Search found 993 matches

Go to advanced search

by Júlíana Bófi
Thu Nov 04, 2010 7:42 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í nóvember
Replies: 234
Views: 11645

Re: Hvað gleður og angrar í nóvember

+Döðlur
+Ég á afmæli bráðum
+Gott fólk

-Ógeðslega mikið að gera
-Fólk sem kann ekki að hvísla
by Júlíana Bófi
Thu Nov 04, 2010 7:35 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Re: Hvað ertu að hugsa um?

Ég er að skrifa fyrirlestur um Japanskar hrollvekjur. Ég er akkurat núna að fjalla um "raðmorðingja og dúfur". Ég fíla námið mitt.
by Júlíana Bófi
Wed Sep 15, 2010 3:53 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í möðerfokkíngs september!!!
Replies: 285
Views: 11358

Re: Hvað gleður og angrar í möðerfokkíngs september!!!

-Gengur ekkert að finna vinnu -Gengur ekkert að finna íbúð -Gengur ekkert að læra og halda einbeitingu -Þetta er ömurlegur dagur, ég er í ömurlegu skapi og get ekki hætt að tárast ofan í skólabækurnar, það er vandræðalegt. Hvað er að mér? -Sjálfsálitið mitt er í mínus 6589273492857928569832659432592...
by Júlíana Bófi
Thu Aug 19, 2010 5:40 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Landsbyggðin
Replies: 47
Views: 1959

Re: Landsbyggðin

Image

Image

Mjóanes, Þingvallasveit 801 Selfoss. Jeeee.
by Júlíana Bófi
Tue Aug 10, 2010 11:39 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í ágúst?
Replies: 268
Views: 10452

Re: Hvað gleður og angrar í ágúst?

-NENNI EKKI AÐ VERÐA LASIN!!!
by Júlíana Bófi
Sat Aug 07, 2010 8:15 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Confessions / Játningar 2010!
Replies: 445
Views: 24636

Re: Confessions / Játningar 2010!

mér finnst Bastard vera fyndinn gaur.
Vá, viltu ekki bara láta hann barna þig eða?...nei bíddu...
by Júlíana Bófi
Sat Aug 07, 2010 8:08 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í ágúst?
Replies: 268
Views: 10452

Re: Hvað gleður og angrar í ágúst?

+Núðlur
+Bjór
+Grænmeti
+Vinnan
+Vinnufélagarnir
+Djammið
+Dísa

-Kristján er úti á landi og ég sakna hans strax smá, það er pínu vandræðalegt.
-Svaf yfir mig og missti af gleðigöngunni... í milljónasta skipti...
by Júlíana Bófi
Fri Jul 23, 2010 6:16 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í júlí?
Replies: 330
Views: 12479

Re: Hvað gleður og angrar í júlí?

+Popptónlist
+Vinnan
+Bjór
+Kisa
+Vinir
+Kæró

-Stress
-Fita
-Drasl
by Júlíana Bófi
Fri Jul 02, 2010 2:02 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 136197

Re: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.

Image

Dísa gerði á mig stick and poke tattú áðan. Fyrsta skipti sem hún gerir svoleiðis svo ég var algjört tilraunadýr. Mega stuð.
by Júlíana Bófi
Fri Jun 25, 2010 9:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Re: Re:

Veit einhver hvar ég gæti fundið flottan jakka? t.d blazer eða svona frekar fansí aðsniðin jakka ? :scratchchin svipaðan þessum : http://blog1.ebates.com/ebates/Black%20Blazer%20From%20Yoox.jpg ég á einmitt svartan svona blazer sem er of stór á mig og ég nota ekki, sem ég er alveg til í að losna vi...
by Júlíana Bófi
Tue Jun 22, 2010 8:08 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í júní?
Replies: 490
Views: 15155

Re: Hvað gleður og angrar í júní?

-Ugh, ég er búin að vera að fá það á tilfinninguna reglulega í dag að ég sé að verða veik, svimi, slappleiki o.fl. en svo er ég hress inn á milli. Nenni ekki að verða veik og svo hef ég heldur ekkert tíma til þess núna!

+Óliver sætiver sem er að þæfa á fullu í sængina við hliðina á mér
by Júlíana Bófi
Mon Jun 21, 2010 9:30 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í júní?
Replies: 490
Views: 15155

Re: Hvað gleður og angrar í júní?

+Stjáni Klikk
+Dísa kemur heim bráðum
+Kisur
+Vinnan mín og vinnufélagarnir
+TOD
+Kom mér í ræktina í dag eftir alltof langa pásu
+Hjólið mitt
+Bækur
+Mamma, pabbi og litli bróðir minn

-Þreytt
by Júlíana Bófi
Fri Jun 11, 2010 6:18 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: KETTLINGAR FÁST GEFINS
Replies: 8
Views: 506

Image

Tveir eru víst farnir, en það þýðir bara að FJÓRA KETTLINGA VANTAR HEIMILI!!!
by Júlíana Bófi
Sat Jun 05, 2010 9:34 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: KETTLINGAR FÁST GEFINS
Replies: 8
Views: 506

KETTLINGAR FÁST GEFINS

Pabbi minn og mamma búa í sveit og læðan þeirra varð þunguð eftir flækingskött sem slysaðist á bæinn þeirra og úr urðu þessir sex yndislegu kettlingar sem nú sárvantar heimili. Edit: Ég ætti kannski einnig að taka fram að þetta eru þrír gulbröndóttir fressar og einn grábröndóttur fress og ein grábrö...
by Júlíana Bófi
Thu May 27, 2010 5:52 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í maí?
Replies: 493
Views: 19117

+Sumarvinnan mín er svo geggjuð!!!
+Sólbrúnka og sviti
+Samlokur
+Sætur gaur
+TOD
+Tónleikar í kvöld
by Júlíana Bófi
Thu May 20, 2010 5:19 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Töflucelebspotting þráðurinn (2010)
Replies: 420
Views: 23514

Spottaði Kinnat Sóley í strætóskýli í Hamrahlíðinni áðan. Hún var með risastórt hvítt blað og var GEÐVEIKT HRESS!!!
by Júlíana Bófi
Thu May 20, 2010 12:38 am
Forum: Tónleikar
Topic: 21.Maí! The Authorities (80's pönk) á Sódómu á Föstudag
Replies: 12
Views: 538

20. er fimmtudagur!!! :blot
by Júlíana Bófi
Wed May 19, 2010 11:08 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Jurtasöfnun
Replies: 11
Views: 702

Er einsog er að rækta Lemon Balm, Black Mint, Rósmarín, Sage, Marjóram, parsley og chilli. Er með það í planinu að rækta fleiri plöntur þegar ég fæ tækifæri til þess. +basiliku, minibasiliku, timian, fennel, dill, oregano, myntu, koriander, spergilkal, lambasalat, við ættum kannski að gera skipti á...
by Júlíana Bófi
Wed May 19, 2010 10:51 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Töflucelebspotting þráðurinn (2010)
Replies: 420
Views: 23514

Er Sulti allstaðar?
auðvitað
Thad eru allavega svona 90% likur a ad sja hann ef thu ferd i Kringluna eda labbar Longuhlidina
Ég sá hann einmitt í Kringlunni í dag.
by Júlíana Bófi
Wed May 19, 2010 10:44 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í maí?
Replies: 493
Views: 19117

+Fékk miklu betri einkunn í Menningarheimum en ég bjóst við og þar af leiðandi er meðaleinkunnin mín orðin jafnhá og ég planaði að hún yrði eftir þessa önn. +Kaupæði og hargalegt hangs með Lexxxí sexxí í dag. +Ég á gallabuxur og nýjan brjóstahaldara sem passar! +BINGÓ +Heitur gaur í Slayer peysu. +n...
by Júlíana Bófi
Fri Apr 30, 2010 12:23 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Nei andskotinn
Replies: 27
Views: 1288

...éééég er aaafiii miiiiiinn... :syngja
by Júlíana Bófi
Thu Apr 29, 2010 9:52 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Converse skór til sölu
Replies: 26
Views: 1029

Þunnbotna? Ha? Af hverju kostar það meira? Og af hverju ætti maður að vilja það? Mér finnst converse skór vera með nógu þunnum botni fyrir, kemur alltaf gat á hann. LEÐUR -þunnbotna labbaði framhjá áðan, sýndist verðið einmitt vera einhver 13-14þús og svona þunnbotna converse á minnir mig 16þús.
by Júlíana Bófi
Thu Apr 29, 2010 1:00 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Converse skór til sölu
Replies: 26
Views: 1029

Man eftir að hafa séð þetta verð síðan allavega í janúar. Líka: "Added about 2 months ago" Skiptir engu máli samt, nema hvað þetta er fokking mikið ránverð :normal Góður díll hjá Herramanni. labbaði framhjá áðan, sýndist verðið einmitt vera einhver 13-14þús og svona þunnbotna converse á minnir mig ...
by Júlíana Bófi
Sun Apr 25, 2010 4:44 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Klukkan er að verða fimm og ég er ekkert þreytt, HVAÐ ER Í GANGI?!! Rotast samt líklegast um leið og ég legg höfuðið á koddann. Ég er búin að horfa á fjórar bíómyndir í kvöld/nótt. Þar af tvær agalegar sjónvarpsmyndir á RÚV í staðinn fyrir að læra, ég er svo mikill lúði (þetta ætti kannski frekar he...
by Júlíana Bófi
Thu Apr 22, 2010 7:10 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ GLEÐUR OG ANGRAR Í APRÍL?????? hehehe :P
Replies: 630
Views: 19588

+Kristján minn, hann er bestur.
+Skemmtilegir tónleikar í gær þrátt fyrir að ég hafi verið þreytt.
+Spartí á eftir með beibs
+Beibs
+Möffins
+Óliver í baði

-Alltof löt við að læra í dag, er búin að lesa svona hálfa blaðsíðu... ugh...
by Júlíana Bófi
Tue Apr 20, 2010 5:50 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Mig langar allt í einu geðveikt mikið í homeblest.
by Júlíana Bófi
Mon Apr 19, 2010 6:24 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Tónleikar í Norðurkjallara 21. apríl *ATH BREYTT DAGSETNING*
Replies: 76
Views: 2627

Ég ætla að sleikja bringuna á stutthærða gítarleikaranum í Klikk. Ef fleiri óska eftir slíkri þjónustu þá er það 15 þúsund á bringuna.
by Júlíana Bófi
Fri Apr 16, 2010 12:13 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Confessions / Játningar 2010!
Replies: 445
Views: 24636

Ég er á nærbuxunum í tölvunni að borða popp og drekka kool-aid og mitt helsta vandamál er að ég nenni ekki inn í eldhús að ná í meira kool-aid. Ég er haugur.
by Júlíana Bófi
Thu Apr 15, 2010 10:54 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Ohh... ég vil ekki að það sé rigning og ég þurfi að læra.

Ég vil að það sé sól og ég geti farið í sund og svo setið einhvers staðar í grasinu með frostpinna og sætan strák og farið í sleik við þá báða.
by Júlíana Bófi
Wed Apr 14, 2010 11:28 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Confessions / Játningar 2010!
Replies: 445
Views: 24636

Ég er sammála Dísu. Að vera brjóstarhaldaralaus í toppi þar sem litlir þríhyrningar eiga að hylja brjóst í D stærð (myndi ég giska á) er ekki gott mál.
Úff, nákvæmlega. Þessi kjóll er svona sjö númerum of lítill fyrir þessi brjóst. Falleg brjóst samt.
by Júlíana Bófi
Mon Apr 12, 2010 8:52 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Confessions / Játningar 2010!
Replies: 445
Views: 24636

Hmm... Eg væri til í að horfa á Salma Hayek matreiðsluþátt. "Góðan daginn, í dag ætla ég að sýna ykkur hvernig á að ofnbaka þorsk..með unibrow" :mikilsorg það er ekkert að smá unibrown.. og ef þú ert ekki að horfa á brjóstin á henni frekar en augabrýrnar þá mátt þú heita herra hommus. Til hamingju,...
by Júlíana Bófi
Sun Apr 11, 2010 4:22 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Töflucelebspotting þráðurinn (2010)
Replies: 420
Views: 23514

Ég held að ég hafi verið að horfa á Gerviskegg út um gluggann minn fyrir örfáum sekúndum síðan.
by Júlíana Bófi
Sat Apr 10, 2010 8:35 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Image

Djöfull eru kettir geggjuð dýr!
by Júlíana Bófi
Sat Apr 10, 2010 10:46 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

:vaela Skatar eru haettir
NEI!!!! :mikilsorg
by Júlíana Bófi
Sat Apr 10, 2010 10:45 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ GLEÐUR OG ANGRAR Í APRÍL?????? hehehe :P
Replies: 630
Views: 19588

í götuleikhúsinu eru þeir að leita af litlum grönnum liðugum dönsurum sem geta hreyft sig, tengist leiklist voða lítið. Kjaftæði. Ég átti félaga sem voru í þessu og þeir voru ekki rassgat að dansa, heldur héldu úti gjörningalistahópi sem sprellaði eftir eigin höfði allt sumarið. Mér finnst reyndar ...
by Júlíana Bófi
Fri Apr 09, 2010 8:13 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Það er komið að því (í þriðja sinn)...
Replies: 14
Views: 874

Image
"Obossí, ég virðist hafa klippt af mér liminn, en sem betur fer fann ég þennan fisk sem ég get saumað á mig í staðinn!"
by Júlíana Bófi
Tue Apr 06, 2010 10:19 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ GLEÐUR OG ANGRAR Í APRÍL?????? hehehe :P
Replies: 630
Views: 19588

+gott fólk um helgina -ógeðslega leiðinlegt fólk um helgina -/+ páskasukk -nenni ekki að skrifa þessa ritgerð +er samt byrjuð +mjög góð einkunn fyrir síðustu ritgerð í þessum áfanga +er pottþétt með vinnu í sumar +Kristján Friðbjörn, hann er bara of góður gaur. <3 +Shalimar með heitri gellu -heita g...
by Júlíana Bófi
Tue Apr 06, 2010 6:32 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Giallo-þráðurinn
Replies: 22
Views: 1188

Þetta virkar allt mjög spennandi, sekk mér mögulega ofan í þetta eftir prófin. Þetta sumar stefnir í að verða vídjósumarið mikla!
by Júlíana Bófi
Thu Apr 01, 2010 3:01 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Bjór, tan, kjóla, sumar. Fokk hvað ég get ekki beðið eftir sumrinu.


Mig langar í bjór...

...í sundi.
by Júlíana Bófi
Sun Mar 28, 2010 5:51 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Mars?
Replies: 714
Views: 20534

+Kristján Friðbjörn
+Dísa
+Nammi
+Pizza
-Nenni ekki að læra
-Leti
-Óseðjandi hungur
by Júlíana Bófi
Sat Mar 27, 2010 1:56 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Boooody shop 2 in 1, vel þekjandi meik.
by Júlíana Bófi
Fri Mar 26, 2010 12:54 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Mars?
Replies: 714
Views: 20534

Mig vantar alveg svakalega mikid ad fa utras, med einhverjum haetti lifa mig inn í tónlist, dansa eins og brjálaedingur. Svo er ég alveg í svakalega félagslyndu skapi en ég hef ekkert haft félagsskap nýlega til ad tala um thad sem ég er ad velta fyrir mér. Svo thad er frekar erfitt ad einbeita sér ...
by Júlíana Bófi
Fri Mar 19, 2010 11:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hanakambur
Replies: 30
Views: 1082

Image

Einu sinni var ég með bláan hanakamb.

Image

Seinna var ég með rakað í hliðunum, það telst þó varla sem hanakambur.
by Júlíana Bófi
Thu Mar 11, 2010 6:29 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Chuck Norris er sjötugur í dag 10 mars!
Replies: 8
Views: 406

Image
by Júlíana Bófi
Wed Mar 10, 2010 9:52 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Tvífarar fræga fólksins.
Replies: 70
Views: 3461

Image
Sandra Bullock

Image
Michael Jackson
by Júlíana Bófi
Mon Mar 08, 2010 10:56 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að muncha?
Replies: 101
Views: 2898

Popp með wasabi. Það er merkilega gott.
by Júlíana Bófi
Sun Mar 07, 2010 5:02 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Mars?
Replies: 714
Views: 20534

+++++++++++ÓLIVER!!! Hann bjó til kall úr hárbrúski af sér! Þessi köttur er hílarus!

Image
by Júlíana Bófi
Sun Mar 07, 2010 2:45 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Mars?
Replies: 714
Views: 20534

+Kom heim í nótt, reif mig úr öllum fötunum (eins og ég geri alltaf þegar ég kem heim drukkin)
Og vaknar svo með fullt af fimmþúsundköllum á gólfinu? :lol
Það væri reyndar mjög næs núna...
by Júlíana Bófi
Sun Mar 07, 2010 2:20 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Mars?
Replies: 714
Views: 20534

+Gott partí +Góðar gellur +Planet Earth +Óliver er að dreyma, það er sætast í heimi +Ég er alveg sjúklega skotin í kærastanum mínum +Kom heim í nótt, reif mig úr öllum fötunum (eins og ég geri alltaf þegar ég kem heim drukkin) en ákvað svo að ég vildi sofa í bol... en ekki nærbuxum. Vaknaði í morgun...
by Júlíana Bófi
Sat Mar 06, 2010 11:34 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Image

ÞETTA ER Í KVÖLD!!!
by Júlíana Bófi
Fri Mar 05, 2010 9:26 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

-hverjar eru líkurnar á því að hringja á tvö mismunandi heimili til að taka könnun við einstakling sem reynist svo vera mállaus, það gerðist semsagt tvisvar hjá mér í gær að ég lenti á að þurfa að leggja könnun fyrir einstakling sem er ótalandi (vinn hjá Gallup) Haha, þetta hefur pottþétt bæði bara...
by Júlíana Bófi
Tue Mar 02, 2010 9:32 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Celebspotting þráðurinn
Replies: 1168
Views: 48589

Ragnhildur Steinunn var á sömu stöðum og ég í kringlunni í dag. Ítrekað. Krípí stalker.
by Júlíana Bófi
Sat Feb 27, 2010 9:30 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í febrúar?
Replies: 651
Views: 19004

-Nenni ekki að læra -Nágrannar mínir eru með ógeðslega leiðinlegan tónlistarsmekk en halda samt að þeir þurfi að deila honum með öllu hverfinu hvert einasta fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld!!! :blot +Gott djamm í gær en vaknaði samt eldhress í morgun og fór í ræktina. +Oreo möffins +Kökuboð ...
by Júlíana Bófi
Sat Feb 27, 2010 8:35 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

TÖFLUSTELPUPARTÍ LAUGARDAGINN 6. MARS!!! Staðsetning: Barmahlíð 34 Kl:20:00 Partíhaldarar: Dísa og Júlíana Þemað er HipHopblingblinggangstapartístuð. http://www.gabiesboutique.com/UserFiles/Image/hip_hop_graffiti.jpg http://i288.photobucket.com/albums/ll176/yescomm/gangster/gangster024.jpg http://u...
by Júlíana Bófi
Mon Feb 22, 2010 12:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 88267

Being John Malkovich. Ég elska þessa mynd.
by Júlíana Bófi
Thu Feb 11, 2010 12:34 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Gary Cooper!!!
Image

Image

Image

ó jeminn! Hvílíkur sjarmör! :slef
by Júlíana Bófi
Thu Feb 11, 2010 12:29 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Kiddi Vídjófluga
Replies: 15
Views: 750

Þetta er alveg eins og fóstbræðraskets!!!
by Júlíana Bófi
Thu Feb 11, 2010 12:06 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í febrúar?
Replies: 651
Views: 19004

-Er að skrifa ritgerð og er strand á lokaorðunum! Mig langar bara að klára þetta og fara að sofa!

+Te er gott.
by Júlíana Bófi
Mon Feb 08, 2010 8:04 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

-Franskar með bernaisesósu -Hugmyndir Herders um smekk og afstæði menningar með hliðsjón af umfjöllun Hamiltons um söguhyggju átjándu aldar. -Kynlíf -Partí Nei nú hélt ég að ég væri í hvað angrar og gleður þræðinum og þurfti að lesa þetta oft yfir til að átta mig á að þetta angraði ekki :lol Tja, r...
by Júlíana Bófi
Mon Feb 08, 2010 6:54 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

-Franskar með bernaisesósu
-Hugmyndir Herders um smekk og afstæði menningar með hliðsjón af umfjöllun Hamiltons um söguhyggju átjándu aldar.
-Kynlíf
-Partí
by Júlíana Bófi
Wed Feb 03, 2010 5:41 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Tvífarar fræga fólksins.
Replies: 70
Views: 3461

Image

:lol2

what ?? AAAhahha :lol2
Neivá?! Fódósjopp?
Já. Þetta er upprunalega myndin. Samt líkt sko.

Image
by Júlíana Bófi
Wed Feb 03, 2010 11:34 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í febrúar?
Replies: 651
Views: 19004

-Próf úr fyrstu 17 köflunum í Pride and Prejudice í næstu viku. Ég er ekki byrjaður að lesa og hlakkar ekkert sérstaklega til.
Skil það vel, enda er þessi bók viðbjóður.
Sparknotes?

http://www.sparknotes.com/lit/pride/
by Júlíana Bófi
Wed Feb 03, 2010 11:12 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Tölvuhjálp!
Replies: 1
Views: 108

Þetta er komið... ég er nú meiri tölvulúðinn... ehhehe... :bla

Takk Eva!
by Júlíana Bófi
Wed Feb 03, 2010 11:07 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Tölvuhjálp!
Replies: 1
Views: 108

Tölvuhjálp!

Hæ! Ég á Acer aspire one fartölvu sem ég keypti í haust. Svona grip: http://thehottestgadgets.com/wp-content/uploads/2009/08/acer_aspire_one_blue.jpg Þegar ég var í henni í gær hætti innbyggða músin allt í einu að virka. Ég prófaði að tengja venjulega mús við með usb tengi og hún virkar vel. Veit ei...
by Júlíana Bófi
Sat Jan 23, 2010 12:38 pm
Forum: Tónleikar
Topic: PARTÍSTURL 2010 - GRAND ROKK 23. JAN!!!!
Replies: 39
Views: 1740

Verður Sturla á staðnum?


Ég ætla allavega að vera sturluð.

PARTÍSTURL!!!
by Júlíana Bófi
Thu Jan 21, 2010 6:53 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

+Kristján Friðbjörn +Dísa og Óliver +Tumblr +Vídjógláp -Maginn minn -Langar að borða eitthvað en veit ekki hvernig það fer í mig og svo er heldur ekkert til hérna heima. -Að missa af skólanum í dag, langaði frekar mikið að sjá myndina sem var verið að sýna... en ætli ég geti ekki bara horft á hana s...
by Júlíana Bófi
Wed Jan 20, 2010 8:13 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

-GUBBUPEST!!! :kafna
by Júlíana Bófi
Sun Jan 17, 2010 11:54 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: RISASTÓRT RÚMTEPPI + PÚÐAR TIL SÖLU
Replies: 5
Views: 279

Litirnir eru í raun mjög svipaðir og á myndinni. Dökkblár, vínrauður,grár, ljósbrúnn ofl...
by Júlíana Bófi
Sun Jan 17, 2010 10:45 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: RISASTÓRT RÚMTEPPI + PÚÐAR TIL SÖLU
Replies: 5
Views: 279

Image
by Júlíana Bófi
Sun Jan 17, 2010 3:11 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Ohh... mig dreymdi í nótt að ég væri að kaupa mér svo falleg föt og núna get ég ekki hætt að hugsa um falleg föt... og skó... sérstaklega skó... og kjóla... :bla
by Júlíana Bófi
Sat Jan 16, 2010 1:22 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

ef að þér finnst duftið of súrt þá seturðu bara meiri sykur út í
En sykurinn leggst bara à botninn. Besides, thad verdur aldrei eins gott og flösku Kool-Aid.
Jeeezz... þá ertu bara ekki að hrista það nógu vel!
by Júlíana Bófi
Fri Jan 15, 2010 8:32 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: RISASTÓRT RÚMTEPPI + PÚÐAR TIL SÖLU
Replies: 5
Views: 279

RISASTÓRT RÚMTEPPI + PÚÐAR TIL SÖLU

Ég er hér með risastórt bútasaumsrúmteppi til sölu. Það er sirka 2,80x2,50 m og lítur svona út:

Image

Með teppinu fylgja tveir frekar stórir púðar.

500 kall.
by Júlíana Bófi
Fri Jan 08, 2010 2:07 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Ehehe... ehe... heh... eh... :bla
by Júlíana Bófi
Thu Jan 07, 2010 6:34 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Veit ekki af hverju, en ég fæ alltaf hálfgerða klígju af svona mikið skornum og mössuðum karlmönnum. Hvað þá þegar þeir vaxa á sér bringuna! :kafna Kannski vil ég þá meira karlmannlegri. Skegg, bringuhár og hold utan á þeim til að klípa í. ..annars fá vöðvalínurnar yfir mjaðmabeinunum á karlmönnum ...
by Júlíana Bófi
Sun Jan 03, 2010 3:11 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

-vonbrigði
Neimarr! Geggjað band! :skrtin
by Júlíana Bófi
Fri Jan 01, 2010 4:24 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Kvikmyndir ársins 2009
Replies: 79
Views: 2021

Fílaði líka Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans
Kom hùn ì bìò à Ìslandi?? :lol2
Ég veit það ekki. Ég sótti hana með vafasömum hætti.

Merkileg mynd, þó nafn hennar hljómi eins og tölvuleikur.
Það er held ég verið að sýna hana í Regnboganum núna.
by Júlíana Bófi
Fri Jan 01, 2010 4:16 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

Mig grunar aðallega að fólk eigi eftir að vera duglegt við að gleyma því... (ó, hvað ég hef mikla trú á töflubúum...) En ég get líka sagt það fyrir mína parta að ég sleppi því oft að skoða annan hvorn þráðinn, það fer bara eftir því hvernig ég er stemmd. Stundum langar mig ekkert að vita um allt þet...
by Júlíana Bófi
Fri Jan 01, 2010 4:06 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar OG gleður í jan? Tilfinningaklámspráðurinn!
Replies: 589
Views: 17600

Þessi þráður er ágætis hugmynd ef maður vill ólmur taka til á töflunni, en ég held að ég fíli gamla fyrirkomulagið betur. Mig grunar nefnilega að þessi þráður eigi bara eftir að verða óþægilega langur og ruglingslegur, þar sem fólk getur ekki lengur skrifað innlegg eins og: -Vinnan mín -Pabbi minn -...
by Júlíana Bófi
Sun Dec 27, 2009 10:40 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður í desember?
Replies: 412
Views: 12926

Mér finnst kærastinn minn svo sætur að það nær engri átt :lovestruck
by Júlíana Bófi
Fri Dec 25, 2009 4:56 pm
Forum: Tónleikar
Topic: The Carrier (usa) á íslandi 28. og 29. Des.
Replies: 147
Views: 4650

Mér leiddist. Ég bjó til póster.

Image
by Júlíana Bófi
Fri Dec 25, 2009 4:05 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Swords of Chaos // BAKKUS // 26. desember
Replies: 27
Views: 1150

þessi ljóshærði er úlfur alexander... ? söngvarinn?

úlfur hansson bassaleikari er í swords og síðan vondasta bandi íslands - Snatan Ultra.
Þeir eru báðir ljóshærðir.
Úlfur Alexander er söngvarinn já.


Hver veit nema ég mæti. Ef ég verð í stuði. Partífjör!
by Júlíana Bófi
Fri Dec 25, 2009 4:02 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stenslar
Replies: 179
Views: 9393

Nenniru svo að pósta mynd af þér í bolnum svo maður fái nú betri heildarmynd? :perri
by Júlíana Bófi
Fri Dec 25, 2009 12:15 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað angrar í desember?
Replies: 501
Views: 15267

Pabbi minn er frekar ónýtur núna. Nýrun í honum orðin aðeins 4% virk og hann í nýrnavél á nokkurra klst fresti. Það hjálpar heldur ekki til að hann skilar ekki öllum vökvanum út sem hann á að skila út í vélinni, og er þar af leiðandi kominn með bjúg og of háan blóðþrýsting. Það versta er samt eiginl...
by Júlíana Bófi
Fri Dec 25, 2009 12:10 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ FÉKKSTU Í JÓLADJÖF? :D:P;)
Replies: 111
Views: 3229

:jolajolajolajol Brauð og kökubók Hagkaups frá bróður mínum og unnustu hans. :jolajolajolajol Eldhúsáhöld og vegie food uppskriftabók frá bróður mínum og eiginkonu hans. :jolajolajolajol Jólainniskó með hreindýrum frá litla bróður mínum. (passa einstaklega vel við jólapeysuna mína) :jolajolajolajol ...
by Júlíana Bófi
Thu Dec 24, 2009 10:34 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Jólamaturinn
Replies: 37
Views: 963

Hnetusteik með sveppasósu og heimagerðu rifsberjahlaupi, ásamt waldorfsalati og ORA grænum baunum. Drukkið hvítvín og jólaöl með.

Eftirréttur: Marengsberjarjómaréttur sem ég bjó til + ís.


Ég er að melta.
by Júlíana Bófi
Tue Dec 22, 2009 4:32 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður í desember?
Replies: 412
Views: 12926

-Ég held að ég hafi slegið nokkur hraðamet í morgun þegar ég vaknaði átta mínútum áður en ég þurfti að taka strætó. Ég leit á klukkuna og þá var hún 08:39 og ég þurfti að taka strætó í vinnuna kl 08:47, svo ég fann til föt, henti mér í þau, þvoði mér í framan, burstaði tennurnar og skellti á mig svi...
by Júlíana Bófi
Mon Dec 21, 2009 11:59 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Litli bróðir minn er að verða fimmtán ára eftir tvær vikur. Mér finnst hann vera svo ungur, og þannig séð bara barn, en þegar ég var fimmtán ára þá fór ég á fyllerí, missti meydóminn, kynntist bestu vinkonu minni og flutti út af heimili foreldra minna.

En ætli öllum stórum systrum líði ekki svona...
by Júlíana Bófi
Sun Dec 20, 2009 11:45 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Fokk! Ég er að fara að gefa 10 jólagjafir... samt er ég bara að gefa allra nánustu fjölskyldu og kærastanum mínum.

Ég fattaði í dag að það eru bara fjórir dagar til jóla. Sjitt. :crazy
by Júlíana Bófi
Sat Dec 19, 2009 4:07 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: GUACAMOLE
Replies: 24
Views: 812

GUACAMOLE

Guacamole er geggjað. Alltaf.

Image


APPRÍSSSSSSHHHJJJ!!!
by Júlíana Bófi
Sat Dec 19, 2009 4:04 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

Mættu þá bara svona í TÖFLUSTELPUPARTÍ!!!
by Júlíana Bófi
Sat Dec 19, 2009 3:42 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Stelpuþráðurinn framhald
Replies: 1147
Views: 67407

PARTÍ Í KVÖLD???
ERU GJAFASKIPTIN MÁLIÐ ??
GJAFASKIPTIN ERU MÁLIÐ! ÉG ER BÚIN AÐ KAUPA GJÖF OG PAKKA HENNI INN! ÉG HLAKKA TIL!
by Júlíana Bófi
Tue Dec 15, 2009 4:06 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður í desember?
Replies: 412
Views: 12926

-Að horfa á Pocahontas á spólu, prjóna, drekka heitt kakó og borða piparkökur. Þetta jólafrí byrjar vel.
-Kristján Friðbjörn gleður mig líka einstaklega mikið, enda er hann HOT STUFF! :loveisintheair
-Dísa og Óliver eru líka skemmtileg.
by Júlíana Bófi
Mon Dec 14, 2009 8:16 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Lög um töflunga
Replies: 17
Views: 806

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/XgA21Ed0kB8&hl=en_US&fs=1&color1=0xcc2550&color2=0xe87a9f"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/XgA21...
by Júlíana Bófi
Wed Dec 09, 2009 12:51 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað ertu að hugsa um?
Replies: 8190
Views: 313101

Ég er að læra fyrir próf og las þessa setningu í glósunum mínum:
Menn voru gjarnan fræðingar á mörgum sviðum, sérhæfðu sig ekki í einni fræðigrein, voru frekar almennir fræðingar.
Ég hugsaði um Kurdor alfræðing. :kurdor
:lol
by Júlíana Bófi
Tue Dec 08, 2009 8:10 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Veitingastaðir/skyndibiti
Replies: 223
Views: 6041

Ég fór á Drekann áðan. Omnomnomnom... :namm!
by Júlíana Bófi
Mon Dec 07, 2009 9:03 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Töflucelebspotting þráðurinn (2009)
Replies: 2171
Views: 85289

Ég sá líka Sulta og hann heilsaði mér með vúlkan merkið, en ég er samt mjög viss að hann sé í rauninni ekki vúlkan.
Ég gæti reyndar alveg trúað því, ég hef aldrei séð hann sýna miklar tilfinningar.
by Júlíana Bófi
Sun Dec 06, 2009 1:30 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður í desember?
Replies: 412
Views: 12926

-STYTTIST Í JÓLAPEYSUR!

!!!
Ég vona að þær verði komnar áður en ég byrja að fara í jólaboð!!! :hyper

Go to advanced search

cron