ég )
Replies: 12
Views: 596

by Gerviskegg
Sat Apr 11, 2009 2:27 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: SOUTH PARK
Replies: 87
Views: 2791

Sá þáttur er uppáhalds South Park þátturinn minn. Ég get horft ENDALAUST á hann. hvaða þáttur er það? annars er ég að fara að renna nýja þættinum í gegn :scratchchin scott tederman must die. fokking geðveikur þáttur. Scott Tenorman reyndar. Og já. Annars fannst mér nýi svosem ágætur. Ekkert ógeðsle...
by Gerviskegg
Sat Apr 11, 2009 12:06 am
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

Ég er sjálf mjög hrifin af bassa, og spila bæði á rafbassa og kontrabassa. En það var bara eitthvað við þetta lag.. Vildi að ég gæti postað því hér en það er því miður ekki hægt. Þetta gæti samt verið vegna þess að laglínan var spiluð neðarlega á hálsinum, en gaurinn var ekkert að fara mikið ofar en...
by Gerviskegg
Fri Apr 10, 2009 8:31 pm
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

mér finnst þetta reyndar rosa rosa kúl
Þetta hljómar kannski voðalega saklaust á jútúb vídjói í tölvu, en þegar maður situr í rúmmikilli kirkju og hlustar á 7 mínútna lag spilað svona...
by Gerviskegg
Fri Apr 10, 2009 7:48 pm
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

Ég veit eiginlega ekki um neitt dæmi, en ég hélt að þetta ætti ekki að vera erfitt að skilja, eins og dæmið sem ég gaf í fyrsta póstinum. Ef ég hefði vídjó af því hefði ég póstað því með :P Reyndi að finna eitthvað í flýti og ætli þetta hér gæti ekki lýst því best sem ég er að tala um, allavega er þ...
by Gerviskegg
Fri Apr 10, 2009 2:58 pm
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

Jaco Pastorius var andskoti merkilegur bassaleikari. sumir vilja meina að hann hafi bylt við tónlistarheiminum og sýnt fram á hvernig bassi getur staðið einn og hvað hann getur verið fjölbreytilegt hljóðfæri. hérna er frægasta lagið hans. http://www.youtube.com/watch?v=nBBG_2tPiOU&feature=related h...
by Gerviskegg
Fri Apr 10, 2009 10:08 am
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

hmmmm.. tja checkaðu á Om :cute http://www.myspace.com/variationsontheme Þetta er nú eiginlega bara djass/trip hop-ish og ekki beint laglínur sem er verið að spila þarna :P Ég fíla þetta alveg ágætlega. DLX ATX er bara trommur og Bassi og það er ógeðslega flott http://www.myspace.com/deluxxeattacks...
by Gerviskegg
Thu Apr 09, 2009 11:34 pm
Forum: Tónlist
Topic: Rafbassi sem sólóhljóðfæri
Replies: 13
Views: 698

Rafbassi sem sólóhljóðfæri

Var að spá hvort fólk á þessum slóðum hefði heyrt einhvern nota rafbassa sem sólóhljóðfæri, þ.e.a.s. að spila laglínu eða eitthvað í þá áttina með slíkum. Ég heyrði nefnilega einhvers staðar um daginn eitthvað klassískt verk þar sem spilað var undir á píanó og laglínan á rafbassa og ég hélt mér gæti...

Go to advanced search

cron