Search found 36 matches

Go to advanced search

by hannesvalur
Thu Nov 20, 2014 11:15 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Monday Madness vantar söngvara og bassaleikara :)
Replies: 1
Views: 482

Monday Madness vantar söngvara og bassaleikara :)

Við strákarnir í Monday Madness (https://www.facebook.com/MondayMadnessOfficial) erum að leita að söngvara og bassaleikara sem hafa mikinn metnað og tíma til að æfa og spila á tónleikum :) Við erum með mikið efni sem við erum að vinna að og stefnum að því að taka upp plötu fyrr en seinna. Helstu áhr...
by hannesvalur
Tue Sep 03, 2013 9:09 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ertu söngvari og hefur áhuga á pönkrokki?
Replies: 1
Views: 495

Ertu söngvari og hefur áhuga á pönkrokki?

Við erum þrír á aldrinum 25-29 að leika okkur að spila pönkað rokk. Við erum að leita að góðum söngvara sem hefur áhuga á svona músík og hefur getu til að semja grípandi sönglínur og skemmtilega texta, á ensku eða íslensku. Við erum allir reyndir úr öðrum sveitum en viljum láta skemmtilegan draum ræ...
by hannesvalur
Tue Sep 03, 2013 9:09 am
Forum: Tónlist
Topic: Ertu söngvari og hefur áhuga á pönkrokki?
Replies: 1
Views: 410

Ertu söngvari og hefur áhuga á pönkrokki?

Við erum þrír á aldrinum 25-29 að leika okkur að spila pönkað rokk. Við erum að leita að góðum söngvara sem hefur áhuga á svona músík og hefur getu til að semja grípandi sönglínur og skemmtilega texta, á ensku eða íslensku. Við erum allir reyndir úr öðrum sveitum en viljum láta skemmtilegan draum ræ...
by hannesvalur
Sat Sep 10, 2011 7:01 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: ÓE HD upptökuvél
Replies: 3
Views: 160

Re: ÓE HD upptökuvél

takk fyrir þetta maður, ég kíki betur á þessa græju :) efast um að hún henti í stuttmyndagerð, en hún virkar örugglega vel í tónlist og youtube video og fleira í þeim dúr!
by hannesvalur
Thu Sep 08, 2011 9:11 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: ÓE HD upptökuvél
Replies: 3
Views: 160

ÓE HD upptökuvél

Hellú,

Ég er að leita að góðri HD vél á sanngjörnu verði. Ég er að taka mín fyrstu skref í upptökum, stuttmyndagerð og slíku og þarf einhverja fína vél. Ég vil ekki eitthvað drasl samt.

Endilega hafið samband á hvb1@hi.is eða hérna á töflunni og látið mig vita hvað þið hafið að bjóða :)

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Sun Jul 17, 2011 9:54 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: ÓE: harðri tösku fyrir telecaster
Replies: 1
Views: 85

ÓE: harðri tösku fyrir telecaster

Hellú, mig vantar góða harða tösku fyrir fender telecaster ('72 thinline).

Hafið samband hér, í síma 695-1640 eða á hvb1@hi.is

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Sun Jun 19, 2011 1:03 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Nokkrir effektar til sölu
Replies: 1
Views: 172

Nokkrir effektar til sölu

Ég er með nokkra effekta til sölu:

Vox V848 Wah-Wah, 8 þúsund

Boss AC-3 Acoustic Simulator, 15 þúsund

Boss NS-2 Noise Suppressor, 8 þúsund


Hafið samband hér, á hvb1@hi.is eða í síma 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Sun Jun 19, 2011 1:00 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Dean bassi til sölu
Replies: 1
Views: 144

Dean bassi til sölu

Heyja,

Ég er að selja Dean Playmate bassa á 10 þúsund.

http://gearhounds.com/dean-playmate-bas ... black.aspx

Þetta er gripurinn. Fínn byrjendabassi. Að vísu eru engir strengir í honum, en hann virkar vel.

Hafið samband hér, á hvb1@hi.is eða í síma 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Sat Jun 04, 2011 11:27 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Nokkrir effektar til sölu
Replies: 1
Views: 135

Nokkrir effektar til sölu

Ég er með nokkra effekta til sölu:

Dunlop GCB-80 High Gain Volume, 5 þúsund

Vox V848 Wah-Wah, 8 þúsund

Boss AC-3 Acoustic Simulator, 15 þúsund

Boss SD-1 Super Overdrive, 5 þúsund

Boss NS-2 Noise Suppressor, 8 þúsund


Hafið samband hér, á hvb1@hi.is eða í síma 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Mon May 23, 2011 1:24 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu
Replies: 1
Views: 115

Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu

Ég er með rauðan Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu. Í honum eru Gibson pickuparnir 490R í hálsi og 498T í brú. Einnig eru Gibson tunerar á honum, þannig að hann helst mjög vel í stillingu. Frábært Gibson sound og þægilegur gítar. Mynd af eins gítar: http://farm4.static.flickr.com...
by hannesvalur
Mon May 23, 2011 10:23 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir Fender Telecaster
Replies: 1
Views: 87

Óska eftir Fender Telecaster

Góðan dag,

Ég er að leita að góðum Fender Telecaster. Ég er heitastur fyrir '72 Telecaster Thinline (classic series) en er að sjálfsögðu opinn fyrir öðrum týpum.

Hafið samband hér, í síma 695-1640 eða á hvb1@hi.is

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Tue Nov 02, 2010 12:05 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu
Replies: 1
Views: 137

Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu

Ég er með rauðan Epiphone Les Paul Studio með Gibson pickupum til sölu. Í honum eru Gibson pickuparnir 490R í hálsi og 498T í brú. Einnig eru Gibson tunerar á honum, þannig að hann helst mjög vel í stillingu. Frábært Gibson sound og þægilegur gítar. Mynd af eins gítar: http://farm4.static.flickr.com...
by hannesvalur
Thu Oct 28, 2010 2:16 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir Peavey Classic magnara
Replies: 1
Views: 105

Óska eftir Peavey Classic magnara

Sælir,

Ég er að leita að góðum Peavey Classic magnara, skoða allar týpur.

Hafið samband hér, í síma 695-1640 eða á hvb1@hi.is
by hannesvalur
Tue Oct 19, 2010 5:58 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Marshall lampamagnari til sölu
Replies: 1
Views: 138

Marshall lampamagnari til sölu

Sælir, Ég er með mjög góðan Marshall combo lampamagnara til sölu. Marshall DSL401 40w 4x ECC83 lampar 4x EL84 3 rásir, clean, overdrive 1 og 2 Frábær magnari í alla staði, virkar vel bæði fyrir æfingar og tónleika. Hann fær mjög fína dóma: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/produc...
by hannesvalur
Mon Sep 27, 2010 8:46 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir reverb pedal
Replies: 3
Views: 98

Re: Óska eftir reverb pedal

Alltaf þegar ég sé nafnið þitt þá les ég það sem Hann e svalur.
Það vantar eitt R í þetta hjá þér.

Frítt bump.

hehe já, ansi margir hafa gaman af þvi að segja bæði nöfnin mín :)
by hannesvalur
Mon Sep 27, 2010 3:20 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir reverb pedal
Replies: 3
Views: 98

Óska eftir reverb pedal

Sælir,

Ég er að leita að góðum reverb pedal, helst EHX eða einhverju slíku, skoða annars allt. Hafið samband hér á töflunni eða á hvb1@hi.is

Kv,
by hannesvalur
Fri Aug 06, 2010 8:05 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir Gibson pickupum
Replies: 3
Views: 136

Óska eftir Gibson pickupum

Sælir, eins og titillinn segir er ég að leita að góðum Gibson pickupum, endilega látið mig vita ef þið eigið slíka, skoða allar tegundir.

Kv,
by hannesvalur
Sat Jul 24, 2010 1:41 am
Forum: Tónlist
Topic: Nýtt lag með hljómsveitinni Piilot
Replies: 0
Views: 134

Nýtt lag með hljómsveitinni Piilot

Góða kveldið,

Hljómsveitin mín var að setja inn nýtt lag á Facebook. Endilega tékkið á þessu og komið með uppbyggilegar athugasemdir :)

http://www.facebook.com/piilotmusic

Kv,
by hannesvalur
Fri Jul 23, 2010 10:57 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Washburn kassagítar og Epiphone rafmagnsgítar til sölu
Replies: 1
Views: 130

Washburn kassagítar og Epiphone rafmagnsgítar til sölu

Ég er með tvo fína gítara til sölu. Epiphone Les Paul Studio Specs: http://www.epiphone.com/default.asp?ProductID=43&CollectionID=6 Lítur nákvæmlega svona út: http://www.birdlandmusic.net/product_image.php?imageid=4605 Washburn Southwest Dreadnought með cutaway og b-band pickup Specs og myndir: http...
by hannesvalur
Sat Jun 12, 2010 11:03 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir Boss RE-20 Space Echo
Replies: 1
Views: 71

Óska eftir Boss RE-20 Space Echo

Hellú,

Ég er að leita að Boss RE-20 Space Echo græjunni, ef þú lumar á slíkri og vilt selja máttu hafa samband við mig hér á töflunni eða á hvb1@hi.is

Kv,
by hannesvalur
Sat Jun 12, 2010 12:55 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir góðum reverb pedal
Replies: 1
Views: 81

Óska eftir góðum reverb pedal

Góðan dag!

Ég er að leita að góðum reverb pedal, skoða allt. Hafið samband hér á töflunni eða á hvb1@hi.is

Kv,
by hannesvalur
Mon May 17, 2010 2:12 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ibanez Tube Screamer (TS-9)
Replies: 5
Views: 250

ahh meinar! því miður hef ég ekki efni á slíkum sem stendur :)
by hannesvalur
Mon May 17, 2010 1:47 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: MXR Micro Amp
Replies: 1
Views: 114

MXR Micro Amp

Óska eftir MXR Micro Amp pedal, hafið samband hér á Töflunni eða á hvb1@hi.is.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Mon May 17, 2010 12:56 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ibanez Tube Screamer (TS-9)
Replies: 5
Views: 250

þessi græja kostar ný um 14 þús, ég væri tilbúinn að borga svona 8 þús fyrir notaða græju, það er sanngjarnt verð fyrir báða aðila. Ef ég þyrfti að borga meira myndi ég kaupa nýja græju :)
by hannesvalur
Mon May 17, 2010 12:15 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Ibanez Tube Screamer (TS-9)
Replies: 5
Views: 250

Ibanez Tube Screamer (TS-9)

Óska eftir Ibanez Tube Screamer (TS-9). Hafið samband hér á Töflunni, á hvb1@hi.is eða í síma 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Tue Mar 02, 2010 1:08 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir Mbox 2 eða Mbox mini
Replies: 2
Views: 134

Óska eftir Mbox 2 eða Mbox mini

Ég er að leita að Mbox 2 eða Mbox mini, helst með löglegu Pro Tools, annars skoða ég allt.

Hafið samband hér á huga eða í síma 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Wed Feb 24, 2010 7:00 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir góðum combo lampamagnara
Replies: 1
Views: 127

Óska eftir góðum combo lampamagnara

Kveldið,

Mig vantar góðan combo lampamagnara. Endilega hafið samband við mig ef þið eigið einn slíkan og viljið selja, skoða allt. Hafið samband hér eða á hvb1@hi.is eða 695-1640.

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Thu Feb 11, 2010 10:01 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bassaleikari !
Replies: 1
Views: 240

Bassaleikari !

Hljómsveitin Piilot óskar eftir nýjum bassaleikara á aldrinum 20-30 ára. Hann verður að vera metnaðarfullur, skemmtilegur, hafa mikinn áhuga og tíma. Við erum staddir í Reykjavík og erum með æfingahúsnæði. Við spilum popp\rokk\brit-pop og eingöngu frumsamin lög. Tóndæmi eru hérna: http://www.myspace...
by hannesvalur
Wed Feb 10, 2010 6:44 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir góðum kassagítar með pickup!
Replies: 1
Views: 113

Óska eftir góðum kassagítar með pickup!

Daginn,

Er að leita að góðum kassagítar með pickup, hafið samband hér á töflunni eða á hvb1@hi.is

Kv,
Hannes
by hannesvalur
Tue Feb 09, 2010 10:08 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Piilot óskar eftir bassaleikara!
Replies: 1
Views: 154

Piilot óskar eftir bassaleikara!

Hljómsveitin Piilot óskar eftir nýjum bassaleikara á aldrinum 20-30 ára. Hann verður að vera metnaðarfullur, skemmtilegur, hafa mikinn áhuga og tíma. Við erum staddir í Reykjavík og erum með æfingahúsnæði. Við spilum popp\rokk\brit-pop og eingöngu frumsamin lög. Tóndæmi eru hérna: http://www.myspace...
by hannesvalur
Tue Feb 02, 2010 7:35 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Til sölu\skiptis Peavey Classic 50 lampamagnari
Replies: 7
Views: 294

hver er verðhugmynd á magnaranum?
ég vil fá 100 þús fyrir hann, þ.e. bæði magnarann og flight case.

Kv,
by hannesvalur
Mon Feb 01, 2010 8:41 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Til sölu\skiptis Peavey Classic 50 lampamagnari
Replies: 7
Views: 294

Sælir, já hann tekur effekta mjög vel, ekki spurning :) ég notaði hann með metal muff frá electro harmonix og það soundaði mjög vel.
by hannesvalur
Sun Jan 31, 2010 4:25 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Til sölu\skiptis Peavey Classic 50 lampamagnari
Replies: 7
Views: 294

Til sölu\skiptis Peavey Classic 50 lampamagnari

Góðan dag, Ég er með Peavey Classic 50 4x10 lampamagnara til sölu. Ég er einnig opinn fyrir skiptum á öðrum lampamögnurum (Marshall t.d.). Hann er ca þriggja ára og með nýlegum lömpum, nýbúið að fara yfir hann allan og hann lítur út eins og nýr. Hann er 50w og með 4x10" keilum. Hann er með fjóra EL8...
by hannesvalur
Sat Oct 10, 2009 9:02 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Óska eftir góðum lampamagnara!
Replies: 2
Views: 119

Óska eftir góðum lampamagnara!

Hellú, Ég er að leita að góðum lampamagnara, helst Mesa Boogie, Peavey Classic 30\50 eða Vox, á sanngjörnu verði. Ég vil helst 30-100w combo græju og engar stæður takk, hef ekkert við svoleiðis monster að gera. Endilega hafið samband hér á þræðinum eða í pm um magnarategund og verðhugmynd :) Kv, Han...
by hannesvalur
Sat Oct 10, 2009 12:35 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Peavy Classic 50 2x12 svartur til sölu
Replies: 5
Views: 333

Magnari

Sæll og blessaður, ertu ennþá að selja magnarann?

kv,
by hannesvalur
Sat Oct 10, 2009 12:19 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar trommara í Reykjavík!
Replies: 3
Views: 176

Vantar trommara í Reykjavík!

Hljómsveitin Piilot er að leita að góðum og metnaðarfullum trommara, helst frá 20 ára aldri og upp úr, nauðsynlegt að viðkomandi sé mjög góður trommari. Við erum staðsettir í Reykjavík, vorum að fá gott húsnæði með rimlum fyrir gluggum og til stendur að setja upp þjófavarnarkerfi. Trommarinn verður ...

Go to advanced search