Search found 1115 matches

Go to advanced search

by Karitas
Fri Mar 28, 2014 10:14 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: ný sin city mynd trailer
Replies: 3
Views: 411

Re: ný sin city mynd trailer

Var í alvöru ekki hægt að finna einhvern annan en Frank Miller til að leikstýra? :Leidinlegt
by Karitas
Fri Mar 28, 2014 10:12 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar/gleður í mars?
Replies: 79
Views: 41199

Re: Hvað angrar/gleður í mars?

Fékk bréf í pósti í dag, um hvað ég ætti mikið í séreignarsparnaði, er búinn að vera að "safna" fyrir íbúð í langan tíma og ekkert gengið. Sýnist á öllu að ég eigi núna nánast fyrir útborgun í íbúð sem gladdi ÓHEMJU mikið. :) Hélt ég ætti svona 50 þúsund kall í séreignarsparnaði, kom út ljós að ég ...
by Karitas
Sat Mar 15, 2014 11:29 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

:lol

Talandi um dystópískt sci-fi þá las ég seinast The handmaid's tail eftir Margaret Atwood og The left hand of Darkness eftir Ursula K. LeGuin. Frábær skemmtun :thumbsup
by Karitas
Sat Mar 15, 2014 11:21 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar/gleður í mars?
Replies: 79
Views: 41199

Re: Hvað angrar/gleður í mars?

+Chelsea Wolfe
omg já :loveisintheair
by Karitas
Mon Mar 03, 2014 4:11 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: hvad liggur ther a hjarta (eda höfdi) ?
Replies: 9
Views: 2285

Re: hvad liggur ther a hjarta (eda höfdi) ?

... er spöngin kölluð spöngin líka á köllum?
Já.
by Karitas
Wed Apr 18, 2012 1:08 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Þessi bók gerði mig skíthrædda. Ég hélt ég myndi ekki fíla hana en mér fannst hún svo bara fín.
by Karitas
Thu Jan 05, 2012 6:23 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: ÓE: Sófa
Replies: 2
Views: 242

ÓE: Sófa

Mig vantar tveggja til þriggja sæta sófa. Vilt þú selja mér sófann þinn?
Ábendingar um sófa á lágu verði væru líka vel þegnar.


Kv. Karitas
by Karitas
Sun Oct 09, 2011 11:51 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvad segja Taflverjar svo i Oktober?
Replies: 58
Views: 5183

Re: Hvad segja Taflverjar svo i Oktober?

Kannski vantar þig járn? Eða eitthvað...


+ Harry Potter á hljóðbók lesin af Stephen Fry. :Fork
+ Veðrið.
by Karitas
Thu Oct 06, 2011 2:08 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: anime ninja, samurai ... myndir
Replies: 7
Views: 995

Re: anime ninja, samurai ... myndir

Afro samurai! :loveisintheair
by Karitas
Tue Sep 27, 2011 11:51 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: þykir þetta fyndið?
Replies: 12
Views: 1549

Re: þykir þetta fyndið?

Djöfull er þetta pínlegt!
by Karitas
Tue Sep 27, 2011 11:49 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Heimsveldi Villimennskunar
Replies: 22
Views: 2898

Re: Heimsveldi Villimennskunar

Þú getur sjálfur farið og kíkt á tölfræðina. Flestar rannsóknir innan afbrotafræði styðja þessu pælingu. Það að harðari refsingar kalli á hlýðnara samfélag þykir almennt mjög úrelt pæling í dag. Bækurnar mínar eru í kössum og ég nenni ekki að gúggla.
by Karitas
Tue Sep 27, 2011 10:55 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Heimsveldi Villimennskunar
Replies: 22
Views: 2898

Re: Heimsveldi Villimennskunar

Það að dauðrefsingar setji öðrum fordæmi er einfaldlega rangt. Dauðarefsingar hafa engin áhrif á morðtíðni.
by Karitas
Sun Sep 18, 2011 11:07 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Ég er búin að horfa á dálítið af myndum um vondar og/eða ruglaður mömmur undanfarið. Marnie - Frábær og fáránleg á sama tíma. Mildred Pierce - Hágæða melódrama! Mommie Dearest - Ég er ekki nógu grenjusjúk til að geta klárað þetta stykki. Faye Dunaway er klikkuð í þessari mynd! Aristocats - Ég fór á ...
by Karitas
Wed Sep 14, 2011 7:45 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvad segiru gott/vont i september?
Replies: 134
Views: 8854

Re: Hvad segiru gott/vont i september?

- Mér finnst glatað hvað það er algengt meðal fólks að vera með einhverja komplexa og samviskubit yfir mat, sérstaklega hjá stelpum. Og síðan eru þær alltaf í megrun. Mér finnst frábært að fólk vilji borða hollari mat en allt þetta heilsubull í dag er drifið áfram af einhverri útlitsdýrkun og sjálfs...
by Karitas
Wed Sep 14, 2011 7:32 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Ég veit. En er hann að leiðrétta klæðaburð sinn (og er þar af leiðandi klæðleiðréttingur?)? Þetta er ekki ætlað sem fordómafull kaldhæðni, heldur bara almenn vangavelta. Leiðrétta klæðaburð? Er hann þá rangur til að byrja með? Ég er kvenkyns. Stundum klæðist ég kjól og nota varalit. Stundum klæðist...
by Karitas
Tue Sep 13, 2011 11:21 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Varðandi pælinguna um klæðleiðréttinguna, þá hafa klæðskiptingar engan áhuga á að skipta um kyn. Karlmaður sem klæðir sig eins og kona hefur enga löngun til þess að vera kona. Engan veginn. Þ.a.l. er einstaklingur ekki að leiðrétta kyn sitt í gegnum klæðnað. Frægast klæðskiptingurinn á hérlendis er ...
by Karitas
Sat Sep 10, 2011 2:12 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Ég þoli ekki Star Wars :tapedshut
by Karitas
Tue Sep 06, 2011 8:40 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Sjónvarpsþættir
Replies: 174
Views: 24199

Re: Sjónvarpsþættir

Ég er að horfa á Law & Order:SVU. Alvöru dæmi :thumbsup
by Karitas
Sat Aug 27, 2011 1:52 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað glAngrar í ágúst?
Replies: 94
Views: 5719

Re: Hvað glAngrar í ágúst?

+ Flytja. - Draslið sem fylgir því að flytja. Það er fáránlegt hvað maður sankar að sér mikið af drasli yfir stuttan tíma. Í morgun fann ég t.d. sex pör af þrívíddargleraugum, sjóræningjahatt (Hókus Pókus, einhver?) og fullt af eldgömlum bankayfirlitum og öðru pappírsdrasli sem ég þorði greinilega e...
by Karitas
Fri Aug 26, 2011 10:09 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Adaptation - Þessi mynd er dásamleg! Nicholas Cage fær öll stigin sín aftur sem hann missti fyrir að leika í Season of the Witch. Ratatouille - Vel gerð og skemmtileg. Hressandi að hafa Peter O'Toole til að tala fyrir vondakallinn. Mary & Max - Svartur húmor og sorglegir kaflar en mjög hjartnæm og s...
by Karitas
Fri Aug 26, 2011 9:59 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Ég hef hvorki lesið Skugga-Baldur né Argóarflísina.

En vó... vissuð þið að það er búið að kvikmynda Norwegian Wood eftir Murakami. Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta.

http://www.imdb.com/title/tt1270842/
by Karitas
Mon Aug 22, 2011 10:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Season of the Witch - Vá, hvað þessi mynd er illa skrifuð! Alveg hlægilega slæm. Flottir leikarar en hræðilegir dialogar.

Animal Kingdom - Mjög góð.
by Karitas
Thu Aug 18, 2011 9:42 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Það er ekki allt transfólk sem "skiptir" um kyn. Margir neita einfaldlega að skilgreina sig sem annaðhvort karl eða konu og vilja einfaldlega bara vera trans. Mörgu transfólki þykir orðið kynskiptingur vera niðrandi vegna sögulegs samhengis. Það var lengi vel (og er jafnvel enn) notað sem níðyrði. Þ...
by Karitas
Thu Aug 18, 2011 10:46 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Transfólk á Íslandi hefur aldrei kallað sig neitt annað en transfólk. Það vill halda því þannig.
Mér þykir leiðinlegt að "sérþarfir" transfólks og tilraunir þeirra til að öðlast viðurkenningu á Íslandi sé að gera líf ykkar svona hrikalega erfitt.
by Karitas
Wed Aug 17, 2011 10:56 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Mig langar bara að benda á að transfólk á Íslandi er ekki hlynnt orðinu 'kynskiptingur'. Það sýnir álíka virðingu og að kalla blökkufólk negra. Bara svona áður en einhver fer að fleygja þessu orði fram af einhverri alvöru í kjötheimum. :slaufa
by Karitas
Thu Aug 11, 2011 8:57 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Sabrina (1954) - Audrey Hepburn leikur stelpukjána sem er skotin í ríka, sjálfselska, sæta stráknum sem veit ekki að hún er til. Síðan fer hún til Parísar í nám og lærir að klæða sig fallega og vera prúð. Þegar hún kemur heim verður strákurinn skotin í henni líka en hún endar upp með skynsama stóra ...
by Karitas
Thu Aug 11, 2011 8:35 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Óbærilegur léttleiki tilverunar eftir Milan Kundera. Ég er búin að eiga í smá ástar/haturs sambandi við þessa bók síðustu tvær vikur. Mig langar að finnast þessi bók æðisleg (og hún er það á vissan hátt) en á sama tíma finnst mér hún svo yfirborðslega djúp og langar að slá aðalsögupersónuna í hausi...
by Karitas
Sun Jul 31, 2011 11:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Óbærilegur léttleiki tilverunar eftir Milan Kundera. Ég er búin að eiga í smá ástar/haturs sambandi við þessa bók síðustu tvær vikur. Mig langar að finnast þessi bók æðisleg (og hún er það á vissan hátt) en á sama tíma finnst mér hún svo yfirborðslega djúp og langar að slá aðalsögupersónuna í hausin...
by Karitas
Sun Jul 31, 2011 11:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Óbærilegur léttleiki tilverunar eftir Milan Kundera. Ég er búin að eiga í smá ástar/haturs sambandi við þessa bók síðustu tvær vikur. Mig langar að finnast þessi bók æðisleg (og hún er það á vissan hátt) en á sama tíma finnst mér hún svo yfirborðslega djúp og langar að slá aðalsögupersónuna í hausin...
by Karitas
Fri Jul 29, 2011 10:16 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Stjáni, ég skil þig svo vel. En þetta kemur kannski ekkert á óvart þar sem transgender fólk er yfirleitt útundan í flestum samfélagsumræðum. NEI átakið finnst mér t.d. hafa verið ferlega einhæft. Vissulega verður fólk fyrir kynferðisofbeldi fyrir það eitt að vera transgender og eins mikið og ég fyri...
by Karitas
Sun Jul 24, 2011 1:28 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Drusluganga
Replies: 40
Views: 5055

Re: Drusluganga

Þetta verður vonandi öflugara næsta ár en ég var mjög ánægð með þetta allt saman. Mér fannst þátttaka karlmanna í þessari göngu líka til fyrirmyndar. Mér þótti einstaklega kómískt að fylgjast með unglisdrengjum sem höfðu plantað sér við gangstéttarnar sötrandi Slots. Þvílíkur vonbrigðissvipur sem he...
by Karitas
Sun Jul 24, 2011 1:14 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað glangrar í júlí?
Replies: 92
Views: 5303

Re: Hvað glangrar í júlí?

Birta mín, ég held að allir séu búnir að ná vísbendingunum þínum sem gefa í skyn að þú sért í úlöndum. Ég vil hjartanlega óska þér til hamingju með að vera í útlöndum. Þetta gefur þér fullt af stigum í lífsgæðakapphlaupinu. :) http://content.artofmanliness.com/uploads/2008/03/mccain-hug.jpg :klappa...
by Karitas
Sun Jul 17, 2011 4:09 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um? 2011
Replies: 229
Views: 25278

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2011

Kindle :loveisintheair :loveisintheair :loveisintheair :loveisintheair Ég er rosalega latur lesandi. Ég gefst mjög auðveldlega upp á bókum og bókaskápurinn minn er næstum því "wall of shame" fyrir allar þær bækur sem ég hef ekki klárað. Kindle er hinsvegar að gera kraftaverk fyrir mig. Hún er fislé...
by Karitas
Tue Jun 28, 2011 10:55 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í júní?
Replies: 74
Views: 5137

Re: Hvað gleður og angrar í júní?

----- Fólk
by Karitas
Tue Jun 28, 2011 12:42 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um? 2011
Replies: 229
Views: 25278

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2011

Kindle eða ekki Kindle? :scratchchin
by Karitas
Tue Jun 28, 2011 12:36 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Wuthering Heights eftir Emily Brontë - Ég fékk þessa bók í láni hjá mömmu minni fyrir stuttu og átti ekki von á því að komast fram úr fyrsta kafla. Ég las Hroka og hleypidóma eftir Jane Austen á síðasta ári og fannst hún afskaplega meh. Ég átti von á svipaðri stemmingu í þessari en djöfull kom hún m...
by Karitas
Sun Jun 26, 2011 10:51 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Super 8 - Mér fannst hún dásamleg, alveg hreint.
by Karitas
Tue Jun 14, 2011 10:38 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Fór á nýju X-men í gær. Þetta er svona montage mynd. Mér fannst hún skemmtileg... og kjánaleg. En aðallega skemmtileg.
by Karitas
Mon Jun 13, 2011 12:43 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í júní?
Replies: 74
Views: 5137

Re: Hvað gleður og angrar í júní?

+ Frískandi að detta inn í vinnurútínu eftir erfiða skólaönn. + Nýjar uppgötvanir. + Mér finnst frekar frábært að slutwalk sé loksins að festa rætur á Íslandi. - Búin að vera mjög áhugalaus gagnvart lestri og er því ekki búin að lesa neitt spennandi í sumar. - Það verður mjög þreytandi til lengdar a...
by Karitas
Sat Jun 04, 2011 1:36 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Halló
Replies: 2
Views: 677

Halló

Ég fann eitthvað random dót í tölvunni minni frá 2009. Ég vissi ekki alveg hvað ég átti að gera við það. Já, það eru málfræðivillur og eflaust kjánahrollur. Njótið. --- Hún leit upp frá kiljunni til að gá hvað klukkan væri og útundan sér sá hún tvístrað og brenglað andlit sitt í dökkri rúðunni. Hún ...
by Karitas
Sat Apr 30, 2011 5:12 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um? 2011
Replies: 229
Views: 25278

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2011

Ég er að hugsa um að hella upp á kaffi.
by Karitas
Sun Apr 24, 2011 4:54 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Frida - Byggð á ævi Fridu Kahlo. Bandarískir leikarar fóru með flest hlutverk og myndin var á ensku... það fór dálítið í taugarnar á mér. Nú hef ég lesið slatta af efni um Fridu Kahlo og mér fannst myndin gefa bitlausa og ofurrómantíska mynd af lífi hennar. Mér fannst sniðugt að setja Alfred Molina ...
by Karitas
Fri Apr 22, 2011 10:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í apríl?
Replies: 73
Views: 5704

Re: Hvað gleður og angrar í apríl?

Naestum thvi. Hann lauk fangelsisvist rett adur en hann flutti inn fyrir ad klippa puttann af manneskju.
by Karitas
Fri Apr 22, 2011 2:17 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í apríl?
Replies: 73
Views: 5704

Re: Hvað gleður og angrar í apríl?

- Nagranna minum med heimabioid thykir gaman ad horfa a myndir med miklum sprengingum.
- Skitug ibud.
- Einbeitingaskortur ut af drasli.
- Leti sem kemur i veg fyrir tiltekt.
by Karitas
Wed Apr 13, 2011 10:54 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: The Old Tart Toter
Replies: 21
Views: 2827

Re: The Old Tart Toter

Æðislegir þættir. Þeir eru stundum alveg á mörkunum með að vera Cartoon Network hæfir.
by Karitas
Fri Apr 08, 2011 2:34 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

A dirty shame - Eins mikið og ég elska John Waters þá var þessi mynd alveg ótrúlega leiðinleg og ég nennti ekki að klára hana.

Til að hressa mig við horfði ég svo á Serial mom. Kathleen Turner er svo mikill snillingur í þessari mynd!!
by Karitas
Thu Apr 07, 2011 7:48 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um? 2011
Replies: 229
Views: 25278

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2011

Þú rétt misstir af henni, kútur. :shhh
by Karitas
Wed Apr 06, 2011 10:06 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 17396

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

PJ Harvey - Let England Shake
Lhasa de Sela - La lloranda
by Karitas
Sat Apr 02, 2011 3:43 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: prjón
Replies: 134
Views: 13987

Re: prjón

Ég á ógeðslega mikið af afgangs garni. Hvað á ég að prjóna?
by Karitas
Tue Mar 29, 2011 1:49 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um? 2011
Replies: 229
Views: 25278

Re: Hvað ertu að hugsa um? 2011

Ég er að hugsa um klám. Merkilegt fyrirbæri.
by Karitas
Tue Mar 29, 2011 1:38 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

But I'm a cheerleader - Mynd um klappstýru sem er send í afhommunarbúðir. Mjög John-Waters-leg eitthvað. RuPaul leikur í henni :thumbsup

(500) Days of Summer - Rómó dramamynd. Hún var ágæt.

The Girl with a Pearl Earring - Ég fílaði hana, svolítið langdregin. Mjög flott mynd, gott að horfa á hana.
by Karitas
Wed Feb 23, 2011 8:10 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Days of Wine and Roses - Eins mikið og ég fíla Jack Lemon, þá var þessi mynd ekki fyrir mig. Langdregin og bara ekkert sérstök.
by Karitas
Fri Feb 11, 2011 12:48 am
Forum: Tónleikar
Topic: Today is the Day - 1. og 2. apríl 2011
Replies: 79
Views: 4721

Re: Today is the Day - 2. apríl 2011

:thumbsup :thumbsup :thumbsup :thumbsup :thumbsup
by Karitas
Fri Feb 11, 2011 12:46 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður þig og angrar í febrúar?
Replies: 136
Views: 6190

Re: Hvað gleður þig og angrar í febrúar?

- Þriðja kvöldið í heimafangelsinu. Er að missa út heila vinnuviku hérna.
- Eirðarleysi.
- Sólarhringurinn minn er í fokki.

+ Næði til að sinna verkefnum.
+ Næði til að horfa á SATC og Akage no An án þess að ónefndir aðilar geri grín að mér.
by Karitas
Fri Feb 11, 2011 12:39 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Góð bók. Eintakið á þessu heimili er að detta í sundur, búið að lesa hana sundur og saman. Skálduð Skinn eftir Svein Eggertsson. Ókei, ég er að lesa hana í skólanum en hún er stórskemmtileg. Slæðusviptingar eftir Höllu Gunnarsdóttur. Umfjöllun og viðtöl við íranskar konur. Mjög skemmtileg fyrir þá s...
by Karitas
Thu Feb 10, 2011 3:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Black Swan - Flott mynd með góðum leikurum og góðri tónlist. Bara dálítið tilgerðarleg og ansi fyrirsjáanleg. Það er í raun ekkert þarna sem kemur manni á óvart. Mér líður eins og ég sé búin að sjá þessa formúlu svona þúsund sinnum, en aldrei með ballerínum samt og það var áhugavert. Arnofsky hefði ...
by Karitas
Tue Feb 08, 2011 4:44 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: The Most Illegal Move in the History of Wrestling
Replies: 14
Views: 1186

Re: The Most Illegal Move in the History of Wrestling

Hvað í fjandanum var ég að horfa á? :lol
by Karitas
Tue Feb 08, 2011 4:37 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður þig og angrar í febrúar?
Replies: 136
Views: 6190

Re: Hvað gleður þig og angrar í febrúar?

- Flaug á hausinn í gærkvöldi, en ekki í snjóhálkudrullinu úti heldur heima hjá mér þegar ég var að dusta rykið úr gólfmottunni út um svalahurðina. - Núna er ég föst inni í íbúðinni minni af því að fóturinn minn er fjólublár á litinn og ég get ekki gengið. - Og ég þarf að hoppa út um allt á einu fæt...
by Karitas
Wed Feb 02, 2011 2:53 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: That's life
Replies: 12
Views: 1126

Re: That's life

Gervitippi! :thumbsdown
by Karitas
Sun Jan 30, 2011 1:24 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Up in the Air - Bara mjög fín, veit samt ekki hvort ég myndi nenna að horfa á hana aftur. The Adams Family - Anjelica Huston er svo mikill snillingur í þessari mynd. Reyndar allir leikararnir, en sérstaklega hún. Kjánaleg en skemmtileg. Adams Family Values - Betri en fyrsta myndin. Joan Cusack er æð...
by Karitas
Thu Jan 27, 2011 3:28 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Ég var á honum áðan! Mjög skemmtilegur fyrirlestur.

Mig langar að byrja að lesa þessar bækur aftur, strax.
by Karitas
Wed Jan 12, 2011 12:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttur. Elska þetta.

Eitur fyrir byrjendur eftir Einar Örn Norðdahl. Stórfurðuleg bók, en áhugaverð. Skemmtilegur stíll en dálítið rembingslegur á köflum, eins og hann sé að reyna of mikið.
by Karitas
Mon Jan 10, 2011 3:52 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í janúar?
Replies: 149
Views: 8496

Re: Hvað gleður og angrar í janúar?

- Ég er með tannpínu.
- Ég get ekki sofið.
- Ég fokkaði upp mikilvægu skjali og síðan eyddi ég því. Og ég kann ekki að laga það.
- Kaffivélin er ónýt.
by Karitas
Fri Jan 07, 2011 9:17 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Ég veit að það eru allir búnir að vera að tala um þessa bók, en hún geðveik. Ekki af því að hún fjallar um stríð, nauðganir og kúgun kvenna. Hún er bara rosalega vel skrifuð. Spennandi og áhugaverð.
by Karitas
Thu Jan 06, 2011 5:34 pm
Forum: Tónlist
Topic: Drag/Screwgaze/Witch House!
Replies: 9
Views: 1763

Re: Drag/Screwgaze/Witch House!

Djöfull er þetta súrt. Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta.
by Karitas
Mon Jan 03, 2011 12:21 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í janúar?
Replies: 149
Views: 8496

Re: Hvað gleður og angrar í janúar?

+/- Síðan ég byrjaði að taka inn sink töflur eru draumarnir mínir orðnir alveg fáránlega skýrir og súrir. Mig er búið að dreyma lítið sem ekkert seinasta árið vegna svefntruflanna og það er ótrúlega frískandi upplifun að dreyma svona sterka drauma. Oftast dreymir mig skemmtilega og undarlega drauma ...
by Karitas
Mon Jan 03, 2011 12:00 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Í jólagjöf fékk ég Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Ágætis bók, en sísta skáldsagan hennar hingað til. Ég var frekar vonsvikin.
by Karitas
Sun Jan 02, 2011 3:32 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Janúar mæðu þráðurinn
Replies: 15
Views: 884

Re: Janúar mæðu þráðurinn

Það var skelfilegt.
by Karitas
Sat Jan 01, 2011 3:12 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

TRON - Flott mynd og góð tónlist. Asnalegur söguþráður og disney-epík. Kúl mynd, bara svolítið leiðinleg á köflum. Ég er eiginlega hrifnari af hugmyndinni um að það hafi verið gerð ný TRON mynd frekar en myndinni sem slíkri. Jingle all the Way - Ójólalegasta jólamynd í heimi. Hún er samt fyndin og n...
by Karitas
Thu Dec 16, 2010 10:52 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Jólahryllingskvöld á Bakkus
Replies: 4
Views: 503

Re: Jólahryllingskvöld á Bakkus

Ég ætla að mæta! :loveisintheair
by Karitas
Tue Dec 14, 2010 4:12 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 312572

Re: Hvað ertu að hugsa um?

Mér finnst niðurdrepandi að lesa Facebook statusa hjá bekkjarsystrum mínum úr grunnskóla um bumbuprinsa og bumbuprinsessur, nýja barnavagninn, heimaföndraða aðventukransa og sörubakstur. Við þær sem voru algerar tíkur hugsa ég "Hí á þig!".

:mikilsorg
by Karitas
Mon Dec 13, 2010 1:31 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Desember?
Replies: 260
Views: 10233

Re: Hvað gleður og angrar í Desember?

Ég nenni aldrei að gera þvottinn. Þvotturinn safnast alltaf upp þangað til að Andri fer og gerir hann. Stundum brýt ég saman.
Ekki að það sé eitthvað erfitt að búa með mér.

+ Eitt próf eftir!!
+ Andri
by Karitas
Thu Dec 09, 2010 3:31 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 312572

Re: Hvað ertu að hugsa um?

:lol
by Karitas
Sun Dec 05, 2010 4:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Spice World - Gullmoli. Ég er ennþá að gera það upp við mig hvort hún sé slæm eða leiðingleg. Ef hún hefði verið slæm og leiðinleg hefði ég ekki horft á alla myndina. Hún er aðallega bara vandræðaleg. Ég fór hjá mér nokkrum sinnum út af vondunni í þessari mynd.
by Karitas
Fri Dec 03, 2010 11:39 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Takk fyrir ábendingarnar :thumbsup
by Karitas
Fri Dec 03, 2010 12:50 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Talandi um H.P. Lovecraft, veit einhver hvar í fjandanum er hægt að kaupa bækur eftir hann á Íslandi? Mér hefur ekki gengið vel að finna þær í Mál og menningu, Eymundsson og hinum stærri búðunum. Ætli hann fáist í Nexus? Ég hef ekki þorað þangað síðan þau hækkuðu verðið og minnkuðu DVD úrvalið. :mik...
by Karitas
Wed Dec 01, 2010 5:23 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Confessions / Játningar 2010!
Replies: 445
Views: 24611

Re: Confessions / Játningar 2010!

Hafiði lesið bókina hennar?
Mér skilst að hún sé ein sú mest selda á árinu. :mikilsorg
by Karitas
Mon Nov 29, 2010 2:34 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: R.I.P. Leslie Nielsen
Replies: 35
Views: 1764

Re: R.I.P. Leslie Nielsen

Ég var einmitt að gera mikið grín að honum í gærkvöldi.
Talandi um samviskubit. Jæks. :shhh
by Karitas
Wed Nov 24, 2010 4:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í nóvember
Replies: 234
Views: 11620

Re: Hvað gleður og angrar í nóvember

+ Mandarínukassar komnir í búðirnar!
+ Stutt í desember

- Kraminn banani í skólatöskunni minni.
by Karitas
Fri Nov 19, 2010 10:20 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Taflan í gamla daga vs Taflan 2011
Replies: 60
Views: 6875

Re: Taflan í gamla daga vs Taflan 2011

Facebook? :scratchchin
by Karitas
Fri Nov 19, 2010 1:40 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Palindromes - Hún var svo niðurdrepandi fyrir mig, svona eina heima á fimmtudagskvöldi að ég slökkti eftir 20 mín.

Sideways - Æði.
by Karitas
Fri Nov 19, 2010 12:24 am
Forum: Tónleikar
Topic: Dandelion Seeds spila í 12 Tónum Föstudaginn 19. Nóv
Replies: 8
Views: 431

Re: Dandelion Seeds spila í 12 Tónum Föstudaginn 19. Nóv

Ohhh... ég er að vinna. :skull
by Karitas
Fri Nov 19, 2010 12:20 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: What Men Know That Women Don't
Replies: 32
Views: 2055

Re: What Men Know That Women Don't

Auðvitað vinna margar konur við margt annað en skrifstofustörf. En ef karlmenn hefðu alltaf séð um börnin hvernig hefði heimurinn orðið og menn fengið sömu réttindi og konur hafa yfir forræði barna sinna? Konum er nauðgað satt. Hann segir 65% of Americas wealth is owned by women, Held það sé ekki þ...
by Karitas
Tue Nov 16, 2010 4:51 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Sjónvarpsþættir
Replies: 174
Views: 24199

Re: Sjónvarpsþættir

Rupaul's Drag U JÁ!!!!!!!! Þeir eru sko geðveikir. En leiðinlegt að það séu ekki nema 6 þættir komnir. Segðu mér að þú sért að tala um 3. seríu!? :hyper http://ebm.cheetahmail.com/c/tag/hBM3qgKBPJVZ9B8Vrv2B$R-CMbd/doc.html :hyper :hyper :hyper :hyper :hyper Ég er nýbyrjuð að horfa á þessa þætti. Dj...
by Karitas
Tue Nov 16, 2010 4:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Já! Þokkalega uppáhalds Bogart myndin mín. All about Eve er líka góð fyrir þá sem langar að detta inn í gömlumynda fíling en finnast margar þeirra fráhrindandi. Mér finnst hún allavega æði. Bette Davis að brillera. Síðast horfði ég á Jezebel (1938) með vinkonu minni henni Bette Davis. Ég fílaði hana.
by Karitas
Tue Nov 09, 2010 5:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Vegans og vegetarians vantar uppskriftir :)
Replies: 7
Views: 597

Re: Vegans og vegetarians vantar uppskriftir :)

Þú getur tékkað á einhverjum indverskum uppskriftum. Grænmetisréttirnir eru nánast allir vegan eða auðvelt að breyta í vegan.
by Karitas
Tue Nov 09, 2010 5:45 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: What Men Know That Women Don't
Replies: 32
Views: 2055

Re: What Men Know That Women Don't

:crazy

Er það ekki þetta sem er kallað gjald karlmennskunar?
by Karitas
Mon Nov 08, 2010 11:09 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Hackers - Mér fannst hún geðveik þegar ég var tólf ára.
by Karitas
Fri Nov 05, 2010 12:58 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 312572

Re: Hvað ertu að hugsa um?

Hljómar vel. Hvað ertu að læra? :scratchchin
by Karitas
Thu Nov 04, 2010 7:21 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Sjónvarpsþættir
Replies: 174
Views: 24199

Re: Sjónvarpsþættir

Bored to death

http://www.imdb.com/title/tt1255913/

Gottgottgottgott stöff...
by Karitas
Thu Nov 04, 2010 7:19 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Kurôzu zero - Takashi Miike mynd um stráka í gangstera skóla þar sem allir þurfa að slást til að komast á toppinn. Ég veit ekki hvort þessi mynd er asnaleg eða bara of kúl fyrir mig. Quills - Þessi var bara nokkuð góð. Frábærir leikarar, sérstaklega Geoffrey Rush. Ég átti von á því að hún yrði meira...
by Karitas
Mon Nov 01, 2010 10:47 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 11315

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Jamiroquai - allllt...
by Karitas
Mon Nov 01, 2010 1:58 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Splice - Mjög góð. Hafði ótrúlega gaman að henni.

Bruno - :mikilsorg

Toy Story 3 - Uppáhalds Toy story myndin mín hingað til. :thumbsup

Imaginarium of Dr. Parnassus - Ágæt en aðallega bara ruglingsleg. Var ekkert svo hrifin af tölvubrellunum í myndinni. Flott en klaufalegt.
by Karitas
Sat Oct 30, 2010 5:04 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Machete - Þessi mynd hefði verið svo miklu betri ef að Jessica Alba hefði ekki verið í henni. Eða drepist á fyrsta korterinu. Annars hörkuskemmtileg mynd, þó hún reyni aðeins of mikið að vera kúl.
by Karitas
Sat Oct 30, 2010 12:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Dætur hafsins eftir Súsönnu Svavarsdóttur - Ég hef ekki verið mikið inni í glæpasögum, en þessi var helvíti fín. Pínu fyrirsjáanleg í lokin en hvaða spennusögur eru það ekki? Mikið af athyglisverðum persónum og þemum, og það hefði alveg verið hægt að gera þessa bók meira djúsí. En hún er nokkuð góð...
by Karitas
Sun Oct 24, 2010 9:55 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 79644

Re: Bókaormaþráðurinn

Var svo að klára Óreiða á striga, eftir að hafa lokið við Karitas án titils. Yndislegar bækur.
<3

Dead until Dark eftir Charlaine Harris - Ég fékk þessa bók í láni hjá vinkonu minni með von um að ná einhverri átt í þessu vampíruæði. Ég hef ekki enn gert það.
by Karitas
Sat Oct 23, 2010 1:55 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88098

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Nine - Er hálfnuð með hana og er að spá í að horfa á eitthvað annað. Skrítin mynd, og það á slæman hátt.

Go to advanced search

cron